Greinar mánudaginn 8. júlí 2024

Fréttir

8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Aldrei jafn margir gestir

„Við höfum ekki séð aðra eins mætingu, hvorki hjá bílum né gestum í Árbæjarsafni, í öll þau ár sem við höfum heimsótt safnið,“ segir Rúnar Sigurjónsson, formaður Fornbílaklúbbs Íslands, í samtali við Morgunblaðið Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Allt sundurgrafið við Hlemm

Framkvæmdir standa nú yfir vegna endurgerðar svæðisins við Hlemm. Sem kunnugt er hefur biðstöð Strætó verið flutt á Skúlagötu meðan á þessum framkvæmdum stendur og veitir ekki af enda er svæðið sundurgrafið eins og sjá má á myndinni Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Alþýðufylkingin er flokka stærst

Nýja Alþýðufylkingin, bandalag vinstriflokka í Frakklandi, er sigurvegari þingkosninganna þar í landi eftir að síðari umferð þeirra lauk klukkan 20 í gærkvöldi að frönskum tíma með mestu kosningaþátttöku franskra kjósenda í meira en fjóra tugi ára Meira
8. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

„Gríðarlegur léttir fyrir þjóðina“

Vinstriflokkabandalagið Nýja Alþýðufylkingin í Frakklandi er stærsti flokkurinn á franska þinginu eftir síðari umferð frönsku þingkosninganna í gær – niðurstaða sem ekki hafði verið talin sú líklegasta eftir fyrri umferð kosninganna Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

„Hér verða sagðar sögur eins og forðum“

„Núna er Landnámsskáli Hallvarðs súganda að klárast og við stefnum að því að opna hann formlega á vestfirska fornminjadeginum sem er 10. ágúst,“ segir Eyþór Eðvarðsson, formaður Fornminjafélags Súgandafjarðar, en hann á ættir að rekja… Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 304 orð

Birta greinar þýddar af gervigreind

Ríkisútvarpið hefur nú hafið útgáfu á greinum þýddum af gervigreind. Greinarnar eru hluti af samstarfi sem nefnist „evrópskt sjónarhorn“ og er á vegum Eurovision. 20 miðlar frá 17 löndum taka þátt í verkefninu og gera greinar sínar aðgengilegar öðrum þátttakendum Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Björn afhendir þinginu gömul rit

Það var hátíðleg athöfn í Alþingishúsinu á fimmtudaginn í boði forsætisnefndar þingsins þegar Björn Bjarnason fyrrv. þingmaður og systkini hans afhentu Alþingi til eignar og varðveislu gömul Alþingistíðindi frá árunum 1845-1971 Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Franskir tökumenn í Surtsey

Vísindamenn frá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) leggja brátt af stað í sinn árlega vísindaleiðangur til Surtseyjar en þeir munu verða að störfum í eyjunni dagana 15.-18. júlí. Að þessu sinni verða með í för tveir franskir kvikmyndatökumenn en þeir… Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Frábæru landsmóti í Reykjavík lokið

Landsmóti hestamanna í Reykjavík lauk í gær. Veðrið lék við mótsgesti í brekkunni er fremstu knapar og gæðingar landsins á öllum aldri kepptu um verðlaunagripina. Dagskrá mótsins lauk með úrslitum í feiknasterkum A-flokki Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Hestakostur á landsmóti umfram væntingar

Lokadagur Landsmóts hestamanna sem hestamannafélögin Fákur og Sprettur héldu í sameiningu var í gær. Mikil stemning var um helgina í Víðidal í íslenskri sumarblíðu og var stöðugur straumur fólks á mótið Meira
8. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hrakspár tæmdu Hróarskeldu á laugardaginn

Vegir tepptust í og við danska bæinn Hróarskeldu á laugardaginn þegar fjöldi gesta hátíðarinnar nafntoguðu, sem kennd er við bæinn, forðaði sér í skugga myrkrar veðurspár sem gerði ráð fyrir þrumuveðri, dembu og hagléli Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

KS kaupir Kjarnafæði Norðlenska

Hluthafar Kjarnafæðis Norðlenska hf. (KN) hafa samþykkt tilboð Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um kaup á allt að 100% hlutafjár í KN. Hluthafar sem eiga meira en 56% í KN hafa þegar samþykkt að selja sinn hlut Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð

Maðurinn fannst látinn

Göngumaður­inn sem viðbragðsaðilar leituðu að í Suður­sveit á föstudag fannst lát­inn síðdegis þann dag. Ásamt lög­reglu tóku björg­un­ar­sveit­ir og þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar þátt í leit­inni. Ekki hafði sést til mannsins í um það bil… Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Magnús Magnússon

Magnús Magnússon prófessor emiritus lést á heimili sínu 2. júlí, 97 ára að aldri. Magnús fæddist í Reykjavík árið 1926 og var sonur Steinunnar Kristjánsdóttur og Magnúsar Skaftjelds Halldórssonar. Magnús gegndi lykilhlutverki sem forystumaður og… Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Nýir styrkir fyrir sólarsellur kynntir

Orkusetur Orkustofnunar hefur auglýst eftir umsóknum um svonefnda sólarsellustyrki. Um tilraunaverkefni er að ræða og hefur ekki verið gert hér á landi áður, segir Sigurður Ingi Friðgeirsson framkvæmdastjóri Orkuseturs Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 849 orð | 1 mynd

Rússar leika lausum hala á mörkuðum

Einar Gústafsson, forstjóri American Seafoods í Bandaríkjunum, segir að þær ytri aðstæður sem hafa valdið því að ákveðið var að gera hlé á söluferli meirihluta hlutafjár fyrirtækisins hafi meðal annars verið undirverðlagning Rússa á mörkuðum og… Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Samdráttur í sölu hjá ÁTVR í ár

Alls seldust 10,7 milljónir lítra af áfengi í verslunum ÁTVR fyrstu sex mánuði ársins. Það er nokkuð minna en á sama tíma í fyrra. Þá hafði selst 11,1 milljón lítra. Nemur samdrátturinn 3,6% milli ára Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 951 orð | 2 myndir

Sigrarnir unnust í eyðimörkinni

„Gunnarsholt er staður sem má mikið læra af hvað varðar nýjungar í búskap og endurheimt landgæða. Þess vegna meðal annars tókst ég á hendur að skrifa þessa bók; sögu sem ég þekki vel og hef kannski átt einhvern þátt í að móta,“ segir Sveinn Runólfsson fyrrverandi landgræðslustjóri Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Skemmtiferðaskip í Keflavík

Skemmtiferðaskiptið Azamara Quest frá fyrirtækinu Azamara Cruises lagðist að bryggju í Keflavíkurhöfn á dögunum. Fram kemur á vef Reykjanesbæjar að þetta sé fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins en skipið er jafnframt fyrsta skipið sem kemur í höfn frá… Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Skólinn leigir leikskóla

Fisktækniskóli Íslands, sem verið hefur í Grindavík frá stofnun hans, mun leigja út hluta af húsnæði leikskólans Sólborgar í Sandgerði í Suðurnesjabæ til eins árs. Magnús Stefánsson, bæjarstjóri Suðurnesjabæjar, og Klemens Sæmundsson, skólameistari… Meira
8. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 665 orð | 2 myndir

Sorpa áformar að selja textíl í tonnavís

Sorpa tók við móttöku og flokkun textíls á höfuðborgarsvæðinu af Rauða krossinum í byrjun sumars. Eftir smá byrjunarörðugleika er þessi viðbót við starfsemi Sorpu nú farin að taka á sig mynd. Nýir móttökugámar verða komnir á allar grenndarstöðvar á… Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 354 orð

Svikahrappar nota íslensk símanúmer

Erlendir svikahrappar geta nú þóst hringja úr íslenskum símanúmerum til þess að reyna að klekkja á fólki. Slík símtöl bárust landsmönnum til dæmis nú um helgina. Guðmundur Arnar Sigmundsson, sviðsstjóri öryggissveitar CERT-IS, segir… Meira
8. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð

Þrjár nýjar stofnanir verða úti á landi

Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, um­hverf­is-, orku- og loft­slags­ráðherra, hef­ur ákveðið að aðset­ur þriggja nýrra stofn­ana ráðuneyt­is­ins verði utan höfuðborg­ar­svæðis­ins. Fram kem­ur í til­kynn­ingu Stjórn­ar­ráðsins að aðset­ur nýrr­ar… Meira
8. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Öryggissvæði vegna vargaldar

