Greinar þriðjudaginn 18. júní 2024

Fréttir

18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 201 orð | 7 myndir

80 ára afmæli lýðveldisins

Fjölbreytt dagskrá var um land allt er Íslendingar fögnuðu þjóðhátíðardeginum og 80 ára afmæli lýðveldisins í gær. Hátíðardagskráin í Reykjavík hófst formlega á Austurvelli þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lagði blómsveig að styttu Jóns … Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Átelur forystu Samfylkingarinnar

Þorbjörg Þorvaldsdóttir, oddviti Garðabæjarlistans, sem þar var á lista fyrir Samfylkinguna, hefur gengið úr flokknum þar sem hún felli sig ekki við að þingflokkur Samfylkingarinnar hafi setið hjá í atkvæðagreiðslu um útlendingafrumvarpið sem var samþykkt hinn 14 Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Enduropnun Kringlunnar frestað fram á fimmtudag

Ákveðið hefur verið að opna ekki Kringluna fyrr en á fimmtudag. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Kringlunni og Reitum fasteignafélagi, sem send var út í gær. Til stóð að opna Kringluna á ný eftir brunann á laugardaginn í dag, þriðjudag, en í… Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fara Víkingur og Valur til Færeyja?

Víkingur, Valur, Breiðablik og Stjarnan komast að því í dag hverjir mótherjar þeirra verða í fyrstu umferð Evrópumóta karla í knattspyrnu. Félögunum var stillt upp í styrkleikahópa í gær og komust að því hvaða fimm mótherjar kæmu til greina hjá hverju fyrir sig Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fimm djasskonur halda tónleika í Salnum á kvenréttindadaginn

Djasskonurnar Kristjana Stefáns, Rebekka Blöndal, Silva Þórðardóttir, Gulla Ólafs og Sigrún Erla Grétarsdóttir halda tónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld, 19. júní, kl. 20. Tilefnið er kvenréttindadagurinn og munu þær því flytja „tónlist… Meira
18. júní 2024 | Erlendar fréttir | 112 orð

Grikkland svarar fyrir ásakanir BBC

Grísk stjórnvöld gagnrýndu í gær frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, þar sem strandgæslan í Grikklandi var sökuð um að hafa valdið dauða tuga flóttamanna sem hafa ferðast yfir Miðjarðarhafið. Þá neituðu Grikkir einnig ásökunum BBC um að þeir hefðu brotið gegn alþjóðalögum Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Guðni Th. Jóhannesson lagði blómsveig þjóðarinnar í síðasta sinn

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lagði blómsveig að minnisvarða Jón Sigurðssonar á Austurvelli á 80 ára afmæli lýðveldisins í gær. Að venju hófst þjóðhátíðardagurinn með hátíðarathöfn á Austurvelli í gær með ávarpi forseta Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Huga þarf enn betur að eigin vörnum

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra lagði áherslu á gildi lýðræðisins, vörn þess og varnir í þjóðhátíðarávarpi sínu á Austurvelli þar sem 80 ára afmælis lýðveldisstofnunar var minnst. Það var stofnað í skugga heimsstyrjaldar og vitnaði hann til… Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Hælisleitendur á lífeyri

„Fatlað flóttafólk sem fær mannúðarleyfi á Íslandi getur sótt um varanlegar örorkubætur eftir þriggja ára búsetu hér á landi. Í Noregi fær flóttafólk ekki rétt til örorkulífeyris fyrr en eftir 5 ára búsetu í landinu Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Íbúar máluðu hámarkshraða á veg

Íbúar í Mosfellsdal hafa brugðið á það ráð að mála hámarkshraða á veg til að aðstoða Vegagerðina. Í tilkynningu sem barst Morgunblaðinu segir að íbúum sé nóg boðið af hraðakstri og þeir hafi í mörg ár kallað eftir aðgerðum til að bæta umferðaröryggi Meira
18. júní 2024 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Lloyd Webber fékk sokkabandið

