Greinar föstudaginn 26. júlí 2024

Fréttir

26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Allt til reiðu fyrir setningarathöfnina í París

Bandaríska fimleikakonan Simone Biles sést hér á lokaæfingu sinni í Bercy-höllinni í París í gær fyrir upphaf Ólympíuleikanna, en þeir verða formlega settir í kvöld. Frakkar stefna að því að athöfnin verði sú veglegasta í manna minnum, en meðal… Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Barnahátíðin Kátt snýr aftur á morgun

Barnahátíðin Kátt, sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi, verður haldin á Víðistaðatúni á morgun milli klukkan 11 og 16. Hátíðin hét áður Kátt á Klambra og var þá haldin á Klambratúni. Jóna Elísabet Ottesen, skipuleggjandi hátíðarinnar, segir veglega dagskrá vera fram undan Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 322 orð

Brýnt að Alþingi sé upplýst

Bjarni Jónsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, segir að ekki eigi að breyta veigamiklum verkefnum í samgönguáætlun án aðkomu þingsins. Fjárheimildir og framkvæmdir þurfi að fara saman Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 53 orð

Bæjarhlutum víxlað

Fjallað var um málefni Reykjanesbæjar á síðu 16 í Morgunblaðinu í gær. Með greininni fylgdi graf sem sýndi fjölda íbúa í bænum. Á því grafi víxluðust Ytri- og Innri-Njarðvík. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Dagbjört dæmd í 10 ára fangelsi fyrir líkamsárás

Dagbjört Guðrún Rúnarsdóttir var dæmd í tíu ára fangelsi fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómur var kveðinn upp á miðvikudag, en vegna sumarlokunar héraðsdóms var dómur ekki kveðinn upp í dómssal heldur sendur rafrænt á málsaðila Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 41 orð

Deiliskipulag

Í umfjöllun Morgunblaðsins í gær kom fram að deiliskipulag vegna nýs elliheimilis í Hafnarfirði hefði verið samþykkt. Hið rétta er að tillaga að breyttu deiliskipulagi er enn í vinnslu og er nú á borði Hafnarfjarðarbæjar Meira
26. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 796 orð | 2 myndir

Einstaklingar af 100 þjóðernum án vinnu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
26. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Flugu saman við Beringssund

Sprengjuflugvélar á vegum Rússa og Kínverja fóru saman í könnunarflug við Beringssund í gær, og flugu vélarnar nærri lofthelgi Bandaríkjanna í Alaska-ríki. Er þetta í fyrsta sinn sem ríkin tvö standa sameiginlega að slíku flugi á þessum slóðum að sögn Bandaríkjastjórnar Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Flytja nýtt efni á Gljúfrasteini

Píanóleikarinn Magnús Jóhann og saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson stilla saman strengi sína á tónleikum á Gljúfrasteini sunnudaginn 28. júlí kl. 16. Þar flytja þeir „glænýtt efni“ úr eigin smiðju Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fyrsta heimsmetið fallið í París

Þó að Ólympíuleikarnir í París hefjist ekki formlega fyrr en í kvöld hefur fyrsta heimsmetið þegar verið slegið. Keppni í bogfimi hófst á flötinni fyrir framan franska Stríðsminjasafnið í gær og hin tvítuga Lim Si-hyeon frá Suður-Kóreu gerði sér lítið fyrir og setti heimsmet Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Hátíðir haldnar um allt land um helgina

Guðrún S. Arnalds gsa@mbl.is Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Hátíð í Herðubreiðarlindum

Hátíð verður haldin í Herðubreiðarlindum næstkomandi laugardag, 27. júlí, í tilefni af því að 50 ár eru um þessar mundir liðin frá því staðurinn var friðlýstur. Fjölbreytt dagskrá hefst klukkan 14 og þar eru í boði fjölbreyttar fræðslugöngur,… Meira
26. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Hitnar í kolunum vestanhafs

