Greinar fimmtudaginn 6. júní 2024

Fréttir

6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

„Höfum metnað til að gera vel“

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Félag skipstjórnarmanna hefur harðlega gagnrýnt Tækniskólann vegna stöðu skipstjórnarnáms í skólanum og telja að náminu hafi hrakað eftir að Stýrimannaskólinn var lagður niður og sameinaður Tækniskólanum. Þeir vilja að stofnaður verði nýr skóli siglinga og sjávárútvegs. Meira
6. júní 2024 | Fréttaskýringar | 418 orð | 3 myndir

Áttatíu ár liðin frá innrásinni miklu

Áttatíu ár eru liðin í dag frá því að herir bandamanna frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Kanada hófu innrás í Normandí, innrás sem markaði upphafið að endalokum þriðja ríkisins í síðari heimsstyrjöld. Innrásin mikla er enn í dag stærsta landganga af… Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Bakarar mynda vinabönd til lífstíðar

Heimsmeistaramót ungra bakara (UIBC) fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi í vikunni og lauk síðdegis í gær með verðlaunaafhendingu. Þetta var í fyrsta sinn sem mótið fór fram hér á landi, sem og á Norðurlöndunum öllum Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Beðið eftir rútu í miðborg Reykjavíkur

Ferðamaður virtist heldur daufur í dálkinn er hann beið eftir rútu í miðborg Reykjavíkur í gær. Sólin skein á gulklæddan manninn en veðrið hefur strítt mörgum ferðamanninum hér á landi upp á síðkastið. Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð

Borgin tók 15 milljarða króna lán

Borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur samþykkti á aukafundi sínum í gær tillögu um að borg­in fái að láni 100 millj­ón­ir evra frá Þró­un­ar­banka Evr­ópuráðsins (CEB), en upp­hæðin nem­ur um 15 millj­örðum ís­lenskra króna Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Búa blómin undir sumarmánuðina

Litríkt er í Garðplöntusölunni Borg í Hveragerði en þar hefur undirbúningur fyrir sumarið staðið yfir síðustu daga. Segja má að hvergi vaxi blómin betur en í blómabænum Hveragerði en þar er fjölskylduhátíðin Blómstrandi dagar haldin hvern ágúst Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 141 orð | 2 myndir

Drónar, þyrlur, listflug og þoturnar taka yfirflugið

„Flugdagurinn er í mínum huga menningarviðburður og hátíð í borgarlífinu,“ segir Matthías Sveinbjörnsson forseti Flugmálafélags Íslands. „Þarna gefst fólki kostur á að kynna sér allt hið nýjasta í fluginu en einnig þróun og sögu sem er orðin mjög löng Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ekkert útboð á næstunni

„Það er ekkert nýtt að gerast í þessu,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar um rekstur Grímseyjarferjunnar Sæfara. „Við erum ennþá að reka Grímseyjarferjuna og það er ekki búið að taka neina ákvörðun um framhaldið,“ segir Pétur Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Engin ákvörðun um nýjan varnargarð

Engin ákvörðun eða beiðni er komin um að byggja varnargarð á milli Þorbjarnar og Hagafells, til að hindra hraunflæði niður í Svartsengi, en fylgst er með stöðu mála hverju sinni, segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá Eflu Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Eva Ollikainen stýrir Mahler nr. 3

Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur sinfóníu nr. 3 eftir Mahler undir stjórn Evu Ollikainen í Eldborg Hörpu í kvöld, 6. júní, kl. 19.30. Tónleikarnir eru hluti af dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. „Þetta stórbrotna verk krefst óvenjustórrar… Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Fleiri taka út lífeyri 65 ára

Færst hefur í vöxt á síðustu árum að fólk á aldrinum 65-66 ára byrji að taka út ellilífeyri. Tölur frá Hagstofunni sýna, að árið 2007 var um fjórðungur fólks á þessum aldri byrjaður að taka út lífeyri en þetta hlutfall var komið upp í tæplega 43% árið 2022 Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 746 orð | 3 myndir

Fólk sem rannsakar höggmæli

„Ég var að rannsaka framburðartilbrigði sem hafa verið kölluð höggmæli,“ segir Eva Hrund Sigurjónsdóttir, nýbakaður magister í almennum málvísindum en meistaraprófi sínu lauk hún í vetur frá Háskóla Íslands Meira
6. júní 2024 | Erlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Fórn sem aldrei má gleymast

Mikið var um dýrðir beggja vegna Ermarsundsins í gær þegar hátíðahöld vegna D-dagsins hófust, en í dag eru 80 ár liðin frá innrás bandamanna í Normandí í síðari heimsstyrjöld. Karl 3. Bretakonungur sagði í sérstakri minningarathöfn, sem haldin var í … Meira
6. júní 2024 | Fréttaskýringar | 644 orð | 3 myndir