Karl 3. Bretakonungur og Kamilla Bretadrottning afhentu í gær sokkabandsorðuna við hátíðlega athöfn í Windsor-kastala, en orðan er æðsta og jafnframt elsta heiðursmerki Bretlands. Orðan var stofnuð árið 1348 af Játvarði 3 Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Menntaskólanum slitið í 144. sinn

Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 144. sinn í gær við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni í bænum, en löng hefð hefur skapast fyrir því að útskrifa MA-stúdenta á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Að þessu sinni voru alls 143 nýstúdentar brautskráðir og … Meira
18. júní 2024 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Netanjahú leysir upp þjóðstjórn

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, ákvað í gær að leysa upp þjóðstjórn landsins. Var ákvörðunin tekin í kjölfar þess að stjórnarandstæðingarnir Benny Gantz og Gadi Eisenkot sögðu sig úr stjórninni í síðustu viku Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Nýtt sjónarhorn á Reykjavík úr hjólinu

„Þetta var bara óskaplega skemmtilegt. Staðsetningin er góð þannig að maður sér svolítið skemmtilegt sjónarhorn á Reykjavík sem maður hefur ekki séð áður. Þetta var mjög skemmtilegt og gaman að fá smá tilbreytingu í miðbæjarlífið,“ segir … Meira
18. júní 2024 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Pútín sækir Norður-Kóreu heim

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, mun ferðast til Norður-Kóreu í dag þar sem mögulega verður undirritaður stefnumótandi samstarfssamningur við Kim Jong-un, æðsta leiðtoga og einræðisherra Norður-Kóreu Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 961 orð | 2 myndir

Sameinuð rödd heyrist hærra

„Það var mjög áhugaverð hugmynd að koma í þessa heimsókn til Íslands á nákvæmlega þessum degi, vitandi hversu mikilvægur hann er fyrir Ísland og hversu mikilvægt Ísland er okkur,“ segir Ingrida Šimonyte, forsætisráðherra Litháen, í samtali við Morgunblaðið á þjóðhátíðardaginn Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Sátu hjá vegna athugasemda

Meirihluti umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur hefur samþykkt breytingar á lóðinni að Sólvallagötu 14 þar sem bústaður sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi verður. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í ráðinu sátu hjá Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sextán sæmd fálkaorðu

Sextán Íslendingar voru í gær sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid tóku á móti orðuhöfum, en þetta var í síðasta sinn sem Guðni afhenti orðuna Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Siðferðisskylda að styðja Úkraínu

Það er siðferðisleg skylda vestrænna lýðræðisríkja að styðja Úkraínumenn í vörn þeirra gegn innrás Rússa, stórra ríkja sem smárra, segir Ingrida Šimonyte, forsætisráðherra Litháens, í viðtali við Morgunblaðið Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Steind nefnd eftir Kristjáni

Áður óþekkt steind, sem fannst á Fimmvörðuhálsi árið 2010, hefur verið samþykkt sem ný tegund af Alþjóðasteindafræðisambandinu. Steind er nokkurs konar byggingareining bergs en hin nýja tegund nefnist kristjánít, eftir Kristjáni Jónassyni… Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 222 orð | 4 myndir

Stærsta bílasýning Akureyrar

„Þetta var þessi árlega bílasýning okkar á 17. júní. Hún hefur verið haldin á 17. júní síðan 1974. Undanfarin ár hefur hún verið haldin inni í íþróttahúsinu Boganum og þetta er stærsta sýning sem við höfum haldið núna þetta ár Meira
18. júní 2024 | Fréttaskýringar | 650 orð | 2 myndir

Umdeilanlegur árangur friðarfundar

Skiptar skoðanir eru á því hversu vel hafi tekist til með friðarráðstefnuna sem Úkraínumenn héldu í Sviss um helgina. Þar komu saman fulltrúar frá rúmlega níutíu ríkjum og alþjóðastofnunum til þess að ræða friðaráætlun í tíu liðum sem Volodimír… Meira
18. júní 2024 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Vill líkja eftir tóbaksviðvörunum

