Greinar laugardaginn 22. júní 2024

Fréttir

22. júní 2024 | Fréttaskýringar | 709 orð | 3 myndir

„Þetta var alveg stórkostlegt lið“

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Árangur við þinglok

Við þinglok er við hæfi að líta til baka og sjá að þrátt fyrir ólíka hugmyndafræði og áherslur hefur ríkisstjórnin, þvert á spár, náð markverðum árangri. Við sögðumst ætla að klára stór og aðkallandi mál og það höfum við gert Meira
22. júní 2024 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Ástandið á Gasa í brennidepli

Utanríkisráðherra Þýskalands, Annalena Baerbock, mun í næstu viku ferðast til Mið-Austurlanda í þeim tilgangi að taka þar þátt í öryggisráðstefnu. Ráðherrann mun einnig ræða við forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar um þau miklu átök sem nú standa yfir á Gasaströndinni Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Dagur bara á biðlaunum borgarstjóra

Fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík verður á biðlaunum hjá borginni í sex mánuði eftir að hann lét af störfum í byrjun þessa árs, en þiggur ekki laun sem formaður borgarráðs á sama tíma, að því er fram kemur í skriflegu svari samskiptastjóra Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð

Dómur yfir Fannari þyngdur í 10 ár

Landsréttur þyngdi í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Fannari Daníel Guðmundssyni, fyrir tilraun til manndráps á veitingastaðnum Dubliners í mars á síðasta ári, í tíu ára fangelsi. Héraðsdómur hafði dæmt Fannar í átta ára fangelsi, en þar sem… Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 435 orð | 4 myndir

Engar kröfur um menntun eða hæfni

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út 40 sinnum á síðustu tíu árum vegna bruna af völdum þakpappavinnu. Engar kröfur eru gerðar um menntun eða hæfni þeirra sem starfa við þakpappalögn. Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 715 orð | 2 myndir

Er með 80 flutningabíla í útgerð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Ferðamönnum fjölgar lítillega

„Árið 2024 byrjar vel þegar horft er til fjölda ferðamanna,“ segir í tilkynningu á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Þrátt fyrir samdrátt í fjölda ferðamanna frá Evrópu til landsins voru tæplega 30 þúsund fleiri ferðamenn hér á landi en í… Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fjallkonunni dreift í 28.500 eintökum

Sighvatur Arnmundsson upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins segir 30 þúsund eintök hafa verið prentuð af bókinni Fjallkonan: Þú ert móðir vor kær. Dreifing bókarinnar hafi hafist 10 Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fjölmenntu á mótorhjólamynd

Nokkrir félagar í mótorhjólaklúbbnum Harley tóku sig til í fyrrakvöld, viðruðu vélfáka sína og óku saman í Laugarásbíó. Þar er í sýningu kvikmyndin The Bikeriders. Einn félaga klúbbsins, ljósmyndarinn Sigurþór Hallbjörnsson, Spessi, segir stemningu á myndinni hafa verið góða Meira
22. júní 2024 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Flóttamenn í land á Tenerife

Fjölmennt lið björgunarmanna beið í gær komu skemmtiferðaskips á sólarstaðnum Tenerife. Um borð voru m.a. 67 flóttamenn auk jarðneskra leifa sex til viðbótar. Fólkið hafði lent í sjávarháska á flótta sínum frá Afríku og var bjargað um borð í skemmtiferðaskipið Meira
22. júní 2024 | Fréttaskýringar | 946 orð | 3 myndir

Frá Austurbæjarskóla út í geim

1997 „Þangað mun ég mæna og reyna að sjá gömlu ættjörðina, sem ég hef ekki séð frá því ég flutti til Kanada.“ Bjarni Tryggvason geimfari í viðtali við Morgunblaðið Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Grásleppa kvótasett í frumvarpi

Frumvarp til laga um kvótasetningu á grásleppu er eitt þeirra þingmála sem samkomulag hefur náðst um að afgreitt verði sem lög frá Alþingi áður en til þingfrestunar kemur. Líklegt er talið að þingið fari í sumarleyfi í kvöld, laugardagskvöld, ellegar snemma í næstu viku Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Handboltadrottningar fagna 60 ára tímamótasigri liðsins 1964

Kvennalandsliðið í handbolta árið 1964 fagnaði í gær sögulegum tímamótasigri fyrir 60 árum, þegar liðið vann Noreg 9-7 á heimavelli á Laugardalsvelli og tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn. Hér fremst eru Rögnvald Erlingsson handboltadómari og… Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Hillir loks undir þingfrestun

