Greinar laugardaginn 27. júlí 2024

Fréttir

27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð

41% segist ætla að fylgjast með ÓL

Í könnun, sem Prósent gerði dagana 19. til 24. júlí, sagðist 41% þeirra sem svöruðu ætla að fylgjast með Ólympíuleikunum, sem settir voru í París í Frakklandi í gærkvöldi og standa til 11. ágúst. Fram kemur að 33% sögðust ekki ætla að fylgjast með leikunum og 27% sögðust ekki hafa gert upp hug sinn Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Ásmundur Einar krafinn um svör

Umboðsmaður barna hefur óskað eftir svörum frá Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra. Í bréfi sem umboðsmaður sendi ráðherra í vikunni spyr hann hvort til staðar sé skýr og heildstæð áætlun um innleiðingu á nýju samræmdu námsmati Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 193 orð

Blasir við að gæðamálum sé ábótavant

Menntamálaráðuneytið hefur um nokkurra ára skeið látið hjá líða að skila skýrslu um framkvæmd skólastarfs í grunnskólum landsins. Ráðuneytið á lögum samkvæmt að leggja slíka skýrslu fram á Alþingi á þriggja ára fresti, en gerði það síðast í febrúar árið 2019 og tók skýrslan til skólaáranna 2010-2016 Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 351 orð | 7 myndir

Flest lið eru bjartsýn á sigurinn

Mikil stemning hefur verið undanfarna daga á fótboltamótinu Rey Cup sem stendur nú yfir í Laugardalnum. Lið víðsvegar að úr heiminum hafa gert ferð sína til landsins til að keppast um Rey Cup-bikarinn í sínum aldursflokki Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Fyrsta kvennaliðið frá Malaví

Fótboltastelpur frá Malaví komu til landsins á dögunum til að keppa á Rey Cup, og er þetta í fyrsta skipti sem kvennalið frá Mala­ví kem­ur til Evr­ópu. Liðið samanstendur af ellefu stelpum, en með þeim til landsins kom þjálfari liðsins, hún… Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Grindvíkingar séu með rétt lögheimili

Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Voga, segir að tímabært sé að yfirfara lögheimilisskráningu Grindvíkinga enda séu nær allir bæjarbúar fluttir í önnur sveitarfélög. Þar af hafi um 200 Grindvíkingar flutt í Voga Meira
27. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Harris fær loksins stuðning Obama

Barack og Michelle Obama lýstu í gær formlega yfir stuðningi við Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna og væntanlegan forsetaframbjóðanda demókrata, en hún bauð sig fram með stuðningi Joes Bidens Bandaríkjaforseta síðasta sunnudag Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 649 orð | 4 myndir

Hlutfallslega flestir fóru í Voga

Nú búa um 1.900 manns í sveitarfélaginu Vogum á Vatnsleysuströnd og hefur íbúum því fjölgað um tugi prósenta frá byrjun síðasta árs. Meginskýringarnar eru uppbygging á nýju íbúðahverfi og aðflutningur Grindvíkinga eftir hamfarirnar síðasta haust Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 1121 orð | 5 myndir

Hætti í fastri vinnu og fór að elda úti

„Ég er fæddur og uppalinn á Akureyri og bjó þar til 18 ára aldurs. Ég byrjaði að læra kokkinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri en svo fékk ég ekki samning fyrir norðan. Annaðhvort varð ég að hætta í kokkinum eða flytja suður Meira
27. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 1397 orð | 3 myndir

Í hættu á hverju einasta augnabliki

Baksvið Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

KAMEL spilar í Akureyrarkirkju

Kammerhljómsveitin KAMEL, Kammermusikensemble Laubenheim, kemur fram á lokatónleikum tónleikaraðarinnar Sumartónleikar í Akureyrarkirkju í kirkjunni á morgun, sunnudag, kl. 17. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum var sveitin stofnuð árið 2006… Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Líkur á eldgosi en ekki í bænum

„Ég er ekki sammála Veðurstofunni og þessar mælingar byggjast á módelreikningum þar sem þau gefa sér þær forsendur að allar hreyfingar séu til komnar vegna kvikuflæðis. Við erum búin að rannsaka þetta svæði og sprungurnar eru til komnar vegna… Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Löng starfsævi Íslendinga styttist óðum

Íslendingar vinna lengur en íbúar annarra Evrópulanda en þó ekki jafn lengi og síðustu ár. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, sem leiða í ljós að þeir Íslendingar sem urðu 15 ára árið 2023 muni að jafnaði verja… Meira
27. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 696 orð | 3 myndir

Meirihluti íslenskra orða er gleymdur

Baksvið Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Mönnun lögreglu líður fyrir mótmæli

Erfiðar aðstæður milli lögreglu og mótmælenda hafa aðeins komið upp tvisvar í þau 60 skipti sem efnt hefur verið til mótmæla frá október síðastliðnum. Þrátt fyrir það hefur fjöldi mótmæla áhrif á dagleg störf lögreglunnar Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 303 orð

