Greinar mánudaginn 22. júlí 2024

Fréttir

22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

„Hún er vorið“ í Sigurjónssafni

Guð­rún Jó­hanna Ólafs­dótt­ir söngkona og gítar­leik­ar­inn Franc­isco Jav­ier Jáuregui flytja ís­lensk og er­lend lög sem tengj­ast kon­um á einn eða ann­an hátt á sumar­tón­leik­um Lista­safns Sigur­jóns Ólafs­son­ar annað kvöld, þriðju­dags­kvöld­, kl Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 886 orð | 3 myndir

Afkasta á við mun stærra teymi

Fyrirtækið Aska Studios er nýjasta viðbótin við íslenska tölvuleikjageirann en þar vinna í dag þrettán manns við smíði samspilunar-skotleiks sem fengið hefur vinnuheitið Nebula. Vogunarsjóðirnir Silfurberg ehf Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 312 orð

Afnámið afdrifarík ákvörðun

Óráðlegt er að leggja af samræmd könnunarpróf án þess að nýtt kerfi sé tilbúið til notkunar sem getur leyst þau af hólmi. Þetta er mat tveggja prófessora og dósents við menntavísindasvið Háskóla Íslands Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Aurskriða féll við Hítarvatn á Mýrum

Aurskriða féll við Hítarvatn fyrr í mánuðinum. Þröstur Sveinn Reynisson jarðfræðiáhugamaður lagði leið sína að skriðunni í vikunni til þess að skoða hana. Hann segir skriðuna hafa verið fremur stóra en hún féll helgina 13.-14 Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

„Það er þá bara alltaf orðrómur“

Helga Kristín Kolbeins, formaður Skólameistarafélags Íslands og skólameistari Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum, kveðst ekki hafa séð annað en að grunnskólar vandi sig mikið við námsmatið. Segir hún umræðuna um grunnskólana ekki neikvæða hjá félagi skólameistara Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Bendir til endaloka umbrota

Nýjustu upplýsingar úr GPS-stöðinni við Svartsengi benda til þess að goslok séu í nánd á Sundhnúkagígaröðinni. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur bendir á þetta í bloggfærslu og vísar til þess að landris hafi haldist stöðugt frá því að síðasta eldgosi lauk 22 Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 279 orð

Biden hættir við framboð

Joe Biden Bandaríkjaforseti hyggst ekki halda til streitu framboði sínu til endurkjörs í nóvember. Brotthvarf Bidens, sem hann tilkynnti síðdegis í gær að íslenskum tíma, reið sem jarðskjálfti yfir flokk demókrata en gæti á sama tíma gætt kosningabaráttu þeirra nýju lífi Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Breiðablik sótti á toppliðið

Breiðablik er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Víkings úr Reykjavík í Bestu deild karla í fótbolta eftir heimasigur á KR í gærkvöldi, 4:2. KR er aðeins tveimur stigum fyrir ofan fallsæti eftir 15 umferðir Meira
22. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 687 orð | 2 myndir

Einsdæmi að ekki séu samræmd próf

Erfitt verður að fylgjast með því hvort nýtt námsmat, sem leysa á samræmdu könnunarprófin af hólmi, verði áreiðanlegt, óhlutdrægt, heiðarlegt og sanngjarnt, eins og aðalnámskrá kveður á um. Björg Pétursdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri í mennta-… Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Foreldrar skilja ekki einkunnir barna sinna

„Ég heyri það frá foreldrum að þeim finnst þeir ekki fá nógu góðar upplýsingar um stöðu barna sinna í námi. Þá held ég að við verðum að skoða: hvað er það í þessu sem við þurfum að gera öðruvísi?“ segir Ómar Örn Magnússon skólastjóri Hagaskóla Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Forsetinn hverfur á braut

Sögulegir tímar eru runnir upp í Bandaríkjunum eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti ákvað að falla frá framboði sínu til forseta. Um leið og hann tilkynnti um brotthvarf sitt lýsti hann hug sínum á að Kamala Harris varaforseti yrði frambjóðandi Demókrataflokksins í kosningunum Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 962 orð | 1 mynd

