Greinar laugardaginn 6. júlí 2024

Fréttir

6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 137 orð

145 tilkynningar um aukaverkanir lyfja

Lyfjastofnun hafa borist 145 aukaverkatilkynningar á fyrri helmingi ársins en í tilkynningu frá henni kemur fram að fjöldinn sé svipaður og hann var fyrir heimsfaraldur kórónuveiru. Á mánuði barst stofnuninnni að meðaltali 25 tilkynningar um… Meira
6. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Afgerandi sigur í þingkosningunum

Verkamannaflokkur Bretlands hefur tryggt sér vel rúman meirihluta á breska þinginu með meirihluta atkvæða í kosningum til þingsins í fyrradag. Þingið hýsir 650 sæti og hlaut Verkamannaflokkurinn undir forystu Keirs Starmers 412 þeirra Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Alls 350 MW

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, vonast til að geta hafið framkvæmdir við Hvammsvirkjun og vindorkuverið í Búrfellslundi síðar í sumar. Þá bindur hann vonir við að geta hafið stækkun Sigölduvirkjunar og Þeistareykjavirkjunar snemma á næsta ári Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Allt að 40% færri gistu á tjaldstæðum

Rekstraraðilar tjaldsvæða á Norður- og Austurlandi segja aðsókn á svæðunum hafa verið minni í júní miðað við síðasta ár. Telja þeir skýringuna helst vera veðrið, sem var ekki með besta móti framan af mánuðinum Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Álfaklettur og Olil fá Sleipnisbikarinn

„Að ná heiðursverðlaunum á hesti eitt og sér er algjörlega frábært og segir mikið til um hestinn sem ræktunargrip,“ segir Olil Amble, ræktandi og eigandi Álfakletts frá Syðri-Gegnishólum, sem hlýtur Sleipnisbikarinn á Landsmóti hestamanna í ár Meira
6. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Baðst afsökunar og axlaði ábyrgð

Rishi Sunak, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands, bað bresku þjóðina afsökunar er hann kvaddi Downingstræti 10 í gær og sagði að hann myndi segja af sér formennsku Íhaldsflokksins. Íhaldsflokkurinn laut í lægra haldi fyrir Verkamannaflokknum í kosningum til breska þingsins Meira
6. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 1083 orð | 2 myndir

„Ráðist var á sjálft frelsið“

2001 „Nú blasir þetta við og þá er manni ljóst að heimurinn verður ekki sá sami á morgun og var í dag. Það mun margt breytast.“ Halldór Ásgrímsson þáverandi utanríkisráðherra Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð

Bensínlaust í Staðarskála

Eldsneytislaust varð á bensínstöð N1 í Staðarskála í Hrútafirði á þriðja tímanum eftir hádegi í gær. Mannlegum mistökum hjá Olíudreifingu var um að kenna að eldsneytislaust varð á bensínstöðinni sem er ein sú fjölsóttasta á landinu Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Efling samþykkir kjarasamning

Félagsmenn stéttafélagsins Eflingar hafa samþykkt nýjan kjarasamning milli félagsins og Reykjavíkurborgar, en 88 prósent þeirra sem kusu voru hlynnt samningnum. Kjörsókn var 19 prósent en níu prósent félagsmanna voru andvíg samningnum á meðan þrjú prósent tóku ekki afstöðu í kosningunni Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 262 orð

Engin stefna um fjöldann

Hvorki Reykjavíkurborg né Kópavogsbær hafa myndað sér stefnu er varðar fjölda og staðsetningu apóteka og ólíklegt er að slík stefna verði mynduð. Í vikunni hefur Morgunblaðið fjallað um málefni lyfjafræðinga og skort á faglærðu starfsfólki í lyfjabúðum Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fella niður mál vegna banaslyss

Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál í tengslum við banaslys á Kjalarnesi sumarið 2020. Hjón á bifhjóli fórust í slysinu sem átti sér stað á nýlögðu og hálu malbiki sem stóðst ekki kröfur Vegagerðarinnar Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Fjölmennar hátíðir um allt land

Ein stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og fjölbreytt dagskrá verður í boði víða um land. Meðal þess helsta eru Írskir dagar á Akranesi, N1 fótboltamótið á Akureyri, Goslokahátíð í Vestmannaeyjum, Allt í blóma í Hveragerði, Landsmót hestamanna í Reykjavík og svo mætti lengi upp telja Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Frakkar mæta Spánverjum í undanúrslitunum á EM

