Greinar mánudaginn 10. júní 2024

Fréttir

10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Árásir á ráðamenn áhyggjuefni

„Í mínum huga er kjarni máls ekki stig ofbeldis heldur eðli þess og þegar ráðist er á lýðræðislega kjörna fulltrúa er það á sinn hátt árás á lýðræðið sjálft. Við erum að sjá aukningu í kringum okkur í þessa veru og það boðar einfaldlega aldrei… Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Árásir á stjórnmálamenn vekja ugg

Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, segir að árásin á Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana á föstudagskvöldið veki upp ugg, en nokkur aukning hefur orðið að undanförnu á því að ráðist sé að stjórnmálamönnum í Evrópu Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Búist við að eldgosinu ljúki síðla sumars

Miðað við þróun eld­goss­ins á Sundhnúkagígaröðinni má gera ráð fyrir að eldsumbrotunum ljúki seint í sumar, segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í samtali við Morgunblaðið. Gos­virkni held­ur áfram í ein­um gíg við Sund­hnúkagígaröðina Meira
10. júní 2024 | Fréttaskýringar | 663 orð | 2 myndir

Deilt um loftslagið á þinginu í Sviss

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meirihluti efri deildar svissneska þingsins samþykkti fyrir helgi þingsályktun um að nýlegur loftslagsdómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) kallaði ekki á frekari aðgerðir í loftslagsmálum af hálfu stjórnvalda í Sviss umfram það sem hefði verið ákveðið. Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Dorguðu í sólarblíðunni við höfnina í Hafnarfirði í gær

Sólin lét sjá sig á höfuðborgarsvæðinu í gær. Íbúar drifu sig út í góða veðrið og nutu blíðunnar. Margir voru eflaust orðnir þó nokkuð sólþyrstir eftir hvassviðrið síðustu daga. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á gangi í sólarblíðunni í Hafnarfirði í gær Meira
10. júní 2024 | Fréttaskýringar | 802 orð | 1 mynd

Flugfélögin glíma við mótbyr

Róðurinn hefur verið nokkuð þungur að undanförnu hjá stóru bandarísku flugfélögunum: American Airlines, United og Southwest hafa þurft að fást við vandræði af ýmsum toga, og er Delta eina félagið sem segja má að beri sig nokkuð vel Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Gagnrýna fyrirhugað efnisnám í sjó

Bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum líst ekki á fyrirhugað efnisnám dótturfyrirtækis þýska félagsins Heidelberg Materials í sjó úti fyrir Landeyjahöfn. Hefur bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar gert alvarlegar athugasemdir vegna óvissu og áhættu sem áhrif… Meira
10. júní 2024 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Gantz segir sig úr þjóðstjórninni

Benny Gantz, einn af fimm ráðamönnum innan ísraelsku þjóðstjórnarinnar, sagði sig úr henni í gær. „Benjamín Netanjahú [forsætisráðherra Ísraels] er að koma í veg fyrir það að við náum raunverulegum sigri Meira
10. júní 2024 | Erlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Hægri-sveifla á Evrópuþingi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Flest benti til þess í gærkvöldi að flokkar, sem skilgreindir eru yst á hægri jaðrinum, hefðu unnið mjög á í Evrópuþingkosningunum um helgina. Flokkaþyrping mið-hægriflokka, EPP, hélt þó stöðu sinni sem stærsti þingflokkurinn, og heldur hann meirihluta á þinginu ásamt samstarfaðilum sínum, flokkaþyrpingu mið-vinstri flokka, Sósíalistar og demókratar; og miðjuflokkabandalaginu Endurnýjum Evrópu. Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Kaflaskil fram undan hjá VG

Drífa Lýðsdóttir Hermann Nökkvi Gunnarsson Enn er óvíst hvort einhver innan raða Vinstri grænna sé að íhuga framboð til formanns, segir Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varaformaður VG, í samtali við Morgunblaðið. Meira
10. júní 2024 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Líkið fundið eftir fjögurra daga leit

Michael Mosley, breski sjónvarpslæknirinn, fannst látinn á grísku eyjunni Symi í gær. Gríski fjölmiðillinn ERT fann líkið þegar verið var að mynda svæðið í tengslum við leitina að Mosley sem hvarf á fimmtudaginn Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Margmenni og flugið á tímamótum

Fis, þyrlur, drónar, svifvængur, einkaflugvélar og þotur ýmist á landi eða lofti voru sýndar á Flugdegi á Reykjavíkurflugvelli síðastliðinn laugardag. Margir mættu á samkomuna til þess að kynna sér nýjustu strauma og stefnur í fluginu sem nú er á tímamótum Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Marteinn sýnir Kópavogsmyndir