Fyrirbyggja að ungmenni flytji burt

Iðunn Andrésdóttir idunn@mbl.is Nýheimar þekkingarsetur á Höfn í Hornafirði hefur hrint af stað nýju verkefni undir nafninu HeimaHöfn í samstarfi við sveitarfélagið Hornafjörð. Verkefnið lýtur að valdeflingu ungmenna í sveitarfélaginu og því að fyrirbyggja svokallaðan atgervisflótta. Í haust stefnir setrið á að opna vefsíðu til að miðla atvinnu-, frumkvöðla- og félagsstarfstækifærum til ungmenna. Meira
22. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 650 orð | 3 myndir

Lét loks undan miklum þrýstingi

Joe Biden Bandaríkjaforseti dró sig í gær úr framboði til endurkjörs í embættið. Lýsti hann í kjölfarið yfir stuðningi við varaforseta sinn, Kamölu Harris, til að hljóta útnefningu Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð

Mega gefa einkunnir í tölum, bókstöfum og litum

Það er undir hverjum grunnskóla komið hvers konar matskvarði er notaður til að mæla árangur nemenda í 1.-9. bekk. Við lok 10. bekkjar er loks öllum grunnskólum skylt að útskrifa nemendur með einkunnir á skalanum A til D, samkvæmt aðalnámskrá Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 342 orð

Obeldistilfellum fjölgað mikið

Tilkynningum til barnaverndarþjónustu fjölgaði um 16,7% á fyrstu þremur mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Fjölgun varð á tilkynningum á landsvísu, en þó mest í Reykjavík, þar sem tilkynningum fjölgaði um 20,3% Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Paul Watson handtekinn

Aðgerða- og umhverfissinninn Paul Watson var handtekinn í Nuuk á Grænlandi í gær. Watson var handtekinn á grundvelli alþjóðlegrar handtökutilskipunar frá japönskum yfirvöldum. Beið lögregla komu Watsons við höfnina í Nuuk þegar hann sigldi inn á skipinu John Paul Dejoria Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 1019 orð | 2 myndir

Samtal milli fræðasviða er mikilvægt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Segir umræðuna storm í vatnsglasi

Mjöll Matthíasdóttir, formaður félags grunnskólakennara, segir umræðuna um skólamál síðustu daga vera „storm í vatnsglasi“. Hún segir samræmdu könnunarprófin hafa verið orðin barn síns tíma og að ekki hafi verið um boðlegt ástand að ræða Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Smíða stærsta björgunarbíl landsins

Vegfarendur sem eiga leið hjá húsi Björgunarfélags Hornafjarðar reka eflaust margir upp stór augu við að sjá ofurtrukk sem stendur í innkeyrslunni um þessar mundir. Um er að ræða sérsmíði félagsmanna á Höfn en bíllinn hefur verið hækkaður Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Umhverfisbætur í Kálfshamarsvík

Nú í sumar er unnið að margvíslegum umhverfisbótum í Kálfshamarsvík á Skaga. Sveitarfélagið Skagabyggð sótti um stuðning til vinnu þar og fékk 3,6 milljóna króna framlag úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða, það er með áskilnaði um 20% mótframlag styrkþega á móti Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Unnið að því að takmarka komur

„Þau setja sterkan svip á bæinn, bæði hvað varðar mannlíf og ásýnd,“ segir María Helena Tryggvadóttir, verkefnastjóri ferðamála hjá Akureyrarbæ, í samtali við Morgunblaðið um skemmtiferðaskip sem koma við á Akureyri þetta sumarið Meira
22. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Völlurinn of lítill fyrir alþjóðaflug

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bragi Bjarnason bæjarstjóri Árborgar segir styttingu annarrar flugbrautarinnar á Selfossflugvelli ekki skýrast af skorti á byggingarlandi. Hins vegar sé ljóst að núverandi völlur sé of lítill fyrir alþjóðaflug en hugmyndir um nýjan alþjóðaflugvöll hafi verið til umræðu. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2024 | Leiðarar | 757 orð

Andlegt atgervi í Hvíta húsinu

Fátt bendir til að Biden valdi embætti sínu nú þegar Meira
22. júlí 2024 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Fréttastofa eða stjórnmálaafl?