Nágrannar neita að láta hljóðmæla

„Nágrannar neita hljóðmælingum og hafa djöflast í okkur allar götur frá því áður en staðurinn var opnaður,“ segir Bragi Ægisson framkvæmdastjóri Skors eftir að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um afgreiðslutíma til kl Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ókvæðisorð hrópuð að skipuleggjendum

„Við erum að biðla til allra að fjölmenna í gönguna í ár því núna er það sérstaklega mikilvægt. Við verðum að mæta í krafti fjöldans og taka afstöðu gegn ofbeldi þegar umræðan er svona,“ segir Lísa Margrét Gunnarsdóttir, einn… Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Óvenjuleg setningarathöfn Ólympíuleikanna í París á Signu

Ólympíuleikarnir 2024 voru settir í París í gærkvöld með óvenjulegri setningarhátíð sem fram fór á og við ána Signu þar sem um 300 þúsund áhorfendur fylgdust með íþróttafólkinu og fylgdarliði þess sigla á misstórum bátum niður ána Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 843 orð | 1 mynd

Ræddu „hvíta gullið“ á fundi um orkumál í Búkarest

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
27. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 1157 orð | 2 myndir

Segir ráðherra hafa skort áhugann

Í brennidepli Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Semja um tengingu vindorkuvers

Landsnet og Lands­virkj­un hafa gert með sér sam­komu­lag um teng­ingu nýs vindorku­vers, svonefndan Búr­fells­lund, inn á raf­orku­flutn­ings­kerfið. Verið verður það fyrsta af þess­ari stærðargráðu á Íslandi og jafn­framt ein afl­mesta… Meira
27. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Skógareldar geisa í Kanada

Umfangsmiklir skógareldar hafa geisað í og við bæinn Jasper í Kanada síðan á mánudag og hafa 30-50% af byggingum bæjarins orðið eldinum að bráð. Er þetta mikið áfall fyrir Kanadamenn en Jasper er bær með mikla sögu og helsti kaupstaðurinn í Jasper-þjóðgarðinum Meira
27. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Spellvirki framin í Frakklandi

Meiri háttar spellvirki voru framin á hraðlestakerfinu í Frakklandi í fyrrinótt í aðdraganda Ólympíuleikanna sem hófust í París í gærkvöldi. Jean-Pierre Farandou, framkvæmdastjóri franska ríkislestafyrirtækisins SNCF, segir árásarmennina hafa kveikt … Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Sprettan góð og nóg af kartöflum

„Í verslunum ætti að vera nóg af nýjum kartöflum,“ segir Hjalti Egilsson bóndi á Seljavöllum í Hornafirði. Þar var byrjað að taka upp kartöflur 15. júní; afurðir sem Innnes og Bananar dreifa í verslanir Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Stella þakkar virkni í samfélaginu langlífið

„Ég er nú bara í hvíldarinnlögn hérna,“ segir Pálína Jónsdóttir þegar ég hitti hana á Minni-Grund í vikunni. Pálína, sem er alltaf kölluð Stella eða amma Stella, fagnar aldarafmæli á morgun sunnudag og hún er kvik í hreyfingum og ber aldurinn ótrúlega vel Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Torfþakið þarf að fjúka

Ljóst er að viðgerðir á leikskólanum Brákarborg munu taka nokkra mánuði og að kostnaður mun hlaupa á tugum milljóna. Þetta segir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs, í samtali við Morgunblaðið Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Undirbúningur á fullu fyrir Þjóðhátíð

Vel hefur gengið við undirbúning Þjóðhátíðar í Eyjum, sem hefst eftir rúma viku, að sögn Jónasar Guðbjarnar Jónssonar, formanns þjóðhátíðarnefndar. „Við byrjuðum í dalnum að græja 9. júlí og erum búin að vera á hverjum degi að græja mannvirki og hitt og þetta Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Verð á matvöru hækkar hratt

Verð á matvöru hefur hækkað að jafnaði um 0,65% milli mánaðanna júní og júlí eða um 9,2% á ársgrundvelli, samkvæmt nýjustu mælingum verðlagseftirlits ASÍ. Verð hefur hækkað mest í verslunum Samkaupa, þ.e Meira
27. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Vinir og fjölskylda í stúkunni

„Ég verð með vini og fjölskyldu í stúkunni og það er geggjað,“ segir sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir sem keppir í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París á morgun. Hún hefur einu sinni áður keppt á Ólympíuleikum en það var í Tókýó… Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2024 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Lausatök í ríkisútgjöldum

Bygging glæsilegrar Hornafjarðarbrúar er langt komin og verður brúin mikil samgöngubót. Brúarsmíðin hófst fyrir tveimur árum og á að ljúka undir lok næsta árs, líkt og fram kom í umfjöllun Morgunblaðsins á dögunum, þar sem sjá mátti um hve mikið mannvirki er að ræða. Meira
27. júlí 2024 | Reykjavíkurbréf | 1428 orð | 1 mynd

Nýr leikari, sömu brögðin

Bandarísk stjórnmál urðu skyndilega allt önnur en nokkur hafði gert ráð fyrir, ef að til að mynda sé horft til síðustu áramóta. Meira
27. júlí 2024 | Leiðarar | 820 orð

