Greinar laugardaginn 8. júní 2024

Fréttir

8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

120 ár liðin frá komu fyrsta bílsins

Í þessum mánuði eru 120 ár frá því að fyrsti bíllinn var fluttur til Íslands. Thomsen-bíllinn, eins og hann er gjarnan nefndur, var fluttur inn af danska kaupmanninum Ditlev Thomsen, en Alþingi hafði veitt honum 2.000 kr Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð

Atvinnuréttindi leigð út á netinu

Dæmi eru um að undirverktakar hjá heimsendingarfyrirtækinu Wolt, sem eru með atvinnuleyfi á Íslandi, leigi réttindi sín áfram til annarra einstaklinga sem hafa ekki atvinnuleyfi á Íslandi. Í opnum hópi á Facebook má sjá fólk falast eftir því að… Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Áhersla á að efla frístundastarf

„Meginbreytingin er sú að lögð er áhersla á að efla og útvíkka frístundastarf fyrir ungt fólk í Hafnarfirði til mikilla muna. Hraðar samfélagsbreytingar kalla á aðlögun og breytingar hverju sinni og er mikilvægt að geta boðið upp á bestu… Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Áætlað að brúin kosti 8 milljarða

Áætlaður uppfærður kostnaður við byggingu nýrrar brúar yfir Ölfusá er um 8 milljarðar króna, en ekki um 10 milljarðar, eins og fram kom í grein alþingismannanna Jóns Gunnarssonar og Vilhjálms Árnasonar í Morgunblaðinu í gær og þeir sögðu dæmi um óráðsíu Meira
8. júní 2024 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Biðst afsökunar á brottför á D-degi

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, baðst í gær afsökunar á því að hafa yfirgefið hátíðarhöldin í Normandí á D-deginum snemma, en Sunak fór til þess að taka upp kosningaviðtal við bresku sjónvarpsstöðina ITV Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Eitt fyrsta listaverk Sigurðar á uppboði

Velunnari Rauða krossins kom færandi hendi í búð Rauða krossins á Húsavík á dögunum með málverk eftir listamanninn Sigurð Hallmarsson, fyrrverandi kennara, skólastjóra og fræðslustjóra frá Húsavík, sem lést árið 2014, tæplega 85 ára Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Ekki von á niðurstöðu á næstunni

Ekki sér enn fyrir endann á viðræðum stéttarfélaga opinberra starfsmanna og ríkisins, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um endurnýjun kjarasamninga. Tíu vikur eru liðnar frá því að flestir samningar á opinbera markaðinum runnu út Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Finnst gaman að vera númer 13

Aðalfundur Skautafélags Akureyrar var haldinn á dögunum og þá var Ólöf Björk Sigurðardóttir kjörin heiðursfélagi fyrir störf sín í þágu félagsins. „Ég er mjög stolt af þessari viðurkenningu,“ segir hún Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Gert að svara um tengsl við Hamas

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Synjun Útlendingastofnunar á beiðni um afhendingu allra gagna sem sýna hugsanleg tengsl fólks við Hamas-samtökin, sem fengið hefur leyfi til komu til Íslands á grundvelli fjölskyldusameiningar, hefur verið hnekkt með úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem kveðinn var upp í vikunni. Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ísland vann magnaðan sigur á Englandi á Wembley-leikvanginum

Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sigurmark Íslands í mögnuðum 1:0-sigri á Englandi í vináttulandsleik í knattspyrnu fyrir framan 81.410 áhorfendur á hinum sögufræga Wembley-leikvangi í London í gærkvöldi Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Konur áttu ekki að gegna þessu starfi

Sigríður Helga Sverrisdóttir sigridurh@mbl.is Fimm fv. lögreglukonur voru í vikunni heiðraðar fyrir störf sín í þágu embættisins en 50 ár eru frá því að fyrstu lögreglukonurnar fengu að klæðast einkennisfatnaði og einnig 50 ár frá því að fyrstu konurnar hófu störf í lögreglunni. Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Leikið með límband á Listahátíð

Á Listahátíð í Reykjavík er eitthvað að finna fyrir alla aldurshópa. Í dag og á morgun verður boðið upp á sýninguna Scoooootch! fyrir börn á leikskólaaldri í Borgarleikhúsinu þar sem kvennarokksveit skapar heilan heim úr óvenjulegum efniviði – límbandi Meira
8. júní 2024 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Meintur eltihrellir höfðar mál

Kona að nafni Fiona Harvey hefur höfðað mál gegn streymisveitunni Netflix þar sem hún krefst tæplega 24 milljarða króna í bætur. Fiona heldur því fram að hún sé innblásturinn að eltihrellinum í hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Baby Reindeer sem voru sýndir á Netflix Meira
8. júní 2024 | Fréttaskýringar | 701 orð | 4 myndir

