Greinar miðvikudaginn 3. júlí 2024

Forsíða

3. júlí 2024 | Forsíða | 237 orð | 1 mynd

Gríðarleg uppbygging austan fjalls

Gríðarmikil uppbygging hefur átt sér stað í sveitarfélögunum fyrir austan fjall síðastliðin tíu ár, þ.e. í Hveragerði, Ölfusi og Árborg. Meira
3. júlí 2024 | Forsíða | 87 orð | 1 mynd

Töluvert fleiri greinast með lekanda

Greindum tilfellum kynsjúkdómanna lekanda og sárasóttar fjölgaði talsvert hér á landi árið 2023. Meira
3. júlí 2024 | Forsíða | 120 orð

Umsvif ríkissjóðs áhyggjuefni

Agnar Tómas Möller, fjárfestir á skuldabréfamarkaði, óttast að versnandi lánsfjárþörf ríkissjóðs valdi ruðningsáhrifum á skuldabréfamarkaði. Meira
3. júlí 2024 | Forsíða | 84 orð | 1 mynd

Vigdís gróðursetti birki með krökkunum á Brekkuborg

Vigdísi Finnbogadóttur, fv. forseta Íslands, var tekið fagnandi á leikskólanum Brekkuborg í Grafarvogi í gær. Meira

Baksíða

3. júlí 2024 | Baksíða | 66 orð | 1 mynd

Gakpo og Musiala í fararbroddi

Hollendingurinn Cody Gakpo og Þjóðverjinn Jamal Musiala standa best að vígi í baráttunni um markakóngstitil Evrópumóts karla í fótbolta. Meira
3. júlí 2024 | Baksíða | 487 orð | 1 mynd

Í fótspor Bítlanna á Abbey Road

Hljómsveitin The Icelandic POP Orchestra, TIPO, var stofnuð í fyrra vegna ferðar til Lundúna til að taka upp 12 lög í upptökustúdíóinu Abbey Road, sem bandið The Beatles gerði frægt á sínum tíma. Meira
3. júlí 2024 | Baksíða | 92 orð | 1 mynd

Svartmálmshátíð í Hlégarði

Svartmálmshátíðin Ascension Festival, sem stærir sig af „einstakri upplifun, mystík og dulspeki”, hefst í dag, 3. júlí. Meira

Fréttir

3. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

2,5 milljarðar í knatthús KR

Áætlaður kostnaður við byggingu nýs knatthúss Knattspyrnufélags Reykjavíkur, KR, er um 2,5 milljarðar króna. Meira
3. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

„Hver króna nýtist mjög vel“

„Ég held að það sé engin stofnun með viðlíka þjónustu; þrjár máltíðir á dag og meðferð sem rekin er fyrir þetta fjármagn,” segir Elías Guðmundsson framkvæmdastjóri Krýsuvíkursamtakanna. Meira
3. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

„Lagabreyting verulega ljót“

Ný lagabreyting um persónuafslátt lífeyrisþega sem búa erlendis hefur valdið óvissu á meðal eldra fólks. Samkvæmt breytingunni átti að afnema persónuafslátt þessara lífeyrisþega um síðustu áramót. Meira
3. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Á flótta frá Khan Yunis

Harðar loftárásir voru gerðar á borgina Khan Yunis í suðurhluta Gasa í gær, eftir að talsmenn Ísraelshers gáfu út rýmingarskipun á svæðinu í kjölfar loftárása Íslamska Jíhad frá borginni. Meira
3. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Blöðin teygja sig 200 metra upp í loft

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Nýr vindorkugarður sem fyrirhugað er að reisa í landi Sólheima í Dalabyggð mun skila um 209 MW af rafmagni með uppsetningu 29 vindmylla. Þetta kemur fram í umhverfismatsskýrslu sem Qair Iceland hefur lagt fram og er til kynningar í Skipulagsgátt. Öllum er frjálst að skila inn umsögn um framkvæmdina og umhverfismat hennar fram til 3. september næstkomandi. Meira
3. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Engar raunverulegar breytingar

