Greinar þriðjudaginn 23. júlí 2024

Fréttir

23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð

15 tarfar felldir á fyrsta degi tímabils

35 tarfar hafa verið felldir frá því að hreindýraveiðitímabilið hófst 15. júlí. Fyrsta sólarhringinn felldu veiðimenn 15 tarfa undir handleiðslu tíu leiðsögumanna. Almennt er mest veitt um helgar og heldur rólegra er á virkum dögum þó að veiði fari einnig eftir veðri Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 792 orð | 1 mynd

35 tarfar felldir í fyrstu vikunni

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Aukatunnan mikil búbót

Auknar kröfur um tunnufjölda hafa reynst fyrirtækinu Hefestus mikil búbót en það sérhæfir sig í að gera tunnuskýli fyrir húsfélög og einstaklinga. Gabríel Kristinsson, eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir eftirspurn mikla og að gerð tunnuskýla taki mið af aðstæðum á hverjum stað Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Danskir forverðir löguðu freskuna

Dönsku forverðirnir og feðginin Christine og Søren Bernsted, sem reka fyrirtækið Malerikonservering Bernsted ApS í Kaupmannahöfn, komu til landsins fyrir rúmri viku til að laga fresku sem er í stað altaristöflu í Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og lauk verkinu um helgina Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Eftir kalt vor er grassprettan góð

Heyskapur hefur gengið vel bæði á Norður- og Suðurlandi þrátt fyrir kalt vor og horfur eru góðar fyrir seinni slátt. Á Suðurlandi eru lömbin væn þótt gróðurinn hafi verið seinn til. Eftir nokkra svartsýni um kornuppskeru fyrir norðan hefur kornið þroskast vel í júlí Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Eitt próf sýnir ekki hver getan er

Valgerður Laufey Guðmundsdóttir vally@mbl.is Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ekkert tortryggilegt við farveg bréfsins

Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, sagði í samtali við mbl.is í gærkvöldi að sér fyndist umræðan byggja á ákveðnum misskilningi, þar sem bréf Samgöngustofu til Reykjavíkurborgar var hvorki stílað á umhverfis- og skipulagsráðs né borgarráð Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ferðum fjölgað um 42 þúsund

Aukin umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur haldist í hendur við fólksfjölgun síðustu tvö árin. Þetta má sjá í greiningu Vegagerðarinnar en þar má einnig sjá að hlutfall strætóferða hækkar milli ára á meðan aðrir ferðamátar standa í stað Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í uppnámi

„Sveitarfélögin eru að fjárfesta minna og framkvæmdir Vegagerðarinnar eru í uppnámi en Samgönguáætlun var ekki afgreidd á Alþingi sem skapar óvissu. Það er mjög slæmt að hið opinbera skuli ekki nota verklegar framkvæmdir til… Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Gjaldið taki mið af þyngd og orkugjafa

Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) vill að fyrirhugað kílómetragjald taki mið af þyngd og orkugjafa hvers og eins bíls. Áform stjórnvalda gera aftur á móti ráð fyrir einu og sama gjaldinu á alla bíla undir 3,5 tonnum Meira
23. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Háttsettir demókratar styðja Harris

Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna virtist í gær vera komin vel á veg með að tryggja sér útnefningu Demókrataflokksins sem forsetaefni flokksins, sólarhring eftir að Joe Biden Bandaforseti lýsti því yfir að hann afsalaði sér útnefningunni og styddi Harris Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 887 orð | 2 myndir

Íslendingar leiðandi í sýndarveruleika

Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Lengsta hjólreiðakeppni landsins

Lengsta hjólreiðakeppni landsins, Arna Westfjords Way Challenge, hefst í dag þegar 32 hjólreiðamenn leggja af stað frá Ísafirði og keppa á 1.000 km langri leið um Vestfirði. Tyler Wacker einn keppnisstjóranna segir í samtali við Morgunblaðið að undirbúningurinn fyrir keppnina hafi gengið vel Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð

