Greinar miðvikudaginn 10. júlí 2024

Fréttir

10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

300 milljóna hagræðing hjá RÚV

Búist er við því að sjóðsstaða Ríkisútvarpsins muni ná jafnvægi þegar líður á síðari hluta ársins. Þetta kom fram í kynningu fjármálastjóra RÚV á fundi stjórnar stofnunarinnar nýlega. Eins og komið hefur fram í Morgunblaðinu hefur þurft að grípa til … Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Bankalóðin tekur á sig mynd

Frágangur á lóð Landsbankans við Reykjastræti er á lokametrunum. Nú er verið að gróðursetja trjáplöntur og ljúka við hellulögn. Bráðlega verða tjarnirnar fylltar af vatni. Útlit og hönnun á lóðinni sem vísar að Kalkofnsvegi tekur mið af lóð Hörpu þannig að svæðið myndi eina heild Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

„Grunnskólinn virkar ekki“

Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ljóst að íslenski grunnskólinn virki ekki og að nauðsyn sé á uppstokkun. Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag gagnrýnir hann hvernig komið hafi verið í veg fyrir að kennarar, foreldrar og nemendur fái samanburð á gæðum skólastarfs Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Breytt Króna opnuð á morgun

Breytt skipulag, betri lýsing, umhverfisvænar lausnir og þægileg uppsetning þar sem viðskipavinir ganga að öllu vísu. Þetta er einkennandi í verslun Krónunnar við Þjóðhildarstíg í Grafarholti í Reykjavík sem á morgun, fimmtudag, verður opnuð að nýju eftir miklar breytingar Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Covid-tilboð á hótelum um allt land

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur verið meira um afbókanir en oft áður og meira er laust en fólk átti von á. Því eru ýmsir farnir að bregðast og reyna að ná inn bókunum með skömmum fyrirvara. Það eru eðlileg viðbrögð,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Ekki fleiri án vinnu í þrjú ár

Atvinnulausum einstaklingum frá Póllandi, Litáen, Rúmeníu, Lettlandi og Úkraínu hefur fjölgað milli ára. Þá hafa ekki jafn margir verið án vinnu frá þessum löndum í júní síðan 2021 en áhrifa farsóttarinnar gætti þá enn í efnahagslífinu Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Fjöldi bænda sótt um fjárhagsaðstoð

Umsóknum um fjárhagsaðstoð úr Bjargráðasjóði vegna kaltjóna á túnum hefur fjölgað verulega það sem af er ári. Nú þegar hefur borist 61 umsókn og þar ef eru 45 þeirra úr Þingeyjarsýslum. Umsóknarfrestur er til 1 Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjist í ágúst

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Karl Andreassen, forstjóri Ístaks, undirrituðu samning vegna nýbyggingar við Grensásdeild Landspítalans í gær. Samningurinn er hluti af verkefnum Nýs Landspítala ohf Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Geta tekið upp tónlist allan sólarhringinn

Skagafjörður vinnur að breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins fyrir árin 2020-2035 sem felur í sér breytingar á verslunar- og þjónustusvæði á Deplum í Fljótum að ósk eigenda og rekstraraðila Depla í samræmi við uppbyggingaráform þeirra Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Grafreitur í Úlfarsfelli tilbúinn 2024

Mold sem til fellur af framkvæmdasvæðum á höfuðborgarsvæðinu er um þessar mundir gjarnan ekið í nýjan grafreit í suðvesturhlíðum vesturhliðar Úlfarsfells. Svæði þetta er skammt fyrir ofan byggingavöruverslun Bauhaus ofan við Vesturlandsveg Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Kári Árnason

Kári Árnason, íþróttakennari á Akureyri og fv. landsliðsmaður í knattspyrnu, lést á dvalarheimilinu Hlíð 2. júlí síðastliðinn, 80 ára að aldri. Kári fæddist á Akureyri 25. febrúar 1944. Foreldrar hans voru Ingunn Elísabet Jónsdóttir og Árni Friðriksson Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 458 orð | 3 myndir

Leita að hverfistrjám í fallegri Reykjavík

„Gróður hefur góð áhrif á mannlífið og fegrar umhverfið. Á því viljum við vekja athygli með þessu verkefni og einnig hvetja fólk til að fara í góðan göngutúr og gefa nærumhverfinu gaum. Reykjavík er gróðursæl og falleg borg,“ segir Auður … Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Mál Wolt liggur hjá ákærusviði