Svo rammt hefur kveðið að vægðarlausu ofbeldi í bænum Södertälje, vestur af sænsku höfuðborginni Stokkhólmi, að lögregla þar hefur komið á sérstöku öryggissvæði í hverfunum Västra Blombacka og Geneta Meira

Ritstjórnargreinar

8. júlí 2024 | Leiðarar | 411 orð

Efla þarf varnirnar

NATO þarf að bregðast með skýrum hætti við vaxandi ógn í veröldinni Meira
8. júlí 2024 | Leiðarar | 236 orð

Lóðaskortur er stóra málið

Mikil en ónýtt tækifæri til bættra lífskjara Meira
8. júlí 2024 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Notaleg nærvera – ennþá

Íslenskir vinstri menn hrífast gjarnan með þegar vel gengur hjá félögum þeirra erlendis. Þetta varð áberandi þegar Tony Blair sigraði í Bretlandi fyrir tæpum þremur áratugum og Össur Skarphéðinsson og fleiri drógu fram flokksskírteinin í Verkamannaflokknum og skáluðu í gleðivímu Meira

Menning

8. júlí 2024 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Bjóða upp á músíkalskt ferðalag um Norðurlönd í Hvalsneskirkju

Næstu tónleikar í röðinni Sumartónar í Hvalsneskirkju í Suðurnesjabæ verða haldnir annað kvöld, þriðjudagskvöldið 9. júlí, kl. 19.30. Þar mun Tríó Norðsól „fara með okkur í músíkalskt ferðalag um Norðurlöndin“, eins og það er orðað í tilkynningu Meira
8. júlí 2024 | Menningarlíf | 1297 orð | 2 myndir

Krapta- og ákvæðaskáld

Edgar Allan Poe á íslensku Saga Poes í íslenskum bókmenntaheimi teygir sig yfir tæplega hálfa aðra öld og að henni koma ýmsir merkir einstaklingar, sumir þeirra í hópi þekktustu rithöfunda þjóðarinnar Meira
8. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Marteinn Mosdal, hvar ertu?

Nýlega bárust af því fregnir að Sýn hefði náð Enska boltanum til baka af Símanum, sem hefur verið með útsendingarréttinn síðustu fimm árin. Enn þurfa unnendur Enska boltans að fara að þvælast með áskriftirnar, þ.e Meira
8. júlí 2024 | Menningarlíf | 769 orð | 2 myndir

Þetta verður þó nokkuð rómantískt

„Verkin sem við ætlum að flytja tóna vel við árstíðina, hásumarið sem nú ríkir. Þetta verður þó nokkuð rómantískt, við erum ekkert að berjast við rokið og gaddinn á þorranum, okkur finnst skemmtilegt að hafa þetta á ljúfu nótunum,“ segir … Meira

Umræðan

8. júlí 2024 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Auðlegð þjóða

Á undanförnum rúmum áratug hefur umtalsverður árangur náðst í efnahagsmálum á Íslandi eftir högg fjármálaáfallsins haustið 2008. Aðferðafræði stjórnvalda gagnvart þrotabúum hinna föllnu banka skipti þar sköpum þar sem ríkissjóður Íslands leysti til… Meira
8. júlí 2024 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Hvert stefnir Trump í öryggis- og varnarmálum

En hvað mun gerast í varnar- og öryggismálum ef Trump verður endurkjörinn forseti Bandaríkjanna? Meira
8. júlí 2024 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Innviðaráðuneyti eða innanríkisráðuneyti?

Víða um heim eru sérstök innanríkisráðuneyti. Sá ráðherra sem stýrir því er talinn vera fjórði í valdaröð meðal ráðherra. Meira
8. júlí 2024 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Ritstuldur

Það er von mín að forlagið Veröld viðurkenni athafnir drengjanna og biðjist afsökunar á þeim opinberlega. Meira

Minningargreinar

8. júlí 2024 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Arnar Herbertsson

Arnar Herbertsson fæddist á Siglufirði 11. maí 1933. Hann lést á Landspítala Fossvogi 4. apríl 2024. Foreldrar Arnars voru Lovísa María Pálsdóttir húsmóðir og verkakona, f. 25. nóvember 1908, d. 9. júlí 1975, og Herbert Sigfússon málarameistari á Siglufirði, f Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2024 | Minningargreinar | 1541 orð | 1 mynd