Samfélagsmiðlar eiga stóran þátt í umfangsmikilli geðheilbrigðiskreppu ungs fólks og ættu að fylgja þeim heilbrigðisviðvaranir líkt og á tóbaksvörum. Kemur þetta fram í grein landlæknis Bandaríkjanna, Vivek Murthy, sem birtist í The New York Times í gær Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Yfirfall í nyrðri pollinum jákvæð þróun

Í gær flæddi úr nyrðri hraunpollinum í eldgosinu við Sundhnúkagíga. Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, segir í samtali við Morgunblaðið að yfirfallið sé jákvæð þróun á eldgosinu Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Það þurfti kjark og óbilandi trú

„Það þurfti kjark og óbilandi trú á framtíðarmögu­leika ís­lensku þjóðar­inn­ar til að berj­ast fyr­ir full­veld­inu og stofn­un lýðveld­is í fram­hald­inu,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í hátíðarræðu sinni í tilefni þjóðhátíðardagsins á Austurvelli í gær Meira
18. júní 2024 | Innlendar fréttir | 426 orð | 3 myndir

Örva áhuga manna á nöfnum og nafnfræði

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í samvinnu við Nafnfræðifélagið hefur gefið út bókina Nöfn á nýrri öld. 20 greinar í tilefni 20 ára afmælis Nafnfræðifélagsins, sem var stofnað árið 2000 Meira

Ritstjórnargreinar

18. júní 2024 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Samfylkingin skilar auðu

Á föstudag afgreiddi Alþingi loks frumvarp um hælisleitendur. Og ekki seinna vænna, svo freklega sem lagaheimildir í þeim efnum hafa verið misnotaðar á liðnum árum. Fyrir því virtist enda vera komin ný samstaða allra flokka á þingi, nema auðvitað Pírata sem að venju eru sér á sínum sjóræningjabáti Meira
18. júní 2024 | Leiðarar | 628 orð

Vel staðsettir flugvellir

Hættum að sóa tíma og fé í dellumál Meira

Menning

18. júní 2024 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Batnandi mönnum er best að lifa

Það er hverjum manni hollt að játa mistök sín og gjarnan mættu fleiri gera það. Atli Fannar Bjarkason gerði skemmtilega útvarpsþáttaröð fyrir RÚV, Sorrí!, sem gengur einmitt út á að játa mistök sín og biðjast afsökunar Meira
18. júní 2024 | Menningarlíf | 47 orð | 5 myndir

Menningarlífið víða um veröld er ansi fjölbreytt og litskrúðugt

Dans, skrautlegir búningar, litagleði, skrúðgöngur, leiksýningar og hinar ýmsu hátíðir hafa verið áberandi víðast hvar í heiminum síðustu daga og vikur. Í úthverfi Parísar gekk franska loftfimleikakonan og listræni stjórnandinn Tatiana-Mosio Bongonga hnarreist á línu á milli bygginga á meðan áhorfendur fylgdust agndofa með á jörðu niðri. Meira
18. júní 2024 | Menningarlíf | 1041 orð | 2 myndir

Tengslaþörfin er grunnþörf

Einmanaleiki Sá fræðimaður sem hvað mest hefur rannsakað einmanaleika og breytt skilningi á og fræðilegri nálgun að fyrirbærinu var John Cacioppo (1951–2018). Hann lét nærri því lífið í bílslysi þegar hann var ungur og það umbylti framtíðaráætlunum hans og viðhorfum til lífsins Meira

Umræðan

18. júní 2024 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Andlit stríðsins

Þegar stríðið byrjaði 2014 vildi hún ganga í herinn, en það gerðist ekki og því er hún á lífi í dag. Meira
18. júní 2024 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Borgarlínan hefur þegar valdið bráðavanda

