Tónar frá Frakklandi, Ítalíu, Danmörku, Svíþjóð, Eislandi og Íslandi munu hljóma í stofunni á Gljúfrasteini á morgun, sunnudaginn 16. júní, kl. 16. Þá kemur fram Pálsson Hirv dúettinn en hann skipa Páll Ragnar Pálsson, gítarleikari og tónskáld, og Tui Hirv, söngkona og tónlistarfræðingur
Meira