Greinar laugardaginn 15. júní 2024

Fréttir

15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

3.300 MW í vinnslu fyrir vindorkuna

Fyrir verkefnastjórn rammáætlunar liggja nú 30 umsóknir um vindorkugarða. Samanlögð fyrirhuguð orkuvinnslugeta garðanna er um 3.300 MW. Búið er að samþykkja tvo á vegum Landsvirkjunar, við Búrfell og Blöndu, sem munu skila 220 MW Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

50 ára afmæli Egilsstaðakirkju

Fimmtíu ára afmæli Egilsstaðakirkju verður fagnað með hátíðarguðsþjónustu þar á morgun, 16. júní. Einmitt á þeim degi árið 1974 var kirkjan vígð og þeirra tímamóta er nú minnst með messu. Þar þjónar sr Meira
15. júní 2024 | Fréttaskýringar | 889 orð | 3 myndir

550 vindmyllur á teikniborðinu

Fréttaskýring Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

„Ég lýt nú bljúgur höfði og leita upp á við“

Rúmlega 50 manna kór Keflavíkurkirkju hélt tónleika í gærkvöldi eða svokallaða U2-messu í St. Ann’s-kirkju í Dublin. Kirkjan tekur um 200 manns í sæti og er á besta stað í borginni, að sögn Söru Daggar Eiríksdóttur, kynningar- og þjónustufulltrúa Keflavíkurkirkju Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

„Hefur ótrúleg áhrif á líf fólks“

„Um 5-10% af þeim sem fundu fyrir skerðingu á lyktar- og bragðskyni hafa enn ekki jafnað sig,“ segir Peter Mombaerts líf- og ónæmisfræðingur um þá sem fundu fyrir slíkum einkennum covid-sjúkdómsins Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 322 orð

„Er með öllu óviðunandi ástand“

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis bendir á í nefndaráliti sínu um fjármálaáætlun áranna 2025 til 2029, sem nú er til umfjöllunar á þingi, að nauðsynlegt sé að samgönguáætlun sé stillt upp í samræmi við fjármálaáætlun „og ekki gengur upp að… Meira
15. júní 2024 | Fréttaskýringar | 647 orð | 4 myndir

Búist við auknu fjármagni á næstu fjárlögum

Ég fagna alltaf umræðu um skólamál,“ segir Ásmundur Einar Daðason menntamála- og barnaráðherra þegar hann er spurður um harða gagnrýni Kristrúnar Lindar Birgisdóttur, framkvæmdastjóra skólaráðgjafarinnar Ásgarðs, í grein í Morgunblaðinu síðasta fimmtudag Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 723 orð | 2 myndir

Ekkert hefði hreyfst án samninga

Nauðsynlegt reyndist fyrir Reykjavíkurborg að ganga til samninga við olíufélögin um brotthvarf bensínstöðva fyrirtækjanna, til þess að greiða mætti fyrir hraðari uppbyggingu íbúðarhúsnæðis og eftir atvikum annars konar atvinnustarfsemi Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Erró í Ólafsvík

Útilistaverk með mynd eftir Erró verður á næstu vikum sett upp í Ólafsvík. Er það gert í tilefni 30 ára afmælis Snæfellsbæjar. Þar í bæ, á svonefndu Sái nærri hafnarsvæðinu, hefur verið settur upp forsteyptur veggur sem er alls 16 fermetrar og lætur nærri að verkið þeki allan þann flöt Meira
15. júní 2024 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Farage tekur fram úr Sunak

Vinsældir Umbótaflokksins (e. Reform UK) mælast nú meiri en Íhaldsflokksins samkvæmt nýjum skoðanakönnunum fyrir komandi þingkosningar í Bretlandi. Fylgi hans mældist um 19% í nýjustu könnun YouGov, sem birt var í gær, á meðan stuðningur við Íhaldsflokkinn dalaði í um 18% Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fer fram á kosningu á Hólmavík

Jón Jónsson, þjóðfræðingur og ferðaþjónustubóndi á Kirkjubóli á Hólmavík, hyggst fara fram á íbúakosningu í sveitarfélaginu. Vill Jón að greidd verði atkvæði um kröfu hans til sveitarfélagsins um að gerð verði óháð rannsókn á þungum ásökunum starfsmanna Strandabyggðar í hans garð Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fimm bílar skullu saman á Akureyri

Fimm bílar lentu í árekstri á Norðurlandsvegi í gær, skömmu eftir að ekið var inn fyrir bæjarmörk Akureyrar úr norðri. Að sögn ljósmyndara Morgunblaðsins, sem staddur var á vettvangi, voru talsverðar skemmdir á sumum bílanna Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hákon þriðji og vonast eftir átta

Haglabyssuskyttan Hákon Þór Svavarsson frá Selfossi varð þriðji Íslendingurinn til að fá keppnisrétt á Ólympíuleikunum í París í sumar og segir í viðtali í blaðinu að hann verði mest lítið heima næstu vikurnar Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Háskólamenn í fullan gang

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hlíðin í Almenningum við Siglufjörð að falla fram í sjó

