Greinar miðvikudaginn 17. júlí 2024

Fréttir

17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Áforma stækkun vindmyllugarðs

Skipulagsstofnun hefur skilað áliti um matsáætlun vegna vindmyllugarðs við Grjótháls í landi Hafþórsstaða og Sigmundarstaða í Borgarbyggð. Forsaga málsins er sú að fyrirtækið Hrjónur ehf. hafði látið gera matsáætlun fyrir vindmyllugarð á sama stað… Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Banaslys ekki fleiri síðan 2018

11 manns hafa látist í átta banaslysum í umferðinni það sem af er ári. Athygli vekur að tala látinna á árinu er orðin hærri en árlegur fjöldi banaslysa síðustu ár. Leita þarf aftur til ársins 2018 til að finna fleiri banaslys á ári en þau voru alls… Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

„Ekkert veður“ í borginni það sem af er júlí

„Það hefur ekkert veður verið,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur um veðrið í Reykjavík það sem af er júlímánuði. „Hiti er rétt undir meðallagi en það munar eiginlega engu. Hann er 11,2 stig, það er 0,2 stigum undir meðallagi,“ segir Trausti Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Auknar líkur á gosi í Grindavík

Auknar líkur eru á eldgosi innan Grindavíkurbæjar. Þetta kemur fram í nýju hættumati sem Veðurstofa Íslands gaf út í gær. Matið gildir til 23. júlí að öllu óbreyttu. Hætta vegna gosopnunar, hraunflæðis og gasmengunar í Grindavíkurbæ er nú metin töluverð Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Breikkun Reykjanesbrautarinnar við Straumsvík gengur vonum framar

„Þetta lítur vel út og framkvæmdir ganga vel,“ segir Þórddur Ottesen Arnarson, forstjóri Íslenskra aðalverktaka hf., en fyrirtækið vinnur nú að breikkun Reykjanesbrautarinnar. Um er að ræða kaflann sem fer framhjá Álverinu í Straumsvík Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Enski boltinn kostar fjóra milljarða

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Samningur sem Sýn gerði um sýningarrétt enska boltans til þriggja ára kostar fyrirtækið um fjóra milljarða króna. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Fyrirtækið hafði betur gegn Símanum í útboði um sýningarréttinn fyrir tímabilin 2025-2028. Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Gangandi og hjólandi út um allar trissur

Líkamsrækt Birgis Haukssonar hófst fyrir tilviljun fyrir sjö árum, þegar góð vinahjón hans og Gróu Erlu Rögnvaldsdóttur, en þau búa öll í Borgarfirði, plötuðu þau með sér í viku gönguferð um skosku hálöndin Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Greiða 4 milljarða

Sýn mun greiða svipað verð fyrir sýningarrétt á enska boltanum í þrjú ár og Síminn hefur gert undanfarin ár, að teknu tilliti til verðlagsþróunar frá síðasta samningi. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins mun fyrirtækið greiða á bilinu 1,3-1,4 milljarða króna ár hvert, alls um fjóra milljarða Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ísland í sterkri stöðu eftir sigur

Sveindís Jane Jónsdóttir tryggði Íslandi sigur gegn Póllandi í Sosnowiec, 1:0, í lokaumferð undankeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta í gær. Ísland fékk 13 stig í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Þýskalandi, og verður líklega í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla EM Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Kostnaður áætlaður 8,6 milljarðar

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
17. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Macron veitir Attal lausn frá embætti

Gabriel Attal forsætisráðherra Frakklands baðst í gær lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. Emmanuel Macron Frakklandsforseti fól Attal að mynda starfsstjórn, en stjórnarkreppa hefur ríkt í landinu frá seinni umferð þingkosninganna fyrr í mánuðinum Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Með rétt tæplega milljón á mánuði

Heildartekjur 60-64 ára einstaklinga á Íslandi voru að meðaltali um 11,6 milljónir króna í fyrra, eða um 965 þúsund krónur á mánuði. Þetta er meðal þess sem má lesa út úr nýbirtum tölum Hagstofu Íslands um tekjur einstaklinga en þær eru sóttar í… Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Minna vesen með nýju bókunarkerfi

