Greinar föstudaginn 12. júlí 2024

Fréttir

12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

130 perlur og 46 snældusnúðar

Forleifauppgreftri á Firði í Seyðisfirði lýkur í sumar eftir fimm ára rannsóknir. Verið er að byggja snjóflóðavarnagarða og hafa fornleifafræðingarnir unnið á svæðinu þar sem þeir eiga að rísa. „Við ætlum að klára vinnu í sumar við skála frá 10 Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Aðalgeir situr í Báru

„Ef maður tekur ekki of hraustlega til matar síns í mötuneytinu er stiginn ekkert mál. Eins og annað komast þessar 130 tröppur upp í vana og eru fljótfarnar. Og kominn í sætið er útsýnið úr 29 metrum alveg frábært og starfið er… Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð

Aðeins Íslendingar voru í bílunum

Sjö slösuðust eftir tveggja bíla árekstur á Holtavörðuheiði á miðvikudag. Þar af er einn alvarlega slasaður og sex aðrir með minni áverka. Allir sjö sem voru í bílnum eru Íslendingar, segir Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Árlegir útitónleikar á Kex hosteli haldnir í síðasta sinn á morgun

Árlegu útitónleikarnir Kex Port sem fyrst voru haldnir árið 2012 í samstarfi við bandarísku útvarpsstöðina KEXP fara nú fram á morgun, laugardag, í porti Kex Hostel og verður þetta í síðasta sinn sem tónleikarnir verða haldnir vegna breytinga á hostelinu Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Flestir hálendisvegir opnir fyrir umferð

Opnað var fyrir umferð um Eyjafjarðarleið og Dragaleið í gær og er það ívið seinna en meðaltalsáætlun Vegagerðarinnar gerir ráð fyrir. Flestir hálendisvegir eru nú opnir fyrir umferð. Stefnt var á formlega opnun síðasta leggsins á sunnanverðu… Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Flykkjast norður og austur í sól

Birta Hannesdóttir birta@mbl.is Búist er við miklum mannfjölda á tjaldsvæðunum á Norður- og Austurlandi um helgina. Veðurspáin fyrir landshlutana er með besta móti og hefur veðurfræðingur hvatt landsmenn til að fara austur og norður vilji þeir komast í gott sumarveður. Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Halldór B. Jónsson

Halldór Ben Jónsson, fv. formaður knattspyrnudeildar Fram og fv. varaformaður KSÍ, lést 9. júlí síðastliðinn eftir erfið veikindi, 75 ára að aldri. Halldór fæddist 6. desember 1948. Foreldrar hans voru Jón Helgason frá Miðhúsum í Gnúpverjahreppi og Ingunn Halldórsdóttir frá Skaftholti í sömu sveit Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Helsingjum smalað til merkingar

Frumlegar aðferðir eru notaðar við að smala saman fuglum til merkingar. Hópur fólks tók höndum saman til að merkja helsingja í Hornafirði í vikunni. Lilja Jóhannesdóttir, vistfræðingur og forstöðumaður Náttúrufræðistofu Suðausturlands, stendur fyrir merkingu fuglanna Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Hinsta heimsókn Guðna

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands heldur í sína síðustu opinberu heimsókn innanlands um helgina. Förinni er heitið til Árneshrepps á Ströndum dagana 12. til 14. júlí, að því er segir í tilkynningu frá skrifstofu forsetans Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 998 orð | 2 myndir

Krabbameinsgreiningum fjölgi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kynnti Selenskí sem „Pútín forseta“

Joe Biden Bandaríkjaforseti kynnti Volodimír Selenskí Úkraínuforseta sem „Pútín forseta“ við athöfn á leiðtogafundi NATO í gær. Hann leiðrétti sig síðan eftir að viðstaddir kölluðu fram nafn Selenskís í kjölfar mismælanna Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 164 orð