Ólympíuleikar settir

Á kaldrifjuðum tímum á ólympíuandinn fullt erindi Meira

Menning

27. júlí 2024 | Menningarlíf | 1768 orð | 4 myndir

Á mörkum draums og veruleika

Óperan Tristan og Ísold eftir Richard Wagner í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar var frumsýnd á hinni virtu Bayreuth-hátíð í Þýskalandi á fimmtudag. Um er að ræða opnunarsýningu hátíðarinnar sem stendur til 27 Meira
27. júlí 2024 | Kvikmyndir | 777 orð | 2 myndir

Djöflagangur í skotunum

Sambíóin, Laugarásbíó og Smárabíó Longlegs / Langleggur ★★★½· Leikstjórn: Oz Perkins. Handrit: Oz Perkins. Aðalleikarar: Maika Monroe, Nicolas Cage, Blair Underwood og Alicia Witt. Kanada og Bandaríkin, 2024. 91 mín. Meira
27. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Gert er ráð fyrir sáðfrumum

Veðurkortin í sjónvarpinu voru uppfærð fyrir skemmstu. Ekki veitir líklega af. Ég meina, eitthvað þarf að gera! Fyrst veðrið er ekki af fara að gleðja okkur í sumar má alltaf reyna að poppa upp viðmótið Meira
27. júlí 2024 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Joker 2 fljótlega frumsýnd í Feneyjum

Lady Gaga, Joaquin Phoenix, Julianne Moore, Tilda Swinton, Angelina Jolie, Daniel Craig, Adrien Brody, Cate Blanchett, George Clooney, Brad Pitt, Monica Bellucci og Michael Keaton eru meðal þeirra stjarna sem kynna munu myndir sínar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem sett verður í 81 Meira
27. júlí 2024 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Latín-kvintett Tómasar R. leikur

Á tíundu tónleikum sumardjasstónleikaraðar Jómfrúarinnar við Lækjargötu, í dag kl. 15-17, kemur fram Latín-kvintett kontrabassaleikarans Tómasar R. Einarssonar. Með honum leika Daníel Helgason á Tres-gítar, Snorri Sigurðarson á trompet og slagverk,… Meira
27. júlí 2024 | Menningarlíf | 435 orð | 2 myndir

Listrænn hversdagsleiki fossa

Verkið Hringrás eftir Tuma Magnússon er sýnt í Listasafni Íslands. Verkið, sem sýnir tuttugu fossa, er 14 rása vídeó- og hljóðinnsetning sem fyllir salinn myndum og hljóðum á magnaðan hátt. Í verkinu breytir Tumi fossunum þannig að þeir verða allir jafnstórir og vatnið fellur lárétt Meira
27. júlí 2024 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Núllstilling opnuð í Grafíksalnum í dag

Núllstilling nefnist sýning sem Jóhanna ­Sveinsdóttir opnar í Grafík­salnum í Hafnarhúsinu í dag kl. 15. „Sýningin er tileinkuð minningu föður ­Jóhönnu, Sveins Finnssonar bónda og listunnanda, sem lést árið 2022 Meira
27. júlí 2024 | Tónlist | 517 orð | 5 myndir

Skrímsl, menn og Færeyjafreyjur

Heimilislegur bragur, innilegheit og gestrisnin rómaða – allt þetta fær vængi á hátíðinni og þú hreinlega andar þessu að þér. Meira
27. júlí 2024 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Toumani Diabaté látinn, 58 ára gamall

Malíski tónlistarmaðurinn Toumani Diabaté er látinn eftir stutt veikindi, aðeins 58 ára að aldri. Þessu greinir AFP frá. Diabaté hafði fullkomið vald á afríska strengjahljóðfærinu kora og var af þeim sökum nefndum „korakóngurinn“ Meira
27. júlí 2024 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Tónleikatvenna í Hallgrímskirkju

Boðið verður upp á tvenna tónleika í Hallgrímskirkju um helgina undir merkjum tónleikaraðarinnar Orgelsumar í Hallgrímskirkju. Í dag, laugardag, kl. 12 flytja Matthías Harðarson organisti frá Vestmannaeyjum og Harpa Ósk Björnsdóttir sópransöngkona… Meira

Umræðan

27. júlí 2024 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Fólk, land, samgöngur og skipulag

Um alþjóðaflugvöll á Suðurlandi, uppbyggingu hálendisvega, borgarmyndun í Árborg og fleira. Meira
27. júlí 2024 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Grikklandsfár

Einu sinni sem oftar er ég á Grikklandi. Ég hef þó ekki orðið svo frægur að skrifa grein í grískt blað eins og Egill Helgason. Nýgrískan er heillandi mál en áhugi minn hefur fremur beinst að fornöldinni: kviðum Hómers (Ilíonskviðu og Odysseifs) og… Meira
27. júlí 2024 | Aðsent efni | 289 orð

