Greinar fimmtudaginn 11. júlí 2024

Fréttir

11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð

Allir ákærðu eru íslenskir ríkisborgarar

Þau átján sem voru í ákærð í máli er varðar innflutning, vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna eru öll með íslenskan ríkisborgararétt. Þetta staðfestir Karl Ingi Vilbergsson, saksóknari hjá héraðssaksóknara Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Almyrkvinn risavaxið verkefni

„Það eru margir farnir að huga að þessu verkefni og skipuleggja og það þurfum við líka að gera. Það þarf að gerast í góðu samráði við landeigendur og þetta er byrjunin,“ segir Gerður Björk Sveinsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Alvarleg staða í Þingeyjarsýslum

Sæþór Már Hinriksson saethor@mbl.is Formaður Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga, Haukur Marteinsson, staðfestir alvarlega stöðu bænda í Þingeyjarsýslum. Morgunblaðið greindi frá því í gær að 45 af 61 umsókn í Bjargráðasjóð séu frá bændum þar í sveitum. Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Api, mörgæs og risaeðla bíða barna fyrir utan húsdýragarðinn

Sólin hefur leikið við Reykvíkinga flesta undanfarna daga og þykir þeim þá mörgum gaman að heimsækja Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal, en eins og kunnugt er má þar finna hin ýmsu dýr. Gestanna biðu reyndar nokkrar óvenjulegar skepnur fyrir… Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Boðaðar aðgerðir muni styðja við kaup á rafbílum

Guðlaugur Þór Þórðarson loftslagsráðherra kveðst vongóður um að margháttaður ávinningur þess að eiga rafbíl muni örva sölu rafbíla á ný. Tilefnið er umfjöllun Morgunblaðsins í síðustu viku um hrun í sölu rafbíla Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Bærinn bregst við athugasemdum

Guðrún Sæmundsen gss@mbl.is Hafnarfjarðarbær vinnur nú öttullega við að bregðast við tilmælum umboðsmanns Alþingis vegna búsetuúrræðanna Vinakots og Klettabæjar. Í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins segir að bærinn telji afar mikilvægt að standa vel að þessum málum og unga fólkinu sem nýtir úrræðin. Meira
11. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 949 orð | 4 myndir

Ekki hlegið meira í heil fimm ár

1958 „Diplomatísk ráðstefna er ráðstefna sem diplomatar koma saman á til að ákveða, hvenær næst skuli haldin diplomatísk ráðstefna.” Franski stjórnmálamaðurinn Georges Bidault. Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 1014 orð | 3 myndir

Frá Selfossi að heimskautsbaug

„Ég fór þarna út til að taka þátt í mínu fyrsta heimsmeistaramóti. Það gekk ekkert allt of vel en ég lærði helling,“ segir Drífa Ríkarðsdóttir, kraftlyftingakona frá Selfossi, í samtali við Morgunblaðið, nýsnúin heim af… Meira
11. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Fyrstu herþotur á leið til Úkraínu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fyrstu vestrænu orrustuþoturnar eru nú á leið til Úkraínu. Er um að ræða vélar af gerðinni F-16 og koma þær frá Danmörku og Hollandi. Fleiri þotur verða svo sendar frá Noregi og Belgíu. Þetta sagði utanríkisráðherra Bandaríkjanna á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem haldinn er í Washington í Bandaríkjunum. Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Harmonikuhátíð á Árbæjarsafni

Glaðir ómar verða á Harmonikuhátíð Reykjavíkur sem verður nú á sunnudaginn, 14. júlí, í Árbæjarsafni. Á hátíðinni, milli klukkan 13-16, koma fram margir af landsins bestu og þekktustu harmonikuleikurum í fallegu umhverfi safnsins Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Hefja formlegar viðræður í haust

Útlit er fyrir að formlegar viðræður um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar hefjist í haust. Jón Eiríkur Einarsson, oddviti sveitarstjórnar Skorradalshrepps, segir í samtali við Morgunblaðið að stefnt sé að því að íbúar í sveitarfélögunum… Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Heiðruðu minningu franskra sjómanna

Minningarreitur til heiðurs frönsku skipverjunum sem létu lífið í ofsaveðri í Flóahreppi 28. mars 1870 var afhjúpaður í gær í kirkjugarðinum á Staðastað á Snæfellsnesi. Birgir Þ. Kjartansson fyrrverandi félagsmálastjóri kostaði minnisvarðann og hélt … Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

