Greinar föstudaginn 28. júní 2024

Forsíða

28. júní 2024 | Forsíða | 208 orð

Rækta rabarbara innanhúss nyrðra

Í Húnaþingi vestra er hafin uppbygging á innanhússræktun á rabarbara. Engin dæmi eru um að þessi ræktunaraðferð hafi áður verið notuð hérlendis. Meira
28. júní 2024 | Forsíða | 210 orð | 1 mynd

Stefnir í bráðavanda á húsnæðismarkaði

„Ég hef varað við að snjóhengja sé að myndast á leigumarkaði og muni senn bresta,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson um stöðu tekjulágra á markaðnum. Meira
28. júní 2024 | Forsíða | 81 orð | 1 mynd

Stöðugt molnar úr hnjúknum á hæl Íslands

Nærri hælnum á Reykjanesskaganum sem er suðvesturhornið á Íslandi gengur Valahnjúkur í sjó fram. Stöðugt molnar úr hnjúknum af lamstri veðra auk þess sem þetta er þekkt jarðskjálftasvæði. Meira
28. júní 2024 | Forsíða | 137 orð | 1 mynd

Telur rannsóknar þörf

Sigurður Þórðarson, fyrrverandi ríkisendurskoðandi og settur ríkisendurskoðandi vegna Lindarhvols ehf., telur að taka þurfi til rannsóknar háar greiðslur Klakka (áður Exista) vegna ráðgjafaþjónustu til frekari skoðunar. Meira

Baksíða

28. júní 2024 | Baksíða | 58 orð | 1 mynd

Bikarslagur á Akureyri í kvöld

Fyrri undanúrslitaleikurinn í bikarkeppni kvenna í fótbolta fer fram á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld. Meira
28. júní 2024 | Baksíða | 713 orð | 2 myndir

Gleðigjafi á Spáni

Innan skamms kemur út frímerki á Grænlandi myndskreytt af matreiðslu- og myndlistarmanninum Guðmundi R. Lúðvíkssyni frá Akranesi. Meira
28. júní 2024 | Baksíða | 80 orð | 1 mynd

Hugleikur og LÓN í Hörpu í kvöld

Hugleikur og LÓN sameina krafta sína í kvöld, föstudaginn 28. júní klukkan 20, í Norðurljósasal Hörpu, þegar glæný uppistands- og tónleikaröð á vegum Senu Live hefur göngu sína. Meira

Fréttir

28. júní 2024 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Bæjaryfirvöld ekki staðið við samkomulag

Bæjaryfirvöld á Siglufirði hafa ekki enn staðið við sinn hluta samkomulags um uppbyggingu Siglufjarðar sem skrifað var undir árið 2012, að sögn Róberts Guðfinnssonar athafnamanns. Meira
28. júní 2024 | Innlendar fréttir | 858 orð | 2 myndir

Hátt lóðaverð eykur íbúðaskortinn

Skortur á hagkvæmum leiguíbúðum mun að óbreyttu aukast verulega á næstu misserum enda er eftirspurnin langt umfram framboðið. Meira
28. júní 2024 | Fréttaskýringar | 444 orð | 2 myndir

Heimastjórn á Skaga í nýrri Húnabyggð

Sameining Húnabyggðar og Skagabyggðar á Norðurlandi vestra, sem íbúar sveitarfélaganna tveggja samþykktu í atkvæðagreiðslu á dögunum, tekur formlega gildi 1. ágúst næstkomandi. Stuðningur við sameininguna var afgerandi. Meira
28. júní 2024 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Lögreglumenn fella kjarasamning

„Það er almennt mikil reiði í lögreglumönnum vegna stofnanasamnings sem var gerður árið 2021. Þeim finnst hann ekki hafa verið virkjaður nægjanlega mikið og að ekki hafi verið staðið við hann,” segir Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna. Meira
28. júní 2024 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Málatilbúnaður stóðst ekki skýrleikakröfur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli þar sem Vegagerðin stefndi landeigendum í Hornafirði og krafðist endurgreiðslu eignarnámsbóta sem höfðu verið greiddar út. Meira
28. júní 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Ragnar Stefánsson

