Greinar fimmtudaginn 4. júlí 2024

Forsíða

4. júlí 2024 | Forsíða | 273 orð | 1 mynd

Hrun í sölu rafbíla á árinu

Nýskráningar rafknúinna fólksbíla á Íslandi voru um 76% færri á fyrri hluta ársins en á sama tímabili í fyrra. Þetta má lesa úr tölum Samgöngustofu en miðað er við hreina rafbíla. Meira
4. júlí 2024 | Forsíða | 111 orð | 1 mynd

Íbúðum muni fjölga um 13%

Ný könnun sem gerð var fyrir Samtök iðnaðarins sýnir að 13% aukning verði í fjölda íbúða í byggingu á næstu tólf mánuðum. Meira
4. júlí 2024 | Forsíða | 120 orð

Óska eftir tilboðum í Hvassahraun

Guðlaugur Jónasson, stjórnarformaður Sauðafells, telur ekki miklar líkur á að flugvöllur muni rísa í Hvassahrauni. Meira

Baksíða

4. júlí 2024 | Baksíða | 83 orð | 1 mynd

Anna Sóley kemur fram í Djúpinu

Söngkonan og fiðluleikarinn Anna Sóley Ásmundsdóttir kemur fram í Djúpinu fimmtudagskvöldið 4. júlí. Meira
4. júlí 2024 | Baksíða | 68 orð | 1 mynd

Í hóp með Ronaldo og Rooney

Arda Güler kom sér í hóp mætra manna þegar hann lagði upp annað mark Tyrklands í 2:1-sigri á Austurríki í 16-liða úrslitum EM karla í fótbolta. Meira
4. júlí 2024 | Baksíða | 546 orð | 2 myndir

Læknisfræði og músík góð blanda

Félagarnir Haukur Heiðar Ingólfsson píanóleikari og Ómar Ragnarsson, alhliða skemmtikraftur, hafa stillt saman strengi sína í áratugi. Meira

Fréttir

4. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

28 þúsund yfirgáfu heimili sín

Rauðglóandi himinn og eldtungur færast nær heimili einu í Oroville í Norður-Kaliforníu þar sem geitur eru orðnar órólegar. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 851 orð | 1 mynd

Álit SFS beri keim af hroka og yfirgangi

Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ), segir í samtali við Morgunblaðið yfirlýsingu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) um strandveiðar sem birt var á vef samtakanna síðastliðinn mánudag bera keim af hroka og yfirgangi. Jafnframt sé yfirlýsingin full af staðreyndavillum að mati Arnars sem sakar SFS um hræsni. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Bankasala jákvæðust fyrir efnahagslífið

Viðskiptaráð Íslands hefur lokið úttekt sinni á efnahagslegum áhrifum af öllum þeim þingmálum sem samþykkt voru á nýafstöðnum þingvetri. Samtals voru 63 þingmál ríkisstjórnarinnar samþykkt, sem höfðu áhrif á íslenskt efnahagslíf, en að mati Viðskiptaráðs voru samanlögð áhrif þeirra lítillega jákvæð. Meira
4. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Bretar ganga til kosninga

Bretar ganga í dag til kosninga en allar líkur eru á stórsigri Verkamannaflokksins. Er flokknum spáð um 40-42% fylgi, sem samsvarar um 484 af 650 þingsætum, í skoðanakönnunum breska ríkisútvarpsins. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 337 orð | 4 myndir

Bygging höfuðstöðva á áætlun

Framkvæmdum við nýjar höfuðstöðvar Hjálparsveitar skáta í Kópavogi (HSSK) í Tónahvarfi 8 miðar vel og er áformað að taka húsið í notkun í byrjun næsta árs. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 284 orð

Ellefu mál á borði ríkissáttasemjara

Ellefu deilur eru á borði ríkissáttasemjara í dag samkvæmt upplýsingum frá embættinu, þar af fimm deilur við opinbera viðsemjendur. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Eyrún og Jónas leika á Kvoslæk

Annar menningarviðburðurinn á Kvoslæk í Fljótshlíð þetta sumarið verður á sunnudaginn, 7. júlí. Þá stíga á svið harmóníkuleikararnir Jónas Ásgeir Ásgeirsson og Eyrún Aníta Gylfadóttir. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Finna moltunni farveg í massavís

„Við erum með blátt haf fyrir framan okkur hvað þetta varðar,” segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta- og þróunarstjóri Sorpu, í samtali við Morgunblaðið, spurður út í moltuverkefni þeirra. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Gagnrýna eftirlit og umgjörð búsetuúrræða

Skortur er á umgjörð og eftirliti af hálfu sveitarfélaga með starfsemi búsetuúrræðanna Vinakots og Klettabæjar. Þá er aðkomu fagfólks að umönnun þeirra barna sem þiggja þjónustuna ábótavant. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gjaldtaka hefst skýjum ofar