Lítið sem ekkert eftirlit er með kennslu í íslenskum grunnskólum og er námskráin sem kennarar vinna eftir óskýr. Meira
3. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Evrópa sofandi að feigðarósi

Holskefla rússnesks áburðar, sem fæst fyrir lítið fé, ógnar nú fæðuöryggi í Evrópu eftir því sem Rússar ná fastara tangarhaldi á landbúnaðaruppskeru álfunnar. Meira
3. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Foreldrahúsi tryggður rekstur í sumar

Foreldrahúsi hefur verið tryggður öruggur rekstur næstu mánuði. Foreldrahús mun því ekki þurfa að loka og getur boðið upp á þjónustu í allt sumar. Meira
3. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Fólksfjöldinn margfaldaðist á Ísafirði

Skemmtiferðaskipið Norwegian Prima gnæfði yfir Ísafjarðarbæ síðdegis í gær en var þó ekki eina skipið sem sótti bæinn heim. Meira
3. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 697 orð | 1 mynd

Gífurleg aukning á lekanda og sárasótt

„Það sem við fylgjumst grannt með núna eru þessar öndunarfærasýkingar,” segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir. Meira
3. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hraðinn meiri en fyrir síðasta gos

Hraði landrissins við Svartsengi er nú meiri en fyrir eldgosið sem hófst 29. maí og á svipuðum hraða og það var í byrjun árs. Líkur eru á öðru kvikuhlaupi og/eða eldgosi á næstu vikum eða mánuðum. Meira
3. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Orban leggur til vopnahlé í stríðinu

Viktor Orban forsætisráðherra Ungverjalands fór til Úkraínu í gær og hitti forsetann Volodimír Selenskí. Meira
3. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Segir apótekin vera of mörg

Elínborga Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Deildarforseti lyfjafræðideildar Háskóla Íslands, Berglind Eva Benediktsdóttir, tekur ekki undir áhyggjur Lyfjastofnunar af fækkun nemenda sem hefja grunnnám við deildina og veltir því upp hvort of mörg apótek á höfuðborgarsvæðinu bitni á vinnuumhverfi lyfjafræðinga. Meira
3. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð

Sundhöllinni lokað vegna manneklu

Sundhöll Seyðisfjarðar var lokað um miðjan júní vegna manneklu en erfiðlega hefur gengið að ráða starfsfólk Meira
3. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Yngsti knapi landsmótsins

Oliver Sirén Matthíasson var yngsti knapinn inn á landsmót í ár en hann verður tíu ára 30. desember svo litlu mátti muna að hann mætti ekki keppa. Meira
3. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 695 orð | 2 myndir

Þétting byggðar „alltaf átak“

Valgerður Laufey Guðmundsdóttir vally@mbl.is „Fólk líkir þessari furðulegu kynningu borgarstjórans í fréttum við að korti af hverfinu hafi verið stillt upp, pílum kastað og svo tússað um þá staði sem pílurnar lentu á,” segir Árni Guðmundsson, varaformaður íbúasamtaka Grafarvogs og fulltrúi í íbúðaráði Grafarvogs, um þéttingu byggðar í Grafarvogi sem nýr borgarstjóri hefur boðað. Meira
3. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 1013 orð | 6 myndir

Þrýstingur frá höfuðborgarsvæðinu

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Mikil uppbygging hefur verið í sveitarfélögunum fyrir austan fjall síðastliðin tíu ár, þ.e. í Árborg, Hveragerði og Ölfusi. Alls hafa verið reistar hátt í 2.700 íbúðir á þessum tíma og íbúum hefur fjölgað um 6.300 manns. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2024 | Leiðarar | 617 orð

