Greinar mánudaginn 1. júlí 2024

Forsíða

1. júlí 2024 | Forsíða | 118 orð | 1 mynd

Ekta íslensk hestagleði í Reykjavík

Von er á miklum fjölda keppenda og gesta á Landsmót hestamanna í Reykjavík sem hefst í dag. Meira
1. júlí 2024 | Forsíða | 158 orð | 1 mynd

Flokkur Marine Le Pen vann stórsigur

Þjóðfylkingarflokkur Marine Le Pen (RN) var með afgerandi sigur í fyrri umferð þingkosninga í Frakklandi sem fram fóru í gær. Meira
1. júlí 2024 | Forsíða | 297 orð | 1 mynd

Ráðuneytið skammti mismunandi gögn

Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir að matvælaráðuneytið hafi afhent fyrirtækinu önnur gögn innan úr ráðuneytinu en þau sem það hefur afhent Ríkisútvarpinu. Meira

Baksíða

1. júlí 2024 | Baksíða | 485 orð | 1 mynd

Harmleikur sem á brýnt erindi við nútímann

„Mig hefur alltaf langað að fara til Grikklands og landið hefur togað í mig allt frá því ég var barn,“ segir Hlín Leifsdóttir sópransöngkona, sem hefur búið í Grikklandi um nokkurt skeið. Meira
1. júlí 2024 | Baksíða | 69 orð | 1 mynd

Víkingur á söluhæstu klassísku plötuna í Þýskalandi

Plata píanóleikarans Víkings Heiðars Ólafssonar með Goldberg-tilbrigðum Bachs var nýverið útnefnd söluhæsta klassíska platan í Þýskalandi á hinni virtu verðlaunahátíð Opus Klassik þar í landi. Meira

Fréttir

1. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Áhyggjur af fækkun lyfjafræðinga

Nemendum sem hefja grunnnám í lyfjafræði hefur fækkað um 36% síðasta áratuginn og telur Lyfjastofnun Íslands að þróunin sé áhyggjuefni. Meira
1. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Framkvæmdir að hefjast í Frostaskjóli

Reykjavíkurborg hefur nú auglýst eftir þátttakendum í forval verktaka sem annast myndu byggingu fjölnotahúss á íþróttasvæði KR við Frostaskjól. Meira
1. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Hvalurinn er ekki að éta neitt megrunarkex

Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir mikilvægt að nýta þá auðlind sem hvalastofnar á Íslandsmiðum séu. Í raun sé fjarstæðukennt að nýta ekki stofna sem teljist þeir sterkustu af nytjastofnunum kringum landið. Meira
1. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Íslendingur umbyltir greiningu fjöltaugabólgu

Páll Karlsson læknir hefur fundið leið til þess að greina sjúklinga fjöltaugabólgu áður en einkenni gera vart við sig. Býður það upp á margvíslega möguleika við meðferð sjúkdómsins að sögn Páls. Meira
1. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Mikill straumur til Ísafjarðar

Vænta má mikils straums ferðamanna með skemmtiferðaskipum til Ísafjarðar í sumar. Meira
1. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 565 orð | 1 mynd

Parísarbúar græða ekki á tá og fingri

Parísarbúar sem sáu fyrir sér að græða vel á því að leigja út eignir sínar á meðan Ólympíuleikarnir yrðu haldnir í borginni sitja nú margir hverjir eftir með sárt ennið. Meira
1. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Sigríður Hannesdóttir

Sig­ríður Hann­es­dótt­ir, leik­kona og stofn­andi Brúðubíls­ins, er lát­in 92 ára að aldri. Meira
1. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Styttist í opnun endurbættrar verslunar

• Opnuð 11. júlí • Stefna Reykjavíkurborgar og Krónunnar fer ekki saman Meira
1. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Tímamótasamningar á Akureyri

„Þetta markar mikil tímamót í vegferð okkar að eflingu Sjúkrahússins á Akureyri,“ segir Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, en skrifað hefur verið undir samning um hönnun nýrra legudeildarbygginga við sjúkrahúsið. Meira
1. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð

Viska skrifar undir samning við ríkið

Stéttarfélagið Viska og samninganefnd ríkisins skrifuðu undir kjarasamning í gærkvöldi sem gildir til fjögurra ára. Meira
1. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Vöðvarnir verða bensínlausir

„MG er sjaldgæfur sjálfsofnæmistaugasjúkdómur þar sem líkaminn ræðst á mót tauga og vöðva,“ segir Júlíana Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur um sjúkdóminn myasthenia gravis. Meira
1. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Öll verk eru seinna á ferðinni

Undanfarið hafa veðurguðirnir gefið landsmönnum sýnishorn af því sem gott íslenskt sumar hefur upp á að bjóða. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júlí 2024 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Aukin framleiðsla lækkar verð

Þórður Gunnarsson hagfræðingur fjallar um virkni viðskiptaþvingana í grein í Viðskiptablaðinu í síðustu viku. Meira
1. júlí 2024 | Leiðarar | 439 orð

Húsnæðisátak

Þrátt fyrir kynnt átak er lóða- og íbúðaskortur fram undan Meira
1. júlí 2024 | Leiðarar | 274 orð

Vaxandi þrýstingur á Biden

Engum dettur lengur í hug að forsetinn ráði við fjögur ár til viðbótar Meira

Menning

1. júlí 2024 | Menningarlíf | 1266 orð | 2 myndir

„Þessi gagnslitla ríkisstjórn“

Bókarkafli: Þröstur Ólafsson hefur lifað viðburðaríka og annasama ævi, eins og hann rekur í bókinni Horfinn heimur og segir frá fjölbreyttum störfum sínum á sviði menningar, verslunar og stjórnmála. Meira
1. júlí 2024 | Menningarlíf | 750 orð | 1 mynd

Bíó í kreppu, veitur í blóma?