Gjaldtaka er hafin á bílastæðinu við Bolafjall og þurfa ökumenn fólksbíla og jeppa nú að greiða þúsund krónur við komuna. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Hafa opnað níu verslanir á ný

Átján verslanir Kringlunnar eru enn lokaðar vegna tjóns sem hlaust af eldsvoða sem varð í þaki verslunarmiðstöðvarinnar 15. júní. Meira
4. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 1315 orð | 1 mynd

Hélt að hjartað ætlaði að springa

Íslenskt sjónvarp hóf göngu sína föstudaginn 30. september 1966. Reyndar höfðu örfáir sem bjuggu í nágrenni Vatnsendahæðar fengið for- smekkinn áður, þegar ein tilraunaútsendingin „laumaðist“ út öllum að óvörum við mikla hrifningu sjónvarpseigenda á áðurnefndu svæði, að því er frá var greint í Morgunblaðinu. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Hvassahraun komið í söluferli

Jörðin Hvassahraun á norðanverðum Reykjanesskaga er komin í söluferli. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Höfða mál á hendur Vinnslustöðinni

Bæj­ar­ráð Vest­manna­eyja hef­ur samþykkt að fela lög­mönn­um sín­um, í sam­vinnu við HS Veit­ur, að höfða mál á hend­ur Vinnslu­stöðinni, Hug­in ehf og VÍS. Er það vegna tjóns á vatns­lögn til Vest­manna­eyja er akkeri Hugins VE festist í lögninni í nóvember í fyrra. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ísland í fyrsta sinn með formennsku

Í fyrsta sinn í rúmlega 30 ára sögu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu [ÖSE] hefur Ísland fengið formennsku í nefnd. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Íslenskir dansarar sópa að sér heimsmeistaratitlum

Íslenskir keppendur hafa sópað að sér verðlaunum á heimsmeistaramóti í dansi, Dance World Cup, sem haldið er í Prag um þessar mundir. Nokkur íslensk atriði hafa skilað flytjendum heimsmeistaratitli. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Lítill sveigjanleiki frekar vandamálið

Í blaðinu í gær var rætt við deildarforseta lyfjafræðideildar Háskóla Íslands, Berglindi Evu Benediktsdóttur, um áhyggjur Lyfjastofnunar af þeim fjölda nemenda sem innrita sig í námið og tillögur stofnunarinnar til að bregðast við því. Berglind vildi meina að fjöldi lyfjafræðinema væri ekki áhyggjuefni en til að auka hlutfall faglærðs starfsfólks í apótekum þyrfti frekar að huga að starfsaðstæðum. Í því ljósi ætti að skoða hvort apótek séu ekki of mörg, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Meira
4. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 662 orð | 2 myndir

Lóðagjöld og vextir 29% af byggingarkostnaði

Í könnun sem Outcome framkvæmdi fyrir Samtök iðnaðarins (SI) í júní síðastliðnum og kemur fram að 13% aukning verði í fjölda íbúða í byggingu á næstu tólf mánuðum. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 652 orð | 3 myndir

Mannvirki falli vel að umhverfinu

„Kerlingarfjöll eru nærri miðju Íslands og með aðstöðunni hér, sem verður opin árið um kring, opnast hálendið almenningi að mörgu leyti á alveg nýjan hátt. Í uppbyggingu hér hefur sjálfbærni verið leiðarljós og að mannvirki falli vel inn í umhverfið. Þetta hefur tekist og sérstaklega höfum við lagt okkur eftir að hlúa þannig að náttúrunni, svo álag verði ekki of mikið,” segir Sigurður Daði Friðriksson, rekstrarstjóri í Kerlingarfjöllum. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

Nýskráningar rafbíla voru 76% færri

Nýskráningar rafknúinna fólksbíla á Íslandi voru um 76% færri á fyrri hluta ársins en á sama tímabili í fyrra. Þetta má lesa úr tölum Samgöngustofu en miðað er við hreina rafbíla. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 194 orð | 4 myndir

SH aldursflokkameistari í sundi

Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi fór fram um liðna helgi í Reykjanesbæ. Sundfélag Hafnarfjarðar (SH) bar sigur úr býtum, hlaut 750 stig, og er liðið því aldursflokkameistari árið 2024. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 642 orð | 3 myndir

Sögulegar minjar sem mega ekki týnast

„Þessar myndir voru teknar í ágúst 1944 þegar Sveinn Björnsson, fyrsti forseti lýðveldisins, fór í hringferð um landið með varðskipinu Ægi sem var smíðaður 1929,” segir Halldór Benoný Nellett fv. skipherra. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Um 600 sagt upp í hópuppsögnum

