Greinar fimmtudaginn 20. júní 2024

Fréttir

20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ammoníaksleki í gömlu frystihúsi

Störfum á vettvangi vegna ammoníaksleka við vélasal gamla frystihússins á Tálknafirði er lokið í bili. Ekki náðist að finna hvaðan lekinn kom en svæðið verður vaktað næstu tvo daga. „Við erum sum sé í þessum töluðu orðum að keyra af staðnum,… Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

„Helsta gáfufólk landsins hittist hér“

„Það er mjög langt síðan við höfum verið með útsölu í Bókinni og það er gríðarlega mikið magn af bókum sem til eru hjá okkur svo mér fannst tilvalið að halda myndarlega bókaveislu og bjóða upp á flatan 50% afslátt af öllum bókum búðarinnar… Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Davíð Þór og Eyþór á óbeisluðu spunaflugi á sumarsólstöðum

Tónlistarmennirnir Davíð Þór Jónsson og Eyþór Gunnarsson halda síðkvöldstónleika á sumarsólstöðum í Salnum í Kópavogi. Þeir hafa áður tekið höndum saman í „óbeisluðu spunaflugi við frábærar undirtektir“, segir í tilkynningu Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 1172 orð | 4 myndir

Einokun ekki leiðin að markmiðum

Ráðgjafarfyrirtækið Portwise fer hörðum orðum um skýrslu sem ráðgjafarfyrirtækið Drewry vann fyrir Faxaflóahafnir um þróun Sundahafnar til framtíðar. Þeir segja þá niðurstöðu Drewry að það muni skila sér í aukinni hagræðingu og bættri þjónustu að… Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Ekkert samkomulag um þinglokin

Ekkert samkomulag er um þinglok, en viðræður þar um áttu sér stað á milli þingflokksformanna stjórnar og stjórnarandstöðu í gær. Á dagskrá þingfundar í gær voru 39 mál og sóttist róðurinn seint. Líklegt er talið að fundir Alþingis muni dragast fram í næstu viku Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 787 orð | 1 mynd

Elín góða ætíð á vakt

Fyrir nokkru sótti Anna Elín Ringsted um færni- og heilsumat til að komast inn á hjúkrunarheimili á Hrafnistu í Garðabæ en umsókninni var hafnað. „Mér var sagt að ég væri of hress,“ segir hún Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 402 orð | 3 myndir

Fasteignasalan kemur á óvart

Kári S. Friðriksson, hagfræðingur hjá Arion banka, segir þrjá þætti vega þyngst á fasteignamarkaði. Í fyrsta lagi áhrifin af eftirspurn Grindvíkinga í kjölfar náttúruhamfaranna. Þau áhrif birtist fyrst og fremst á Reykjanesinu en þar hafi meðalverð íbúðarhúsnæðis hækkað um 7,4% síðustu þrjá mánuði Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Fjallvegir á Norðurlandi enn í biðstöðu

Vegagerðin hefur opnað fyrir umferð um þrjá hálendisvegi til viðbótar við þá sem höfðu verið opnaðir. Um er að ræða Lakagígaveg, Landmannaleið og Veiðivatnaleið. Þetta kemur fram á nýju hálendiskorti sem birt var á þriðjudag, en það gildir frá og með gærdeginum Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Gestabók á vegg í Grímsey

„Nöfnin eru orðin nálægt 1.000,“ segir Svafar Gylfason kaupmaður í Grímsey. Þau Unnur Ingólfsdóttir kona hans starfrækja þar veitingastofu og verslun sem einu nafni heita Krían. Þau tóku húsnæðið í gegn fyrir fjórum árum, máluðu veggi verslunarinnar … Meira
20. júní 2024 | Fréttaskýringar | 959 orð | 6 myndir

Glatt á hjalla á héraðsmótum

1965 „Einhverju sinni lýsti ágætur maður því yfir, að engir væru eins ósamvinnuþýðir og Borgfirðingar.“ Kalman Stefánsson, bóndi og formaður Félags ungra sjálfstæðismanna í Mýrasýslu. Meira
20. júní 2024 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Gyðingahatur hefur færst í vöxt í ár

Frönsk yfirvöld hafa ákært þrjá táninga fyrir hatursorðræðu, ofbeldisbrot og líflátshótanir í garð 12 ára stúlku af gyðingaættum. Tveir af þeim eru ákærðir fyrir að hafa nauðgað henni. AFP greinir frá Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 743 orð | 5 myndir

