Greinar þriðjudaginn 16. júlí 2024

Fréttir

16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Blíðviðrið olli eldsneytisleysi

Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri Olíudreifingar segir að taka þurfi veður með í reikninginn í ríkara mæli en gert hefur verið þegar ákvarðanir eru teknar um dreifingu eldsneytis. Á sunnudaginn varð bensínlaust í blíðunni á N1 Egilsstöðum í um… Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Bæta aðgengið að Bolafjalli

Framkvæmdir við nýtt bílastæði við útsýnispallinn á Bolafjalli við Bolungarvík standa yfir en áætlað er að það verði tekið í notkun eftir um tvær vikur. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, segir að með tilkomu bílastæðisins verði til nýtt aðgengi að útsýnispallinum Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Dýrara að horfa á enska boltann

Nú þegar Evrópumótið í knattspyrnu er búið eru hörðustu boltabullurnar farnar að telja niður dagana þangað til enska úrvalsdeildin í knattspyrnu fer aftur af stað í næsta mánuði. Nú ber svo við að dýrara verður að fylgjast með útsendingum hjá Símanum en síðasta vetur Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Eyjamenn bera mest úr býtum

Vestmannaeyingar voru með mestar heildartekjur á mann að meðaltali á landinu öllu í fyrra. Þá voru þeir í efsta sæti hvað varðar fjármagnstekjur og ráðstöfunartekjur á mann að meðaltali í sveitarfélögum landsins Meira
16. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Fátt vitað um ástæður Crooks

Íbúar í Bethel Park, sem er eitt af úthverfum Pittsburgh í Pennsylvaníu, voru í gær sagðir í áfalli yfir þeim tíðindum að hinn tvítugi Thomas Matthew Crooks hefði reynt að ráða Donald Trump af dögum Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fjölmargir með rangt lögheimili

Um 3.000 tilkynningar um ranga skráningu lögheimilis hafa borist þjóðskrá undanfarið, en um er að ræða gífurlega fjölgun tilkynninga. Soffía Svanhildar Felixdóttir, deildarstjóri þjónustu og skráningar hjá þjóðskrá, segir ástæðuna vera átaksverkefni … Meira
16. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 665 orð | 2 myndir

Flokksþing í skugga tilræðisins

Flokksþing Repúblikanaflokksins hófst í gær í Milwaukee í Wisconsin-ríki, en Donald Trump verður þar formlega útnefndur sem forsetaefni flokksins á fimmtudaginn. Tilkynnti Trump um kvöldið, að hann hefði ákveðið að útnefna J.D Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Fylgst með fölsuðum pennum

Forstjóri Lyfjastofnunar segir ekki hafa borið á fölsuðum Ozempic-pennum hér á landi. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin sendi frá sér tilkynningu í júní þar sem varað var við fölsunum á sykursýkislyfinu Ozempic Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Hamborgaraverð á hraðri uppleið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
16. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 430 orð | 3 myndir

Hóteláform óbreytt þrátt fyrir samdrátt

Framkvæmdir við nýtt 100 herbergja hótel við Alliance-húsið á Grandagarði í Reykjavík eru ekki hafnar en hefja átti jarðvinnu í vor. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir verkefnið enn í skipulagsferli en afgreiðsla þess hafi tafist hjá borginni Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Kourani dæmdur í átta ára fangelsi

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær Mohamad Kourani í átta ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps ásamt öðrum brotum. Hann var ákærður fyrir tilraun til manndráps og stórfellda líkamsárás þegar hann gekk inn í verslun OK Market á Hlíðarenda 7. mars og stakk tvo menn. Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Lífríki Mývatns er að taka við sér

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 394 orð

Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins gerður afturreka

Ríkissaksóknari hefur gert lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu afturreka með þá ákvörðun sína að hætta rannsókn á meintum mútugreiðslum Semu Erlu Serdaroglu og Maríu Lilju Ingveldar Þrastardóttur Kemp til erlendra embættismanna, með fjármunum sem… Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Nýtt tilboð í þrotabú Skagans 3X