„Það má segja að búið sé að ná utan um ákveðinn heildarramma varðandi afgreiðslu mála á Alþingi, en það er enn þá töluverð vinna eftir áður en unnt verður að ljúka þingi,“ sagði Birgir Ármannsson forseti Alþingis í samtali við Morgunblaðið í gær, spurður um stöðu mála á þingi Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Hvalatalning hafin við Ísland

Hvalatalningar á hafsvæðinu við Ísland eru hafnar og sinnir rannsóknarskipið Árni Friðriksson nú talningunum suðvestur af landinu. Hvalir hafa verið taldir við landið frá árinu 1987, en þetta er í sjöunda skiptið sem ráðist er í þetta verkefni Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Kæling heldur hrauni í skefjum

Slökkvilið hafa unnið að hraunkælingu við varnargarðinn við Svartsengi síðan að kvöldi fimmtudags þegar samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð vegna þriggja hraunspýja sem tóku að fikra sig yfir varnargarðinn Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 297 orð

Launahækkanir hafi kynt undir verðbólgu

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir að miklar launahækkanir að undanförnu hafi kynt undir verðbólgunni í landinu, sem nú stendur í 6,2%. Í viðtali í Spursmálum á mbl.is neitar Lilja því að stóraukin ríkisútgjöld á liðnum … Meira
22. júní 2024 | Fréttaskýringar | 679 orð | 3 myndir

Lífskjörin munu laða hingað fólk

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Lúsmýið er mætt á Suðurlandið og breiðist út

Lúsmý er komið aftur til landsins. Gísli Már Gíslason, prófessor emeritus í líffræði við Háskóla Íslands, staðfestir í samtali við Morgunblaðið að lúsmý sé komið á Suðurlandið og búast megi við að það fari bráðum að birtast í öðrum landshlutum Meira
22. júní 2024 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

NATO stóreykur viðbragð í Noregi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ný kynslóð verslana Krónunnar

Verslun Krónunnar í Grafarholti í Reykjavík er nú lokuð vegna endurbóta sem væntanlega lýkur í byrjun júlí. „Þessi tímasetning er þó sögð með ákveðnum fyrirvara fari svo að framkvæmdir taki lengri tíma en áætlað er,“ segir Guðrún Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri í samtali við Morgunblaðið Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Ný sería og leikrit með Skoppu og Skrítlu

Leikkonurnar Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir, frumkvöðlar hérlendis í gerð barnaefnis fyrir börn frá níu mánaða aldri, fengu nýverið heiðursverðlaun, sem Sögur – verðlaunahátíð barnanna – veitti þeim fyrir ómetanlegt starf í þágu barna á Íslandi Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 301 orð | 4 myndir

Rafíþróttamenn fá styrki til háskólanáms vestra

Emil Páll Matthíasson og Kjartan Daníel Helgason, sem báðir hafa lagt fyrir sig rafíþróttir, fengu á dögunum skólastyrki í Bandaríkjunum vegna færni sinnar í spilun tölvuleikja. Fjöldi skóla vestra býður nú styrki í rafíþróttum til háskólanáms og standa þeir efnilegum Íslendingum til boða Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Ranghugmyndir að festa sig í sessi

„Íslenska menningin er alveg nógu falleg eins og hún er. Það þarf ekki að breyta henni,“ segir ítalski miðaldafræðingurinn Roberto Luigi Pagani, sem býr hér á landi. „Það er þróun í samfélaginu – ég sé hana líka á Ítalíu – sem mér finnst persónulega … Meira
22. júní 2024 | Fréttaskýringar | 631 orð | 3 myndir

Reyna að klára sem mest fyrr sumarfrí

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
22. júní 2024 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Rússneskir þrjótar birtu stolin gögn

Tölvuþrjótar hafa birt viðkvæmar persónuupplýsingar sem teknar voru ófrjálsri hendi frá vefþjónum breska heilbrigðiskerfisins (NHS). Talið er fullvíst að um sé að ræða rússneskan hóp tölvuhakkara, svonefndan Qilin Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Stína Ágústsdóttir á Jómfrúnni

Á fjórðu tónleikum sumartónleikaraðar Jómfrúarinnar, sem haldnir verða í dag, laugardaginn 22. júní, kl. 15, kemur fram hljómsveit söngkonunnar Stínu Ágústsdóttur. Mikael Máni Ásmundsson leikur á gítar, Magnús Jóhann Ragnarsson á hljómborð, Henrik Linder á rafbassa og Gunnlaugur Briem á trommur Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Strákagangamunni í lausu lofti