Hjónabandssælan hennar Heklu fullkomin í nesti

Hekla hefur ávallt haft mikinn áhuga á bakstri og veit fátt betra en að hafa heimabakað bakkelsi við höndina þegar farið er í útilegur og ferðalög um landið. Hennar uppáhalds í nesti er ekta íslensk hjónabandssæla en hana bakar hún líka á 17 Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 292 orð

Ísland eftirbátur Norðurlandanna

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfniúttekt IMD-viðskiptaháskólans í Sviss og situr nú í 17. sæti af 67 árið 2024. Singapúr endurheimtir nú efsta sæti listans. Í samantekt frá Viðskiptaráði kemur fram að undanfarinn áratug hafi… Meira
20. júní 2024 | Fréttaskýringar | 808 orð | 1 mynd

Kolefnisspor reiknað fyrir matinn

Matarspor, matarreiknir sem verkfræðistofan Efla hefur þróað til að reikna út kolefnisspor máltíða, hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarin ár. Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur hjá Eflu, heldur utan um hugbúnaðinn Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Kvennaskál á Fjallkonunni í tilefni gærdagsins

Glatt var á hjalla á veitingastaðnum Fjallkonunni í miðborg Reykjavíkur síðdegis í gær er haldið var upp á kvenréttindadaginn 19. júní. Kvenréttindafélag Íslands og brugghúsið Lady Brewery stóðu fyrir viðburðinum Skálað fyrir konum! Skálað var fyrir … Meira
20. júní 2024 | Fréttaskýringar | 611 orð | 4 myndir

Kvikmyndir hafa áhrif á krabbameinssjúka

Sýnt hefur verið fram á að kvikmyndir geta haft áhrif á álit einstaklinga á ákveðnum málefnum og gegna þannig mikilvægu samfélagslegu hlutverki við mótun hugmynda þeirra meðal annars um krabbamein. Kvikmyndir geta skilið eftir langtímaáhrif Dr Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Laxveiðin í Elliðaánum hefst í dag

Þrjár laxveiðiár á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur opna í dag, en þetta eru Haukadalsá í Dölum, Laugardalsá við Ísafjarðardjúp og Elliðaárnar í Reykjavík. Þar að auki er opnað fyrir veiði í Þverá í Haukadal, en áin sú fellur í Haukadalsá, en er leigð út sérstaklega Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Lilja boðar átak í markaðssetningu

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, boðar átak í markaðssetningu fyrir ferðamenn. Kostnaðurinn mun hlaupa á hundruðum milljóna króna. Lilja segir tillöguna liggja fyrir ríkisfjármálanefnd en hún kveðst hafa verið að vinna… Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Listræn þrá

Þórarinn Eldjárn rithöfundur á athvarf í Svarfaðardal og vinnur þar að ýmsum ritstörfum. Rætur hans liggja þar í sveit. Þau Unnur Ólafsdóttir kona hans eiga húsið Gullbringu sem er í landi kirkustaðarins Tjarnar en þaðan var faðir Þórarins; Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður og forseti Íslands Meira
20. júní 2024 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Lituðu hina fornu steina

Róttækir náttúruverndarsinnar réðust að hinum sögufrægu steinum Stonehenge á Suður-Englandi með úðatækjum snemma í gær. Við það misstu steinarnir sinn hefðbundna gráa lit og urðu þess í stað appelsínugulir Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lögðu blómsveig að leiði Bríetar

Í tilefni kvenréttindadagsins var blómsveigur frá Reykvíkingum lagður í gær að leiði baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur við hátíðlega athöfn í Hólavallakirkjugarði. Að þessu sinni lögðu systurnar Álfrún Hanna og Lóa Björk Gissurardætur kransinn á leiðið Meira
20. júní 2024 | Fréttaskýringar | 1094 orð | 5 myndir

Menningarnæmi er lykilatriði

Fjölmenningarskóli Vesturlands er verkefni hjá Símenntun á Vesturlandi, styrkt af Sóknaráætlun Vesturlands og Þróunarsjóði innflytjendamála. Jovana Pavlovic, fjölmenningarfulltrúi Símenntunar, heldur utan um verkefnið Meira
20. júní 2024 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Pílagrímar látnir eftir hitabylgju