Mikið jarðsig og tíð skriðuföll eru í hlíðinni sem Siglufjarðarvegur liggur um og ber nafnið Almenningar. Þetta vor er engin undantekning í því efni eins og meðfylgjandi mynd ber með sér. Vegagerðin fylgist grannt með ástandi fjallshlíðarinnar og er … Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Kerfið dagað uppi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Langanesið í plús

Niðurstaðan af rekstri A- og B-hluta sveitarsjóðs Langanesbyggðar á síðasta ári var 160 milljónir kr. í plús, nærri 100 milljónum króna betri afkoma en gert var ráð fyrir. Handbært fé í árslok var rúmar 115 milljónir króna Meira
15. júní 2024 | Fréttaskýringar | 1112 orð | 3 myndir

Líklega sá fyrsti í Íslandssögunni

Lærður er í lyndi glaður, lof hann ber hjá þjóðum, segir í heilræðavísum Hallgríms Péturssonar. Þessi vísuorð rifjuðust upp þegar Morgunblaðið ræddi við Sigurjón Árna Eyjólfsson prest á heimili hans í Reykjavík síðdegis á fimmtudag en tilefnið var heldur óvenjulegt Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Læknar vilja gott þyrluaðgengi

Stjórn Félags sjúkrahúslækna sendi frá sér ályktun í gær þar sem ítrekað er mikilvægi þyrluaðgengis við helstu heilbrigðisstofnanir á Íslandi til að flýta fyrir og tryggja aðgengi bráðveikra og slasaðra að nauðsynlegri heilbrigðisþjónustu Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Mikill viðbúnaður eftir að rúta valt

Alvarlegt slys varð um klukkan 17 í gær þegar rúta frá tékkneskri ferðaskrifstofu fór út af veginum í Öxnadal og valt. Þegar blaðið fór í prentun hafði lögreglan á Norðurlandi eystra tjáð RÚV að „þó nokkrir væru alvarlega slasaðir“ Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Nýja testamentið aftur á fornar slóðir

Vestur-Íslendingurinn Ainsley Hebert kemur til Íslands í næstu viku og ætlar að færa Álftaneskirkju á Mýrum eintak af Nýja testamenti Biblíunnar, sem Einar Þorvaldsson (1885-1975), föðurafi hennar frá Þverholtum á Mýrum, fékk að gjöf þegar hann flutti vestur um haf 1912 Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Nýtt verk eftir Hrafnhildi Hagalín verður sýnt í Þjóðleikhúsinu

Nýtt verk eftir Hrafnhildi Hagalín, Heim, verður frumsýnt á næsta leikári í Þjóðleikhúsinu. Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri mun leikstýra verkinu en leikhópinn skipa Sigurður Sigurjónsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Kristín Þóra Haraldsdóttir, … Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Ótímasett jarðgöng sögð eina lausnin

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
15. júní 2024 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Pílagrímar streyma til Mekku

Hin árlega pílagrímsför múslima til borgarinnar Mekku í Sádi-Arabíu stendur nú yfir, en búist er við að meira en milljón pílagríma komi þangað í ár. Borgin er álitin helgasti staður múhameðstrúar, en þar er að finna hinn heilaga svarta stein, sem múslimar álíta að hafi verið gjöf frá Guði til Adams. Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Quang Le laus en settur í farbann

Quang Le, eða Davíð Viðarsson, hefur auk manns og konu verið úrskurðaður í tólf vikna farbann að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Fólkið hafði áður setið í gæsluvarðhaldi frá því í mars Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Rangárþingin ekki til í sameiningu

Nú liggur fyrir að hvorki Rangárþing ytra né Rangárþing eystra eru reiðubúin í sameiningarviðræður með Ásahreppi, líkt og hreppurinn hafði formlega óskað eftir. Sveitarstjórn Rangárþings eystra tók málið fyrir sl Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Samið til 2028

Fulltrúar PCC og Framsýnar/Þingiðnar skrifuðu í gær undir nýjan kjarasamning á Húsavík. Samið er til langs tíma og gildir samningurinn í fjögur ár. „Um þessar mundir eru um 150 starfsmenn á launaskrá hjá fyrirtækinu [PCC BakkiSilicon hf.] sem… Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Sérfræðingar meta sakhæfi móðurinnar

Dómkvadd­ir mats­menn meta nú sak­hæfi móður­inn­ar sem er sögð hafa játað að hafa ráðið syni sín­um bana á heim­ili þeirra við Ný­býla­veg í Kópa­vogi í lok janú­ar sl. Lík­lega má vænta niðurstaðna á næstu dög­um Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Snjóhvítt í fjöllunum í Ólafsfirði

Eftir kuldakast og vetrarveður um landið norðan- og austanvert í byrjun síðustu viku er enn víða snjór upp til fjalla þar um slóðir. Í Ólafsfirði eru Syðriárhyrna og Arnfinnsfjall hvít frá fjöru upp á efstu brúnir eins og sést á mynd sem tekin var nyrðra nú í vikunni Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 825 orð | 2 myndir