Hjónin Halldór Gunnar Hálfdánarson og María Númadóttir þekkja Siglufjarðarveg við Almenninga mætavel en þau eru búsett á Molastöðum í Fljótum. Halldór Gunnar hefur myndað svæðið töluvert á undanförnum árum og María ekur um veginn til og frá vinnu og … Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Valskonur náðu Blikum að stigum

Valskonur náðu Breiðabliki að stigum á toppi Bestu deildar kvenna í gærkvöld með því að sigra FH 3:1 en Blikar töpuðu sínum fyrsta leik í fyrrakvöld. Þór/KA vann sinn sjöunda sigur í fyrstu níu umferðunum, Þróttur komst af botni deildarinnar og Tindastóll vann mikilvægan útisigur í Keflavík Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Verndun Mývatns og Laxár fagnað

Blásið er til afmælishátíðar á Mývatni í dag í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá því að lögin um verndun Mývatns og Laxár voru samþykkt og Rannsóknarmiðstöðin við Mývatn stofnuð. Dagskráin hefst í félagsheimilinu Skjólbrekku þegar Guðlaugur Þór… Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 386 orð | 4 myndir

Vilja bauginn í bókina

Mikið hefur verið umleikis að undanförnu í Grímseyjarflugi hjá Norlandair. Yfir sumartímann er félagið með tvær fastar ferðir á viku í eyjuna, frá og til Akureyrar, á þriðjudögum og sunnudögum. Nú í sumar hefur hins vegar oft verið bætt við… Meira
22. júní 2024 | Innlendar fréttir | 510 orð | 4 myndir

Vinnumarkaðurinn ein meginorsökin

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tekur ekki undir það að stóraukin ríkisútgjöld á síðustu árum séu meginorsök þeirrar þrálátu verðbólgu sem hagkerfið hefur átt að etja við síðustu misserin Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2024 | Leiðarar | 330 orð

Enn þrengt að bílnum

Stækkun gjaldskyldra svæða í Reykjavík er ágeng og óbilgjörn Meira
22. júní 2024 | Leiðarar | 300 orð

Samkeppni um samkeppnishæfni

Það þarf að losa um hömlur og fjötra í atvinnulífinu Meira
22. júní 2024 | Reykjavíkurbréf | 1579 orð | 1 mynd

Verra að hlaupa á sig en aðra

En hann tók þó eins konar skyndiákvörðun um kosningar og skoðanakannanir boða ekkert gott fyrir Sunak. Hann hefur leitað til Borisar um hjálp og sá hefur boðist til að gera sitt, en tíminn er naumur og allur þorri kjósenda sennilega búinn að gera upp hug sinn Meira
22. júní 2024 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Örlög bakara og smiða

Traust þingmeirihlutans á Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur majonesráðherra kom ekki á óvart, enda langar engan stjórnarflokkanna í kosningar. Bloggarinn Páll Vilhjálmsson bendir á að í raun hafi annað bjargað Bjarkeyju, og þar með ríkisstjórninni; það hafi verið tap Katrínar Jakobsdóttur í forsetakosningum. Meira

Menning

22. júní 2024 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Átthagamálverk á Kjarvalsstöðum

Sýningin Átthagamálverkið verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur Kjarvalsstöðum í dag, 22. júní, kl. 15. „Á þessari sýningu er ferðast hringinn í kringum landið í gegnum sögu sem spannar rúma öld Meira
22. júní 2024 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Fullmikið ofbeldi í þjóðsöngnum

Stórmót í íþróttum, eins og EM í fótbolta þessa dagana, eru um leið stærsti alþjóðlegi vettvangur þjóðsöngva. Hvar annars staðar gætum við hlýtt á þjóðsöngva Georgíu, Slóvakíu og Portúgals? Þessa dagana eru 24 slíkir leiknir með nokkurra daga millibili og þeir eru eins misjafnir og þeir eru margir Meira
22. júní 2024 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Gestalistamenn Gilfélagsins sýna

Ava P. Christl og Daniel Fonken eru gestalistamenn Gilfélagsins í Deiglunni á Akureyri í júní og opna þau sýninguna re|FOREST|tree um helgina. Opið verður í dag og á morgun, 22.-23 Meira
22. júní 2024 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Halda upp á Jónsmessu með stórsýningu

Jónsmessugleði Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, verður haldin í fjórtánda sinn laugardaginn 22. júní kl. 14-18. Að þessu sinni er hún með gjörbreyttu sniði því efnt verður til stórsýningar í Gróskusalnum og á Garðatorgi í Garðabæ með… Meira
22. júní 2024 | Menningarlíf | 799 orð | 5 myndir