Miðlunartankur ekki á hafsbotni

Í umfjöllun Morgunblaðsins sl. föstudag um vatnsverkefni Aqua Omnis í Ölfusi kemur fram að miðlunartankur sé fyrirhugaður á hafsbotni sem mun ekki vera rétt. Þá var fyrirsvarsmaður Aqua Omnis rangfeðraður í fréttinni Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Mikið líf og fjör hefur verið á golfvellinum á Höfn í Hornafirði í sumar

Golfvöllurinn á Höfn í Hornafirði skartar sínu fegursta þessa dagana, og veðrið hefur leikið við kylfingana. Þá spillir náttúrufegurðin og útsýnið að Vatnajökli ekki fyrir. Halldóra Katrín Guðmundsdóttir, formaður Golfklúbbs Hornafjarðar, segir að… Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Nýr hleðslugarður í Öskjuhlíð

Nýr fjölskylduvænn hraðhleðslugarður hefur verið opnaður í Öskjuhlíð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orku náttúrunnar. Þar kemur sömuleiðis fram að hugmyndin með hleðslugarðinum sé sú að þar geti notendur átt ánægjulega stund á meðan bíllinn er í hleðslu Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ólympíueldurinn á ferðinni í París

Ólympíueldurinn er kominn til Parísar og hlaupið hefur verið með hann um hin ýmsu hverfi borgarinnar. Eldurinn, sem að vanda var tendraður í Grikklandi í vor, kom til Frakklands 8. maí og var hlaupið með hann um landið Meira
23. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ólympíuþorpið er að fyllast

Emmanuel Macron forseti Frakklands sagði í gær að allt væri til reiðu fyrir Ólympíuleikana, sem verða settir á Trocadero-torginu við Eiffel-turninn í París á föstudag eftir siglingu íþróttamanna á Signu Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ólöglegt niðurhal færist í vöxt á ný

Fjarskiptafyrirtæki sjá merki þess að ólöglegt niðurhal færist í vöxt á ný. Dregið hafði úr umfangi þess í kjölfar tilkomu ódýrra streymisveitna og lækkunar á verði á íþróttaefni. Með versnandi efnahag og verðhækkunum virðast fleiri nú sækja sér sjónvarpsefni með ólöglegum hætti Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Púsluspil með bú Skagans 3X

„Það liggur fyrir tilboð í þrotabúið í heild, það er púsluspil að koma því saman með bankanum, en það er verið að vinna í málinu,“ segir Helgi Jóhannesson, lögmaður og skiptastjóri þrotabús Skagans 3X, í samtali við Morgunblaðið og kvað… Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Selja samanbrotnar pitsur á Laugavegi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Nýjasta viðbótin í veitingaflóruna í miðborg Reykjavíkur er pitsuvagninn Pizza Port sem er að finna við Laugaveg 48. Þar standa vaktina tveir ungir menn og reiða fram súrdeigspitsur sem bakaðar eru í Ooni-pitsaofnum sem notið hafa mikilla vinsælda síðustu misseri Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Sjá merki um aukið ólöglegt niðurhal

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ólöglegt niðurhal virðist vera að færast í vöxt að nýju. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins telja hagsmunaaðilar að það kunni brátt að ná aftur sömu hæðum og áður en ódýrar erlendar efnisveitur náðu fótfestu fyrir tæpum áratug. Meira
23. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Skaut sex til bana í Króatíu

Karlmaður hóf skothríð á hjúkrunarheimili í Króatíu í gærmorgun og skaut sex heimilismenn til bana og særði nokkra til viðbótar. Lögregla segir að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn. Maðurinn fór inn á hjúkrunarheimili í Daruvar, um 130 km austur af höfuðborginni Zagreb, og hóf að skjóta á fólk Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Skriðuföll í Skagafirði