Gífurleg hitabylgja geisar nú í Sádi-Arabíu, en hitastig hefur mælst vel yfir 50 gráðum víðs vegar um landið. Hitinn hefur sérstaklega leikið borgina Mekka grátt, þar sem hin árlega hadsjí-pílagrímaför til borgarinnar stendur nú sem hæst Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Ríkisvaldið láti verkin tala

„Þetta seinkar öllu en það var búið að eyrnamerkja ákveðna fjárhæð í undirbúnings- og rannsóknarvinnu sem við teljum mjög brýnt að fari af stað ekki seinna en strax.“ Þetta segir Sigríður Ingvarsdóttir, bæjarstjóri í Fjallabyggð, en… Meira
20. júní 2024 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Settu á laggirnar varnarbandalag

Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu hafa myndað nýtt varnarbandalag. Ríkin hafa verið bandamenn allt frá stofnun Norður-Kóreu skömmu eftir seinna stríð, en nú hefur hins vegar tekið gildi samkomulag um hernaðaraðstoð sé á þau ráðist Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Stórvirkar vinnuvélar leggja Kató í eyði

Niðurrif er nú í fullum gangi á byggingunni sem áður hýsti skóla St. Jósefssystra í Hafnarfirði og þekkt hefur verið undir heitinu Kató. Hús þetta hefur árum saman staðið autt og í niðurníðslu. Var m.a Meira
20. júní 2024 | Fréttaskýringar | 542 orð | 6 myndir

Styttist í verklok á Grensásveginum

Stefán Á. Magnússon, framkvæmdastjóri Fasteignafélagsins G1 ehf., segir styttast í verklok á Grensásvegi 1 en félagið hefur byggt þar íbúðir og atvinnuhúsnæði. „Framkvæmdir hófust haustið 2020 og er áformað að ljúka öllum framkvæmdum á svæðinu um næstu áramót Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Ummæli þingmanns „ömurleg“

Lögreglumenn eru margir undrandi á ummælum Andrésar Inga Jónssonar þingmanns Pírata, sem snúast um veru þeirra inni í Alþingishúsinu og eftirlit lögreglu með ráðherrum. Þingmaðurinn hafi engar forsendur til að meta nauðsynlegan viðbúnað lögreglu hverju sinni Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Vantraust afgreitt á Alþingi í dag

Vantrauststillaga Miðflokksins á hendur Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra verður tekin til umræðu á Alþingi fyrir hádegið í dag. Þingfundur hefst klukkan 10.30 og er fyrsti dagskrárliðurinn óundirbúnar fyrirspurnir, en að þeim loknum hefst umræða um vantrauststillöguna Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 1550 orð | 3 myndir

Var zetan iðjulaus bókstafur?

„Það var þannig að maðurinn minn ákvað að fara aftur í nám þannig að ég ákvað að gera slíkt hið sama,“ segir Alda Möller, í samtali við Morgunblaðið, sem í vor lauk meistaraprófi í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands og skrifaði… Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Vesturbyggð heitir nýtt sveitarfélag

Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar sameinaðs sveit­ar­fé­lags Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar í gær að sveit­ar­fé­lagið skuli heita Vest­ur­byggð. Er niðurstaðan í anda skoðanakönnunar meðal íbúa í vor, þar sem Vesturbyggð hlaut yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, eða um 90% Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Þýskaland með fullt hús stiga og svo gott sem komið í 16-liða úrslit

Gestgjafar Þýskalands eru með fullt hús stiga í A-riðli EM 2024 í knattspyrnu karla eftir að hafa lagt Ungverjaland að velli, 2:0, í 2. umferð riðilsins í Stuttgart í gær. Þar með er liðið svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum en… Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Ærnar drápust líka vegna kulda

Óvissa er um hversu miklu tjóni bændur hafa orðið fyrir í vetur og í vor. Víða eru miklar kalskemmdir í túnum, jarðvegurinn blautur og svo tók verra við þegar snjóaði og frysti á Norður- og Austurlandi í byrjun mánaðarins Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Öryggi í uppsveitum þarf víða að bæta

„Hér á svæðinu eru víða staðir þar sem bæta má umferðaröryggi. Ég kýs því að horfa á hlutina í stóru samhengi,“ segir Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Sveitarstjórn þar barst nýlega erindi frá Kristófer Tómassyni, … Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2024 | Leiðarar | 254 orð