Jaðarinn stígur fram á RVK Fringe

Á jaðarhátíðum gefst færi á að sjá eitthvað sem er svolítið tilraunakennt og hrátt. Meira
22. júní 2024 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Klæðnaður utan kynjatvíhyggjunnar

SÍM Residency, í samstarfi við Finnska menningarsjóðinn, hefur opnað sýninguna DIVIDEDby2 eftir gestalistamanninn Juha Vehmaanperä í SÍM-salnum. Sýningin stendur til 29. júní en sýningarstjóri er Ástríður Jónsdóttir Meira
22. júní 2024 | Tónlist | 577 orð | 2 myndir

Komdu með í kántrí

En. Hvað gerist nú? Kemur fleira listafólk fram? Hættir fólk að læðast meðfram veggjum með kántríáhuga sinn? Fara meistarar eins og Chris Stapleton að fá ofurspilun? Meira
22. júní 2024 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Silva & Steini á Gljúfrasteini

Djasstvíeykið Silva & Steini kemur fram á tónleikum á Gljúfrasteini á morgun, sunnudaginn 23. júní, kl. 16. Tvíeykið saman­stendur af söngkonunni Silvu Þórðardóttur og söngvaranum og píanóleikaranum Steingrími Teague Meira
22. júní 2024 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Tveir tónlistarviðburðir norðan Djúps

Tónleikar verða á tveimur stöðum norðan Djúps á Vestfjörðum um Jónsmessuhelgina. Í Steinshúsi koma fram tónlistarmennirnir Línus Orri, Leó Exóbard og ljóðskáldin Karólína Rós Ólafsdóttir og Sölvi Halldórsson Meira
22. júní 2024 | Menningarlíf | 833 orð | 2 myndir

Tvö kvöld, tvö verk og tvö leikskáld

Örverkið Hansel og Gretel eftir Melkorku Gunborgu Briansdóttur og stofudramað Svar við bréfi Petru eftir Gígju Hilmarsdóttur verða sýnd í tvöfaldri sýningu 25. og 26. júní í Háskólabíói kl Meira
22. júní 2024 | Menningarlíf | 805 orð | 2 myndir

Var alltaf „næstum því“ hljómsveit

Eflaust eru þeir miðaldra eða eldri sem muna eftir hljómsveitinni Sonum Raspútíns sem stofnuð var árið 1991 og lagðist í dvala þremur árum síðar, árið 1994. Aftur reis hún upp vorið 1997, hélt eina tónleika og lagðist svo aftur í dvala, ef marka má vefinn Glatkistuna Meira
22. júní 2024 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Vinnur með hugmyndina um kynni

Erla S. Haraldsdóttir opnar sýninguna Tæri í Neskirkju á morgun, 23. júní, kl 11. Þar sýnir hún ný verk, málverk, teikningar og veggverk sem hún vann á vinnustofu sinni í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í vor Meira
22. júní 2024 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Vísun í lífrænan plöntuheim

Sýningin Þræðir eftir Sigrúnu Ásu Sigmarsdóttur stendur yfir á Borgarbókasafninu Spönginni. „Náttúruleg form eru rauði þráðurinn í verkum sýningarinnar,“ segir í tilkynningu en Sigrún er sögð nota innsæið við sköpun Meira

Umræðan

22. júní 2024 | Pistlar | 808 orð

Brugðist við lögregluóvild Pírata

Áratugum saman hefur skort nægilegan stuðning á alþingi við að laga heimildir og búnað lögreglu að gjörbreyttu starfsumhverfi hennar. Meira
22. júní 2024 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Erindið er skýrt

Þau hundrað loforð sem við settum fram fyrir tveimur árum eiga það eitt sameiginlegt að þau eru til þess fallin að auka lífsgæði í Kópavogi. Meira
22. júní 2024 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Er Rússland Pútíns von Evrópu?

Markmið Rússa um endurreisn hins rússneska keisaradæmis er markmið Pútíns. Meira
22. júní 2024 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Er þetta í lagi?