Kári Stefánsson og Matt Ridley

Í Morgunblaðinu 23. júlí deilir Kári Stefánsson forstjóri á vísindarithöfundinn Matt Ridley, sem var á rabbfundi í Háskólanum 17. júlí, meðal annars um uppruna kórónuveirunnar, en hún olli dauða meira en tuttugu milljóna manna og setti alla heimsbyggðina á annan endann í tvö ár Meira
27. júlí 2024 | Pistlar | 824 orð

Leynd yfir skólastarfi

Margt er enn óljóst varðandi nýja kerfið en svo virðist sem eitt af markmiðum höfunda þess sé að útiloka vitneskju um hvar einstaklingar í skólum eða heilir skólar standi. Meira
27. júlí 2024 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Óráðsía í fjármálastjórn

Landsmenn hafa nú horft upp á það ítrekað, að stjórn höfuðborgarinnar er sem stjórnlaust rekald í fjármálastjórn og skipulagsmálum. Meira
27. júlí 2024 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Samanburður milli skóla

Foreldrar ættu að fá að vita hvaða skólar standa sig vel og hvar tossarnir í skólastjórnun leynast, það á við um niðurstöður Pisa eða prófa almennt. Meira
27. júlí 2024 | Pistlar | 580 orð | 5 myndir

Sterkasta lokaða mót Vignis sem deildi 2. sæti

Vignir Vatnar Stefánsson varð í 2.-4. sæti á öflugu lokuðu móti sem lauk í Maplewood í Kanada á fimmtudaginn. Þetta er án efa sterkasta lokaða mót sem Vignir hefur tekið þátt í og hlaut hann 5½ vinning af 9 mögulegum, jafn Norðmanninum Aryan Tari og Króatanum Ivan Saric Meira
27. júlí 2024 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Öfgavinstri-brjálæðingar!

Fyrir tveimur vikum var gerð launvígstilraun á forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum. Í kjölfarið komu fram fordæmingar gegn pólitísku ofbeldi og krafa um samstöðu. Tæpum tveimur vikum seinna er þessi sami frambjóðandi hins vegar farinn að ala á… Meira

Minningargreinar

27. júlí 2024 | Minningargreinar | 1222 orð | 1 mynd

Engilbert Ottó Sigurðsson

Engilbert Ottó Sigurðsson (Engli), sjómaður og bílstjóri, fæddist í Vestmannaeyjum 14. maí 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 13. júlí 2024. Foreldrar Engla voru Sigurður Bjarnason sjómaður, f Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2024 | Minningargreinar | 3368 orð | 1 mynd

Guðný Guðmundsdóttir

Guðný Guðmundsdóttir fæddist á Siglufirði 26. júlí 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 11. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Guðmundur Óli Þorláksson, f. 21.6. 1928, d. 29.11 Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2024 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

Guðný Helga Bjarnadóttir

Guðný Helga Bjarnadóttir fæddist á Siglufirði 6. júní 1953. Hún lést 11. júlí 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Fjóla Guðfríður Þorsteinsdóttir frá Vatni á Höfðaströnd, f. 10.8. 1925, d. 21.8. 2002, og Bjarni Marinó Þorsteinsson frá Stóra-Holti í Fljótum, f Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2024 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

Halldór Ben Jónsson

Halldór Ben Jónsson fæddist 6. desember 1948. Hann lést 9. júlí 2024. Útför hans fór fram 25. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2024 | Minningargreinar | 197 orð | 1 mynd

Jón Hafsteinn Eggertsson

Jón Hafsteinn Eggertsson fæddist 15. september 1937. Hann lést 10. júlí 2024. Útför Jóns fór fram 22. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2024 | Minningargreinar | 297 orð | 2 myndir

Muggur, Guðmundur Thorsteinsson

Íslensk myndlist á sér ekki langa sögu. Vissulega voru lýsingar í gömlum handritum og hannyrðir hljóta að teljast til myndlistar. Það var í upphafi síðustu aldar að Íslendingar sóttu til mennta í myndlist eins og hugur þeirra stóð til Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2024 | Minningargreinar | 2855 orð | 1 mynd

Nanna Jónasdóttir

Nanna Jónasdóttir fæddist 16. júní 1939. Hún lést 15. júlí 2024. Útför hennar fór fram 25. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

45% fjölgun sendinga hjá Dropp milli ára

Sendingum hjá sendinga­fyrirtækinu Dropp hefur fjölgað um 45% milli ára segir Hrólfur Andri Tómasson, framkvæmdastjóri Dropp, í samtali við Morgunblaðið spurður um gengi rekstursins. Aðspurður segir Hrólfur vöxtinn bæði vera hjá núverandi… Meira
27. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Fleiri heimili kjósa enn verðtryggð lán

Ný útlán til heimila að frádregnum uppgreiðslum námu 16,3 mö.kr. í júní, en aðeins 5,5 mö.kr. í maí (sem var óvenju rólegur mánuður). Verðtryggð útlán námu rúmum 26 mö.kr. en á sama tíma nam uppgreiðsla á óverðtryggðum lánum um 10 mö.kr Meira
27. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 559 orð | 1 mynd