Litli karlinn í Kreml

Niðurlæging Rússa í Norður-Kóreu Meira
20. júní 2024 | Staksteinar | 172 orð | 2 myndir

Ríkisstjórn gullhúðar og afhýðir

Hrafnar Óðins í Viðskiptablaðinu sjá margt skrýtið á flögri sínu um heiminn, sérstaklega þó yfir Íslandi. Til dæmis magnþrungna aðgerðaáætlun í loftslagsmálum í hvorki meira né minna en 150 liðum, sem ráðherrar kynntu á dögunum Meira
20. júní 2024 | Leiðarar | 311 orð

Vörn lýðræðisins og varnir Íslands

Við þurfum sjálf að verja frelsið Meira

Menning

20. júní 2024 | Menningarlíf | 1244 orð | 2 myndir

1000 orð um ástina og vonbrigði

„Þetta er í raun saga tveggja einstaklinga sem eru að gera upp við fortíð sína og sömuleiðis að reyna að sjá fegurðina í ástinni þrátt fyrir að hún geti verið myrk,“ segir tónlistarkonan Bríet í samtali við Morgunblaðið um plötuna 1000… Meira
20. júní 2024 | Tónlist | 924 orð | 2 myndir

Af nýrri tónlist og lifandi formum

Háteigskirkja – Listahátíð í Reykjavík Endurfundir ★★★★· Tónlist: Bára Grímsdóttir, Halldór Smárason, Petter Ekman, Haukur Þór Harðarson og Finnur Karlsson. Cauda Collective: Sigrún Harðardóttir og Gunnhildur Daðadóttir fiðluleikarar, Þóra Margrét Sveinsdóttir víóluleikari og Þórdís Gerður Jónsdóttir sellóleikari. Tónleikar í Háteigskirkju á Listahátíð í Reykjavík sunnudaginn 16. júní 2024. Meira
20. júní 2024 | Fólk í fréttum | 525 orð | 4 myndir

Alltaf verið markmiðið að stofna eigið fatamerki

Sverrir opnaði netverslun Arason í september 2023 og síðan þá hefur boltinn rúllað, en í kjölfarið var hann tvisvar sinnum með svokallaða pop-up-verslun fyrir vörurnar og í dag hefur hann opnað verslunarrými í miðbæ Reykjavíkur þar sem hann stendur… Meira
20. júní 2024 | Myndlist | 612 orð | 4 myndir

Áhrifarík alltumlykjandi listaverk

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi – Listahátíð í Reykjavík Flóð ★★★★½ Jón Þór Birgisson, Jónsi, sýnir. Sýningarstjórn: Markús Þór Andrésson. Sýningin stendur til 8. september 2024. Opið alla daga frá kl. 12-17, fimmtudaga til 22. Meira
20. júní 2024 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

Bæta áttundu ferðinni við í sumar

Hörður Orri Grettisson framkvæmdastjóri Herjólfs segir bókunarstöðu sumarsins líta ágætlega út og vera svipaða og á sama tíma í fyrra. 1. júlí næstkomandi bætir Herjólfur við sig áttundu ferðinni. „Það er nýtt og við erum að bregðast við… Meira
20. júní 2024 | Fólk í fréttum | 320 orð | 1 mynd

Eigendurnir standa vaktina

Anton Örn Eggertsson, einn eigenda Vöruhússins í Vestmannaeyjum, segir staðinn hafa verið fullsetinn frá því hann var opnaður í maí síðastliðnum. Það sé líklega hagstæðu verði að þakka. Vöruhúsið er fjölskyldurekinn veitingastaður sem einblínir á góðan og ferskan mat Meira
20. júní 2024 | Fólk í fréttum | 309 orð | 1 mynd

Eins og að vera staddur á annarri plánetu

„Ég er alinn upp hér í Eyjum og hef verið mikið á mótorkrosshjóli á hraunjaðrinum. Mér finnst þetta alltaf svo flott, mikil fegurð og fallegt landslag. Það er eins og maður sé kominn á aðra plánetu þegar maður stendur þarna,“ segir Þorsteinn Traustason, annar eigenda Volcano ATV Meira
20. júní 2024 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Féll af sviði í miðri sýningu

Enski leikarinn Ian McKellen féll fram af sviðinu í Noel Coward-leikhúsinu í London í byrjun vikunnar, þar sem hann var að leika í leikritinu Player Kings. Segir í frétt á vef BBC að leikarinn sé hress, þrátt fyrir óhappið Meira
20. júní 2024 | Fólk í fréttum | 710 orð | 2 myndir