Friðþjófur Björnsson

Friðþjófur Björnsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1930. Hann lést á Droplaugarstöðum 22. júní 2024. Foreldrar hans voru Haukur Sigfried Björnsson, f. 27. júlí 1906, og Ingibjörg Marsibil Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2024 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Gísli Þorsteinsson

Gísli Þorsteinsson viðskiptafræðingur fæddist í Reykjavík 24. september 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu Boðaþingi þann 22. júní 2024. Foreldrar Hrefna Gunnarsdóttir húsmóðir frá Stokkseyri, f Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2024 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Helga Karólína Sveinsdóttir

Helga Karólína Sveinsdóttir fæddist á Raufarhöfn 14. júlí 1936. Hún lést á Droplaugarstöðum 3. maí 2024. Foreldrar hennar voru Sveinn Jósías Guðjónsson, f. 18.4. 1885, og Guðný Þórðardóttir, f. 22.12 Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2024 | Minningargreinar | 2834 orð | 1 mynd

Sigríður Hannesdóttir

Sigríður Hannesdóttir fæddist í Skálholti við Grenimel 13. mars 1932. Hún lést 28. júní 2024 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Hannes Sveinsson verkamaður frá Ólafsvík, f. 1900, d. 1981, og Jóhanna Pétursdóttir verkakona frá Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1103 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Hannesdóttir

Sigríður Hannesdóttir fæddist í Skálholti við Grenimel 13. mars 1932. Hún lést 28. júní 2024 á Landspítalanum í Fossvogi.Foreldrar hennar voru Hannes Sveinsson verkamaður frá Ólafsvík, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2024 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Sigurgeir Bjarni Árnason

Sigurgeir Bjarni Árnason fæddist á Ísafirði 11. apríl 1953. Hann lést á Landspítalanum 20. júní 2024. Móðir Sigurgeirs var Jóna Friðgerður Ingibjörg Sigurgeirsdóttir, f. 14. maí 1932, d. 6. apríl 1997 Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2024 | Minningargreinar | 982 orð | 1 mynd

Þórunn Bergþórsdóttir

Þórunn Bergþórsdóttir fæddist 11. júlí 1933 í Ólafsfirði. Hún lést á Droplaugarstöðum 21. júní 2024. Foreldrar hennar voru Bergþór Kristinn Guðleifur Guðmundsson, f. 16. febrúar 1910, d. 10. september 1980, og Sigrún Sigtryggsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

Bandarískar hlutabréfavísitölur á flugi

Stóru bandarísku hlutabréfavísitölurnar þrjár héldu áfram að hækka í síðustu viku. S&P 500 styrktist um 1,95% yfir vikuna, Nasdaq-vísitalan um 3,5% og Dow Jones-vísitalan um tæplega 0,7%. Mælist S&P 500-vísitalan nú rúmlega 5.567 stig og… Meira
8. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Franskt atvinnulíf óttast umrót

Greina mátti óróleika á meðal stjórnenda margra stærstu fyrirtækja Frakklands á árlegu viðskiptaþingi sem haldið var í Aix-en-Provence yfir helgina. Hefur staða Emmanuels Macrons farið versnandi og óttast leiðtogar atvinnulífsins að aukin ítök… Meira

Fastir þættir

8. júlí 2024 | Í dag | 819 orð | 4 myndir

Leiddi uppbyggingu Reykjanesbæjar

Drífa Jóna Sigfúsdóttir fæddist 8. júlí 1954 á Kirkjuvegi í Keflavík og síðan fluttu foreldrar hennar í hús sem þau byggðu að Hringbraut 69. „Foreldrar mínir voru dugnaðarforkar sem féll aldrei verk úr hendi Meira
8. júlí 2024 | Í dag | 185 orð

Löng umhugsun. S-NS

Norður ♠ 2 ♥ KDG52 ♦ Á972 ♣ 753 Vestur ♠ KDG63 ♥ – ♦ 54 ♣ ÁDG986 Austur ♠ 10765 ♥ 1043 ♦ D105 ♣ K42 Suður ♠ Á98 ♥ Á9876 ♦ KG83 ♣ 10 Suður spilar 3G Meira
8. júlí 2024 | Í dag | 57 orð