Tvær tilkynningar um hópuppsögn bárust Vinnumálastofnun í júní. Meira
4. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Yfir 200 dregið framboð til baka

Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi verður haldin á sunnudag. Eftir stórsigur Þjóðfylkingar Marine Le Pen í fyrri umferð hafa hinir flokkarnir myndað saman bandalag gegn Þjóðfylkingunni. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Þekkt landnámsjörð boðin til sölu

Landnámsjörðin Bergþórshvoll í Rangárþingi eystra, helsta sögusvið Brennu-Njáls sögu, er nú til sölu. Meira
4. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Þjóna öflugu samfélagi sem aldrei sefur

Eyjafréttir fagna 50 ára afmæli sínu á árinu, en fyrsta blaðið leit dagsins ljós 28. júní árið 1974. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2024 | Leiðarar | 777 orð

Óraunsæ markmið

Fjarstæðukennt er að banna nýskráningar bensín- og díselbíla eftir fáein ár Meira
4. júlí 2024 | Staksteinar | 165 orð | 2 myndir

Vilja vísindi og samráð

Í Fiskifréttum vikunnar er vitnað til orða framkvæmdastjóra Fisk Seafood, Friðbjörns Ásbjörnssonar, um að Íslendingar stýri fiskveiðum „með kvótakerfinu sem sannað hefur ágæti sitt um langt skeið. Meira

Menning

4. júlí 2024 | Menningarlíf | 1075 orð | 1 mynd

Bréf níu manna og jafnmörg bónorð

„Mér finnst þetta tímabil í lífinu sem ég lifi núna ótrúlega áhugavert og skemmtilegt, af því núna leyfi ég mér að hugsa út fyrir kassann. ..." Meira
4. júlí 2024 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Erla og María sýna saman í Gallerí Göngum

Myndlistarsýningin Samflæði verður opnuð í Gallerí Göngum í Háteigskirkju í dag, fimmtudaginn 4. júlí, kl. 16-18. Meira
4. júlí 2024 | Menningarlíf | 634 orð | 3 myndir

Listamaður verður Ameríku að bráð

Magnús Sigurðarson sýnir. Sýningin stendur til 21. júlí 2024. Opið miðvikudag til sunnudags frá kl. 12-18. Meira
4. júlí 2024 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Sýning sem hverfist um Melrakkasléttu

Sýningin Túndran og tifið á Sléttu verður opnuð í dag, 4. júlí, klukkan 18 í Óskarsstöð, Raufarhöfn. Meira

Umræðan

4. júlí 2024 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Ísland til sölu

Landið okkar á einfaldlega ekki að vera til sölu fyrir alls konar ævintýramennsku sem lofar mörgu án þess að hugsað sé um afleiðingar seinna meir. Meira
4. júlí 2024 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Rangstæðir ráðherrar

Mér var sérstakur vandi á höndum þessa vikuna. Meira
4. júlí 2024 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Skynsemi í stað skattahækkana

Óskynsamlegt væri að hækka skatta á Íslendinga, sem greiða nú þegar einhverja hæstu skatta í heimi. Meira

Minningargreinar

4. júlí 2024 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Benedikt Agnarsson

Benedikt Agnarsson, Bensi, fæddist á Heiði í Gönguskörðum í Skagafirði 8. febrúar 1940. Hann andaðist 20. júní sl. á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2024 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

Brjánn Árni Bjarnason

Brjánn Árni Bjarnason fæddist í Reykjavík 8. júlí 1954. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2024 | Minningargreinar | 1152 orð | 1 mynd

Helgi Hallgrímur Jónsson

Helgi Hallgrímur Jónsson fæddist á Borgarfirði eystri 17. september 1957. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2024 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd

Jón Sturla Ásmundsson

Jón Sturla Ásmundsson fæddist 17. júlí 1934. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 27. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2024 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd

Jósefína Friðriksdóttir

Jósefína Friðriksdóttir fæddist í Djúpadal í Skagafirði 5. maí 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2024 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd

Leif Halldórsson

Leif Halldórsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 21. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2024 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

Margrét Gísladóttir

Margrét Gísladóttir fæddist í Reykjavík 15. júní 1949. Hún lést á dvalarheimilinu Sólvöllum, Eyrarbakka 17. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2024 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

Þráinn Sigurðsson

Þráinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1952. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 23. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

2,8 milljarðar í íbúðauppbyggingu

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) birti í gær niðurstöður fyrstu úthlutunar stofnframlaga fyrir árið 2024 en hún nam ríflega 2,8 milljörðum króna til uppbyggingar á 216 nýjum íbúðum fyrir tekju- og eignaminni heimili víða um land. Meira
4. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 684 orð | 1 mynd

