Greinar mánudaginn 15. júlí 2024

Fréttir

15. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 1325 orð | 3 myndir

„Ekki gera meira af því sama“

Í BRENNIDEPLI Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is Meira
15. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 541 orð | 2 myndir

Allt önnur kosningabarátta eftir árásina

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Flestum þótti kosningabaráttan í Bandaríkjunum orðin alveg nógu stórbrotin fyrir, en tilræðið við Donald Trump á laugardag er að líkindum eitt af þessum augnablikum sögunnar, sem öllu breyta. Meira
15. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Banatilræði við Bandaríkjaforseta

Saga banatilræða við Bandaríkjaforseta er löng og blóði drifin, en á laugardag bættist Donald Trump í hóp forseta og fyrrum, sem hafa orðið fyrir ógnum og ofbeldi. Fjórir Bandaríkjaforsetar hafa fallið fyrir morðingjahendi, þeir Abraham Lincoln, James A Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 988 orð | 2 myndir

„Krafan að hlaupa sífellt hraðar“

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Brúa bilið á milli gjaldmiðlamarkaða

Seðlabanki Argentínu hefur ákveðið að eftirleiðis muni útgáfa nýrra pesóa til að kaupa bandaríkjadali haldast í hendur við sölu bandaríkjadala fyrir sömu upphæð á fjárfestamarkaði. Með þessu á peningamagn í umferð að standa í stað sem ætti að draga… Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Bæta aðstöðuna við Brúarhlöð

Til stendur að útbúa ferðamannaaðstöðu við Brúarhlöð, efst í Hrunamannahreppi, skv. því sem fjallað var um í sveitarstjórn á dögunum. Þar var lögð fram tillaga að nýju deiliskipulagi sem nær til 2,5 ha Meira
15. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Fanga ekki athygli nema skotum sé hleypt af

„Maður hrekkur auðvitað við þegar svona fréttir berast, það voru stórir minningapunktar í æsku manns og uppeldi þegar Olof Palme [forsætisráðherra Svíþjóðar] og [indverski forsætisráðherrann] Indira Gandhi voru drepin,“ segir Stefán… Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Færri hótelbókanir fyrir austan

Jóhann Pétur Reyndal, einn eigenda Hótels Valaskjálfar og Hótels Hallormsstaðar, segir samdrátt í íslenskri ferðaþjónustu birtast í bókunum hjá báðum hótelum. „Vissulega sjáum við fækkun frá fyrra ári í okkar bókunum, hvort heldur í sumar eða… Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

GDRN á Unglingalandsmóti UMFÍ

Þétt dagskrá verður á Unglingalandsmóti UMFÍ sem verður haldið um verslunarmannahelgina í Borgarnesi í ár. Fjöldi landsþekkts tónlistafólks mætir til leiks, þar með taldir bræðurnir Jón og Friðrik Dór Jónssynir og GDRN Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Hleðslustöðvar anna ekki eftirspurn

Hraðhleðslustöðvar eru ekki á hverju strái á Norður- og Austurlandi, en því geta fylgt talsverð óþægindi fyrir hleðslukvíðna rafbílaeigendur sem þangað streyma í blíðviðrið um þessar mundir. Stefán Guðmundsson, íbúi á Egilsstöðum, segir skort á… Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Í heimsókn þangað sem vegurinn endar

„Hér stórbrotin náttúra og mannlífið eftir því. Auðvitað hefur fækkað hér mjög frá fyrri tíð þegar hér í sveitinni bjuggu um 500 manns um miðja síðustu öld. En hér er hér margt að sjá og upplifa,“ segir Guðni Th Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Klæða á flugvöllinn á Blönduósi

Framkvæmdir við endurbætur á Blönduósflugvelli hefjast strax eftir verslunarmannahelgi. Sett verður ný klæðing á völlinn og skipt um jarðveg. Matthías Imsland, formaður stjórnar Isavia Innanlandsvalla, sem er dótturfélag Isavia, segir markmiðið með… Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Lítið flogið á flughátíð en frábær stemning

„Veðrið var ekki alveg með okkur í liði þetta skiptið, við héldum í vonina lengi um að rætast myndi úr því en svo varð ekki,“ segir Matthías Sveinbjörnsson, forseti Flugmálafélags Íslands, um flughátíðina Allt sem flýgur sem haldin var á … Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Of mikið eftirlit fullorðinna

Prófessor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir tilkomu snjalltækja, og staðreyndina að börn verji minni tíma í frjálsum leik án eftirlits fullorðinna, trúlega tengjast versnandi námsárangri. Hann segir að víða um heim fjölgi mjög tilvikum… Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 96 orð