Úrhellisrigning var á Ströndum og Norðurlandi vestra í fyrrinótt, og var gul veðurviðvörun í gildi um nóttina. Féllu minnst tvær skriður í Skagafirði í gær vegna úrhellisins og féll sú fyrri á Reykjastrandarveg norðan við Sauðárkrók Meira
23. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 645 orð | 2 myndir

Sviðsljósið beinist að Kamölu Harris

Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna sækist nú eftir því að verða næsti forseti Bandaríkjanna. Fátt virðist ætla að koma í veg fyrir að hún fái útnefningu Demókrataflokksins og mun hún því líklega mæta Donald Trump í forsetakosningunum 5 Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Sætir ákúrum umboðsmanns

Ríkislögreglustjóri sætir ákúrum umboðsmanns Alþingis sökum þess að einkennismerki lögreglunnar, lögreglustjörnunni, var breytt í heimildarleysi og án stoðar í reglugerðum þar um, að því er fram kemur í bréfi umboðsmanns til ríkislögreglustjóra sem birt hefur verið á heimasíðu umboðsmanns Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 1370 orð | 1 mynd

Telja háttsemi lögmanns aðfinnsluverða

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Tríó Ljósa í Háteigskirkju í kvöld

„Í morgun sá ég stúlku“ er yfirskrift tónleika sem Tríó Ljósa heldur í Háteigskirkju í kvöld kl. 20. Tríóið skipa þær Guja Sandholt söngkona, Diet Tilanus á fiðlu og Heleen Vegter á píanó Meira
23. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Watson í 3 vikna gæsluvarðhaldi

Paul Watson, stofnandi umhverfisverndarsamtakanna Sea Shepherd, hefur verið úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald á Grænlandi en hann var handtekinn í Nuuk þegar hann kom þangað á skipinu John Paul Dejoria á laugardag Meira
23. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Þverskallast við grisjun skógar í Öskjuhlíð

„Þetta er alvarleg staða og nú er hún orðin sú að blindaðflugið inn á flugbrautina er ónothæft,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður og nefndarmaður í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, í samtali við Morgunblaðið Meira

Ritstjórnargreinar

23. júlí 2024 | Leiðarar | 420 orð

Framboðið minnkar enn

Nýjar tölur HMS sýna að vandinn á húsnæðismarkaði fer vaxandi Meira
23. júlí 2024 | Leiðarar | 307 orð

Hættuleg þróun

Íranir hafa fengið að leika lausum hala og afleiðingarnar eru ískyggilegar Meira
23. júlí 2024 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Skóli fyrir kennara eða nemendur?

Umræða um stöðu grunnskólans er orðin ærandi, enda hefur námsárangri hrakað ár frá ári í nær aldarfjórðung. Skortir þó ekki fjárveitingar, en kennurum og öðru starfsliði hefur fjölgað örar en nemendum. Meira

Menning

23. júlí 2024 | Menningarlíf | 970 orð | 3 myndir

Eins og kvöldganga við sjóinn

„Mér fannst að heimurinn ætti skilið að fá að heyra þessi fallegu lög. Ég vissi að pabbi ætti þau til og var búin að vera að reyna að fá hann til þess að gefa þau út í smá tíma. Hann var samt ekkert á leiðinni að gera það svo að ég tók málin… Meira
23. júlí 2024 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

Gjöful og glæsileg skáldsaga

Því dæmist rétt vera er mikilfengleg, glæsileg, rausnarleg og ofsafengin. Um þessar mundir fer fram umræða um hvaða mælistikur nota eigi í bókmenntagagnrýni. Að mínu mati er gjafmildi það besta sem fyrirfinnst – andhverft nískunni, nirfilshætti og smámunasemi Meira
23. júlí 2024 | Menningarlíf | 955 orð | 1 mynd