Af hverju þarf að greiða skatt aftur og aftur? Meira
22. júní 2024 | Pistlar | 522 orð | 4 myndir

Goðsögn á vegum úti

Detroit, Rochester, Walham, Montreal, Quebec City, Toronto, Westerly, Fitchburg, Hartford, Richmond, Wasington D.C., New York, Pittsburgh, Cleveland, Toledo, Chicago, Baton Rouge, New Orleans, Houston, Little Rock, Hot Springs, Wichita, Ogden,… Meira
22. júní 2024 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Samfélagið ber sameiginlega ábyrgð á því að vernda og efla börnin okkar. Meira
22. júní 2024 | Pistlar | 460 orð | 2 myndir

Kona sem er fjall en líka sitthvað fleira

Fjallkona er samsett orð, nánar tiltekið stofnsamsetning, myndað úr orðunum fjall og kona. Það er ekki eignarfallssamsetning, sem væri fjalls-kona, fjalla-kona. Hver er merking orðsins og hvernig ræðst hún af orðmynduninni? Nokkrir kostir eru í stöðunni Meira
22. júní 2024 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Samfylkingin bregst í útlendingamálum

Nú hefur það opinberast að Samfylkingin hefur hvorki burði né vilja til að styðja herta löggjöf í útlendingamálum. Meira
22. júní 2024 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Sjálfstraust er eins og sandkastali í íslenskri fjöru

Bjór fer inn, hreint vatn út, vín inn, vatn út, við erum sía/filter fyrir ógeðið sem við framleiðum fyrir okkur sjálf. Meira
22. júní 2024 | Aðsent efni | 259 orð

Upp komast svik um síðir

Kommúnistar um heim allan, líka á Íslandi, treystu því, að skjalasöfn í Rússlandi myndu aldrei opnast, svo að þeir sóru og sárt við lögðu, að þeir hefðu aldrei þegið eyri frá Moskvu, þótt margir þeirra fengju þaðan rússagull, eins og upp komst eftir hrun Ráðstjórnarríkjanna Meira

Minningargreinar

22. júní 2024 | Minningargreinar | 3028 orð | 1 mynd

Sveinn Guðmannsson

Sveinn Guðmannsson fæddist á Blönduósi 3. september 1990. Hann lést 2. júní 2024. Foreldrar hans eru hjónin Guðmann S. Jóhannesson, f. 5. júní 1959, og Rósa Fanney Friðriksdóttir, f. 13. janúar 1962 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 2 myndir

María nýr forstjóri

Orri Hauksson forstjóri Símans mun láta af störfum sem forstjóri í lok sumars eftir að hafa starfað hjá félaginu í rúman áratug. Við starfinu tekur María Björk Einarsdóttir, sem nú starfar sem fjármálastjóri Eimskips Meira
22. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Úr 1,9 milljarða tapi í 1,2 milljarða hagnað

Sjávarsýn ehf., félag í eigu Bjarna Ármannssonar fjárfestis, hagnaðist um rúma 1,2 milljarða á síðasta ári. Til samanburðar nam tap félagsins árið áður rúmum 1,9 milljörðum. Þetta kemur fram í ársreikningi Sjávarsýnar ehf Meira
22. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 540 orð | 2 myndir

Viðbúin þróun gervigreindar

Lögmaður á sviði tækniréttar og upplýsingaréttar segir innleiðingu mállíkansins ChatGPT í hugbúnað snjalltækja Apple-fyrirtækisins viðbúna þróun. „Það er búið að tala um að mállíkönin muni þróast þannig að hver og einn verði með sitt eigið… Meira

Daglegt líf

22. júní 2024 | Daglegt líf | 1003 orð | 2 myndir

Þrautseig og skáldmælt alþýðukona

Margrét var ein af þessum konum sem fæddust inn í sveitasamfélag sem bauð ekki upp á neitt óskaplega mikið fyrir konur, en hún var fædd árið 1873 á Skjögrastöðum skammt frá Hallormsstað,“ segir Stefán Bogi Sveinsson, forstöðumaður… Meira

Fastir þættir

22. júní 2024 | Í dag | 50 orð

„Rétt er að fara varlega í að nota orðið almennrar merkingar um safn…

„Rétt er að fara varlega í að nota orðið almennrar merkingar um safn einhvers,“ segir Málfarsbankinn og hafi hann heill mælt. Flóra er gróðurríki, plöntutegundir sem vaxa á tilteknu svæði, eins og maður hefur þónokkrum sinnum minnt á hér Meira
22. júní 2024 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Kristinn Sv. Helgason

Kristinn Sv. Helgason varði þann 10. júní síðastliðinn doktorsritgerð sína við Háskólann í München (e. Ludwig Maxi­milian University). Ritgerðin er á sviði stjórnmálahagfræði og leitast við að sýna fram á hvernig hönnun leikreglna er ákvarðandi þáttur í skilvirkni stjórnskipulags alþjóðastofnana Meira
22. júní 2024 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Lilja svarar gagnrýni um listamannalaun og ferðaþjónustuna

Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir ferðamála-, menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra sit­ur fyr­ir svör­um í nýj­asta þætti Spurs­mála. Í þættinum er margt áhugavert til umræðu og ráðherra gert að svara krefjandi spurningum um stöðu ferðaþjónustunnar,… Meira
22. júní 2024 | Í dag | 330 orð