Segir ekki tekið tillit til athugasemda

Skiptar skoðanir eru um nýjan skóg, en Yggdrasill Carbon hefur hafið skógrækt ofan Saltvíkur, rétt sunnan við Húsavík. Gróðursetja á rúmlega 290 þúsund tré og er markmið verkefnisins kolefnisbinding samkvæmt Yggdrasli Carbon Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Segir kennara fylgja námskrá

„Umræðan sem fer í gang um að grunnskólar séu misduglegir að gefa A, B eða C í einkunn, er að gefa það til kynna að einhvers staðar séu kennarar eða skólar sem eru ekki að fylgja námskránni og mér finnst það alvarleg aðdróttun að setja fram án … Meira
15. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 693 orð | 5 myndir

Sentimetrum frá dauða

Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, slapp með naumindum þegar banatilræði var gert að honum á framboðsfundi hans í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum á laugardaginn. Trump var nýtekinn til við að ávarpa stuðningsmenn sína þegar fyrstu skotin riðu af Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 739 orð | 4 myndir

Skiptar skoðanir um nýjan skóg

Viktoría Benný B. Kjartansd. viktoria@mbl.is Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Spánverjar Evrópumeistarar eftir sigur á Englendingum

Spánverjar eru Evrópumeistarar karla í fótbolta í fjórða skipti eftir sigur á Englendingum í úrslitaleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í gærkvöldi, 2:1. Mikel Oyarzabal skoraði sigurmark Spánverja á 87 Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Trump heldur ótrauður áfram

Donald Trump ætlar ekki að láta banatilræðið á laugardag trufla sig og því hélt hann í gær til Milwaukee þar sem flokksþing Repúblikanaflokksins hefst í dag. Þar verður hápunkturinn ræða Trumps á fimmtudag, þar sem hann mun taka við útnefningu flokksins til forsetaframboðs Meira
15. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 891 orð | 2 myndir

Tækifæri og eftirsóknarverð staða

„Við höfum skynjað vaxandi áhuga á Borgarbyggð síðustu ár og vera má að fasteignaverð og skipulagsstefna á höfuðborgarsvæðinu eigi þar einhvern þátt. Skortur á húsnæði hér hefur þó verið á stundum nokkuð hamlandi Meira

Ritstjórnargreinar

15. júlí 2024 | Leiðarar | 455 orð

Mergsogin Orkuveita Reykjavíkur

Næst á dagskrá meirihlutans í borginni er að tæma sjóði OR Meira
15. júlí 2024 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Of fáir ferðamenn?

Forystumenn í ferðaþjónustu hafa lýst nokkrum áhyggjum af því að undanförnu að ferðamönnum hér á landi fari fækkandi. Þar er meðal annars horft til umferðar um Keflavíkurflugvöll og fjölda gistinátta. Tæplega er þó hægt að segja að svartnætti sé yfir ferðaþjónustunni. Nefna má að landsmenn sjá ekki betur en hér sé allt fullt af ferðamönnum auk þess sem ferðaheildsalar erlendis segja að góður vöxtur hafi verið hér á landi miðað við samkeppnislönd. Meira
15. júlí 2024 | Leiðarar | 291 orð

Óhugnanlegur atburður

Skotárásin minnir á hve lýðræðið er viðkvæmt en um leið þýðingarmikið Meira

Menning

15. júlí 2024 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Fugla­söngur og sere­nöður

Tríó Sól fjöl­breytt leikur kammer­verk fyrir tvær fiðl­ur og ví­ólu á sumar­tón­leik­um Lista­safns Sigur­jóns Ólafs­son­ar annað kvöld, þriðjudagskvöldið 16. júlí. Nefna þær dagskrána „Fugla­söngur og sere­nöður“ Meira
15. júlí 2024 | Menningarlíf | 936 orð | 3 myndir

Fyrsta skemmtun homma og lesbía

Strákarnir koma heim Haustið 1981 fóru gay strákar sem höfðu flust til útlanda að skila sér heim aftur. Þá var búið að loka í Garðastrætinu, Samtökin orðin húsnæðislaus og nú hittust hommar og lesbíur hvergi nema í skemmtanalífinu og svo á heimili… Meira
15. júlí 2024 | Menningarlíf | 56 orð | 5 myndir

List og menning um víða veröld er alls konar og á sér engin landamæri

Í flestum borgum víðs vegar um heiminn má finna falleg listasöfn og skúlptúra sem menningarþyrstir ferðamenn eru duglegir að heimsækja og berja augum. Fyrir utan hið þekkta Louvre-safn í París myndast gjarnan langar biðraðir enda er safnið ansi vinsæll viðkomustaður hjá þeim sem heimsækja borgina. Þá laðar hið fræga málverk af Mónu Lísu marga gesti að. Meira
15. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Réttarhöld sem gleymast ekki