KAPP með tilboð

Tæknifyrirtækið KAPP er eini aðilinn sem hefur gert tilboð í hluta af þrotabúi Skagans 3X sem varð gjaldþrota fyrir skömmu. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Helgi Jóhannesson lögmaður, skiptastjóri Skagans 3X, vildi ekki staðfesta að KAPP væri… Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

KAPP með tilboð í hluta 3X Skagans

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Nokkrar fyrirspurnir mögulegra kaupenda að þrotabúi 3X Skagans á Akranesi hafa borist Helga Jóhannessyni lögmanni, skiptastjóra fyrirtækisins, en einungis eitt tilboð hefur borist og það tekur aðeins til hluta af rekstri fyrirtækisins. Það er til skoðunar hjá skiptastjóra og Íslandsbanka. Meira
11. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 953 orð | 2 myndir

Komast öll fjögur áfram?

Fjögur íslensk lið taka þátt í Evrópukeppnum karla í fótbolta í ár en undanfarin tvö ár hafa þau einungis verið þrjú. Góður árangur íslenskra liða undanfarin ár gaf íslensku deildinni fjórða Evrópusætið á ný Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 1523 orð | 1 mynd

Kveður Ísland með söknuði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gerard Pokruszynski, fyrsti sendiherra Póllands með aðsetur á Íslandi, heldur senn af landi brott eftir rúmlega sex ára dvöl á Íslandi. Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Kynhlutlaust mál og önnur breyting

Ekki hafa farið fram neinar formlegar umræður meðal talmeinafræðinga um kynhlutlaust málfar, ekki frekar en um allskyns önnur tilbrigði í tungumálinu, segir Íris Edda Nowenstein, talmeinafræðingur og lektor í íslenskri málfræði og máltækni hjá Háskóla Íslands Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Melabúðarbræður kveðja

Melabúðin við Hagamel í Vesturbæ Reykjavíkur hefur fengið nýja eigendur, en þessi rótgróna hverfisverslun hefur þjónustað viðskiptavini frá árinu 1956. Melabúðin hefur lengst af verið í eigu sömu fjölskyldunnar, en nú stíga bræðurnir Pétur Alan og… Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn í loftbelgjarflug

Færri komast að en vilja í loftbelginn sem fljúga mun yfir Suðurlandið í vikunni í tilefni af flughátíðinni Allt sem flýgur sem verður haldin á Hellu um helgina. Hátíðin er árleg hátíð einkaflugmanna og er vel sótt ár hvert Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 724 orð | 3 myndir

Mikilvægt að samræma opinbert tal

Ef innleiða á nýja stefnu varðandi tungumálið okkar er mikilvægt að það sé gert í samvinnu við menntakerfið, mennta- og vísindasvið og kennarasamfélagið. Þetta segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í viðtali við… Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Minna að gera hjá bílaleigunum

Bílaleigur landsins finna fyrir samdrætti eins og önnur fyrirtæki í ferðaþjónustu. Bókanir eru minni en á síðasta ári og fyrirtækin standa misvel eftir því hversu mikið þau fjárfestu fyrir yfirstandandi ár Meira
11. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Myrti þrjár konur með lásboga

Lögregla handtók síðdegis í gær 26 ára gamlan breskan karlmann, sem talinn er hafa ráðið þremur konum bana í húsi í Bushey í norðurhluta Lundúna, höfuðborgar Bretlands, á þriðjudagskvöld. Lögreglan telur að maðurinn, sem heitir Kyle Clifford, hafi… Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 826 orð | 5 myndir

Ómetanleg reynsla fyrir stjörnur framtíðarinnar

Margar stelpur eru að stíga sín fyrstu skref á mótinu á meðan aðrar eru þaulvanar en spennustigið er ávallt hátt Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 693 orð | 2 myndir

Ómótstæðilegir smash-borgarar með geitaosti og chili-hunangi

Sumarið er búið að vera annasamt hjá Matthíasi en hann sér um að þróa og hanna matseðlana á báðum veitingastöðunum. „Á veitingastaðnum Hjá Jóni er íslensk matarmenning í hávegum höfð en á Konsúlat Wine Room er áherslan lögð á ljúffenga smárétti sem parast við sérvalin vín Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Óttast frekar að festast á landinu

„Við fundum fyrir þessu í janúar til maí, að bókunarstaða úti á landi var sterkari en í Reykjavík, en þetta er ekki staðan lengur, þetta breyttist í apríl,“ segir Ragnheiður Hauksdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála hjá KEA-hótelum, í samtali við Morgunblaðið Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 828 orð | 2 myndir