Sigríður Helga Sverrisdóttir sigridurh@mbl.is Nýtt bókunarkerfi í Landmannalaugum hefur reynst vel það sem af er sumri og flestir sem koma eru búnir að bóka fyrir fram. Bókunarkerfið var tekið upp til að stýra betur umferð um svæðið. Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Nauðungarfrumvarp gagnrýnt

Forstjóri Landspítalans hefur áhyggjur af því að þær breytingar sem lagðar eru til í frumvarpi heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um réttindi sjúklinga, sem tekur til takmarkana á beitingu nauðungar, muni hafa öfug áhrif miðað við það sem… Meira
17. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Rannsaka viðbrögð lögreglu

Bandaríska alríkislögreglan rannsakaði í gær sérstaklega aðstæður á vettvangi þar sem reynt var að myrða Donald Trump forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins á laugardaginn. Könnuðu þeir sérstaklega vöruhúsið þar sem tilræðismaðurinn Thomas Matthew Crooks kom sér fyrir á þakinu Meira
17. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Rússar taka boði Selenskís fálega

Dmitrí Peskov, talsmaður Pútíns Rússlandsforseta, sagði í gær að Rússar myndu þurfa nánari skýringar á því hvað yrði rætt á friðarráðstefnu Úkraínumanna áður en þeir gætu svarað til um hvort þeir myndu senda fulltrúa til hennar eður ei Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Saga lýðveldisins sögð á sumarnótt

Fimmtudagskvöldið 18. júlí leiðir Guðni Ágústsson árlega göngu sína á Þingvöllum. Gangan hefst við upplýsingamiðstöðina á Hakinu kl. 20. Gengið verður um Lögberg og gert er ráð fyrir að göngunni ljúki við Þingvallakirkju kl Meira
17. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Segja fimm hafa fallið í loftárásum

Skærur á milli Ísraelshers og hryðjuverkasamtakanna Hisbollah hafa haldið áfram undanfarna daga, og hafa skæruliðar Hisbollah m.a. skotið fjölda eldflauga á norðurhluta Ísraels, en hér má sjá hina svonefndu járnhvelfingu Ísraelsmanna skjóta niður eldflaugar í Galíleu í fyrrakvöld Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Smitvarnir hertar á Landspítala

Ákveðið hef­ur verið að taka upp smit­varnaaðgerðir á Land­spít­al­an­um í kjöl­far upp­sveiflu kór­ónu­veiru­smita. Smit hafa greinst á átta deild­um spít­al­ans og eru 32 sjúk­ling­ar í ein­angr­un Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

SS hækkar afurðaverð á nautgripakjöti

Slát­ur­fé­lag Suður­lands (SS) hef­ur ákveðið að hækka afurðaverð á naut­gripa­kjöti um allt að 8%. Steinþór Skúla­son for­stjóri SS sagði í sam­tali við mbl.is að verðhækk­un­in til bænda væri nauðsyn­leg vegna sí­fellt auk­ins fram­leiðslu­kostnaðar og verðbólgu í land­inu Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Strandveiðum lýkur í dag

Dagurinn í dag verður ef að líkum lætur síðasti dagur strandveiða á þessu strandveiðitímabili. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að þá hefði verið eftir að veiða tæp 500 tonn og að líkindum verði veiðum á því magni lokið í dag Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Stytta flugbrautina á Selfossi

Skipulagsyfirvöld í Árborg hafa auglýst breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2020-2036 sem felur í sér að austurvestur-flugbrautin á Selfossflugvelli er stytt svo hún sé aðeins á landi í eigu Árborgar en ekki á landi í einkaeigu Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Stækkun Þingvallaþjóðgarðs rædd

Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Sveinn Ólafur í víkingaham í þáttum Baltasars

„Ég er ánægður með þetta hlutverk, bæði að hafa landað því og hvernig tókst til. Þetta fékk mann aðeins upp á tærnar,“ segir Sveinn Ólafur Gunnarsson leikari. Sveinn fór með hlutverk Haraldar harðráða í þáttunum King and Conqueror en tökum á þeim lauk nýlega hér á landi Meira
17. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 746 orð | 2 myndir

Sveitalubbinn með Hvíta húsið í sigtinu

Baksvið Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Til umræðu að stækka þjóðgarðinn