Margt af því sem myndað er á líðandi stund verða skemmtilegur sögur og merkilegar heimildir þegar fram líða stundir. Mestu skiptir þá að setja hlutina í rétt samhengi og finna einhverja sniðuga punkta sem glæða sögurnar lífi,“ segir Marteinn Sigurgeirsson kennari og kvikmyndagerðarmaður Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Megi ekki treysta alfarið á gervihnetti

Geir Áslaugarson geir@mbl.is Nágrannaríki Rússlands finna í auknum mæli fyrir truflunum og fölsunum í gervihnattaleiðsögn flugvéla. Truflununum er ætlað að kæfa leiðsagnarkerfi flugvélarinnar á meðan falsanir falsa merki frá gervitunglum til flugvélarinnar, en það gæti haft þær afleiðingar að flugmaðurinn telji vélina vera á öðrum stað en hún er. Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Meirihlutinn heldur velli

Flest benti til þess í gærkvöldi að meirihluti miðsæknari flokka á Evrópuþinginu hefði haldið velli í Evrópuþingkosningunum sem haldnar voru um helgina, þrátt fyrir að jaðarflokkar til hægri hefðu unnið mikið á Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Mikil ásókn hefur skapað biðtíma

Mikil ásókn hefur verið í meiraprófið hjá ökuskólum og í kjölfarið hefur biðtími eftir því að taka verklega prófið hjá Frumherja lengst mikið. Að sögn Orra Vignis Hlöðverssonar forstjóra Frumherja er ásóknin í meiraprófið mest á sumrin, sem hefur þá valdið lengri biðtíma Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 721 orð | 2 myndir

Náttúruvernd hefur verið mín hugsjón

„Ég heillaðist ungur af öræfunum,“ segir Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur. Út er komin Árbók Ferðafélags Íslands 2024Sunnan Vatnajökuls frá Núpsstað til Suðursveitar Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Rafmagnað stuð hjá feðgum í útskrift

Bræðurnir Jón Ágúst og Halldór Ingi Péturssynir útskrifuðust frá Rafmennt sem rafvirkjameistarar síðastliðinn laugardag. Pabbi þeirra, Pétur H. Halldórsson, er formaður Félags löggiltra rafverktaka og kom því að útskriftinni og fékk að rétta sonum sínum útskriftarskírteinin sín Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Samið um skólaskip

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
10. júní 2024 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sex mega bjóða sig fram til forseta

Stjórnvöld í Íran hafa tilkynnt hvaða sex einstaklingar fá leyfi til að bjóða sig fram til forseta. Kosningar í Íran fara fram 28. júní. Ebrahim Raisi, fyrrverandi forseti Írans, lést í þyrluslysi í maí Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Sigla á rafmagni til Bretlands

Hátæknikafbátur, sem gengur fyrir eigin vélarafl, var settur í sjóinn við Vestmannaeyjar í gær. Hann verður notaður til að framkvæma ýmsar tilraunir þar en svo mun hann sigla til Bretlands. Annar kafbátur verður settur í sjóinn í vikunni Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Sungið um íslensku fjallkonuna í göngu á Miðfell

Land ómaði á laugardagsmorgun þegar Fjallakórinn undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttir frumflutti kórlagið Ávarp Fjallkonunnar 2015 á toppi Miðfells í Þingvallasveit. Efnt var til svonefndrar sönggöngu á fjallið og var hún upptaktur ýmissa… Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Tekið þrjú ár að hreinsa svæðið

Ekki er búið að farga öllu því rusli sem skilið var eftir í hjólhýsabyggðinni í Þjórsárdal. Byggðin var rýmd sumarið 2021 og fengu leigjendur frest fram á haust til að fjarlægja muni sína. Hreinn Óskarsson, sviðstjóri þjóðskóga hjá ríkisstofnuninni… Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Umsóknum fjölgaði um 200% í ár

Nýtt aðsóknarmet var slegið við Háskólann á Bifröst þegar umsóknarfrestur rann út síðastliðinn fimmtudag. Alls höfðu þá borist tæplega 1.460 umsóknir og jókst aðsókn um nærri 200% milli ára. Síðast var aðsóknarmet slegið við háskólann árið 2020, en… Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Útgerð kaupir íbúðir fyrir starfsmenn

Útgerðin Gjögur hf. hefur fest kaup á sextán íbúðum í Sunnusmára í Kópavogi. Þetta staðfestir Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri félagsins, í samtali við Morgunblaðið. Hann segir að ástæða kaupanna sé sú að verið sé að koma þaki yfir höfuðið… Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Valur í undanúrslit eftir sigur á Keflavík í vítaspyrnukeppni

