Greinar þriðjudaginn 2. júlí 2024

Forsíða

2. júlí 2024 | Forsíða | 122 orð

Ekki útlit fyrir lausasölu á næstunni

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir hindrun á lausasölu skaðaminnkandi lyfsins naloxón í apótekum ekki hafa áhrif á þá dreifingu sem sé þegar til staðar í landinu. Meira
2. júlí 2024 | Forsíða | 184 orð

Hýsa nú töluvert færri umsækjendur um vernd

Umsækjendum um alþjóðlega vernd sem eru í búsetuúrræðum á vegum Vinnumálastofnunar hefur fækkað um ríflega 340 á síðustu þremur mánuðum. Meira
2. júlí 2024 | Forsíða | 202 orð | 1 mynd

Riðið á vaðið í Víðidalnum

Landsmót hestamanna í Reykjavík hófst með pompi og prakt í gær á keppnissvæði Fáks í Víðidal. Meira
2. júlí 2024 | Forsíða | 98 orð

Umdeilt auglýsingaskilti fer fyrir dóm

„Ormsson getur ekki tekið áhættuna á því að vera með kveikt á skiltinu,” segir Vilhjálmur Þ.Á. Vilhjálmsson hrl. Meira

Baksíða

2. júlí 2024 | Baksíða | 92 orð | 1 mynd

Bandið bregður á leik í Múlanum

Hljómsveitin Bandið bregður á leik kemur fram á tónleikum á vegum Jazzklúbbsins Múlans annað kvöld, miðvikudaginn 3. júlí, kl. 20, á Björtuloftum í Hörpu. Meira
2. júlí 2024 | Baksíða | 48 orð | 1 mynd

Bikarbarátta á Akureyri í kvöld

Undanúrslitin í bikarkeppni karla í fótbolta hefjast í kvöld þegar KA fær Val í heimsókn til Akureyrar. Meira
2. júlí 2024 | Baksíða | 490 orð | 1 mynd

Þagmælska og traust í fyrirrúmi

Hrafnhildur Vilhelmsdóttir hefur starfað fyrir sendiherra og þjónað gestum sjö sendiráða í Reykjavík í aukavinnu undanfarin 27 ár. Þjónusta í garðveislu hjá Jeannette Menzies sendiherra Kanada í liðinni viku var síðasta starfið. Meira

Fréttir

2. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Árásir í Gasaborg og Khan Younis

Ísraelskar hersveitir réðust á Khan Younis í suðurhluta Gasa í gær eftir eldflaugaárásir sem vígasveit herskáu samtakanna Íslamska jíhad lýsti yfir ábyrgð á. Meira
2. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 539 orð | 1 mynd

Borgin tekur lán fyrir viðhaldið

Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að taka að láni 100 milljónir evra frá Þróunarbanka Evrópuráðsins (CEB), en upphæðin nemur um 15 milljörðum íslenskra króna. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Franski steinhöggvarinn Stein á ferðinni

Franski steinlistamaðurinn Henri Patrick Stein hefur að undanförnu unnið við gerð listaverks á Patreksfirði. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Fresta lokun endurvinnslustöðvar um ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi þjónusta er gríðarlega mikið nýtt af íbúum og mikilvægt að hún sé fyrir hendi. Það er það sem við viljum tryggja og ég tel að þetta sé skynsamleg leið,” segir Orri Hlöðversson, bæjarfulltrúi í Kópavogi og stjórnarmaður í Sorpu. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 328 orð

Fylgi Miðflokksins aldrei verið meira

Miðflokkurinn mælist með 14,5% fylgi í nýjustu könnun Gallup. Aldrei áður hefur stuðningur við flokkinn mælst jafn mikill. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Fyrst verður svalt og síðan sól

Veðrið í júlí gæti orðið fremur daufgert, svalt og þurrt, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við Morgunblaðið. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Færri í búsetuúrræðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umsækjendum um alþjóðlega vernd sem eru í búsetuúrræðum á vegum Vinnumálastofnunar hefur fækkað úr 1.893 frá fyrri hluta aprílmánaðar í 1.549. Það samsvarar um 18% fækkun. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Hindrun markaðsleyfa hefur ekki áhrif