Frakkar sigruðu Portúgala í vítaspyrnukeppni eftir markalausan leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Þýskalandi í gærkvöld. Líklegt er að það hafi verið lokaleikur Cristianos Ronaldos á stórmóti Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Fyrsti makríll sumarsins í höfn

Fyrsti makríll sumarsins kom í höfn á þriðjudaginn er Beitir NK kom til hafnar í Neskaupstað með 474 tonn af makríl. Fékkst hann austur af landinu innan íslenskrar lögsögu. „Það var samt helvíti gaman að þessu og það er eitthvað að gerast Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Gjaldtaka hafin við Dynjanda

Þjónustugjöld hafa verið innleidd við fossinn Dynjanda við Arnarfjörð. Greitt er fyrir hvern bíl sem lagt er, samkvæmt gjaldskrá Umhverfisstofnunar sumarið 2024. Lægst þarf ökumaður bifhjóls að greiða, 300 kr., en hæst þarf ökumaður 33-64 sæta rútu að greiða, 7.500 kr Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 861 orð | 2 myndir

Hærra álverð skilar meiri ábata

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, bindur vonir við að framkvæmdir við Hvammsvirkjun og Búrfellslund hefjist síðar í sumar. Hann segir þróun álverðs að óbreyttu munu hafa jákvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins í ár Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Íbúar andvígir verslunarkjarna

Íbúar á Húsavík eru andvígir uppbyggingu verslunarkjarna sunnan við bæinn. Alls bárust átján umsagnir um skipulags- og matslýsingu Norðurþings fyrir breytingu á aðalskipulagi Norðurþings í suðurbæ Húsavíkur Meira
6. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Látlaus leiðtogi Breta

Karl III, konungur Bretlands, hefur skipað Keir Starmer leiðtoga Verkamannaflokksins forsætisráðherra eftir stórsigur flokksins í kosningunum í fyrradag. Stuttu fyrir skipun Starmers fór Rishi Sunak fyrrverandi forsætisráðherra á fund konungs til að að biðjast lausnar Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Leituðu manns á Skálafellsjökli

Viðbragðsaðilar leituðu göngumanns á Skálafellsjökli í Vatnajökli í gær. Maðurinn fannst á fjórða tímanum en ekki fengust upplýsingar um ástand hans. Fannst hann í Suðursveit. Útkall barst um klukkan sjö í morgun og voru tveir björgunarsveitarmenn sendir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á svæðið Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Notkunin aukist um þriðjung

Notkun þunglyndislyfja hjá fullorðnum hefur aukist um þriðjung á síðastliðnum tveimur áratugum. Notkun þunglyndislyfja hérlendis er sú mesta innan OECD, að minnsta kosti frá árinu 2007 þegar tekið var að birta tölulegar upplýsingar um notkun þunglyndislyfja Meira
6. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 623 orð | 2 myndir

Notkun þunglyndislyfja mest á Íslandi

Stöðug aukning var í notkun þunglyndislyfja meðal Íslendinga á árunum 2010 til 2021, en afgreitt magn þunglyndislyfja hefur haldist því sem næst óbreytt síðan 2021. Heildarfjöldi einstaklinga, óháð kyni og aldri, sem fær ávísað þunglyndislyfjum stendur í stað Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Nýr vegur lagður yfir Dynjandisheiði

Framkvæmdir við annan áfanga Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði standa nú yfir og eru áætluð verklok í september næstkomandi. Vegurinn er 13,7 kílómetrar og liggur frá Norðdalsá að Dynjandisá fyrir ofan fossinn Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Reykjanesbrautin tvöfaldast á fleiri stöðum

Vegagerðin hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar fyrir tvöföldun Reykjanesbrautar milli Hafnavegar og Garðskagavegar. Með áætluninni er verið að skoða hvaða áhrif framkvæmdirnar myndu hafa á umhverfið í kring Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 163 orð

Rök eru fyrir breytingunni

Efnahags- og viðskiptanefnd bíður nú svara úr fjármála- og efnahagsráðuneytinu varðandi lagabreytingu er snýr að niðurfellingu persónuafsláttar eftirlauna- og lífeyrisþega sem búa erlendis. Teitur Björn Einarsson, formaður efnahags- og… Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Snjókoma og kuldi í byrjun sumarsins

Veðrið í júní einkenndist af tiltölulega lágu hitastigi, úrkomu, hvassviðri og snjókomu á Norðurlandi. Meðalhitinn á landinu í júní var á skalanum 1,4 til 10,1 gráða. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands kemur einnig fram að hæsti meðalhiti mánaðarins hafi verið í Öræfum en sá lægsti í Gagnheiði Meira
6. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Spennan magnast í Frakklandi