Lyktaði eins og öskubakki eftir sveitaböllin

Söngvarinn Hreimur Örn Heimisson fékk að kíkja á sitt fyrsta sveitaball árið 1993 í Njálsbúð en þá var hann aðeins í níunda bekk. Hann rifjaði upp sveitaballaárin í morgunþættinum Ísland vaknar. „Ég fékk bara að kíkja því ég var ekki kominn með aldur þarna Meira
20. júní 2024 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Óheppilegar afurðir neysluhyggju

Hildigunnur Birgisdóttir opnar sýningu á vatnslitamyndum á kaffihúsinu Mokka í dag sem ber titilinn Innilegar hamingjuóskir með afmælisdaginn. „Hildigunnur er þekkt fyrir blæbrigðaríka listsköpun sem lítur gagnrýnum augum á hnattræn framleiðslu- og… Meira
20. júní 2024 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Sjávarblámi í Skaftfelli

Sýning á verkum Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Marks Wilsons verður opnuð í Skaftfelli, listamiðstöð Austurlands, á morgun kl. 16. Nefnist hún Sjávarblámi og er Æsa Sigurjónsdóttir sýningarstjóri Meira
20. júní 2024 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Slúðrarar geta líka fundið ástina

Þriðja serían af Netflix-þáttaröðinni Bridgerton fór í loftið í maí. Í ár var fyrirkomulagið þó með þeim hætti að seinni partur seríunnar kom ekki fyrr en í síðustu viku, sem angraði marga vana hámhorfi, einnig Ljósvaka Meira
20. júní 2024 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Sumarsólstöðutónleikar í 12 klukkutíma

Hljómsveitin Osme heldur 12 klukkutíma sumarsólstöðutónleika á Innsævi, menningar- og listahátíð Fjarðabyggðar, á morgun, 21. júní. Tónleikarnir fara fram í Sköpunarmiðstöðinni Stöðvarfirði, frá klukkan 12 á hádegi til miðnættis Meira
20. júní 2024 | Menningarlíf | 250 orð | 1 mynd

Táknmerking þráðarins

Refill Guðrúnar Gunnarsdóttur er ekki útsaumað veggtjald heldur lágmynd þar sem fínlegur vírinn verður efniviður í þrívíða teikningu þar sem línan og kúlurnar lyftast frá veggnum og skuggarnir taka við Meira

Umræðan

20. júní 2024 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Burt með slysagildrurnar

Vel hönnuð mislæg gatnamót fækka slysum, greiða fyrir umferð og minnka mengun. Meira
20. júní 2024 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Framkvæmd málskotsréttar forseta

Forseti lýsi því yfir að ef þriðjungur þingmanna óskar eftir að nýsamþykkt lög gangi til þjóðaratkvæðis, muni hann verða við því. Meira
20. júní 2024 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Gervigreind í námi og kennslu

Gervigreind hefur mikil áhrif á nám og kennslu. Bregðast þarf við af ákveðni á öllum stöðum í menntakerfinu. Meira
20. júní 2024 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Hvaða áhrif hefur hálfur þingmaður?

Vægi Íslands innan ráðherraráðs Evrópusambandsins, sem gjarnan er talið valdamesta stofnun þess, yrði einungis á við 5% af þingmanni á Alþingi. Meira
20. júní 2024 | Aðsent efni | 1251 orð | 1 mynd

Nýtt viðskiptamódel getur þrefaldað virði Sýnar

Með fullri virðingu fyrir öllum þeim jákvæðu og nauðsynlegu breytingum sem nú er unnið að innan félagsins, þá tel ég að fjárfestar hafi sent stjórnendum skýr skilaboð. Meira
20. júní 2024 | Aðsent efni | 63 orð | 1 mynd

Ókyrrð eykst

Ókyrrð hefur aukist í seinni tíð og mótmæli eru orðin meiri og tíðari en áður var. Þá hefur ofbeldi gangvart konum aukist og almennt má segja að ofbeldi hafi aukist í samfélaginu. Ofbeldisfréttir eru tíðari í fjölmiðlum Meira
20. júní 2024 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Var verið að plata stjórnvöld?