Starf án landamæra hentar þeim sem sækja í ævintýri

Erla Svava Sigurðardóttir og Gígja Guðnadóttir vinna saman þrátt fyrir að búa í rúmlega 8.000 kílómetra fjarlægð hvor frá annarri. Þær eru tvær af um 20 íslenskum hjúkrunarfræðingum sem búa erlendis og starfa í fjarvinnu fyrir Upplýsingamiðstöð… Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Suðurbæjarlaug lokuð á ný í júní

Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði verður lokuð enn á ný vegna framkvæmda frá 10. júní í tíu daga. Spurður um lokun laugarinnar sagði Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, að flísar hefðu losnað úr útilauginni og verið væri að… Meira
15. júní 2024 | Fréttaskýringar | 970 orð | 3 myndir

Umferðarbrjósthimnubólga geisaði

1926 „Eftir fáa daga kemur batinn skyndilega, takið hverfur, sótthitinn hverfur, og brjósthimnubólgan batnar fljótt og vel.“ G.B. umsjónarmaður Heilbrigðistíðinda í Morgunblaðinu. Meira
15. júní 2024 | Erlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Úkraína sleppi NATO-draumi sínum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð

Útlendingafrumvarpið að lögum

Útlendingafrumvarpið margrædda varð að lögum á fundi Alþingis í gær. Atkvæði féllu þannig að 42 þingmenn greiddu frumvarpinu jákvæði sitt, 5 greiddu atkvæði gegn og 10 sátu hjá. Þeir sem samþykktu frumvarpið voru þingmenn stjórnarflokkanna, ásamt þingmönnum Flokks fólksins og Miðflokksins Meira
15. júní 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð

Útlendingar um þriðjungur Hornfirðinga

Fólk með erlent ríkisfang er nú 71,7% íbúa í Öræfasveit. Þetta kemur fram í pistli á vef Sveitarfélagsins Hornafjarðar, þar sem nú búa alls 2.650 manns. Af heildartölu íbúa í sveitarfélaginu eru 836 með erlent ríkisfang sem gera 31,5% íbúa Meira
15. júní 2024 | Fréttaskýringar | 893 orð | 3 myndir

Þingvallabærinn endurreistur

Sviðsljós Drífa Lýðsdóttir drifa@mbl.is Á þjóðhátíðardeginum 17. júní verða liðin 80 ár frá lýðveldisstofnun árið 1944. Af því tilefni er efnt til lýðveldishátíðar á Þingvöllum og um allt land. Þá verður formlega lokið við endurbætur á Þingvallabænum eftir viðamiklar endurbætur á liðnum árum. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2024 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Andúð á lögreglu í ræðustól Alþingis

Það bar til í atkvæðagreiðslu um útlendingalög á Alþingi að Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata bar sig óvænt aumlega undan því að þurfa að vera undir sama þaki og laganna vörður. Meira
15. júní 2024 | Leiðarar | 571 orð

Bresk stjórnmál í uppnámi

Umbótaflokkurinn skákar Íhaldsflokki Meira
15. júní 2024 | Reykjavíkurbréf | 1597 orð | 1 mynd

Tímarnir eru töff, sagði Trump

Vinni Le Pen hinar óvæntu kosningar um þjóðþingið mun hún velja næsta forsætisráðherra. Það verður hennar næsti maður, Bardella, sem leiðtoginn kallar „litla ljónsungann sinn“ og er fjallmyndarlegur og með foringjabrag. Meira

Menning

15. júní 2024 | Dans | 1050 orð | 2 myndir

Að lifa saman í sátt

Borgarleikhúsið - Listahátíð í Reykjavík While in battle I’m free, never free to rest ★★★★· Danshöfundur og listrænn stjórnandi: Hooman Sharifi. Tónlist: Arash Moradi. Lýsing: Alex Leó Kristinsson/Hooman Sharifi. Hljóð: Þorbjörn Steingrímsson. Búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir/Hooman Sharifi. Listrænn ráðgjafi: Brynja Pétursdóttir. Íslenski dansflokkurinn og hópur götudansara. Frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins 7. júní 2024. Meira
15. júní 2024 | Tónlist | 683 orð | 3 myndir

Eivör er engin eskimey

„Þetta var að verða hálfgerð geimópera,“ segir Eivör og ég sé hana hlæja sínum smitandi hlátri. Meira
15. júní 2024 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Elín Helena opnar sýninguna Regn í dag

Sýning myndlistarkonunnar Elínar Helenu Evertsdóttur, sem ber yfirskriftina Regn, verður opnuð í Grafík­salnum í Hafnarhúsinu í dag klukkan 15. Segir í tilkynningu að þar bjóði Elín Helena gestum að stíga inn í hljóðinnsetningu þar sem dropar af… Meira
15. júní 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Ég syng af gleði opnuð í Listhúsi Ófeigs

Þær Álfheiður Ólafsdóttir og Sigríður Oddný Jónsdóttir opna sýninguna Ég syng af gleði í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, klukkan 14 í dag. Segir í tilkynningu að Álfheiður, sem er grafískur hönnuður að mennt, sé alin upp í sunnlenskri sveit og… Meira
15. júní 2024 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Hvergi skakkan mann að finna