Þjóðfylkingarflokkur Marine Le Pen er talinn sigurstranglegur í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram á morgun. Líkurnar á afgerandi meirihluta flokksins á þingi fara þó dvínandi. Könnunarfyrirtækið Ipsos spáir að flokkur Le Pen tryggi … Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Starmer forsætisráðherra Bretlands

Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur verið skipaður forsætisráðherra Bretlands eftir afgerandi sigur flokksins í þingkosningum og afhroð Íhaldsflokksins. Starmer færði flokkinn nær miðju eftir stjórnartíð Jeremys Corbyns, forvera síns, sem hann bolaði úr flokknum á sínum tíma Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Sumir hafa fengið tvöfalda ívilnun

Samkvæmt upplýsingum úr fjármála- og efnahagsráðuneytinu njóta eftirlauna- og lífeyrisþegar nú þegar tvöfaldra ívilnana með persónuafslætti í búseturíki erlendis eða frá Íslandi, komi meirihluti teknanna héðan Meira
6. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Vilja hækka frítekjumörk og tekjur

„Við vorum að ræða þau kjaramál sem snúa að okkur með áherslu á tvær lægstu tíundirnar, eins og það heitir á fagmáli, en við höfum verulegar áhyggjur af stöðu þess fólks sem er komið langt undir lágmarkslaun,“ segir Helgi Pétursson,… Meira

Ritstjórnargreinar

6. júlí 2024 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Gefur Rúv. hægrinu sama færi og vinstrinu?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um kosningakvíða vinstri manna og ræðir sérstaklega kosningarnar í Frakklandi. Hann rifjar upp hvernig starfsmenn Rúv. hafa verið í uppnámi vegna atburða sem þeir fjalla um og segir að áhorfendur upplifi… Meira
6. júlí 2024 | Reykjavíkurbréf | 1578 orð | 1 mynd

Stundum er betra að mikið gangi á en lítið

Engum manni kemur til hugar að halda að Íhaldsflokkurinn, sem vann slíka sigra sem verða lengi í manna minnum, hefði goldið slíkt afhroð nyti hann nú forystu Borisar. Meira
6. júlí 2024 | Leiðarar | 645 orð

Þingkosningar í Frakklandi

Macron forseti teflir á tæpasta vað Meira

Menning

6. júlí 2024 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Að stökkva og finna djúpið …

Sýning Rakelar McMahon Trú Blue opnar í gallerí Þulu í Marshallhúsinu í dag klukkan 17. Á sýningunni rannsakar listakonan „samband okkar við trúna og innri togstreitur“, líkt og segir í tilkynningu Meira
6. júlí 2024 | Menningarlíf | 903 orð | 1 mynd

Allir litir orgelsins

„Orgelið í Hallgrímskirkju er alveg stórkostlegt hljóðfæri og vel þekkt úti í heimi. Ég fæ reglulega tölvupósta og vinabeiðnir frá organistum alls staðar að sem langar til að koma í kirkjuna og spila,“ segir Björn Steinar Sólbergsson,… Meira
6. júlí 2024 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Bjóða tónlistarfólk velkomið heim

Tónleikaröðin Velkomin heim hefur göngu sína á ný á morgun, sunnudaginn 7. júlí. Markmið tónleikaraðarinnar er að bjóða ungu tónlistarfólki, bæði úr klassíska og rythmíska geiranum, sem er við það að ljúka námi erlendis eða er nýútskrifað, að koma fram Meira
6. júlí 2024 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Ljóðadísir flytja þjóðlög og rímur

Söngkonurnar Ragnheiður Gröndal og Þórhildur Örvarsdóttir koma fram á tónleikum í Hlöðunni Litla-Garði á Akureyri í kvöld klukkan 20. Þar munu þær flytja rímur og íslensk þjóðlög og nálgast þær „hina fornu tónlistarhefð Íslendinga á nýstárlegan og… Meira
6. júlí 2024 | Tónlist | 561 orð | 1 mynd

Ljúfar, lokkandi laglínur

Þetta er heilsteypt plata og ber þess einmitt merki að vera tekin upp í einni lotu, samanstendur ekki af þriggja ára lagasarpi eða hvað það er. Meira
6. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Loksins alvörukarlmennska