Reykjavík er háð bílnum með aðföng atvinnuvega sinna og samskipti íbúanna við landið sitt. Því verður heldur ekki breytt. Meira
18. júní 2024 | Aðsent efni | 124 orð | 1 mynd

Hvalveiðar

Áætlaður fjöldi hrefna í hafinu í kringum Ísland er um 43.000 og fjöldi langreyða um 43.000, en heildarfjöldi tann- og skíðishvala á þessu svæði er áætlaður um 850.000 (tannhvalir 740.000 og skíðishvalir um 110.000) Meira
18. júní 2024 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Kynjajafnréttið loks í höfn?

Það gæti því orðið hlutverk okkar kvenforseta að færa Ísland að þessu leyti upp í skýin á meðal lýðræðisþjóða heims. Meira
18. júní 2024 | Aðsent efni | 394 orð | 2 myndir

Styrking hagstjórnar

Vandasamt virðist vera að beita stýrivöxtum án verulegrar hættu á miklum aukaverkunum! Meira
18. júní 2024 | Aðsent efni | 605 orð | 2 myndir

Tillaga til heilbrigðisráðherra

Ísland er í kjöraðstöðu til að brjóta blað í sögu læknisfræðinnar. Það er að kveða upp úr um hugsanlegt samband bólusetninga og tiltekinna sjúkdóma. Meira
18. júní 2024 | Pistlar | 393 orð | 1 mynd

Treystum þjóðinni

Í 80 ár hefur Ísland verið frjálst og fullvalda ríki. Þrátt fyrir smæð okkar hefur þessi staðreynd endurspeglast í stöðu okkar á alþjóðavettvangi. Örfáum árum eftir stofnun lýðveldisins urðum við aðilar að Sameinuðu þjóðunum og eitt af stofnríkjum NATO Meira

Minningargreinar

18. júní 2024 | Minningargreinar | 1022 orð | 1 mynd

Finnur Jakob Guðsteinsson

Finnur Jakob Guðsteinsson fæddist 25. febrúar 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans 2. júní 2024. Athöfn á vegum Siðmenntar fer fram í Iðnó 18. júní og hefst klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2024 | Minningargrein á mbl.is | 790 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnur Jakob Guðsteinsson

Finnur Jakob Guðsteinsson fæddist 25. febrúar 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans 2. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2024 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

Gerd Ellen Skarpaas

Gerd Ellen Skarpaas fæddist í Ósló í Noregi 18. júní 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 3. júní 2024. Foreldrar hennar voru Torstein Skarpaas, prestur og trúboði, og Gunvor Skarpaas. Systkini Gerd voru Knut, Eva, Bjørn, Liv og Ingrid Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2024 | Minningargreinar | 2937 orð | 1 mynd

Guðrún Birna Blöndal

Guðrún Birna Blöndal fæddist í Reykjavík 1. júní 2009. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 4. júní 2024. Foreldrar hennar eru Þorsteinn Þorkelsson, f. 9. nóvember 1966, og Elín Blöndal, f. 27. mars 1966 Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2024 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Inga Þ. Jónsdóttir

Inga Þórhildur Jónsdóttir fæddist 12. október 1929. Hún lést 11. maí 2024. Útför hennar fór fram 23. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2024 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

Jón Pálmi Pálmason

Jón Pálmi Pálmason fæddist í Reykjavík 8. mars 1958. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans Fossvogi 28. maí 2024 eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Brynhildur Sigtryggsdóttir, f. 21.9. 1932, d Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2024 | Minningargreinar | 3963 orð | 1 mynd

Sveinbjörg G. Ingimundardóttir

Sveinbjörg G. Ingimundardóttir, Bagga á Læk, fæddist á Melhól í Meðallandi í Vestur-Skaftafellsýslu 2. janúar 1931. Hún andaðist á dvalarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 5. júní 2024. Foreldrar hennar voru Ingimundur Sveinsson, f Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2024 | Minningargreinar | 1555 orð | 1 mynd