Þingvallanefnd hefur í vor rætt um stækkun þjóðgarðsins þó svo að engin formleg vinna tengd henni sé í gangi. Til stendur að opna fræði- og listamannasetur á Þingvöllum þar sem unnið verður að verkefnum tengdum staðnum Meira
17. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Töluverð hætta á eldgosi í Grindavík

Auknar líkur eru á eldgosi innan varnargarðanna við Grindavíkurbæ. Í nýju hættumati Veðurstofu Íslands segir að nýjustu greiningar á því, hvernig staðsetning gosopnunar hafi þróast í síðustu eldgosum á Sundhnúkagígaröðinni, bendi til þess að… Meira

Ritstjórnargreinar

17. júlí 2024 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Aðskilnaður ríkis og fjölmiðla

Ríkisútvarpið fékk á dögunum Torfa Tulinius, prófessor í íslenskum miðaldafræðum, til að vera stjórnmálaskýranda sinn um frönsku kosningarnar. Hann mun bæði kunna að syngja Alouette og vera sólginn í hvítlauk. Meira
17. júlí 2024 | Leiðarar | 228 orð

Athyglisvert innlegg Atla

Leynimakk á að vera í lágmarki Meira
17. júlí 2024 | Leiðarar | 486 orð

Óvænt val, en klókt

Nú gerast hlutir hratt Meira

Menning

17. júlí 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Bill Viola, faðir vídeólistarinnar látinn

Bandaríski listamaðurinn Bill Viola er látinn, 73 ára að aldri, eftir langa baráttu við alzheimers-sjúkdóminn. Samkvæmt frétt AFP var Viola frumkvöðull í notkun nýrra miðla, myndbandsgerð og innsetningum Meira
17. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Hvað á ég nú að gera?

Eftir mánaðarlanga fótboltaskemmtun í boði Evrópumeistaramótsins er ekki laust við að ákveðið tómarúm hafi myndast í lífi mínu. Nú þarf ég sjálf að láta mér detta í hug hvað ég eigi að horfa á og hvað ég eigi yfirhöfuð að gera Meira
17. júlí 2024 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Listahátíð Samúels um helgina

Félag um listasafn Samúels stendur fyrir Listahátíð Samúels að Brautarholti í Selárdal nú um helgina, 19. til 21. júlí. Meðal þeirra sem koma fram eru Elfar Logi Hannesson, Krummi Björgvins, Skúli mennski og Einar Már Guðmundsson Meira
17. júlí 2024 | Menningarlíf | 50 orð | 5 myndir

Menningin getur fengið áhorfandann til að velta fyrir sér hverfulleika lífsins

Sumt í menningunni lifir í árhundruð en annað hverfur á örskotsstundu. Viðkvæmur sandkastali má sín lítils gegn veðri og vindum en marmarastytta frá 2. öld er enn heilleg. Ólympíueldurinn lifir undir umsjá kyndilberanna en spor dansarans má einungis upplifa í núinu. Ljósmyndir fanga augnablik sem annars væru að eilífu glötuð. Meira
17. júlí 2024 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Nýr listrænn stjórnandi Listahátíðar

Stjórn Listahátíðar í Reykjavík hefur ákveðið að ráða Láru Sóleyju Jóhannsdóttur í stöðu listræns stjórnanda Listahátíðar í Reykjavík til fjögurra ára frá komandi hausti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni Meira
17. júlí 2024 | Menningarlíf | 954 orð | 1 mynd

Skrifað í skýin yfir Sao Paulo

Litríkir loftbelgir svífa um himininn yfir borginni Sao Paulo í Brasilíu. Belgirnir hafa verið smíðaðir í flýti í skúmaskotum borgarinnar en verði listamennirnir gómaðir eiga þeir fangelsisvist yfir höfði sér Meira

Umræðan

17. júlí 2024 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Að skapa eigin arfleifð

Í aðdraganda að sölu hlutabréfanna í Íslandsbanka hefur ríkisstjórnin gullið tækifæri til að stuðla að víðtækri þátttöku almennings í atvinnulífinu. Meira
17. júlí 2024 | Pistlar | 371 orð | 1 mynd