Hver kosningin af annarri

Margt er kúnstugt við þær kosningar sem nú standa yfir Meira
3. júlí 2024 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Vegafé sóað í borgarlínu

Bjarki Jóhannesson, skipulagsfræðingur, verkfræðingur og arkitekt, fjallar um vegakerfi landsins, fjölgun banaslysa og borgarlínu í grein hér í blaðinu í gær. Bjarki bendir á að banaslys séu orðin of mörg og vísar til þess að ástand vegakerfisins sé slæmt. Ástæðan sé „að klæðning er notuð sem bundið slitlag á 90% af íslenskum þjóðvegum í stað malbiks. Meira

Menning

3. júlí 2024 | Menningarlíf | 1293 orð | 2 myndir

Hesthræ í blóma

„Mig langaði að gera fallega bók og sýningu sem sýnir bæði fegurðina og ljótleikann í lífinu en mér finnst mikilvægt að horfa á báðar hliðar,” segir Hlynur Pálmason Meira
3. júlí 2024 | Menningarlíf | 907 orð | 2 myndir

Skálholt er töfrandi staður

„Persónulega finnst mér hápunkturinn vera koma Sergey Malov fiðlusnillings“ Meira

Umræðan

3. júlí 2024 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Færðu þeim fisk í svanginn, fáðu þeim vit í askinn!

Gefðu börnunum rjómann og áfirnar. Leyfðu þeim að gera ost. Lofaðu þeim að njóta hreinna ávaxta og hugvits. Ertu of snauður til þess? Meira
3. júlí 2024 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Hvalveiðar

Ekki má láta misviturt fólk verða til þess að þjóðarbúið tapi milljörðum króna ár eftir ár vegna stöðvunar hvalveiða og loðnubrests vegna þess. Meira
3. júlí 2024 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Nú einangrast Fjallabyggð

Tímabært er að Kristján Lárus svariþví strax hvort hann hafi flutt þingsályktunartillögu sína of seint um að rjúfa einangrun Fjallabyggðar við byggðir Skagafjarðar. Meira
3. júlí 2024 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Ráðstefna um húsnæðismál

Það er nóg komið af naumhyggju og hálfkáki í húsnæðismálum. Hér skortir myndugleika. Meira
3. júlí 2024 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Tilveruréttur stjórnmálaflokks

Við þurfum að minna hvert annað á að stjórnmálaflokkur er ekki til fyrir sjálfan sig, heldur myndaður um sameiginlega hugsjón og stefnu. Meira
3. júlí 2024 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Unga fólkið og húsnæðismarkaðurinn

Skýrsla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar fyrir júnímánuð er fróðleg aflestrar. Staðan á húsnæðismarkaði er fyrstu kaupendum og lágtekjufólki erfið. Meira

Minningargreinar

3. júlí 2024 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

Ellý Katrín Guðmundsdóttir

Ellý Katrín Guðmundsdóttir fæddist 15. september 1964. Hún lést 13. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2024 | Minningargreinar | 1412 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 25. apríl 1956, hún lést á taugalækningadeild Landspítalans 18. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2024 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Kristín Ása Ragnarsdóttir

Kristín Ása Ragnarsdóttir fæddist í Neskaupstað 2. mars 1928. Hún lést á Sólteigi Hrafnistu, 14. Júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2024 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Margrét Hrefna Ögmundsdóttir

Margrét Hrefna Ögmundsdóttir fæddist 1. ágúst 1932. Hún lést 18. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2024 | Minningargreinar | 1644 orð | 1 mynd

Margrét Pálsdóttir

Margrét Pálsdóttir fæddist á Skúfslæk í Villingaholtshreppi 22. febrúar 1954. Hún lést á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ 8. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2024 | Minningargreinar | 6501 orð | 1 mynd

María Jóhanna Lárusdóttir

María Jóhanna Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 14. október 1946. Hún lést á bráðadeild Borgarspítalans í Reykjavík 20. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2024 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Þorsteinn Kr. Guðmundsson