Mikilvægt að eyða óvissu um eignarhald

Ríkið hefur dregið til baka nokkur þjóðlendumál á síðustu mánuðum,“ segir Ólafur Björnsson lögmaður, sem hefur í mörg ár varið landeigendur fyrir þjóðlendukröfum ríkisins. Hann nefnir sem dæmi um það Þórðarhöfða í Skagafirði og Brákarey við Borgarnes, sem er landföst með brú Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Mótmæla sumarlokun Borgarbókasafns

Rithöfundasamband Íslands mótmælir fyrirhuguðum sumarlokunum flestra útibúa Borgarbókasafnsins í sumar. Í tilkynningu frá sambandinu segir að með því skerðist nauðsynleg og lögbundin þjónusta við íbúa borgarinnar Meira
8. júní 2024 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

NATO-hermenn lögmæt skotmörk

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Rússneskar hersveitir munu gera árásir á hermenn Atlantshafsbandalagsins (NATO) verði þeir sendir til vesturhluta Úkraínu í þeim tilgangi að þjálfa Úkraínuher. Þetta segir Dmitrí Peskov talsmaður Rússlandsforseta. Meira
8. júní 2024 | Fréttaskýringar | 943 orð | 3 myndir

Rakst á „bölvaðar staðreyndirnar“

1935 „Nei; þessi „umbótapólitík“, sem rauðliðar eru altaf að guma af, rekst hvarvetna á „bölvaðar staðreyndirnar“. Fréttaskýrandi Morgunblaðsins. Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Ráðgjöf um djúpkarfa vonbrigði

Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims segir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um veiðar á djúpkarfa fyrir fiskveiðiárið 2024/2025 vera vonbrigði. „Núna er mikilvægt að stjórnvöld, útgerðin og Hafrannsóknastofnun setjist niður saman og búi til… Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ráðist á forsætisráðherra Dana

Danskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að maður hefði ráðist á Mette Fredriksen, forsætisráðherra Dana, og slegið hana þar sem hún var á gangi yfir Kolatorgið í Kaupmannahöfn. Árásarmaðurinn var handtekinn á staðnum Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Ráðuneyti biðst velvirðingar á misskilningi ráðherrans

„Ummæli ráðherra í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær [fimmtudag] voru byggð á misskilningi og er beðist velvirðingar á því.“ Svo segir í tölvupósti starfsmanns matvælaráðuneytisins til Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra Hvals hf., sem honum barst í gær Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Segir ráðuneytið ekki taka tillit til Barnasáttmálans

Umsögnum umboðsmanns barna um frumvarp dómsmálaráðherra til laga um breytingu á lögum um útlendinga hefur verið hafnað af dómsmálaráðuneytinu, eins og kemur fram í bréfi ráðuneytisins á vef Alþingis Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 691 orð | 3 myndir

Segir umboðið enn skýrt

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar hyggst koma mikilvægum lagafrumvörpum til endanlegrar afgreiðslu í þinginu áður en það heldur í langþráð sumarfrí. Þetta fullyrðir hann í ítarlegu viðtali í Spursmálum sem aðgengileg eru á mbl.is og öllum helstu hlaðvarpsveitum Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Setti met og keppir á EM á morgun

Elísabet Rut Rúnarsdóttir setti Íslandsmet í sleggjukasti í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Þær Guðrún Karitas Hallgrímsdóttir fara þaðan til Rómar og keppa þar á Evrópumeistaramótinu á morgun. Fyrstu Íslendingarnir kepptu á EM í Róm í gær og litlu… Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Spá færri ferðamönnum

Endurskoðuð spá Ferðamálastofu sýnir að spáin fyrir heimsóknir ferðamanna hingað til lands hefur lækkað miðað við fyrri spá stofunnar í ársbyrjun. Ferðamálastofa gaf út spá 10. janúar í ár en sendi svo frá sér endurskoðun 6 Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Telur krónuna of hátt verðlagða

Bandaríski hagfræðingurinn Robert Z. Aliber hóf erindi sitt á fundi Rannsóknastofnunar um lífeyrismál í gær á því að lýsa því yfir að íslenska krónan væri of hátt verðlögð. „Mikilvægasta verðið í hverju landi er verðið á gjaldmiðili þess og… Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 1352 orð | 5 myndir

Tímamót við síðustu skólaslitin í bili

Viðtal Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Tugir milljóna í herferð um rafskútur

Samgöngustofa eyddi á síðasta ári tæpum 27 milljónum króna í að kynna herferðina Ekki skúta upp á bak sem er ætlað að efla vitund fólks um ábyrgð sína við akstur rafhlaupahjóla eða… Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Vaglaskógur á kafi í snjó í júníbyrjun

Óvenjumikill snjór er nú í Vaglaskógi en snjódýpt hefur verið mæld þar frá árinu 1960 þá daga sem alhvítt er. Síðustu daga hefur mestur snjórinn mælst þar 5. júní 43 cm, 6. júní var hann 37 cm en í gær hafði aðeins sjatnað í honum og mældist hann 28 cm Meira
8. júní 2024 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Varar við uppgangi öfgamanna