Menning glæðir sumarið lífi

Sumarið er tíminn, segir í lagi Bubba Morthens. Það er hægt að heimfæra upp á margs konar hluti í þjóðfélaginu. Fjölskyldur og vinir leggja land undir fót og ferðast um og njóta alls þess stórkostlega sem Ísland hefur að bjóða Meira

Minningargreinar

17. júlí 2024 | Minningargreinar | 318 orð | 1 mynd

Emilía Sigurðardóttir

Emilía Sigurðardóttir fæddist á Landspítalanum þann 16. maí 1958. Hún féll skyndilega frá eftir langvinna sjúkdóma í Malmö Svíþjóð þann 17. júní 2024. Hún var miðjubarn þeirra Sigurðar Emils Marinóssonar, f Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2024 | Minningargreinar | 1798 orð | 1 mynd

Esther Pétursdóttir

Esther Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 20. apríl 1943. Hún lést í Skógarbæ 6. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Pétur Pétursson frá Miðdal í Kjós, f. 10.3. 1895, d. 14.7. 1986, og Kristín Soffía Jónsdóttir frá Gilsfjarðarbrekku, f Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1259 orð | 1 mynd | ókeypis

Esther Pétursdóttir

fer fram frá LindaEsther Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 20. apríl 1943. Hún lést í Skógarbæ 6. júlí 2024.Foreldrar hennar voru Pétur Pétursson frá Miðdal í Kjós, f. 10.3. 1895, d. 14.7. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2024 | Minningargreinar | 1641 orð | 1 mynd

Eyjólfur Guðmundsson

Eyjólfur Guðmundsson bifvélavirkjameistari fæddist í Reykjavík 21. október 1944. Hann lést í Borgarfirði í faðmi fjölskyldunnar þann 7. júlí 2024. Hann var sonur hjónanna Guðbjargar Guðlaugsdóttur húsfreyju frá Efra-Hofi í Garði, f Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2024 | Minningargreinar | 2539 orð | 1 mynd

Garðar Helgason

Garðar Helgason fæddist í Skjaldarvík 29. maí 1947. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 22. júní 2024. Foreldrar hans voru Helgi Jakobsson, f. 14. september 1906, d. 5. janúar 1977, og Guðný Skjóldal Kristjánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2024 | Minningargreinar | 1580 orð | 1 mynd

Jóhanna Helga Oliversdóttir

Jóhanna Helga Oliversdóttir húsmóðir fæddist 2. júní 1945 í Ólafsvík. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 5. júlí 2024 umkringd fjölskyldu. Jóhanna var annað barn hjónanna Helgu Rósu Ingvarsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2024 | Minningargreinar | 1700 orð | 1 mynd

Jóhanna Rögnvaldsdóttir

Jóhanna Rögnvaldsdóttir fæddist á Siglufirði 10. október 1946. Hún lést á heimili sínu, Rauðalæk 40 í Reykjavík, 4. júlí 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Rögnvaldur S. Sveinsson verkstjóri á Siglufirði, f Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2024 | Minningargreinar | 2777 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Laugarási í Biskupstungum, nú Bláskógabyggð, 14. júní 1935. Hún lést á Landspítalanum í Kópavogi 29. júní 2024. Hún var dóttir hjónanna Ólafs Hermanns Einarssonar, héraðslæknis í Grímsneslæknishéraði og síðar í Hafnarfirði, f Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2024 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Sigurður Þór Sigurðsson

Sigurður Þór Sigurðsson fæddist 13. febrúar 1949 í Hafnarfirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. júlí 2024. Foreldrar Sigurðar voru Þuríður Árna Jóhannesdóttir, f. 13. ágúst 1928, d Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

17. júlí 2024 | Í dag | 320 orð

Fuglar syngja

Philip Vogler, Egilsstöðum, yrkir á Boðnarmiði: Síðla kvölds er syngja allra sætast fuglar dags af mæðu mannfólk róast, morgunn næsti örhægt þróast. „Aldýr staka frá Austurlöndum nær“ eftir Gunnar J Meira
17. júlí 2024 | Í dag | 896 orð | 4 myndir