Margur er vaskurinn

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Er í húsbíl oftast hann, orðið haft um röskan mann. Hundsnafn þetta einnig er og svo skattur því er ver. Guðrún Bjarnadóttir á þessa lausn: Með vask í húsbíl hindrast splask Meira
22. júní 2024 | Í dag | 1034 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Séra Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar, Hilmar Örn Agnarsson er organisti og félagar úr Kór Akraneskirkju leiða söng. ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarmessa kl Meira
22. júní 2024 | Í dag | 174 orð

Næstum skólabókardæmi. A-NS

Norður ♠ 832 ♥ DG64 ♦ K105 ♣ 864 Vestur ♠ G9 ♥ 8532 ♦ D7 ♣ ÁKG52 Austur ♠ D10754 ♥ – ♦ 98432 ♣ 1097 Suður ♠ ÁK6 ♥ ÁK1097 ♦ ÁG6 ♣ D3 Suður spilar 4♥ Meira
22. júní 2024 | Árnað heilla | 169 orð | 1 mynd

Ragnar Stefánsson

Ragnar Þorsteinn Stefánsson fæddist í Hæðum í Skaftafelli 22. júní 1914. Foreldrar Ragnars voru Stefán Benediktsson, f. 1873, d. 1958, frá Sléttaleiti í Suðursveit og Jóhanna Jónsdóttir, f. 1875, d. 1925, frá Skaftafelli Meira
22. júní 2024 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Siggi stormur liggur yfir veðrinu

Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, lá yfir veðurspánum fyrir sumarið og sagðist óvenju bjartsýnn. Siggi var á línunni í morgunþættinum Ísland vaknar á dögunum. „Þetta virkar þannig að menn eru að leika sér með líkur Meira
22. júní 2024 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. b3 Rf6 3. Bb2 Bf5 4. Rh4 Bc8 5. f4 h6 6. e3 g5 7. Rf3 g4 8. Re5 Bg7 9. c4 Be6 10. Be2 h5 11. Dc2 Rbd7 12. f5 Rxe5 13. fxe6 Dd6 14. exf7+ Rxf7 15. cxd5 Dxd5 16. Rc3 Dxg2 17. 0-0-0 0-0 18 Meira
22. júní 2024 | Í dag | 855 orð | 4 myndir

Svíþjóðarárin höfðu áhrif

Guðrún Helga Brynleifsdóttir fæddist 22. júní í Reykjavík 1954 og er því sjötug í dag. Hún ólst að verulegu leyti upp í Svíþjóð, frá fjögurra til fjórtán ára aldurs, þegar faðir hennar var í framhaldsnámi og starfaði þar í landi síðan sem læknir á nokkrum stöðum Meira

Íþróttir

22. júní 2024 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Bæði stórliðin á leið áfram

Frakkland og Holland eru bæði nánast örugg með sæti í sextán liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli þeirra í seinni leik D-riðilsins í Leipzig í Þýskalandi í gærkvöld Meira
22. júní 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Fjórbrotin og missir af ÓL

Fimleikakonan Eyþóra Elísa­bet Þórs­dótt­ir fótbrotnaði illa í slysi á æfingu og missir af Ólympíuleikunum í sumar. Eyþóra á íslenska foreldra en hefur keppt fyrir Holland um árabil. Hún greindi frá því á Instagram-síðu sinni að hún hefði lent illa… Meira
22. júní 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Guðmundur í Meistaradeildina

Danska handknattleiksliðið Fredericia, undir stjórn Guðmundar Þ. Guðmundssonar, mun leika í Meistaradeild karla næsta vetur. Félaginu var úthlutað einu lausu sæti í deildinni og þar verða því tvö dönsk lið en Aalborg komst í úrslitaleik keppninnar í … Meira
22. júní 2024 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Handknattleiksdeild Hauka hefur komist að samkomulagi við markvörðinn Söru…

Handknattleiksdeild Hauka hefur komist að samkomulagi við markvörðinn Söru Sif Helgadóttur um að hún leiki með liðinu næstu tvö ár. Sara Sif kemur frá Val, þar sem hún vann þrefalt á nýafstöðnu tímabili og hafði leikið undanfarin þrjú tímabil Meira
22. júní 2024 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

HK skoraði fjögur og komst í efsta sætið

HK komst í gærkvöld í efsta sætið í 1. deild kvenna í knattspyrnu með því að vinna öruggan sigur á ÍR í Kórnum í Kópavogi, 4:1. Nýliðarnir úr Breiðholtinu komust þó yfir á 15. mínútu en Guðmunda Brynja Óladóttir jafnaði fyrir HK á 35 Meira
22. júní 2024 | Íþróttir | 471 orð | 3 myndir