Kosningar til Evrópuþingsins hófust á fimmtudaginn og standa yfir fram til sunnudags. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók þátt í síðasta kosningafundi kristilegu flokkanna í Þýskalandi fyrir kosningarnar þar í landi, sem haldinn var í München Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

VG flýta landsfundi

Stjórn Vinstri grænna hefur ákveðið að flýta landsfundi flokksins og verður hann því haldinn 4. október. Á fundinum verður flokksmönnum boðið að kjósa sér nýja forystu. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi formaður Vinstri grænna, sendi opið bréf á flokksmenn í gær þar sem þetta var tilkynnt Meira
8. júní 2024 | Fréttaskýringar | 632 orð | 3 myndir

Vorhretið reynir á fólk og fénað

Það er vetralegt um að litast í Suður-Þingeyjarsýslu þessa dagana. Bændur á svæðinu eru ýmsu vanir en svo virðist sem þetta óvanalega hret ætli að verða nokkuð lengra en vorhretið sem kom í byrjun júní árið 2001 Meira
8. júní 2024 | Innlendar fréttir | 311 orð

Öllu starfsfólki sagt upp

Síðustu 10. bekkingarnir útskrifuðust frá Grunnskóla Grindavíkur í vikunni, að minnsta kosti í bili. Öllu starfsfólki skólans hefur verið sagt upp, þar á meðal skólastjóranum Eysteini Þór Kristinssyni Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2024 | Leiðarar | 216 orð

Gjafmildi Reykjavíkurborgar

Borgarstjórn á að gæta hagsmuna borgarbúa, ekki að svala eigin hégóma eða verra Meira
8. júní 2024 | Leiðarar | 285 orð

Gætileg þróun stjórnarskrárinnar

Umbætur á stjórnarskrá í sátt, ekki umbyltingu Meira
8. júní 2024 | Reykjavíkurbréf | 1524 orð | 1 mynd

Kosningar í Brussel snúast um ekkert

Kosningar til Evrópuþings í Brussel fara fram þessa dagana. Það er óþarfi að halda sér fast. Fréttamenn víðast hvar birta auðvitað vangaveltur sínar um það hvernig þessar kosningar muni fara og þá einkum það hvort hugsanlega verði aukinn stuðningur við „harðlínumenn hægra megin flokkakerfisins“. Meira
8. júní 2024 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Sorphaugar sögunnar

Brynjar Níelsson, fv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins, stingur niður penna um pólitíkina í tilefni af harmkvælum fylgisrúinna Vinstri grænna, sem rekja raunir sínar til eftirgjafar í stjórnarsamstarfi, sem þó hefur fært flokknum völd og áhrif langt umfram umboð kjósenda. Meira

Menning

8. júní 2024 | Tónlist | 744 orð | 2 myndir

„Rödd aldarinnar“

Harpa Lise Davidsen á Listahátíð í Reykjavík ★★★★★ Tónlist: Edvard Grieg, Giacomo Puccini, Giuseppe Verdi, Jean Sibelius, Richard Wagner, Franz Schubert, Franz Lehár og Frederick Loewe. Einsöngvari: Lise Davidsen. Píanóleikari: James Baillieu. Tónleikar í Eldborg Hörpu á Listahátíð í Reykjavík 1. júní 2024. Meira
8. júní 2024 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Brot úr framtíð á Þjóðminjasafni Íslands

Sýning á verkum myndlistarmannsins Þorgerðar Ólafsdóttur verður opnuð í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands í dag klukkan 14. Hún ber heitið Brot úr framtíð og byggist á listrannsókn og myndlistarverkefni Þorgerðar þar sem hún veltir fyrir sér fyrirbærum … Meira
8. júní 2024 | Tónlist | 563 orð | 3 myndir

Draugareiðin

Það er ekki verið að hvessa sig eða bregða manni, öllu heldur er platan umfaðmandi, eiginlega blíð, þó að söguþráðurinn sé kaldur sem nár. Meira
8. júní 2024 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Flytja efnisskrá tengda sumri og sól

Tónleikar með yfirskriftina Söngur við júnísól verða haldnir í Fríkirkjunni í Hafnarfirði annað kvöld, 9. júní, kl. 20. Þar koma fram Björk Níelsdóttir söngkona, Anna Þórhildur Gunnarsdóttir píanóleikari og Ármann Helgason klarínettuleikari og flytja efnisskrá tengda sumri og sól Meira
8. júní 2024 | Menningarlíf | 1001 orð | 1 mynd

Hinsegin fötlunarparadís

„Okkur langaði að finna farveg til að nota feminísk fræði, hinseginfræði og fötlunarfræði í listsköpun,“ segir Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, sjálfstætt starfandi fræðimaður, aktívisti og sviðslistakona, um sýninguna sína Eden Meira
8. júní 2024 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Hringrás náttúru á Listasafni Íslands