Það hefur verið heldur fátt um fína drætti í kvikmyndahúsum það sem af er sumri og þær stórmyndir sem sýndar hafa verið valdið nokkrum vonbrigðum. Meira

Umræðan

1. júlí 2024 | Pistlar | 390 orð | 1 mynd

Breytingar í þágu almennings

Nýverið voru samþykktar breytingar á húsaleigulögum á Alþingi. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og þannig auka húsnæðisöryggi. Meira
1. júlí 2024 | Aðsent efni | 223 orð | 1 mynd

Kvalræði þjóðarinnar

Þar varð einum af forystumönnum flokksins svo eftirminnilega að orði: „Hvernig í ósköpunum datt okkur í hug að draga þessa dauðasveit upp á dekk?“ Meira
1. júlí 2024 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Landamæravarsla og lokuð landamæri

Öll Norðurlönd halda uppi landamæravörslu nema Ísland sem gerir það ekki þrátt fyrir ótvíræða heimild í Schengen-samningnum. Meira
1. júlí 2024 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Ó nei, ekki aftur!

Við eigum alþjóðlega viðurkennd verkfæri til að auka samkeppnishæfni okkar sem þjóðar og treysta gæðainnviði samfélagsins. Meira
1. júlí 2024 | Aðsent efni | 265 orð | 2 myndir

Úr samkeppni í einokun

Áður en ráðist er í umbyltingu á hafnarstarfsemi þarf að vera hafið yfir allan vafa að breytingarnar þjóni tilgangi sínum Meira

Minningargreinar

1. júlí 2024 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Aron Elí Örvarsson

Aron Elí Örvarsson fæddist í Reykjavík 6. nóvember 2018. Hann lést á Barnaspítala Hringsins 6. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2024 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Ágúst Sigurðsson

Ágúst Sigurðsson fæddist 22. ágúst 1936. Hann lést 21. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2024 | Minningargreinar | 1425 orð | 1 mynd

Eiríkur Brynjólfsson

Eiríkur Brynjólfsson fæddist í Reykjavík 24. janúar 1930. Hann lést 10. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2024 | Minningargreinar | 2437 orð | 1 mynd

Ellý Katrín Guðmundsdóttir

Ellý Katrín Guðmundsdóttir fæddist 15. september 1964. Hún lést 13. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2024 | Minningargreinar | 2383 orð | 1 mynd

Hjördís Benediktsdóttir

Hjördís Benediktsdóttir fæddist á Efra-Núpi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 15. júní 1930. Hún lést 21. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2024 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Margrét Sveinsdóttir

Margrét Sveinsdóttir fæddist í Bræðratungu í Biskupstungum 29. nóvember 1931. Hún lést á Dvalarheimilinu Boðaþingi 13. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2024 | Minningargreinar | 1540 orð | 1 mynd

Unnur Halldórsdóttir

Unnur Halldórsdóttir fæddist 3. mars 1938. Hún lést 12. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2024 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Þórarinn Kópsson

Þórarinn Kópsson 24. apríl 1960. Hann lést 11. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

1. júlí 2024 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Árni Freyr Helgason

Árni ólst upp í Hafnarfirði en býr í Reykjavík. Hann er með MS-gráðu í lyfjafræði frá Háskóla Íslands og starfar sem lyfjafræðingur í Lyfju á Smáratorgi. Meira
1. júlí 2024 | Í dag | 188 orð

Brids

„Þetta er ekki eins einfalt og það lítur út fyrir að vera.“ Meira
1. júlí 2024 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Matthías Helgi Árnason fæddistv15. maí 2024 í Reykjavík. Meira
1. júlí 2024 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Meira
1. júlí 2024 | Í dag | 871 orð | 3 myndir

Viðarvinnsla og trjárækt JP

Jón Pétursson fæddist 30. júní 1939 og átti því 85 ára afmæli í gær. Hann fæddist á Selfossi og ólst þar upp til unglingsára og einnig að Efra-Seli á Stokkseyri hjá frændfólki, þar til hann flutti til Reykjavíkur með móður sinni. Meira
1. júlí 2024 | Fastir þættir | 483 orð

Það gekk ekki

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson yrkir á Boðnarmiði … Meira

Íþróttir

1. júlí 2024 | Íþróttir | 384 orð

Eitt og annað

Valur tryggði sér á laugardag sæti í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í knattspyrnu með því að leggja Þrótt úr Reykjavík örugglega að velli, 3:0, í undanúrslitum á Hlíðarenda. Meira
1. júlí 2024 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

England þurfti framlengingu

England, Spánn, Þýskaland og Sviss tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum EM karla í fótbolta í Þýskalandi með sigrum í 16-liða úrslitum um helgina. Meira
1. júlí 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Máni með þrennu er Fjölnir fór á toppinn og Þróttur af botninum

Máni Austmann Hilmarsson skoraði þrennu fyrir Fjölni þegar liðið vann Gróttu 5:2 og fór á toppinn í 1. deildinni í knattspyrnu í gær, þegar öll 10. umferðin fór fram. Meira
1. júlí 2024 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Metin féllu á MÍ um helgina

Irma Gunnarsdóttir úr FH sló 27 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri í gær. Meira
1. júlí 2024 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Víkingur hélt út gegn Fram og styrkti stöðuna

Víkingur úr Reykjavík styrkti stöðu sína á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að leggja Fram að velli Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.