Góð staða hjá ferðabílaleigum

Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is Þrátt fyrir að flest bendi til að sumarið í ár verði ekki eins gott og undanfarin sumur hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum, eru forsvarsmenn tveggja ferðabílaleiga engu að síður sáttir við gang mála. Meira

Daglegt líf

27. júlí 2024 | Daglegt líf | 827 orð | 8 myndir

Á hvítum skeljasandi í flæðarmálinu – Ráð í rigningunni – Rækta garðinn minn í löngu sumarfríi – Ég á enn efti

„Fátt hefur minni tilgang en svekkja sig á veðráttu. Eiginlega alveg út í hött," segir Alexander Svölnir Sigurðsson aðstoðarhótelstjóri í Flókalundi á Barðaströnd. „Þegar laus stund gefst er gott fara í bíltúr Meira
27. júlí 2024 | Daglegt líf | 220 orð | 1 mynd

Fyrir Hringinn og minnsta áhætta var að ferðast að næturlagi

Félagarnir Þórbergur Rúnarsson og Einar Dagur Brynjarsson náðu snemma í gærmorgun, föstudag, til Akureyrar þangað sem þeir fóru á reiðhjólum úr Reykjavík. Ferðin tók þá þrjá daga. Lagt var upp á þriðjudag og fyrst fóru garparnir um Kjalarnes og svo… Meira

Fastir þættir

27. júlí 2024 | Í dag | 821 orð | 1 mynd

Arnarbæli í Ölfusi | Útiguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir…

Arnarbæli í Ölfusi | Útiguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar, Kirkjukór Hveragerðis - og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng og organisti er Ester Ólafsdóttir. Kirkjukaffi að guðsþjónustu lokinni Meira
27. júlí 2024 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Bolli keyrði nakinn á traktor í draumi

Þór Bæring, Kristín Sif og Bolli Már ræða drauma og merkingu þeirra í morgunþættinum Ísland vaknar. Þór hefur draumaráðningabók meðferðis og ræðir drauma Kristínar og Bolla. Þór spyr Bolla hvað hann dreymdi og svarar hann: „Ég var í einhverju… Meira
27. júlí 2024 | Í dag | 259 orð

Ekki ný bóla

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Kennd við tísku einatt er, engin prýði á vanga mér. Í Skagafirði skáldsins jörð, skammarstrik með henni gjörð. Lausnarorðið er Bóla, segir Úlfar Guðmundsson: Tískubóla stendur stutt Meira
27. júlí 2024 | Í dag | 864 orð | 3 myndir

Mikilvægt að halda í forvitnina

Lúðvík fæddist 28. júlí 1944 á Breiðabólsstað á Síðu þar sem faðir hans var héraðslæknir og ólst þar upp til eins árs aldurs. „Þá fóru foreldrar mínir til Svíþjóðar þar sem pabbi fór í sérnám í tvö ár, var ég á meðan hjá afa og ömmu á… Meira
27. júlí 2024 | Árnað heilla | 154 orð | 1 mynd

Ragnar Georgsson

Ragnar Valdimar Georgsson fæddist 27. júlí 1923 á Skjálg í Kolbeinsstaðarhreppi í Hnappadalssýslu. Hann var næstyngstur fjögurra barna hjónanna Georgs Sigurðssonar bónda og Steinunnar Ingibjargar Pétursdóttur ljósmóður Meira
27. júlí 2024 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 0-0 5. Bg5 c5 6. a3 Bxc3+ 7. bxc3 Da5 8. Bxf6 Dxc3+ 9. Rd2 gxf6 10. Hb1 Dxd4 11. e3 De5 12. Hb3 f5 13. Hg1 d5 14. f4 Df6 15. g4 Hd8 16. gxf5+ Kf8 17. Dh5 b6 18. e4 Rc6 19 Meira
27. júlí 2024 | Í dag | 172 orð

Sumarbrids. S-Enginn

Norður ♠ Á5 ♥ 9854 ♦ ÁK6 ♣ K965 Vestur ♠ 32 ♥ K6 ♦ D108753 ♣ G103 Austur ♠ G1098764 ♥ G ♦ 2 ♣ D842 Suður ♠ KD ♥ ÁD10732 ♦ G94 ♣ Á7 Suður spilar 6♥ Meira
27. júlí 2024 | Í dag | 56 orð

Sögnin að rýma þýðir m.a. að gera rýmra eða ryðja, en ekki er þó vaninn að…

Sögnin að rýma þýðir m.a. að gera rýmra eða ryðja, en ekki er þó vaninn að rýma hvað sem er. Um það gera e-ð víðtækara eða frjálsara höfum við sögnina að rýmka: rýmka kosningarétt, rýmka inntökuskilyrði Meira
27. júlí 2024 | Í dag | 214 orð | 2 myndir