Nútíminn er það skrýtinn að helst má ekki lengur tala um karlmennsku í jákvæðri merkingu. Karlmennska þarf víst að vera eitruð til að hægt sé að ræða hana og um leið fordæma harðlega. Sú sem þetta skrifar er kona sem leyfir sér að dást að alvörukarlmennsku Meira
6. júlí 2024 | Menningarlíf | 1218 orð | 1 mynd

Rétt eins og fiskur í stórri tjörn

„Þetta er frekar blátt áfram. Stóra tjörnin, það er London, og litli fiskurinn, það er ég,“ segir tónlistarkonan Una Schram spurð út í titil nýrrar smáskífu sinnar Pond Big, Fish Tiny í samtali við Morgunblaðið Meira
6. júlí 2024 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Rúllandi snjóbolti á Djúpavogi

Sýningin Rúllandi snjóbolti verður opnuð í listasafninu Ars Longa Djúpavogi í dag klukkan 15. Um er að ræða alþjóðlega samtímalistasýningu sem fer nú fram í níunda sinn hér á landi og taka 26 listamenn þátt í sýningunni í ár Meira
6. júlí 2024 | Tónlist | 1345 orð | 1 mynd

Strauss og Elektra

Richard Georg Strauss fæddist í München hinn 11. júní 1864, sonur hjónanna Josephine Pschorr og Franz Strauss, en faðir hans var leiðandi hornleikari í hljómsveit Hirðóperunnar í München og prófessor við konunglega tónlistarháskólann þar í borg Meira
6. júlí 2024 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Sumardjasstónar á Jómfrúnni í dag

Sjöttu tónleikar sumardjasstónleikaraðar Jómfrúarinnar við Lækjargötu verða haldnir í dag kl. 15. Í þetta sinn flytur kvintett dönsku söngkonunnar Cathrine Legardh og saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar þekkt jazzlög í bland við eigin efni, en þau hafa unnið saman um árabil Meira

Umræðan

6. júlí 2024 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

3% af íbúðum til fyrstu kaupenda í ár

39 af 1.304 í upphafi þessa árs fóru til fyrstu kaupenda, hinar 1.265 til útleigu. Meira
6. júlí 2024 | Aðsent efni | 225 orð

Cluj, júní 2024

Cluj (frb. Klúds) er næststærsta borg Rúmeníu, og hefur Transylvaníu löngum verið stjórnað þaðan. Á þýsku hét Transylvanía áður fyrr Siebenbürgen, Sjöborgaland, og var Cluj ein borganna sjö og hét þá Klausenburg Meira
6. júlí 2024 | Pistlar | 370 orð | 1 mynd

Framfarir eða fjármálablinda?

Íslandssagan er full af dæmum um stórhuga fólk sem tók afdrifaríkar ákvarðanir með hagsmuni lands og þjóðar í huga. Ákvarðanir, stundum erfiðar, þar sem hagsmunir almennings voru settir í forgang. Þess vegna erum við það sem við erum, þjóð framfara… Meira
6. júlí 2024 | Aðsent efni | 251 orð | 2 myndir

Hver byggði Alþingishúsið 1880-1881?

Það vildi svo sérkennilega til að þegar við hjónakornin dvöldum í Kaupmannahöfn, árin 1973-1976, kynntumst við afkomanda Balds steinsmiðs og seldi hann okkur nokkra forna muni. Meira
6. júlí 2024 | Pistlar | 572 orð | 4 myndir

Íslendingar byrja vel á HM öldunga í Póllandi

Íslenska sveitin sem nú tekur þátt í heimsmeistaramóti öldungasveita 50 ára og eldri við góðar aðstæður í Kraká í Póllandi er skipuð sömu einstaklingum og í þrem síðustu mótum. Borðaröðin hefur verið sú sama í öll skiptin, greinarhöfundur er á 1 Meira
6. júlí 2024 | Aðsent efni | 681 orð | 11 myndir

NATO fagnar 75 árum

NATO-fundurinn í Washington markar 75 ára sögulegan árangur og er til marks um stöðug tengsl og samstöðu bandalagsþjóðanna þvert á Atlantshafið. Meira
6. júlí 2024 | Pistlar | 803 orð

Norrænu ríkin öll á 75 ára NATO-toppfundi

Til að varnaráætlanir á N-Atlantshafi séu trúverðugar er þörf fyrir viðbúnað af margvíslegu tagi hér. Um eðli hans og framlag okkar verður að ræða að íslensku frumkvæði. Meira
6. júlí 2024 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Úr fákeppni í virka samkeppni í Sundahöfn?