Nafnháttinn að þegja þekkja allir. Svo þagði ég, og hef þagað (yfir þessu…

Nafnháttinn að þegja þekkja allir. Svo þagði ég, og hef þagað (yfir þessu í 50 ár, til dæmis). En til er annar: að þaga, þótt Beygingarlýsing segi um hann: „Óviðurkennt afbrigði af sögninni þegja.“ (Þátíðin: þagaði, sést varla.) Á þessum … Meira
8. júlí 2024 | Í dag | 257 orð

Ort af ýmsum

Það er alltaf skemmtilegt að rifja upp Kristján Fjallaskáld: Við skulum ekki víla hót; það varla léttir trega; og það er þó ávallt búnings-bót að bera sig karlmannlega. Allt þó sýnist blítt og bjart blysum fyrir hvarma, innra getur manni margt megna vakið harma Meira
8. júlí 2024 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Regína Kristjánsdóttir

60 ára Regína ólst upp í Breiðholti, bjó í Vestmannaeyjum í 30 ár en býr núna í Grafarvogi. Hún er jógakennari og þjálfari, en hún á 880 tíma að baki í jógakennaranámi og hefur kennt líkamsrækt í tæp 30 ár Meira
8. júlí 2024 | Dagbók | 65 orð | 1 mynd

Rokkhljómsveitin Vínyll gaf út á dögunum lagið Dauðinn, eftir tæplega tuttugu ára pásu

Vínyll var stofnuð árið 1997, en hún gerði garðinn frægan á tíunda áratugnum og fram yfir aldamót, þá sérstaklega í rokksenunni. Hljómsveitina skipa bræðurnir Kristinn Júníusson söngvari og Guðlaugur Júníusson trommuleikari, ásamt Arnari Davíðssyni… Meira
8. júlí 2024 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Salka Sif Arnþórsdóttir

Salka Sif Arnþórsdóttir fæddist 10. september 2023 kl. 20.31. Hún vó 3118 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Arnþór Hermannsson og Ásrún Ásmundsdóttir. Meira
8. júlí 2024 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. f4 d5 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 c5 5. 0-0 Rc6 6. d3 Rf6 7. c3 0-0 8. Ra3 b6 9. Da4 Bb7 10. e4 Dd7 11. Dc2 Hac8 12. e5 Re8 13. Be3 f6 14. exf6 Bxf6 15. Rg5 Rg7 16. Hae1 Hce8 17. Bh3 Rf5 18. Bc1 e5 19 Meira

Íþróttir

8. júlí 2024 | Íþróttir | 402 orð | 2 myndir

Blikar að dragast aftur úr?

Valsmenn virðast sem stendur vera líklegri en Blikar til að elta Víkinga í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta. Valur vann mjög öruggan sigur á Fylki, 4:0, í 13. umferðinni á Hlíðarenda á laugardaginn á meðan Blikar léku sinn þriðja… Meira
8. júlí 2024 | Íþróttir | 589 orð | 4 myndir

Knattspyrnuþjálfarinn Þorlákur Árnason hefur skrifað undir tveggja ára…

Knattspyrnuþjálfarinn Þorlákur Árnason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Damaiense í Portúgal en hann tók við kvennaliði félagsins í október. Það náði fjórða sæti í vetur, besta árangrinum í sögu félagsins Meira
8. júlí 2024 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Ólíkir sigrar hjá Englandi og Hollandi

England og Holland mætast í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta á miðvikudagskvöldið eftir afar ólíka leiki liðanna í Þýskalandi á laugardaginn. Englendingar sigruðu Sviss í vítaspyrnukeppni eftir jafntefli í Düsseldorf, 1:1, í leik þar sem marktækifæri voru af afar skornum skammti Meira
8. júlí 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Sögulegur stórsigur Skagamanna og fjögur mörk Viktors

Söguleg úrslit urðu á Akranesi á laugardaginn þegar ÍA vann stórsigur á HK, 8:0, í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta er stærsti sigur Skagamanna síðan þeir unnu Víking, 10:1, árið 1993, og stærsta tap HK frá upphafi í deildinni Meira
8. júlí 2024 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Toppliðin tvö eru í sérflokki

Breiðablik og Valur gefa ekkert eftir og unnu í gær bæði sinn ellefta sigur í fyrstu tólf umferðunum í Bestu deild kvenna. Þau eru því áfram hnífjöfn á toppnum, þar sem Blikar hafa undirtökin á markatölu, og eru áfram níu stigum á undan Þór/KA í þriðja sætinu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.