Gaus árið 2022 og hefur áhrif til 2029

Rannsókn á vatnsgufum í heiðhvolfinu, sem mynduðust eftir að neðansjávareldfjallið Hunga Tonga gaus í ársbyrjun 2022, bendir til þess að atburðurinn hafi haft bein áhrif á ósonlag jarðarinnar árið 2023 Meira
6. júní 2024 | Fréttaskýringar | 1085 orð | 3 myndir

Gyðingar á Íslandi óttaslegnir

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir marga gyðinga á Íslandi upplifa mikla vanlíðan í kjölfar árásar Hamas á Ísrael. Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 367 orð | 6 myndir

Hinar rómuðu Olifa-pitsur hluti af veitingaframboði Elmu

Undanfarin misseri hefur mikil vöruþróun og umbætur átt sér stað á rekstri, þjónustu og vöruframboði veitingaþjónustu Landspítalans þar sem matreiddar eru um 6.000 máltíðir á degi hverjum fyrir sjúklinga, starfsfólk og gesti Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Hratt dregur úr frjósemi í heiminum

Í rannsókn sem birtist í læknatímaritinu Lancet nýlega er sett fram sú spá að árið 2050 verði staðan sú að í 155 löndum af 204 nægi frjósemi kvenna ekki til að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma og árið 2100 verði raunin sú í 198 löndum Meira
6. júní 2024 | Erlendar fréttir | 96 orð

IAEA samþykkir ávítur á Írana

Stjórn Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar IAEA samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem stjórnvöld í Íran voru fordæmd fyrir skort á samráði og samvinnu við stofnunina um hina umdeildu kjarnorkuáætlun sína Meira
6. júní 2024 | Fréttaskýringar | 1059 orð | 3 myndir

Íslandi frjálst að móta stefnuna

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is EES-samningurinn bindur ekki hendur Íslands til að ákvarða stefnu sína varðandi undanþágur frá samkeppnisreglum við framleiðslu og vinnslu á kjötafurðum og öðrum landbúnaðarafurðum. Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Ísland óbundið af EES

EES-samningurinn bindur ekki hendur Íslands til að ákvarða stefnu sína varðandi undanþágur frá samkeppnisreglum við framleiðslu og vinnslu á kjötafurðum og öðrum landbúnaðarafurðum. Þetta kemur fram í áliti Carls Baudenbachers, fyrrverandi forseta… Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Kanna mikilvægi þjónustu

Byggðastofnun freistar þess að fá skýrari mynd af því hvaða þjónusta skiptir íbúa á landsbyggðinni mestu máli með því að leggja fyrir þjónustukönnun í samstarfi við markaðsrannsóknafyrirtækið Maskínu Meira
6. júní 2024 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Knox sakfelld á nýjan leik

Amanda Knox var í gær dæmd í þriggja ára fangelsi þegar hluti hins alræmda máls hennar var tekinn upp að nýju í Flórens á Ítalíu, en Knox var á sínum tíma fangelsuð og síðar sýknuð vegna morðsins á herbergisfélaga sínum, hinni 21 árs gömlu Meredith Kercher, í Perugia árið 2007 Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 557 orð | 4 myndir

Kórstjóri syngur á strandveiðum

Lára Hrönn Pétursdóttir er þriggja barna móðir frá Stykkishólmi, sem hefur tekist á við fjölbreytt og krefjandi hlutverk í lífi sínu. Hún starfar sem sjómaður og kórstjóri. Auk þess spilar hún á harmoniku og hefur haft mikið dálæti á tónlist frá því að hún var ung stelpa Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 277 orð

Landlæknir gagnrýnir frumvarp

Embætti landlæknis gerir athugasemdir við frumvarp til laga um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Gagnrýnin kemur fram í umsögn til velferðarnefndar Alþingis en landlæknir telur orðalag í breytingartillögu um aðgang að rannsóknum geta valdið misskilningi og leggur til nýtt og skýrara orðalag Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 143 orð

Leggja til þverfaglegt nám í hamfarafræðum

Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, og Ásmundur Friðriksson alþingismaður leggja til að komið verði á laggirnar þverfaglegu meistaranámi á háskólastigi í hamfarafræðum Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 263 orð | 3 myndir

List í fjörunni framan við Sandvík

Í fjörunni við Sandvík, elsta húsið á Þórshöfn, er jafnan fjörugt fuglalíf en húseigandinn Guðjón Gamalíelsson er mikill fuglaáhugamaður. Hann gefur ekki einungis gaum að fuglum í náttúrunni heldur hefur hann einnig glöggt auga fyrir því hvernig… Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ljósmyndarinn var Sigfús Cassata

Myndaröð var birt í sjómannadagsblaði 200 mílna sem fylgdi Morgunblaðinu 1. júní sl. Þar sést vélstjórinn Sveinbjörn Helgason sinna störfum sínum á fiskiskipi fyrir nokkrum áratugum. Myndirnar bárust sem sending frá barnabarni Sveinbjörns en ekki fylgdu upplýsingar um ljósmyndara Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Nýtt skipulag fyrir Brákarey kynnt