Verið er að skoða nýtt tilboð sem borist hefur í þrotabú Skagans 3X, en tilboðið tekur til allra eigna búsins auk fasteigna þar sem starfsemin hefur verið hýst en eru ekki í eigu þrotabúsins. Áður hafði komið fram tilboð í hluta rekstursins Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Nýtt vitaljós kemur í stað Gjögurvita

Ákveðið hefur verið að reisa nýtt vitaljós á Gjögri, á sama stað og Gjögurviti stóð en hann féll á hliðina í hvassviðri í desember 2023. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að í stað gamla vitans, sem var aldargamall, komi 24 metra hátt mastur Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Pétur sendiherra í Kaupmannahöfn

Pétur Ásgeirsson er nýr sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn. Hann er kominn til starfa ytra en tekur fyrst formlega við embættinu í september næstkomandi í kjölfar þess að hann afhendir Friðrik 10. konungi trúnaðarbréf sitt Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Salur tekur stakkaskiptum

Undirbúningurinn fyrir innsetningu Höllu Tómasdóttur í embætti forseta Íslands gengur vel en athöfnin fer að venju fram í Alþingishúsinu 1. ágúst næstkomandi. Samkvæmt upplýsingum frá Alþingi hafa öll húsgögn verið fjarlægð úr þingsalnum og stólum… Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Skemmtiferðaskip og gámaflutningaskip hlið við hlið í Sundahöfn

Það var þröng á þingi í Sundahöfn í Reykjavík í gær þegar þrjú skemmtiferðaskip lágu þar við bryggju auk gámaflutningaskipa. Þessa dagana eru skemmtiferðaskip í höfninni algeng sjón en gert er ráð fyrir að vel á þriðja hundrað slíkra skipa komi til… Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Svalir stúdentar

Stúdentar sem útskrifuðust frá Menntaskólanum í Reykjavík 1960 halda enn hópinn. Þökk sé Ottó Schopka og bekkjarráðinu. Sönghópurinn MR60 var stofnaður fyrir 30 árum og undanfarin ár hafa skólafélagarnir farið saman í tvö ferðalög á ári, innanlands sem næst Jónsmessunni og til útlanda á haustin Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Tekjurnar hæstar í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyingar höfðu í fyrra hæstar heildartekjur á landinu ef sveitarfélög eru borin saman. Þá voru þeir með hæstar fjármagnstekjur og ráðstöfunartekjur á mann að meðaltali. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Hagstofunnar en þær byggjast á skattframtölum einstaklinga í fyrra Meira
16. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Veðrið hefur áhrif á kjötneyslu

Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

16. júlí 2024 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Fátt er nýtt undir sólunni

Donald Trump er ekki hinn eini sem reynt hefur að endurheimta forsetaembætti sitt, sem annar sat í í millitíðinni. Meira
16. júlí 2024 | Leiðarar | 663 orð

Pólitískt ofbeldi

Öfgar í umræðu eru lýðræðinu skeinuhættar Meira

Menning

16. júlí 2024 | Menningarlíf | 730 orð | 1 mynd

Góður vinskapur tveggja hljómsveita

„Samstarf þessara tveggja hljómsveita á upphaf sitt í því að ég kynntist banjóleikaranum Hank Smith frá Norður-Karólínu fyrir nokkrum árum. Hann hefur komið nokkrum sinnum til Íslands og ferðaðist eitt sinn um landið og hélt sólótónleika á banjó Meira
16. júlí 2024 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Leikkonan Shannen Doherty er látin, 53 ára

Leikkonan Shannen Doherty, sem er einna þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttaröðinni Beverly Hills 90210 er látin. Hún hafði glímt við krabbamein frá árinu 2015. Fulltrúi leikkonunnar, Leslie Sloane, staðfesti andlátið í samtali við tímaritið People Meira
16. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Myrkraverk við fagurt vatn

Sumarið á vesturhelmingi landsins virðist ætla að fara í sögubækurnar sem rigningarsumarið mikla. Þar sem ekki hefur viðrað vel til útiveru að ráði undanfarið er gott að geta dundað sér innandyra við sjónvarpsgláp sem flóttaleið frá gráum hversdagsleikanum Meira
16. júlí 2024 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Snerting hlýtur góða dóma vestanhafs