Þorsteinn Kristján Guðmundsson, Steini í Hlíð, fæddist 27. júlí 1931 á Merkurgötu 7 í Hafnarfirði. Hann lést á Hrafnistu Hraunvangi 22. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

3. júlí 2024 | Fastir þættir | 195 orð

Brids

Misjafnt gengi. A-AV Meira
3. júlí 2024 | Í dag | 302 orð | 1 mynd

Gréta Rut Bjarnadóttir

Gréta er Reykvíkingur og ólst upp í Laugardalnum og í Sviss 2000-2006, en foreldrar hennar voru í sérnámi í tannlækningum í Bern. Meira
3. júlí 2024 | Fastir þættir | 381 orð

Ort um hesta

Ingólfur Ómar skrifaði mér á mánudag: Nú stendur landsmót hestamanna yfir dagana 1.-7. júlí í Víðidal í Reykjavík og langar mig að senda þér tvær vísur Meira
3. júlí 2024 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Meira
3. júlí 2024 | Í dag | 544 orð | 3 myndir

Útivistarmaður í leik og starfi

Garðar Þorfinnsson er fæddur 3. júlí 1974 á Spóastöðum í Biskupstungum og ólst þar upp. Meira

Íþróttir

3. júlí 2024 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Blikar í basli í Skagafirði

Breiðablik náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöld með torsóttum sigri gegn Tindastóli á Sauðárkróki, 1:0. Meira
3. júlí 2024 | Íþróttir | 417 orð

Eitt og annað

Emma Hawkins skoraði þrennu fyrir Austfjarðaliðið FHL í gærkvöld þegar það vann stórsigur á Fram, 5:1, í 1. deild kvenna í fótbolta á Reyðarfirði. Meira
3. júlí 2024 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

KA aftur í bikarúrslit eftir sigur á Val

KA er komið í úrslitaleik bikarkeppni karla annað árið í röð, og í fimmta skipti alls, eftir sigur á Valsmönnum, 3:2, í undanúrslitum á KA-vellinum á Akureyri í gærkvöld. Meira
3. júlí 2024 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

Varnarjaxlinn hetja Tyrkja

Holland og Tyrkland mætast í fjórða og síðasta leik átta liða úrslita Evrópumóts karla í fótbolta á laugardagskvöldið eftir að hafa unnið síðustu leiki sextán liða úrslitanna í gær. Meira

Viðskiptablað

3. júlí 2024 | Viðskiptablað | 3004 orð | 1 mynd

Brýtur blað í endurskoðun í London

Sæunn Snorradóttir Sandholt var fyrsta erlenda konan sem ráðin var til starfa hjá bresku endurskoðunarskrifstofunni Blick Rothenberg í London. Hún er jafnframt ein fyrsta konan sem gerð hefur verið að efri millistjórnanda hjá stofunni sem hefur nú um 800 starfsmenn. ViðskiptaMogginn settist niður með Sæunni og fræddist um frama hennar í fjármálaborginni nú þegar nokkur óvissa er í bresku efnahagslífi vegna pólitísks óróa og komandi þingkosninga á morgun. Meira
3. júlí 2024 | Viðskiptablað | 745 orð | 3 myndir

Ef þig skyldi svengja í Bangkok

Ég er ekki frá því að Asíubaktería sé smám saman að breiðast út á meðal íslenskra ferðalanga, enn eina ferðina. Lesendur muna eflaust að það er ekki svo langt síðan samfélagsmiðlar fylltust af myndum af íslenskum tásum á Balí og Taílandi, allt þar til það komst í tísku hjá landanum að gera strandhögg á Tenerife. Meira
3. júlí 2024 | Viðskiptablað | 388 orð | 1 mynd

Flestar umsóknir í viðskiptafræði

Bifröst er hástökkvari í fjölda umsókna um nám fyrir komandi skólaár. Niðurfelling skólagjalda hefur áhrif á aðsókn að sögn rektors. Meira
3. júlí 2024 | Viðskiptablað | 611 orð