Miklar breytingar gætu mögulega orðið í Brákarey í Borgarbyggð ef nýjar hugmyndir um nýtingu svæðisins verða að veruleika. Boðað hefur verið til íbúafundar í Borgarnesi í kvöld klukkan 20 þar sem hugmyndir um nýtt skipulag verða kynntar Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 787 orð | 3 myndir

Rafmögnuðu bílarnir reynast vel

Aukin hagræðing og skilvirkni hefur náðst í starfsemi Lögreglustjórans á Vesturlandi með þeirri umhverfisstefnu sem þar er fylgt. Á loftslagsdeginum 2024 sem haldinn var í síðustu viku á vegum Umhverfisstofnunar fékk embættið sérstök… Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ráðherrar og þingmenn á þönum

Alþingi hóf störf að nýju í byrjun vikunnar eftir hlé sem gert var vegna forsetakosninganna. Fundað hefur verið á hverjum degi og þingmenn og ráðherrar sjást á þönum um sali Alþingis, líkt og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra sem gengur hér yfir í nýbyggingu þingsins Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir

Samkennd og samstaða

Yfir 100 manns, meðal annars úr Hafnarfirði, tóku þátt í leit að rúmlega sex mánaða hvolpi í Vesturbænum í Reykjavík nýverið. Hundasveit Dýrfinnu (dyrfinna.is) skipulagði leitina sem stóð yfir í roki og rigningu í um 21 klukkutíma, frá klukkan 19.30 … Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Semja um auðlindir Krýsuvíkur

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti einróma á fundi sínum í gær samning bæjarins og HS Orku um einkarétt fyrirtækisins til að rannsaka og síðan virkja jarðvarma sem og að afla ferskvatns í Krýsuvík sem er í eigu bæjarins Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð

Skemmti- og fjölskyldudagur Geysis

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðlegur 15. júní nk. Styrktarfélag Klúbbsins Geysis, sem styður fólk sem á eða hefur átt við geðræn veikindi að stríða, stendur fyrir þessum degi. Dagurinn er skemmti- og fjölskyldudagur og á dagskránni eru fjölmörg… Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Skiltið sagt „ógna umferðaröryggi“

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur nú til meðferðar kæru vegna ákvörðunar byggingarfulltrúa Reykjavíkur um að slökkva eigi á og fjarlægja stórt auglýsingaskilti við Miklubraut. Skiltið er á lóð Orkunnar við Miklubraut 101 þar sem einnig er bílaapótek Lyfjavals Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Snjóþungi fellir spörfugla

Óveðrið sem geisað hefur á Norðausturlandi síðan á mánudag hefur ekki aðeins sett samgöngur og atvinnustarfsemi úr skorðum, heldur gætir áhrifa þess einnig í lífríkinu. Ólafur K. Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, telur áhrif snjóþungans á lífríkið mikil, einkum á fugla Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Stefnir í neyðarástand í Færeyjum

Stríðandi fylkingar hyggjast setjast að samningaborðinu í Færeyjum á morgun, föstudag, í von um að binda enda á þrálát verkföll sem staðið hafa síðan 14. maí. „Samfélagið hefur verið gjörsamlega lamað og það er ekkert hægt að gera Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Stefnt að byggingu orkuvers í Krýsuvík

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tekst Boston að stöðva Dallas?

Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn í körfubolta hefst í kvöld þegar Boston Celtics fær Dallas Mavericks í heimsókn. Þessi lið unnu Austur- og Vesturdeildina, Boston var sigurstranglegt en Dallas, með Luka Doncic og Kyrie Irving í aðalhlutverkum, hefur komið mjög á óvart Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Telur óeðlileg sjónarmið ráða för

„Við höfum áhyggjur af því hvernig staðið var að úthlutun lóða og uppbyggingarheimilda í Gufunesi á sínum tíma. Fyrirspurn okkar um málið er einn liður í því að draga fram stóru myndina í lóðamálum borgarinnar,“ segir Hildur… Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Um 60 stjórnarfrumvörp bíða

„Nú erum við stödd á þeim tímapunkti ársins að við horfum á hvaða þingmál er raunhæft að klára. Undir eru um 60 mál frá ríkisstjórninni og eru langflest þeirra komin vel á veg, en misumfangsmikil eins og gengur Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Umferð jókst um 6,3% á milli ára

Umferðin frá áramótum hefur nú aukist um 6,3%, borið saman við sama tímabil á síðasta ári. Mest hefur umferð aukist á og í grennd við höfuðborgarsvæðið, sem Vegagerðin telur óhefðbundið miðað við fyrri ár, en minnst hefur umferð aukist um Norðurland, eða um 0,5% Meira
6. júní 2024 | Fréttaskýringar | 948 orð | 4 myndir