Gott samfélag í Grímsnesinu

Lísa Thomsen fæddist 17. júlí 1944 í Malmö í Svíþjóð. „Þegar foreldrar mínir skildu flutti mamma með okkur Björk systur til Íslands og við bjuggum á Njálsgötu 3 og ég gekk í Miðbæjarskólann. Mamma lagði á það áherslu að við myndum læra… Meira
17. júlí 2024 | Dagbók | 107 orð | 1 mynd

Hinsegin sagan mikilvæg skrif

„Ég fer alltaf í stóra samhengið. Ég er svo þakklátur að búa í landi þar sem ég get skrifað hinsegin söguna mína og hún er ekki brennd á báli. Hún er ekki bönnuð í skólakerfinu eða af stjórnmálafólki sem stendur í heimreiðinni hjá sér og brennir hana í ruslatunnunni með eldvörpunni sinni Meira
17. júlí 2024 | Í dag | 56 orð

Hvað skyldi lýsingarorðið „afskertur“ merkja ef það væri til?…

Hvað skyldi lýsingarorðið „afskertur“ merkja ef það væri til? En því er það nefnt hér að í frétt var minnst á „afskertan stað“. Flestir hafa lesið í málið því afskekktur var orðið sem ritari hefur haft í huga þótt svona færi Meira
17. júlí 2024 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Regluverkið verður sífellt þyngra

Heiðrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri SFF er gestur Dagmála í dag. Þar fjallar hún meðal annars um gullhúðun íslenskra stjórnvalda á regluverki fjármálageirans, hvernig fyrirtækin hafa brugðist við því og margt fleira. Meira
17. júlí 2024 | Í dag | 180 orð

Sjálfspilandi spil. S-NS

Norður ♠ G5 ♥ K109 ♦ ÁG74 ♣ D832 Vestur ♠ K832 ♥ G842 ♦ 10982 ♣ 5 Austur ♠ D10764 ♥ D7 ♦ KD65 ♣ 76 Suður ♠ Á9 ♥ Á653 ♦ 3 ♣ ÁKG1094 Suður spilar 6♣ Meira
17. júlí 2024 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Bd3 dxe4 4. Bxe4 Rf6 5. Bf3 g6 6. c4 Bg7 7. Rc3 0-0 8. Bg5 Da5 9. Dd2 e5 10. d5 Bf5 11. Rge2 Rbd7 12. 0-0 Rb6 13. b3 cxd5 14. cxd5 h6 15. Bxf6 Bxf6 16. Dxh6 e4 17. Rxe4 Bxe4 18. Bxe4 Bg7 19 Meira
17. júlí 2024 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Snæfríður Jónsdóttir

30 ára Snæfríður fæddist í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. „Ég spilaði lengi fótbolta með KR, líka eftir að ég flutti í Vogana.“ Hún gekk í Melaskóla og síðan í Vogaskóla og fór í Verslunarskóla Íslands, sem hún segir vera hálfgerðan framhaldsskóla fjölskyldunnar Meira

Íþróttir

17. júlí 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Enn möguleiki þrátt fyrir tap

Ísland á enn möguleika á að komast í undanúrslit Evrópumóts U20 ára karla í handknattleik þrátt fyrir óvæntan skell gegn Austurríki í Slóveníu í gær, 34:26. Ísland mætir Spáni í lokaumferð riðilsins á morgun og fer áfram með sigri, ef Portúgal vinnur Austurríki Meira
17. júlí 2024 | Íþróttir | 218 orð

Fagmannlega afgreitt

Frammistaða Íslands í leiknum var góð og sigurinn verðskuldaður. Í þau skipti sem hin stórhættulega Ewa Pajor komst nálægt íslenska markinu var Glódís Perla mætt á svæðið til að bjarga. Pajor er einn besti framherji Evrópu og Glódís einn besti varnarmaður álfunnar Meira
17. júlí 2024 | Íþróttir | 206 orð

Framhaldið spennandi

Framhaldið hjá íslenska liðinu er ansi spennandi, en leikurinn í gær var síðasti mótsleikur ársins. EM-sætið er tryggt og sleppur íslenska liðið því við umspilsleiki í haust. Þess í stað spilar Ísland væntanlega vináttuleiki við sterkar þjóðir sem einnig hafa tryggt sér sæti á lokamótinu Meira
17. júlí 2024 | Íþróttir | 216 orð