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður, fjallar á blog.is um það sem hann kallar stjórnmálaflokkinn á fréttastofu Rúv. í Efstaleiti 1. Meira

Menning

22. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Er fótbolti virkilega heimsfrétt?

Sú sem þetta skrifar hefur ekki séð sjónvarpsfréttir RÚV vikum saman þar sem þær riðluðust vegna alþjóðlegs fótboltamóts. Hún ákvað að gefa Sky tækifæri á að segja sér heimsfréttir meðan á mótinu stæði Meira
22. júlí 2024 | Menningarlíf | 1518 orð | 2 myndir

Ferrari-heili með reiðhjólabremsu

Stuttur listi yfir ADHD-eiginleika Heldurðu að þú, eða einhver sem stendur þér nærri, gæti verið með ADHD? Ef þú ert með ADHD er líklegt að þú kannist við þetta: •Hugsanir þínar þjóta áfram og staðnæmast sjaldan við eitthvað Meira
22. júlí 2024 | Menningarlíf | 51 orð | 5 myndir

Lífleg framkoma listamanna setur svip sinn á menningarlífið

Einbeitingin skín úr augum fiðluleikarans sem spilar með palestínsku ungsinfóníunni í Amman. Augnablikið er eitt þeirra sem ljósmyndarar fréttaveitunnar AFP hafa fangað á liðnum dögum. Að koma fram er ákveðin kúnst og krefst ólíkra eiginleika, sama hver listgreinin er. Orkustigið er alltaf hátt, hvort sem orkan birtist óbeisluð eða virkar innhverfari. Meira

Umræðan

22. júlí 2024 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Ánægjulegar fréttir úr Fjarðabyggð

Vöxtur öflugs atvinnulífs sem skilar háum heildartekjum íbúa verður einungis með því að umgangast með gætni annarra manna fé og tryggja athafnafrelsi. Meira
22. júlí 2024 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Bókin The Hidden Universe

Þessi 15 sterlingspunda bók er léttlesin flestum og skýrir á einfaldan hátt vandamál okkar mannanna í dag. Meira
22. júlí 2024 | Aðsent efni | 248 orð | 1 mynd

Eitthvað fyrir gangandi vegfarendur

Einn er þó sá staður sem enginn sækir um búsetu á og erfitt reynist að fá íbúa þar til að flytja. Meira
22. júlí 2024 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Hjúkrunarrýmum verður að fjölga

Stjórnvöld hafa vitað um þörfina fyrir ný hjúkrunarrými í mörg ár en hafa ekki brugðist við með fullnægjandi hætti. Meira
22. júlí 2024 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Lifi Úkraína!

Ég ímynda mér stöðugt að það verði byggður múr á milli Úkraínu og Rússlands. Vildi óska þess, því það er þvílíkur yfirgangur í Rússum. Meira
22. júlí 2024 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Mennt er máttur í sjávarútvegi – Skóli sjávarútvegs og siglinga

Mikilvægt er að sjávarútvegur, ein helsta atvinnugrein þjóðarinnar, eigi sitt menntasetur. Sjómannaskólinn er eign sjómannastéttarinnar. Meira
22. júlí 2024 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Nýr Landspítali, gamlar geðdeildir

Nýr meðferðarkjarni Landspítalans við Hringbraut blasir við öllum sem leið eiga um Vatnsmýrina í Reykjavík. Glæsileg nýbygging sem lofar góðu um heilbrigðisþjónustuna sem þar verður veitt. Ég er þess fullviss að innan nýja Landspítalans mun… Meira
22. júlí 2024 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Ósögð saga úr landhelginni

„Ég var náttúrlega eitthvað að rífa kjaft, en það kom fyrir ekki, við enduðum úti í Aberdeen.“ Meira
22. júlí 2024 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Sri Chinmoy-setrið fagnar 50 árum

Á þessum tímamótum er þakklæti efst í huga meðlima Sri Chinmoy-setursins. Meira
22. júlí 2024 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Viðbótarmenntun sjúkraliða formlega viðurkennd

… gerir þeim kleift að takast á við flóknari verkefni og takast á hendur aukna ábyrgð í störfum sínum. Meira

