Greinar mánudaginn 29. júlí 2024

Fréttir

29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 290 orð

Aukið fjárframlag til varnarmála rætt

Hermálasérfræðingar Atlantshafsbandalagsins (NATO) hafa að undanförnu lagt mat á kostnað við að endurskipuleggja varnargetu bandalagsins, sem er ábótavant um margt. Ljóst er að sá kostnaður er gríðarlegur og er rætt um að hækka þurfi það lágmarksviðmið sem aðildarríki NATO verja til varnarmála Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Ágæt þátttaka í bólusetningum

Bólusetning barna gengur ágætlega á Íslandi en betri þátttöku þarf í bólusetningu gegn kíghósta og mislingum. Af tæplega 66 þúsund bólusetningum hjá börnum í fyrra var aðeins ein tilkynning um alvarlega aukaverkun Meira
29. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Barátta gegn fjölda flækingshunda

Tyrkneska þingið hóf í gær til­finningaþrungna umræðu um lagafrumvarp sem miðar að því að stemma stigu við vaxandi fjölda flækningshunda í landinu. Ríkisstjórnin áætlar að um fjórar milljónir flækingshunda séu í landinu, og lagafrumvarpið gerir ráð… Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

„Þetta er bara ólýsanlegt!“

Íris Þórsdóttir er sjálfboðaliði fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í París og segir upplifun sína af því að vera stödd þar nú alveg einstaka. „Þetta er eiginlega bara ólýsanlegt, það er bara orðið sem ég get notað yfir þetta,“ segir… Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Bræðurnir með þungarokk í blóðinu

Þungarokkshljómsveitin Dimma fagnar 20 ára afmæli í ár og af því tilefni verða haldnir tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og kór í Hofi á Akureyri 5. október og Eldborg í Hörpu 11. október Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ferðamenn festu bíl sinn í Kirkjufellsósi

Ferðamenn lentu í vandræðum í gær þegar þeir festu bíl sinn á leið yfir Kirkju­fellsós við Tungnaá, aust­an við Kýl­inga­vatn. Há­lendis­vakt Slysa­varna­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar í Land­manna­laug­um var kölluð út og fóru fé­lag­ar úr björg­un­ar­sveit­inni Ægi í Garði á staðinn Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Fjöldi beið eftir því að vegurinn við Skálm væri opnaður í gærkvöldi

Byrjað var snemma í gærmorgun að fylla upp í skarð sem myndaðist við brúna yfir Skálm, austan við Mýrdalsjökul, en vegurinn fór í sundur í jökulhlaupi úr Mýrdalsjökli á laugardag. Langar bílaraðir mynduðust beggja vegna brúarinnar í gærkvöldi en… Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Fyrsta veiðiferðin í ágúst

Nýtt togveiðiskip Ísfélagsins hf., Sigurbjörg ÁR, kom til landsins á laugardag. Gangi allt að óskum er vonast til þess að skipið haldi í sína fyrstu veiðiferð í seinnihluta ágúst. „Eigum við ekki að segja, þar sem fiskurinn verður,“ segir Stefán B Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Gera úttekt á sundlaugarbyggingum

Fornleifastofnun Íslands hefur undanfarið í samvinnu við Hjörleif Stefánsson, arkitekt hjá Gullinsniði ehf., unnið að rannsókn á sundlaugarbyggingum frá fyrri hluta 20. aldar en verkefnið er styrkt af Húsafriðunarsjóði Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Got refa gott en varpið var verra

„Það kom skemmtilega á óvart hve gotið gekk vel,“ segir Ester Rut Unnsteinsdóttir sem nýlega sneri úr árlegri vöktun refa á Hornströndum. Ester sem er spendýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands hefur vaktað refi á svæðinu í 26 ár, allt frá 1998 Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Góð stemning á Mærudögum í ár

Húsvíkingar héldu bæjar- og fjölskylduhátíðina Mærudaga um helgina. Aðalhátíðin var á laugardaginn og voru matarvagnar og tívolí á bryggjunni. „Bryggjan var troðfull af fólki að eiga skemmtilega stund saman Meira
29. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Hvatt til stillingar eftir árás

Vopnaðar sveitir Hesbolla-samtakanna í Líbanon hafa yfirgefið svæði í suður- og austurhluta landsins í kjölfar þess að Ísraelsstjórn hótaði hörðum aðgerðum vegna flugskeytaáraásar á Gólanhæðir á yfirráðasvæði Ísraels á laugardag Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Líkur á kvikuhlaupi fara vaxandi

Líkur á kvikuhlaupi eða jafnvel eldgosi á næstu tveimur vikum fara enn vaxandi að sögn Einars Hjörleifssonar náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þá er búið að hækka hættukvarðann fyrir svæði 3, 4 og 6 Meira
29. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Mikil spenna vegna forsetakosninga

Langar biðraðir mynduðust við kjörstaði í forsetakosningum í Venesúela áður en þeir voru opnaðir í gærmorgun. Þar býður Nicolás Maduro forseti sig fram í þriðja skipti en frambjóðandi stjórnarandstöðunnar er Edmundo González Urrutia, fyrrverandi sendiherra Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Minnisblöðin fyrir augu almennings