Náðu Blikum á toppnum

Valskonur nýttu sér ósigur Breiðabliks gegn Víkingi í fyrrakvöld og náðu Kópavogsliðinu að stigum á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöld. Þær fengu FH í heimsókn á Hlíðarenda og unnu mjög sannfærandi sigur, 3:1, en þar skoraði þó Ída… Meira
22. júní 2024 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Snorri Dagur nálægt undanúrslitasæti á EM í Belgrad

Snorri Dagur Einarsson var aðeins 11/100 úr sekúndu og tveimur sætum frá því að komast í undanúrslitin í 50 metra bringusundi á EM í 50 metra laug í Belgrad í gærmorgun. Snorri varð í 19. sæti á 28,10 sekúndum en sautjánda sætið hefði nægt til að… Meira
22. júní 2024 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Stórsigur og Ísland í sextán liða úrslitin

Ísland tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistaramóts U20 ára kvenna í handknattleik í Skopje í Norður-Makedóníu í gær með því að vinna stórsigur á gestgjöfunum í annarri umferð riðlakeppninnar, 29:17 Meira

Sunnudagsblað

22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 633 orð | 6 myndir

Að gangast við harminum

Hann flýr ekki þessar hamfarir, bælir þær ekki niður, heldur mætir öllu nákvæmlega eins og það er. Það er svo búddískt. Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 29 orð

Anna, Elsa og hvíta áin – Er hvíta áin bara til í vögguvísum? Anna og Elsa…

Anna, Elsa og hvíta áin – Er hvíta áin bara til í vögguvísum? Anna og Elsa ákveða að leita að ánni – en hvernig er hægt að finna á? Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 758 orð | 1 mynd

Augljósir almannahagsmunir

Handhöfum ríkisvalds er skylt að gæta velferðar almennings. Við þær aðstæður sem uppi eru varðandi fyrirsjáanlegt greiðsluþrot ÍL-sjóðs ber þeim að grípa til viðeigandi ráðstafana til að lágmarka kostnað almennings og þeir geta ekki látið við það sitja að aðhafast ekki. Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 1274 orð | 1 mynd

Ákvarðanir teknar undir áhrifum

Það halda margir að þjóðhátíðarhelgin sé stærsta helgin hjá okkur. Hún er í fimmta sæti. Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 2078 orð | 6 myndir

Boston Celtics meistarar í 18. skipti

Fjölmiðlar hafa fullyrt alls konar hluti. Að við gætum ekki spilað saman. Að við myndum aldrei vinna. Við höfum heyrt þetta allt saman. En við lokuðum bara á það og héldum okkar striki.“ Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Drottning lifnar við

Sjónvarp Í veruleikanum var lafði Jane Grey af ætt Túdoranna og drottning í heila níu daga áður en hún var gerð höfðinu styttri á því herrans ári 1553. Í sjónvarpsþáttunum Lady Jane er þessu öllu þó bara skolað burt með baðvatninu og okkar konu breytt í hasarhetju af dýrara taginu Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 492 orð | 3 myndir

Eins konar stöðutékk

Þarna kemur í ljós, öfugt við hvernig okkar upplifun er í samtímanum, að það er meiri friður í heiminum í dag en áður. Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 647 orð | 1 mynd

Epísk mistök – hvernig ófullkomleiki fullkomnar fótboltann

Mig grunar að þessi furðulega árátta að reyna að útrýma mistökum byggist á ranghugmyndinni um að skilvirkni bæti allt. Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Erfitt að líta í spegil

Drama Kylie Jenner sýndi sínar viðkvæmu hliðar og táraðist í raunveruleikaþættinum „The Kardashians“ í síðustu viku. Hún viðurkenndi í þættinum að athugasemdir ókunnugra hefðu náð til sín síðustu ár þrátt fyrir að hún hefði reynt að leiða slíkt hjá sér Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 407 orð | 1 mynd

Finnst gaman að semja tónlist og syngja með vinum

Hvenær og hvernig byrjaðir þú að syngja? Ég byrjaði að þukla mig áfram í tónlist meðan á covid-faraldrinum stóð, bara að semja og nota tónlistarforrit til að pródúsera. Svo gaf ég út mitt fyrsta lag, Flugvélar, árið 2022 og tók lítið gigg með vini… Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 875 orð | 5 myndir

Fjórðungi bregður til nafns

Kumpánlegasta skírnarnafnið á EM er án efa Okay. Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 639 orð | 1 mynd