Vakti þjóð sína með andfælum

1998 „… honum auðnaðist að færa til nútímans allt sem Íslendingar höfðu verið að hugsa í 1100 ár“ Vigdís Finnbogadóttir í minningargrein um Nóbelsskáldið Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð

Vextir ekki lagðir á skuldirnar við TR

Lífeyrisþegar sem eru í skuld við Tryggingastofnun vegna ofgreiðslu lífeyris á seinasta ári þurfa að hefja endurgreiðslur frá og með 1. september. Ekki er veittur afsláttur af upphæðinni ef hún er greidd í einu lagi en einnig er hægt að dreifa greiðslunum Meira
6. júní 2024 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Þrek íslenskra ungmenna fer minnkandi

Þrek 15 ára íslenskra ungmenna versnaði á milli áranna 2003 og 2015. Þetta er meðal helstu niðurstaðna doktorsrannsóknar Óttars Guðbjörns Birgissonar, sálfræðings og doktorsnema við deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda á menntavísindasviði Háskóla Íslands Meira
6. júní 2024 | Fréttaskýringar | 1609 orð | 2 myndir

Æ fleiri taka út lífeyri með vinnu

Þjóðir um allan heim eru að eldast. Dregið hefur hratt úr frjósemi, einkum í þróuðum ríkjum og þau horfa fram á erfið viðgangsefni sem fylgja fólksfækkun, auknum lífslíkum og minnkandi hlutfalli vinnandi fólks borið saman við fjölda ellilífeyrisþega … Meira

Ritstjórnargreinar

6. júní 2024 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Allt í grænum sjó og ekkert að SKE

Hrafnar Viðskiptablaðsins „velta fyrir sér hvort Samkeppniseftirlitið undir forystu Páls Gunnars Pálssonar sé orðið að sjálfstæðu efnahagsvandamáli hér á landi. Meira
6. júní 2024 | Leiðarar | 351 orð

Óþörf áhætta

Eftirlitslausar stofnanir ríkisins valda miklu tjóni Meira
6. júní 2024 | Leiðarar | 280 orð

Vald með vopnum tryggt

35 ár frá blóðbaðinu á Torgi hins himneska friðar Meira

Menning

6. júní 2024 | Fólk í fréttum | 660 orð | 4 myndir

„Lagið sem mun borga fyrsta einbýlishúsið“

Eyþór Ingi – Hugarórar Söngvarinn og skemmtikrafturinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson var að gefa út lagið Hugarórar ásamt gítarleikaranum Reyni Snæ Magnússyni. Hann segir það frábrugðið annarri tónlist sem hann hefur áður gefið út Meira
6. júní 2024 | Menningarlíf | 865 orð | 2 myndir

Ég vil gefa hinum ólíklegu sviðið

„Þau sem dansa í þessu verki eru á öllum aldri og áhugafólk um dans af ýmsum ástæðum. Þetta eru ólík pör þar sem einstaklingar innan hvers pars tengjast persónulegum böndum, þarna eru mæðgin, systkini, vinir, samstarfsfélagar og hjón,“… Meira
6. júní 2024 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Fyrrverandi svarar með nýrri skáldsögu

Í annað skipti kemur nú út skáldsaga eftir einhvern sem telur sögupersónu úr bók norska verðlaunahöfundarins Vigdisar Hjorth byggða á sér. Í fyrra skiptið var það Helga Hjorth sem var ósátt við frásögn systur sinnar í skáldsögunni Arfur og umhverfi… Meira
6. júní 2024 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Grafin en ekki gleymd

Nýlega hóf RÚV að sýna nýja þáttaröð af hinum vinsælu þáttum Unforgotten eða Grafin leyndarmál á íslensku. Þáttaröðin er hluti af þemanu Sakamálasumar, sem RÚV verður með í sumar. Þættirnir hafa fengið margar tilnefningar og unnið til BAFTA-verðlauna enda ekki annars að vænta af breskum þáttum Meira
6. júní 2024 | Fólk í fréttum | 227 orð | 8 myndir

Íslensk hönnun fyrirferðarmikil í forsetakosningunum

Hvíta prjónadressið sem Halla Tómasdóttir klæddist á sunnudaginn er þrískipt. Um er að ræða pils, peysu og slá í sama stíl. Prjónafötin eru frá íslenska hönnunarfyrirtækinu As We Grow. Prjónasettið hefur vakið mikla athygli en fleiri konur hafa fallið fyrir peysunni og pilsinu Meira
6. júní 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Listamaðurinn sem tók féð og hljóp

Sátt hefur náðst á milli danska listamannsins Jens Haanings og listasafnsins Kunsten í Álaborg, en Haan­ing var dæmdur í fyrra til að endurgreiða safninu um hálfa milljón danskra króna. Frá þessu greinir Politiken Meira
6. júní 2024 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Ljósbroti vel tekið af gagnrýnendum