Sýning sem höfðar til eyrnanna

„Ég held að sýningargestir megi búast við sýningu sem virðist í fyrstu láta lítið yfir sér fara en því lengra inn í rýmið sem maður stígur og því meira sem maður nálgast verkin þá held ég að sýningin læðist upp að manni með efnismikilli… Meira
23. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Þolinmæði er dyggð

„Þegar bílskúrinn er fullur af alls konar ómissandi …“ hljómar í auglýsingu á Youtube sem mér verður æ oftar hugsað til þegar draslið blasir við mér þegar ég loka bílskúrshurðinni á eftir mér að loknum vinnudegi og set standarann niður á hjólinu mínum Meira

Umræðan

23. júlí 2024 | Aðsent efni | 1129 orð | 1 mynd

Að forðast raunveruleikann

Eitt af því sem ég held að verði nauðsynlegur partur af viðbrögðum okkar við faröldrum framtíðarinnar er að faraldsfræðistofnun þegar hún er komin á legg geti kvatt til starfa alla þá aðila í samfélaginu sem gætu lagt sitt af mörkum til að verja það. Meira
23. júlí 2024 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Coda Terminal – Carbfix á Íslandi

Umræðan er farin að snúast um að Hafnfirðingar skilji ekki um hvað verkefnið snýst og séu ekki með staðreyndir á hreinu. Meira
23. júlí 2024 | Aðsent efni | 1113 orð | 2 myndir

Fólksfjölgun örvar framfarir

Fólksfjölgun ætti ekki að vera áhyggjuefni við frjálst atvinnulíf, því að þar skapar hver nýr einstaklingur að jafnaði meiri verðmæti en hann neytir. Meira
23. júlí 2024 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Loftkennd jarðtenging

Teitur Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hann steytir hnefann gagnvart loftslagsstefnu eigin flokks og eigin ríkisstjórnar. Hann gæti hafa gleymt, eða alls ekki, að það er ráðherra hans eigin flokks,… Meira

Minningargreinar

23. júlí 2024 | Minningargreinar | 2667 orð | 1 mynd

Agnar Guðnason

Agnar Guðnason fæddist 13. febrúar 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 10. júlí 2024. Foreldrar Agnars voru Guðni Eyjólfsson, verkstjóri við Gasstöðina, f. 2.2. 1883, d. 27.4. 1974, og Sigrún Sigurðardóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2024 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Hans-Uwe Vollertsen

Hans-Uwe Vollertsen fæddist 14. október 1950. Hann lést 2. júlí 2024. Útför Hans-Uwe var 16. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2024 | Minningargreinar | 4015 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist á Bræðraborgarstíg 38 í Reykjavík 15. nóvember 1928. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 5. júlí 2024. Foreldrar hans voru Guðmundur Óskar Guðmundsson verkamaður, f. 1901, d. 1964, og Áslaug Jónsdóttir verkakona, f Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2024 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

Reynir Brynjólfsson

Reynir Brynjólfsson fæddist 27. apríl 1934 á Hellum á Vatnsleysuströnd. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. júlí 2024. Foreldrar Reynis voru Brynjólfur Hólm Brynjólfsson, bóndi í Minna-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd, f Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2024 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

Rúnar Sigurður Halldórsson

Rúnar Halldórsson fæddist á Hólmum við Reyðarfjörð 28. maí 1937. Hann lést á heimili sínu á Reyðarfirði 11. júlí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Guðnason, f. 21.1. 1897, d. 10.4. 1983, og Ragnheiður Haraldsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2024 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

S. Bryndís Guðmundsdóttir

Bryndís Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 25. júní 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási 2. júlí 20124. Foreldrar Bryndísar voru Sæunn Pétursdóttir, f. 17. mars 1912, d. 12. júní 2003, og Guðmundur Ólafsson, f Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2024 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Sindri Þór Hannesson

