„Kerlingarfjöll eru nærri miðju Íslands og með aðstöðunni hér, sem verður opin árið um kring, opnast hálendið almenningi að mörgu leyti á alveg nýjan hátt. Í uppbyggingu hér hefur sjálfbærni verið leiðarljós og að mannvirki falli vel inn í umhverfið. Þetta hefur tekist og sérstaklega höfum við lagt okkur eftir að hlúa þannig að náttúrunni, svo álag verði ekki of mikið,” segir Sigurður Daði Friðriksson, rekstrarstjóri í Kerlingarfjöllum.
Meira