Listsýning Tuma ­Magnússonar Hringrás verður opnuð í Listasafni Íslands í dag, í sal tvö. Listaverkið „Hringrás“ verður frumsýnt á sýningunni en um ræðir 14 rása vídeó- og hljóð­innsetningu Meira
8. júní 2024 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Ný Hungurleikaskáldsaga væntanleg

Suzanne Collins, höfundur Hungurleikanna (2008), hefur tilkynnt að ný skáldsaga í bókaflokknum fræga sé væntanleg í mars á næsta ári. Variety og AP greina frá Meira
8. júní 2024 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Steinunn María hlaut viðurkenningu

Steinunn María Þormar hlaut viðurkenningu úr styrktarsjóði Halldórs Hansen, sem veitt var í 19. sinn 3. júní síðastliðinn í Salnum í Kópavogi. Meginmarkmið sjóðsins er að styrkja uppbyggingu tónlistarsafns Listaháskóla Íslands, ásamt því að veita… Meira
8. júní 2024 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Sunna og Marína á Gljúfrasteini

Píanóleikarinn Sunna Gunnlaugs og söngkonan Marína Ósk Þórólfsdóttir koma fram á stofutónleikum á Gljúfrasteini á morgun, sunnudaginn 9. júní, kl. 16. Þar munu þær flytja ný tónverk Sunnu Gunnlaugs við ljóð Jóns úr Vör Meira
8. júní 2024 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Tvö ungskáld fengu styrk fyrir verk sín

Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Sölvi Halldórsson hlutu Nýræktar­styrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta við athöfn í Gunnarshúsi á fimmtudag. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, afhenti styrkina, en þeir eru veittir fyrir… Meira
8. júní 2024 | Menningarlíf | 892 orð | 1 mynd

Tærleiki lofts og listar mætast

„Áheyrendur mega búast við að hvert atriði komi á óvart,“ segir Ólöf Sigursveinsdóttir, sellóleikari og listrænn stjórnandi tónlistarhátíðarinnar Berjadaga, sem fram fer á Ólafsfirði dagana 14.-17 Meira
8. júní 2024 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Varmi og viskí beint í æð

Fyrir nokkrum árum rambaði ég fyrir slysni á tónlist listamannsins Toms Waits. Ég drekkti mér í lagi eftir lagi. Plötu eftir plötu. Heillaður. Það var þó ein plata sem ég taldi fremsta á meðal jafningja og er það platan The Heart of Saturday Night Meira

Umræðan

8. júní 2024 | Pistlar | 544 orð | 3 myndir

„Þríhyrningurinn“ réð úrslitum

Norska mótið sem haldið hefur verið í Stafangri í Noregi síðan 2013 er í ár athyglisvert því að þar leiða saman hesta sína í fyrstu kappskákinni eftir að Magnús Carlsen afsalaði sér æðsta titli skákarinnar heimsmeistarinn Ding Liren og Norðmaðurinn sigursæli Meira
8. júní 2024 | Aðsent efni | 291 orð

Forsetakjör 2024

Um það má deila, hvenær Ísland varð ríki. Ef skilgreining Webers er notuð, einkaréttur á valdbeitingu, þá var það ekki fyrr en árið 1918. Ég tel skilgreiningu Hegels skynsamlegri, að ríkið sé einingarafl, vettvangur sátta og samstarfs, og samkvæmt því var Þjóðveldið íslenska ríki Meira
8. júní 2024 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Friður, frelsi og lýðræði í Evrópu

Það stefnir í spennandi kosningar til Evrópuþingsins sem fara fram þessa dagana í 27 aðildarríkjum Evrópusambandsins. Útkoman mun enda hafa mikil áhrif á framvinduna í Evrópu á næstu árum. Ísland er þar auðvitað ekki undanskilið og það ekki eingöngu í gegnum samninginn um Evrópska efnahagssvæðið Meira
8. júní 2024 | Pistlar | 455 orð | 2 myndir

Halla

Nafnorðið hallur merkir 'steinn' og eru nöfnin Hallur og Halla dregin af því. Tvær Höllur voru meðal frambjóðendanna tólf í forsetakosningum fyrir réttri viku, sem þýðir að tæp 17% frambjóðenda báru nafnið Halla Meira
8. júní 2024 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Hvað er fram undan og hverjar eru áskoranirnar?