Með ávarpi Joes Bidens Bandaríkjaforseta á miðvikudag mætti segja að formleg kosningabarátta Donalds Trumps og Kamölu Harris sé hafin, þó Harris eigi eftir að fá formlega útnefningu demókrata. Í ávarpi Bidens gaf hann ekki nákvæma ástæðu fyrir því… Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hjörtur Þórarinsson

Hjörtur Þórarinsson, fyrrverandi skólastjóri og framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 23. júlí, 97 ára að aldri, eftir skammvinn veikindi. Hjörtur fæddist á Miðhúsum í Reykhólahreppi og ólst þar upp til 12 ára aldurs en flutti þá að Reykhólum Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Hyggst skoða lög um nafnabreytingar

Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kosningabaráttan fer harðnandi

Segja má að kosningabaráttan vestanhafs sé nú formlega hafin eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti ákvað að draga sig í hlé og rétta varaforseta sínum, Kamölu Harris, kefli Demókrataflokksins. Donald Trump frambjóðandi repúblikana fór hörðum orðum um … Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Margt hefur breyst á Akureyri

Landfyllingar hafa stækkað Akureyri eins og mörg önnur sveitarfélög landsins. Á þessum myndum Loftmynda má glöggt sjá breytingarnar á hafnarsvæðinu, flugvellinum, Leiruveginum og Drottningarbrautinni en öll þessi mannvirki eru byggð á landfyllingum Meira
26. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Matapour áfrýjar 30 ára dóminum

Zaniar Matapour, sem fyrstur manna hlaut 30 ára fangelsisdóm í Noregi, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Óslóar sem kveðinn var upp 4. júlí í krafti lagabreytingar frá árinu 2015 er setti nýjan refsiramma í hryðjuverkamálum Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Mikil gróska er í úthverfunum

Skógræktarfélagi Reykjavíkur hafa borist alls um 60 tilnefningar um hverfistré í borginni; gróður sem hefur á einhvern hátt sérstöðu og vekur eftirtekt. Leitað er að hverfistrjám í öllum tíu hverfum borgarinnar og hægt er að senda inn ábendingar á heidmork@heidmork.is út júlí Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 18 orð

Mistök á matarsíðu

Mistök urðu við vinnslu matarsíðunnar á bls. 39 í Morgunblaðinu í gær, fimmtudag. Beðist er velvirðingar á því. Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Óbyggðirnar kalla og allir vegir færir

Sigurður Pétur Sigmundsson sigraði í maraþoni, þegar Reykjavíkurmaraþonið (RM) fór fyrst fram 1984, hljóp á 2:28.57 klst. og var það besti tími Íslendings í hlaupinu þar til Arnar Pétursson hljóp á 2:28.17 í RM fyrir sjö árum Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Ósáttur við öskur gestanna

Skemmtistaðurinn Skor við Geirsgötu í Reykjavík fær ekki að hafa opið til klukkan eitt á nóttunni um helgar og til klukkan 23 á virkum dögum. Ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um að aflétta takmörkunum á afgreiðslutíma staðarins frá því í… Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð

Rannsókn manndráps á lokastigi

Rannsókn á manndrápi í sumarhúsi í Kiðjabergi í uppsveitum Árnessýslu 20. apríl er á lokastigi, að sögn Jóns Gunnars Þórhallssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurlandi. Hann sagði við mbl.is í gær að rannsókninni miðaði vel og að vonast væri til þess að henni lyki í sumar Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Sláandi tölur kalla á djúpa greiningu

Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is „Þetta er bara mál af þeirri stærðargráðu að það á skilið mikla umræðu og djúpa greiningu á því hvernig við tökumst á við það,“ segir formaður velferðarnefndar Alþingis, Steinunn Þóra Árnadóttir, um þær blikur sem eru á lofti um að geðheilsu barna fari hratt hrakandi og áhættuhegðun ungmenna sé að aukast. Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Sorpa greiðir ÍAV 115 milljónir króna

Áralangri deilu Sorpu og Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) í tengslum við útboð á gas- og jarðgerðarstöð á Álfsnesi, Gaja, er nú lokið. Sorpa samþykkti nýlega að greiða ÍAV 26 milljónir króna í vexti en áður hafði Sorpa greitt verktakafyrirtækinu tæpar 89 milljónir króna í skaðabætur Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Surtsey hefur minnkað um ríflega helming á 60 árum