Kvikmyndin Snerting, eftir Baltasar Kormák, sem byggð er á skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, hefur hlotið góða dóma í Bandaríkjunum en sýningar á myndinni hófust þar síðastliðinn föstudag Meira
16. júlí 2024 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Una Torfa á tónleikaferð um landið

Tónlistarkonan Una Torfa er á ferðalagi um landið og heldur tónleika á ýmsum stöðum nú í vikunni. Hún kemur fram í Bragganum á Hólmavík í kvöld, 16. júlí, kl. 21, á Vagninum á Flateyri annað kvöld, 17 Meira

Umræðan

16. júlí 2024 | Aðsent efni | 1399 orð | 2 myndir

Kunnur vísindarithöfundur sækir Ísland heim

Sjálfur telur hann sennilegt, en þó ósannað, að kórónuveiran hafi lekið út af rannsóknarstofunni í Wuhan. Meira
16. júlí 2024 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Siðfræði og sjálfbærar veiðar

Álit umboðsmanns Alþingis hefur nú tekið af öll tvímæli um það að hvalveiðibannið var ólöglegt. Meira
16. júlí 2024 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Svo mörg voru þau orð reyndar ekki, Bergþór

Síðustu 53 orð ákvæðisins, sem Bergþór sér ekki ástæðu til að vitna til, kveða einmitt á um það sem ég hef neyðst til að halda til haga um þetta mál Meira
16. júlí 2024 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Um pólitísk áhrif þess að gefa stefnuljós

Þegar notkun ís- lenskra ökumanna, og kjósenda, á stefnuljósum í umferðinni er skoðuð sést um leið hvaða kröfur þeir gera til hins opinbera. Meira
16. júlí 2024 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Úrgangshola Evrópu í Hafnarfirði

Reykjanesið er eldvirkt svæði og í hverju gosi leysist upp gífurlegt magn mengandi efna. Ekki ætti að vera á það bætandi á nokkurn hátt. En nú stendur til að dæla niður þremur milljónum tonna á ári hverju af menguðum koltvísýringi við Straumsvík einungis nokkur hundruð metrum frá íbúabyggð Meira

Minningargreinar

16. júlí 2024 | Minningargreinar | 5538 orð | 1 mynd

Guðný Árdal

Guðný Árdal fæddist í Reykjavík 18. mars 1939. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans 16. júni 2024. Foreldrar hennar voru Helga Björnsdóttir frá Karlsskála við Reyðarfjörð, tannsmiður og húsmóðir, og Ingi Árdal kaupmaður í Reykjavík Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2024 | Minningargreinar | 2488 orð | 1 mynd

Hans-Uwe Vollertsen

Hans-Uwe Vollertsen fæddist 14. október 1950 í bænum Slésvík í Norður-Þýskalandi. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 2. júlí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Ida Catharina Margrethe Vollertsen (fædd Jürgensen) verslunarkona, f Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2024 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson

Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson fæddist 4. mars 1942. Hann lést 28. júní 2024. Útför hans fór fram 11. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2024 | Minningargreinar | 1756 orð | 1 mynd

Margrét Edda Stefánsdóttir

Margrét Edda Stefánsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans 19. október 1975. Hún lést á heimili sínu 2. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Stefán Hallgrímsson málari, f. 1928, d. 2020, og Edda Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2024 | Minningargreinar | 4817 orð | 1 mynd

Reynir Vilhjálmsson

Reynir Vilhjálmsson var fæddur 7. ágúst 1934 í Reykjavík og lést á líknardeild Landspítalans Landakoti 7. júlí 2024. Hann var sonur hjónanna Höllu Bjarnadóttur, f. 17. ágúst 1900 á Leiðólfsstöðum í Stokkseyrarhreppi, d Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2024 | Minningargreinar | 1678 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Ómar Sverrisson

Vilhjálmur Ómar Sverrisson (Villi) fæddist í Reykjavík 25. júlí 1977. Hann lést á heimili sínu 20. júní 2024. Foreldrar hans eru Steinunn Jensdóttir frá Stykkishólmi, f. 18. nóvember 1955, og Sverrir Ómar Guðnason frá Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Enn rólegt á hlutabréfamarkaði