Þórhalla Mjöll Magnúsdóttir og Rakel Sif Magnúsdóttir

30 ára Tvíburasysturnar Þórhalla Mjöll og Rakel Sif fæddust 27. júlí 1994. Þær ólust upp í Vesturbæ Reykjavíkur og gengu í Melaskóla og Hagaskóla. Þegar kom að vali á framhaldsskóla fóru þær sínar eigin leiðir en enduðu báðar í heilbrigðisgeiranum Meira

Íþróttir

27. júlí 2024 | Íþróttir | 158 orð

Anton stingur sér klukkan 9.30

Anton Sveinn McKee keppir fyrstur Íslendinganna á Ólympíuleikunum í París en undanrásir í fyrri grein hans, 100 metra bringusundinu, hefjast klukkan 9.30 að íslenskum tíma. Anton er á fimmtu braut í öðrum riðli af fimm og á næstbesta tímann af átta keppendum í riðlinum Meira
27. júlí 2024 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Blikar aðeins fengið á sig fjögur mörk

Breiðablik er aftur komið í toppsæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu eftir heimasigur á nýliðum Fylkis, 1:0, á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Sigurmark Breiðabliks skoraði fyrirliðinn Ásta Eir Árnadóttir með skrautlegu skoti frá miðjum markteignum sem fór í gegnum varnarmenn Fylkis og í netið Meira
27. júlí 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Darija til liðs við Framara

Svartfellski handboltamarkvörðurinn Darija Zecevic er gengin til liðs við Fram og hefur samið við félagið um að leika með því á komandi keppnistímabili. Darija hefur leikið hér á landi frá 2019 en hún kom frá Danilovgrad í heimalandi sínu til ÍBV… Meira
27. júlí 2024 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Elmar gæti lagt skóna á hilluna

Theodór Elmar Bjarnason, fyrirliði knattspyrnuliðs KR, meiddist á hné á æfingu liðsins á dögunum og óttast er að um krossbandsslit sé að ræða. Elmar bíður eftir myndatöku og segir í samtali við 433.is að ef krossbandið sé slitið muni hann leggja… Meira
27. júlí 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Fátt breyttist hjá botnliðunum

ÍR og Selfoss, botnlið 1. deildar kvenna í knattspyrnu, gerðu markalaust jafntefli í Seljarhverfinu í gærkvöldi. Eftir leikinn er ÍR enn í neðsta sæti deildarinnar með fimm stig en Selfoss er í næstneðsta sæti með tíu stig og fjórum stigum frá öruggu sæti Meira
27. júlí 2024 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Glæsileg setningarhátíð í París

Setningarhátíð Ólympíuleikanna í París fór fram með nýju sniði í gær. Venja er að keppendur og fylgdarlið þeirra gangi inn á keppnisleikvang en í gær var siglt með þá niður hina sögufrægu Signuá í misstórum bátum Meira
27. júlí 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Mikil dramatík í Grafarvoginum

Dalvík/Reynir náði í óvænt stig þegar liðið heimsótti Fjölni í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikar enduðu 1:1 en Dalvík/Reynir er í botnsæti deildarinnar með tíu stig. Fjölnir er hins vegar í toppsætinu með 31 stig Meira
27. júlí 2024 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Ólafur Ólafsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur skrifað undir…

Ólafur Ólafsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur skrifað undir nýjan samning við Grindvíkinga til tveggja ára. Hann er fyrirliði liðsins og hefur leikið þar allan sinn feril á Íslandi en Grindavík tapaði úrslitaeinvíginu við Val um Íslandsmeistaratitilinn í vor Meira
27. júlí 2024 | Íþróttir | 1056 orð | 2 myndir

Verður allt öðruvísi en í Tókýó

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hefur keppni á sínum öðrum Ólympíuleikum er hún stingur sér til sunds í undanrásum í 200 metra skriðsundi í París á morgun, sunnudag. Undanúrslitin fara fram síðar um daginn og úrslitin á mánudag Meira

Sunnudagsblað

27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 1157 orð | 1 mynd

„Skemmtilegasta starf sem ég hef unnið“

Við erum mjög sátt í hjartanu með það í dag, það er samt ógeðslega erfitt“ Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 137 orð

Brandarahornið!

Kennarinn bíður með þriðja bekk í marga klukkutíma eftir lest. Að lokum segir kennarinn: „Við förum í næstu lest, sama hvað! Þó farþegarnir á fyrsta farrými séu í lestinni!“ „Þetta fall hefur örugglega verið mjög sársaukafullt!“, segir læknirinn við fótbrotinn sjúklinginn Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 159 orð | 1 mynd

Churchill kveður

Sir Winston Churchill sat í lok júlí 1964 fund í neðri málstofu breska þingsins í síðasta sinn. „Hann er nú 89 ára, og eru liðin 64 ár frá því hann fyrst tók sæti á þingi, árið 1900, nýkominn heim úr Búastríðinu í S-Afríku,“ stóð í forsíðufrétt Morgunblaðsins Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 1011 orð | 3 myndir