Lögreglan hefur ekki ákveðið hvort starfsmenn sem störfuðu án atvinnuréttinda hjá heimsendingafyrirtækinu Wolt verði ákærðir. Þetta segir Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Morgunblaðið Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

NATO fagnar 75 árum

Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins (NATO) hófst í gær en hann er haldinn á 75 ára afmæli bandalagsins. Leiðtogar frá öllum 32 aðildarríkjum NATO, þar á meðal Íslandi, sækja fundinn. Leiðtogafundurinn er að þessu sinni haldinn í Washington í… Meira
10. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 788 orð | 2 myndir

NATO-fundur í skugga stríðs

Agnar Már Másson agnarmar@mbl.is Joe Biden Bandaríkjaforseti hlaut í gær langþráðan stuðning frá nokkrum háttsettum þingmönnum demókrata en forsetanum hefur gengið brösuglega að skapa samstöðu innan flokksins um framboð sitt til endurkjörs. Hinum 81 árs gamla Biden gafst þá einnig tækifæri til að efla orðstír sinn á alþjóðavettvangi, þar sem Bandaríkin eru gestgjafar leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins. Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Orðrómurinn farinn að fæla fólk frá landinu

Orðrómur um að leigubílstjórar hér á landi ofrukki erlenda ferðamenn er tekinn að berast út fyrir landsteinana og inn á útlendar ferðasíður. Ferðamenn hafa sumir í kjölfarið veigrað sér við að heimsækja landið Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 699 orð | 2 myndir

Segir leigubílstjóra fæla frá erlenda ferðamenn

Egill Aaron Ægisson egillaaron@mbl.is „Það er verið að ofrukka farþega. Sérstaklega útlendinga því Íslendingar láta ekki plata sig. Þeir vita alveg að það kostar 5 þúsund krónur að fara upp í Breiðholt en ekki 15 þúsund. Erlendir ferðamenn taka ekki eftir því þó það sé einu núlli fleira og það er það sem er að gerast og þetta er búið að spyrjast út erlendis,“ segir Daníel Orri Einarsson, formaður bifreiðastjórafélagsins Frama. Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Sextán ára hetja Spánverja sem leika til úrslita á EM

Hinn sextán ára gamli Lamine Yamal varð í gærkvöld yngsti markaskorari stórmóts karla í knattspyrnu og sló met sem sjálfur Pelé átti þegar Spánverjar sigruðu Frakka, 2:1, í undanúrslitum Evrópumótsins í München í Þýskalandi Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Staðan verst í Hálslóni

Vatnsbúskapur Landsvirkjunar fer ekki vel af stað í ár eftir erfiðan vetur, þegar takmarka þurfti afhendingu til viðskiptavina með samninga um skerðanlega raforku. Vorleysingar byrjuðu seint en í byrjun maí hófst vatnssöfnun í Blöndulóni og Þórisvatni Meira
10. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Útköllum fjölgaði um 114 prósent

Birta Hannesdóttir birta@mbl.is Útköllum slökkviliðs vegna gróðurelda fjölgaði mikið á 2. fjórðungi þessa árs samanborið við síðasta ár. Þetta sýnir skýrsla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS). Skýrslan er unnin út frá útkallsskýrslugrunni slökkviliða. Meira
10. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 640 orð | 3 myndir

Þörf á að fyrirbyggja áreitni á vinnustöðum

Sviðsljós Drífa Lýðsdóttir drifa@mbl.is Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustað tengjast auknum líkum á ýmsum heilsuvandamálum meðal kvenna á Íslandi. Má þar nefna einkenni þunglyndis, kvíða, félagsfælni, sjálfsskaða, sjálfsvígshugsana, sjálfsvígstilrauna, lotudrykkju, svefnvandamála og líkamlegra einkenna og veikindaleyfi frá vinnu. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júlí 2024 | Leiðarar | 238 orð

Farvel Frans

Macron málar sig út í horn og Frakkland orðið óstjórnhæft Meira
10. júlí 2024 | Leiðarar | 383 orð