Velta á hlutabréfamarkaði hefur verið með rólegasta móti á liðnum dögum og vikum. Þannig nam veltan í gær tæpum 1,2 milljörðum króna, sem er nokkurn veginn í samræmi við það sem verið hefur á liðnum dögum Meira
16. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 514 orð | 1 mynd

Hemja þurfi útgjöld

Ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans hefur borið árangur í baráttu við aukna verðbólgu. Að sama skapi þarf Seðlabankinn þó að huga vel að því að lækka vexti aftur samhliða því sem verðbólgan lækkar Meira
16. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Vilja takmarka notkun reiðufjár

Evrópusambandið hyggst banna notkun reiðufjár umfram 10.000 evrur (um 1,5 m.kr.), í þeim tilgangi að draga úr hættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Lagabreyting í formi reglugerðar þess efnis var samþykkt af Evrópuþinginu í vor Meira

Fastir þættir

16. júlí 2024 | Í dag | 789 orð | 3 myndir

„Hef alltaf farið glöð í vinnuna“

Sigríður Elva Konráðsdóttir fæddist á Vopnafirði og ólst þar upp. „Það var dásamlegt að alast upp á Vopnafirði og í minningunni voru allir dagar stórt ævintýri. Ég bjó beint á móti ömmu minni og afa sem eru mikil forréttindi Meira
16. júlí 2024 | Dagbók | 101 orð | 1 mynd

„Hvernig fórum við að þessu?“

Brynjar Barkarson og Aron Kristinn Jónasson sem mynda poppdúóið ClubDub, segja þá vera besta tónlistargengi landsins. Þeir eiga erfitt með að lýsa tónlistinni sem þeir gera. „Það er ekki hægt, þú verður bara að hlusta á eitthvað af þessu Meira
16. júlí 2024 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Halldór Kristján Baldursson

30 ára Halldór fæddist á Akureyri og fyrstu árin bjó hann í Danmörku. Þaðan flutti fjölskyldan til Hveragerðis og svo til Kópavogs þar sem hann bjó frá átta ára aldri. Hann gekk í Salaskóla, í Menntaskólann í Kópavogi og síðan í viðskiptafræði í Háskóla Íslands og er að hefja þar meistaranám í haust Meira
16. júlí 2024 | Í dag | 56 orð

Nú orðið kemur nafnorðið hita fáum eðlilega fyrir sjónir. Það sést…

Nú orðið kemur nafnorðið hita fáum eðlilega fyrir sjónir. Það sést nefnilega ekki nema í þolfalli með viðskeyttum greini: hituna. „[Þ]að sem hitað er; (hér) ölhita“ segir Mergur málsins um orðið Meira
16. júlí 2024 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bb4 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. exd5 0-0 9. 0-0 Bg4 10. f3 Bh5 11. dxc6 Dd4+ 12. Kh1 Bxc3 13. bxc3 Dxc3 14. Bg5 Dxc6 15. De2 Bg6 16. Bb5 Dc3 17. Hab1 c6 18 Meira
16. júlí 2024 | Í dag | 307 orð

Smjörvinn dýr syðra

Á Boðnarmiði vísar Magnús Halldórsson til nýjustu frétta þar sem segir: Dýr smjörvi á Egilsstöðum vekur mikla athygli, fólk flýr vætutíð syðra: Á Sunnlendinga sækir flaustrið, sulluganginn liðið flýr Meira
16. júlí 2024 | Í dag | 169 orð

Tölfræði. S-NS

Norður ♠ G5 ♥ K109 ♦ ÁG74 ♣ D832 Vestur ♠ K832 ♥ G842 ♦ 10982 ♣ 5 Austur ♠ D10764 ♥ D7 ♦ KD65 ♣ 76 Suður ♠ Á9 ♥ Á653 ♦ 3 ♣ ÁKG1094 Suður spilar 6♣ Meira
16. júlí 2024 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Urður Ásta Eiríksdóttir