BBC4 sýndi á dögunum heimildamynd frá 1974, Traitors to Hitler, en þar var fjallað um sprengjutilræðið við Hitler árið 1944. Eftirleikurinn var ægilegur en þýsku tilræðismennirnir voru dregnir fyrir dóm Meira

Umræðan

15. júlí 2024 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

7. október og Ísrael

Snjallvædd landamæri, samt komust þeir í gegn, engin mótstaða. Þjáningarnar og eyðileggingin ólýsanleg. Orðspor Ísraels laskað sem aldrei fyrr. Meira
15. júlí 2024 | Aðsent efni | 1080 orð | 1 mynd

Hugleiðing um Laugarnes, sögu, náttúru og landfyllingu

Ég á mér þann draum að Laugarnestanginn allur verði friðaður og ég vil ganga lengra, Sundin og eyjarnar sem þau prýða verði einnig friðuð; allt þetta undursamlega samspil í landslaginu og náttúrunni. Meira
15. júlí 2024 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Krónan var það, heillin

Íslensk þjóðsaga segir frá samtali tveggja kerlinga þar sem önnur sagði frá fágætum fiski sem rak á fjörur. Hún mundi ekki nafnið en eftir að hin hafði romsað upp úr sér alls konar fiskheitum þekkti hún loks eitt og sagði: Ýsa var það, heillin Meira

Minningargreinar

15. júlí 2024 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Axel Sigurgeirsson

Axel Sigurgeirsson fæddist 7. maí 1949. Hann lést 27. júní 2024. Útför hans fór fram 11. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2024 | Minningargreinar | 1373 orð | 1 mynd

Borghildur Blöndal

Borghildur Blöndal fæddist á Akureyri 23. janúar 1952. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 21. júní 2024. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Elsa Gísladóttir, f. 6. nóvember 1927, d. 23. mars 2009, og Friðrik Th Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2024 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Georg Hreinn Ragnarsson

Georg Hreinn Ragnarsson fæddist á Skálum á Langanesi, 4 apríl 1933. Hann varð bráðkvaddur 7. júlí 2024, á heimili sínu að Hraunvangi 3. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Þorbjörg Guðmundsdóttir, f. 31 Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2024 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

G. Óskar Jóhannsson

G. Óskar Jóhannsson fæddist í Bolungarvík 25. maí 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 7. júní 2024. Foreldrar hans voru hjónin Lína Dalrós Gísladóttir og Jóhann Sigurðsson. Óskar átti 11 systkini og var hann fimmti í röðinni Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2024 | Minningargreinar | 1028 orð | 1 mynd

Hulda Fjóla Hilmarsdóttir

Hulda Fjóla Hilmarsdóttir fæddist á Akureyri 1. maí 1959. Hún andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 24. júní 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Sóley Jónsdóttir frá Árskógssandi, f Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2024 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Kolbrún Þórunn Guðmundsdóttir

Kolbrún Þórunn Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 30. desember 1950. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík 3. júlí 2024. Foreldrar Kolbrúnar voru Guðmundur Jónasson, f. 3. maí 1920, d. 23 Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2024 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

Sigríður Hannesdóttir

Sigríður Hannesdóttir fæddist 13. mars 1932. Hún lést 28. júní 2024. Útför Sigríðar fór fram 8. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2024 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Stefán Gunnar Hjálmarsson

Stefán Gunnar Hjálmarsson fæddist 22. maí 1948. Hann varð bráðkvaddur 3. júlí 2024. Útför Stefáns fór fram 12. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2024 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

Þorsteinn Tandri Helgason

Þorsteinn Tandri Helgason fæddist 8. júlí 1979. Hann lést 15. júní 2024. Útför Tandra fór fram 5. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

15. júlí 2024 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

„Við erum frumkvöðlar“

„Ég trúi að hugrekki sé hreyfiaflið sem við þurfum að taka utan um í eigin lífi en líka sem samfélag, sem þjóð. Tala kjark í okkur, að þora að vera áfram þessi góða fyrirmynd sem ég held að okkar samfélag hafi verið Meira
15. júlí 2024 | Í dag | 292 orð

Fegurð regndropanna

Á Boðnarmiði er Benedikt Jóhannsson með skemmtilega hugleiðingu um hugleiðingar Markúsar Árelíusar keisara, sem hann ritaði m.a. á kvöldin þegar hann var í hernaði: Keisarinn skráði á kvöldin án kveinstafa hugleiðing sína, þótt ófriðleg væri hans öldin elsku hann þráði að sýna Meira
15. júlí 2024 | Í dag | 858 orð | 4 myndir