Sindri þór fæddist í Reykjavík 16. mars 1995. Hann lést á heimili sínu 8. júlí 2024. Foreldrar hans eru Júlíana Ósk Guðmundsdóttir, f. 1966, og Hannes Sigurður Guðmundsson, f. 1959. Árið 1999, þegar Sindri var fjögurra og hálfs árs, kom Ólafur Björn Heimisson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Afkomuspá Play felld úr gildi

Vinna við árshlutareikning og uppfærslu afkomuáætlunar vegna ársins 2024 gefur vísbendingar um að rekstrarhagnaður Play verði ekki í kringum núll eins og áður hafði verið gefið út, heldur neikvæður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Play til Kauphallarinnar í gær Meira
23. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Alvotech og STADA hefja sölu á Uzpruvo í Evrópu

Alvotech og þýski lyfjarisinn STADA hafa sett Uzpruvo, fyrstu líftæknilyfjahliðstæðuna við Stelara, á markað í Evrópu. Í tilkynningu frá Alvotech kemur fram að sala sé hafin í helstu Evrópulöndum, þar sem verð og greiðsluþátttaka heilbrigðistrygginga hefur verið samþykkt Meira
23. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 473 orð | 1 mynd

Auknar skyldur lagðar á leigusala

Hildur Ýr Viðarsdóttir, hæstaréttarlögmaður og formaður Húseigendafélagsins, telur hætt við að þær breytingar sem gerðar voru á húsaleigulögum undir lok þings og taka gildi 1. september séu ekki til þess fallnar að ná markmiðum frumvarpsins um húsnæðisöryggi og aukna réttarvernd leigjenda Meira

Fastir þættir

23. júlí 2024 | Í dag | 274 orð

Blaðstýft aftan hægra

Jón Smári Lárusson sendi mér góðan póst, stöku eftir Giljagaur, og verður mér hugsað vestur um haf: Er hann skotið í sig fékk, aðeins hafð'ann lægra. Blóðugur svo burtu gekk, með blaðstýft aftan hægra Meira
23. júlí 2024 | Í dag | 892 orð | 4 myndir

Býr í fallegasta bæ á landinu

Sigurður Hlöðversson fæddist 23. júlí 1949 í Reykjavík og var aðeins sex merkur og 30 cm langur. „Móðir mín þurfti að fara suður því hún veiktist og var á sjúkrahúsi í einhvern tíma áður en að fæðingu kom Meira
23. júlí 2024 | Í dag | 172 orð

Ekkert skáld. S-Allir

Norður ♠ 97542 ♥ KD ♦ Á1095 ♣ K7 Vestur ♠ DG106 ♥ 963 ♦ K74 ♣ 543 Austur ♠ K8 ♥ G1085 ♦ G8632 ♣ Á2 Suður ♠ Á2 ♥ Á742 ♦ D ♣ DG10986 Suður spilar 6♣ Meira
23. júlí 2024 | Í dag | 58 orð

Ekki bregður manni þótt spurt sé „hvaða aumur“ þetta séu í…

Ekki bregður manni þótt spurt sé „hvaða aumur“ þetta séu í orðtakinu að sjá aumur á e-m – sem spyrjandi notaði alveg rétt. Eintalan sést nefnilega ekki í neinu venjulegu samhengi: auma Meira
23. júlí 2024 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Klæddist kjól úr snakkpokum

Eva Ruza, þáttastjórnandi á K100 og skemmtikraftur, kann svo sannarlega að klæða sig vel en um daginn klæddi hún sig í handgerðan kjól úr snakkpokum. Kjóllinn hefur vakið mikla athygli en Eva birti myndir af sér í honum á samfélagsmiðlum í síðustu viku Meira
23. júlí 2024 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Sandra Gestsdóttir