Djöfulsins veisla að hafa fengið fréttir Stöðvar 2 aftur inn í mitt líf eftir nokkurra ára hlé. Hafi þær verið beinar áður þá eru þær orðnar þráðbeinar í dag. Ég meina, þarna er hvergi skakkan fréttamann lengur að finna Meira
15. júní 2024 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Jacob Collier lokar Listahátíð í Eldborg

Listahátíð í Reykjavík lýkur með stórtónleikum Jacobs Colliers í Eldborg annað kvöld, 16. júní, kl. 20. „Ég hef aldrei á ævinni séð aðra eins hæfileika,“ er haft eftir Quincy Jones í tilkynningu frá hátíðinni en tónlist Colliers er sögð lúta sínum eigin lögmálum Meira
15. júní 2024 | Menningarlíf | 818 orð | 1 mynd

Lagið kemur alltaf fyrst

„Í textanum tala ég mjög mikið um að mála og hvernig maður sér heiminn í gegnum ramma og glugga. Það eru rammar á gluggum líka og mér fannst það einhvern veginn „meika sens“. Svo er þetta líka orð sem er eins áfram og aftur á… Meira
15. júní 2024 | Menningarlíf | 905 orð | 1 mynd

Núminjar og myndlist mætast

„Þetta á upphaf sitt í því að sumarið 2014 bauð vinur minn mér að aðstoða við fornleifauppgröft í Mývatnssveit, en mitt hlutverk var að skrá jarðfundna gripi. Úr stórum haug af fornminjum birtist óvænt lítill rauður plastbútur sem fornleifafræðingarnir ákváðu að halda Meira
15. júní 2024 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Ný íslensk tónlist fyrir strengi

Cauda Collective flytur fimm ný tónverk eftir meðlimi listhópsins Errata í Háteigskirkju á morgun, sunnudaginn 16. júní, kl. 16. Frumflutt verða strengjatríó eftir Halldór Smárason, Hauk Þór Harðarson og Petter Ekman og einnig leiknir nýlegir… Meira
15. júní 2024 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Páll Ragnar og Tui á Gljúfrasteini

Tónar frá Frakklandi, Ítalíu, Danmörku, Svíþjóð, Eislandi og Íslandi munu hljóma í stofunni á Gljúfrasteini á morgun, sunnudaginn 16. júní, kl. 16. Þá kemur fram Pálsson Hirv dúettinn en hann skipa Páll Ragnar Pálsson, gítarleikari og tónskáld, og Tui Hirv, söngkona og tónlistarfræðingur Meira
15. júní 2024 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Ship­wreck opnuð á Hlöðuloftinu

UKAI Projects og SÍM ­Residency kynna sýning­una Shipwreck sem verður opnuð á morgun, sunnudaginn 16. júní, á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum. Segir í tilkynningu að Shipwreck bjóði gestum að gera sig heimakomna í landslagi fullu af undarlegum rústum… Meira
15. júní 2024 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Stefnumót skálda og fræðafólks í Eddu

Skáld með innflytjendabakgrunn og fræðafólk frá Árnastofnun koma saman á lokadegi Listahátíð­ar í Reykjavík, 16. júní, kl. 14, í húsi íslenskunnar, Eddu. „Íslensk tunga er samtvinnuð sögu fólksins sem hefur byggt þetta land í aldanna rás­ í örbirgð… Meira
15. júní 2024 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Tvær sýningar opnaðar í dag í Listvali

Listval stendur fyrir opnun á tveimur sýningum í dag klukkan 15. Annars vegar er um að ræða sýninguna Parergon: Fjarveran sem skilgreinir málverkið, með verkum eftir Jón B.K Meira

Umræðan

15. júní 2024 | Aðsent efni | 136 orð

Fólkan á RÚV

Íslenskukennarar mínir Snæbjörn Jónsson og Gísli Jónsson leiðbeindu okkur nemendum um það, hvað þætti gott mál, og gerðu það vel. Undanfarið hef ég tekið eftir því að sumir kennarar skrifa frekar um rétt mál Meira
15. júní 2024 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Frumvarp um lagareldi: Útboð á svæðum og heimildum

Íslensku sjókvíaeldisfyrirtækin hafa litla möguleika á að keppa við laxeldisfyrirtækin þrjú sem eru í meirihlutaeigu erlendra fjárfesta/sjóða. Meira
15. júní 2024 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Gefðu blóð – bjargaðu lífi

Blóðgjafamánuður Háskóla Íslands er samstarfsverkefni Háskólans og með það markmið að hvetja stúdenta til að gefa blóð og gerast reglulegir blóðgjafar. Meira
15. júní 2024 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Heimatilbúnir hnökrar

Í framkvæmd hafa komið upp hnökrar, enda umfangsmikill samningur, en segja má að í flestum tilvikum hafi þeir verið heimatilbúnir. Meira
15. júní 2024 | Pistlar | 481 orð | 2 myndir