Bestudeildarlið Vals lenti í kröppum dansi þegar liðið heimsótti 1. deildar lið Keflavíkur í fyrsta leik átta liða úrslita bikarkeppni karla í knattspyrnu í gær. Valur er þar með fyrsta liðið sem tryggir sér sæti í undanúrslitum bikarsins Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Vill halda í eldri leiðsagnarbúnað

Flugleiðsagnarkerfi verða í auknum mæli fyrir truflunum og fölsunum í gegnum merki gervitungla eftir að stríðið í Úkraínu hófst. Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir þróunina áhyggjuefni og hvetur menn til þess að halda… Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Víkingur á lista Classic FM yfir 25 bestu píanóleikara allra tíma

Útvarpsstöðin Classic FM hefur valið Víking Heiðar Ólafsson á lista yfir 25 bestu píanóleikara allra tíma. Þar er Víkingur sagður einn mest spennandi píanóleikari framtíðarinnar og minnt á að hann hafi, rétt yfir þrítugt, verið sagður næsti Glenn Gould Meira
10. júní 2024 | Innlendar fréttir | 124 orð

Þremur mönnum sleppt úr haldi

Þremur erlendum mönnum var sleppt úr haldi lögreglu í gær í tengslum við meint kynferðisbrot í Hafnarfirði á laugardaginn. Enginn er nú í haldi lögreglu vegna málsins en rannsókn þess stendur yfir. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar… Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2024 | Staksteinar | 164 orð | 1 mynd

Refsiglaðir valdhafar Kína

Miklar eru raunir kínverskra stjórnvalda. Á fimmtudag gerðist það að vanþakklátir borgarar í Hong Kong gerðust óstýrilátir og hlýddu ekki lögum um að sýna bæri kínverska þjóðsöngnum virðingu. Meira
10. júní 2024 | Leiðarar | 793 orð

Styrkurinn tryggir friðinn

Biden talaði á sama stað og Reagan, en ekki úr sömu stöðu. Meira

Menning

10. júní 2024 | Menningarlíf | 1299 orð | 2 myndir

„… elskandi unnusti ævinlega“

Inngangur um sendibréf og ást „Ég er þinn elskari“, skrifar Baldvin Einarsson undir bréf til unnustu sinnar meðan hann bíður skips á Skagaströnd síðsumars 1828 og biður hana að dreyma sig Meira
10. júní 2024 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Enn og aftur íþróttaofríki

Enn einu sinni gerðist það, nú á þriðjudagskvöldi á besta sjónvarpstíma, að sýnt var beint frá fótboltaleik á RÚV. Enn einu sinni þurfti maður að bíta á jaxlinn og sætta sig við ofríki íþróttaheimsins Meira
10. júní 2024 | Kvikmyndir | 1041 orð | 2 myndir

Ég hef alltaf verið veik fyrir svona strák

Laugarásbíó, Sambíóin og Smárabíó Bad Boys: Ride or Die / Slæmir strákar: Duga eða drepast ★★★½· Leikstjórn: Adil El Arbi og Bilall Fallah. Handrit: Chris Bremner, Will Beall og George Gallo. Aðalleikarar: Will Smith, Martin Lawrence, Eric Dane, Jacob Scipio, Melanie Liburd, Paola Núñez, Rhea Seehorn, Vanessa Hudgens, Alexander Ludwig og Ioan Gruffudd. 2024. Bandaríkin. 115 mín. Meira

Umræðan

10. júní 2024 | Aðsent efni | 748 orð | 2 myndir

Áfallastjórnun, öryggisfræði og almannavarnir

Samfélagsleg þörf er rík fyrir þetta nám. Því fögnum við áhuga og velvild sem finna má í garð þessa nýja námsframboðs við Háskólann á Bifröst. Meira
10. júní 2024 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Bláfugl

Það er sjaldgæft að leyndardómar eða ráðgátur komi fyrir í manns eigin lífi. En nú hefir það gerst hjá mér. Meira
10. júní 2024 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Fiskeldi, laxeldi

Væri óskandi að endurskoðun færi fram á nýja lagareldisfrumvarpinu, það lagfært og fært í betra horf. Meira
10. júní 2024 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Fögnum lýðveldinu

