Greinar föstudaginn 19. júlí 2024

Fréttir

19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 277 orð

90% stóðust próf í íslensku

Af 460 manns sem þreyttu íslenskupróf fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt í maí stóðust 90% þær grunnkröfur sem gerðar eru til íslenskukunnáttu fyrir ríkisborgararétt. Fram kemur á vefnum island.is að metfjöldi hafi verið skráður í prófið sem… Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Aðgerðir vegna hraðaksturs

Skipu­lags- og um­ferðar­nefnd Seltjarn­ar­nes­bæj­ar hef­ur hafið und­ir­bún­ing að end­ur­skoðun á um­ferðarör­ygg­is­áætl­un bæjarins. Nefnd­in skoðar hvað hægt sé að gera til að ná niður hraðakstri og stöðva framúrakst­ur á Norður­strönd Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Agnar Guðnason

Agnar Guðnason, lengi ráðunautur Búnaðarfélags Íslands og stofnandi Bændaferða, lést á hjúkrunarheimilinu Eir 10. júlí síðastliðinn, 97 ára að aldri. Agnar fæddist 13. febrúar 1927. Foreldrar hans voru Guðni Eyjólfsson, verkstjóri við Gasstöðina í… Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Áforma stórfelldan vatnsútflutning

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Bjóða til veislu á Kex í kvöld

Í tilefni útgáfu stökulsins eða smáskífunnar „Ef ég nenni“ bjóða Snorri Rodriguez & Himintunglin til veislu í Gym og Tonic salnum á Kex Hostel í kvöld kl. 21. „Þeim til halds og trausts verður hin frábæra tónlistarkona Valborg… Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Brimborg byggir íbúðir á Höfðanum og áformar bílastæðahús og verslanir

Bílaumboðið Brimborg á nú í viðræðum við Reykjavíkurborg um uppbyggingu á tveimur byggingarreitum í Höfðahverfinu. Áformað er að reisa samtals ríflega 100 íbúðir á reitunum og atvinnuhúsnæði. Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar segir fyrirtækið… Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð

Deilt um flokkun veitunnar

Formaður stjórnar Landverdar segir óábyrgt að halda því fram að framkvæmd Kjalölduveitu komi ekki til með að hafa áhrif á Þjórsárver. Fyrr í vikunni hafði mbl.is eftir framkvæmdastjóra vatnsorku hjá Landsvirkjun að stofnunin myndi beita sér fyrir… Meira
19. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Ekki samið án Úkraínumanna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Fjölbreytt hátíðarhöld um land allt um helgina

Þegar helgin gengur í garð eru eflaust margir Íslendingar að velta fyrir sér hvar sé mest um að vera á landinu. Meðal hátíða sem verða haldnar um og yfir helgina er Sumar- og bjórhátíð Lyst á Akureyri, sem fjallað er um hér ofar á síðunni Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 35 orð

Halldór er Jónsson

Miðopnumynd sem birtist í Morgunblaðinu í gær, fimmtudaginn 18. júlí, af lundum á Borgafirði eystri var ranglega merkt Halldóri Kr. Sveinbjörnssyni. Rétt er að Halldór Kr. Jónsson ljósmyndari tók myndina Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Hefur trú á framtíð Grindavíkur

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa trú á því að aftur verði hægt að búa í Grindavík. Ekki eru uppi áform um að stöðva byggingu varnargarða á svæðinu. Eins og Morgunblaðið greindi frá í fyrradag er áætlaður kostnaður vegna … Meira
19. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Her- og flotaæfingum lokið

Yfirmenn kínverska flotans greindu í gær frá því að flotaæfingu þeirra með Rússum í Kyrrahafi væri nú lokið. Sagði í tilkynningu flotans að bæði kínverski og rússneski flotinn hefðu lokið öllum verkefnum sínum í æfingunni, en alls tóku sjö herskip ríkjanna tveggja þátt í æfingunni Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Íslenski fjárhundurinn naut athyglinnar í gær

Dagur íslenska fjárhundsins var haldinn hátíðlegur í gær, 18. júlí. Í Árbæjarsafni í Reykjavík var hægt að heilsa upp á hunda og eigendur þeirra sem glaðir svöruðu spurningum gesta í safninu um hinn íslenska fjárhund sem á sér sögu hér á landi allt frá landnámi Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Keppir með þýsku liði í lyftingum

Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir er gengin til liðs við þýska félagið Germania Obrigheimer og mun keppa fyrir þess hönd í þýsku deildakeppninni í ólympískum lyftingum. Eygló, sem er 22 ára nemi í læknisfræði, er í tólfta sæti heimslistans í… Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 276 orð