Mál stökkvarans til héraðssaksóknara

Máli flóttamanns frá Írak sem gerði sig líklegan til að stökkva fram af áhorfendapöllum Alþingis og ofan í þingsalinn fyrr á þessu ári hefur verið vísað til héraðssaksóknara. Atburðurinn átti sér stað þegar verið var að ræða útlendingafrumvarp… Meira
12. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Meirihluti vill að Biden hætti við

Rúmlega helmingur demókrata í Bandaríkjunum telur, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem birt var í gær, að Joe Biden Bandaríkjaforseti eigi að hætta við framboð sitt til endurkjörs forseta í ljósi slakrar frammistöðu hans í kappræðum við… Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Mikill veldisvöxtur helsingja á Íslandi

„Varpstofn helsingja á Íslandi hefur margfaldast til muna á síðasta áratug. Hann var áður nær eingöngu fargestur og stoppaði hérna á leið sinni til Grænlands,“ segir Lilja Jóhannesdóttir, vistfræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu… Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 699 orð | 2 myndir

Móðurmálið mjög mikilvægt

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir fagnaðarefni hversu vel hafi tekist að efla samskipti Íslands og Póllands á síðustu árum. Það þakkar hún ekki síst sendiherrahjónunum Gerhard og Margheritu Pokruszynski en þau halda… Meira
12. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 640 orð | 3 myndir

Samtök verslunar og þjónustu kvarta til ESA

Stjórn Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ, hefur samþykkt að kvarta til Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, yfir nýsamþykktum breytingum á búvörulögum. Gert er ráð fyrir að kvörtunin verði send stofnuninni fyrir sumarlok Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

SI gera ráð fyrir auknu atvinnuleysi

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir útlit fyrir að atvinnuleysi muni aukast á síðari hluta ársins. Atvinnuleysi sé hins vegar óverulegt sem stendur og ólíklegt að það muni aukast mikið Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Skipstjóri og stýrimaður játa sök

Skipstjóri og stýrimaður flutningaskipsins Longdawn hafa játað þá sök að hafa yfirgefið mann í sjávarháska eftir árekstur við strandveiðibátinn Höddu HF 52. Mennirnir eru báðir rússneskir ríkisborgarar Meira
12. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Stórtjóni var afstýrt

Eldur kviknaði í turnspíru dómkirkjunnar í Rouen í Frakklandi í gær en að sögn slökkviliðs borgarinnar tókst að ná tökum á eldinum um tveimur tímum síðar og forða því að hann breiddist út og ylli frekara tjóni Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 279 orð

Tillaga um arð samþykkt

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær það sem kallað var „uppfærð arðgreiðslutillaga“ stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur sem felur í sér að fyrirtækið greiðir út arð upp á 6 milljarða króna, en þó ekki alla upphæðina í einu lagi Meira
12. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Umhverfisvæn hegðun verðlaunuð

Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn áforma að verðlauna ferðamenn og borgarbúa í sumar fyrir að vinna góðverk í þágu umhverfisins, svo sem að tína upp rusl eða nota lestir og strætisvagna, með ókeypis mat, kaffi eða aðgangi að menningarviðburðum Meira
12. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Vill fá að verjast Rússum betur

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hvatti leiðtoga Atlantshafsbandalagsins í gær til að aflétta öllum takmörkunum sem hindra Úkraínumenn frá því að skjóta eldflaugum yfir landamærin til Rússlands með vopnum frá Vesturveldunum Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Vinna við Suður- nesjalínu 2 að hefjast

Framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 munu hefjast á ný á næstu dögum og er stefnt að því að línan verði tekin í notkun haustið 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Fyrirtækið hefur lokið helstu innkaupum vegna línulagningarinnar, möstur,… Meira
12. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Vinsælt bakarí fer austur fyrir læk

Aukið líf mun færast í svæðið í grennd við Klambratún á næstunni þegar Brikk bakarí opnar dyr sínar að Háteigsvegi 1. Oddur Smári Rafnsson, einn eigenda Brikks, segir að stefnt sé að því að opna um næstu mánaðamót Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2024 | Staksteinar | 208 orð | 2 myndir