Handan við hornið er merkisáfangi í sögu íslensku þjóðarinnar en þann 17. júní næstkomandi verða liðin 80 ár frá því að stofnun lýðveldisins átti sér stað hér á landi. Með því lauk sambandi milli Íslands og Danmerkur sem staðið hafði yfir í aldir og stjórnarfarinu sem við þekkjum í dag var komið á Meira
10. júní 2024 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Um taktík og aðrar tíkur

Þessar síðustu kosningar sýna okkur almenningi að við erum aðeins fóður fyrir skoðanamyndandi „kannanir“ sem hafa ekkert með lýðræði að gera. Meira
10. júní 2024 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Viðskipti Íslands og Taílands

Áreiðanlegar heimildir eru fyrir því að vel gangi í viðræðum um fríverslunarsamning milli EFTA og Taílands. Meira
10. júní 2024 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Þetta eru ekki vísindi heldur kredda

Við erum einfaldlega ekki í þeirri stöðu að geta hunsað nokkra þá aðferð sem er til svo draga megi úr loftslagsbreytingum. Meira

Minningargreinar

10. júní 2024 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Agnar Mar Sigurbjartur Hauksson

Agnar Mar Sigurbjartur Hauksson fæddist 19. janúar 1955 á Ísafirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. júní 2024. Foreldrar hans voru Gunnvör Rósa Hallgrímsdóttir, f. 24.11. 1930, d Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2024 | Minningargreinar | 1455 orð | 1 mynd

Anna María Lárusdóttir

Anna María Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 29. júní 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 31. maí 2024. Foreldrar hennar voru Sigríður Jónsdóttir, f. 4.3. 1895, d. 25.5. 1987, og Lárus Sigmundsson Knudsen, f Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2024 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

Gunnar V. Kristjánsson

Gunnar V. Kristjánsson frá Sólbakka, Ytri-Njarðvík, fæddist 22. mars 1928. Hann lést 27. maí 2024 á Hrafnistu, Hlévangi. Foreldrar hans voru Kristján Níels Konráðsson, f. 1. janúar 1902, d. 24. janúar 1985, og Dagbjört Unnur Magnúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2024 | Minningargreinar | 643 orð | 1 mynd

Hanne Eiríksson

Hanne Eiríksson fæddist í Roskilde í Danmörku 30. október 1949. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. maí 2024. Foreldrar hennar voru Svend Øxbeck Nielsen og Johanne Bruhn. Eiginmaður Hanne var Ragnar Eiríksson, fæddur 22 Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2024 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Kristín Sigurrós Markúsdóttir

Kristín Sigurrós Markúsdóttir fæddist 4. nóvember 1965. Hún lést 11. maí 2024. Kristín var jarðsungin 31. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2024 | Minningargreinar | 2661 orð | 1 mynd

Ragnar Þorleifur Halldórsson

Ragnar Þorleifur Halldórsson fæddist 1. mars 1935 á Hlíðarenda á Eskifirði. Hann andaðist í Reykjavík 26. maí 2024. Ragnar var sonur hjónanna Halldórs Árnasonar skipstjóra og útgerðarmanns á Eskifirði, f Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2024 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Torleiv Brattegard

Torleiv Brattegard fæddist 21. október 1938. Hann lést 12. maí 2024. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Else Finstad Brattegard, börn hennar, þau Viðar og Birthe, og fjögur barnabörn. Torleiv Brattegard verður borinn til grafar í Lille kapell, Møllendal, Bergen, í dag, 10 Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2024 | Minningargreinar | 3481 orð | 1 mynd

Þór Sigurðarson

Þór Sigurðarson fæddist 9. júní 1949 í Þingvallastræti 18 á Akureyri. Hann lést 21. maí 2024 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar Þórs voru Kristín Bjarnadóttir húsfreyja, f. á Seyðisfirði 1909, d. 1984, og Unnar Sigurður Oddsson Björnsson prentsmiðjustjóri, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Útboð Aramco heppnaðist vel

Hlutabréfaverð olíufélagsins Saudi Aramco hækkaði á sunnudag í kjölfar sölu þarlendra stjórnvalda á 0,64% hlut í félaginu. Líkt og Morgunblaðið fjallaði um á sínum tíma var samtals 1,5% hlutur í þessu ríkisrekna risafyrirtæki seldur í útboði árið 2019 og varð það stærsta hlutabréfaútboð sögunnar Meira

Fastir þættir

10. júní 2024 | Í dag | 60 orð

Enginn vafi er á því; það er engum vafa undirorpið; það er vafalaust;…

Enginn vafi er á því; það er engum vafa undirorpið; það er vafalaust; hafið yfir allan vafa; enginn vafi leikur á því … og við þetta geta lesendur bætt öllu sem þeir eru handvissir um Meira
10. júní 2024 | Í dag | 223 orð | 1 mynd