Fyrirtækið í útrás um allan heim

Garðar Stefánsson fæddist í Reykjavík 15. júlí 1984 og bjó þar fram til sex ára aldurs. Þá fluttist fjölskyldan til Lundar í Svíþjóð, þar sem þau bjuggu í tvö ár á meðan faðir Garðars lauk við meistaranám Meira
15. júlí 2024 | Í dag | 172 orð

Hálfveikir tveir. V-Allir

Norður ♠ Á98432 ♥ D7 ♦ KG3 ♣ 106 Vestur ♠ G5 ♥ 10543 ♦ 1076 ♣ K872 Austur ♠ D76 ♥ KG2 ♦ 2 ♣ ÁDG943 Suður ♠ K10 ♥ Á986 ♦ ÁD9854 ♣ 5 Suður spilar 6♦ Meira
15. júlí 2024 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. Rc3 c6 3. e4 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ exf6 6. Rf3 Bd6 7. Bd3 0-0 8. Be3 He8 9. Dd2 Ra6 10. 0-0 Rb4 11. c3 Rxd3 12. Dxd3 Da5 13. Dd2 Bg4 14. Bf4 Bxf3 15. Bxd6 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hilversum í Hollandi Meira
15. júlí 2024 | Í dag | 198 orð | 1 mynd

Theodóra Jóna Guðnadóttir

30 ára Theodóra Jóna fæddist í Reykjavík og ólst upp í Þúfu í Landeyjum. Hún segir að það hafi verið engu líkt að alast upp í sveitinni og mikið frjálsræði. „Ég var mjög hugmyndaríkur krakki og var alltaf að stússast eitthvað og framkvæmdi margar af mínum hugmyndum Meira
15. júlí 2024 | Í dag | 66 orð

Við stundum það mjög að gera grín hvert að öðru. Þá er best að halda sig…

Við stundum það mjög að gera grín hvert að öðru. Þá er best að halda sig við málvenju til að grínið virki. Grín má gera en að „draga“ það dregur úr því mátt. Það er hins vegar upplagt við dár, sem þýðir háð eða skop Meira

Íþróttir

15. júlí 2024 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Fjórða sæti raunin eftir hremmingar

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hafnaði í fjórða sæti í B-deild Evrópumótsins í Sófíu í Búlgaríu eftir tap í undanúrslitum og bronsleiknum um helgina. Ísland leikur því áfram í B-deild að ári, því liðið missti af tækifæri til að fara upp í A-deild Meira
15. júlí 2024 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Íslendingar í átta liða úrslit þrátt fyrir tap

Íslenska U20 ára landslið karla í handbolta er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins í Slóveníu, þrátt fyrir tap gegn Svíþjóð á laugardaginn var. Eftir sigra á Úkraínu og Póllandi mættust Ísland og Svíþjóð í úrslitaleik um toppsæti F-riðils, þar sem Svíar fögnuðu 33:23-sigri Meira
15. júlí 2024 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

KA-menn unnu fallslaginn

KA hafði betur gegn Vestra, 2:0, á útivelli í miklum fallslag í Bestu deild karla í fótbolta á Ísafirði í gær. Með sigrinum fór KA úr tíunda sæti og upp í það áttunda, þar sem liðið er með 15 stig og nú fjórum stigum fyrir ofan fallsæti Meira
15. júlí 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

KA vann fallslaginn fyrir vestan

KA hafði betur gegn Vestra, 2:0, á útivelli í miklum fallslag í Bestu deild karla í fótbolta á Ísafirði í gær. Með sigrinum fór KA úr tíunda sæti og upp í það áttunda, þar sem liðið er með 15 stig og nú fjórum stigum fyrir ofan fallsæti Meira
15. júlí 2024 | Íþróttir | 588 orð | 4 myndir

Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn sem þjálfari U21-árs landsliðs…

Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn sem þjálfari U21-árs landsliðs karla í knattspyrnu og tekur við af Davíð Snorra Jónassyni sem var ráðinn aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í vor Meira
15. júlí 2024 | Íþróttir | 588 orð | 2 myndir

Spánverjar verðskuldaðir Evrópumeistarar

Spánn er Evrópumeistari karla í fótbolta árið 2024 eftir sigur á Englandi, 2:1, í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Berlín í gærkvöldi. Með sigrinum eru Spánverjar einir á toppnum yfir sigursælustu þjóðirnar á EM, með fjóra sigra, en spænska liðið vann einnig 1964, 2008, 2012 og nú 2024 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.