Ekkert að afsaka um fæðingarorlof

Nýja Samfylkingin undir stjórn Kristrúnar Frostadóttur leggur sig í líma við að skilja sig frá fortíðinni. Nafni flokksins og merki var breytt, en þó ekki kennitölunni. Flokkurinn er í óða önn að skipta um stefnu í helstu málum og sagt er að megninu af þingflokknum verði skipt út. Af skoðanakönnunum verður ekki annað ráðið en að almenningur sé hæstánægður með það allt. Meira
12. júlí 2024 | Leiðarar | 338 orð

Landar, vinir og vandamenn

Tengsl Íslands og Póllands eru náin og ber að rækta Meira
12. júlí 2024 | Leiðarar | 461 orð

Veikt viðskiptabann

Rússar nutu lengi tollfrelsis á fiski til ESB þrátt fyrir innrásina í Úkraínu Meira

Menning

12. júlí 2024 | Menningarlíf | 1013 orð | 1 mynd

Byggir á eigin reynslu flokkstjórans

„Ég trúi því að ef maður lendi í einhverju erfiðu þá sé alltaf einhver tilgangur með því. Þegar ég var 18 og 19 ára vann ég sem flokkstjóri í unglingavinnu en sú lífsreynsla reyndist nokkuð erfið, vegna eitraðra samskipta Meira
12. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Frábærar fyrirmyndir í landsliði

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Þýskalandi á Laugardalsvelli í dag og getur tryggt sér sæti á EM. Á völlinn mæta um þrjú þúsund þátttakendur Símamótsins í fótbolta sem er skemmtilegasti viðburður í heimi þegar þú ert átta ára Meira
12. júlí 2024 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Leiðsögn um verk Ingibjargar og Ragnars

Hlynur Hallsson myndlistarmaður er með sérstaka leiðsögn um verk myndlistarmannanna Ingibjargar Sigurjónsdóttur og Ragnars Kjartanssonar í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri á morgun, 13. júlí, klukkan 13 Meira
12. júlí 2024 | Bókmenntir | 366 orð | 2 myndir

Sekt og sakleysi

Glæpasaga Sjö fermetrar með lás ★★★★½ Eftir Jussi Adler-Olsen. Jón St. Kristjánsson þýddi. Vaka-Helgafell, 2024. Kilja, 510 bls. Meira
12. júlí 2024 | Menningarlíf | 58 orð | 4 myndir

Ýmsar svipmyndir frá tónlistarhátíðum víða um heim

Tónlistarmenn eru margir hverjir önnum kafnir árið um kring við að koma fram á hinum ýmsu tónlistarhátíðum víða um heim. Kólumbíska söngkonan Shakira kom til að mynda fram á Coachella Valley Music and Arts Festival í Indio, Kaliforníu, í vor en hún mun sjá um sýninguna í hálfleiknum á úrslitaleik Copa America 2024, sem fram fer á sunnudaginn. Meira
12. júlí 2024 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Þrír myndlistarmenn sýna á Flateyri

Þrír myndlistarmenn opna sýningar á verkum sínum á Flateyri á morgun, laugardaginn 13. júlí. Hrafnhildur Arnardóttir, einnig þekkt sem Shoplifter, opnar sýningu sína Gátt, í galleríinu Undir brúnni kl Meira

Umræðan

12. júlí 2024 | Aðsent efni | 84 orð

Áform um fæðingarorlof

Í pistli í blaðinu í gær hafði ég rangt eftir varðandi lagabreytingu um lengingu fæðingarorlofs í 12 mánuði. Hið rétta er að ríkisstjórn Samfylkingar samþykkti árið 2012 að koma á 12 mánaða fæðingarorlofi í þrepum til ársins 2016 Meira
12. júlí 2024 | Aðsent efni | 750 orð | 3 myndir

Glæpur aldarinnar: Hamfarirnar

Hversu margir þurfa að falla frá áður en þjóðin áttar sig á að eitthvað er að? Meira
12. júlí 2024 | Aðsent efni | 1020 orð | 1 mynd