Í heimsókn sinni mun Jerome eiga fundi með ýmsum aðilum hér á landi, svo sem framtíðarnefnd Alþingis, ráðuneytum og stofnunum. Meira
8. júní 2024 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Mál að linni

Niðurstaða með ferðar Samkeppniseftirlitsins á máli Samherja og Síldarvinnslunnar … ber öll þess merki að Samkeppniseftirlitið sé enn á þeirri vegferð sem fv. matvælaráðherra markaði. Meira
8. júní 2024 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Niðurstöður forsetakosninganna eru gleðiefni

Þarna er skautað yfir sannleikann og áhersla lögð á bandarísk stórfyrirtæki til að undirstrika að úrslit kosninganna hafi verið „menningarslys“… Meira
8. júní 2024 | Aðsent efni | 525 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í skólamálum: Samræmd próf

Samræmd próf eru nauðsyn til þess að fyrirbyggja að flestir nemendur fari í bóknám og nemendum í grunnskóla fari aftur í þekkingu á hverju Pisa-prófi. Meira
8. júní 2024 | Pistlar | 793 orð

Um 360 milljónir kjósa á ESB-þing

Nú sýna kannanir að aðeins Svíar setja loftslagsmál í efsta sæti. Nágrannar Rússa og íbúar fleiri ríkja setja varnir og öryggi sitt efst í spurningum um kosningamál. Meira
8. júní 2024 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Um níðið sem einkennir okkar þjóð

Hatursorðræðan er það sem núorðið einkennir íslenska þjóðmálaumræðu. Meira

Minningargreinar

8. júní 2024 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Ingvi Hrafn Tómasson

Ingvi Hrafn fæddist 29. júlí 1992 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann lést á Litla-Hrauni á Eyrarbakka 5. maí 2024. Foreldrar hans eru Berglind Fríða Viggósdóttir, f. 18. janúar 1968, og Tómas Ingvason, f Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2024 | Minningargreinar | 3545 orð | 1 mynd

Ragnheiður Hermannsdóttir

Ragnheiður Hermannsdóttir fæddist 15. maí 1949. Hún lést 29. maí 2024. Útför Ragnheiðar fór fram 6. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1103 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Hannesdóttir

Sigríður Hannesdóttir fæddist í Skálholti við Grenimel 13. mars 1932. Hún lést 28. júní 2024 á Landspítalanum í Fossvogi.Foreldrar hennar voru Hannes Sveinsson verkamaður frá Ólafsvík, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2024 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Þórir Kr. Þórðarson

Grein skrifuð í tilefni 100 ára minningar Þóris Kr. Þórðarsonar prófessor Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Horfur á hóflegri styrkingu krónu

Gengi íslensku krónunnar hefur verið nokkuð stöðugt það sem af er ári. Horfur eru á hóflegri styrkingu næstu misserin en hátt raungengi eykur líkur á veikingu þegar fram líða stundir. Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir að krónan verði um það bil… Meira
8. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 453 orð | 1 mynd

Ívilnanir hafi skekkt markaðinn

Sala á rafmagnsbílum jókst umtalsvert á meðan ívilnanir af hálfu ríkisins voru til staðar, þ.e. á árunum 2018-2023. Viðmælendur Morgunblaðsins telja að eftirspurn eftir rafmagnsbílum hafi svo gott sem hreinsast upp á síðasta ári, samhliða því sem… Meira

Daglegt líf

8. júní 2024 | Daglegt líf | 1181 orð | 2 myndir

Hef alltaf vitað að ég er strákstelpa

Þessi bók er ákveðið uppgjör við það að vera síðaldra, en ég verð sjötug í haust. Hið góða er að það hefur verið vísindalega sannað að orðfærni vex fram í háa elli, ef við höldum grjónunum, heilanum, í lagi Meira

Fastir þættir

8. júní 2024 | Í dag | 268 orð

Af ólíkum hestum

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Í Djúpinu ég fjallið fann, fljúga nemar yfir hann. Mælistika afls hann er, áður leikfang barna hér. Þessi er lausn Guðrúnar B.: Í Djúpinu, held ég, Hestur Meira
8. júní 2024 | Í dag | 301 orð | 1 mynd

Bragi Þór Hinriksson

50 ára Bragi Þór Hinriksson er fæddur í Reykjavík og var barnsskónum gatslitið í Espigerði 2 og næstu pörum þar á eftir á brekkunni á Akureyri þar sem Bragi spilaði knattspyrnu með KA. Hann stundaði tónlistarnám í Tónlistarskóla Akureyrar og söng… Meira
8. júní 2024 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Er Bjarni Ben á pólitísku jarðsprengjusvæði?