Ljósbrot, nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Cannes í síðasta mánuði, hefur almennt hlotið jákvæða gagnrýni hinna ýmsu erlendu miðla, eins og sjá má vefnum IMDb, eða Internet Movie Database, þar sem slík… Meira
6. júní 2024 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning um hagvöxt opnuð

Hagvöxtur er yfirskrift sýningar Kára Meyer sem opnuð verður í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur í dag, fimmtudaginn 6. júní, kl. 16. „Sýningin inniheldur yfir 100 ljósmyndir af grænmeti og ávöxtum með skrúfum, nöglum og rafmagnsvírum Meira
6. júní 2024 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Mannöldin er þema sýningarinnar (Post)

Myndlistarsýningin (Post) verður opnuð í Norræna húsinu á morgun, föstudaginn 7. júní, en hún er hluti af Listahátíð í Reykjavík. Þar má sjá fjölbreytt listaverk frá árunum 2005 til 2021, mestmegnis eftir norræna listamenn sem „spyrja… Meira
6. júní 2024 | Menningarlíf | 58 orð | 4 myndir

Nokkur augnablik úr menningarlífinu erlendis

Ýmislegt fréttnæmt hefur gerst í menningarlífinu erlendis undanfarna daga. Ljósmyndarar AFP hafa að vanda fangað augnablikið. Félagarnir í ABBA voru heiðraðir í Svíþjóð, loftslagsmótmæli voru haldin á safni í París, skemmdir á listmunum eftir brunann í Børsen í Kaupmannahöfn voru kynntar á blaðamannafundi og kafari fór niður að neðansjávarsafni í Kólumbíu þar sem kóralar fá að vaxa frjálst. Meira
6. júní 2024 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Ómar og Tómas spila í Hannesarholti

Ómar Guðjónsson gítarleikari og Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari efna til tónleika í Hannesarholti í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. júní, kl. 20 og rifja upp dúóplötu sína Bræðralag (2015) Meira
6. júní 2024 | Myndlist | 653 orð | 5 myndir

Safn og listamannaskáli í senn

Listasafn Árnesinga er áhugaverður sýningarstaður í næsta nágrenni Reykjavíkur. Húsið var í upphafi aldarinnar reist fyrir listamannaskála þar sem listamenn gátu leigt sali fyrir eigin sýningar. Safnið tók yfir húsnæðið árið 2011 og skapaði sér fljótt sess á sviði samtímalistar Meira
6. júní 2024 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Samsýning listamanna frá norðrinu

Sýningin Er þetta norður? verður opnuð í dag, 6. júní, í Listasafninu á Akureyri. „Hvað afmarkar það sem við köllum norður? Hvar liggja landamæri norðurheimskautsins og hvað einkennir þau sem eiga þar heima? Er meðal þeirra að finna sameiginlega… Meira
6. júní 2024 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Sjö ævintýri Tyrfings sýnt í Finnlandi

Leikritið Sjö ævintýri um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson verður sett upp í Finnlandi næsta haust en þar heitir verkið Seitsemän tarinaa häpeästä. Finnski leikstjórinn Ona Korpiranta mun leikstýra uppfærslunni en verkið verður sýnt í leikhúsinu… Meira
6. júní 2024 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Sýningin Murr opnuð í Hafnarhúsi

Sýningin Murr verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi í dag, fimmtudaginn 6. júní, kl. 17. Murr er sýning á verkum íslenskra samtímalistamanna þar sem sjónum er beint að áráttukenndum vinnuaðferðum í myndlist; endurtekningum, reglum … Meira
6. júní 2024 | Menningarlíf | 215 orð | 1 mynd

Tengsl við stjörnuþokur

Árið 2011 vann Hildigunnur Birgisdóttir röð verka út frá vangaveltum sínum um samhengi hluta og alheiminn í allri sinni dýrð. Kveikjan var flennistór marblettur sem Hildigunnur fékk á upphandlegg þegar hún slasaði sig en litir og útlínur… Meira
6. júní 2024 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Vitnisburður um þróun og eyðingu

Sýningin Rask verður opnuð í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í dag, 6. júní, en hún stendur til 31. ágúst. Þar mætast þær Agnieszka Sosnowska ljósmyndari og Ingunn Snædal ljóðskáld Meira

Umræðan

6. júní 2024 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Allir fá þá eitthvað fallegt …

Árleg vinna við svokallað þinglokasamkomulag er nú í gangi. Þingflokksformenn stjórnarflokkanna funda með þingflokksformönnum andstöðu og tilkynna að nú standi svo vel á í þing- og nefndastörfum að útlit sé fyrir að öll stjórnarmál sem mælt hafi verið fyrir á þinginu klárist Meira
6. júní 2024 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