Komið ef þið hafið kjark

Mótframboð hikstar Meira
10. júlí 2024 | Staksteinar | 182 orð | 2 myndir

Þjóðþrifaverk í utanríkisráðuneytinu

Úr kansellíinu er oss kunngert af Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, að hann hafi fallist á málaleitan Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra um sérstakt heiðursmerki utanríkisþjónustunnar. Meira

Menning

10. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Að dæma sjálfan sig úr leik

Það var alltaf á stefnuskránni að fylgjast með Evrópumótinu í knattspyrnu en þegar mótið fór af stað átti ég ekki alveg nógu margar lausar stundir í sólarhringnum til að horfa á þrjá leiki á dag. Og nú sýp ég seyðið af því, því á endanum varð of seint að setja sig inn í allt heila klabbið Meira
10. júlí 2024 | Menningarlíf | 523 orð | 2 myndir

Engin venjuleg kynni á sýningu

Tæri er yfirskrift sýningar Erlu. S. Haraldsdóttur í Neskirkju en þar sýnir hún málverk, teikningar og veggmynd. Verkin tengjast röð verka sem listakonan sýndi undir yfirskriftinni Draumur móður minnar í Norrtälje Konsthall árið 2022, Gallery… Meira
10. júlí 2024 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Kvartett spunatónlistarmannsins Edgars Rugajs spilar í Salnum

Kvartett Edgars Rugajs kemur fram á tónleikum í forsal Salarins í tónleikaröðinni Sumarjazz í Salnum á morgun, 11. júlí, kl. 17-18. Hljómsveitina skipa Edgars Rugajs á gítar, Nico Moreaux á bassa, Matthías M.D Meira
10. júlí 2024 | Menningarlíf | 1503 orð | 1 mynd

Öldurnar eru samnefnarinn

„Þetta er svolítið óvanalegt tríó. Yfirleitt er hið klassíska strengjatríó fiðla, víóla og selló og það er ekki eins þekkt að tríó sé skipað af tveimur fiðlum og víólu eins og tríóið okkar. Það eru þess vegna heldur ekki til neitt voða mörg… Meira

Umræðan

10. júlí 2024 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Kerfið sviptir börn tækifærum

Við yfirvöldum menntamála, sveitarfélögum, kennurum, foreldrum blasir nöturleg staðreynd: Íslenski grunnskólinn virkar ekki. Meira
10. júlí 2024 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Velsæld færir með sér ávinning

Viðskiptaráð birti í byrjun júlí úttekt á efnahagslegum áhrifum nýsamþykktra þingmála ríkisstjórnarinnar. Að mati ráðsins var það mál sem hafði jákvæðustu efnahagslegu áhrifin heimild til sölu á eftirstandandi hlutum ríkisins í Íslandsbanka Meira

Minningargreinar

10. júlí 2024 | Minningargreinar | 2122 orð | 1 mynd

Ágústa Margrét Þorsteinsdóttir

Ágústa Margrét Þorsteinsdóttir fæddist á Húsavík 2. mars 1975. Hún lést á Droplaugarstöðum 28. júní 2024 eftir erfið veikindi. Foreldrar hennar eru Hulda Svansdóttir, f. 18. nóvember 1937, og Þorsteinn Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2024 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Gerd Ellen Skarpaas

Gerd Ellen Skarpaas fæddist 18. júní 1936. Hún lést 3. júní 2024. Útför Gerd fór fram 18. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2024 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Hrefna Valtýsdóttir

Hrefna Valtýsdóttir fæddist á Akureyri 6. janúar 1935. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 25. júní 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Guðjónsdóttir, f. 1902, d. 1983, og Valtýr Aðalsteinsson, f Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2024 | Minningargreinar | 3426 orð | 1 mynd

Kristján Thorlacius

Kristján Thorlacius fæddist í Reykjavík 30. október 1941. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 24. júní 2024. Foreldrar hans voru Áslaug Thorlacius ritari á Þjóðskjalasafni, f. 21. nóvember 1911, d. 16 Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2024 | Minningargreinar | 2593 orð | 1 mynd

Ragnar Stefánsson

Ragnar Kristján Stefánsson fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1938. Hann andaðist á Landspítalanum 25. júní 2024. Foreldrar Ragnars voru Rósa Kristjánsdóttir kjólameistari (1912-1998) og Stefán Bjarnason byggingaverkamaður (1910-2010) Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2024 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