Birta Hannesdóttir birta@mbl.is Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segist vinna með Lyfjastofnun Íslands til að tryggja að skaðaminnkandi nefúðalyf, svokallað Naloxon, komist í lausasölu hér á landi. Kemur þetta fram í skriflegu svari ráðherrans til Morgunblaðsins. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

HÍ tekur við hlutverki Landspítala

Ný Miðstöð í öldrunarfræðum mun taka við hlutverki Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Höfða mál vegna umdeilds skiltis

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is For­svars­menn versl­un­ar­inn­ar Orms­son hafa stefnt Reykjavíkurborg vegna vinnubragða byggingafulltrúans í Reykjavík í tengslum við umdeilt auglýsingaskilti á húsi fyr­ir­tæk­is­ins við Lág­múla. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur 20. júní síðastliðinn. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Jes Einar Þorsteinsson

Jes Einar Þorsteinsson arkitekt lést aðfaranótt sunnudagsins 30. júní á Landspítalanum eftir stutt veikindi, 89 ára að aldri. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Litlu munar á efstu knöpunum

Fjórða Landsmót hestamanna sem haldið er á keppnissvæði Fáks í Reykjavík hófst í gær. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Nýr biskup er mættur til starfa

„Ég er nú þegar komin inn í mörg mál og byrjuð að vinna af krafti,” segir Guðrún Karls Helgudóttir, nýkjörinn biskup Íslands. Meira
2. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Pólitísk framtíð Macrons liggur undir

Umdeilt útspil Emmanuel Macrons Frakklandsforseta um að boða til kosninga eftir afhroð í kosningum Evrópubandalagsins gæti ýtt honum út af hinu pólitíska sviði ef hann nær ekki samstöðu með vinstrimönnum. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 905 orð | 1 mynd

Samfélagið mótar framsækinn háskóla

„Starfið er spennandi, þetta er áhugaverð og vaxandi menntastofnun og mig langaði einfaldlega að taka þátt í því,” segir Áslaug Ásgeirsdóttir sem er nýr rektor Háskólans á Akureyri. Meira
2. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Trump nýtur friðhelgi að hluta

Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði í gær að Donald Trump nyti friðhelgi gagnvart ákærum sem sneru að störfum hans sem fyrrverandi forseta landsins. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Unga fólkið kynnir sér sjávarútveginn

Þriðja vika Sjávarútvegsskóla unga fólksins hóf göngu sína í gær. Gert er ráð fyrir að um 70 ungmenni úr Vinnuskóla Reykjavíkur, Kópavogs og Seltjarnarness sæki skólann þetta sumarið. Meira
2. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Þrír fallið á skömmum tíma

„Það er engin kvöð á sveitarstjórum að mynda meirihluta og það er ekki hægt að rjúfa þing eins og gert er á Alþingi ef þetta gerist. Menn verða bara að halda áfram og finna einhverja leið út úr vandanum.” Meira

Ritstjórnargreinar

2. júlí 2024 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Byggðamál?

Áfengi er ekki eins og hver önnur neysluvara. En það er lögleg vara hér á landi, ólíkt því sem var fyrir um öld síðan, sem betur fer. Og bannárin teygðu sig raunar langt fram eftir tuttugustu öldinni hvað veikasta áfengið snertir, svo sérkennilegt sem það er. Stundum er sagt að hóflega drukkið vín gleðji mannsins hjarta, en það er líka staðreynd að óhóflega drukkið vín veldur mikilli ógleði af ýmsu tagi, bæði hjá drykkjumanninum og þeim sem nærri standa. Meira
2. júlí 2024 | Leiðarar | 183 orð

Hagkvæmni ráði för

Efla þarf þann hluta sjávarútvegsins sem skilar þjóðinni mestu Meira
2. júlí 2024 | Leiðarar | 478 orð

