Guðrún Andrésdóttir, 92 ára, Valgerður Proppé, 94 ára, og Hrafnhildur Einarsdóttir, 98 ára, láta sig ekki vanta á golfvöllinn þrátt fyrir tíðræðisaldurinn. Hafa þær sýnt fram á að aldur er aðeins tala þegar kemur að því að njóta lífsins og halda sér og vinasamböndunum virkum
Meira