Greinar föstudaginn 5. júlí 2024

Forsíða

5. júlí 2024 | Forsíða | 79 orð | 1 mynd

Ráðherra leiddi fánareið er Landsmótið var formlega sett

Hátíðleg stund var á aðalvelli hestamannafélagsins Fáks í Víðidal í gær er Landsmót hestamanna árið 2024 var formlega sett af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra. Meira
5. júlí 2024 | Forsíða | 115 orð

Útlit fyrir stórsigur Verkamannaflokksins

Niðurstöður sögulegra þing- kosninga í Bretlandi verða ljósar í dag en þegar Morgunblaðið fór í prentun í gær var Verka- mannaflokknum spáð stórsigri. Meira
5. júlí 2024 | Forsíða | 150 orð

Þyngra en tárum taki

„Vonandi verða fundnir nýir eigendur að þessari starfsemi og ef það er eitthvað sem Akraneskaupstaður getur gert til að liðka fyrir því, þá látum við einskis ófreistað í þeim efnum,” segir Haraldur Benediktsson bæjarstjóri Akraneskaupstaðar í samtali við Morgunblaðið. Meira

Baksíða

5. júlí 2024 | Baksíða | 435 orð | 2 myndir

Ekki hægt að hlaupa úr vinnu til að leika sér

„Ég hef spilað golf í yfir hálfa öld" segir Hörður Pétursson, sem gekk í Nesklúbbinn og byrjaði að iðka golf 1971. „Ég var fertugur og Gunnar bróðir skráði mig í klúbbinn." Meira

Fréttir

5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

„Trump vinnur nokkuð örugglega"

„Ég held að það sé ekki hægt að segja neitt annað en að það séu allar líkur á því að [Donald] Trump verði næsti forseti Bandaríkjanna" segir Þórarinn Hjartarson, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Einnar pælingar, í nýjasta þætti Dagmála. Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Alvarleg staða í atvinnulífi bæjarins

Á annað hundrað manns hafa misst vinnuna síðustu daga á Akranesi. Skaginn 3X óskaði eftir því við dómara í fyrradag að fyrirtækið yrði tekið til gjaldþrotaskipta og munu því 128 starfsmenn þess missa vinnuna. N1 sagði einnig upp öllu starfsfólki Skútunnar, sem það á og rekur á Akranesi. Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Álverð enn mun hærra en í fyrra

Verð á áli í Kauphöllinni með málma í London (LME) hefur lækkað lítillega undanfarið og er nú tæplega 2.500 dalir tonnið. Það er hins vegar enn mun hærra en í fyrra eins og hér er sýnt á grafi. Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Árangur undir væntingum á EM í brids

Íslensku liðin á Evrópumótinu í brids enduðu fyrir neðan miðju, bæði í opnum flokki og kvennaflokki. Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Engin heilsugæsla í Hveragerði í sumar

Íbúar í Hveragerði hafa verið án heilsugæslu frá 27. maí sl. og verða í allt sumar. Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Fjölbýlishús fyrir ungmenni og eldri borgara

Eldri borgarar í Borgarnesi og nemendur í Menntaskóla Borgarfjarðar munu bráðlega búa í sama húsi við Borgarbrautina. Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fyrrverandi sóknarprestur lagði þjóðkirkjuna

Þjóðkirkjunni ber að greiða Kristni Jens Sigþórssyni, fyrrverandi sóknarpresti í Saurbæjarprestakalli í Vesturlandsprófastsdæmi, skaðabætur samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Gæðingaveisla á landsmótinu

Mikil veisla hefur verið á Landsmóti hestamanna í vikunni en mótið var formlega sett í gærkvöldi. Óhætt er að segja að mótið hafi gengið vel til þessa og hefur hestakosturinn verið magnaður. Hestamannafélögin Fákur í Reykjavík og Sprettur í Kópavogi halda mótið að þessu sinni. Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hálendisvaktin fer vel af stað

Hálendisvakt Slysavarnafélagsins Landsbjargar hóf göngu sína á sunnudaginn. Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Heimaey fyllist á goslokahátíð