Óvissa um framtíð íþróttastarfs

Framtíð íþróttastarfs í Grindavík er enn í mikilli óvissu, segir Haukur G. Einarsson, formaður stjórnar knattspyrnudeildar Grindavíkur. Enn sé þó stefnt að því að halda starfinu áfram með einhverjum hætti Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ragnar skjálfti kvaddur

Útför Ragnars Stefánssonar jarðskjálftafræðings var gerð frá Neskirkju í gær. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir jarðsöng. Líkmenn voru Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir, Evgenía Kristín Mikaelsdóttir, Gunnar Bjarni Ragnarsson, Þormóður Dagsson, Kristína … Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Skata til styrktar bágstöddum

„Í ár söknum við þess að einn okkar mikilvægasti hlekkur í Skötumessunni í tæpa tvo áratugi, Theodór Guðbergsson, lést 17. júní sl. Við ætlum að minnast hans og þakka honum fyrir hans óeigingjarna framlag og dugnað við að gera Skötumessuna… Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Skipstjóri og stýrimaður ákærðir

Búið er að gefa út ákæru í máli er varðar árekstur flutningaskipsins Longdawn og strandveiðibátsins Höddu HF 52 .Verður málið þingfest fyrir dómi og ákæra birt í dag. Þingfest verður fyrir Héraðsdómi Reykjaness kl Meira
11. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Stefna Breta óbreytt

Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands gaf til kynna í gær að Úkraína gæti notað langdrægar flaugar, sem Bretar hafa sent þangað, til að ráðast á skotmörk í Rússlandi í yfirstandandi stríði. Starmer sagði við blaðamenn um borð í flugvél á leið á… Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 516 orð | 6 myndir

Stórbrotin landsýn

Einstök sýn er til fjalla og himinhárra bjarga á ystu nesjum þegar siglt er við strendur landsins. Þetta þekkja sjómenn vel, svo sem þeir sem eru í strandsiglingum Eimskips. Frá því á síðasta ári hefur félagið gert ms Meira
11. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 535 orð | 2 myndir

Stuðla að stöðugleika með fullgildingu

Fullgilding Félagsmálasáttmála Evrópu kallaði ekki á lagabreytingar og fór ekki í gegnum þingið, en var kynnt í ríkisstjórn. Félags- og vinnumarkaðsráðherra segir að með fullgildingu leggi Ísland lóð sitt á vogarskálarnar til að stuðla að félagslegum stöðuleika Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Sögulegt hlutverk og mikil ábyrgð

Eva Margit Wang Atladóttir var fyrr á árinu kosin til að gegna stöðu hringjara, eða „klokker“, á stúdentagarðinum Garði í Kaupmannahöfn. Hringjari hefur yfirumsjón með ýmsum verkefnum á Garði og er kosinn til sex mánaða í senn Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Takmörkun á þjónustufrelsi

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í gær að vísa tveimur málum gegn Íslandi til EFTA-dómstólsins vegna meintra óréttmætra takmarkana á frjálsri för launafólks og þjónustufrelsi. Árið 2019 barst ESA kvörtun frá íslenskum ríkisborgara sem starfaði hjá… Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Umferðarslys á Holtavörðuheiði

Sex manns voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar eftir alvarlegt umferðarslys á Holtavörðuheiði upp úr kl. 16 í gær. Alls voru sjö í bílunum. Báðir bílar höfnuðu utan vegar og varð annar þeirra fyrir talsverðu tjóni Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Vísbendingar um kólnun í hagkerfinu

Greining Analytica á tölum Hagstofunnar um veltu í stórum atvinnugreinum bendir til lítils hagvaxtar á síðari hluta ársins, jafnvel samdráttar. Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, segir merki um að hægt hafi á hagkerfinu Meira
11. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Þakklátur Íslendingum

Gerard Pokruszynski, fyrsti sendiherra Póllands með aðsetur á Íslandi, segir samkomulag sem undirritað var af Lilju Dögg Alfreðsdóttur og Dariusz Piontkowski, þáverandi menntamálaráðherrum Íslands og Póllands, hafa skilað sér í námi fjölda pólskra barna á Íslandi Meira