Það ætti því ekki að koma á óvart að fyrirtækin í landinu taki með miklum fyrirvara þeim málflutningi að óbreytt ástand í Sundahöfn sé ákjósanlegast. Meira
6. júlí 2024 | Pistlar | 425 orð | 2 myndir

Var í ólagi með uppeldið?

Lesskilningi hrakar sífellt og botninum er ekki náð“. Ástæðurnar fyrir þessum dapurlegu staðreyndum eru margar. Hlutverk kennarans hefur breyst og til dæmis fer mikil orka hans og tími í hvers kyns skriffinnsku, sálgæslu og fundafargan Meira

Minningargreinar

6. júlí 2024 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Alda Jónsdóttir

Alda Jónsdóttir fæddist 7. júlí 1943. Hún lést 11. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Ágúst Bjarni Hólm

Ágúst Bjarni Hólm fæddist 2. júní 1933 í Sporðshúsum í Húnavatnssýslu. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 15. júní 2024. Móðir hans var Andrea Björnsdóttir og fósturfaðir Björn Þórðarson Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

Ágúst Sigurðsson

Ágúst Sigurðsson fæddist 22. ágúst 1936. Hann lést 21. júní 2024. Útför Ágústar fór fram 29. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Ásthildur Davíðsdóttir

Ásthildur Davíðsdóttir fæddist 12. nóvember 1951. Hún lést 12. júní 2024. Ásthildur var jarðsungin 26. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

Benedikt S. Gröndal

Benedikt fæddist á bænum Hvilft nærri Flateyri við Önundarfjörð 7. júlí 1924. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Gísli Ölver Sigurðsson

Gísli Ölver Sigurðsson fæddist 2. nóvember 1969. Hann lést 23. júní 2024. Útför Gísla fór fram 2. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Hlín Gunnarsdóttir

Hlín Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist í Reykjavík 8. desember 1933. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 8. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Ingveldur Halldóra Benediktsen Húbertsdóttir

Ingveldur Halldóra Benediktsen Húbertsdóttir, Inga Dóra, fæddist á Óðinsgötu 26 í Reykjavík 28. október 1928. Hún lést 14. júní 2024 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Húbert Halldór Benedikt Benediktsen Ágústsson bryti og verslunarmaður, f Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd

Ingvi Árni Hjörleifsson

Ingvi Árni Hjörleifsson rafvirkjameistari fæddist 5. janúar 1927. Hann lést 4. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Jóhann Sigtryggsson

Jóhann Sigtryggsson fæddist 10. júlí 1938. Hann lést 20. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Lárus Þorvaldur Guðmundsson

Sr. Lárus Þorvaldur Guðmundsson fæddist 16. maí 1933. Hann lést 4. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Lilja Pálsdóttir

Lilja Pálsdóttir fæddist 28. október 1955. Hún lést 4. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

Margrét Gísladóttir

Margrét Gísladóttir fæddist 15. júní 1949. Hún lést 17. júní 2024. Útför Margrétar fór fram 4. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 2643 orð | 1 mynd

Nína Björg Kristinsdóttir

Nína Björg Kristinsdóttir fæddist 1. júlí 1930. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 12. júní 2024. Foreldrar hennar voru Kristinn O. Bjarnason, f. 1901, d. 1982, og Þórunn Helga Hallsdóttir, f. 1908, d. 2003 Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 1175 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson fæddist 10. apríl 1969. Hann lést 23. júní 2024. Útför hans fór fram 2. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 2142 orð | 1 mynd

Zóphonías Baldvinsson

Zóphonías fæddist á Árskógsströnd 28. ágúst 1943. Hann lést á Hrafnistu, Laugarási 5. júní 2024. Foreldrar hans voru hjónin Baldvin Jóhannesson frá Kleif í Þorvaldsdal, f. 1904, d. 1975 og Jóhanna Freydís Þorvaldsdóttir frá Stóru-Hámundarstöðum í Árskógsstrandarhreppi, f Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2024 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Þorvaldur Kristjánsson

Þorvaldur Kristjánsson fæddist 11. júní 1937 í Reykjavík. Hann lést á Landakoti 11. júní 2024. Foreldrar Þorvalds voru Kristján Eggertsson, f. 22. september 1908, og Ólöf Jóhanna Kristjánsdóttir, f. 14 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 569 orð | 1 mynd