Þrjár nýjar tegundir smádýra fundust í árlegum Surtseyjarleiðangri Náttúrufræðistofnunar. Fíflalús, dverglodda og mýrasnigill. Olga Kolbrún Vilmundardóttir leiðangursstjóri segir að Surtsey taki stöðugum breytingum milli ára Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Uggandi yfir stöðu listamanna

Anna Eyjólfsdóttir, formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM), lýsir þungum áhyggjum vegna fjölda vinnustofa sem sambandið kemur til með að missa fljótlega. Hætta er á að yfir 100 myndlistarmenn missi vinnuaðstöðu sína á árinu og enn fleiri á því næsta Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Undrast viðbrögð Vilhjálms

Hagfræðingarnir Stefanía Ásbjörnsdóttir og Guðný Halldórsdóttir segja hærri verðbólgu en spár gerðu ráð fyrir vonbrigði, en láta þróunina þó ekki slá sig út af laginu. Í viðtali í Dagmálum undrast þær nokkuð öfgafull viðbrögð við þessari sveiflu og kalla eftir þolinmæði Meira
26. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Varp kríunnar dafnar vel

Kríuvarpið á Seltjarnanesi hefur gengið vonum framar og engir minkar herjað á varpið. „Í fyrra gekk varpið vel en svo komst minkur í það og tók toll af ungunum og núna eru meindýraeyðir og umhverfisnefndin að halda þessu í skefjum Meira
26. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ýttu á eftir vopnahlésumleitunum

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels fundaði í gær með Joe Biden Bandaríkjaforseta og Kamölu Harris, varaforseta og verðandi forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins í Washington, hvoru fyrir sig Meira

Ritstjórnargreinar

26. júlí 2024 | Staksteinar | 172 orð | 2 myndir

Dagskrárstytting

Það þættu næsta ótrúlegar fréttir ef upplýst yrði, að „RÚV“ hefði ákveðið að sýna gott fordæmi og draga úr taumlausri eyðslu sinni, þar sem fjárausturinn hefði aukist látlaust ár frá ári. Meira
26. júlí 2024 | Leiðarar | 293 orð

Óeðlilegar nafnabreytingar

Leyfi til nafnabreytingar á ekki að vera skálkum skjól Meira
26. júlí 2024 | Leiðarar | 369 orð

Óvenjuleg fagnaðarlæti

Ótti við atkvæði ræður stundum för Meira

Menning

26. júlí 2024 | Menningarlíf | 934 orð | 1 mynd

Beint frá hjartanu

Fyrsta kvikmynd leikstjórans Lilju Ingólfsdóttur í fullri lengd, hin norska Elskling (sem á íslensku væri þá Elskuleg eða Elskan), uppskar vel á hinni virtu kvikmyndahátíð Karlovy Vary í Tékklandi þann 6 Meira
26. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Ekki er allt sem sýnist

Sagan af munaðarleysingjanum Tom Jones eftir Henry Fielding kom út í London árið 1749 og er talin vera eitt af fyrstu ensku skáldverkunum sem flokkast sem skáldsaga. Um er að ræða þroskasögu hins sjarmerandi en dálítið uppreisnargjarna Toms sem… Meira
26. júlí 2024 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Gestalistamaður Gilfélagsins með sýningu

The look of our land: Akureyri eða Útlit landsins: Akureyri nefnist sýning sem Jonathan Smith, gestalistamaður Gilfélagsins í júlí, opnar í Deiglunni í kvöld kl Meira
26. júlí 2024 | Menningarlíf | 1134 orð | 1 mynd

Sama sagan af hnettinum bláa

„Ég hugsa að ef maður lítur um öxl á dánarbeðinum og minnist þeirra tíu bóka sem hafa haft hvað mest áhrif á mann á ævinni, þá yrðu allavega fimm bækur af þessum tíu barnabækur. Ég held að það að skrifa góða barnabók sé kannski það… Meira
26. júlí 2024 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Vitar í Bryggjusal Edinborgarhússins

Vitar nefnist sýning sem opnuð verður á vegum sýningarsalarins Slunkaríkis á Ísafirði í dag, föstudag, kl. 17. Opnunin er jafnframt útgáfuhóf kversins Vita, en tilefni bæði sýningar og kversins er að myndlistar­maðurinn og fyrrverandi… Meira

Umræðan

26. júlí 2024 | Aðsent efni | 759 orð | 3 myndir

Af hverju hætti Þórólfur?