Erna Ósk Kettler

60 ára Erna er fædd í Vestmannaeyjum og ólst þar upp til átta ára aldurs en býr í Fossvoginum í dag. Hún er með háskólapróf í sjónvarpsframleiðslu frá Manchester Polytechnic. Hún byrjaði sjónvarpsferilinn 1986 sem skrifta á RÚV Meira
10. júní 2024 | Í dag | 151 orð

Í tilefni dagsins. V-Allir

Norður ♠ 53 ♥ G92 ♦ ÁKDG ♣ ÁKDG Vestur ♠ KDG742 ♥ 1076 ♦ 10973 ♣ – Austur ♠ 1098 ♥ D854 ♦ 5 ♣ 108632 Suður ♠ Á6 ♥ ÁK3 ♦ 8642 ♣ 9754 Suður spilar 6G Meira
10. júní 2024 | Í dag | 683 orð | 4 myndir

Margvísleg störfin á Munaðarnesi

Guðmundur Gísli Jónsson fæddist 9. júní 1939 og varð því 85 ára í gær. Hann fæddist á Munaðarnesi í Árneshreppi og ólst þar upp. Hann var í barnaskóla í Finnbogastaðaskóla og lauk þar svokölluðu barnaskólaprófi 12 ára gamall Meira
10. júní 2024 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e5 2. g3 d6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. Rf3 Rf6 6. 0-0 0-0 7. d3 Rc6 8. Hb1 a5 9. a3 h6 10. b4 axb4 11. axb4 Be6 12. Bd2 Dd7 13. Dc1 Kh7 14. Hd1 Bh3 15. Bh1 Bg4 16. Re1 Rd4 17. f3 Be6 18. e3 Rc6 19 Meira
10. júní 2024 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Varpar nýju ljósi á gömul sakamál

Sigursteinn Másson fjölmiðlamaður segir það hafi komið nýjar upplýsingar, vísbendingar og jafnvel vitni fram í þeim málum sem hann hefur tekið fyrir í þáttunum Sönn íslensk sakamál. Málefni þáttarins eru mörg og límt hafa þjóðina við fjölmiðla síðustu ár Meira
10. júní 2024 | Í dag | 265 orð

Velkomin heiðlóa heim

Ólafur Stefánsson yrkir á Boðnarmiði: Löng er oft vindaugans vaka á víðirunn laufkríli blaka. Líður samt nótt úr landnorðri sótt. Send okkur bændum án saka. Tryggvi Jónsson segir: Þetta er nú ljóta andskotans tíðarfarið á þessu blessaða skeri sem… Meira

Íþróttir

10. júní 2024 | Íþróttir | 624 orð | 4 myndir

Afturelding hafði betur gegn Dalvík/Reyni, 4:3, í 6. umferð 1. deildar…

Afturelding hafði betur gegn Dalvík/Reyni, 4:3, í 6. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í Mosfellsbæ á laugardag. Afturelding fór með sigrinum upp fyrir Dalvík/Reyni, sem vann 2. deild á síðasta tímabili Meira
10. júní 2024 | Íþróttir | 490 orð | 3 myndir

Breiðablik óstöðvandi

Breiðablik gerði einstaklega góða ferð á Akureyri og lagði Þór/KA örugglega að velli, 3:0, á Þórsvelli í toppslag 7. umferðar Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á laugardag. Breiðablik er áfram með fullt hús stiga, 21, á toppi deildarinnar, þremur stigum fyrir ofan ríkjandi Íslandsmeistara Vals Meira
10. júní 2024 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Sleggjukastararnir allir úr leik á EM

Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir, báðar úr ÍR, komust ekki í úrslit í sleggjukasti á Evrópumótinu í frjálsíþróttum í Róm á Ítalíu í gær. Elísabet Rut hafnaði í 15. sæti er hún kastaði sleggjunni 68,02 metra, sem var jafnframt eina gilda kast hennar Meira
10. júní 2024 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Valur slapp með skrekkinn

Valur varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu með því að leggja 1. deildar lið Keflavíkur að velli í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitum keppninnar á grasvelli Keflavíkur í Reykjanesbæ Meira
10. júní 2024 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Viljum önnur góð úrslit og af hverju ekki?

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sagði á fréttamannafundi í Rotterdam í Hollandi í gær að Ísland ætti að byggja ofan á frábærum 1:0-sigri á Englandi í vináttulandsleik á Wembley í London þegar liðið mætir Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam í kvöld Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.