Ritstjórnargreinar

11. júlí 2024 | Staksteinar | 185 orð | 2 myndir

Brýn uppstokkun í grunnskólum

Í blaðinu í gær kvaddi Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sér hljóðs um menntamál svo eftir var tekið. Hann benti á að lesskilningur barna væri í „frjálsu falli“ og ekki yrði unað við frammistöðu í könnun PISA. Meira
11. júlí 2024 | Leiðarar | 696 orð

Eldfimar kappræður

Versnar enn? Meira

Menning

11. júlí 2024 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Brera Modern opnar eftir 50 ár af töfum

Safnið Brera Modern í Mílanó mun loksins verða opnað síðar á árinu en fimmtíu ár eru liðin frá því vinna við að koma því á laggirnar hófst. Safninu er ætlað að hýsa samtímamyndlist úr galleríinu Pinacoteca di Brera, en Brera Modern verður staðsett nokkrum húsum frá Pinacoteca di Brera Meira
11. júlí 2024 | Menningarlíf | 2503 orð | 3 myndir

Ekki margt sem fóðrar egóið

Tónlistarmaðurinn Richard Melville Hall, betur þekktur sem Moby, er bandarískur tónlistarmaður, lagahöfundur, söngvari, framleiðandi og dýraverndunarsinni. Blaðamanni bauðst einkaviðtal við Moby nú á dögunum þar sem hann var meðal annars spurður út… Meira
11. júlí 2024 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Fyrir augum okkar svífa litir og form

Tólfta einkasýning Önnu Þóru Karlsdóttur, Náttúrulega, var opnuð nýverið á Korpúlfsstöðum. Sýningin er opin alla daga frá kl. 13 til 18 og aðgangur er ókeypis en hún stendur opin til 21 Meira
11. júlí 2024 | Fólk í fréttum | 562 orð | 2 myndir

Gengur vel í litlu bæjarfélagi

Rut Ragnarsdóttir rekur Útgerðina, verslun og vínstofu, á Hellissandi ásamt eiginmanni sínum, Heimi Berg. Verslunin býður upp á það besta af íslenskri hönnun og leggja þau mikið upp úr notalegri stemningu Meira
11. júlí 2024 | Fólk í fréttum | 519 orð | 3 myndir

Heimamenn sjá um hátíðina

Um helgina verður Sandara- og Rifsaragleðin haldin á Hellissandi á Snæfellsnesi. Hátíðin er haldin annað hvert ár og má segja að hátíðin sé eins og stórt ættarmót. „Þetta er mikið til heimafólk á hátíðinni og við höfum ekki viljað blása þetta neitt upp Meira
11. júlí 2024 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Hjólaleiðsögn um listaverk Breiðholts

Boðið verður upp á hjólaleiðsögn um Breiðholtið í kvöld, fimmtudag 11. júlí, kl. 20, þar sem hjólað verður milli níu útilistaverka í Breiðholti. Upphafsstaður er í Mjóddinni, norðan megin við Sambíóin, við listaverkið Sólarauga eftir Jón Gunnar Árnason Meira
11. júlí 2024 | Fólk í fréttum | 686 orð | 9 myndir

Húðrútínan breyttist eftir sundferilinn

Hrafnhildur byrjaði að mála sig þegar hún var í kringum 16-17 ára aldurinn en þá var það ekki mikið meira en maskari. „Ég var alltaf svo mikið í sundi og fannst það ekki taka því að mála mig ef ég þurfti svo að taka það allt af áður en ég fór á æfingu Meira
11. júlí 2024 | Menningarlíf | 206 orð | 1 mynd

Hverful tilvera

Hreinn Friðfinnsson var einn af forsprökkum konseptmyndlistar á Íslandi og tók á sjöunda áratugnum þátt í stofnun SÚM-hópsins kunna. Verk hans mótuðust einnig fljótt af hinni fjölþjóðlegu flúxushreyfingu Meira
11. júlí 2024 | Menningarlíf | 1054 orð | 1 mynd

Líkaminn er eins og reimleikahús

Tengsl líkamans og reimleikahússins er viðfangsefni nýrrar fræðibókar Sigrúnar Margrétar Guðmundsdóttur Húsið og heilinn. Bókin, sem byggir á doktorsverkefni Sigrúnar Margrétar í íslenskum samtímabókmenntum, kom út hjá Háskólaútgáfunni í lok síðasta … Meira
11. júlí 2024 | Fólk í fréttum | 259 orð | 1 mynd