Þórólfur var ekki tilbúinn til að taka þátt í að færa dauðsföllin af völdum mRNA-bóluefnanna í dánarmeinaskrá sem væru þau af völdum Covid-19. Meira
26. júlí 2024 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Hagvöxtur neikvæður um fjögur prósent á fyrsta ársfjórðungi!

Þeim manni sem á að tryggja efnahagslega velferð landsmanna hefur með glóruleysi og yfirkeyrslu tekist að snúa góðum hagvexti í alvarlegan samdrátt. Meira
26. júlí 2024 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Hamas-hryðjuverkasamtökin – fréttir á BBC í júlí

Leiðtogar Hamas vilja ekki frið og hafa aldrei viljað frið því þá missa þeir völdin og peningana. Hamas hafa í reynd hersetið Gasa í 18 ár. Meira
26. júlí 2024 | Pistlar | 365 orð | 1 mynd

Nýr kafli í lýðveldissögunni

Ákveðin tímamót urðu í sögu íslenska lýðveldisins fyrr á árinu þegar haldið var upp á 80 ára lýðveldisafmæli um allt land, en með stofnun lýðveldisins hinn 17. júní 1944 náðist lokamarkmiðið í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar eftir áfangasigra áratuganna á undan Meira
26. júlí 2024 | Aðsent efni | 944 orð | 1 mynd

Ríkisvæðing barneigna

Frakkar kunna að njóta ásta og frjósemi er há, enda þótt brúkaðir smokkar fljóti eins og loðnutorfur í Signu. Meira
26. júlí 2024 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Til fyrirmyndar?

Áhrif alþýðunnar mótuðu samfélögin í Skandinavíu og Norður-Evrópu og vegna þessara áhrifa eru þau jafnari, manneskjulegri og betri samfélög. Meira

Minningargreinar

26. júlí 2024 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

Anna Sesselja Þórðardóttir

Anna Sesselja Þórðardóttir fæddist 20. maí 1931 í Borgarholti, Miklaholtshreppi. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 16. júlí 2024. Foreldrar Önnu voru Þórður Þórðarson bóndi í Borgarholti, f Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2024 | Minningargreinar | 1493 orð | 1 mynd

Einar Nikulásson

Einar Nikulásson fæddist þann 10. nóvember 1945 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. júlí 2024. Hann var sonur hjónanna Nikulásar Einarssonar, smiðs, og Ingu Dagmar Karlsdóttur húsfreyju Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2024 | Minningargreinar | 872 orð | 1 mynd

Guðmundur Valdimar Þorkelsson

Guðmundur Valdimar Þorkelsson fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1945. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut þann 14. júlí 2024. Foreldrar hans voru Bergþóra Kristinsdóttir frá Patreksfirði, f. 14. júní 1907, d Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2024 | Minningargreinar | 4055 orð | 1 mynd

Gunnar Þorvaldsson

Gunnar Þorvaldsson fæddist 23. apríl 1947. Hann lést 13. júlí 2024. Útför hans fór fram 24. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2024 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Þorsteinn Þór Gunnarsson

Þorsteinn Þór Gunnarsson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1954. Hann lést á Spáni 23. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Gunnar Halldórsson útgerðarmaður, f. 1.9. 1921, d. 2.6. 1973, og Guðný Ottesen Óskarsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2024 | Minningargreinar | 2560 orð | 1 mynd