Skrítnar útleggingar

Hverjir eru það sem reglubundið afhjúpa ofstæki sitt? Meira

Menning

2. júlí 2024 | Menningarlíf | 1315 orð | 2 myndir

Lorin Maazel og Gustav Mahler

Sjálfsagt má deila endalaust um túlkun á Mahler. Sjálfur sagði hann að sinfónían ætti að vera eins og heimurinn, hún „ætti að innihalda allt“. Meira
2. júlí 2024 | Menningarlíf | 741 orð | 1 mynd

Menningarmynstrið í sálinni

Árleg sumartónleikaröð  í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar hefst í kvöld klukkan 20.30  og stendur fram í miðjan ágúst. Meira

Umræðan

2. júlí 2024 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Að greinast með krabbamein

Ég var búin að vera með virk einkenni í heilt ár en það hvarflaði ekki að neinum að ég væri með krabbamein. Meira
2. júlí 2024 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Coda Terminal – Carbfix-verksmiðja á Íslandi

Verksmiðja Carbfix á Völlunum Hafnarfirði. Mjög mikilvægt að koma eins miklum upplýsingum og hægt er til íbúa um þær hættur sem geta verið af þessari verksmiðju. Meira
2. júlí 2024 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Grýlan

... og hafa í huga orð séra Hallgríms: „Klagarans heirðu sögu um sinn, síðan gæt að hvað tala hinn.” Meira
2. júlí 2024 | Bréf til blaðsins | 175 orð | 1 mynd

Leyndarmálið Litla-Grund

Mig langar að koma á framfæri dásamlegri reynslu af hjúkruninni á Litlu-Grund í Reykjavík. Meira
2. júlí 2024 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Mannréttindastofnun - sagan öll

Einhverjir hafa rekið upp stór augu að við þinglok hafi Mannréttindastofnun Íslands verið stofnuð. Það er vel skiljanlegt að fólk spyrji sig hvort það hafi verið nauðsynlegt. Meira
2. júlí 2024 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Rakarinn minn sagði mér …

Sítt hár var ekki komið í tísku og enginn heilvita maður lét sjá sig með skeggbrodda á fésinu eins og nú tíðkast. Rakarastofur höfðu því nóg að gera. Meira
2. júlí 2024 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Réttur til sambúðar á hjúkrunarheimilum

Flokkur fólksins hefur lengi kallað eftir þjóðarátaki í uppbyggingu á hjúkrunarheimilum, sem tekur tillit til sambúðar og mismunandi búsetu í landinu. Meira
2. júlí 2024 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Stuðningur við stjórnmálaflokk snýst um málefni og traust

Það er hægt að snúa vörn í sókn. Það á ekki síst við um stjórnmálastarf. Meira
2. júlí 2024 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Þjóðvegir eða borgarlína

Þrátt fyrir að þjóðvegakerfið sé að hruni komið gerir tillaga að samgönguáætlun ráð fyrir að ríkið verji allt að 130 milljörðum í borgarlínu sem ekki virkar. Meira

Minningargreinar

2. júlí 2024 | Minningargreinar | 2452 orð | 1 mynd

Bragi Sigurðsson

Bragi Sigurðsson fæddist á Klúku í Bjarnarfirði 24. júlí 1944. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 15. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 972 orð | 1 mynd | ókeypis

Bragi Sigurðsson

Bragi Sigurðsson fæddist á Klúku í Bjarnarfirði 24. júlí 1944. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 15. júní 2024.Foreldrar Braga voru Sigurður Arngrímsson, f. 7. september 1900, og Fríða Ingimundardóttir, f. 22. nóvember 1908. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2024 | Minningargreinar | 2157 orð | 1 mynd

Einar P. Gunnarsson

Einar P. Gunnarsson fæddist 22. september 1949 í Njarðvík. Hann lést 22. júní á Heilbrigðiststofnun Suðurnesja eftir erfið veikndi. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2024 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Eyvindur Hreggviðsson

Eyvindur Hreggviðsson 20. ágúst 1936. Hann lést á Vífilsstöðum 10. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2024 | Minningargreinar | 2430 orð | 1 mynd