Heiftin og forsætisráðherrann

Mótmælendur hljóta að átta sig á því að þeir voru ekki fulltrúar þjóðarinnar á Austurvelli á 80 ára afmælishátíð lýðveldisins Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 143 orð | 1 mynd

Hyggst stækka kjólaleiguna í náinni framtíð

María Jónsdóttir stofnandi Djammleigunnar segir hugmyndina að fyrirtækinu hafa kviknað út frá því þegar vinkonur hennar voru oft að fá lánaða kjóla hjá henni. Hjá Djammleigunni geturðu pantað mátun og í kjölfarið leigt þér kjól Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 58 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa stærðfræðidæmi. Lausnina skrifið þið…

Í þessari viku eigið þið að leysa stærðfræðidæmi. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 30. júní. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina frozen –Anna, Elsa og Hvíta áin. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 1779 orð | 3 myndir

Kom til Íslands og fann sinn stað

Ég hitti Jón Kalman Stefánsson þegar hann kom til Ítalíu til að kynna Himnaríki og helvíti sem hafði verið þýdd á ítölsku. Ég las þá skáldsögu og ljóðrænan í henni varð til þess að ég fór að hugsa um Ísland. Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 793 orð | 3 myndir

Lukkan á Evrópumótinu

Evrópumót karla í knattspyrnu fer nú fram í Þýskalandi. Mikill viðbúnaður er í kringum mótið í hvert sinn og um mikla skemmtun er að ræða. Fótbolti er vinsælasta íþrótt flestra Evrópuþjóða og getur keppnin því orðið ansi spennuþrungin og kveikt miklar tilfinningar Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 429 orð

Með öllum vöðvum líkamans

Það er engu líkara en að KSE hafi gleymt að panta morgunmat og kvöldverð með hótelinu og að aðeins snúðar séu bornir fram með kaffinu. Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 339 orð | 7 myndir

Naomi sýndur sómi

Það fer raunar hrollur um mig þegar ég stilli þessu upp, þar sem allir geta séð það Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 795 orð | 2 myndir

Ráðherra rúinn vantrausti

Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land á mánudaginn en þá var þess jafnframt minnst að 80 voru liðin frá stofnun lýðveldisins. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra lagði áherslu á gildi lýðræðisins, vörn þess og varnir í… Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Saga Scorpions í heimildarmynd

Heimildarrokk Franski kvikmyndagerðarmaðurinn Alex Ranarivelo vinnur um þessar mundir að heimildarmynd um sögu þýska rokkbandsins Scorpions. Fyrirhugað er að frumsýna hana á næsta ári undir yfirskriftinni Winds of Change en eins og glöggir lesendur… Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 331 orð | 6 myndir

Sagnfræði fyrir svefninn

Það gefst ekki alltaf tími fyrir lestur svo ég les helst á kvöldin fyrir svefninn og er alltaf með margt í gangi. Þessar bækur hafa verið á náttborðinu undanfarið. Breski rithöfundurinn Hilary Mantel lést í fyrra, það er mikill missir Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 157 orð | 1 mynd

Söngflokkurinn Mýbit

Slagsíðan í Morgunblaðinu, sem helguð var dægurtónlist og -menningu, hermdi af nýjum söngflokki, Mýbiti, seinni partinn í júní 1974. „Hvers vegna ekki?“ var svarið þegar spurt var hvers vegna flokkurinn héti Mýbit Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 167 orð | 2 myndir

Tala aldrei við þá aftur!

Glenn Hughes, fyrrverandi bassaleikari og söngvari Deep Purple, upplýsir í viðtali við Guitar Interactive Magazine, að hann hafi hvorki talað við Ian Gillan söngvara né Roger Glover bassaleikara, eftir að bandið goðsagnakennda var limað inn í… Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 78 orð

Tveir sniglar sitja við veginn. Annar segir við hinn: „Komdu, förum yfir!“…

Tveir sniglar sitja við veginn. Annar segir við hinn: „Komdu, förum yfir!“ Hinn svarar: „Ertu brjálaður! Skólabíllinn kemur eftir tvo tíma!“ „Er það rétt að það boði óheppni að mæta svörtum ketti?“ „Já, en bara ef þú ert mús!“ Í neðanjarðarlestinni… Meira
22. júní 2024 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Væntanleg hrollvekja

Bíó Hrollvekjan Smile vakti mikla lukku þegar hún kom út árið 2022. Myndin segir frá lækni sem verður vitni að hræðilegu slysi sjúklings síns. Eftir áfallið fara undarlegir og óútskýranlegir atburðir að eiga sér stað í lífi hennar Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.