Goslokahátíðin í Vestmannaeyjum var sett á miðvikudaginn og munu hátíðarhöld standa fram til sunnudags. Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Hækkar um allt að 9,5 metra

Hörn Hrafnsdóttir, verkfræðingur hjá Verkís, segir að hækkun varnargarðsins, þar sem hraun flæddi yfir í síðasta gosi, gangi vel. Áætlað er að verkinu ljúki fyrir verslunarmannahelgi. Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Kubbur tekur við sorphirðu í Kópavogi

Fyrirtækið Kubbur ehf. frá Ísafirði tekur við stórum hluta sorphirðu hjá Kópavogsbæ af Íslenska gámafélaginu í ágúst. Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Leiddu saman byssur sínar á Húsavík

Norðurlandamót í riffilgreininni Bench Rest var haldið á Húsavík um síðustu helgi þar sem keppendur leiddu saman byssur sínar á velli Skotfélags Húsavíkur. Meira
5. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Matapour í 30 ára fangelsi

Zania Matapour var í gær dæmdur í 30 ára fangelsi í Noregi Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Óvissa um læknisbústaðinn

Utanhússviðgerðum á yfirlæknisbústaðnum á Vífilsstöðum er nú lokið. Þær höfðu staðið yfir í þrjú ár en óljóst er með framhaldið. Eftir er að taka húsið í gegn að innan og framtíðarnotkun þess í óvissu. Meira
5. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sjaldséðir á þessum árstíma

Hvirfilbylurinn Beryl gengur yfir Karíbahafið og hefur hingað til orðið hið minnsta sjö manns að bana. Meira
5. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 493 orð | 2 myndir

Stefnan að byggja Grindavík aftur upp

Framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur hefur hafið störf með það hlutverk að fara yfir alla þætti og hafa yfirumsjón með því sem snýr að samfélagsþjónustu, framkvæmdum og viðgerðum á mikilvægum innviðum í Grindavík. Meira
5. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Sögulegar þingkosningar

Síðustu útgönguspár gáfu til kynna stórsigur Verkamannaflokksins í bresku þingkosningunum sem haldnar voru í gær. Íhaldsflokkurinn virtist á sama tíma hafa goldið algjört afhroð. Meira
5. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 70 orð

Vænta breytinga í stjórnskipan heimsins

Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Xi Jinping, forseti Kína, funduðu í gær í Astana, höfuðborg Kasakstan Meira
5. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ökumaður hafnaði utan vegar

Ökumaður bifhjóls slasaðist alvarlega í gær er hann féll af hjólinu og hafnaði utan vegar skammt frá Gígjukvísl á Skeiðarársandi. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júlí 2024 | Leiðarar | 642 orð

Flutningabíllinn í Downingstræti

Pólitískt umboð í Bretlandi veikist enn Meira
5. júlí 2024 | Staksteinar | 181 orð | 2 myndir

Óánægja með stjórn og stjórnarandstöðu

Maskína birti könnun um fylgi flokka og stuðning við ríkisstjórnina. Meira

Menning

5. júlí 2024 | Menningarlíf | 999 orð | 1 mynd

Ofbeldi gegn mannfólki og náttúru

Myndlistarsýningin Post var opnuð í byrjun júní í Norræna húsinu og er hluti af Listahátíð í Reykjavík. Meira
5. júlí 2024 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Sýnir í SÍM Gallery og við Gerðarsafn

Þýska myndlistarkonan Chili Seitz opnar sýninguna bits of land and sea í SÍM Gallery, Hafnarstræti 16, á sunnudag, 7. júlí, kl. 14. Meira
5. júlí 2024 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð hefst í Strandarkirkju

Englar og menn, tónlistarhátíð Strandarkirkju, hefst á sunnudag, 7. júlí en hátíðin fer fram á sunnudögum í júlímánuði. Meira

Umræðan

5. júlí 2024 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Glötum ekki góðum tækifærum