EES-grýlan er engin grýla

Með þessu áliti Baudenbachers er tekinn af allur vafi um heimild íslenska ríkisins til að setja undanþágur frá samkeppnislögum. Meira
6. júní 2024 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Erlend risalántaka Reykjavíkurborgar

Vinstri meirihlutinn hefur fundið nýja leið til að skuldsetja borgina. Slík skuldsetning bætir ekki hag Reykvíkinga til framtíðar. Meira
6. júní 2024 | Aðsent efni | 959 orð | 2 myndir

Hamfaranám og náttúruvá

Lagt er til að meistaranám í hamfarafræðum verði þverfaglegt og jafnvel þvert á háskólana á Íslandi en samfara því sértækt fyrir nemandann. Meira
6. júní 2024 | Aðsent efni | 152 orð | 1 mynd

Hvaðan kemur maðurinn?

Sagt hefur verið að nýkjörinn forseti eigi rætur að rekja til Vestfjarða. Það gat nú skeð, því að sé litið á listann yfir forseta landsins, þá er þar varla til sá maður, sem ekki er skyldur eða tengdur Vestfjörðum Meira
6. júní 2024 | Aðsent efni | 1043 orð | 2 myndir

Hví styður Ísland vopnakaup fyrir Úkraínu?

Nú felst trygging öryggis okkar í samvinnu við þau ríki sem standa okkur næst. Ef við ætlum að þiggja þá vernd með sjálfsvirðingu þá þurfum við að geta staðið kinnroðalaust með bandalagsríkjum okkar og reyna ekki að sleppa ódýrt frá sameiginlegum verkefnum til að verja frið okkar og frelsi. Meira
6. júní 2024 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Niðurstöður forsetakosninganna eru vonbrigði

Eflaust er Halla góður og gegn einstaklingur, en lítið hefur reynt á hana í störfum hér innanlands og þannig er hún nánast óskrifað blað. Meira

Minningargreinar

6. júní 2024 | Minningargreinar | 202 orð | 1 mynd

Haraldur G. Harvey

Haraldur G. Harvey fæddist í Reykjavík 6. júní 1947. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 30. maí 2024. Móðir hans var Margrét Dórotea Oddsdóttir. Systir hans var Ragnheiður S. Harvey, hún lést 9. mars 2023 Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2024 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Kristín Sædal Einarsdóttir

Kristín Sædal Einarsdóttir fæddist á Sjúkrahúsi Keflavíkur þann 24. desember 1962. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 24. maí 2024. Foreldrar Kristínar voru Einar Sædal Svavarsson, skipasmiður og verktaki, f Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2024 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Ólafur Tryggvi Hermannsson

Ólafur Tryggvi Hermannsson fæddist 29. apríl 1970 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu 26. maí 2024. Foreldrar Ólafs voru Hermann Jónsson, f. 26. febrúar 1940, og Sveinfríður Jóhannsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2024 | Minningargreinar | 3383 orð | 1 mynd

Ragnheiður Hermannsdóttir

Ragnheiður Hermannsdóttir fæddist í Reykjavík 15. maí 1949. Hún lést 29. maí 2024. Foreldrar hennar voru séra Jóhann Hermann Gunnarsson prestur á Skútustöðum í Mývatnssveit, ættaður frá Fossvöllum á Jökuldal, f Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2024 | Minningargreinar | 2057 orð | 1 mynd

Sigrún Benediktsdótir

Sigrún Benediktsdóttir fæddist á Hólmavík 18. mars 1954. Hún lést á Landakoti 23. maí 2024. Foreldrar hennar voru Benedikt Guðbrandsson og Matthildur Þorvaldsdóttir. Systkini Sigrúnar voru Valgerður, Guðbrandur, Þorvaldur Helgi, Birgir og Steinþór Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2024 | Minningargreinar | 3788 orð | 1 mynd

Sigtryggur Jón Björnsson

Sigtryggur Jón Björnsson kennari fæddist 4. janúar 1938 á Framnesi í Blönduhlíð. Hann lést 26. maí 2024. Foreldrar hans voru Björn Sigtryggsson bóndi, f. 14. maí 1901, d. 26. ágúst 2002, og kona hans Þuríður Jónsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2024 | Minningargreinar | 2211 orð | 1 mynd

Stefán Vilhelmsson

Stefán Vilhelmsson fæddist í Reykjavík 25. mars 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. maí 2024. Foreldrar Stefáns voru Jóhann Vilhelm Stefánsson, f. 17. september 1891, d. 12. desember 1954, og Sigurlín Jóhanna Indriðadóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. júní 2024 | Sjávarútvegur | 276 orð | 2 myndir

Framkvæmdir í Neskaupstað

Framkvæmdirnar sem hófust 2021 við fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað eru langt komnar, að því er segir í færslu á vef Síldarvinnslunnar. Þegar framkvæmdum lýkur mun verksmiðjan geta afkasta 2.380 tonnum á sólarhring og verður hún þá stærsta fiskimjölsverksmiðja landsins Meira
6. júní 2024 | Sjávarútvegur | 225 orð | 1 mynd