NATO og friður

Það er einnig umhugsunarefni hvort NATO hefði verið stofnað með repúblikönum í stjórn í Bandaríkjunum en þeir eru nærri því að vera einangrunarsinnar. Meira
12. júlí 2024 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Virðing fyrir fólki og framlagi þess

Það er óréttlátt að fólk sem glatar starfsgetunni, veikist eða lendir í slysi sé dæmt til ævilangrar fátæktar. Þannig á Ísland ekki að vera.“ Þetta voru fyrstu orðin sem ég mælti á 154. löggjafarþingi og eitt helsta áherslumál mitt á liðnum þingvetri Meira
12. júlí 2024 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Þegar úthaf er á milli

Flokkurinn hefur algjörlega sofið á verðinum í náttúru- og umhverfisvernd. Vernd jarðarinnar. Skilur þetta fólk ekki, að við eigum bara eina jörð!? Meira
12. júlí 2024 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Öldrunarfræðafélag Íslands 50 ára

Á tímamótum er við hæfi að minnast upprunans og líta yfir farinn veg. Meira

Minningargreinar

12. júlí 2024 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Friðrik Már Þorsteinsson

Friðrik Már Þorsteinsson fæddist 23. maí 1971 í Hafnarfirði en ólst upp á Dalvík. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Sjúkrahúsinu á Akureyri 4. júlí 2024 eftir erfið veikindi. Foreldrar hans eru Þorsteinn Már Aðalsteinsson framkvæmdastjóri, f Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2024 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

Hallbera Árný Ágústsdóttir

Hallbera Árný Ágústsdóttir (Halla) fæddist 19. október 1938 í Grindavík. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 14. júní 2024. Foreldrar hennar voru Ágúst Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmaður frá Þúfnavöllum á Skagaströnd, f Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2024 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Jón Bjarnason

Jón Bjarnason úrsmiður fæddist í Reykjavík 26. janúar 1936. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 24. júní 2024, á 89. aldursári. Foreldrar Jóns voru hjónin Bjarni Jónsson, f. 30.8. 1900, d. 7.5. 1980, úrsmiður á Akureyri, og Ólöf Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2024 | Minningargreinar | 1630 orð | 1 mynd

Kristján Thorlacius

Kristján Thorlacius fæddist 30. október 1941. Hann lést 24. júní 2024. Kristján var jarðsunginn 10. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2024 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

Margrét Sjöfn Egilsdóttir

Margrét Sjöfn Egilsdóttir fæddist 13. júlí 1940 í Reykjavík. Hún lést á Sólvangi Hafnarfirði 29. júní 2024. Foreldrar hennar voru Egill Ástbjörnsson, f. 2. júní 1915, d. 12. janúar 1991, og Ásta María Stefánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2024 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Páll Gunnlaugsson

Páll Gunnlaugsson fæddist 28. febrúar 1936 í Skerjafirði í húsinu Garði í Reykjavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði, 26. júní 2024. Foreldrar Páls voru Gunnlaugur Jónsson, f. 7 Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2024 | Minningargreinar | 2086 orð | 1 mynd

Ragnar Stefánsson

Ragnar Kristján Stefánsson fæddist 14. ágúst 1938. Hann andaðist 25. júní 2024. Útför Ragnars fór fram 10. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2024 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

Stefán Gunnar Hjálmarsson

Stefán Gunnar Hjálmarsson sagnfræðingur og kennari fæddist 22. maí 1948 í Mosfellssveit. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 3. júlí 2024. Foreldrar hans voru Hjálmar Alexander Stefánsson, f. 1926, d Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2024 | Minningargreinar | 1570 orð | 1 mynd

Svanhildur Snæbjörnsdóttir

Svanhildur Snæbjörnsdóttir fæddist 14. október 1922. Hún lést 2. júlí 2024. Útför Svanhildar fór fram 10. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður hjá Iceweare í fyrra