Frábært að ná öðru sæti

Hetjan Sveindís Jane Jónsdóttir var kát með sigurinn í gær en ekkert sérstaklega sátt við frammistöðuna, þrátt fyrir verðskuldaðan sigur á útivelli. „Það er gaman að vinna en mér fannst við geta gert betur Meira
17. júlí 2024 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Gareth Southgate er hættur störfum sem þjálfari enska karlalandsliðsins í…

Gareth Southgate er hættur störfum sem þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu en hann tilkynnti ákvörðun sína í gærmorgun. Hann hefur stýrt liðinu frá árinu 2016 og það hefur leikið tvo úrslitaleiki í röð á EM undir hans stjórn en tapað í bæði skiptin Meira
17. júlí 2024 | Íþróttir | 184 orð | 2 myndir

Góður endir í Póllandi

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann verðskuldaðan sigur á Póllandi, 1:0, á útivelli í lokaleik liðsins í A4-riðlinum í undankeppni Evrópumótsins í gær. Leikið var í pólsku borginni Sosnowiec. Er því um góðan endi að ræða í mjög góðri undankeppni hjá íslenska liðinu Meira
17. júlí 2024 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Nú er það Fjallabaksleiðin

Víkingar þurfa að fara Fjallabaksleiðina í Evrópumótum karla í fótbolta eftir ósigur gegn írsku meisturunum Shamrock Rovers í Dublin í gærkvöld, 2:1, og þar með líka 2:1 samanlagt. Þar stóðu þeir eins tæpt og mögulegt var því fyrirliðinn Nikolaj… Meira
17. júlí 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Patrik til Freys hjá Kortrijk

Freyr Alexandersson, þjálfari belgíska knattspyrnuliðsins Kortrijk, er búinn að fá fyrsta Íslendinginn til liðs við sig en félagið er búið að kaupa markvörðinn Patrik Sigurð Gunnarsson frá Viking í Noregi Meira
17. júlí 2024 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Tryggvi Hrafn bestur í fjórtándu umferðinni

Tryggvi Hrafn Haraldsson, sóknarmaður úr Val, var besti leikmaður 14. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Nú þarf að rifja aðeins upp því leikur Vals og Stjörnunnar var leikinn fyrir nokkrum vikum, 30 Meira
17. júlí 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Valur í umspilsleiki gegn Króötum

Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik karla mæta króatíska liðinu Spacva Vinkovci í umspilsleikjum um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og er leikið í lok ágúst og byrjun september. Karlalið Hauka mætir Cocks frá Finnlandi í 2 Meira

Viðskiptablað

17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 570 orð | 1 mynd

Að eyða eins og drukknir sjómenn

Vaxtagjöld ríkisins árið 2023 voru tæplega 190 milljarðar króna sem samsvarar um 14% af heildartekjum ríkisins. Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Aldrei verið með fleiri verkefni

Brynjólfur Smári Þorkelsson, framkvæmdastjóri og annar tveggja eigenda Eignabyggðar, segir fyrirtækið aldrei hafa haft jafn mörg verkefni vegna uppbyggingar á atvinnuhúsnæði og nú. Hefur fyrirtækið byggt tugi þúsunda fermetra af atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu og víðar Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 535 orð | 1 mynd

Auðlind eða úrgangur?

Ísland ætti að geta náð samkeppnisforskoti við framleiðslu eldsneytis til stórflutninga ef orkumálum verður hagað með skynsamlegri hætti en verið hefur á síðastliðnum árum. Það eina sem vantar hér á landi er meiri koltvísýringur... Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 2593 orð | 2 myndir

„Starfið hafi verið enduruppgötvun“

 Við höfum fundið fyrir mikilli velvild í okkar garð í Þorlákshöfn. Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 775 orð | 1 mynd

Efast um áhrif skemmtiferðaskipa

Hagfræðiprófessor og fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu (FHG) setja spurningarmerki við að efnahagslegur ávinningur af komum skemmtiferðaskipa til Íslands hafi numið 40 milljörðum króna á síðasta ári, líkt og segir í skýrslu sem Reykjavík Economics (RE) vann fyrir Faxaflóahafnir Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Eftirspurn eftir laxi muni aukast á heimsvísu