Allir þurfi að sitja við sama borð

Á síðasta ári var framboð af Airbnb-heimagistingu á höfuðborgarsvæðinu á svipuðum stað og á metárinu í ferðaþjónustu árið 2018. Bæði árin voru rúmlega 8 þúsund herbergi í boði í heimagistingu, einkum í miðborginni Meira
6. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 535 orð | 1 mynd

Ekki bara sætt á nammi.is

Vefurinn Nammi.is er íslensk netverslun sem hefur verið starfrækt frá árinu 1998. Vefsíðan var með þeim fyrstu sinnar tegundar hér á landi, en líkt og nafnið gefur til kynna seldi vefsíðan þá aðallega sælgæti og annan sambærilegan varning í gegnum netið Meira
6. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Frekari uppbygging áformuð í Reykjanesbæ

Reykjanesbær áætlar að þörf sé á 2.200 íbúðum á næstu tíu árum enda er gert ráð fyrir að íbúum muni fjölga um ríflega 2.800 manns, það er um 13%, á næstu fimm árum. Bærinn telur að fjöldi íbúða sem er í byggingu í dag sé ekki í takt við fólksfjölgun í sveitarfélaginu Meira

Daglegt líf

6. júlí 2024 | Daglegt líf | 880 orð | 4 myndir

Rabarbararót var dýr lækningajurt

Nú er lag að fara út í náttúruna og taka með sér körfu eða taupoka og líka skæri, til að sækja sér krydd- og tejurtir. Aldrei tína jurtir í plastpoka því þá kemur raki í plönturnar. Núna er fullkominn tími til að sækja sér blóðberg, en það er… Meira

Fastir þættir

6. júlí 2024 | Í dag | 775 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Félagar úr kór Árbæjarkirkju…

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og spjall eftir stundina Meira
6. júlí 2024 | Árnað heilla | 153 orð | 1 mynd

Benedikt Gröndal

Benedikt Gröndal fæddist 7. júlí 1924 á Hvilft í Önundarfirði. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Gröndal, f. 1903, d. 1979, og Mikkelína María Sveinsdóttir, f. 1901, d. 1999. Benedikt lauk stúdentsprófi frá MR 1943, BA-prófi í sagnfræði frá… Meira
6. júlí 2024 | Í dag | 287 orð | 1 mynd

Guðrún Hulda Pálsdóttir

40 ára Guðrún er fædd í Reykjavík og uppalin í Seláshverfi í Árbæ. Hún gekk í Selásskóla og Árbæjarskóla, síðan í Fjölbrautaskólann í Breiðholti, útskrifaðist þaðan 2004 og fór svo í ársfrí frá námi og ferðaðist þá til dæmis til Ástralíu Meira
6. júlí 2024 | Í dag | 182 orð

Hugdjarfur piltur. S-NS

Norður ♠ K10542 ♥ ÁD84 ♦ G7 ♣ 42 Vestur ♠ G83 ♥ 63 ♦ 10543 ♣ D1085 Austur ♠ 976 ♥ KG75 ♦ KD2 ♣ K97 Suður ♠ ÁD ♥ 1092 ♦ Á986 ♣ ÁG63 Suður spilar 3G Meira
6. júlí 2024 | Í dag | 259 orð

Kvistir

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Byggður út á húsi hátt, hann á vori laufgast brátt, undir tönn er harður hann, haft er oft um skrítinn mann. Hér kemur lausnin frá Helga R. Einarssyni: Á húsum kvistur hafður er Meira
6. júlí 2024 | Í dag | 665 orð | 4 myndir

Lífið með fólki við allar aðstæður

Valgeir Ástráðsson fæddist 6. júlí 1944 í Reykjavík. Uppvaxtarárin voru í Laugarneshverfinu, þar sem þá var ung byggð með fjölda barna og unglinga og miklu félagsstarfi. „Fjölskylda mín öll var tengd starfi KFUM og K, þar sem var mikið æskulýðsstarf Meira
6. júlí 2024 | Í dag | 61 orð

Sá sem hrindir getur sagt fyrir rétti: „Ég hrinti meintu fórnarlambi…

Sá sem hrindir getur sagt fyrir rétti: „Ég hrinti meintu fórnarlambi óvart“ eða „Ég hratt meintu fórnarlambi óvart.“ (Hrinding af gáleysi og maður krefst sýknu.) Hrinda, hrinti, hef hrint er mest notað um að hrinda e-u svo… Meira
6. júlí 2024 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. e3 d6 6. Bd3 Rbd7 7. c3 e5 8. Dc2 c6 9. h4 h6 10. h5 hxg5 11. hxg6 e4 12. Rxe4 Rxe4 13. Bxe4 Df6 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hilversum í Hollandi Meira
6. júlí 2024 | Dagbók | 52 orð | 1 mynd

