Sviss og Portúgal urðu um helgina þriðja og fjórða liðið til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta. Áður höfðu Spánn og Þýskaland krækt í farseðlana þangað en baráttan um hin tólf sætin heldur áfram næstu þrjá daga.
Meira
Fréttir
24. júní 2024
| Innlendar fréttir
| 303 orð
| 2 myndir
Eyjólfur Ármannsson, Flokki fólksines, var sá þingmaður sem talaði mest allra á nýafstöðni þingi. Hann er því nýr ræðukóngur Alþingis. Eyjólfur flutti 562 ræður og athugasemdir(andsvör) og talaði í samtals 1.936 mínútur
Meira
24. júní 2024
| Innlendar fréttir
| 323 orð
| 1 mynd
Alls voru 29 lög samþykkt á Alþingi á síðustu þremur dögum þingsins.
Eru það um25% allra þeirra laga sem samþykkt voru á 154. löggjafarþingi
Alþingis, eða því löggjafarþingi sem lauk eftir miðnætti á sunnudag.
Meira
24. júní 2024
| Innlendar fréttir
| 501 orð
| 1 mynd
Fyrir tæpum 50 árum öttu tveir ungir menn kappi, Íslendingur og Jamaíkumaður. Ísleikvangurinn í Málmey í Svíþjóð (Malmö Isstadion) var staðurinn og heimsmeistaramótið í badminton tilefnið. Árið var 1977 og aldrei áður hafði verið keppt um heimsmeistaratitil í íþróttinni
Meira
24. júní 2024
| Innlendar fréttir
| 385 orð
| 1 mynd
„Staðan hjá okkur er bara eins og maður bjóst við. Það er bleyta í öllum hreiðrum,“ segir Helga Erla Erlendsdóttir æðarbóndi á Borgarfirði eystri. Miklar rigningar og veðurofsi fyrri hluta mánaðar höfðu mikil áhrif á æðarvarpið.
Meira
24. júní 2024
| Innlendar fréttir
| 106 orð
| 1 mynd
Kvikusöfnun undir Svartsengi mun að öllum líkindum færast í aukana á næstu dögum, þar sem eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina er nú lokið. Jarðvísindamenn sjá þó vísbendingar um að hægja sé á innflæði í kvikuganginn, þó of snemmt sé að segja til um það.
Meira
24. júní 2024
| Innlendar fréttir
| 378 orð
| 1 mynd
Yfir 45 milljónir rúmmetra af kviku hafa komið upp í síðasta eldgosinu við
Sundhnúkagígaröðina, sem lauk um helgina, og þekur hraunbreiðan nú um níu ferkílómetra.
Meira
Sú mynd sem blasir við þeim sem eiga leið um Laugarnes í Reykjavík er kvik. Staðurinn breytist með hverjum deginum eða eftir því sem meira er mélað niður af Íslandsbankahúsinu svonefnda. Áætlun miðar að því að húsið verði horfið sjónum seinnipart…
Meira
24. júní 2024
| Innlendar fréttir
| 327 orð
| 1 mynd
Ný jarðgöng sem tengja myndu Siglufjörð við Skagafjörð úr vestri
eru eina varanlega lausnin til þess að tryggja öryggi í samgöngumálum
bæjarins. Þetta segir Kristján L. Möller á Siglufirði, fyrrverandi samgönguráðherra.
Meira
Margt hefur áunnist á þessu eina ári en ljóst er að verkefnin framundan eru ærin. Ég mun hér eftir sem hingað til vinna heilshugar að framfaramálum fyrir íslenskt samfélag.
Meira
Áslaug Á. Jóhannsdóttir fæddist á Skriðulandi, Hörgársveit, 16. febrúar 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð, Akureyri, 12. júní 2024. Foreldrar hennar voru Ástríður Margrét Sæmundsdóttir, f. 1896, d
MeiraKaupa minningabók
Bjarni Árnason fæddist í Birkihlíð í Skriðdal 3. desember 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju 13. júní 2024. Foreldrar hans voru Árni Bjarnason, f. 7. ágúst 1915, d. 2. júlí 2009, og Ragnheiður Einarsdóttir, f
MeiraKaupa minningabók
Eyvindur Hreggviðsson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1936. Hann lést á Vífilsstöðum 10. júní 2024. Foreldrar Eyvindar voru þau hjónin Þórunn Jensdóttir frá Árnagerði í Fljótshlíð, f. 1.2. 1897, d. 24.2
MeiraKaupa minningabók
24. júní 2024
| Minningargreinar
| 1243 orð
| 1 mynd
Guðlaug Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 6. janúar 1945. Hún lést á Landspítalanum 4. júní 2024. Guðlaug var dóttir hjónanna Magnúsar Helga Bjarnasonar, f. 28. janúar 1917, d. 31. janúar 1992, og Önnu Hjartardóttur, f
MeiraKaupa minningabók
24. júní 2024
| Minningargreinar
| 1996 orð
| 1 mynd
Róbert Örn Hjálmtýsson fæddist 5. júlí 1977 í Gautaborg í Svíþjóð. Hann lést á heimili sínu 10. júní 2024 eftir löng veikindi. Foreldrar Róberts eru Hjálmtýr Rúnar Baldursson, f. 28.1. 1953, og Hanna Steingrímsdóttir, f
MeiraKaupa minningabók
24. júní 2024
| Minningargreinar
| 2688 orð
| 1 mynd
Skúli Margeir Óskarsson Gunnarstein fæddist á Fáskrúðsfirði 3. september 1948. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 9. júní 2024. Foreldrar hans voru Nína Mortensen, f. 13.6. 1923, d. 28.4. 1983, húsmóðir frá Hovi á Suðurey í Færeyjum og Óskar Sigurðsson, f
MeiraKaupa minningabók
Sæmundur Vilhjálmsson sjómaður fæddist á Hrollaugsstöðum á Langanesi 25. maí 1948. Hann lést á lungnadeild Borgarspítala 14. júní 2024. Foreldrar hans voru Guðrún Þórðardóttir og Vilhjálmur Magnússon
MeiraKaupa minningabók
24. júní 2024
| Minningargreinar
| 2010 orð
| 1 mynd
Þorsteinn Baldursson fæddist í Reykjavík 14. október 1934. Hann lést 4. júní 2024 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hann var elsta barn hjónanna Baldurs Þorsteinssonar kaupmanns, f. 1908 í Vík í Mýrdal, d. 1980, og Fjólu Jónsdóttur, f
MeiraKaupa minningabók
24. júní 2024
| Minningargrein á mbl.is
| 2065 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Hreinn Haraldsson er fæddur 24. júní 1949 á Grettisgötu í Reykjavík og ólst þar upp fyrstu árin og gekk í 7 ára bekk í Miðbæjarskóla. Foreldrar hans byggðu sér íbúð í Álfheimum, en Heimahverfið var í mikilli uppbyggingu í lok 6
Meira
60 ára Jón Pétur er fæddur og uppalinn í Ólafsvík. Hann lærði dans hjá Sigurði Hákonarsyni og einnig nam hann dans í Ipswich á Englandi. Hann hefur verið danskennari frá 1983. Rak hann dansskóla Jóns Péturs og Köru ásamt Köru Arngrímsdóttur í hartnær 30 ár
Meira
Toppbarátta Bestu deildar karla í fótbolta jafnaðist þegar 11. umferðin var leikin um helgina því Víkingar og Blikar gerðu jafntefli í sínum leikjum á meðan Valsmenn unnu stórsigur gegn Vestra á Ísafirði.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.