Greinar þriðjudaginn 25. júní 2024

Forsíða

25. júní 2024 | Forsíða | 130 orð

Árásin með þeim mestu hér á landi

Netárás sem var gerð á tölvukerfi Árvakurs á sunnudag var sambærileg að umfangi við aðrar stórfelldar netárásir hér á landi miðað við stærð tölvukerfa. Meira
25. júní 2024 | Forsíða | 91 orð | 1 mynd

Gæti höfðað til erlendra aðila

Ýmis einkarekin heilbrigðisþjónusta á Íslandi er samkeppnishæf við önnur lönd og Ísland hefur margt fram að færa á sviði heilbrigðisferðamennsku. Meira
25. júní 2024 | Forsíða | 83 orð | 1 mynd

Mikið umleikis í framkvæmdum við Arnarnesveg

Mikið er um að vera í ofanverðum Víðidal í tengslum við framkvæmdir á Arnarnesvegi, sem ætlað er að styrkja tengingar milli efri byggða Kópavogs og Breiðholts í Reykjavík. Meira
25. júní 2024 | Forsíða | 397 orð | 1 mynd

Skemmdarverk unnin

„Við teljum að verið sé að vinna mikið skemmdarverk á veiðistjórn grásleppu og það er verið að gera miklum meirihluta þeirra sem hafa stundað veiðarnar ókleift að halda áfram veiðum,“ segir Örn Pálsson. Meira

Baksíða

25. júní 2024 | Baksíða | 433 orð | 2 myndir

Gull á gull ofan á Ítalíu

Flautukór Tónlistarskóla Kópavogs hreppti mörg verðlaun í alþjóðlegu flautukeppninni „Angelo Faja“, sem fór fram í Calascibetta á Sikiley á Ítalíu í fyrri hluta mánaðarins með þátttöku níu kóra. Meira
25. júní 2024 | Baksíða | 65 orð | 1 mynd

Stórleikur á Akureyri í kvöld

Sannkallaður stórleikur fer fram á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld þegar Þór/KA og Valur mætast Meira
25. júní 2024 | Baksíða | 86 orð | 1 mynd

Þorleifur Örn leikstýrir Ketti á heitu blikkþaki í Borgarleikhúsinu

Leikstjórinn Þorleifur Örn Arnarsson kemur beint frá Bayreuth í Borgarleikhúsið og sökkvir sér í eitt lykilverka 20. aldarinnar Meira

Fréttir

25. júní 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

150 gestir í parísarhjólið dag hvern

Parísarhjólið við Reykjavíkurhöfn hefur vakið mikla athygli síðan það var sett upp og vígt á þjóðhátíðardaginn. Meira
25. júní 2024 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Afrán hvala tvöfaldast á þessari öld

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Afrán sjávarspendýra á hafsvæðinu við Ísland hefur meira en tvöfaldast á þessari öld, samkvæmt nýlega birtri skýrslu, þar sem reynt er að slá máli á hvað sjávarspendýr éta á ári. Afránið nú er talið vera um 13,4 milljónir tonna alls af sjávarfangi ár hvert, en áætlað er að fiskur sé um þriðjungur þessa en áta tveir þriðju. Meira
25. júní 2024 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Árásin „atlaga að lýðræðinu“

Stjórn Blaðamannafélags Íslands krefst þess að yfirvöld rannsaki netárás sem gerð var á fjölmiðla Árvakurs. Í ályktun sem félagið sendi frá sér í gær segir að árás sem þessi á frjálsan fjölmiðil sé atlaga að lýðræðinu. Meira
25. júní 2024 | Innlendar fréttir | 754 orð | 2 myndir

Árásir gerðar til að valda glundroða

Netárásum hefur fjölgað verulega á Íslandi eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022. Líklegt þykir að netþrjótarnir sem réðust á kerfi Árvakurs í gær tengist rússneskum glæpasamtökum. Meira
25. júní 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Farið yfir stöðuna með starfsfólki

Stjórnendur Árvakurs funduðu með starfsfólki í hádeginu í gær vegna stórfelldrar netárásar sem gerð var á kerfi fyrirtækisins og setti starfsemi þess úr skorðum. Meira
25. júní 2024 | Fréttaskýringar | 607 orð | 2 myndir