Leggjast gegn kröfu um veiðileyfi

Í drögum að reglugerð um öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni sem birt voru í samráðsgátt í vor er lagt til að ráðherra verði heimilt að ákveða að öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni utan fjörusvæða sé auk almenns veiðileyfis háð sérstöku leyfi Fiskistofu Meira
6. júní 2024 | Sjávarútvegur | 188 orð | 1 mynd

Lítil breyting á viðmiðunarverði

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna og útvegsmanna, sem haldinn var 4. júní 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði og hækkaði viðmiðunarverð á slægðum þorski um 2% og lækkaði viðmiðunarverð fyrir karfa um 4% Meira

Viðskipti

6. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 317 orð | 1 mynd

Nóturnar beint inn í bókhaldið

Íslandsbanki hefur innleitt nýja lausn sem gerir viðskiptavinum kleift að taka mynd af kvittunum og vista þær strax í appinu. Þessi nýjung mun breyta hvernig fyrirtæki og einstaklingar halda utan um fjármál sín með því að einfalda ferlið frá kaupum til bókhalds Meira
6. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Nvidia orðið eitt verðmætasta fyrirtæki heims

Hlutabréf í bandaríska tölvuíhlutaframleiðandanum Nvidia tóku kipp á mörkuðum vestanhafs í byrjun vikunnar, þegar Jensen Huang, forstjóri Nvidia, tilkynnti næstu kynslóð myndvinnslukorta (e. GPU, graphics processing unit), sem verða knúin af gervigreindarörflögunni Rubin Meira
6. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 332 orð | 2 myndir

Segir útgáfuna efla samkeppnishæfni

Kvika banki stækkaði í síðustu viku skuldabréfaflokk bankans í sænskum krónum sem gefinn var út í maí 2023. Stækkunin nemur 500 milljónum sænska króna, en upphaflega útgáfan nam 275 milljónum sænskra króna Meira

Daglegt líf

6. júní 2024 | Daglegt líf | 53 orð | 1 mynd

Ketildalamyndir

„Ketildalir með mínum augum“ er yfirskrift ljósmyndasýningar Tómasar Guðbjartssonar læknis sem opnuð verður á Kaffi Vegamótum á Bíldudal um helgina. Tómas, sem með sínu fólki á sitt hálfa líf í Ketildölum, hefur tekið mikinn fjölda mynda … Meira
6. júní 2024 | Daglegt líf | 530 orð | 1 mynd

Rokkað með Rollingum á Ölveri

Talið verður í og taktur Stones-laga sleginn af krafti á tónleikum sem hljómsveitin Sverrisson Hotel heldur á Ölveri í Glæsibæ í Reykjavík á föstudagskvöld. Margir eru þeir sem hafa tekið ástfóstri við þétta rokkslagara Rolling Stones og hafa þá jafnvel sem leiðarstef í lífinu Meira

Fastir þættir

6. júní 2024 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Áhugi á persónulegum fjármálum

Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi, fyrirlesari og höfundur bókarinnar Peningar, segir algjöra byltingu hafa orðið undanfarin ár þegar kemur að áhuga fólks um persónuleg fjármál. Hann segir að loksins séu Íslendingar farnir að tala opinskátt um fjármálin sín Meira
6. júní 2024 | Í dag | 175 orð

Árvekni. S-Allir

Norður ♠ G84 ♥ 643 ♦ ÁD10942 ♣ Á Vestur ♠ KD7 ♥ K1075 ♦ G3 ♣ 8654 Austur ♠ 1053 ♥ D982 ♦ K75 ♣ G107 Suður ♠ Á962 ♥ ÁG ♦ 86 ♣ KD932 Suður spilar 3G Meira
6. júní 2024 | Í dag | 57 orð

„Það er svokölluðum vísindum til eilífrar skammar að þau gengu af…

„Það er svokölluðum vísindum til eilífrar skammar að þau gengu af Flatjarðarfélaginu dauðu.“ Orðasambandið að ganga af e-m dauðum eða e-u dauðu þýðir að drepa e-n eða e-ð Meira
6. júní 2024 | Í dag | 432 orð

Bölvuð ótíð

Bjarni Jónsson úrsmiður á Akureyri orti einhvern tíma: Það er bölvuð ótíð oft og aldrei friður. Það ætti að rigna upp í loft en ekki niður. Eðlilega kveða hagyrðingar um veðrið. Á Boðnarmiði yrkir Guðjón Jóhannesson: Mig grunar að nú vildi hafa á… Meira
6. júní 2024 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Eftirhreytur forsetakjörs

