„Við fundum fyrir þessu í janúar til maí, að bókunarstaða úti á landi var sterkari en í Reykjavík, en þetta er ekki staðan lengur, þetta breyttist í apríl,“ segir Ragnheiður Hauksdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála hjá KEA-hótelum, í samtali við Morgunblaðið
Meira