Sigfús Jón Árnason

Sigfús Jón Árnason fæddist á Sauðárkróki 20. apríl 1938 og ólst þar upp. Hann lést 25. júní 2024. Foreldrar Sigfúsar voru Árni Jón Gíslason, f. 15.2. 1904, d. 13.8. 1964, bifreiðarstjóri og síðast verslunarmaður hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki, og k.h., Ástrún Sigfúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2024 | Minningargreinar | 2104 orð | 1 mynd

Svanhildur Snæbjörnsdóttir

Svanhildur Snæbjörnsdóttir fæddist í Svartárkoti í Bárðardal 14. október 1922. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 2. júlí 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Snæbjörn Þórðarson, f. 1888, og Guðrún Árnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2024 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

Þorvarður Jón Guðmundsson

Þorvarður Jón Guðmundsson húsasmíðameistari var fæddur í Reykjavík 13. september 1953. Hann lést á Landspítalanum 2. júlí 2024. Foreldrar hans eru Guðmundur Jónsson óperusöngvari, f. 1920, d. 2007 og Þóra Haraldsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

10. júlí 2024 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

„Þau hringja í mig á hverju ári“

Myndskeið af tónlistarmanninum Jóni Jósep Snæbjörnssyni, oft kölluðum Jónsa, með Lúðrasveit verkalýðsins fór sem eldur í sinu um samfélagsmiðla og sögðust margir ekki geta hætt að horfa. „Áður en ég varð söngvari þá var ég á slagverki Meira
10. júlí 2024 | Í dag | 362 orð

Af fornsagnaköppum

Gunnar J. Straumland bauð okkur velkomin á Boðnarmjöð með góðum skáldskap og kallar Dróttkveðna sólarvon: Ljósið kóf upp leysir lægir vind og hægir, teygir ský og togar trafið yfir hafi. Grámans fölnar gríma glampar jarðar lampi, glóð á himni gleður glitra sálar litir Meira
10. júlí 2024 | Í dag | 736 orð | 5 myndir

„Ég hef alltaf verið bókaormur“

Gunnar Gunnarsson fæddist 10. júlí 1984 og ólst upp á Egilsstöðum í Fljótsdal. „Ég er sveitastrákur í grunninn og þar sem það var ekki urmull af krökkum á allra næstu bæjum, umgekkst ég mikið ömmu mína og systkini hennar í æsku.“ Gunnar… Meira
10. júlí 2024 | Í dag | 63 orð

Kannski hefur það að láta sér fátt um finnast, láta sér standa á sama og…

Kannski hefur það að láta sér fátt um finnast, láta sér standa á sama og láta sér hvergi bregða smitað svo að sumir tala um að „láta sér e-ð varða“. En beri maður e-ð fyrir brjósti, hafi áhuga á því eða skipti sér af því lætur maður sig varða það Meira
10. júlí 2024 | Í dag | 190 orð

Mannlegur veikleiki. N-Allir

Norður ♠ ÁKD2 ♥ 95 ♦ ÁKD1094 ♣ 5 Vestur ♠ 76 ♥ 104 ♦ G52 ♣ ÁD10643 Austur ♠ 10954 ♥ ÁKD63 ♦ 85 ♣ K8 Suður ♠ G83 ♥ G872 ♦ 73 ♣ G972 Suður spilar 3G Meira
10. júlí 2024 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. c4 Be6 7. Bd3 Rf6 8. 0-0 a6 9. R5c3 g6 10. Rd5 Bxd5 11. exd5 Re7 12. Rc3 Bg7 13. Da4+ Dd7 14. Bg5 Dxa4 15. Rxa4 Rd7 16. Hac1 h6 17. Bd2 a5 18. c5 Rxd5 Meira
10. júlí 2024 | Í dag | 207 orð | 1 mynd

Sólveig Dalrós Kjartansdóttir

30 ára Sólveig fæddist á Ísafirði og ólst upp fyrstu tvö árin á Flateyri. Þá flutti fjölskyldan til Reykjavíkur og hún gekk í Seljaskóla upp í fimmta bekk en þá flutti fjölskyldan til Akureyrar. Þar fór hún í Giljaskóla og þaðan í Verkmenntaskólann Meira