Mystíkin er aðdráttarafl

Kristinn Jónasson bæjarstjóri Snæfellsbæjar segir Snæfellsnesið hafa sérstakt aðdráttarafl. „Það er þessi dulmögnun sem Snæfellsjökull hefur. Við höfum allt á Snæfellsnesi sem Ísland hefur upp á að bjóða nema hveri, við höfum allt annað Meira
11. júlí 2024 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Nóbelsverðlaunahafi vissi af ofbeldinu

Andrea Robin Skinner, dóttir Nóbelsverðlaunahafans Alice Munro, segir móður sína hafa vitað af því að stjúpfaðir hennar, Gerald Fremlin, hafi misnotað hana kynferðislega þegar hún var 9 ára gömul. Á móðir hennar að hafa sagt að hún elskaði Fremlin… Meira
11. júlí 2024 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Réttað yfir Alec Baldwin

Réttarhöld yfir bandaríska leikaranum Alec Baldwin hófust í vikunni. Baldwin er sakaður um manndráp af gáleysi á tökustað kvikmyndarinnar Rust í október 2021. Réttarhöldin fara fram í Nýju-Mexíkó, segir í frétt AFP Meira
11. júlí 2024 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Spessi opnar sýningu í Úthverfu á Ísafirði

Sýning á verkum Spessa verður opnuð á morgun, föstudaginn 12. júlí, kl. 16 í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Fauk og stendur til sunnudagsins 4. ágúst. „Ég flutti í Öræfi í ágúst síðastliðnum, sem var töluverð áskorun fyrir mig Meira
11. júlí 2024 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Sýning um konurnar á Eyrarbakka

Sumarsýning Byggðasafns Árnesinga nefnist Konurnar á Eyrarbakka og stendur hún nú opin í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Sýningin byggir á samnefndri bók eftir Jónínu Óskarsdóttur, bókavörð og menningarmiðlara, og fjallar líkt og bókin um hversdagslíf og afrek kvenna á Eyrarbakka Meira
11. júlí 2024 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

The Devil Wears Prada snýr aftur

Von er á framhaldi af gamanmyndinni The Devil Wears Prada frá árinu 2006 en búist er við að helstu leikarar og aðstandendur myndarinnar snúi aftur, þar á meðal leikstjórinn David Frankel Meira
11. júlí 2024 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð Götuleikhússins og listhópa Hins hússins í miðborginni

Götuleikhús- og listhópar Hins hússins halda uppskeruhátíð í dag, milli kl. 16 og 18, en viðburðurinn nefnist Vængjasláttur. „Tólf listhópar ásamt Götuleikhúsi Hins hússins hafa unnið hörðum höndum í sumar að fjölbreyttri listsköpun,“ segir í tilkynningu Meira
11. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 162 orð | 1 mynd

Villt ást … eða alls ekki villt?

Ég horfi nánast eingöngu á bandarískt og breskt raunveruleikasjónvarp, og það finnst mér ekki alveg nógu gott. Þegar góð samstarfskona mældi með dönsku raunveruleikaþáttunum Vild kærlighed eða Villt ást sem sýndir eru á DR beið ég því ekki boðanna… Meira
11. júlí 2024 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Þriggja daga hátíð á Siglufirði

Frjó er þriggja daga listahátíð sem haldin verður á Siglufirði dagana 12.-14. júlí. Þar koma fram listamenn og skapandi einstaklingar sem framkalla list sína með ólíkum miðlum og sameinast í einum suðupotti um miðjan júlí ár hvert, eins og það er orðað í tilkynningu Meira

Umræðan

11. júlí 2024 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Að störfum fyrir frið, frelsi og öryggi í 75 ár

Öryggi og varnir ríkisins geta ekki verið valkvæð. Aðildin að NATO og varnarsamningurinn við Bandaríkin veita okkur tryggingu og skapa öryggi. Meira
11. júlí 2024 | Aðsent efni | 185 orð

Afsökunarbeiðni ítrekuð

Okkur er það bæði ljúft og skylt að endurbirta afsökunarbeiðni okkar frá 22. nóvember sl. Meira
11. júlí 2024 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Markmiðin göfug, áhrifin öfug

Í stað þess að skjóta sendiboðann hvet ég innviðaráðherra til að gera betur næsta vetur. Það verður best gert með þingmálum sem hafa jákvæð áhrif. Meira
11. júlí 2024 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Rukkað í Reykjavík