Minningargreinar

22. júlí 2024 | Minningargreinar | 1971 orð | 1 mynd

Ása Halldórsdóttir

Ása Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 25. júlí 1959. Hún lést á heimili sínu 7. júlí 2024. Foreldrar Ásu voru Arndís Ásgeirsdóttir húsmóðir, f. 13. september 1919, d. 26. desember 2006, og Halldór Erlendsson kennari, f Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1207 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásdís Benediktsdóttir

Ásdís Benediktsdóttir fæddist á Selfossi 21. ágúst 1947. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 3. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2024 | Minningargreinar | 3330 orð | 1 mynd

Ásdís Benediktsdóttir

Ásdís Benediktsdóttir fæddist á Selfossi 21. ágúst 1947. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 3. júlí 2024. Ásdís var dóttir hjónanna Benedikts Franklínssonar frá Litla-Fjarðarhorni í Strandasýslu, f Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2024 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Matthíasdóttir

Hrafnhildur Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík 3. september 1936. Hún lést í Seljahlíð 28. júní 2024. Foreldrar hennar voru Matthías Þórólfsson, f. 19.1. 1900, d. 27.10. 1961, og Steinunn Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2024 | Minningargreinar | 3768 orð | 1 mynd

Jón Hafsteinn Eggertsson

Jón Hafsteinn Eggertsson vélfræðingur fæddist 15. september 1937. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. júlí 2024. Foreldrar Jóns voru Guðríður Gunnlaugsdóttir, f. 7. janúar 1902, d. 12 Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2024 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Magnús Emilsson

Magnús Emilsson fæddist 1. maí 1954. Hann lést 22. júní 2024. Útförin fór fram 9. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2024 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Ragnar Kristján Stefánsson

Ragnar Kristján Stefánsson fæddist 14. ágúst 1938. Hann andaðist 25. júní 2024. Útför Ragnars fór fram 10. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2024 | Minningargreinar | 1924 orð | 1 mynd

Sólveig Júlíusdóttir

Sólveig Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 11. júlí 1929. Hún lést á heimili sínu 6. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Jón Albert Hallgrímsson, f .8.6. 1906, d. 11.7. 1938, og Aldís Anna Antonsson, f. 1.11 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 319 orð | 1 mynd

Engir skýrir ferlar um framhaldið

Engir ferlar eru til innan flokks demókrata til að leysa úr þeirri stöðu sem upp er komin nú þegar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur fallið frá framboði sínu til forseta. Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir … Meira
22. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 680 orð | 2 myndir

Hverra kosta völ eiga demókratar?

Í kjölfar brotthvarfs Joes Bidens Bandaríkjaforseta á elleftu stundu, úr harðnandi kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar vestanhafs í nóvember, munu flokkssystkini forsetans fráfarandi „hefja gagnsætt og skipulegt ferli þess að stíga fram… Meira
22. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 299 orð | 1 mynd

Margt sem á eftir að koma í ljós

„Þetta eru auðvitað ofboðslega stórar fréttir og þrátt fyrir að það hafi um þetta verið rætt, og ég þar á meðal, þá kom þetta nokkuð óvænt svona á sunnudagseftirmiðdegi í gegnum færslu á X,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir… Meira

Fastir þættir

22. júlí 2024 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Baggalútur með kántrítónlist

Tón­list­armaður­inn Bragi Valdi­mar Skúla­son kynn­ir nýtt lag hljóm­sveit­ar­inn­ar Baggal­úts í þætti Heiðars Aust­mann, Íslenskri tónlist. Lagið heit­ir All­ir eru að fara í kántrí Meira
22. júlí 2024 | Í dag | 247 orð | 1 mynd

Einar Páll Gunnarsson

30 ára Einar Páll fæddist í Reykjavík og ólst upp í Smárahverfinu í Kópavogi. Hann gekk í Smáraskóla og fór svo á eðlisfræðibraut í Verzlunarskóla Íslands. Hann lærði Viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík og útskrifaðist 2017 Meira
22. júlí 2024 | Í dag | 853 orð | 4 myndir