Kjarabót fyrir barnafólk í haust

Aðkoma sveitarfélaga að forsendum kjarasamninga er loforð þeirra um að hækka gjaldskrár sínar ekki umfram 3,5% á árinu og bjóða ásamt ríkissjóði upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir í öllum grunnskólum Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Leiguverð hækkar áfram

Leiguverð heldur áfram að hækka. Í nýrri mánaðarskýrslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar kemur fram að vísitala leiguverðs hafi verið 116,1 stig í júní og hækkað um 2,5% á milli mánaða. Hefur leiguverð frá því í mars hækkað um 7,4% Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Lífsins lystisemdir í Lystigarðinum

„Veðurspáin hefur alveg verið betri. Sumir spá smá bleytu, aðrir meiri bleytu og enn aðrir sól. Mín reynsla er sú að það er alltaf betra veður í Lystigarðinum en annars staðar,“ segir Reynir Grétarsson veitingamaður á Akureyri Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 692 orð | 4 myndir

Lokrekkjurnar komnar í húsið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppbyggingu lokrekkjuhótelsins á Hverfisgötu 46 miðar vel og er stefnt að því að afhenda hótelkeðjunni City Hub bygginguna í september. Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Magnús Már Kristjánsson

Magnús Már Kristjánsson, prófessor við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, er látinn, 66 ára að aldri. Magnús fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1957. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1977, BS-prófi í matvælafræði við… Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Malbiksframkvæmdir í miðbænum

Sveit manna vinnur nú að því að fræsa og malbika á svæðinu við nýjar höfuðstöðvar Landsbankans í miðbæ Reykjavíkur. Annars vegar er unnið að nýrri gönguþverun á mörkum Reykjastrætis og Geirsgötu þar sem göngufleti verður lyft og snjóbræðsla lögð undir Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð

Mannleg mistök lögreglu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ber við mannlegum mistökum í skriflegu svari til Morgunblaðsins, þegar leitað var skýringa á því að lögreglustjóri sendi ekki ríkissaksóknara rökstuðning fyrir þeirri ákvörðun sinni að fella niður rannsókn á kæru vegna … Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Nóg að gera í sólinni á Akureyri

Mikil veðursæld hefur verið á Akureyri síðustu daga og flúðu margir kuldann á Suðurlandi þangað. Á tjaldsvæðinu á Hömrum á Akureyri hefur verið nóg að gera síðustu vikur enda veðrið dásamlegt. „Íslendingar elta veðrið út í eitt svo umferðin… Meira
19. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 90 orð

Senda fleiri ruslabelgi suður

Herforingjaráð suðurkóreska hersins sagði í gær að Norður-Kóreumenn væru aftur farnir að senda loftbelgi fyllta af rusli suður fyrir landamæri Kóreuríkjanna tveggja. Varaði herinn almenning við því að brak úr belgjunum gæti hrapað til jarðar, og… Meira
19. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 654 orð | 3 myndir

Staða Joes Bidens tekin að þrengjast

Baksvið Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Tilkynningum um mansal fjölgar

Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Fleiri mansalstengd mál hafa komið á borð vinnustaðaeftirlits Alþýðusambands Íslands það sem af er ári en á síðustu árum. Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur á lögfræði- og vinnumarkaðssviði ASÍ, segir ástæðuna mikla umjöllun um mál veitingastaðanna WokOn og Pho upp á síðkastið. Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Úrkomumet staðfest í Grundarfirði

Veðurstofan hefur staðfest að úrkoman sem mældist í Grundarfirði um síðustu helgi, 227 millimetrar af regni, sé mesta sólarhringsúrkoma sem mæld hefur verið í júlímánuði á landsvísu. Fram kemur á vef Veðurstofunnar að það sé áhugavert að þótt… Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 147 orð

Úrskurðarnefnd hafnar kröfu húsfélags

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu húsfélags eigenda íbúða á Klapparstíg 1, 1a, 3, 5, 5a og 7, auk Skúlagötu 10, um ógildingu á breytingu á deiliskipulagi á svæði á milli Sæbrautar og Skúlagötu þar sem komið hefur verið fyrir skiptistöð strætisvagna Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð

Vatn í tankskipum

Fyrirtækið Aqua Omnis hefur í hyggju að hefja vatnsvinnslu á jörðinni Nesi í Ölfusi, en jörðin sú er um 14 km vestan við þéttbýli Þorlákshafnar. Áformað er að bora 12 holur til vatnsöflunarinnar, en vatninu yrði síðan dælt í vatnstank á sjávarbotni, … Meira
19. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 397 orð | 3 myndir