Nýlega voru hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækkaðar og á næstu tveimur árum mun þakið svo hækka frekar. Samanlagt helmingshækkun. Sú réttarbót kom eftir breytingar á barnabótakerfinu, lengingu fæðingarorlofs og fleiri breytingar ríkisstjórnarinnar í þágu barnafjölskyldna Meira
11. júlí 2024 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Uggvænleg fjölgun rafhjólaslysa

Mikil fjölgun slysa á rafhlaupahjólum er áhyggjuefni. Grípa þarf til aðgerða í því skyni að sporna við þessari óheillaþróun. Meira
11. júlí 2024 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Yazan Tamimi

Mynd hans fer ekki úr huga mér. Hvorki valdi hann sér fæðingarstað né sjúkdóm en komst hingað til lands og biður okkur ásjár. Í aldanna rás voru Íslendingar fátæk þjóð sem hokraði við erfið skilyrði hér á hjara veraldar Meira
11. júlí 2024 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Þinghlé nýtt í þágu eldra fólks

Ég mun m.a. nýta þinghléið í sumar til að vinna að málum í þágu eldra fólks. Meira

Minningargreinar

11. júlí 2024 | Minningargreinar | 2694 orð | 1 mynd

Axel Sigurgeirsson

Axel Sigurgeirsson fæddist á heimili foreldra sinna á Bjargi í Miðfirði 7. maí 1949. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 27. júní 2024. Foreldrar hans voru bændahjónin Anna Vilhelmína Axelsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2024 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Bjarni Þorláksson

Bjarni Marís Þorláksson fæddist í Veiðileysu á Ströndum 22. feb. 1937. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. júní 2024. Bjarni var sonur hjónanna Þorláks Guðbrandssonar, f. 16. apríl 1893, d. 15. feb Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 952 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagbjört Kristjánsdóttir

Dagbjört Kristjánsdóttir fæddist 23. janúar 1933. Hún lést 22. júní 2024. Útför hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2024 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

Einar Sigurbergsson

Einar Sigurbergsson fæddist í Grænhóli Ölfusi 10. september 1934 en ólst upp á Arnbergi á Selfossi. Hann lést á Hrafnistu 21. júní 2024. Foreldrar hans voru þau Sigurbergur Jóhannsson (1886-1968) fæddur í Grænhóli og Arnfríður Einarsdóttir (1906-1994) fædd á Þóroddsstöðum Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2024 | Minningargreinar | 1728 orð | 1 mynd

Jóhann Heiðar Sigtryggsson

Jóhann Heiðar Sigtryggsson fæddist 10. júlí 1938 í Innbænum á Akureyri. Hann lést 20. júní 2024. Foreldrar hans voru Sigtryggur Jónsson f. 23.7. 1891, d. 3.6. 1952 og Aðalheiður Albertsdóttir f. 13.8 Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2024 | Minningargreinar | 908 orð | 1 mynd

Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson

Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson fæddist á Gunnfríðarstöðum í A-Hún. 4. mars 1942. Hann lést á HSN á Blönduósi 28. júní 2024 í faðmi fjölskyldu sinnar. Foreldrar hans voru Sigríður Ólína Valdimarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2024 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Sigfús Jón Árnason

Sigfús Jón Árnason fæddist 20. apríl 1938. Hann lést 25. júní 2024. Sigfús Jón var jarðsunginn 10. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2024 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

Þráinn Sigurðsson

Þráinn Sigurðsson fæddist 31. ágúst 1952. Hann lést 23. júní 2024. Útför fór fram 4. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. júlí 2024 | Sjávarútvegur | 307 orð | 1 mynd

Makrílveiðar ganga hægt

Makríll virðist fást í íslenskri lögsögu en veiðarnar ganga heldur hægt að sögn Ásgríms Ingólfssonar, skipstjóra á Ásgrími Halldórssyni SF, sem Skinney-Þinganes gerir út frá Hornafirði. „Þetta gengur mjög rólega og lítið um makríl,“… Meira
11. júlí 2024 | Sjávarútvegur | 534 orð | 1 mynd

Strokulöxum fækkar í norskum ám

Minna verður vart við eldislax í ám Noregs og voru á síðasta ári færri ár með mikinn eða hóflegan fjölda laxa sem strokið hafa úr norsku sjókvíaeldi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu norsku hafrannsóknastofnunarinnar,… Meira