Kom til Íslands á aðfangadag 1956

Gabriella Horvath fæddist 22. júlí 1934 í bænum Kapuvar í vesturhluta Ungverjalands, einkabarn hjónanna Teresíu Horvath, f. 1910, og Jósefs Horvath, f. 1907. Hún er einn af þeim 56 flóttamönnum sem komu til Íslands frá Ungverjalandi árið 1956 Meira
22. júlí 2024 | Í dag | 265 orð

Sitt lítið af hverju

Limra eftir Benedikt Jóhannsson á Boðnarmiði: Þau fagna að foringinn gali þótt fólum í kringum sig smali, sjá, bara bíðið hann brátt endar stríðið með einungis einu símtali. Eyjólfur Ó. Eyjólfsson skrifar: Nú hefur leiðtoginn mikli Donald Trump… Meira
22. júlí 2024 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rf3 d5 4. Rbd2 Bf5 5. Rh4 Be4 6. f3 Bg6 7. Db3 Dc7 8. cxd5 cxd5 9. e4 e6 10. e5 Rfd7 11. Rxg6 hxg6 12. f4 Rc6 13. Rf3 Ra5 14. Dd1 Rc4 15. b3 Ra3 16. Bd3 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hollandi Meira
22. júlí 2024 | Í dag | 175 orð

Verðugt verkefni. N-Allir

Norður ♠ G3 ♥ Á762 ♦ ÁG ♣ Á6543 Vestur ♠ KD9 ♥ K1083 ♦ D54 ♣ G107 Austur ♠ 108 ♥ D954 ♦ 10932 ♣ D98 Suður ♠ Á76542 ♥ G ♦ K876 ♣ K2 Suður spilar 6♠ Meira
22. júlí 2024 | Í dag | 53 orð

Vilji maður fá e-u framgengt, framkvæma e-ð eða koma e-u til leiðar og…

Vilji maður fá e-u framgengt, framkvæma e-ð eða koma e-u til leiðar og nota sögnina að áorka er um að gera að áorka einhverju – ekki „eitthvað“ „Hún áorkaði því sem allar góðar auglýsingar áorka, að framkalla í brjóstinu… Meira

Íþróttir

22. júlí 2024 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Annar titill Arons og Huldu

Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson fögnuðu bæði sínum öðrum Íslandsmeistaratitli í golfi er þau stóðu uppi sem sigurvegarar á Íslandsmótinu á Hólmsvelli í Leiru. Þau unnu einmitt bæði árið 2021 og hafa því fagnað tveimur Íslandsmeistaratitlum saman Meira
22. júlí 2024 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Blikar færðust nær toppnum

Breiðablik er aðeins þremur stigum frá toppliði Víkings úr Reykjavík í Bestu deild karla í fótbolta eftir sigur á KR, 4:2, í fjörlegum leik á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Breiðablik er nú með 30 stig, tveimur meira en Valur sem á leik til góða Meira
22. júlí 2024 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Fylkir úr botnsætinu

Fylkir fór úr botnsæti Bestu deildar kvenna í fótbolta með sannfærandi heimasigri á Tindastóli í 13. umferðinni í Árbænum í gær, 4:1. Sigurinn var langþráður því hann var sá fyrsti hjá Fylkisliðinu frá því liðið vann Keflavík, 4:2, 2 Meira
22. júlí 2024 | Íþróttir | 625 orð | 4 myndir

Knattspyrnumaðurinn Davíð Ingvarsson er kominn aftur í Breiðablik frá…

Knattspyrnumaðurinn Davíð Ingvarsson er kominn aftur í Breiðablik frá danska liðinu Kolding. Davíð, sem er bakvörður, hefur leikið 93 leiki með Breiðabliki. Hann samdi við Kolding í febrúar síðastliðnum en rifti samningi sínum við félagið vegna skorts á tækifærum með liðinu Meira
22. júlí 2024 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Schauffele vann sitt annað risamót

Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele vann sinn annan sigur á risamóti á árinu og á ferlinum er hann bar sigur úr býtum á Opna breska meistaramótinu en leikið var á Troon-vellinum í Skotlandi. Hann vann einnig PGA-meistaramótið í Bandaríkjunum í maí Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.