Velkomin heim er skemmtileg viðbót

Þriðju tónleikarnir í árlegu tónleikaröðinni Velkomin heim verða í Hörpuhorni í Hörpu á sunnudag, en klukkan 16.00 stígur Anna Guðrún Jónsdóttir sópran á svið ásamt Evu Þyrí Hilmarsdóttur píanóleikara, meðleikara sínum Meira
19. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Von der Leyen hlaut endurkjör

Ursula von der Leyen var í gær endurkjörin á Evrópuþinginu sem forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins til næstu fimm ára. Hlaut von der Leyen 401 atkvæði af þeim 720 sem voru í boði, en 284 greiddu atkvæði gegn henni í leynilegri atkvæðagreiðslu á þinginu Meira

Ritstjórnargreinar

19. júlí 2024 | Leiðarar | 328 orð

Endurkjörin leiðtogi Evrópusambandsins

Áhugaverð áherslubreyting von der Leyen í kosningabaráttunni Meira
19. júlí 2024 | Leiðarar | 297 orð

Sýndarréttarhöld

Skammarlegt athæfi rússneskra stjórnvalda Meira
19. júlí 2024 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Yfirgangur og ósvífni

Samtökin No Borders og aðrir þeir sem ólmast hér á landi til stuðnings Palestínu, þeim vafasömu öflum sem þar ráða ferðinni og flóttamönnum þaðan, sem hingað komu margir á afar hæpnum forsendum, sýna af sér ótrúlegan yfirgang og ósvífni. Meira

Menning

19. júlí 2024 | Menningarlíf | 1233 orð | 5 myndir

Spírallinn hverfur inn í sjálfan sig

LungA-hátíðin fer nú fram í síðasta sinn á Seyðisfirði og stendur yfir til sunnudags. Þema hátíðarinnar í ár er spírall eða hvirfill og vísar það til sköpunargleðinnar, vina og stuðningsnets LungA yfir árin Meira
19. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Útvíkkaðir augasteinar og langanir

Mjög nýlega var ég að rækta líkama minn í þekktri líkamsræktarstöð þegar ég ákvað að taka rennsli á plötu sem fagnar 20 ára afmæli á næsta ári. Platan heitir Hjálmar og er eftir samnefnda hljómsveit og er að mínu mati ein sú allra besta í íslenskri tónlistarsögu Meira
19. júlí 2024 | Menningarlíf | 308 orð | 4 myndir

Vegleg Erró-sýning í Frakklandi

Listamaðurinn Erró á 92 ára afmæli í dag, 19. júlí. Nýlega var opnuð vegleg Erró-sýning í Angouleme í Frakklandi, en borgin er ein af bókmenntaborgum Evrópu og má einnig teljast höfuðborg myndasögunnar Meira

Umræðan

19. júlí 2024 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Drepsóttin sem enginn talar um

Hár blóðþrýstingur er orðinn algengasta dánarorsökin á heimsvísu, samt fær hann litla athygli og enn minna fjármagn. Meira
19. júlí 2024 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Til vinstri fyrir réttlátt þjóðfélag

Sýn okkar á vinstri væng stjórnmálanna hefur alltaf verið sú að réttlátt þjóðskipulag sé reist á grunni félagshyggju. Þegar þjóðskipulagið er byggt upp með auðhyggju í öndvegi verður niðurstaðan ávallt sú sama, ójöfnuður og efnahagslegt óréttlæti Meira

Minningargreinar

19. júlí 2024 | Minningargreinar | 2017 orð | 1 mynd

Eyþór Jónsson

Eyþór Jónsson fæddist 22. apríl 1961 á Húsavík. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. júlí 2024. Foreldrar hans voru Jón Ólafur Hermannsson, f. 12.4. 1918, d. 26.8. 2006, og Stefanía Tómasína Jóhannesdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2024 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Garðar Helgason

Garðar Helgason fæddist 29. maí 1947. Hann lést 22. júní 2024. Útför hans fór fram 17. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2024 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Guðný Árdal

Guðný Árdal fæddist 18. mars 1939. Hún lést 16. júni 2024. Útför Guðnýjar fór fram 16. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2024 | Minningargreinar | 2125 orð | 1 mynd