Íþróttir

10. júlí 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

England og Holland mætast í kvöld

England og Holland mætast í síðari undanúrslitaleiknum á Evrópumóti karla í fótbolta í Dortmund í Þýskalandi í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19. Sigurliðið mun leika úrslitaleik keppninnar á sunnudagskvöldið Meira
10. júlí 2024 | Íþróttir | 390 orð

FH-ingar fara beint í riðlakeppnina

Íslandsmeistarar FH í handknattleik karla fara beint í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í haust en Valsmenn, sem urðu Evrópubikarmeistarar í vor, þurfa að fara í eina umferð í undankeppni til að komast í riðlakeppnina Meira
10. júlí 2024 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Fimm leikmenn úr Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta voru úrskurðaðir…

Fimm leikmenn úr Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta voru úrskurðaðir í eins leiks bann í gær af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Logi Hrafn Róbertsson, miðjumaður FH, fer í bann vegna sjö gulra spjalda og Leifur Andri Leifsson, fyrirliði HK, vegna… Meira
10. júlí 2024 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Jason samdi við Grimsby Town

Enska knattspyrnufélagið Grimsby Town kynnti í gær Jason Daða Svanþórsson til leiks sem nýjan leikmann en Jason hefur samið við félagið til tveggja ára. Grimsby leikur í D-deildinni, endaði þar í 21 Meira
10. júlí 2024 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Spánverjinn Dani Olmo jafnaði við Hollendinginn Cody Gakpo og þrjá aðra…

Spánverjinn Dani Olmo jafnaði við Hollendinginn Cody Gakpo og þrjá aðra sem markahæsti leikmaður EM í fótbolta þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Frökkum í gærkvöld Meira
10. júlí 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Stefán samdi og fór til Spánar

Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var kynntur til leiks hjá enska B-deildarfélaginu Preston North End í gær. Preston keypti hann af Silkeborg og Stefán skrifaði undir þriggja ára samning við félagið en dreif sig síðan til Spánar … Meira
10. júlí 2024 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Strákurinn hetja Spánverja

Lamine Yamal skráði nafn sitt í sögubækur heimsfótboltans í gærkvöld. Hafi einhverjir ekki vitað hver þessi 16 ára gamli Spánverji var fyrir undanúrslitaleik Spánar og Frakklands á EM í München í gærkvöld komast þeir varla hjá því framvegis Meira
10. júlí 2024 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Við getum alveg boðið Þýskalandi alvöruleik

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu býr sig nú undir tvo síðustu leikina í undankeppni Evrópumótsins, gegn Þýskalandi á Laugardalsvellinum á föstudaginn og gegn Póllandi í Sosnowiec næsta þriðjudag Meira
10. júlí 2024 | Íþróttir | 231 orð | 2 myndir

Viktor var bestur í þrettándu umferð

Viktor Jónsson, sóknarmaður Skagamanna, var besti leikmaðurinn í þrettándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Viktor átti sannkallaðan stórleik og skoraði fjögur mörk, auk þess að leggja eitt upp, þegar ÍA burstaði HK 8:0 á laugardaginn Meira
10. júlí 2024 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Vonbrigði á Víkingsvellinum

Þrátt fyrir talsverða yfirburði megnið af leiknum urðu Íslandsmeistarar Víkings að gera sér að góðu markalaust jafntefli gegn írsku meisturunum Shamrock Rovers á Víkingsvellinum í gærkvöld. Þetta var fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð… Meira

Viðskiptablað

10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 398 orð | 2 myndir

66°Norður opnar nýja verslun á Kastrupflugvelli

Unnið er að opnun nýrrar verslunar 66°Norður á Kaupmannahafnarflugvelli, áður kenndur við Kastrup, en stefnt er að því að taka á móti fyrstu viðskiptavinunum á allra næstu dögum. Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður, segir opnun verslunarinnar tilhlökkunarefni Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 606 orð | 1 mynd

Ábyrgð og áhætta á vélknúnum hlaupahjólum

Því er fyrirséð að sumir sem verði fyrir slysum á vélknúnum hlaupahjólum muni á endanum fá litlar eða jafnvel engar bætur fyrir líkamstjón sitt þegar upp er staðið. Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 837 orð | 1 mynd