Ragn­ar Stef­áns­son, jarðskjálfta­fræðing­ur, lést á Land­spít­al­an­um í gær, 85 ára að aldri. Meira
28. júní 2024 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Samið um nýjan Tækniskóla í Hafnarfirði

Nýr Tækniskóli mun rísa við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði. Fulltrúar stjórnvalda, Hafnarfjarðarbæjar og Tækniskólans undirrituðu skuldbindandi samkomulag þess efnis í gær. Meira
28. júní 2024 | Innlendar fréttir | 166 orð

Tveir fiskibátar í vandræðum

Áhafnir tveggja björgunarskipa Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Varðar II á Patreksfirði og Bjargar á Rifi, voru kallaðar út í gær til að aðstoða fiskibáta í vandræðum. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júní 2024 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Óheppileg lagasetning

Óli Björn Kárason alþingismaður sagði frá því í grein hér í blaðinu á miðvikudag að honum hefði verið „ókleift að styðja breytingar á húsaleigulögum þrátt fyrir nokkrar breytingar sem voru mjög til bóta“. Meira
28. júní 2024 | Leiðarar | 649 orð

Umbylting og upplausn vofa yfir Frakklandi

Frönsku kosningarnar um helgina geta reynst afdrifaríkar Meira

Menning

28. júní 2024 | Menningarlíf | 1286 orð | 1 mynd

Kynþokki og kynorka á 19. öld

Karlmenn í flegnum hvítum skyrtum hafa alltaf heillað mig. Sögupersónan herra Darcy hefur því verið í miklu uppáhaldi hjá mér og eitt af mínum uppáhaldsatriðum í kvikmyndasögunni er atriðið í Hroka og hleypidómum (Joe Wright) frá 2005 þegar herra Darcy (Matthew Macfadyen) snertir fyrst Elizabeth Bennet (Keira Knightley). Meira
28. júní 2024 | Menningarlíf | 1126 orð | 1 mynd

Leika sér með sögu af loftbelg

„Við höfðum velt fyrir okkur að sýna verkið á Skeiðarársandi, en okkur finnst mjög gaman að fá tækifæri til að sýna það á Höfn, og Nr.5 Umhverfing er sannarlega fullkominn vettvangur og listafólkið sem tekur þátt tengist flest svæðinu, rétt eins og við.“ Meira

Umræðan

28. júní 2024 | Aðsent efni | 1051 orð | 1 mynd

Að skulda sjálfum sér eða skulda skrattanum

Skrattinn þekkir sína, hirðir sitt og hefur alltaf sigur ef vitsmunir eru ekki notaðir til að koma í veg fyrir sigrana. Meira
28. júní 2024 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Afkastamikill þingvetur að baki

Þinglok urðu á 154. löggjafarþingi Alþingis um síðustu helgi. Þar með lauk viðburðaríkum þingvetri þar sem fjölmörg mál komu til kasta löggjafans. Meira
28. júní 2024 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Austurvöllur og 17. júní-hátíðarhöld

Á Íslandi ríkir ekki skrílræði, þar sem fólki er heimilt að hegða sér eins og því sýnist hverju sinni. Meira
28. júní 2024 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Borgarmál

Lóðaframboð í Reykjavík til einstaklinga er nánast ekkert og ljóst að stór hópur Reykvíkinga hefur flutt í önnur sveitarfélög. Meira
28. júní 2024 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Tryggjum orkuöryggi allt að 17 þúsund heimila

„Þá er tómt mál að tala um að hér ríki orkuskortur þegar við eigum tilbúna virkjun í Reykjavík, sem þarfnast örlítilla lagfæringa til gangsetningar.“ Meira

Minningargreinar

28. júní 2024 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Björn Guðbrandsson