Kolbrún María Bergmann Viggósdóttir

Kolbrún María Bergmann Viggósdóttir fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1950. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Móbergi 6. júlí 2024. Hún var dóttir hjónanna Hjördísar Önnu Georgsdóttur, húsmóður og listmálara, f Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2024 | Minningargreinar | 3963 orð | 1 mynd

Pétur Þór Gunnarsson

Pétur Þór Gunnarsson fæddist 12. september 1958. Hann lést 28. júní 2024. Útför fór fram 18. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2024 | Minningargreinar | 3039 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist 14. júní 1935. Hún lést 29. júní 2024. Útför hennar fór fram 17. júlí 2024 Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1371 orð | 1 mynd | ókeypis

Símon Eðvald Traustason

Símon Eðvald Traustason fæddist í Vestmannaeyjum 1.8. 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 3.7. 2024, eftir stutt en snörp veikindi.Foreldrar hans voru Ragnheiður Jónsdóttir saumakona og húsfreyja, f. 12.10. 1917, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2024 | Minningargreinar | 4338 orð | 1 mynd

Símon Eðvald Traustason

Símon Eðvald Traustason fæddist í Vestmannaeyjum 1.8. 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 3.7. 2024, eftir stutt en snörp veikindi. Foreldrar hans voru Ragnheiður Jónsdóttir saumakona og húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2024 | Minningargreinar | 3107 orð | 1 mynd

Sölvi Eysteinsson

Sölvi Eysteinsson fæddist 4. júní 1925 í Hrísum í Víðidal, Þorkelshólshreppi, V-Húnavatnssýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 1. júlí 2024. Foreldrar Sölva voru Eysteinn Jóhannesson, bóndi Hrísum og síðar Stórhól í Víðdal, f Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2024 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Tóta Einarsdóttir

Tóta Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1957. Hún lést á líknardeild Landspítalans 13. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Einar Ingimundur Þórarinsson, f. 28.9. 1937, d. 3.5. 1962, og Auður Kristófersdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 788 orð | 3 myndir

Brimborg leitar eftir fjárfestum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
19. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Gistinóttum erlendra gesta fækkaði í maí

Gistinætur erlendra gesta voru 9% færri í maí sl. en á sama tíma árið áður. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði hins vegar um 2% milli ára, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar. Veltan jókst um 7% í mars og apríl í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi frá sama tíma á síðasta ári. Meira

Fastir þættir

19. júlí 2024 | Dagbók | 99 orð | 1 mynd

Einstaklega fljótur að gefa út plötu

„Ég er að bíða eftir að Guinness heyri í mér,“ segir tónlistarmaðurinn Birgir glettinn en hann gaf nýlega út stuttskífuna Undanfarið sem hann samdi, tók upp og gaf út á aðeins tveimur vikum Meira
19. júlí 2024 | Í dag | 182 orð

Hárnákvæmt. N-Allir

Norður ♠ 102 ♥ ÁKG ♦ D10874 ♣ G63 Vestur ♠ 4 ♥ 97642 ♦ Á95 ♣ K1052 Austur ♠ ÁG9 ♥ 108 ♦ KG63 ♣ D874 Suður ♠ KD87652 ♥ D53 ♦ 2 ♣ Á9 Suður spilar 4♠ Meira
19. júlí 2024 | Í dag | 700 orð | 3 myndir

Hef alltaf haft áhuga á forvörnum

Eiríkur Örn Arnarson fæddist í Reykjavík 19. júlí 1949 og ólst upp í Vesturbænum. „Við áttum fyrst heima á Nesvegi og ég var fyrst í tímakennslu hjá Þórði Þórðarsyni á Neshaga,“ segir Eiríkur en hann gekk um tíma í Austurbæjarskóla meðan foreldrar hans voru að byggja á Hjarðarhaga 15 Meira
19. júlí 2024 | Í dag | 277 orð

Margt er kveðið

Kristján Karlsson orti: Sagði María litla frá Læk „ég er ljóðelsk og hefi þann kæk að svipta mig fötum og þar fram eftir götum. En á fáguðum prósa er ég tæk.“ Enn orti Kristján: Mælti Álfheiður Engifer „ég verð áttræð í nóvember Meira
19. júlí 2024 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. 0-0 Bd7 6. c3 g5 7. d4 g4 8. Re1 h5 9. d5 Rce7 10. Bxd7+ Dxd7 11. c4 f5 12. exf5 Rf6 13. Rc3 Dxf5 14. f4 exf4 15. Bxf4 Dg6 16. Be3 Bg7 17. Rd3 0-0-0 18. Rf4 Dh6 19 Meira
19. júlí 2024 | Í dag | 272 orð | 1 mynd