Vigdís Jónsdóttir

Vigdís Jónsdóttir fæddist 16. júlí 1926 á Nýlendugötu 19 í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. júní 2024. Foreldrar Vigdísar voru Jens Jón Sumarliðason, f. á Jaðri í Bolungarvík 26. júní 1896, starfandi sjómaður í Hafnarfirði og Guðrún Ólafsdóttir, húsmóðir í Hafnarfirði, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Hagnaður Dexter eykst lítillega á milli ára

Hagnaður Dexter fjárfestinga ehf. nam á síðasta fjárhagsári um 2,6 mö.kr. og jókst um tæpar 170 m.kr. á milli ára. Fjárhagsár félagins nær frá 1. september til 31. ágúst. Dexter er sem kunnugt er að fullu í eigu Sigurðar Gísla Pálmasonar athafnamanns, sem oft er kenndur við Hagkaupsfjölskylduna Meira
18. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Störfum fer ört fjölgandi í fiskeldi

Aldrei hafa fleiri starfað við fiskeldi hér á landi en nú um stundir. Að sama skapi hafa atvinnutekjur í greininni aldrei verið meiri. Þetta má sjá í tölum sem Hagstofan birti nýverið um staðgreiðsluskyldar launagreiðslur, sem eru stærsti hluti atvinnutekna launafólks Meira
18. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 1 mynd

Þróunin merkileg tímamót

Óhætt er að segja að þær tækniframfarir sem nú eiga sér stað á sviði gervigreindar muni gjörbylta miklu í samfélagi okkar á komandi árum. Nú þegar hafa stærstu tækniframleiðendur heims boðað mikla framþróun með tilkomu gervigreindar, óháð því hvort… Meira

Fastir þættir

18. júní 2024 | Í dag | 1105 orð | 3 myndir

„Ég játa að ég hef lifað“

Viðar Eggertsson fæddist 18. júní 1954 í Reykjavík og ólst þar upp og í Ytri-Njarðvík en flutti þrettán ára til Akureyrar þar sem hann átti heima unglingsárin. Hann stundaði nám við Leiklistarskóla SÁL 1972-75 og lauk því námi við Leiklistarskóla Íslands 1976 Meira
18. júní 2024 | Í dag | 54 orð

„Stærsta hættan sem steðjaði að landnámsmönnum var ekki endilega…

„Stærsta hættan sem steðjaði að landnámsmönnum var ekki endilega óblíð náttúran heldur aðrir menn.“ (Ólafía, rit Fornleifafræðingafélags Íslands 2007.) Þeim stafaði hætta af öðrum mönnum Meira
18. júní 2024 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Halldóra Alexandersdóttir

50 ára Halldóra er Stokkseyringur en býr í Reykjavík. Hún er viðskiptafræðingur að mennt og er með meistarapróf í reikningsskilum og endurskoðun frá HÍ. Hún vinnur hjá héraðssaksóknara. Halldóra er stjórnarformaður Örtækni og varaformaður stjórnar Brynju leigufélags Meira
18. júní 2024 | Í dag | 184 orð

Hálf sagan. S-Allir

Norður ♠ ÁK8642 ♥ K9743 ♦ 8 ♣ K Vestur ♠ G9753 ♥ D86 ♦ KG ♣ G109 Austur ♠ D ♥ G1052 ♦ 754 ♣ 87432 Suður ♠ 10 ♥ Á ♦ ÁD109632 ♣ ÁD65 Suður spilar 6♦ Meira
18. júní 2024 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Obama í dulargervi í Target