Þórður Karl Halldórsson

Þórður Karl Halldórsson fæddist á Breiðabólstað, Fellsströnd, Dalasýslu 27. nóvember 1960. Hann lést 12. júlí 2024. Foreldrar Þórðar eru Halldór Þorgils Þórðarson tónlistarmaður, f. 5.1. 1938, og Ólafía Bjarney Ólafsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1072 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Karl Halldórsson

Þórður Karl Halldórsson fæddist á Breiðabólstað, Fellsströnd, Dalasýslu 27. nóvember 1960. Hann lést 12. júlí 2024.Foreldrar Þórðar eru Halldór Þorgils Þórðarson tónlistarmaður, f. 5.1. 1938, og Ólafía Bjarney Ólafsdóttir húsfreyja, f. 20.3. 1 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 166 orð

Arðsemi bankanna undir markmiðum

Arion banki hagnaðist um 9,9 milljarða á fyrstu sex mánuðum, og lækkaði um 3,5 milljarða króna á milli ára. Á fyrstu sex mánuðum ársins var arðsemi bankans 10,2%, samanborið við 14,5% á sama tímabili árið 2023 Meira
26. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 539 orð | 2 myndir

Betri sala þrátt fyrir veðrið

Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is Meira
26. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Lækka afkomuspá í annað sinn á árinu

Marel hefur, í annað sinn á þessu ári, lækkað afkomuspá sína fyrir árið. Félagið gerir nú ráð fyrir að EBITDA-framlegð ársins verði 13-14% (áður var gert ráð fyrir 14-15%) og EBIT framlegð 9-10% (áður 10-11%) Meira
26. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Play tapaði 1,1 milljarði króna á öðrum ársfjórðungi

Tap flugfélagsins Play nam á öðrum ársfjórðungi rúmlega átta milljónum bandaríkjadala, eða um 1,1 milljarði króna á núverandi gengi. Tap félagsins á fyrri helmingi ársins nemur þá tæpum 30 milljónum dala, eða tæplega 4,1 milljarði króna á núverandi… Meira

Fastir þættir

26. júlí 2024 | Í dag | 62 orð

„Ég lét á engu bera þegar spurt var hver hefði krotað Niður með…

„Ég lét á engu bera þegar spurt var hver hefði krotað Niður með skólastjórann! á vegginn.“ Ég gaf ekkert til kynna, sýndi engin viðbrögð. Mér fannst þó óþarfi að hreyfa hvorki legg né lið, sem þýðir að hreyfa sig alls ekkert, og hallaði… Meira
26. júlí 2024 | Í dag | 284 orð

Enn af mýbiti

Ingólfur Ómar sendi mér póst og segir: Það virðist ekki vera neitt lát á rigningunni og það rifjaðist upp fyrir mér vísa, sem ég orti fyrir nokkrum árum: Vætudögum fjölga fer flóir vatn um götu. Hellidemba úti er eins og hellt úr fötu Meira
26. júlí 2024 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Jökull Heiðar Viðarsson

Jökull Heiðar Viðarsson fæddist 26. júlí 2023 kl. 15.42. Hann vó 3.804 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Viðar Guðjónsson. Meira
26. júlí 2024 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 Re4 6. Rxe4 Bxe4 7. h4 h6 8. e3 d6 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Rd7 11. Bd2 Dc8 12. Bc3 Db7 13. e4 a6 14. d5 e5 15. b4 Be7 16. Rd2 c6 17. Rf1 cxd5 18. cxd5 h5 19 Meira
26. júlí 2024 | Í dag | 174 orð

Skiljanlegar sagnir. A-Allir

Norður ♠ KG5 ♥ ÁD2 ♦ D9742 ♣ K6 Vestur ♠ Á109864 ♥ 1085 ♦ 10 ♣ 1094 Austur ♠ 3 ♥ G73 ♦ ÁG853 ♣ DG87 Suður ♠ D72 ♥ K964 ♦ K6 ♣ Á532 Suður spilar 3G redobluð Meira
26. júlí 2024 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Spurningar Google um Ísland villandi