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, afhenti nýlega Þjóðskjalasafni Íslands um 12 hillumetra skjala úr einkasafni. Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Náttúra, ónáttúra og yfirnáttúra

Náttúra, ónáttúra og yfirnáttúra er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar annað kvöld kl. 20.30. Þar flytja Erla Dóra Vogler messósópran, Björk Níelsdóttir sópran, Gróa Margrét Valdimarsdóttir fiðluleikari og Eva… Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

NBA-stjörnurnar fóru vel af stað

Stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna, með eintóma NBA-leikmenn í sínum röðum, hóf körfuknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París í gær með stórsigri á sterku liði Serbíu, 110:84. Kevin Durant og LeBron James létu mest að sér kveða, skoruðu 23 og… Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 631 orð | 4 myndir

Stórt jökulhlaup rauf hringveginn

Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Hringvegurinn milli Eldgjár og Víkur í Mýrdal var opnaður um klukkan 21 í gær eftir að hafa verið lokaður í á annan sólarhring vegna skemmda sem urðu í miklu og skyndilegu jökulhlaupi úr Mýrdalsjökli í ána Skálm austan Mýrdalsjökuls á laugardag. Meira
29. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Sænskri vínrækt vex ásmegin

Svíþjóð er ekki land sem kemur upp í hugann þegar fjallað er um vínrækt. En Svíar eru í vaxandi mæli að reyna fyrir sér í þeirri atvinnugrein. Þeirra á meðal er Lena Magnergard sem hefur undanfarin ár ræktað vínvið og framleitt vín á svæði vestan við Stokkhólm Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Tólf hillumetrar af skjölum Katrínar

Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra afhenti nýlega Þjóðskjalasafni Íslands um 12 hillumetra skjala úr einkasafni sínu. Katrín segir um að ræða óflokkuð skjöl allt frá tíma sínum sem varaborgarfulltrúi í kringum 2005 eða 2006 til dagsins í dag Meira
29. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 703 orð | 2 myndir

Varnir NATO-ríkja endurskipulagðar

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Vegur í skoðun

Í skoðun er að hringvegurinn í gegnum Borgarnes verði fluttur á næstu árum. Umferð á þessum slóðum fer sífellt vaxandi og velt er upp spurningum um hve lengi verður við svo búið. Sérstaklega er bent á að æ fleiri þungir vöruflutningabílar aka í… Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 868 orð | 2 myndir

Verslun sem hefur víðtækt hlutverk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
29. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Von á nýrri lægð til landsins á fimmtudag

„Það verður ekki kalt en heldur ekki mjög hlýtt næstu daga,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Veðurvaktinni. Að hans sögn mun sólin aðeins láta sjá til sín á landinu en þess á milli má vænta rigningar í öllum landshlutum Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2024 | Leiðarar | 394 orð

Inngilding og storkun

Umdeildanleg opnunarathöfn Ólympíuleika Meira
29. júlí 2024 | Leiðarar | 259 orð

Venesúela á krossgötum

Afdrifarík úrslit og eftirmál kosninga í vændum Meira
29. júlí 2024 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Vinstriöfgamenn finnast í Efstaleiti

Mörgum brá við víðtæk skemmdarverk í Frakklandi til þess að trufla Ólympíuleikana og valda enn meiri glundroða í landinu en jafnvel Macron Frakklandsforseta hefur tekist. Meira

Menning

29. júlí 2024 | Kvikmyndir | 878 orð | 1 mynd

Dauðlaugur og Jarfi koma til bjargar

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Deadpool & Wolverine ★★★½· Leikstjórn: Shawn Levy. Handrit: Ryan Reynolds, Rhett Reese, Shawn Levy, Wendy Molyneux og Lizzie Molyneux-Logelin. Aðalleikarar: Ryan Reynolds, Hugh Jackman, Emma Corrin og Matthew Macfadyen. Bandaríkin, 2024. 128 mín. Meira
29. júlí 2024 | Menningarlíf | 1153 orð | 2 myndir

Skömmin að segja sig til sveitar

Boðið á sveitina Árið 1907 voru sett svo kölluð fátæktarlög, en samkvæmt lögunum mátti leysa upp fjölskyldur vegna fátæktar, þ.e. taka börnin frá foreldrum, en samþykki foreldra þurfti þó til. Það var samt ekki nein trygging fyrir því að fjölskyldum … Meira
29. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Snobbað fyrir leiðindum

Ljósvakarýnir horfði á erlendri stöð á fyrsta þáttinn af Lady in the Lake með Nathalie Portman. Gagnrýnandi Guardian hafði sagt að allt smekkvíst fólk ætti að hrífast af þáttunum og gaf þeim í hrifningarvímu fimm stjörnur Meira

Umræðan

29. júlí 2024 | Aðsent efni | 738 orð | 2 myndir

Aukin hætta við Svartsengi er á ábyrgð stjórnvalda

Óreistur varnargarður í norður frá Sýlingarfelli er besta leiðin til að verja Svartsengi segja sérfræðingar. Gífurlegt hagsmunamál. Meira
29. júlí 2024 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Komum heil heim