Ferðafólk þarf á fræðslu og aðstöðu að halda hvert sem leið þess liggur. Meira
5. júlí 2024 | Aðsent efni | 1032 orð | 1 mynd

Hvers vegna Macron hættir á kosninga

Hvers vegna ætti Emmanuel Macron forseti að taka áhættuna á að ganga til kosninga sem öflin lengst til hægri eru líkleg til að vinna? Vegna þess að hann hefur nú verið ófær um að stjórna landinu í tvö ár og vegna þess að það gæti á endanum reynst honum í hag að hlaða þeim skyldum, sem fylgja valdinu, á herðar óreynds keppinautar. Meira
5. júlí 2024 | Pistlar | 358 orð | 1 mynd

Svik á svik ofan!

Það er varla á færi nema hörðustu nagla að horfa yfir sviðið og sjá hvernig þessari ríkisstjórn hefur tekist að hella olíu yfir samfélagið og hreinlega bera eld að því. Núverandi staða þess einkennist af vaxandi fátækt, rýrnandi kaupmætti, biðlistum eftir læknishjálp og hreinlega óafsakanlegum húsnæðisskorti. Meira
5. júlí 2024 | Bréf til blaðsins | 132 orð | 1 mynd

Virðum eldri samborgara

Nú er verið að jagast yfir gjaldtöku fyrir sundferðir eldri borgara. Það er skrýtið ef menn yrðu allt í einu ekki borgunarmenn fyrir smá yndisauka í lífinu við það að útfylla sextugasta og sjöunda árið. Meira

Minningargreinar

5. júlí 2024 | Minningargreinar | 2253 orð | 1 mynd

Árni Gíslason

Árni Gíslason fæddist í Eyhildarholti í Skagafirði 21. janúar 1930. Hann lést á heimili sínu, Eyhildarholti, 9. júní 2024 Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

Brjánn Árni Bjarnason

Brjánn Árni Bjarnason fæddist 8. júlí 1954. Hann lést 14. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1020 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagbjört Kristjánsdóttir

Dagbjört Kristjánsdóttir fæddist 23. janúar 1933. Hún lést 22. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Dagbjört Kristjánsdóttir

Dagbjört Kristjánsdóttir fæddist 23. janúar 1933. Hún lést 22. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargreinar | 180 orð | 1 mynd

Einar P. Gunnarsson

Einar P. Gunnarsson fæddist 22. september 1949. Hann lést 22. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargreinar | 3425 orð | 1 mynd

Elísabet Sveinsdóttir

Elísabet Sveinsdóttir fæddist á Borgarfirði eystra 29. júlí 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Móbergi mánudaginn 17. júní. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

Helga Jóhannesdóttir

Helga Jóhannesdóttir fæddist 23. júlí 1929 í Reykjavík. Hún lést 22. júní 2024 á sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

Helgi Hallgrímur Jónsson

Helgi Hallgrímur Jónsson fæddist 17. september 1957. Hann lést 19. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargreinar | 1935 orð | 1 mynd

Jósefína Friðriksdóttir

Jósefína Friðriksdóttir fæddist 5. maí 1942. Hún lést 25. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargreinar | 1291 orð | 1 mynd

Lárus Þorvaldur Guðmundsson

Sr. Lárus Þorvaldur Guðmundsson fæddist 16. maí 1933. Hann lést 4. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargreinar | 2881 orð | 1 mynd

Magnús Ásgeir Bjarnason

Magnús Ásgeir Bjarnason fæddist á Ísafirði 25. febrúar 1937. Hann lést á Landspítalanum 11. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 875 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Ásgeir Bjarnason

Magnús Ásgeir Bjarnason fæddist á Ísafirði 25. febrúar 1937. Hann lést á Landspítalanum 11. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

María Jóhanna Lárusdóttir

María Jóhanna Lárusdóttir fæddist 14. október 1946. Hún lést 20. júní 2024 Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd

Sigurjón Kristjánsson

Sigurjón Kristjánsson fæddist 2. apríl 1959 á Eskifirði. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 28. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2024 | Minningargreinar | 4832 orð | 1 mynd