Áttu óvænt góðan fund með ASÍ

Forsvarsmenn heimsendingarfyrirtækisins Wolt funduðu fyrir helgi með Alþýðusambandi Íslands (ASÍ). Að sögn Norðmannsins Christians Kamhaugs, samskiptastjóra Wolt á Íslandi, í Noregi og Lúxemborg, gekk fundurinn vonum framar Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Bankasýsla ríkisins verði brátt lögð niður

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög til umsagnar að frumvarpi þar sem lagt er til að sérstök lög sem nú gilda um Bankasýslu ríkisins verði felld úr gildi og að verkefni hennar verði um leið flutt til fjármálaráðuneytisins Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 282 orð | 1 mynd

Ekkert bólar á gögnunum frá SKE

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur enn ekki skilað sjávarútvegsfyrirtækjum þeim gögnum sem eftirlitsstofnunin aflaði við rannsókn á eignatengslum í sjávarútvegi í verktöku fyrir matvælaráðuneytið síðasta sumar Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 392 orð | 1 mynd

Fegrunaraðgerðir fjármálaráðuneytisins

Kostuleg greining á stöðu þjóðarbúsins birtist á vefsvæði efnahags- og fjármálaráðuneytisins í síðustu viku – og ekki í fyrsta skipti. Menn eru farnir að tala um greiningardeild fjármálaráðherra í daglegu tali, en hennar helsta hlutverk… Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Færri ferðamenn gista í maí

Skráðar gistinætur á Íslandi í maí voru 611.000, sem er um 15% minna en á sama tímabili í fyrra, voru þær 720.000. Fjöldi gistinátta á hótelum var 385.800 sem er 7,1% minna en í maí í fyrra, að því er fram kemur á vef Hagstofunnar Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 523 orð | 1 mynd

Girði fyrir matskenndar túlkanir

Deloitte Legal, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð fagna nýlegum breytingum sem gerðar voru á virðisaukaskattslögum. Með lagabreytingunum er orðalag skerpt á svokallaðri fjarlægðarreglu (e. destination principle), sem er meginregla í innheimtu virðisaukaskatts í milliríkjaviðskiptum Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 1462 orð | 5 myndir

Hagkerfin séu að taka breytingum

  Hér kemur punktur Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 619 orð | 1 mynd

Hvaða þýðingu hafa breytingar á húsaleigulögum

Ef leigusali vill semja við annan leigjanda eftir að leigusamningur rennur út þarf leigusali að rökstyðja að forgangsréttur leigjanda eigi ekki við. Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Hvernig á nýliðafræðslan að vera?

Fræðslan þarf að gefa sterka tilfinningu fyrir því að vinnustaðnum sé annt um velferð starfsfólks og sé ábyrgur gagnvart því, svo raunhæft sé að nýliði sýni sömu ábyrgð gagnvart starfi sínu. Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 1321 orð | 1 mynd

Kjósendur vilja bara eitthvað annað

Það gerði mér gott að búa í París um skeið. Ég reyndi að drekka í mig menningu og sögu borgarinnar, og lagði mig fram við að læra ögn betur á vín, osta og ilmvötn. Best af öllu var að ég tileinkaði mér þá sjálfsögðu frönsku kurteisi að heilsa… Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Kría fjárfestir einum milljarði í vísisjóði

Kría – sprota- og nýsköpunarsjóður hefur skuldbundið sig til að fjárfesta einum milljarði króna í Frumtaki 4 slhf., sem er sérhæfður fjárfestingarsjóður (vísisjóður) á sviði fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Óttast hátt hlutabréfaverð í Bandaríkjunum

Hlutabréfamarkaðir í Evrópu hafa sveiflast mun meira með pólitíkinni heldur en í Bandaríkjunum. Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur Kviku, segir að það sé ótrúlegt í ljósi þess að líklega séu breytingar fram undan í pólitíska landslaginu í Bandaríkjunum Meira
10. júlí 2024 | Viðskiptablað | 590 orð | 1 mynd

Starfar hjá Goldman Sachs í sumar

Elísa Arna Hilmarsdóttir er við það að ljúka meistaranámi við University of Cambridge. Eftir að hafa starfað sem hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands og síðar Viðskiptaráði hélt hún út í nám og hóf nýlega störf sem sumarstarfsmaður á fjárfestingarbankasviði hjá Goldman Sachs í London Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.