Viðskipti

11. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 553 orð | 3 myndir

Hægt hefur á hagkerfinu

Veltan í hagkerfinu bendir til lítils hagvaxtar á síðari hluta þessa árs og fram á það næsta. Það er jafnvel útlit fyrir samdrátt á tímabilinu. Þetta segir Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, og vísar til talna Hagstofunnar um virðisaukaskattsskylda veltu Meira
11. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Útflutningstekjur iðnaðar dragast saman

Útflutningstekjur íslensks iðnaðar námu 698 mö.kr. á síðasta ári og drógust saman um 10% milli ára. Ástæðu samdráttarins má rekja til lægri útflutningstekna af áli og kísiljárni, en verðlækkanir á afurðum og raforkuskerðing hafa haft sérstaklega neikvæð áhrif á afkomu greinarinnar Meira
11. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Verðbólgan lækki ekki fyrr en í október

Hagsjá Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,15% á milli mánaða í júlí. Gangi sú spá eftir mun tólf mánaða verðbólga aukast úr 5,8% í 5,9%. Þannig gerir bankinn ráð fyrir því að júlímánuður verði nokkuð dæmigerður, þar sem… Meira

Daglegt líf

11. júlí 2024 | Daglegt líf | 1394 orð | 3 myndir

Hann vill sýna virðingarvott í verki

Við hér á Patreksfirði erum ákaflega stolt af því að hafa fengið þennan fræga listamann hingað, hann hefur búið til ýmiss konar verk víða um heim og einnig mótað listaverk í ís, meðal annars í Bandaríkjunum og Kína Meira
11. júlí 2024 | Daglegt líf | 461 orð | 2 myndir

Kynna 70 nýjar námsmannaíbúðir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Framkvæmdir við byggingu 70 nýrra námsmannaíbúða við Arnarbakka í Breiðholti gætu hafist fyrir árslok gangi áætlanir eftir. Byggingafélag námsmanna ses. hefur fengið samþykkta umsókn um stofnframlag ásamt viðbótarframlagi frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) og Reykjavíkurborg í fyrstu úthlutun ársins. Meira

Fastir þættir

11. júlí 2024 | Í dag | 67 orð

Að leggja mikið upp úr e-u er að telja e-ð mikils virði eða telja mikla…

Að leggja mikið upp úr e-u er að telja e-ð mikils virði eða telja mikla ástæðu til að taka tillit til e-s. „Ég legg mikið upp úr því að öllu sé læst á kvöldin, ég er alfarið á móti innbrotsþjófum.“ Að gera mikið úr e-u er að telja e-ð… Meira
11. júlí 2024 | Í dag | 913 orð | 4 myndir

„Vil koma málum í höfn og ná árangri“

Ari Edwald fæddist 11. júlí 1964 í Reykjavík og ólst upp í Vogahverfinu. Hann gekk í Vogaskóla og síðan í Langholtsskóla áður en hann fór í Menntaskólann við Sund. Á yngri árum var hans íþróttagrein badminton, en hann segir að eftir Norðurlandamótið … Meira
11. júlí 2024 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Diljá Helgadóttir

30 ára Diljá ólst upp í Kópavogi, gekk í Snælandsskóla og Verzlunarskóla Íslands og býr nú í Lundúnum. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði (LL.M.) við Duke University í Bandaríkjunum. Hún lauk áður BA-gráðu og meistaraprófi í lögfræði við… Meira
11. júlí 2024 | Í dag | 298 orð

Eitt með öðru

Steingrímur Thorsteinsson yrkir um sorg og sorgleysi: Þó þú aumkist yfir mann, sem angur sorgin vinnur, mest þú aumkva ættir þann, til engrar sem að finnur. Og um virðing og ást: Virðing þú segist mér veita, svo veittu mér ást þína líka Meira
11. júlí 2024 | Í dag | 191 orð

Góðir spilarar. S-Enginn

Norður ♠ G1043 ♥ 109 ♦ Á94 ♣ KG63 Vestur ♠ ÁD9 ♥ K76532 ♦ 7 ♣ 1094 Austur ♠ K7652 ♥ Á8 ♦ G108 ♣ 875 Suður ♠ 8 ♥ DG4 ♦ KD6532 ♣ ÁD2 Suður spilar 3G Meira
11. júlí 2024 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Í skýjunum með heilbrigðiskerfið