Heitasta mál í manna minnum

Þegar maður liggur andvaka reikar hugurinn víða. Í nótt rifjaðist t.d. upp að ég fékk stundum bágt fyrir að ofnota hið sjálfstilvísandi fornafn maður, í skóla. Þá þurfti að umorða, manni kom þó aldrei í hug að sleppa því alveg Meira
15. júní 2024 | Aðsent efni | 259 orð

Hjátrú og hjáfræði

Þegar ég var í barnaskóla, hristum við höfuðið yfir hjátrú í öðrum löndum og á öðrum tímum. Eitt dæmið var, að Hindúar skyldu telja kúna heilaga og ekki vilja eta hana. En nú taka sumir sömu afstöðu til hvala Meira
15. júní 2024 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Kærleikur og friður

Sönnum kærleika fylgir friður. Og sönnum friði fylgir virk hlustun, skilningur, virðing og vinátta, sanngirni, réttlæti og sátt. Meira
15. júní 2024 | Aðsent efni | 482 orð | 2 myndir

Lögréttutjöld Alþingis komin heim eftir 166 ár

Það skiptir hverja þjóð máli að þekkja menningararf sinn, vita hvar hann er niðurkominn, og gera það sem þarf að gera til að miðla honum til komandi kynslóða. Meira
15. júní 2024 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Mikilvægt skref í útlendingamálum

Við viljum gera vel, en það getur enginn stjórnmálaflokkur fært haldbær rök fyrir því að eitt fámennasta ríki í Evrópu hafi veikasta regluverkið þegar kemur að útlendingum. Meira
15. júní 2024 | Pistlar | 823 orð

Sjálfstæðisbaráttan er eilíf

Sjálfstæðisbaráttan er eilíf – á það er jafnan minnt 17. júní. Ávallt er þörf á að huga að rótunum sem gefa baráttunni kraft, þar skipta sagan og tungan mestu. Meira
15. júní 2024 | Pistlar | 565 orð | 3 myndir

Tvíburabræður unnu sér sæti í landsliðsflokki

Það finnst a.m.k. eitt dæmi þess að bræður hafi teflt samtímis í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands. Greinarhöfund rekur minni til þess að Jón L. og Ásgeir Þór Árnasynir hafi teflt á þessum vettvangi árið 1977 og hafði sá yngri sigur og varð Íslandsmeistari 16 ára gamall Meira
15. júní 2024 | Pistlar | 386 orð | 1 mynd

Þinglokaþras

Það styttist í þinglok, sem betur fer segja flestir, þó að sjálfur vildi ég gjarnan að teygðist aðeins úr. Ég sagði 18. apríl, þegar greidd voru atkvæði um vantraust á ríkisstjórnina, að það væri eini dagurinn sem stjórnarflokkarnir hefðu treyst… Meira

Minningargreinar

15. júní 2024 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

Ólöf Sigurborg Ólafsdóttir

Ólöf Sigurborg Ólafsdóttir (Sibba) fæddist á Álafossi Mosfellssveit 13. desember 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 5. júní 2024. Foreldrar Sibbu voru Ólafur Friðgeir Ólafsson sem rak og átti ullarverksmiðjuna Ó.F.Ó Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Kortavelta heimilanna kom á óvart í maí

Kortavelta íslenskra heimila jókst á milli ára í maí, bæði innanlands og erlendis, að því er segir í tilkynningu frá Landsbankanum. Alls nam greiðslukortavelta heimila 113 mö.kr. í maí og jókst um 4,3% á milli ára, á föstu verðlagi Meira
15. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 568 orð | 2 myndir

Seldu viskí til níutíu landa

Eimverk í Garðabæ er eina brugghúsið á Íslandi í viskígerð og seldi það íslenskt viskí, undir vörumerkinu Flóki, fyrir 250 milljónir króna til 90 landa á síðasta ári. Haraldur Haukur Þorkelsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda, segir í samtali við… Meira

Daglegt líf

15. júní 2024 | Daglegt líf | 854 orð | 3 myndir

Við viljum fagna mannslíkamanum

Börlesk-samfélagið okkar hér á Íslandi er mjög þétt og við erum mörg sem komum að þessum viðburði. Börlesk er gróskumikil jaðarsviðslistasena, þetta er fjölbreytt sviðslistaform þar sem húmor, kynþokki, satíra og glæsileiki eru við völd Meira

Fastir þættir

15. júní 2024 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Hjördís Þórhallsdóttir

50 ára Hjördís fæddist í Reykjavík og ólst upp fyrsta eina og hálfa árið í Óðinsvéum en síðan á Akureyri og hefur búið þar frá 2008. Hún er með BS-gráðu í verkfræði frá Háskólanum í Skövde og MS-gráðu í vöruþróunarverkfræði frá South Bank University í London Meira
15. júní 2024 | Í dag | 1063 orð | 2 myndir