Ég vildi óska að ég hefði verið í Target-verslun á dögunum í St. Louis, Missouri. Vegna þess að ein flottasta kona heims, Michelle Obama, var þar í dulargervi að árita nýju bókina sína. Michelle birti myndskeið af sér þar sem hún sat úti í bíl í… Meira
18. júní 2024 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Peking Robert Týr Huntingdon-Williams fæddist 24. október 2023. Hann vó…

Peking Robert Týr Huntingdon-Williams fæddist 24. október 2023. Hann vó 4.230 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru hjónin Keren He og William Freyr Huntingdon-Williams. Meira
18. júní 2024 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. e3 d5 4. c3 Rbd7 5. Bd3 g6 6. 0-0 Bg7 7. Rbd2 0-0 8. He1 Dc7 9. e4 dxe4 10. Rxe4 Rxe4 11. Bxe4 Rf6 12. Bc2 cxd4 13. Dxd4 Rh5 14. Db4 e5 15. Be3 Be6 16. Had1 b6 17. Rg5 Bc4 18. b3 Ba6 19 Meira
18. júní 2024 | Í dag | 385 orð

Þykjast öðrum betri

Á Boðnarmiði yrkir Eyjólfur Ó. Eyjólfsson limruna HEIMSÓKN: Kölski með kviðfullan maga af ýmsum vill æruna naga og hann sat hér í gær með sótsvartar klær og sötraði kaffi frá Braga. Ólafur Stefánsson segist ekki halda að Samfó og Sjálfstæðis nái… Meira

Íþróttir

18. júní 2024 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Bað stuðningsmenn afsökunar

Úkraínski landsliðsmarkvörðurinn Anriy Lunin bað stuðningsmenn þjóðarinnar afsökunar eftir að Úkraína galt afhroð, 3:0, fyrir Rúmeníu á Evrópumótinu í fótbolta í gær. Lunin, sem ver mark Real Madrid, hefði átt að gera betur í tveimur af þremur mörkunum Meira
18. júní 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Mbappé fer í aðgerð

Kylian Mbappé nefbrotnaði í leik Frakklands og Austurríkis í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í Düsseldorf í gærkvöldi. Franska knattspyrnusambandið staðfesti fregnirnar eftir leik og skýrði um leið frá því að hann myndi gangast undir aðgerð vegna nefbrotsins Meira
18. júní 2024 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Sandra María best í áttundu umferðinni

Sandra María Jessen, framherji og fyrirliði Þórs/KA, var besti leikmaðurinn í áttundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Sandra var eina ferðina enn í aðalhlutverki og skoraði tvö mörk þegar Þór/KA sigraði Stjörnuna á sannfærandi hátt í Garðabæ á laugardaginn, 4:1 Meira
18. júní 2024 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Slagur Vals og Víkings í kvöld

Einn af stórleikjum tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta er á dagskránni í kvöld þegar Valsmenn fá Víking í heimsókn í tíundu umferð deildarinnar. Þetta er reyndar ellefti leikur beggja liða en fjögur stig skilja þau að í toppbaráttunni Meira
18. júní 2024 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Snorri Dagur var nálægt undanúrslitum

Snorri Dagur Einarsson var aðeins 25/100 úr sekúndu frá því að komast í undanúrslitin í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í sundi í 50 metra laug sem hófst í Belgrad í Serbíu í gærmorgun. Snorri synti vegalengdina á 1:01,66 mínútum og var með 22 Meira
18. júní 2024 | Íþróttir | 407 orð

Tuttugu mögulegir Evrópumótherjar

Víkingur, Valur, Breiðablik og Stjarnan komast að því í dag hverjir mótherjar þeirra verða í fyrstu umferð í undankeppnum Evrópumóta karla í fótbolta. Víkingar eru í neðri styrkleikaflokki í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar og mæta einu af… Meira
18. júní 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Unnu alla þrjá leikina í Skopje