Rykið er að setjast eftir forsetakjör, en hverju mun það breyta fyrir embættið og aðra? Staða annarra frambjóðenda er breytt og eftirskjálftar í pólitíkinni. Þetta ræða fjölmiðlafólkið Ólöf Skaftadóttir og Þórarinn Hjartarson. Meira
6. júní 2024 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Linda Dögg Sveinsdóttir

50 ára Linda er Selfyssingur, fædd í Reykjavík en foreldrar hennar settust að á Selfossi eftir Eyjagosið. Hún er menntuð sem kennari og starfar í Vallaskóla. Áhugamálin eru að skapa ævintýri með fjölskyldu og vinum, ferðast og njóta náttúrunnar, hreyfing og heilsa, lestur, handavinna og tónlist Meira
6. júní 2024 | Í dag | 893 orð | 3 myndir

Mýrdælingur í húð og hár

Eyrún Sæmundsdóttir fæddist í Sólheimahjáleigu í Mýrdal 6. júní 1934. Þar ólst hún upp hjá foreldrum sínum og varð síðar bóndi og húsmóðir ásamt eiginmanni sínum alla sína starfsævi. Eyrún gekk í barnaskólann á Eystri-Sólheimum og stundaði jafnframt nám í Skógaskóla á unglingsárum Meira
6. júní 2024 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Dominik fæddist 19. desember 2023 kl. 1.47 í Reykjavík. Hann vó…

Reykjavík Dominik fæddist 19. desember 2023 kl. 1.47 í Reykjavík. Hann vó 2.140 g og var 45 cm langur. Foreldrar hans eru Justyna Górska og Rafal Szymański. Meira
6. júní 2024 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. c3 c5 6. f4 Rc6 7. Rdf3 Db6 8. a3 a5 9. b3 f6 10. Bd3 Be7 11. Re2 cxd4 12. cxd4 0-0 13. h4 Rd8 14. Bb1 f5 15. h5 Rf7 16. g4 Rh6 17. gxf5 exf5 18. Rc3 Dc6 19 Meira

Íþróttir

6. júní 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Arnór á förum frá Norrköping?

Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti yfirgefið sænska félagið Norrköping í sumar þótt hann eigi eftir tvö og hálft ár af samningi sínum þar. Arnór staðfesti við Morgunblaðið í gær að hann væri opinn fyrir því að fara annað í… Meira
6. júní 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Conte ráðinn stjóri Napoli

Ítalska knattspyrnufélagið Napoli hefur komist að samkomulagi við Antonio Conte um að taka við sem knattspyrnustjóri karlaliðsins. Skrifaði Conte undir þriggja ára samning, til sumarsins 2027. Hann tekur við starfinu af Francesco Calzona, sem stýrði … Meira
6. júní 2024 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Ekki er annað að sjá en að íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sé á…

Ekki er annað að sjá en að íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sé á réttri leið og bæti sig jafnt og þétt. Tveir góðir leikir gegn Austurríki sem enduðu með jafntefli ytra og sigri hér heima í A-deild undankeppni EM 2025 mörkuðust ekki einungis af góðum úrslitum Meira
6. júní 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Framlengdi í Breiðholti

Handknattleiksmaðurinn Bjarki Steinn Þórisson hefur skrifað undir nýjan samning við ÍR sem gildir til næstu tveggja ára, út tímabilið 2025-26. Bjarki Steinn er 25 ára línu- og varnarmaður sem hefur leikið með ÍR frá árinu 2020 Meira
6. júní 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Heimsmethafi í sex ára bann

Heimsmethafinn í 10 km vegahlaupi karla, Rhonex Kipruto, hefur verið úrskurðaður í sex ára bann frá keppni í hlaupum vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Hlauparinn var í leiðinni sviptur heimsmeti sínu sem hann setti í Valencia árið 2020 og bronsverðlaununum sem hann vann á heimsmeistaramótinu árið 2019 Meira
6. júní 2024 | Íþróttir | 1027 orð | 2 myndir

Nær Boston í 18. meist- aratitilinn?

Lokaúrslitarimman í NBA-deildinni hefst loks í nótt í Boston Garden-höllinni í Boston þar sem heimamenn í Celtics taka á móti Dallas Mavericks. Liðin tvö koma inn í þessi úrslit vel hvíld, þannig að búast má við mikilli orku í fyrsta leiknum Meira
6. júní 2024 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, er sagður…

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, er sagður á leið til pólska félagsins Wisla Plock í sumar. Pólska sjónvarpsstöðin TVP Sport greinir frá því að Viktor Gísli, sem leikur með Nantes í Frakklandi, haldi til Plock nú í… Meira
6. júní 2024 | Íþróttir | 986 orð | 2 myndir

Þurfum fullkominn leik

Hákon Arnar Haraldsson, landsliðsmaðurinn ungi frá Akranesi sem nú gerir það gott með Lille, einu besta liði Frakklands, segir að með því að spila með íslenska landsliðinu gegn Englandi á Wembley annað kvöld sé langþráður draumur að rætast Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.