Tvíeykið HubbaBubba gefur út sitt fyrsta lag

Diskó-tvíeykið HubbaBubba gaf út á dögunum sitt fyrsta lag, samnefnda lagið HubbaBubba, ásamt tónlistarmanninum Loga Tómassyni, betur þekktum sem Luigi. Lagið hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum TikTok, og var nýlega í efsta sæti á… Meira

Íþróttir

6. júlí 2024 | Íþróttir | 195 orð | 2 myndir

Anna María best í elleftu umferðinni

Anna María Baldursdóttir, fyrirliði og varnarmaður Stjörnunnar, var besti leikmaður 11. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Anna María átti mjög góðan leik í vörn Garðabæjarliðsins þegar það vann langþráðan sigur, 1:0, gegn Keflavík á heimavelli Meira
6. júlí 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Blikar og Valur fá erfiða mótherja

Breiðablik og Valur fá erfiða mótherja í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta en dregið var í gær. Meistarar Vals mæta Ljuboten frá Norður-Makedóníu í undanúrslitum síns riðils og sigurliðið mætir Twente frá Hollandi eða Cardiff frá Wales í úrslitaleik um sæti í 2 Meira
6. júlí 2024 | Íþróttir | 671 orð | 1 mynd

Búin að stefna lengi að því að ná ólympíusætinu

Frjálsíþróttakonan Erna Sóley Gunnarsdóttir er fimmti íslenski keppandinn sem tryggir sér sæti á Ólympíuleikunum í París, en þeir hefjast í lok mánaðarins. Ernu Sóleyju, sem keppir í kúluvarpi, bárust þær fregnir í gærmorgun að hún væri á leið á… Meira
6. júlí 2024 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Fékk gleðifréttir á Landsmótinu

Erna Sóley Gunnarsdóttir keppir í kúluvarpi á Ólympíuleikunum í París í sumar. Hún fékk í gær þær fréttir að hún væri komin upp í 31. sætið á styrkleikalistanum fyrir leikana en 32 bestu í hverri grein komast þangað Meira
6. júlí 2024 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

ÍA og ÍBV komin í þriðja og fjórða sæti

ÍA og ÍBV styrktu verulega stöðu sína í 1. deild kvenna í fótbolta í gærkvöld með því að leggja Grindavík og Aftureldingu að velli í fyrstu leikjunum í tíundu umferð deildarinnar. Skagakonur, sem eru nýliðar í deildinni, unnu sinn fimmta sigur í… Meira
6. júlí 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Sigdís Eva fer til Norrköping

Sigdís Eva Bárðardóttir, leikmaður Víkings og U19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu, er á leið til sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping. Víkingar tilkynntu í gær að þeir hefðu samþykkt tilboð sænska félagsins Meira
6. júlí 2024 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Spánverjar gegn Frökkum

Frakkar og Spánverjar mætast í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta næsta þriðjudagskvöld. Það er niðurstaða fyrri tveggja leikjanna í átta liða úrslitunum í gær þegar Spánn lagði Þýskaland, 2:1, í framlengdum leik í Stuttgart og Frakkland… Meira
6. júlí 2024 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

UEFA staðfesti í gær að tyrkneski varnarmaðurinn Merih Demiral færi í…

UEFA staðfesti í gær að tyrkneski varnarmaðurinn Merih Demiral færi í tveggja leikja bann á EM í Þýskalandi, eftir að hafa fagnað gegn Austurríki í 16-liða úrslitunum með því að gera úlfatákn með höndunum Meira
6. júlí 2024 | Íþróttir | 154 orð | 2 myndir

Ögmundur kemur í staðinn fyrir Frederik í marki Valsmanna

Frederik Schram, sem hefur varið mark Valsmanna undanfarin tvö ár, eða frá miðju sumri 2022, er á förum frá félaginu og í hans stað kemur Ögmundur Kristinsson sem hefur leikið í Grikklandi undanfarin sex ár Meira

Sunnudagsblað

6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 395 orð | 5 myndir

Alltaf með bók í töskunni

Ég hef alltaf verið mikill lestrarhestur og er alltaf með eina bók í töskunni hvert sem ég fer ef svo heppilega vill til að tími gefist fyrir smá lestur. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 425 orð | 1 mynd