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er aðalviðmælandi Stefáns Einars Stefánssonar í nýjasta þætti Spursmála. Þjarmað er að Bjarna um ríkisfjármálin, nýkjörinn forseta, hvalveiðar og hælisleitendamál en ekki síður um ríkisstjórnarsamstarfið sem sagt … Meira
8. júní 2024 | Í dag | 927 orð | 3 myndir

Hreyknust af fæðingarorlofi feðra

Sigríður Lillý Baldursdóttir fæddist 8. júní 1954 á Flateyri og bjó þar til ársins 1960. Hún flutti þá með fjölskyldunni til Reykjavíkur. „Við bjuggum í Vogunum. Fjöldi krakka var í hverju húsi og við vinkonurnar hófum starfsferilinn með barnapössun tíu ára Meira
8. júní 2024 | Árnað heilla | 159 orð | 1 mynd

Jón I. Bjarnason

Jón Ingiberg Bjarnason fæddist 8. júní 1921 í Álfadal á Ingjaldssandi. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Ívarsson, f. 1888, d. 1970, og Jóna Guðmundsdóttir, f. 1889, d. 1979. Jón var búfræðimenntaður, stundaði nám við bændaskólann á Hvanneyri og í landbúnaðarskólum bæði í Svíþjóð og Danmörku Meira
8. júní 2024 | Í dag | 709 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Séra Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar, Hilmar Örn Agnarsson er organisti og félagar úr Kór Akraneskirkju leiða söng. AKUREYRARKIRKJA | Sumarsöngvamessa í Akureyrarkirkju kl Meira
8. júní 2024 | Í dag | 185 orð

Sjálfspilandi slemma. S-AV

Norður ♠ ÁKDG432 ♥ 762 ♦ 6 ♣ D8 Vestur ♠ – ♥ G1098 ♦ KG1085 ♣ KG62 Austur ♠ 10985 ♥ 543 ♦ 97 ♣ 10943 Suður ♠ 76 ♥ ÁKD ♦ ÁD432 ♣ Á76 Suður spilar 7♠ Meira
8. júní 2024 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e5 2. Rc3 c5 3. g3 Rc6 4. Bg2 g6 5. a3 a5 6. e3 Bg7 7. Rge2 d6 8. Rd5 Rge7 9. Rec3 Rxd5 10. Rxd5 Re7 11. Hb1 Be6 12. Rxe7 Dxe7 13. d3 0-0 14. b4 axb4 15. axb4 Hfd8 16. Db3 Hab8 17. b5 f5 18. Bb2 Df7 19 Meira
8. júní 2024 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Skilnaðurinn helvíti á jörðu

Elizabeth Chambers, fyrrverandi eiginkona leikarans Armies Hammers, segir að skilnaðurinn við hann hafi verið algjört helvíti á jörðu. Hún segir að lífið sem hún hafði planað með Armie hafi sprungið í tætlur fyrir framan nefið á henni en saman eiga þau tvö börn Meira
8. júní 2024 | Í dag | 58 orð

Staðall, hraðall, vaðall, kaðall og aðall. Varla þarf að útskýra þessi…

Staðall, hraðall, vaðall, kaðall og aðall. Varla þarf að útskýra þessi orð. Hins vegar skal minnt á að þótt þau komi fyrir í þágufalli: staðal(num), kaðal(num) o.s.frv Meira

Íþróttir

8. júní 2024 | Íþróttir | 408 orð | 2 myndir

Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Víkings úr…

Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Víkings úr Reykjavík í handknattleik og um leið yfirmaður handknattleiksmála félagsins í fullu starfi. Aðalsteinn var síðast þjálfari karlaliðs Minden í þýsku B-deildinni en var látinn taka pokann sinn í janúar síðastliðnum Meira
8. júní 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Boston byrjaði á öruggum sigri

Boston Celtics vann öruggan sigur á Dallas Mavericks, 107:89, í fyrsta úrslitaleiknum um NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik sem fram fór í Boston í fyrrinótt. Kristaps Porzingis, sem hefur átt við meiðsli að stríða og hafði verið á sjúkralista í… Meira
8. júní 2024 | Íþróttir | 202 orð

Einn besti leikur Íslands í mörg ár

Ég held að það sé engum blöðum um það að fletta að þessi leikur á Wembley í gærkvöld hafi verið einhver besti leikur íslenska landsliðsins í nokkur ár. Liðið þurfti heldur betur að verjast í fyrri hálfleiknum og framan af þeim síðari og… Meira
8. júní 2024 | Íþróttir | 225 orð

Fannst við stjórna leiknum án boltans

„Það var virkilega sætt að sjá boltann inni og virkilega gaman að skora á Wembley. Ég gleymi þessu ekki í bráð,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson, markaskorari og hetja Íslands, í samtali við Morgunblaðið eftir leikinn Meira
8. júní 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Friðrik Ingi tekinn við Keflavík

Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik og skrifað undir tveggja ára samning. Hann er þaulreyndur þjálfari sem tekur við starfinu af Sverri Þór Sverrissyni, sem ákvað að hætta í þjálfun eftir að… Meira
8. júní 2024 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Hársbreidd frá úrslitum

FH-ingurinn Daníel Ingi Egilsson var þremur sentímetrum frá því að komast í úrslit í langstökki á Evrópumótinu í frjálsíþróttum í Róm á Ítalíu í gær. Daníel þreytti frumraun sína á stórmóti í gær og var hársbreidd frá því að ná glæsilegu afreki, sætinu í úrslitum Meira
8. júní 2024 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Hitaði upp fyrir EM með Íslandsmeti

Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR bar sigur úr býtum í sleggjukasti á bandaríska háskólamótinu í frjálsum íþróttum í Eugene í Oregon í fyrrinótt. Elísabet kastaði lengst 70,47 metra og bætti þriggja mánaða gamalt Íslandsmet sitt um 0,13 metra Meira
8. júní 2024 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Jafnt á Seltjarnarnesi og í Breiðholti

Grótta og Þróttur úr Reykjavík skildu jöfn, 1:1, þegar liðin áttust við í 6. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Grótta heldur kyrru fyrir í þriðja sæti þar sem liðið er nú með tíu stig Meira
8. júní 2024 | Íþróttir | 225 orð

Sigur sem gefur stig á heimslistann

Þetta var að sjálfsögðu vináttulandsleikur og engin stig í húfi. Sem er reyndar ekki algjörlega rétt því allir vináttulandsleikir eru reiknaðir til stiga inn á heimslista FIFA. Þar er England í fjórða sæti, á eftir Argentínu, Frakklandi og Belgíu Meira
8. júní 2024 | Íþróttir | 163 orð | 2 myndir

Ævintýrið endurtekið

Ísland gerði sér lítið fyrir og sigraði England, 1:0, í vináttulandsleik karla í fótbolta á Wembley í gærkvöld og endurtók þar með ævintýrið frá því í Nice árið 2016. Ísland komst yfir á 12. mínútu. Hákon Arnar Haraldsson lék í átt að marki og sendi út til vinstri á Jón Dag Þorsteinsson Meira

Sunnudagsblað

8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 1054 orð | 2 myndir

„Fólk les ekki efnið ykkar“

Fólk les ekki efnið ykkar. Þannig er það. Ég get ekki reynt að fegra þetta lengur.“ Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 204 orð

Alfreð litli við lækninn: „Segðu mér læknir, hefur þetta lyf miklar…

Alfreð litli við lækninn: „Segðu mér læknir, hefur þetta lyf miklar aukaverkanir?“ Læknirinn brosir út í annað og svarar: „Já, því miður, lyfið getur nánast alltaf haft þau áhrif að viðkomandi getur mætt í skólann daginn… Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 460 orð | 1 mynd

Bera saman hlýnun jarðar og fótbolta

Hvenær og hvernig byrjaðir þú að syngja? Ég byrjaði að syngja þegar ég var fjögurra ára í Krúttakór Langholtskirkju. Ég var í öllum kórum kirkjunnar og fór síðan að læra við söngdeild Langholtskirkju þegar ég var 12 ára Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Britney Spears og fyrrverandi

Drama Ein þekktasta söngkona heims, Britney Spears, var nýverið í Las Vegas, en þar sást hún á gangi með sínum fyrrverandi, Jason Trawick. Þau kynntust og byrjuðu í sambandi árið 2009 þegar Trawick var umboðsmaður Spears Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 862 orð | 1 mynd

Ég er eins og gömul kona!

Ég var sögð vera galin, taugaveikluð og löt, svo fátt eitt sé nefnt. Ég sneri lífi mínu á hvolf. Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 335 orð | 6 myndir

Fagurbókmenntir og spennusögur

Blómadalur eftir Niviaq Korneliussen heillaði mig mjög. Innri og ytri átök söguhetjunnar við sjálfa sig og aðra veita innsýn í grænlenska menningu sem er mjög áhugaverð. Dramatísk bók en ég brosti þó út í annað þegar sagan barst til Danmerkur og… Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 1477 orð | 3 myndir

Gemmér E, gemmér M!

Hvaða þjóðir voru þá eiginlega eftir í undanúrslitum á þessu óvenjulega móti? Von að þið spyrjið. Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 89 orð

Grænjaxlarnir fara í leiðangur til eyjaklasa skjaldbakanna. Þar hitta þeir…

Grænjaxlarnir fara í leiðangur til eyjaklasa skjaldbakanna. Þar hitta þeir innfædda og hjálpa þeim að skrá nýuppgötvuð sjávardýr og þrífa bæði strendur og borg. Andrés og Firði slysast til að taka þátt í leiksýningu sem endar ekki vel, eins og iðulega Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 913 orð | 2 myndir

Haltu mér, slepptu mér – aftur

Þegar Billy kemst að því að Ruby á ekki bara eiginmann, heldur líka börn, þá fipast hann um stund. Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 489 orð | 3 myndir

Hugmyndir um útsýni

Myndefnið, sem er óhlutbundin fantasía, byggist á þeim hughrifum sem ég verð fyrir við að virða þessar miklu framkvæmdir fyrir mér. Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 1920 orð | 1 mynd

Hugsjónin um að lækna heilann

Hugsjónin um að lækna heilann hefur verið svo sterk í mér. Ég hef alltaf flutt á þann stað í heiminum þar sem ég hef talið að væri best að stunda sviðið hverju sinni. Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 454 orð

Hvað snýr upp, hvað snýr niður?