Hagnaður Drífu ehf., sem meðal annars rekur verslanir undir merkinu Icewear, nam í fyrra tæpum 1,2 milljarði króna, samanborið við hagnað upp á rúmar 980 milljónir króna árið áður. Þá hafði hagnaðurinn nær tvöfaldast á milli ára Meira
12. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 553 orð | 1 mynd

Hanna leiðsögumannsapp

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Stofnendur nýsköpunarfyrirtækisins Explore Iceland segja að eitt af markmiðum með stofnun fyrirtækisins sé að færa ferðaþjónustuna í rafrænni og sjálfvirkari búning. Meira
12. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

SKE ber fyrir sig annir varðandi skil á gögnum

Samkeppniseftirlitið (SKE) ber fyrir sig að annir hafi tafið afhendingu og skil þeirra gagna sem aflað var með ólögmætum hætti síðasta sumar frá sjávarútvegsfyrirtækjum í tengslum við rannsókn eftirlitsins á eignatengslum í greininni Meira

Fastir þættir

12. júlí 2024 | Í dag | 262 orð

Af feminískri forystu

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson skrifar á Boðnarmjöð: Þegar lítill maður í ríku landi les fréttirnar um sjúkrahús og skólamál þá spyr hann stundum í heimsku sinni: Hví hafa landfestar losnað og líflínan dýrmæta trosnað? Hví lekur sem hrip hið laskaða skip… Meira
12. júlí 2024 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Ásta Katrín Viggósdóttir

30 ára Ásta Katrín ólst upp í Garðabænum og gekk þar í Hofsstaðaskóla og síðan Garðaskóla. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á listgreinum og hún fór á listabraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Á þessum tíma kynntist Ásta Katrín eiginmanni… Meira
12. júlí 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hella Mali Eiríksdóttir fæddist 15. maí 2024 á Landspítalanum í Reykjavík.…

Hella Mali Eiríksdóttir fæddist 15. maí 2024 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún vó 1,9 kg og var 44 cm löng. Foreldrar hennar eru Dayna Sarah Mareche og Eiríkur Sveinþórsson. Meira
12. júlí 2024 | Í dag | 833 orð | 3 myndir

Lífið snýst um súkkulaði

Brynjólfur Ómarsson ólst upp í Ólafsfirði til átta ára aldurs. „Ég ólst upp á Túngötunni í Ólafsfirði, sem er hálfa leið upp í fjall og rétt fyrir ofan fótboltavöllinn, svo maður eyddi vetrum í það að labba upp á fjall og renna sér á skíðum… Meira
12. júlí 2024 | Í dag | 184 orð

Ómelduð alslemma. V-Allir

Norður ♠ 106 ♥ K ♦ G9853 ♣ ÁD865 Vestur ♠ KG8754 ♥ G32 ♦ K74 ♣ G Austur ♠ D32 ♥ D1082 ♦ D1062 ♣ 102 Suður ♠ Á9 ♥ Á9765 ♦ Á ♣ K9432 Suður spilar 7♣ Meira
12. júlí 2024 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. cxd5 Dxd5 4. Rf3 e5 5. Rc3 Bb4 6. Da4 Rge7 7. Bd2 Bxc3 8. bxc3 0-0 9. e3 Bg4 10. Bc4 Dd7 11. Dc2 Bxf3 12. gxf3 Dh3 13. De4 Kh8 14. Dg4 Dxg4 15. fxg4 f5 16. g5 f4 17. 0-0-0 Had8 18 Meira
12. júlí 2024 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Syngur um erfið sambandsslit

Söngkonan Theodóra Gríma Þrastardóttir, eða Gríma, hefur verið að syngja frá því hún man eftir sér. Hún kynnti nýja lagið sitt, Burt, í þættinum Íslenskri tónlist með Heiðari Austmann. Í þættinum gerir hann íslenskri tónlist hátt undir höfði, hvort… Meira
12. júlí 2024 | Í dag | 61 orð