30 ára Urður Ásta ólst upp í Reykjavík og Kópavogi. Eftir grunnskóla fór hún í Kvennaskólann og þaðan í frönskunám í Bordeaux í Frakklandi og var síðan au-pair í Dusseldorf í Þýskalandi. Hún lærði mannfræði í Háskóla Íslands og fór í eitt ár í skiptinám til Reunion-eyju í Indlandshafi Meira

Íþróttir

16. júlí 2024 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Andrea samdi við glænýtt félag

Knattspyrnukonan Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur gert samning við bandaríska félagið Tampa Bay Sun en félagið var stofnað fyrir rúmu ári síðan. Lið félagsins er á leiðinni í sitt fyrsta tímabil í nýrri USL-deild, sem inniheldur átta félög og er … Meira
16. júlí 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Elías orðinn aðalmarkvörður

Elías Rafn Ólafsson er orðinn aðalmarkmaður danska knattspyrnuliðsins Midtjylland, sem varð danskur meistari í vor. Félagið greindi frá þessu á heimasíðu sinni. Jonas Lössl, sem varði mark liðsins á síðustu leiktíð, er á leiðinni í nýtt hlutverk Meira
16. júlí 2024 | Íþróttir | 481 orð | 3 myndir

Fylkismenn úr botnsætinu

Fylkismenn fóru úr botnsæti Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi er liðið vann sannfærandi heimasigur á ÍA, 3:0, í Árbænum. Fylkir er nú með ellefu stig eins og nýliðar Vestra en með betri markatölu Meira
16. júlí 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Ísak hetjan í spennuleik

Ísak Steinsson tryggði íslenska U20 ára landsliðinu jafntefli gegn Portúgal, 33:33, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni átta liða úrslita Evrópumótsins í Slóveníu í gær. Ísak varði víti eftir að leiktíminn rann út og tryggði íslenska liðinu í leiðinni stig sem gæti reynst dýrmætt Meira
16. júlí 2024 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

Keflvíkingurinn Agnes María Svansdóttir var valin í úrvalslið B-deildar…

Keflvíkingurinn Agnes María Svansdóttir var valin í úrvalslið B-deildar Evrópumótsins í körfubolta en hún átti stóran þátt í að íslenska liðið endaði í fjórða sæti og náði sínum besta árangri til þessa Meira
16. júlí 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Komin í meistaralið Hollands

Amanda Andradóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við Hollandsmeistara Twente eftir að hafa leikið með Val frá júlí 2023. Amanda hefur samið við félagið til tveggja ára og mætir líklega Val strax í september en miklar líkur eru á… Meira
16. júlí 2024 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Martínez tryggði sextánda sigurinn

Argentínumenn unnu Ameríkubikar karla í fótbolta, Copa Ameríca, í sextánda skipti í fyrrinótt þegar þeir lögðu Kólumbíu að velli, 1:0, í framlengdum úrslitaleik í Miami á Flórída. Lautaro Martínez skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik framlengingar… Meira
16. júlí 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Mikilvægur leikur í Sosnowiec

Þó íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hafi tryggt sér sæti á EM 2025 í Sviss með sigrinum glæsilega á Þjóðverjum á Laugardalsvellinum á föstudaginn, skiptir leikur liðsins gegn Póllandi í lokaumferðinni í Sosnowiec í dag talsverðu máli Meira
16. júlí 2024 | Íþróttir | 231 orð | 2 myndir

Sigur getur skipt miklu máli

Þó íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hafi tryggt sér sæti á EM 2025 í Sviss með sigrinum glæsilega á Þjóðverjum á Laugardalsvellinum á föstudaginn, skiptir leikur liðsins gegn Póllandi í lokaumferðinni í Sosnowiec í dag talsverðu máli Meira
16. júlí 2024 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Slóvenar reyndust of sterkir

Ísland mátti þola tap, 98:68, gegn Slóveníu í þriðja leik sínum í A-deild Evrópumóts U20 ára landsliða karla í körfubolta í Gdynia í Póllandi í gær. Almar Orri Atlason var stigahæstur í íslenska liðinu með 14 stig Meira
16. júlí 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Sverrir aftur til Grikklands

Landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur skrifað undir fjögurra ára samning við gríska félagið Panathinaikos. Hann kemur til félagsins frá Midtjylland í Danmörku. Sverrir lék aðeins eitt tímabil með Midtjylland og var í lykilhlutverki hjá liðinu er það varð danskur meistari Meira
16. júlí 2024 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Yrði risastórt að fara áfram

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík mæta írska liðinu Shamrock Rovers í seinni leik liðanna í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Dublin í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum á Víkingsvelli fyrir viku, þrátt … Meira

Bílablað

16. júlí 2024 | Bílablað | 1058 orð | 2 myndir

Allt að 25 gígabæti af gögnum á klukkustund

Það gæti komið sumum lesendum á óvart hve miklum gögnum bílar safna nú til dags og hvert þessi gögn rata. Björn Kristjánsson, sérfræðingur og tækniráðgjafi hjá FÍB, segir marga hafa vaknað til vitundar um mikilvægi gagnaöryggis og persónuverndar og fólk reyni t.d Meira
16. júlí 2024 | Bílablað | 671 orð | 1 mynd

Breytir Teslunni sinni í lúxustjald

Það gerðist snemma að Matthías Matthíasson smitaðist rækilega af bílveiki: „Ég ólst upp á Dalvík innan um náunga sem höfðu gaman af bandarískum vöðvabílum (e. muscle cars) sem þeir dunduðu sér við að breyta og bæta Meira
16. júlí 2024 | Bílablað | 18 orð | 7 myndir

Draumabílskúrinn

Ljósmyndir: BMW Group Mercedes-Benz.com Rezvani Motors Volkner Mobil Volvo Cars Global Newsroom Wikipedia/Damian B Oh (CC) Wikipedia/SG2012 (CC) Meira
16. júlí 2024 | Bílablað | 97 orð | 4 myndir

Líf, fjör og góðir gestir í Goodwood

Breskir bílaáhugamenn streymdu til Vestur-Sussex um helgina til að taka þátt í árlegu bílahátíðinni Goodwood Festival of Speed. Viðburðurinn hóf göngu sína árið 1993 og er von á allt að 150.000 gestum á hátíðina sem í ár spannar fjóra daga Meira
16. júlí 2024 | Bílablað | 176 orð | 5 myndir

Nýr Bugatti er mættur til leiks

Franski ofursportbílaframleiðandinn Bugatti svipti á dögunum hulunni af glænýjum draumabíl sem fengið hefur nafnið Tourbillon. Bifreiðin er arftaki Chiron sem Bugatti framleiddi frá 2016 til 2024 og er ætlunin að smíða 250 eintök sem kosta munu um… Meira
16. júlí 2024 | Bílablað | 1311 orð | 9 myndir

Reffilegur C-HR á rafmagni

Rúmt ár er liðið síðan ég þeysti um sveitavegina norður af Marseille og reynsluók sérlega skemmtilegum RZ frá Lexus, fyrsta alrafvædda bílnum frá þeim. Það er alveg sérstök upplifun að sitja um borð í þægilegum bíl og láta hann leika sér að kröppum… Meira
16. júlí 2024 | Bílablað | 135 orð | 2 myndir

Smíðuðu Caterham úr gamalli herþyrlu

Breski sportbílaframleiðandinn Caterham og flugher Bretlands hafa snúið bökum saman og smíðað einstaka bifreið með pörtum úr Puma HC2-þyrlu sem nýverið var tekin úr notkun eftir að hafa þjónað sínu hlutverki í rösklega hálfa öld Meira
16. júlí 2024 | Bílablað | 898 orð | 7 myndir

Xpeng G6 til höfuðs Tesla Model Y

Ég var sannfærður strax í upphafi reynsluaksturs í Hollandi, um leið og ég settist áreynslulaust í hvítt og þægilegt leðurlíkisklætt bílstjórasætið á Xpeng G6-bílnum, snjalla millistærðarjepplingnum eins og framleiðendur vilja kalla hann (e Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.