Aðrir stóðu augljóslega í þeirri meiningu að þeir væru að bjóða sig fram til embættis helsta friðarstillis í heiminum. Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 121 orð

Í þessari viku eigið þið að finna orði í stafasúpu. Lausnina skrifið þið…

Í þessari viku eigið þið að finna orði í stafasúpu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 16. júní. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Syrpa – Eyjaklasi skjaldbakanna Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Lagið jafn stórt og tilfinningar sautján ára Unu Torfa

„Ég er mjög gjörn á að tala af mér. Þegar ég er skotin í einhverjum finn ég mig oftast knúna til að halda mjög langar ræður um það. Lagið varð til þegar ég var 17 ára og að upplifa þessar stóru tilfinningar í fyrsta skipti Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Mjaldur í Vopnafirði

Í byrjun sumars 1964 var í Morgunblaðinu hermt af hvítum hval, sem sást innst í Vopnafirði. Ekki var talinn nokkur vafi á því, að þar hefði mjaldur verið á ferðinni, enda höfðu menn gott tækifæri til að skoða hann fyrsta kvöldið sem hann lét sjá sig Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 739 orð | 2 myndir

Myndlistin og hið andlega

Ég vil búa til myndir sem eru jákvæðar og geisla frá sér hamingju og jákvæðni. Andlega hugsandi maður á að vera hamingjusamur og jákvæður og honum á að líða vel. Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 943 orð | 1 mynd

Nýr forseti kjörinn

Kjördagur rann upp, ekki mjög bjartur og fagur, en landsmenn fjölmenntu samt á kjörstað, enda aldrei meira úrval frambjóðenda, svo allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. 266.935 voru á kjörskrá. Svipuð kjörsókn var í utankjörfundaratkvæðagreiðslu og árið 2016, en ívið minni en árið 2020 Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Raunveruleikastjarna eða leikari?

Hollywood Stjarnan Kim Kardashian er ein hinna umtöluðu Kardashian-systra sem urðu frægar í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Síðan þá hafa systurnar flestar skapað öðlast enn frekari frægð með ýmsum leiðum Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 619 orð | 1 mynd

Seljum Beckham Bessastaði

Þá myndu leiðtogar stríðandi fylkinga á heimsvísu ekki láta bjóða sér það tvisvar þegar Beckham forseti boðaði til friðarviðræðna á Bessastöðum. Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Shelby-fjölskyldan birtist aftur

Spenna Stórfréttir berast nú úr kvikmyndaheiminum. Netflix hefur gefið út að Peaky Blinders-kvikmynd sé væntanleg. Samnefndir þættir hafa verið gefnir út í sex þáttaröðum og hafa þeir notið mikilla vinsælda síðastliðin ár Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 972 orð | 2 myndir

Stefnir á evrópskan listamarkað

Þarna verður næsta skref hjá mér og þá er hugmyndin í kjölfarið að þróa hugmyndir mínar betur í betra næði sem maður fær ekki hér á Íslandi og þá ætla ég að finna mér gallerí og sýningarstaði á meginlandi Evrópu. Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 705 orð | 1 mynd

Sterkir skólar – sterkir einstaklingar

Vel menntaðir skapandi einstaklingar eru líklegri til að finna nýjar lausnir í samfélagi þar sem nýsköpun er lykill að efnahagslegri velferð. Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 815 orð | 3 myndir

Sumar heima í sófa

Sumarið er hafið þótt veðrið beri það ekki með sér og fríið er fram undan. Þá finnur fólk upp á ýmsu að gera, en flestir eiga það sameiginlegt að vilja slaka á. Það getur verið góð afþreying að fara í bíó eða horfa á góða kvikmynd heima í sófa, og… Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Trommukjuði eða hljóðnemi?

Tónlist Söngkonan Shania Twain er vel þekkt og gaf meðal annars út lagið „Man! I Feel Like a Woman“. Twain hefur selt yfir 100 milljón plötur sem gerir hana að einum söluhæsta listamanni allra tíma. Söngkonan hélt tónleika í Las Vegas síðastliðið… Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 158 orð | 2 myndir

Vill ekki eiga farsíma

Málmgoðið Max Cavalera, úr Soulfly, Cavalera Conspiracy og fleiri böndum, viðurkennir í samtali við finnska miðilinn Chaoszine að hann sé einn fárra manna í heiminum sem ekki eiga farsíma. Ekki stafar það víst af blankheitum hjá okkar manni, heldur… Meira
8. júní 2024 | Sunnudagsblað | 683 orð | 1 mynd

Öldrun góða, reiða fólksins

Þversögnin í sálarlífi þessa fólks er að þótt það spari ekki stóru orðin þá þolir það ekkert verr en gagnrýni sem beinist að því sjálfu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.