Allt öðruvísi að koma fram á Íslandi

Ég hef sungið allt mitt líf. Ég ólst upp í kórastarfi hérna heima á Íslandi og var með yndislega kennara, Diddú og Hallveigu Rúnars sem voru eiginlega söngmæður mínar áður en ég fór til Berlínar að læra. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 811 orð | 5 myndir

Boð og bönn Ólympíuleikanna

Nú er undirbúningur fyrir Ólympíuleikana í fullum gangi en þetta árið verða þeir haldnir í París dagana 26. júlí til 11. ágúst. Þeir voru haldnir í fyrsta sinn árið 776 fyrir Krist og geyma því ótrúlega sögu. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 625 orð | 1 mynd

Fjármagn virkjað til íbúðauppbyggingar

Lagnflestir kjósa eða að eiga sitt eigið húsnæði og það hefur lengi verið stefna Sjálfstæðisflokksins að gera fólk kleift að búa í sínu eigin húsnæði. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 405 orð

Gamli maðurinn og hafið þið séð annað eins?

Hvernig í ósköpunum ætlar hann að fara að því að halda sér vakandi allan þann tíma? Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Gamlir þættir gætu snúið aftur

Flestir þekkja unglingastjörnuna Miranda Cosgrove, en hún fór með hlutverk í þáttunum „iCarly“. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 407 orð | 1 mynd

Gekk til liðs við kærustuna

Travis Kelce er kærasti heimsfrægu söngkonunnar Taylor Swift. Flestir þekkja stjörnuparið, en Swift er á tónleikaferðalagi eins og stendur, og hefur hún ferðast víða um heim til þess að troða upp fyrir aðdáendur sína. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 979 orð | 2 myndir

Í þúsund horn að líta á Þjóðhátíð

Það er handagangur í öskjunni í Eyjum enda styttist í sjálfa Þjóðhátíð. Formaður Þjóðhátíðarnefndar, Jónas Jónsson, ræðir við okkur um undirbúninginn ásamt Eyjólfi Guðjónssyni sem hefur áratugum saman komið að þessum mikla menningarviðburði. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 1155 orð | 3 myndir

Landspítalinn í fremstu röð meðal smáríkja

Á dögunum fór fram fyrsta nýrnabrottnámsaðgerð þar sem notaður var þjarki, eða tölvustýrð vél, á Íslandi. Er þetta gríðarlegur áfangi og skiptir miklu fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi, að sögn læknanna Árna Sæmundssonar og Runólfs Pálssonar. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 472 orð | 5 myndir

Leitað að hönnunarhlutum

Til stendur að gefa út bók og halda sýningu um hönnun Dieters Roths. Stærsti hlutinn af því sem leitað er að er hér á landi. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 3268 orð | 2 myndir

Leitar til Tyrklands eftir 8 ára baráttu

Heilsufarsástandi hans hefur verið lýst þannig að líkami hans sé að liðast í sundur. Vegna meðfædds stoðkerfisgalla hefur átak á líkama hans verið ójafnt, sem olli því að hann slasaðist alvarlega við æfingar árið 2016. Síðan þá hefur hann endurtekið leitað hjálpar í neyðarstöðu. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 193 orð | 1 mynd

Lærði að segja horn á íslensku

Sjötíu krakkar á aldrinum sex til 16 ára, hvaðanæva af landinu, dvöldust í byrjun júlí 1984 í Reykjavík í enska knattspyrnuskólanum PGL sem starfræktur var á KR-svæðinu. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 628 orð

Prósentin sem urðu að staðreynd

Brýnt þótti að tjá sig strax, setja enga fyrirvara við 15 prósentin heldur fullyrða sem mest. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 88 orð | 2 myndir

Stjörnupar

Fræga söngkonan Dua Lipa opinberaði á dögunum samband sitt við Callum Turner, breskan leikara. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 113 orð | 2 myndir

Togast á um tunglið

Scarlett Johansson og Channing Tatum í nýrri rómantískri gamanmynd. Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Yfirlýsing eða tilviljun?

Ýmsar sögusagnir hafa verið á kreiki varðandi Jennifer Lopez og eiginmann hennar Ben Affleck Meira
6. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 1635 orð | 3 myndir

Það opnaðist heill heimur

Birgir Þ. Kjartansson hefur látið gera minnisvarða um 34 franska skútusjómenn sem fórust hér við land árið 1870 og verður hann afhjúpaður í kirkjugarðinum á Staðarstað á miðvikudaginn. Honum er málið skylt en langalangafi hans var prestur á staðnum og langafi hans smíðaði kisturnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.