Djörf en jafnframt einlæg

Það eru fáir sem standa jafn mikið út úr í eintóna poppsenu nútímans eins og hin 26 ára tónlistarkona Chappell Roan. Hún hefur verið í bransanum í um tíu ár, en hefur undanfarið ár vakið meiri athygli en yfir allan ferilinn samanlagt Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Elska að skemmta fólki

Hvers vegna byrjaðir þú með uppistand? Ég hef alla tíð haft áhuga á leikhúsi og öllu sem því viðkemur og það hefur alltaf verið draumur minn að vera með uppistand. Þetta byrjaði á því að ég tók þátt í Fyndnasta háskólanemanum árið 2021 Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 57 orð

Eyþór fetar nú í fótspor Klængs-fjölskyldunnar og leggur í leiðangur með…

Eyþór fetar nú í fótspor Klængs-fjölskyldunnar og leggur í leiðangur með vinum sínum til þess að rannsaka betur undirheima Avalóníu. Þegar þangað er komið trúa Diddó, Karvel og Sólveig ekki sínum eigin augum! Þau hafa hvorki séð jafn stórfenglegt… Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 2186 orð | 2 myndir

Ég vil þjóna samfélaginu

Lögreglumönnum hefur verið hótað og skemmdarverk unnin á eignum þeirra. Það er ólíðandi í lýðræðissamfélagi og er ekkert annað en aðför að lýðræðinu. Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 1541 orð | 1 mynd

Ferðalag gegnum framandi landslag

Ég hef eiginlega aldrei verið eins tvístígandi yfir því hvort ég ætti yfirhöfuð að vekja athygli á tónleikum. Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 658 orð | 1 mynd

Færri lög, betra samfélag

Stundum er kvartað yfir því að þingmenn fái alltof langt frí til viðbótar við sín afskaplega rausnarlegu launakjör, en staðreyndin er sú að fríið er alltof stutt. Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 921 orð | 1 mynd

Föður Ólympíuleikanna ýtt til hliðar?

Á sínum tíma var honum hampað fyrir að hafa helgað sig því markmiði að nota íþróttir til að ýta undir frið og alþjóðlegt samstarf, en á 21. öldinni hefur hann verið stimplaður fyrir kvenfyrirlitningu, stéttasnobb og stuðning við nýlendustefnuna. Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Grilluð eggaldin með myntu

2 stór eggaldin 4 msk. jómfrúarólífuolía 2 hvítlauksgeirar 18-20 fersk myntulauf Safi úr hálfri sítrónu Salt og pipar eftir smekk 1. Þvoið eggaldin og skerið í um það bil 1 cm þykkar sneiðar. Ef þið viljið getið þið skorið það í hringi eða langar ræmur, allt eftir því hvernig þið viljið hafa það Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 15 orð

Halldóra Melkorka 5…

Halldóra Melkorka 5 ára Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Hundurinn fær að koma með í ferðir á kajak

Laken Louise Hives og Tom Hoyland, maki hennar, eru bæði frá Stóra-Bretlandi en hafa nú búið á Íslandi í fimm ár og reka Sigló Sea saman. Um er að ræða lítið og persónulegt fyrirtæki í hjarta Siglufjarðar sem sérhæfir sig aðallega í ferðum á kajak og róðrarbrettum en einnig sjósundi Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 260 orð | 1 mynd

Kjúklingabaunabollur með pecorino-osti

400 g kjúklingabaunir úr dós (eða soðnar) 200 g rifinn pecorino romano-ostur 1 egg 2 hvítlauksgeirar 4 msk. brauðrasp Söxuð steinselja eftir smekk Salt og pipar eftir smekk Jómfrúarólífuolía eftir smekk 1 Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 346 orð | 1 mynd

Lazenby sest í helgan stein

Ástralski leikarinn George Lazenby þótti ekki eftirminnilegur James Bond en hann lék kappann árið 1969 í myndinni On Her Majesty’s Secret Service. Þrátt fyrir dræmar viðtökur á þeim tíma lét Lazenby ekki deigan síga og hélt áfram kvikmyndaleik Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 606 orð | 1 mynd

Loks ná konur körlum á Ólympíuleikum

Sú var tíðin að aðgangshömlurnar voru svo strangar að konur sáu sig knúnar til að efna til sinna eigin leika, Ólympíuleika kvenna, á þriðja áratug 20. aldar. Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 214 orð | 1 mynd

Matargerð fyrir líkama og sál

Mamma og amma og vinkonur þeirra elduðu þennan mat og uppskriftirnar koma frá þeim. Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Ný breiðskífa frá Sweet

Ólseigla Hið goðsagnakennda breska glysrokkband Sweet sendir frá sér nýja breiðskífu í haust, Full Circle. Bandið var upprunalega stofnað 1968 og einn úr gullaldarliðinu er enn um borð, gítarleikarinn Andy Scott, 75 ára gamall Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 242 orð | 1 mynd

Ofnbakaður kjúklingur með rósmaríni og kartöflum

800-900 g blanda af kjúklingalærum og leggjum 6 meðalstórar kartöflur 4 greinar af fersku rósmaríni 3 hvítlauksgeirar 4 msk. jómfrúarólífuolía Salt og pipar eftir smekk 1. Afhýðið kartöflurnar og skerið í teninga Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Ozzy leggur Villa lið