Eggert Þór Kristófersson, forstjóri laxeldisfyrirtækisins First Water í Þorlákshöfn, á langan og farsælan feril sem stjórnandi fyrirtækja og hefur komið að endurskiplagningu á nokkrum þeirra. Meðal annars á N1 sem síðar varð Festi þar sem hann var ráðinn fjármálastjóri og seinna forstjóri Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 339 orð | 1 mynd

Ekki bara steypa og gler hjá Heimum

Eftir mikið endurmótunarferli á allri ásýnd og starfsemi fasteignafélagsins Regins hlaut það nýja heitið Heimar. Pétur Rúnar Heimisson, markaðs- og samskiptastjóri Heima, segir breytinguna afrakstur ötullar vinnu við innleiðingu á sjálfbærni í… Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 1401 orð | 1 mynd

Góða fólkið sem vill reisa gálga

Það þarf ekki að vakta umræðuna á samfélagsmiðlum lengi til að sjá að það er mikill munur á því hvaða augum vinstri- og hægrimenn líta hvorir aðra. Hjá hægrinu finnst mér ég greina það viðhorf að vinstrimenn séu vel meinandi en ekki nógu vel að sér; … Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Hagnast á ný eftir tap árið 2022

Hagnaður Dress Up Games nam í fyrra um 4,4 m.kr., samanborið við 1,2 m.kr. tap árið áður. Tekjur námu um 11,8 m.kr. og drógust saman um 6,8 m.kr. frá fyrra ári. Eigið fé var í árslok um 84 m.kr. Félagið hagnaðist vel á árum áður og á árunum 2008-2010 um rúmar 300 m.kr Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Hyggjast byggja á Esjumelum

Fasteignafélagið Eignabyggð er í viðræðum við Malbikstöðina um uppbyggingu á þremur af fjórum lóðum í eigu Eignabyggðar á Esjumelum í Reykjavík. „Við erum að láta hanna húsin. Malbikstöðin hafði samband við okkur Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 91 orð | 2 myndir

Íbúðaverð hækkar umfram verðbólgu

Ný vísitala íbúðaverðs mældist 106,4 stig í júní og hækkaði um 1,4% á milli mánaða, sem er sama hækkun og var í maímánuði, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar. Þar kemur fram að raunverðhækkun vísitölu íbúðaverðs á ársgrundvelli hafi numið 3,1% í… Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 842 orð | 1 mynd

Líður ávallt vel með hamar í hendi

Bjartmar Steinn segist alla tíð hafa haft mikla ánægju af verklegri vinnu og framkvæmdum þrátt fyrir bóknámið sem hann sótti. Hann segist fá útrás heima fyrir vegna þess áhuga og drullugallinn sé sinn uppáhaldsfatnaður eftir vinnu Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 454 orð | 1 mynd

Nokkrir þúsundkallar

Nýbirtar tölur Hagstofunnar um heildartekjur landsmanna eru að mörgu leyti áhugaverðar. Fyrir það fyrsta gefa þær sterklega til kynna, sem svo ítrekað hefur verið fjallað um, að meðaltekjur í landinu eru almennt háar Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 380 orð | 1 mynd

Rúmlega helmingur af regluverki gullhúðaður

Rúmlega helmingur af þeim reglum sem settar eru um íslenskan fjármálamarkað er gullhúðaður með einum eða öðrum hætti. Þetta segir Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF), í nýjum þætti Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Skiptum lokið á þrotabúi Brunch ehf.

Skiptum er lokið á félaginu Brunch ehf. sem var í eigu Stefáns Magnússonar. Félagið rak til dæmis veitingastaðinn Mathús Garðabæjar sem naut mikilla vinsælda. Auglýsing þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu nýlega Meira
17. júlí 2024 | Viðskiptablað | 688 orð | 3 myndir

Þrjár ólíkar systur

Verandi góðu vanur stend ég mig stundum að því að dæsa þegar ég kem inn í vínbúð ef mér þykir úrvalið ekki nógu spennandi, eða ef mér finnst vínseðillinn á veitingastað helst til fátæklegur. „Áttu ekki til góðan Barolo? Æjj! Hvað með grískt… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.