40 ára Sandra ólst upp í Tröð í Skagafirði. „Mér finnst það algjör forréttindi að hafa fengið að alast upp við þetta frjálsræði úti í náttúrunni og geta enn farið í sveitina í sauðburð.“ Sandra fór í skóla á Sauðárkróki og lauk… Meira
23. júlí 2024 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. Rf3 d5 5. Bb3 a5 6. a4 Bb4+ 7. c3 Bd6 8. exd5 cxd5 9. 0-0 Be6 10. Ra3 h6 11. Rb5 Rc6 12. Rxd6+ Dxd6 13. He1 Bg4 14. h3 Bxf3 15. Dxf3 0-0 16. Dg3 Hfe8 17. Bd2 Had8 18. d4 Re4 19 Meira

Íþróttir

23. júlí 2024 | Íþróttir | 251 orð | 2 myndir

Birta var sú besta í þrettándu umferðinni

Birta Guðlaugsdóttir, markvörður Víkings úr Reykjavík, var besti leikmaðurinn í þrettándu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Birta átti mjög góðan leik í marki nýliðanna á föstudagskvöldið þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Þór/KA á Þórsvellinum á Akureyri, 2:0 Meira
23. júlí 2024 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Evrópubaráttan galopin

FH og ÍA gerðu jafntefli, 1:1, í æsispennandi Evrópubaráttuslag í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í gærkvöldi. Úrslitin þýða það að FH er í fjórða sæti með 25 stig en ÍA er sæti neðar með stigi minna Meira
23. júlí 2024 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Góð frammistaða íslensku karlaliðanna í Sambandsdeildinni er kærkomin…

Góð frammistaða íslensku karlaliðanna í Sambandsdeildinni er kærkomin lyftistöng fyrir íslenskan fótbolta. Ísland var dottið svo neðarlega í styrkleikaröðinni í Evrópu eftir nokkur slæm ár að eitt Evrópusæti tapaðist um tíma og Íslandsmeistararnir… Meira
23. júlí 2024 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

LeBron James fór á kostum fyrir Bandaríkin undir lok leiks gegn…

LeBron James fór á kostum fyrir Bandaríkin undir lok leiks gegn heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik þjóðanna í Lundúnum í gærkvöldi. Hann skoraði síðustu 11 stig Bandaríkjanna í fjögurra stiga sigri, 92:88 Meira
23. júlí 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Mæta Bandaríkjunum tvisvar

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Bandaríkjunum í tveimur vináttulandsleikjum í haust. Sá fyrri fer fram í Austin í Texas 24. október og sá síðari í Nashville í Tennessee 27. október. Íslenska liðið hefur tryggt sér sæti á EM 2025 og slapp því við umspil í september og október Meira
23. júlí 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Orri Steinn fer glæsilega af stað

Framherjinn Orri Steinn Óskarsson fer vel af stað með liði sínu FC Köbenhavn en hann skoraði fyrra markið í 2:0-sigri liðsins á Lyngby í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Orri kom FCK yfir á sjöundu mínútu leiksins og setti… Meira
23. júlí 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Reynd landsliðskona í Tindastól

Ou­moul Sarr, körfuknatt­leiks­kona frá Senegal með gríðarlega mikla reynslu, er geng­in til liðs við Tinda­stól frá Sauðár­króki, nýliða í úr­vals­deild kvenna á kom­andi keppn­is­tíma­bili. Oumoul er fertug, framherji eða miðherji og er 1,90 m á hæð Meira
23. júlí 2024 | Íþróttir | 577 orð | 1 mynd

Setur krydd á tímabilið

„Við fórum kokhraustir þangað út,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals í samtali við Morgunblaðið eftir glæstan stórsigur Valsmanna á Vllaznia frá Albaníu ytra í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta síðasta fimmtudagskvöld Meira
23. júlí 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Sigurvegarinn sleppir ÓL

Tadej Pogacar, sem um helgina vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, í þriðja sinn á fimm árum, keppir ekki á Ólympíuleikunum í París sem hefjast á föstudaginn. Hann ætlar að sleppa leikunum vegna þreytu og einbeita sér að undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram í Sviss í september Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.