Ísland sigraði Norður-Makedóníu, 32:29, í úrslitaleik á alþjóðlegu móti U20 ára kvenna í handbolta í Skopje í Norður-Makedóníu í fyrrakvöld. Íslensku stúlkurnar höfðu áður sigrað Rúmeníu og Síle. Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæst með 8 mörk,… Meira
18. júní 2024 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Varnarmaðurinn reyndi Simon Kjær er tilbúinn í slaginn með Dönum þegar…

Varnarmaðurinn reyndi Simon Kjær er tilbúinn í slaginn með Dönum þegar þeir mæta Englendingum á EM í knattspyrnu á fimmtudaginn. Kjær missti af fyrsta leik Dana, gegn Slóvenum, á sunnudaginn vegna meiðsla en Morten Hjulmand landsliðsþjálfari sagði í … Meira
18. júní 2024 | Íþróttir | 564 orð | 3 myndir

Vörn Frakklands of sterk

Frakkland hafði betur gegn Austurríki, 1:0, í stórleik gærdagsins á Evrópumóti karla í knattspyrnu í Düsseldorf í Þýskalandi. Frakkar eru líkt og Hollendingar með þrjú stig eftir fyrstu umferð en Austurríki er án stiga líkt og Pólland í D-riðlinum Meira

Bílablað

18. júní 2024 | Bílablað | 935 orð | 3 myndir

Algengara en áður að unga fólkið hefji ökunámið seinna

Það virðist vera nóg að gera hjá ökuskólum landsins og mikil eftirspurn eftir ökuréttindum af öllu tagi. Þróunin hefur þó verið í þá átt að lengja og dýpka ökunámið með meira kennsluefni og meiri verklegri þjálfun, en á móti kemur að aldrei hefur verið auðveldara að stunda ökunámið í fjarnámi Meira
18. júní 2024 | Bílablað | 604 orð | 1 mynd

Bíllinn kom fyrst og skírteinið svo

Ingi Þór Þórhallsson er rísandi stjarna í íslensku leikhús- og tónlistarlífi en þessi ungi leiklistarnemi gaf nýverið út plötuna Fyrsta þar sem hann m.a. snýr bökum saman með Króla í smellinum „Þú“ Meira
18. júní 2024 | Bílablað | 891 orð | 5 myndir

Sígildur Kani í sandgulu leðri

Hinn nýja Grand Cherokee frá Jeep sá ég fyrst í spænsku hafnarborginni Málaga í maí á síðasta ári. Og það verður að segjast að jeppi þessi kom mér verulega á óvart – hann er ekki bara rúmgóður og laglegur heldur skemmtilega amerískur í útliti og vægast sagt fær á verstu vegleysum Meira
18. júní 2024 | Bílablað | 202 orð | 1 mynd

Sportbílar Toyota verði samstarfsverkefni

Stjórnendur japanska bílaframleiðandans Toyota hafa komist að þeirri niðurstöðu að það gangi ekki upp fjárhagslega fyrir félagið að hanna og smíða sportbíla alfarið á eigin vegum og því liggi beinast við, á þessu sviði starfseminnar, að efna til samstarfs við aðra bílaframleiðendur Meira
18. júní 2024 | Bílablað | 1437 orð | 10 myndir

Sportjeppi í sportbílaformi

Það hefur eflaust verið töluverð áskorun fyrir þýska framleiðandann Porsche að koma fram með betri útgáfu af sportjeppanum Porsche Macan, sem hefur frá því að hann var fyrst kynntur árið 2015 verið mest seldi bíllinn frá Porsche Meira
18. júní 2024 | Bílablað | 1319 orð | 8 myndir

Töffaralegur í borg og sveit

Veðurfarið í maí var ansi rysjótt og minnti oft og tíðum helst á vetur. Því sló blaðamaður ekki hendinni á móti nokkurra daga ferð til Mallorca að prufukeyra Toyota Yaris Cross sem nú hefur verið „fínstilltur“ til þess að notandinn njóti enn frekar aksturs og öryggis Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.