Sögnin að lá merkir að ásaka og að lá e-m e-ð merkir að álasa e-m fyrir…

Sögnin að lá merkir að ásaka og að lá e-m e-ð merkir að álasa e-m fyrir e-ð. Miðmyndin er að lást og ef e-m láist e-ð hefur honum sést yfir það, hann hefur gleymt e-u eða hreinlega sleppt því: „Mér láðist að geta þess að ég hefði setið inni og … Meira

Íþróttir

12. júlí 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Bergþóra samdi við Víking

Knattspyrnukonan Bergþóra Sól Ásmundsdóttir er gengin til liðs við Víking í Reykjavík frá Örebro í Svíþjóð og hefur samið við félagið út tímabilið 2025. Bergþóra er 21 árs miðjumaður eða bakvörður, uppalin hjá Breiðabliki, og fór þaðan til Örebro í Svíþjóð síðasta haust Meira
12. júlí 2024 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Besti árangur Íslands eftir ótrúlegan sigur

Ísland hefur náð sínum besta árangri á Evrópumóti U20 ára landsliða kvenna í körfubolta frá upphafi eftir frækinn stórsigur á Írum, 88:45, í Búlgaríu í gær. Írar stóðu vel að vígi fyrir leikinn og hefðu komist í undanúrslit með sigri Meira
12. júlí 2024 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Ekki óyfirstíganlegt verkefni

„Þetta er ekkert óyfirstíganlegt verkefni sem við erum að fara í og ef við lendum á góðum degi og náum að slá þær út af laginu þá er allt hægt,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir landsliðsfyrirliði í knattspyrnu og fyrirliði Bayern München Meira
12. júlí 2024 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Fjölnir áfram á flugi

Fjölnismenn náðu í sjö stiga forystu á toppi 1. deildar karla í fótbolta þegar þeir lögðu Leikni að velli, 1:0, í Reykjavíkurslag í Efra-Breiðholti. Þetta var þeirra áttundi sigur í tólf leikjum og Dagur Ingi Axelsson skoraði sigurmarkið um miðjan fyrri hálfleik Meira
12. júlí 2024 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Rúnar með sex stig gegn KR-ingum

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, hafði ástæðu til að vera ánægður í gærkvöld þegar hans menn lögðu KR, 1:0, í Bestu deild karla í fótbolta í Úlfarsárdal. KR-ingar ákváðu að endurráða ekki Rúnar síðasta haust Meira
12. júlí 2024 | Íþróttir | 558 orð | 3 myndir

Stjarnan er í bestu stöðunni

Stjarnan stendur best að vígi af íslensku liðunum þremur sem taka þátt í fyrstu umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta. Stjörnumenn sigruðu Linfield frá Norður-Írlandi, 2:0, í Garðabæ í gærkvöld á meðan Valsmenn náðu naumlega jafntefli gegn… Meira
12. júlí 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Strákarnir lögðu Pólverja á EM

Strákarnir í U20 ára landsliði Íslands eiga möguleika á að komast í átta liða úrslit á EM í Slóveníu eftir sigur á Pólverjum, 37:32, í gær. Össur Haraldsson skoraði tólf mörk, Elmar Erlingsson gerði sex, Hinrik Hugi Heiðarsson og Reynir Þór Stefánsson fimm hvor Meira
12. júlí 2024 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Valgeir Lunddal Friðriksson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á leið til…

Valgeir Lunddal Friðriksson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á leið til þýska félagsins Düsseldorf, samkvæmt fréttavef þýsku B-deildarinnar. Valgeir hefur leikið með Häcken frá Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni frá 2021 Meira
12. júlí 2024 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Þrír möguleikar í Þjóðverjaleik

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu getur í dag tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins 2025 sem fer fram í Sviss næsta sumar. Ísland mætir Þýskalandi á Laugardalsvellinum í næstsíðustu umferðinni, flautað verður til leiks klukkan 16.15, og á … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.