Í Kastljósi í desember síðastliðnum lét umhverfisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, eftirfarandi ummæli falla: „Menn kannski átta sig ekki á að við Íslendingar erum núna komin með lausnir þegar kemur að kolefnisföngun Meira

Minningargreinar

20. júní 2024 | Minningargreinar | 2068 orð | 1 mynd

Eggert Halldór Kristjánsson

Eggert Halldór Kristjánsson fæddist á Hvallátrum í Vestur-Barðastrandarsýslu 7. desember 1925. Hann lést á Skógarbæ 10. júní 2024. Foreldrar Eggerts voru hjónin Kristján Hjálmar Sigmundsson, bóndi á Hvallátrum, f Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2024 | Minningargreinar | 4424 orð | 1 mynd

Ellý Kratsch

Ellý Kratsch fæddist 19. maí 1946 í Reykjavík. Hún lést 8. júní 2024 á Landsspítalanum í Fossvogi. Foreldrar Ellýjar voru Ólafur Walter Reynir Kratsch bifvélavirki, f. í Reykjavík 25. apríl 1922, og Guðrún Þorbjörg Jónsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2024 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

Kristján Heimir Lárusson

Kristján Heimir Lárusson fæddist 5. febrúar 1935 í Reykjavík. Hann lést 7. júní í Reykjanesbæ. Foreldrar Kristjáns Heimis voru Lárus Salómonsson, lögregluvarðstjóri á Seltjarnarnesi, f. 11. september 1905, d Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2024 | Minningargreinar | 1720 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Margrét Guðvaldsdóttir

Sigurbjörg Margrét Guðvaldsdóttir, kölluð Lilla, fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1927. Hún lést á Hrafnistu Sléttuvegi 8. júní 2024. Foreldrar hennar voru Bergný Margrét Ólafsdóttir, f. 3. september 1896 á Skriðufelli í Þjórsárdal, og Guðvaldur Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2024 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Sindri Freyr Guðmundsson

Sindri Freyr Guðmundsson fæddist í Reykjavík 13. október 1997. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. maí 2024. Foreldrar hans eru Hafdís Lára Bombardier, f. 19. mars 1977, d. 16. febrúar 2005, og Guðmundur Georg Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2024 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Soly Rannvá Kjeld

Soly Rannvá Kjeld fæddist í Færeyjum 31. október 1935. Hún lést á líknardeild Landakots 26. maí 2024. Rannvá var dóttir hjónanna Hans Jakobs Kjeld og Hansinu Hansen. Hún ólst upp í Funningsbotni á Austurey og var elst systkina sinna, þeirra Ingibjargar, Maritu og Martins Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2024 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Sævar Örn Bergsson

Sævar Örn Bergsson fæddist á Akureyri 8. mars 1965. Hann lést á heimili sínu, Klettaborg 43 á Akureyri, 4. júní 2024. Foreldrar hans eru Sóley Friðfinnsdóttir, f. 8. nóvember 1944, d. 21. júní 2017, og Bergur Ingólfsson, f Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2024 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Örn Bjarnason

Örn Bjarnason fæddist 20. júní 1934. Hann lést 16. maí 2024. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. júní 2024 | Sjávarútvegur | 262 orð | 1 mynd

Björgvin kominn til Spánar

Björgvin EA-311, ísfisktogari Samherja, kom til hafnar í Vigo á Spáni í gærkvöldi eftir að hafa siglt þangað frá Dalvík. Björgvin lagði frá bryggju á Dalvík í síðasta sinn á mánudag og var töluverður fjöldi íbúa mættur til að kveðja skipið í síðasta sinn Meira
20. júní 2024 | Sjávarútvegur | 481 orð | 1 mynd

Skiptu milli sín 72% af makrílstofninum

Fulltrúar Færeyja, Noregs og Bretlands undirrituðu síðastliðinn mánudag þríhliða samning um makrílveiðar sínar á vertíð sumarsins. Í samningnum samþykkja ríkin veiðiheimildir hvert annars og eru samanlagðar heimildir sem ríkin munu úthluta til sinna … Meira

Viðskipti

20. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Ísland eftirbátur

Gunnar segir að síðastliðin 15 ár hafi Ísland verið eftirbátur Norðurlanda þegar kemur að samkeppnishæfni ríkja. Ef staðan er skoðuð að jafnaði rekur Ísland lestina í öllum undirþáttum. „Við erum helst á eftir þeim í efnahagslegri stöðu sem… Meira
20. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 642 orð | 2 myndir