Gangverkið bólgnar út

Það sem einu sinni hefur verið komið á, sett af stað eða bætt við inn í gangverkið, festist oft þar, án þess að hugað sé að virði eða ávinningi þess. Og í raun er oft ekki um neinn ávinning að ræða af því sem gert er heldur hefur þróunin neikvæð áhrif í formi aukinni flækju eða meiri sóun á tíma. Meira
3. júlí 2024 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Hagnaður Bygg um milljarður

Byggingarfélag Gunnars og Gylfa (Bygg) skilaði rösklega eins milljarðs króna hagnaði á síðasta ári Meira
3. júlí 2024 | Viðskiptablað | 893 orð | 1 mynd

Með jákvæðni og útsjónarsemi að leiðarljósi

Daníel Rafn Guðmundsson á að baki fjölbreyttan og viðburðaríkan feril í bílageiranum og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við. Frá unga aldri hefur hann starfað hjá fjölskyldufyrirtækinu Hemli, bifvélaverkstæði sem stofnað var af föður hans árið 1981. Daníel hefur nú tekið við rekstrinum en samhliða því starfar hann sem umsjónarmaður í vaktavinnu á meðferðarheimilinu Hlaðgerðarkoti. Meira
3. júlí 2024 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Mikil óvissa í Bretlandi út af kosningunum

Sæunn Snorradóttir Sandholt, endurskoðandi í London, segir fjárfesta halda að sér höndum vegna pólitískrar óvissu. Meira
3. júlí 2024 | Viðskiptablað | 321 orð | 1 mynd

Ruðningsáhrif ríkissjóðs

Hætt er við að snarversnandi lánsfjárþörf ríkissjóðs valdi ruðningsáhrifum á skuldabréfamarkaði. Ríkið hefur misst af tækifærum til að lækka vaxtakostnað. Meira
3. júlí 2024 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Talað í hringi

Það var ævintýralegt að fylgjast með málflutningi Hafdísar Hrannar Hafsteinsdóttur þingkonu Framsóknarflokksins í Spursmálum Morgunblaðsins á föstudaginn var en hún og Arnar Sigurðsson eigandi Sante tókust á um áfengiskaupalög. Framsóknarmenn virðast nefnilega jöfnum höndum vilja takmarka aðgengi í nafni lýðheilsu og auka það í nafni byggðastefnu. Meira
3. júlí 2024 | Viðskiptablað | 1182 orð | 2 myndir

Umtalsverðar breytingar í leikjaiðnaði

Yfirbragð íslensks leikjaiðnaðar mun breytast umtalsvert á næstu 12-18 mánuðum að mati Halldórs Snæs Kristjánssonar, formanns Samtaka leikjaframleiðenda, IGI, og framkvæmdastjóra tölvuleikjafyrirtækisins Myrkur Games. Meira
3. júlí 2024 | Viðskiptablað | 582 orð

Verkefnið endalausa?

Meðferð rammaáætlunar er ófyrirsjáanleg, kostnaðarsöm fyrir fyrirtæki og samfélagið og fullreynt virðist að hún sé einhver lykill í því að almenn sátt náist um orkuvinnslu. Meira
3. júlí 2024 | Viðskiptablað | 1419 orð | 1 mynd

Þar sem allt grefur undan öllu

Þær áskoranir sem Narendra Modi stendur frammi fyrir minna m.a. á mikilvægi þess að halda hvers kyns sérhagsmunaöflum í skefjum. Meira
3. júlí 2024 | Viðskiptablað | 530 orð | 1 mynd

Þvælist fyrir vaxtaákvörðun

Minnkandi aðhald ríkisfjármála í fjármálaáætlun gæti þvælst fyrir peningastefnunefnd við vaxtaákvörðun Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.