Leiðandi í alþjóðasamstarfi

Árni Snorrason fæddist 16. júní 1954 á Selfossi og verður því sjötugur á morgun. „Foreldrar mínir byggðu hús á Fossi en þá voru tvö býli þar með blandaðan búskap og laxveiðar sem höfðu verið stundaðar frá öndverðu á Selfossi Meira
15. júní 2024 | Í dag | 977 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Það verður hátíðarmessa 17. júní kl. 13 í Akraneskirkju. Séra Þóra Björg þjónar og nýstúdentinn Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir flytur hátíðarræðu. Hilmar Örn Agnarsson er organisti og félagar úr Kór Akraneskirkju leiða söng Meira
15. júní 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Mateó Þór Cárdenas Auðunsson fæddist 24. desember 2023 kl.…

Mosfellsbær Mateó Þór Cárdenas Auðunsson fæddist 24. desember 2023 kl. 13.33. Hann vó 3.820 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Valeria Cárdenas Hernández og Auðunn Bjarki Haraldsson. Meira
15. júní 2024 | Árnað heilla | 146 orð | 1 mynd

Ólafur Jensson

Ólafur Jensson fæddist 16. júní 1924 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Ólafsdóttir, f. 1895, d. 1986, og Jens P. Hallgrímsson, f. 1896, d. 1979. Ólafur lauk kandídatsprófi frá læknadeild HÍ árið 1954 Meira
15. júní 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Óþarfi að rýna í textann

Tónlistarmaðurinn Goði Þorleifsson sem gengur undir listamannsnafninu Rafretta kynnti nýja lagið sitt í þættinum Íslensk tónlist á dögunum. „Ég var að gefa út nýtt lag sem heitir Svonaeridda og er að mínu mati mjög grípandi Meira
15. júní 2024 | Í dag | 175 orð

Sjálfspróf. S-Allir

Norður ♠ K32 ♥ 54 ♦ ÁG10976 ♣ 65 Vestur ♠ G95 ♥ 62 ♦ D832 ♣ DG108 Austur ♠ D764 ♥ K9873 ♦ 4 ♣ 942 Suður ♠ Á108 ♥ ÁDG10 ♦ K5 ♣ ÁK73 Suður spilar 6G Meira
15. júní 2024 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Rd5 Rxd5 8. exd5 Rb8 9. a4 Be7 10. Bd2 0-0 11. Be2 Rd7 12. a5 f5 13. c4 a6 14. Rc3 Bg5 15. 0-0 e4 16. f4 exf3 17. Bxf3 Re5 18. c5 dxc5 19 Meira
15. júní 2024 | Í dag | 318 orð

Slær fyrir

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Henni leikar æfðir á, einnig herðum skýla má, gera byssur ýmsar enn oft það reyna blankir menn. Lausnarorðið er slá segir Úlfar Guðmundsson: Menn af tvíslá hendast hátt Meira
15. júní 2024 | Dagbók | 45 orð | 1 mynd

Til varnar lóðasamningum

Dagur B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóri fullyrðir að hagsmunir borgarinnar hafi verið tryggðir með lóðasamningum við olíufélög, Ríkisútvarpið og framleiðslufyrirtækið GN Studios þegar þeim var veitt heimild til þess að reisa íbúðar- og… Meira
15. júní 2024 | Í dag | 64 orð

Það morgnar daglega hér í Málinu eins og annars staðar í tilverunni: dagur…

Það morgnar daglega hér í Málinu eins og annars staðar í tilverunni: dagur rennur, það birtir af degi. Þetta er í morgunsárið. Fólk er að skreiðast á lappir og koma sér í vinnuna og má ekki vera að því að velta fyrir sér hvernig morgunsár… Meira

Íþróttir

15. júní 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Framlengdi til ársins 2027

Guðmundur Þ. Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við danska félagið Fredericia til 2027 en hann hefur stýrt því undanfarin tvö ár. Fredericia náði sínum besta árangri í 44 ár þegar liðið komst í… Meira
15. júní 2024 | Íþróttir | 613 orð | 2 myndir

Hálfs árs bið eftir sæti

„Tilfinningin er mjög góð. Þetta er búin að vera mikil bið eftir því að sjá hvernig þetta fari,“ sagði skotíþróttamaðurinn Hákon Þór Svavarsson, 46 ára Selfyssingur sem er á leið á sína fyrstu Ólympíuleika í næsta mánuði, í samtali við Morgunblaðið Meira
15. júní 2024 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

HK á toppinn og fyrsti sigur ÍBV

ÍBV vann sinn fyrsta leik í 1. deild kvenna í knattspyrnu með útisigri á Fram, 2:0, í Úlfarsárdal í gær. Olga Sevcova skoraði bæði mörk Eyjaliðsins sem er nú í næstneðsta sæti deildarinnar með fjögur stig Meira
15. júní 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Ho You Fat samdi við Hauka

Franski körfuboltamaðurinn Steeve Ho You Fat hefur samið við Hauka um að leika með þeim í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili en hann kemur til þeirra frá franska B-deildarliðinu Provence. Hann er 36 ára gamall og fæddur í Frönsku Gvæjönu, er… Meira
15. júní 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Landsliðsmaður heim í Stjörnuna