Samkeppnishæfni minnkar milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfniúttekt IMD-viðskiptaháskólans í Sviss og situr nú í 17. sæti af 67 árið 2024. Í fyrra sat Ísland í 16. sæti. Þetta kemur fram í samantekt frá Viðskiptaráði Meira

Daglegt líf

20. júní 2024 | Daglegt líf | 761 orð | 5 myndir

Menningarveisla á Sólheimum

Þetta er í nítjánda sinn sem við höldum menningarveislu en það hefur alltaf gefið okkur mikinn kraft inn í vetrarstarfið, því þá þurfum við að huga að því hvað við getum gert skemmtilegt fyrir næstu menningarveislu, hvaða sýningar við ætlum að hafa… Meira

Fastir þættir

20. júní 2024 | Í dag | 61 orð

„Bæði kemur til greina að rita hafa hraðan á og hafa hraðann á (þ.e.…

„Bæði kemur til greina að rita hafa hraðan á og hafa hraðann á (þ.e. flýta sér) þar sem ekki er hægt að skera úr um hvort um er að ræða lýsingarorðið hraður eða nafnorðið hraði“ segir í… Meira
20. júní 2024 | Í dag | 1005 orð | 2 myndir

Enn fenginn í sérhæfð verkefni

Sigurður Harðarson fæddist 20. júní 1944 í Reykjavík og ólst þar upp. Æskuheimilið var í miðbænum. Sigurður gekk í Miðbæjarskólann öll barnaskólaárin. Hann nam undirstöðuatriði í rafeindatækni og ljósmyndun hjá Námsflokkum Reykjavíkur þegar hann var 12 og 13 ára Meira
20. júní 2024 | Í dag | 385 orð

Ennþá á nöglum

Jón Jens Kristjánsson yrkir á Boðnarmiði: Úr sveitum: Benedikt bóndi á Vöglum á bílnum með poka af kögglum fyrir hámjólka ær var hirtur í gær því hann var ennþá á nöglum. Bjart var um bæinn að Kerum bændur þar lásu Í verum með tilþrifum stórum í týru af fjórum 20 kerta perum Meira
20. júní 2024 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Farin að treysta eigin hæfileikum

Tónlist Unu Torfadóttur kom sem ferskur andblær inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir um tveimur árum. Hún segir það súrrealískt að hafa fengið svona góðar viðtökur en hún sé nú farin að treysta eigin hæfileikum Meira
20. júní 2024 | Í dag | 237 orð | 1 mynd

Guðjón Már Sigurðsson

40 ára Guðjón ólst upp í Kópavogi frá sex ára aldri, fyrir það bjó hann í Bandaríkjunum og Reykjavík. Hann útskrifaðist frá Menntaskólanum í Kópavogi, eftir það lá leiðin í Háskóla Íslands í líffræði þar sem hann útskrifaðist með B.Sc.-gráðu í líffræði og M.Sc.-gráðu í sjávarlíffræði Meira
20. júní 2024 | Í dag | 177 orð

Síðasta snertingin. S-AV

Norður ♠ 107 ♥ ÁG843 ♦ ÁG9 ♣ ÁD7 Vestur ♠ G964 ♥ 7 ♦ D6 ♣ G108632 Austur ♠ D8532 ♥ 10 ♦ 87542 ♣ K5 Suður ♠ ÁK ♥ KD9652 ♦ K103 ♣ 94 Suður spilar 6♥ Meira
20. júní 2024 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 Rf6 2. Rc3 d5 3. exd5 Rxd5 4. d4 g6 5. Rxd5 Dxd5 6. c4 Dd6 7. Rf3 Bg7 8. c5 Dd5 9. Be3 0-0 10. h3 b6 11. Hc1 bxc5 12. Hxc5 Dxa2 13. Bc4 Dxb2 14. 0-0 Ba6 15. Dd3 Bxc4 16. Hxc4 Db5 17. Hb1 Da6 18 Meira
20. júní 2024 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Vantraust og þinglok

Í dag er vantraust á matvælaráðherra á dagskrá þingsins, sem flýtir ekki fyrir afgreiðslu annarra mála og þinglokum. Þingmennirnir Berglind Ósk Guðmundsdóttir (D) og Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir (C) ræða hið helsta. Meira

Íþróttir

20. júní 2024 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Anna Guðrún setti fjögur heimsmet