Gísli Ölver Sigurðsson

Gísli Ölver Sigurðsson fæddist Reykjavík 2. nóvember 1969. Hann lést á Líknardeild Landspítalans 23. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2024 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Halla Steingrímsdóttir

Halla Steingrímsdóttir fæddist 3. desember 1936. Hún lést 29. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2024 | Minningargreinar | 1841 orð | 1 mynd

Jóna Björg Guðmundsdóttir

Jóna Björg Guðmundsdóttir fæddist þann 26. október 1965 á sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2024 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Lúðvík Sigurður Sigurðsson

Lúðvík Sigurður Sigurðsson fæddist 23. febrúar 1940. Hann lést á heimili sínu 14. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2024 | Minningargreinar | 3345 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 10. apríl 1969. Hann lést eftir hetjulega baráttu í kjölfar vinnuslyss á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 23. júní 2024 í faðmi fjölskyldunnar. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2024 | Minningargreinar | 3367 orð | 1 mynd

Sjöfn Jónsdóttir

Sjöfn Jónsdóttir fæddist á Eskifirði 10. júlí 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 19. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 667 orð | 1 mynd

Blikk dregur úr kostnaði með nýrri greiðslulausn

Hugbúnaðarfyrirtækið Blikk býður upp á nýja greiðslulausn þar sem greiðsla er framkvæmd með millifærslu í gegnum greiðslugátt í vefverslun eða smáforriti í verslun. Meira
2. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Hagnaður BBA fjeldco jókst milli ára

Hagnaður lögfræðistofunnar BBA fjeldco nam tæpum 400 milljónum króna á síðasta ári og jókst um 9% milli ára. Meira
2. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Viðskipti jukust um 28,8% milli ára

Heildarviðskipti með hlutabréf í júní námu 57,5 milljörðum eða 3.024 milljónum á dag. Það er 8% lækkun frá fyrri mánuði. Meira

Fastir þættir

2. júlí 2024 | Fastir þættir | 200 orð

Brids

Helgemo í stuði. S-Allir. Meira
2. júlí 2024 | Í dag | 913 orð | 2 myndir

Margir bókasafnsfræðingar í ættinni

Stefanía Júlíusdóttir fæddist 2. júlí 1944 að Hrísateigi 25 í Reykjavík, í húsi foreldra sinna. Seinna bjó fjölskyldan um skeið á Njálsgötu og Fossvogsbletti en frá sex ára aldri ólst Stefanía upp í vesturbæ Kópavogs. Meira
2. júlí 2024 | Í dag | 271 orð | 1 mynd

Pjetur Sigurðsson

Pjetur ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Reykjavík. Hann var í sveit í nokkur sumur í Sætúni á Langanesi og æfði fótbolta með Gróttu. Meira
2. júlí 2024 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu Meira
2. júlí 2024 | Fastir þættir | 330 orð

Úr flokki beinakerlinga

Helgi R. Einarsson sendi mér góðan póst: Forsetakosningar nálgast fyrir „vestan”, ekki eru allir ánægðir með kappana tvo. Meira

Íþróttir

2. júlí 2024 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Afturelding náði FHL

Afturelding komst að hlið FHL á toppi 1. deildar kvenna í fótbolta í gærkvöld með öruggum sigri á ÍR, 4:1, í Mosfellsbæ. Meira
2. júlí 2024 | Íþróttir | 426 orð

Eitt og annað

Hilmar Smári Henningsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er genginn til liðs við Stjörnuna en Garðabæjarfélagið skýrði frá því í gærkvöld. Meira
2. júlí 2024 | Íþróttir | 190 orð

Fred var bestur í tólftu umferðinni

Fred Saraiva, brasilíski miðjumaðurinn hjá Fram, var besti leikmaðurinn í tólftu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
2. júlí 2024 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Hetjutilþrif hjá Costa

Liðin sem mættust í úrslitaleik Evrópumóts karla í fótbolta árið 2016 í París, Portúgal og Frakkland, eigast við í átta liða úrslitum EM í Þýskalandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.