Landsliðsmaðurinn Orri Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélagið Stjörnuna frá Swans Gmunden í Austurríki. Orri fór til austurríska liðsins fyrir síðasta tímabil en hann lék með Haukum í tvö tímabil fyrir það Meira
15. júní 2024 | Íþróttir | 360 orð | 3 myndir

Magnað lið Þýskalands

Þjóðverjar fóru á kostum í upphafsleik Evrópumótsins í fótbolta þarlendis gegn Skotlandi í München í gærkvöldi. Þýskaland vann leikinn, 5:1, og hefur mótið með látum. Þýska liðið setti tóninn snemma leiks en Florian Wirtz skoraði fyrsta mark leiksins og mótsins á 10 Meira
15. júní 2024 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Nuri Sahin var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Borussia Dortmund í…

Nuri Sahin var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Borussia Dortmund í Þýskalandi, í stað Edins Terzic sem hætti störfum í fyrradag. Sahin hafði verið aðstoðarmaður hans síðan í desember Meira
15. júní 2024 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Vonast eftir átta manna hópi í París

Hákon Þór er þriðji íslenski keppandinn sem staðfest er að taki þátt í Ólympíuleikunum í París. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee hafði áður tryggt sæti sitt með því að ná ólympíulágmarki auk þess sem Guðlaug Edda Hannesdóttir þáði boðssæti í þríþraut Meira
15. júní 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Þorvaldur aftur í Vesturbæinn

Körfuknattleiksmaðurinn Þorvaldur Orri Árnason hefur samið við uppeldisfélag sitt KR um að leika með liðinu á næsta tímabili. Þorvaldur Orri, sem er 21 árs, kemur frá Njarðvík þar sem hann lék á síðasta tímabili, eftir að hafa verið í röðum Cleveland Charge í þróunardeild NBA Meira

Sunnudagsblað

15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 162 orð

„Ég held að ég fái bráðum lítinn bróður,“ segir Jonni við frænku sína. „Af…

„Ég held að ég fái bráðum lítinn bróður,“ segir Jonni við frænku sína. „Af hverju heldur þú það?“ spyr hún. „Þegar mamma var veik fékk ég litla systur og núna er pabbi veikur.“ „Pabbi, af hverju klóra þeir sem eru klárir sér í enninu þegar þeir eru… Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Absúrdískt afturhvarf

Afköst Poor Things hefur varla runnið sitt skeið í bíó en gríski leikstjórinn Yorgos Lanthimos er strax mættur með nýja mynd, Kinds of Kindness, sem frumsýnd verður í lok mánaðarins. Um er að ræða þrjár smásögur, þar sem svartur húmor er sagður ráða ríkjum Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Að verða Karl Lagerfeld

Tíska Þýsk/spænski leikarinn Daniel Brühl fer með hlutverk tískukóngsins Karls Lagerfelds í myndaflokknum Becoming Karl Lagerfeld sem kominn er inn á veiturnar Disney+ og Hulu. Undir eru árin 1972-81 þegar Lagerfeld var að freista þess að hasla sér völl og velgja Yves Saint Laurent undir uggum Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 121 orð | 1 mynd

Aldrei aftur á túr

Kistur Þrassbandið goðsagnakennda Slayer reis óvænt upp frá dauðum fyrr á árinu og boðaði komu sína á tvær músíkhátíðir í Bandaríkjunum í haust. Kerry King gítarleikari var hins vegar snöggur að slökkva í vonum aðdáenda um nýjan túr og jafnvel nýtt efni í samtali við tímaritið Total Guitar á dögunum Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 3101 orð | 2 myndir

Aldrei of seint – ekki meðan þú dregur andann

Þess utan ætti fjárfesting í heilsu alltaf að vera í fyrsta sæti hjá fólki, ekki síst þegar komið er á efri ár. Það margborgar sig. Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 72 orð

Á heitum sumardegi ákveða Bangsímon og Grislingur að sigla niður ána.…

Á heitum sumardegi ákveða Bangsímon og Grislingur að sigla niður ána. Eyrnaslapi og Ugla slást í hópinn en vinunum gengur illa að finna góðan trjábol fyrir siglinguna. Þá rekast þeir á Kaninku sem er einmitt með rétta trjábolinn en ætlar að nýta hann í garðinn hjá sér Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 1227 orð | 7 myndir

Áhugaverðar bækur fyrir sumarfríið

Rétt er samt að mæla eindregið með því að fólk lyfti andanum með því að taka nokkrar bækur með sér í fríið og eigi góðar stundir við lestur þeirra. Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 344 orð | 6 myndir

Áhugaverðar og átakanlegar bækur

Ég hef afskaplega gaman af bókum, lesa þær, handfjatla og hlusta á umfjallanir um þær. Nýútkomnar íslenskar skáldsögur eru fyrirferðarmiklar hjá mér en ekki á þessum tíma ársins. Mig langar þó að nefna eina úr síðasta jólabókaflóði sem er DJ Bambi eftir Auði Övu Ólafsdóttur Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Enn á ný aðþrengd eiginkona

Aðþrenging Aðdáendur aðþrengdu eiginkonunnar Evu Longoriu eiga von á góðu en undir lok mánaðarins hefur Apple Tv+ sýningar á nýjum dramaþáttum með kómísku ívafi þar sem hún er í aðalhlutverki. Land of Women nefnast þeir og Longoria leikur eiginkonu… Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 860 orð | 2 myndir

Ég drap hana ekki!