Þorsteinn Tandri Helgason

Þorsteinn Tandri Helgason múrarameistari fæddist í Reykjavík 8. júlí 1979. Hann varð bráðkvaddur 15. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Breyta bifreiðahlunnindum

Stjórnvöld vona að breytingar á reglum um bifreiðahlunnindi, sem tóku gildi í byrjun júlímánaðar, muni hvetja til enn frekari notkunar rafmagns-, vetnis- og metanbíla, að því er fram kemur í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu í gær. Meira
5. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Hagnaður Keldunnar eykst

Keld­an ehf. skilaði hagnaði upp á tæpa 61 millj­ón króna á síðasta ári sam­an­borið við 43 milljónir árið áður. Þetta kem­ur fram í árs­reikn­ingi félagsins. Meira
5. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 566 orð | 1 mynd

Minna um magnkaup en Rubix er í sífelldri sókn

„Fyrirtæki í stóriðju eru stærstu viðskiptavinir okkar í dag en hugmyndafræði Rubix í Evrópu er að vera sá aðili sem önnur fyrirtæki leita til hvað varðar sinn daglega rekstur. Hvort sem þau vantar pappír, reykgrímur, glussaslöngur, rafmótor eða nánast hvaða rekstrarvöru sem er, eiga þau að geta komið til okkar" segir Jóhann Eðvald Benediktsson, framkvæmdastjóri Rubix Ísland, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Daglegt líf

5. júlí 2024 | Afmælisgreinar | 663 orð | 5 myndir

Fagleg endurhæfing í Ljósinu

Erna Magnúsdóttir fæddist 5. júlí 1964 á Selfossi og ólst upp í Miðfelli 5 í Hrunamannahreppi, Árnessýslu, ásamt foreldrum og 6 systkinum. Meira
5. júlí 2024 | Afmælisgreinar | 794 orð | 1 mynd

Glæsilegt óperugala

Tónlist: Donizetti, Bellini, Rakhmanínov, Offenbach, Bizet, Wagner, Bernstein, Puccini og Mozart. Texti: Ýmsir. Flytjendur: Herdís Anna Jónasdóttir (sópran), Margrét Hrafnsdóttir (sópran), Hildigunnur Einarsdóttir (mezzósópran), Sveinn Dúa Hjörleifsson (tenór), Tómas Tómasson (bassi) og Einar Bjartur Egilsson (píanó). Tónleikar á Sönghátíð í Hafnarborg sunnudaginn 30. júní 2024. Meira
5. júlí 2024 | Afmælisgreinar | 89 orð | 1 mynd

Jónas Bjarni Árnason

50 ára Jónas Bjarni ólst upp á Hellu og býr í Mosfellsbæ. Meira
5. júlí 2024 | Afmælisgreinar | 35 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Ýmir Eldjárn fæddist 11. nóvember 2023. Meira

Fastir þættir

5. júlí 2024 | Fastir þættir | 188 orð

Brids

Lélegar málsbætur. A-NS Meira
5. júlí 2024 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hilversum í Hollandi. Meira
5. júlí 2024 | Fastir þættir | 274 orð

Vænn sauður á velli

Limra eftir Magnús Halldórsson á Boðnarmiði: Meira

Íþróttir

5. júlí 2024 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Eitt og annað

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, hefur skrifað undir nýjan samning við enska félagið sem gildir til loka tímabilsins 2025-’26. Meira
5. júlí 2024 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd

Hallgrímur Mar var bestur í júní

Hallgrímur Mar Steingrímsson, sóknarmaður KA, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í júnímánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
5. júlí 2024 | Íþróttir | 795 orð | 1 mynd

Skárra að kíkja á töfluna

„Bikarsigurinn á Fram gæti verið augnablikið þar sem við réttum skipið af,” segir KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson sem er leikmaður mánaðarins í Bestu deild karla í fótbolta hjá Morgunblaðinu en valið er byggt á einkunnagjöf blaðsins, M-gjöfinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.