Þau Þór Bæring og Kristín Sif hafa gaman af tækninni í morgunsárið og hlæja að mistökum Google þegar þau slá inn spurningu í leitarvélina og sjá hvað gerist. Google kemur með góðan fjölda af tillögum að spurningum fyrir Kristínu og Þór Meira
26. júlí 2024 | Í dag | 948 orð | 3 myndir

Starfar enn og er í fullu fjöri

Sverrir Kristinsson fæddist 26. júlí 1944 í Ólafsfirði. „Ég og vinir mínir vorum eiginlega sjálfala. Við vorum byrjaðir að stunda skíði, veiða hornsíli í tjörninni, fara niður á bryggju og horfa á flugvélar lenda á Ólafsfjarðarvatni.“… Meira
26. júlí 2024 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Willard Nökkvi Ingason

30 ára Willard ólst upp í Garðbænum og gekk í Hofsstaðaskóla og síðan í Garðaskóla. Hann var mikið í fótbolta þegar hann var yngri og spilaði með Stjörnunni. Svo byrjaði hann í golfi mjög ungur, eða bara um fjögurra ára aldurinn, þegar foreldrarnir eða afi hans tóku hann með á völlinn Meira

Íþróttir

26. júlí 2024 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Baldvin bætti eigið met í London

Baldvin Þór Magnússon úr UFA bætti í fyrrakvöld eigið Íslandsmet í 1.500 metra hlaupi þegar hann sigraði í greininni á BMC Record Breaker-mótinu á Tooting-vellinum í London. Hann hljóp á 3:39,90 mínútum en met hans frá því í fyrra var 3:40,36… Meira
26. júlí 2024 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Emil er Evrópu-maðurinn

Emil Atlason er maðurinn á bak við velgengni Stjörnumanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta í ár. Hann skoraði bæði mörkin í góðum sigri Garðbæinganna á Paide frá Eistlandi á Stjörnuvellinum í gærkvöld, 2:1, og er nú kominn með fjögur mörk fyrir þá í Evrópukeppninni í ár Meira
26. júlí 2024 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Erfitt verkefni bíður Blikanna

Slæmur fyrri hálfleikur fór illa með möguleika Breiðabliks gegn Drita frá Kósóvó í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta þegar liðin léku fyrri leik sinn á Kópavogsvelli í gærkvöld. Drita komst þá í 2:0 en Blikar eiga enn þokkalega… Meira
26. júlí 2024 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn í hóp…

Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn í hóp Íslendinga í enska fótboltanum. Hann samdi í gær við B-deildarfélagið Plymouth Argyle eftir að hafa leikið með Eupen í belgísku A-deildinni á síðasta tímabili Meira
26. júlí 2024 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

ÍR og Keflavík með mikilvæga sigra

ÍR og Keflavík styrktu stöðu sína í efri hluta 1. deildar karla í fótbolta í gærkvöld, Njarðvík missti af stigum á heimavelli og Grótta vann langþráðan sigur eftir sjö töp í röð. ÍR-ingar, sem hafa komið gríðarlega á óvart, lögðu Leikni í… Meira
26. júlí 2024 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Tíu Valsarar héldu jafntefli

Fyrir fram áttu Valsmenn fyrir höndum líkast til erfiðasta verkefnið af íslensku liðunum fjórum sem léku í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöld. Þeir geta verið þokkalega sáttir við markalaust jafntefli á Hlíðarenda gegn St Meira
26. júlí 2024 | Íþróttir | 227 orð

Valskonur náðu efsta sætinu

Valskonur náðu í fyrrakvöld þriggja stiga forskoti á Breiðablik á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta með öruggum sigri á Tindastóli á Sauðárkróki, 4:1. Þór/KA lagði botnlið Keflavíkur, 1:0, suður með sjó með glæsilegu marki Huldu Óskar Jónsdóttur Meira
26. júlí 2024 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Víkingar þurfa sigur í Albaníu

Víkingar eru í talsverðri brekku eftir ósigur á heimavelli gegn Albaníumeisturum Egnatia í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta í gærkvöld, 1:0. Þeir þurfa að snúa þessu við í Albaníu næsta fimmtudag til að komast í þriðju… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.