Presumed Innocent er mjög áhorfsvænt efni og í raun einn besti lagatryllir sem boðið hefur verið upp á sjónvarpi um árabil. Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 888 orð | 3 myndir

Fá 30 þúsund gesti í hús á ári

Þegar Kristín Jóhannsdóttir söðlaði um, tók sig upp frá Þýskalandi þar sem hún hafði búið um tveggja áratuga skeið, urðu Vestmannaeyjar fyrir valinu. Valið var ekki augljóst þótt Kristín hafi alist upp í Eyjum Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 266 orð | 1 mynd

Fékk loksins að hitta frúna

Valdimar Sverrisson, ljósmyndari og uppistandari, hafði í tvígang hitt forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, formlega, fyrst á Bessastöðum en síðan í hófi í tilefni af 60 ára afmæli Sjálfsbjargar, en í hvorugt skiptið var forsetafrúin, Eliza Reid, með í för Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 965 orð | 3 myndir

Getur þetta endað vel?

Hvað gera menn sem litnir eru hornauga af samfélaginu og engum háðir árið 1965? Þeir stofna mótorhjólaklúbb. Og aðalgaurinn getur ekki heitið neitt annað en Johnny. Þið munið Marlon Brando í The Wild One Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 397 orð | 1 mynd

Hlátur og töfrar

Hvenær og hvernig byrjaðir þú að fást við töfrabrögð? Það var árið 2006. Þá kynntist ég minni barnsmóður og það var maður innan hennar fjölskyldu sem kunni á töfrabrögð og kynnti mér þau. Svo féll ég algerlega fyrir þessu og þar byrjaði þetta allt Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 667 orð | 1 mynd

Hræðslan við netsöluna

Netverslun með áfengi er fullkomlega í takt við tíðarandann. Einokunarsala á áfengi er það alls ekki Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 543 orð | 2 myndir

Hver stroka varð dýrmæt

Ég var hraust en um leið veik, viðkvæm en um leið sterk, meyr eins og lunga en um leið með þandar taugar, berskjölduð en um leið vernduð. Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 581 orð | 2 myndir

Látum ekki kapítalismann eyðileggja samfélagið

Eflaust reka einhverjir upp stór augu við svona tal. Það gera þau helst sem eru á hinum endanum í launaskalanum, fólkið sem sjálft hefur allt til alls og getur veitt börnum sínum aðgang að lystisemdum lífsins. Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 239 orð | 1 mynd

List eða sjónvarpstruflun?

Jóa jákvæða ritaði Velvakanda bréf í júní 1984 og lýsti upplifun sinni af listsýningu á Listahátíð í Reykjavík. „Inn af sýningarsölunum í litlu fundarherbergi var sýning á videolist. Það hafði ég aldrei séð og varð forvitin, settist á stól gegnt sjónvarpi og byrjaði að horfa Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Mikill skortur á lífsgæðum

Bill Jansson og Peter Mombaerts taka þátt í að skipuleggja ráðstefnu um lyktar- og bragðskyn sem fer fram í Hörpu dagana 22. – 26. júní. Bill Jansson og Peter Mombaerts eru einir fremstu sérfræðingar heims í lyktarskyni Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 1374 orð | 1 mynd

Missir lyktarskyns torveldar tengsl

Þú getur ímyndað þér hversu víðtæk umræðuefnin eru, það nær til dæmis frá mér sem sérhæfi mig í lyktarskyni skordýra, að gerð ilmvatna og matar eða víns. Allt mögulegt sem varðar það að greina lykt. Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 913 orð | 5 myndir

Mun ljónið loksins bíta?

Beckham glotti í rysjóttan kampinn og fullvissaði kóngsa um að hann þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur. Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 423 orð

Mun þessi þjóð senn deyja?

Og það sem meira var, þessar þjóðir virkuðu bara sprelllifandi. Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 989 orð | 1 mynd

Válynd veður og móðuharðindi

Karlalandslið Íslands í fótbolta sigraði Englendinga 0:1 í vináttulandsleik á Wembley-leikvangi. Síðasti bekkurinn í Grunnskóla Grindavíkur útskrifaðist og öllu starfsfólki skólans síðan sagt upp Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 856 orð | 4 myndir

Veröld skólabarna

Mér fannst mikilvægt að koma að rödd þeirra sem upplifðu það að vera nemendur á þessum tíma og kynnast sigrum þeirra og sorgum í skólagöngunni. Meira
15. júní 2024 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Von á nýjum söngleik frá Unni og Unu í Þjóðleikhúsið

Í upphafi næsta árs er von á nýjum íslenskum söngleik í Þjóðleikhúsið sem saminn er af Unu Torfadóttur og Unni Ösp Stefánsdóttur. Unnur leikstýrir verkinu og fer Una með eitt aðalhlutverka en öll tónlist söngleiksins er eftir hana Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.