Anna Guðrún Halldórsdóttir kom, sá og sigraði á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Haugasundi í Noregi um liðna helgi þar sem hún setti alls fjögur heimsmet og sex Evrópumet. Anna, sem keppir í -87 flokki 55 til 59 ára, bar höfuð og… Meira
20. júní 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Erlingur í nýtt starf í Austurríki

Erlingur Birgir Richardsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari austurríska handknattleiksfélagsins Mödling. Erlingur fær það verkefni að vinna náið með þjálfurum og leikmönnum félagsins með það fyrir augum að koma þeim á næsta stig Meira
20. júní 2024 | Íþróttir | 243 orð

Evrópuleikir íslenskra knattspyrnuliða karlamegin fara alltaf að rúlla í…

Evrópuleikir íslenskra knattspyrnuliða karlamegin fara alltaf að rúlla í byrjun júlí en fullt af tækifærum er fyrir íslensk lið í Evrópu. Mikið fé berst þeim liðum sem komast áleiðis í Evrópukeppnum og græddu Blikar stóra upphæð með því að komast í Sambandsdeildina í fyrra Meira
20. júní 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Fékk hjálp frá Guardiola

Joe Mazzulla, þjálfari NBA-meistara Boston Celtics í körfuknattleik, segir Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, hafa hjálpað sér að vinna úrslitaeinvígið gegn Dallas Mavericks. „Dallas er með mjög sniðuga vörn Meira
20. júní 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Framlengdi og lánuð aftur

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska stórveldið Bayern München sem gildir til loka tímabilsins 2025-26. Karólína Lea hefur hins vegar verið lánuð til Bayer Leverkusen að nýju, en hún… Meira
20. júní 2024 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Ísland byrjaði á góðum sigri á HM

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri hóf HM 2024 í aldursflokknum í Norður-Makedóníu á sterkum sigri gegn Afríkumeisturum Angóla, 24:19, í gær. Ísland er þar með komið með tvö stig í H-riðlinum Meira
20. júní 2024 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Rakel og Arnar taka við kvennaliði Fram

Rakel Dögg Bragadóttir og Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, verða næstu þjálfarar kvennaliðs Fram. RÚV greindi frá því í gær að samkomulag væri í höfn við Rakel Dögg og Arnar og að þau myndu fljótlega skrifa undir samninga við handknattleiksdeild Fram Meira
20. júní 2024 | Íþróttir | 287 orð | 3 myndir

Snæfríður með nýtt met

Snæfríður Sól Jórunnardóttir var með þriðja besta tímann og bætti eigið Íslandsmet þegar hún synti á 1:57,87 mínútum í undanúrslitum 200 metra skriðsunds á Evrópumeistaramótinu í sundi í Belgrad í Serbíu í gær Meira
20. júní 2024 | Íþróttir | 277 orð | 2 myndir

Stjórn PGA-mótaraðarinnar í golfi hefur tekið ákvörðun um að veita Tiger…

Stjórn PGA-mótaraðarinnar í golfi hefur tekið ákvörðun um að veita Tiger Woods sæti til lífstíðar á öllum aðalmótum mótaraðarinnar sem ekki teljast til stórmóta. Woods hefur alls unnið 82 mót á PGA-mótaröðinni, þar á meðal 15 stórmót, en hefur glímt við þrálát meiðsli undanfarin ár Meira
20. júní 2024 | Íþróttir | 354 orð | 3 myndir

Svo gott sem komnir áfram

Gestgjafar Þýskalands voru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum EM 2024 í knattspyrnu karla eftir að hafa lagt Ungverjaland að velli, 2:0, í 2. umferð A-riðils í Stuttgart í gær Meira
20. júní 2024 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Vann til silfurs og brons í Perú

Kraftlyftinga- og crossfitkonan Bergrós Björnsdóttir sagði í Dagmálum að hún hefði verið „sorglega nálægt“ því að ná gullinu á HM 17 ára og yngri í ólympískum lyftingum í Perú á dögunum. Þar var hún búin að lyfta 115 kg í jafnhendingu í… Meira
20. júní 2024 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Víkingur gæti mætt stórliði Sparta Prag

Víkingur úr Reykjavík mun mæta Sparta Prag frá Tékklandi í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla ef liðið vinnur Shamrock Rovers frá Írlandi í 1. umferð. Dregið var í 2. umferð í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í gær Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.