Fæðuklasi til eflingar og verðmætasköpunar

Íslenski fæðuklasinn verður settur á laggirnar í dag með formlegri athöfn í Grósku hugmyndahúsi. Undirbúningur að stofnun klasans hefur staðið frá því síðasta haust og svipar honum að hluta til Íslenska sjávarklasans sem hefur verið starfandi í nokkur ár. Meira
25. júní 2024 | Innlendar fréttir | 328 orð

Hætta notkun rafrænna skilríkja

Frá 1. september geta notendur Íslendingabókar ekki lengur nýtt sér rafræn skilríki til að skrá sig inn á gagnagrunn ættfræðisíðunnar. Ástæða þess eru fyrirhugaðar stefnubreytingar hjá ísland.is. Meira
25. júní 2024 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Lundastofninn dregst saman

Ný gögn Náttúrustofu Suðurlands benda til þess að lundastofninn við Íslandsstrendur standi höllum fæti. Meira
25. júní 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð

Vill setja Elliðaárvirkjun í gang á ný

Björn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur, lagði fram tillögu á fundi stjórnarfundi Orkuveitunnar í gær um að raforkuframleiðsla í Elliðaárvirkjun yrði sett í gang á nýjan leik Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2024 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Hjásetan og þögnin segja sitt

Líkt og Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins benti á í grein hér í blaðinu um helgina brást Samfylkingin þegar á hólminn var komið í útlendingamálunum. Þetta kom í ljós við afgreiðslu frumvarps Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra á dögunum þegar Samfylkingin sat hjá. Meira
25. júní 2024 | Leiðarar | 765 orð

Þinglok

Í yfirferð um þingstörfin hefur komið fram að þingið hafi verið ágætlega starfsamt, skilað drjúgum fjölda nýrra laga og þingsályktana, auk þess sem ráðherrar hafi svarað allmörgum fyrirspurnum þingmanna. Meira

Menning

25. júní 2024 | Menningarlíf | 1463 orð | 1 mynd

Út í óvissuna

Sverrir Norland er heldur súr á svip framan á umslagi nýútkominnar 15 laga breiðskífu sinnar, og skal engan undra því hún ber titilinn Mér líður best illa. Meira
25. júní 2024 | Menningarlíf | 888 orð | 1 mynd

Öllu má nafn gefa

Þessi bók er beinlínis um allt sem nöfnum tjáir að nefna og er skipt í fimm kafla. Nokkrar greinar eru í hverjum bókarhluta og eru einkar fjölbreyttar að efni og efnistökum. Meira

Umræðan

25. júní 2024 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

3% af íbúðum til fyrstu kaupenda í ár

39 af 1.304 í upphafi þessa árs fóru til fyrstu kaupenda, hinar 1.265 til útleigu. Meira
25. júní 2024 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Frumvarp um lagareldi: Flutningur og framsal til fjárhagslegs ávinnings

Eðlilegt væri að greitt væri fyrir auknar framleiðsluheimildir en ekki er gert ráð fyrir því í frumvarpinu. Meira
25. júní 2024 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Góð uppskera við þinglok

Okkar stef er og verður alltaf að skattahækkanir séu aldrei eina rétta svarið eins og öðrum flokkum verður tíðrætt um. Meira
25. júní 2024 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Mannréttindastofnun VG, og fleira...

Þó að atkvæði féllu að meginhluta eftir línum stjórnar og stjórnarandstöðu, þá voru viðbrögð þingmanna VG með þeim hætti að ósættið blasti við. Meira
25. júní 2024 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Skerðingargildra eldra fólks

Það er brýnt réttlætismál að frítekjumark vegna fjármagnstekna verði einnig 300.000 kr. í lögum um almannatryggingar eins og er nú í skattalöggjöfinni. Meira
25. júní 2024 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Stígum fleiri jákvæð afhúðunarskref

Þar er mikilvægt að innlend fyrirtæki og neytendur sitji við sama borð og aðrir á innri markaði Evrópusambandsins. Meira
25. júní 2024 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Varnarbarátta fyrir vestrænum gildum?