Hann hlýtur að verða kjörinn markaðsmaður ársins í Bretlandi maðurinn sem fékk þá hugmynd að fá rokkgoðið Ozzy Osbourne til að kynna nýjan keppnisbúning Aston Villa í eldhressu myndbandi sem frumsýnt var í vikunni Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Phoebe okkar ferðast um tímann

Tímaflakk Lisa Kudrow, Phoebe vinkona okkar úr Friends, ferðast um tímann í sínu nýjasta hlutverki, í ævintýramyndaflokknum Time Bandits. Byggt er á kvikmynd Terrys Gilliams frá 1981 um dreng sem slæst í för með ræningjum sem ferðast án fyrirhafnar um tímann Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 1024 orð | 2 myndir

Prófkvíði kennara

Verktakar hafa keypt inn byggingarhráefni af nokkrum móð þrátt fyrir að þeir hafi jafnframt dregið saman seglin í framkvæmdum, aðallega vegna hárra vaxta. Hluti innflutningsaukningarinnar er vegna tilbúinna húsa, sem kallar á minni vinnu hér á landi Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 351 orð | 5 myndir

Skálduð útgáfa af höfundinum sjálfum

Ég hef alltaf haft gaman af því að lesa, mér finnst það vera frábær leið til að fá smá frí frá daglegu amstri, leyfa ímyndunaraflinu að fara á flakk og fá innsýn í fjölbreyttar sögur og upplifanir. Ég er nýbúin að klára Close to Death eftir Anthony… Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 601 orð | 2 myndir

Skilaboð úr maga mávs

En svo var mér bent á að fletta upp á upplýsingasíðu Umhverfisstofnunar. Og þar blasti við mynd sem varð til þess að mig setti hljóðan. Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Syrgir stjúpdóttur sína

Andlát Slash, gítarleikari bandaríska málmbandsins Guns N’ Roses, missti stjúpdóttur sína, listakonuna Lucy-Bleu Knight, á dögunum en hún var aðeins 25 ára. Þau sambýliskona hans, Meegan Hodges, upplýstu sjálf um missinn á samfélagsmiðlum en ekki fylgdi sögunni hvert banameinið var Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 653 orð | 4 myndir

Sýning um jaðar íslenskrar listasögu

Þetta er sýning um jaðar íslenskrar listasögu, saga sem er ósögð og órannsökuð og oft um fólk sem liggur óbætt hjá garði. Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Vill upplýsa dauðsfall

Spæ A Good Girl’s Guide to Murder nefnist nýr myndaflokkur sem kemur inn á streymisveituna Netflix um mánaðamótin. Í brennidepli er táningsstúlka, Pip Fitz-Amobi að nafni, sem upp á sitt eindæmi hefur rannsókn á dularfullu andláti í skólanum sínum fimm árum áður Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 663 orð | 2 myndir

Það sem bara sumir mega segja

Diljá Mist þótti ekki vera rétta konan til að tala um mannréttindi kvenna og svo talaði hún víst ekki á réttan hátt. Meira
27. júlí 2024 | Sunnudagsblað | 429 orð | 1 mynd

Æ, ég hef ekki maga fyrir þetta!

Sá sem byggi að mestum aur myndi vinna – og þá erum við ekki að tala um peninga. Meira

Ýmis aukablöð

27. júlí 2024 | Blaðaukar | 888 orð | 3 myndir

Mun gera veiðarnar mun hagkvæmari

Allmiklar breytingar hafa orðið á rekstri útgerðarinnar frá því að ákvörðun var tekin um smíði Sigurbjargar ÁR. Ólafur Helgi Marteinsson er í dag aðstoðarforstjóri Ísfélagsins en var framkvæmdastjóri Ramma áður en félögin sameinuðust:… Meira
27. júlí 2024 | Blaðaukar | 175 orð | 7 myndir

Sigurbjörg ÁR 67

Smíðuð hjá Celiktrans-skipasmíðastöðinni í Istanbúl. Mesta lengd: 48,10 m. Skráð lengd: 44,43 m. Aðalvél: MAN 6l 27 /38 1.795 kW @ 800 sn/mín Meira
27. júlí 2024 | Blaðaukar | 956 orð | 3 myndir

Skemmtilegt ferli fyrir mann með óbilandi áhuga á skipum

Samstarfið við Tyrkina var gott en það fylgir smíði á nýju skipi að eitthvað kemur upp á hvern einasta dag og fylgjast þarf vandlega með verkefninu. Meira
27. júlí 2024 | Blaðaukar | 743 orð | 10 myndir

Skipið hannað með afköst og gæði að leiðarljósi

Það féll í skaut Nautic að teikna Sigurbjörgu ÁR og margt sem þurfti að huga að við hönnunina. Kári Logason er skipaverkfræðingur hjá Nautic og tók stóran þátt í verkefninu: „Ramminn utan um þetta verkefni var þannig að togarinn skyldi vera 45 … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.