Zak Nelson, annar farþeganna sem lenti í árekstri við Hellu í apríl, hrósar íslensku heilbrigðiskerfi í hástert á samfélagsmiðlinum TikTok. Zak var á ferð um landið með kærasta sínum, Eliot Griffiths, fyrr í vor Meira
11. júlí 2024 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. cxd5 Dxd5 4. Rf3 e5 5. Rc3 Bb4 6. Da4 Rge7 7. Bd2 Bxc3 8. bxc3 0-0 9. e3 Bg4 10. Bc4 Dd7 11. Dc2 Bxf3 12. gxf3 Dh3 13. De4 Kh8 14. Dg4 Dxg4 15. fxg4 f5 16. g5 f4 17. 0-0-0 Had8 18 Meira
11. júlí 2024 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Umhleypingar í alþjóðaþorpinu

Það hefur verið misviðrasamt í alþjóðaþorpinu – á leiðtogafundi NATO vestra, í kosningum í Bretlandi og Frakklandi og kosningabarátta hafin vestanhafs. Diljá Mist Einarsdóttir formaður utanríkismálanefndar ræðir það. Meira

Íþróttir

11. júlí 2024 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Geta komist í undanúrslitin

Kvennalandsliðið í körfuknattleik, 20 ára og yngri, á enn möguleika á að komast í undanúrslit B-deildar EM í Búlgaríu þrátt fyrir tap gegn Tékklandi í milliriðli í gær, 67:61. Liðið mætir Írum í lokaleiknum í dag og vinni Ísland verða Írland, Ísland og Úkraína öll jöfn að stigum Meira
11. júlí 2024 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Heimir þjálfar Íra fram yfir HM 2026

Heimir Hallgrímsson var í gær ráðinn þjálfari írska karlalandsliðsins í knattspyrnu til ársins 2026, eða fram yfir heimsmeistaramótið sem fram fer það ár. Hann verður formlega kynntur til leiks á fréttamannafundi í dag. Heimir stýrir því liði… Meira
11. júlí 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Reykjavíkurslagur í Úlfarsárdal

Gömlu Reykjavíkurstórveldin Fram og KR mætast í fjórtándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld klukkan 19.15. Framarar höfðu betur þegar liðin mættust í þriðju umferð deildarinnar í vor, 1:0, og þeir eru fyrir ofan KR-inga með … Meira
11. júlí 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Stuttgart með Orra í sigtinu

SkySport í Þýskalandi greindi í gær frá því að stórliðið Stuttgart væri á höttunum eftir framherja í sumar og Orri Steinn Óskarsson, leikmaður FC Köbenhavn og íslenska landsliðsins, væri ofarlega á óskalista félagsins Meira
11. júlí 2024 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Svava enn lengur frá keppni

Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, verður enn lengur frá keppni en hún er nýbúin að fara í aðgerð á mjöðm vegna alvarlega meiðsla sem hún varð fyrir hjá Benfica í Portúgal í haust Meira
11. júlí 2024 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Undanúrslitaleikur Englands og Hollands á Evrópumóti karla í knattspyrnu…

Undanúrslitaleikur Englands og Hollands á Evrópumóti karla í knattspyrnu hófst klukkan 19 í gærkvöld, um það leyti sem Morgunblaðið fór í prentun. Allt um leikinn er að finna á mbl.is en sigurvegarinn mætir Spáni í úrslitaleik EM í Berlín á sunnudagskvöldið Meira
11. júlí 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Unnu fyrsta leik með 27 mörkum

Ísland vann yfirburðasigur á Úkraínu, 49:22, í fyrsta leiknum á Evrópumóti U20 ára landsliða karla í handknattleik í gær en mótið fer fram í Slóveníu. Staðan var 28:13 í hálfleik. Reynir Þór Stefánsson var markahæstur með níu mörk en Eiður Rafn… Meira
11. júlí 2024 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Það er óhætt að óska frændum okkar Írum til hamingu með nýjan þjálfara…

Það er óhætt að óska frændum okkar Írum til hamingu með nýjan þjálfara karlalandsliðsins þeirra í fótbolta. Heimir Hallgrímsson var ekki lengi atvinnulaus eftir að hann sagði skilið við sama starf á Jamaíka, enda viðbúið að margir renndu til hans… Meira
11. júlí 2024 | Íþróttir | 723 orð | 2 myndir

Þarf varla að gíra sig upp fyrir Þjóðverja

„Ég er spennt fyrir þessu og vonandi fáum við góð úrslit,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, við Morgunblaðið en Ísland mætir Þýskalandi á morgun í undankeppni EM á Laugardalsvellinum klukkan 16.15 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.