Björn Guðbrandsson fæddist á Broddanesi í Kollafirði í Strandasýslu 11. júlí 1930. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 12. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2024 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Fanney Guðlaugsdóttir

Fanney Guðlaugsdóttir fæddist á Veiðileysu á Ströndum 26. nóvember 1943. Hún lést á Landspítalanum aðfaranótt 16. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2024 | Minningargreinar | 4734 orð | 1 mynd

Lárus Þorvaldur Guðmundsson

Sr. Lárus Þorvaldur Guðmundsson fæddist á Ísafirði 16. maí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 4. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2024 | Minningargreinar | 2667 orð | 1 mynd

Sigurlaug Gunnlaugsdóttir

Anna Soffía Sigurlaug Gunnlaugsdóttir fæddist á Brattavöllum á Árskógsströnd 5. febrúar 1934. Hún lést á Dvalarheimilinu Dalbæ 18. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2024 | Minningargreinar | 3350 orð | 1 mynd

Theodór Guðbergsson

Theodór Guðbergsson fæddist á Bjólu í Djúpárhreppi í Rangárvallasýslu 19. nóvember 1950. Hann lést 17. júní sl. á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 567 orð | 1 mynd

Gagnrýnir háar ráðgjafagreiðslur

Eignarhaldsfélagið BLM fjárfestingar, sem keypti hlut ríkisins og Arion banka í Klakka (áður Exista), fjórfaldaði verðmæti félagsins á örfáum árum. Háar greiðslur vegna ráðgjafaþjónustu félagsins kunna að kalla á frekari rannsókn. Meira
28. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 1 mynd

Verðbólgan lækkar lítillega

Forystumenn verkalýðshreyfingarinnar, forsætisráðherra og fjármálaráðherra fagna því að verðbólgumælingar sýni verðbólgu nú mælast undir 6%. Meira
28. júní 2024 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Verulegur samdráttur í hagnaði Ölgerðarinnar

Ölgerðin hagnaðist um 482 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi félagsins (mars-maí), en hagnaðurinn dregst saman um 50% á milli ára. Meira

Fastir þættir

28. júní 2024 | Í dag | 1122 orð | 2 myndir

Drifkraftur á Manhattan

Sigurgeir Örn Jónsson er fæddur 28. júní 1974 á fæðingarheimilinu í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík. Meira
28. júní 2024 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Katrín Rós Gunnarsdóttir

30 ára Kata ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Mosfellsbæ. Hún er hjúkrunarfræðingur og starfar í Heimahjúkrun hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira
28. júní 2024 | Í dag | 448 orð

Man þó ekki nafnið

Á Boðnarmiði skrifar Magnús Halldórsson um netárás á Moggann … Meira
28. júní 2024 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Sverrir Steinn Hjaltested fæddist 1. september 2023. Meira

Íþróttir

28. júní 2024 | Íþróttir | 1378 orð | 2 myndir

Auðvelt hjá Víkingunum

Víkingar náðu í gærkvöld fjögurra stiga forskoti í Bestu deild karla í fótbolta þegar þeir unnu ótrúlega auðveldan sigur á Stjörnunni í Garðabæ, 4:0. Meira
28. júní 2024 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Eitt og annað

Íslensku strákarnir í U20 ára landsliðinu í körfuknattleik eru með fullt hús stiga á Norðurlandamótinu í Södertälje í Svíþjóð eftir sigur á Svíum í gær, 82:78. Meira
28. júní 2024 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Féllu í framlengingu á HM

Íslenska U20-ára landslið kvenna í handknattleik tapaði í framlengdum leik gegn ríkjandi Evrópumeisturum Ungverjalands í aldursflokknum, 34:31. Meira
28. júní 2024 | Íþróttir | 151 orð

Katrín var best í tíundu umferðinni

Katrín Ásbjörnsdóttir, sóknarmaðurinn reyndi úr Breiðabliki, var besti leikmaður 10. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.