Kynna nýjungar í tilefni 115 ára afmælis

Úraverslunin Michelsen fagnaði 115 ára afmæli á dögunum. Frank Úlfar Michelsen, eigandi Michelsen, segir að sögu fyrirtækisins megi rekja aftur til ársins 1907 þegar afi hans Jörgen Frank Michelsen hafi komið til landsins ásamt Danakonungi í konunglegri heimsókn. Meira

Daglegt líf

4. júlí 2024 | Afmælisgreinar | 91 orð | 1 mynd

Hafsteinn Einar Ágústsson

Hafsteinn ólst upp á Akranesi en býr í Hafnarfirði. Meira
4. júlí 2024 | Afmælisgreinar | 34 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Nökkvi Nóel Hafsteinsson fæddist 23. nóvember 2023 kl. 16.04 á Landsspítalanum. Meira
4. júlí 2024 | Daglegt líf | 1142 orð | 2 myndir

Sundballett er líka sálrækt

„Ef þú getur farið í sund og kannt að synda, þá geturðu tekið þátt í tímum hjá Sundballettinum Eilífð," segir Margrét Erla Maack sem býður upp á opna tíma þar sem m.a. er farið í Baywatch-kapphlaup og Esther Williams-boðsund. „Ég er þakklát fyrir að allt í mínu lífi byrjar sem fíflagangur, og þannig var það með Sundballettinn Eilífðina." Meira
4. júlí 2024 | Afmælisgreinar | 702 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Beinteinsson

Sveinbjörn Beinteinsson, allsherjargoði, skáld og bóndi, hefði orðið hundrað ára í dag. Meira
4. júlí 2024 | Afmælisgreinar | 990 orð | 3 myndir

Öflug í félagsmálunum

Ásta Björg Pálmadóttir er fædd 4. júlí 1964 á sjúkrahúsinu á Selfossi. „Mamma bjó hjá Dóru systur sinni á Selfossi öll gagnfræðaskólaárin sín og hafði einnig unnið á sjúkrahúsinu þar, svo það lá beinast við að fara þangað til að eiga mig. Þá bjuggu foreldrar mínir í Grundarfirði þar sem pabbi var vélstjóri á bát og mamma kenndi við barnaskólann. Ég er elst fjögurra systkina og á þrjá bræður, það er stutt á milli okkar þriggja elstu, en sá yngsti fæddist á Sauðárkróki.“ Meira

Fastir þættir

4. júlí 2024 | Fastir þættir | 674 orð

Á aldarafmæli

Í dag er öld liðin frá fæðingu Sveinbjarnar Beinteinssonar skálds frá Draghálsi og verður þess minnst með viðburði í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd kl. 18 í kvöld. Benedikt bróðir minn gaf mér ljóðabók hans Vandkvæði í jólagjöf 1957 og hefur hún fylgt mér síðan. Þar er þessi ferhenda: Meira
4. júlí 2024 | Fastir þættir | 179 orð

Brids

Gleypisvíning. A-Allir Meira
4. júlí 2024 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hilversum í Hollandi. Meira

Íþróttir

4. júlí 2024 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Eitt og annað

Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá KR og tekur formlega til starfa þann 1. ágúst. Meira
4. júlí 2024 | Íþróttir | 1549 orð | 1 mynd

Frá mér numinn þegar ég sá aðstæðurnar

Kanadamaðurinn Jamil Abiad var í maí ráðinn þjálfari kvennaliðs Vals í körfuknattleik. Abiad hefur verið aðstoðarþjálfari Finns Freys Stefánssonar hjá karlaliði Vals undanfarin tvö tímabil og samhliða því þjálfað yngri flokka og sinnt einstaklingsþjálfun á öllum aldri innan félagsins. Meira
4. júlí 2024 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

Jordyn Rhodes var best í deildinni í júní

Jordyn Rhodes, bandaríski framherjinn hjá Tindastóli, var besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í júnímánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
4. júlí 2024 | Íþróttir | 593 orð | 1 mynd

Ætlum að komast í efri hlutann

„Það væri skemmtilegt að verða markahæsti leikmaður deildarinnar,” segir bandaríska knattspyrnukonan Jordyn Rhodes í samtali við Morgunblaðið. Meira

Ýmis aukablöð

4. júlí 2024 | Blaðaukar | 525 orð | 4 myndir

Dreymir um að sauma sér þjóðbúning

Þóra Margrét Baldvinsdóttir, innanhússstílisti og eiginkona Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, hefur mikinn áhuga á þjóðbúningum. Í nokkur ár hefur hana langað til að sauma sér sinn eigin búning en ekki látið verða af því en það gæti orðið breyting á því. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.