Skúli Geir Ólafsson

30 ára Skúli fæddist og ólst upp á Selfossi og hefur búið þar alla ævi. Hans annað heimili alla tíð var Úthlíð í Biskupstungum þar sem afi hans og amma bjuggu. „Ég var þar í sveit öll sumur alveg frá því að ég gat farið að gera eitthvert gagn Meira
19. júlí 2024 | Í dag | 62 orð

Við erum mishrifin af þrifum. Sumum finnst nóg að ryksuga fyrir jól og…

Við erum mishrifin af þrifum. Sumum finnst nóg að ryksuga fyrir jól og páska, aðrir sjá bletti og korn í gegnum veggi. Þetta eru heimilisþrif. En orðið merkir líka gengi, velmegun Meira

Íþróttir

19. júlí 2024 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Fjölnismenn skoruðu fimm

Fjölnir er áfram í góðum málum á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir stórsigur á Grindavík, 5:1, á heimavelli sínum í gærkvöldi. Bjarni Þór Hafstein hafði komið Fjölni yfir á 11. mínútu og Josip Krznaric jafnað fyrir Grindavík á 45 Meira
19. júlí 2024 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Frábært skor á fyrsta hringnum í Leiru

Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki og þeir Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr GKG deila efsta sætinu í karlaflokki eftir fyrsta hring Íslandsmótsins í golfi á Hólmsvelli í Leiru í gær Meira
19. júlí 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Hamar mætir Hollendingum

Íslands- og bikarmeistarar Hamars úr Hveragerði í blaki karla taka þátt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í vetur. Hamarsmenn fara í Áskorendabikarinn, þriðju Evrópukeppnina á eftir Meistaradeild og Evrópudeild, og drógust þar gegn Limax Linne frá… Meira
19. júlí 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Jökull á leið til Aftureldingar

Knattspyrnumarkvörðurinn Jökull Andrésson er á leið heim í uppeldisfélagið sitt, Aftureldingu, eftir sjö ár í röðum enska félagsins Reading, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Jökull er 22 ára, hefur leikið einn A-landsleik og tvo leiki með 21-árs landsliðinu Meira
19. júlí 2024 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Lið Íslands fjórtánda í heiminum

Kvennalandslið Íslands jafnar bestu stöðu sína á heimslista FIFA en liðið er í 14. sæti á nýjum lista sem birtur var í gær. Ísland hefur sætaskipti við Ítalíu sem er nú í 15. sæti. Karlalandsliðið fer hins vegar niður um eitt sæti og er í 71 Meira
19. júlí 2024 | Íþróttir | 543 orð | 3 myndir

Magnað Evrópukvöld

Sú magnaða staða er komin upp að öll fjögur íslensku liðin sem taka þátt í Evrópumótum karla í fótbolta eru komin í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar, og eiga samkvæmt niðurröðun UEFA öll að leika heimaleiki sína næsta fimmtudag, 25 Meira
19. júlí 2024 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Natasha Anasi, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við…

Natasha Anasi, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals eftir að hafa leikið með Brann í Noregi í hálft annað ár. Natasha, sem er 32 ára, lék frá 2014 til 2022 hér á landi með ÍBV, Keflavík og Breiðabliki og spilaði… Meira
19. júlí 2024 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Nýliðinn efstur eftir fyrsta hring

Englendingurinn Daniel Brown er óvænt efstur eftir fyrsta hring Opna mótsins, fjórða og síðasta risamóts ársins í golfi. Leikið er í Troon í Skotlandi. Brown er að keppa á sínu fyrsta risamóti, en þrátt fyrir það lék hann fyrsta hringinn í gær á sex … Meira
19. júlí 2024 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Reynir skoraði ellefu gegn Spáni

Karlalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, spilar um fimmta til áttunda sæti á Evrópumótinu sem nú stendur yfir í Slóveníu, eftir ósigur gegn Spánverjum, 37:30, í lokaumferð milliriðils átta liða úrslitanna í Celje í gær Meira
19. júlí 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Úrslitaleikur um A-deildarsætið

Íslenska 20 ára landsliðið í körfuknattleik er á leið í hreinan úrslitaleik um áframhaldandi sæti í A-deild Evrópumóts karla gegn Norður-Makedóníu í Gdynia í Póllandi á morgun. Íslensku strákarnir töpuðu fyrir sterku liði Serbíu, 101:79, í keppninni um 9.-16 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.