Ekki mun hending ráða því, að nú er bönnuð starfsemi „Lands vors“, eins fárra stjórnarandstöðuflokka sem starfað hafa í Úkraínu í seinni tíð. Meira
25. júní 2024 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Ömmur í neyð

Brýnast að bæta kjör þeirra verst settu Meira

Minningargreinar

25. júní 2024 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

Ásta Kristjánsdóttir

Ásta Kristjánsdóttir fæddist á Akranesi 27. febrúar 1950. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 12. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2024 | Minningargreinar | 2359 orð | 1 mynd

Eiríkur Brynjólfsson

Eiríkur Brynjólfsson fæddist í Reykjavík 24. janúar 1930. Hann lést á Landspítalanum 10. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2024 | Minningargreinar | 4341 orð | 1 mynd

Ellý Katrín Guðmundsdóttir

Ellý Katrín Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 15. september1964. Hún lést á Hrafnistu Sléttuvegi 13. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2024 | Minningargreinar | 1179 orð | 1 mynd

Lúðvík Sigurður Sigurðsson

Lúðvík Sigurður Sigurðsson fæddist í Neskaupstað 23. febrúar 1940. Hann lést á heimili sínu 14. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2024 | Minningargreinar | 2491 orð | 1 mynd

Margrét Hrefna Ögmundsdóttir

Margrét Hrefna Ögmundsdóttir fæddist á Illugastöðum í Fnjóskadal 1. ágúst 1932. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 18. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2024 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Sverrir Vilhjálmsson

Sverrir Vilhjálmsson fæddist í Galtafelli, Hrunamannahreppi 2. október 1932. Hann lést á hjúkr- unarheimilinu Eir 18. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2024 | Minningargreinar | 2724 orð | 1 mynd

Unnur Halldórsdóttir

Unnur Halldórsdóttir fæddist á Syðri-Steinsmýri 3. mars 1938. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2024 | Minningargreinar | 1918 orð | 1 mynd

Þórarinn Kópsson

Þórarinn Kópsson fæddist í Reykjavík 24. apríl 1960. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 11. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2024 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Þórhallur Sófusson Gjöveraa

Þórhallur Sófusson Gjöveraa fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 13. maí 1964. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 718 orð | 3 myndir

Auka samkeppni á frjósemismarkaði

Hjónin Þórir Harðarson líffræðingur og Ingunn Jónsdóttir, fæðingar- og kvensjúkdómalæknir, eru nú önnum kafin við að undirbúa opnun nýrrar frjósemistofu. Er stefnt að því að starfsemi hefjist hjá Sunnu frjósemi ehf. í ágúst eða september. Meira
25. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Hagnaður HHÍ jókst á milli ára

Happdrætti Háskóla Íslands hagnaðist um rúma tvo milljarða króna árið 2023, samanborið við tæplega 1,6 milljarða króna hagnað árið áður Meira

Fastir þættir

25. júní 2024 | Fastir þættir | 489 orð

Af knattspyrnuorðtökum

Á Boðnarmiði hefur Ólafur Stefánsson orð á því að það verði fréttagap þegar gosið er hætt og þingið farið heim. Meira
25. júní 2024 | Fastir þættir | 322 orð | 1 mynd

Ásgeir Sveinsson

Ásgeir fæddist í Reykjavík 25. júní 1954. Hann sleit barnsskónum í Vogahverfinu við leik og samveru með krökkum í hverfinu. Ásgeir var, að eigin sögn, lélegur í fótbolta en fljótur að hlaupa, sem stundum kom sér vel fyrir hann. Meira
25. júní 2024 | Fastir þættir | 495 orð | 4 myndir

Stýrir sjúkrahótelinu

Sólrún Rúnarsdóttir fæddist 25. júní 1974 á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi. Meira

Íþróttir

25. júní 2024 | Íþróttir | 60 orð

Atli bestur í 11. umferð

Atli Hrafn Andrason, sóknarmaður úr HK, var besti leikmaðurinn í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta Meira
25. júní 2024 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

Bjargaði Ítölum í blálokin

Mark frá Mattia Zaccagni á síðustu sekúndum uppbótartíma tryggði Ítölum jafntefli gegn Króötum í Leipzig í Þýskalandi í gærkvöld, 1:1, og sæti í sextán liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta. Meira
25. júní 2024 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

Eitt og annað

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir verður á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar en það var endanlega staðfest í gær. Meira
25. júní 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Komnar í átta liða úrslit HM

Sig­ur­ganga ís­lensku stúlkn­anna á heims­meist­ara­móti U20 ára landsliða í hand­knatt­leik hélt áfram í Skopje Meira
25. júní 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Logi meistari í holukeppni

Logi Sig­urðsson úr Golfklúbbi Suðurnesja er Íslandsmeistari karla í holukeppni 2024 Meira
25. júní 2024 | Íþróttir | 62 orð

Selma best í 9. umferð

Selma Dögg Björgvinsdóttir, miðjumaður úr Víkingi, var besti leikmaðurinn í 9. umferð Bestu deildar kvenna Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.