Margir landsmenn eru nú í sumarleyfum og á faraldsfæti. Mörg okkar ferðast innanlands, njóta landslags, náttúru og fjölbreyttra byggðarlaga um allt land; til dæmis gangandi, hjólandi eða keyrandi. Mikilvægt er að við förum öll varlega á þessum ferðum og drögum þannig úr líkum á slysum Meira
29. júlí 2024 | Aðsent efni | 167 orð | 1 mynd

Vinsældaspilið

Það er ekki til vinsælda fallið að vera í ríkisstjórn á landi hér. Allir sem það reyna tapa fylgi á kjörtímabilinu en nú er mest talað um núverandi stjórn. Eru menn búnir að gleyma hvernig rauð-rauða stjórnin endaði sína vegferð og kratar fóru niður … Meira
29. júlí 2024 | Aðsent efni | 919 orð | 1 mynd

Þessi alheimska samstaða var aðeins tíbrá

Rík lönd þurfa að vakna og hætta blóðtöku billjóna dala til sjálfskipaðrar loftslagsstefnu sem fáir munu fylgja en margir hlæja að. Meira

Minningargreinar

29. júlí 2024 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Anna Þuríður Ingólfsdóttir

Anna Þuríður Ingólfsdóttir fæddist 25. júlí 1946. Hún lést 12. júlí 2024. Útför hennar fór fram 25. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2024 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Ása Halldórsdóttir

Ása Halldórsdóttir fæddist 25. júlí 1959. Hún lést 7. júlí 2024. Útför Ásu fór fram 22. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2024 | Minningargreinar | 1563 orð | 1 mynd

Ingimar Friðfinnsson

Ingimar Friðfinnsson fæddist 3. júlí 1926 að Flögu í Hörgárdal. Hann andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 27. júní 2024. Foreldrar Ingimars voru Friðfinnur Steindór Sigtryggsson, f. 13. desember 1889 á Hjalteyri, d Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2024 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Ingi Ragnar Helgason

Ingi Ragnar Helgason hæstaréttarlögmaður og forstjóri fæddist í Vestmannaeyjum 29. júlí 1924. Foreldrar hans voru Helgi Guðmundsson sjómaður og verkamaður og Einarína Eyrún Helgadóttir verkakona. Þau Helgi og Eyrún voru bæði af Suðurnesjum, hann frá … Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2024 | Minningargreinar | 1646 orð | 1 mynd

Jón Einar Clausen

Jón Einar Clausen fæddist í Reykjavík 28. desember 1951. Hann lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar 9. júlí 2024. Foreldrar Jóns eru Eyvindur Alfreð Clausen, söngvari og málarameistari, f. 7.5. 1918, d Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2024 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

Jón Ósmann Magnússon

Jón Ósmann Magnússon fæddist á Sauðárkróki 28. júní 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 19. júlí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Halldórsson, f. 30.5. 1891, d. 12.12 Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2024 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

Ólafur Magnússon

Ólafur Magnússon frá Höskuldarkoti í Njarðvík fæddist 5. október 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. júlí 2024. Foreldrar hans voru Magnús Ólafsson útvegsbóndi og Þórlaug Magnúsdóttir húsmóðir Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2024 | Minningargreinar | 1772 orð | 1 mynd

Reynir Vilhjálmsson

Reynir Vilhjálmsson var fæddur 7. ágúst 1934 og lést 7. júlí 2024. Útförin var frá 16. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2024 | Minningargreinar | 1851 orð | 1 mynd

Þorgrímur Jónsson

Þorgrímur Jónsson vélfræðingur fæddist í Reykjavík 30. október 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut, eftir skyndileg veikindi, 11. júlí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson frá Gemlufalli í Dýrafirði og Fanney Guðmundsdóttir úr Hafnarfirði Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Bankar ljúka samráðsmáli með sátt

Sex risabankar hafa samið um að greiða 80 milljóna dala bætur til að binda enda á rannsókn á meintu samráði í viðskiptum með evrópsk ríkisskuldabréf. Bankarnir sem um ræðir eru Bank of America, Jefferies, Citigroup, Nomura, NatWest og UBS Meira
29. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 323 orð | 1 mynd

Vill að Bandaríkin taki forystu í rafmyntum

Donald Trump segir að Bandaríkin þurfi að „drottna“ yfir rafmyntageiranum því annars komi það í hlut Kína að vera leiðandi á sviði rafmynta. Þetta sagði hann í ræðu á rafmyntaráðstefnunni Bitcoin 2024 sem haldin var í Nashville á laugardag Meira
29. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 1 mynd

Þurfi 3.000 milljarða dala árlega

Janet Yellen, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, áætlar að það verkefni að draga úr kolefnislosun alþjóðahagkerfisins kalli á 3.000 milljarða dala fjárfestingu árlega fram til 2050. Er það langtum hærri upphæð en varið er til losunar- og loftslagsverkefna í dag Meira

Fastir þættir

29. júlí 2024 | Í dag | 58 orð

Að vera með böggum hildar finnst sumum fornt að sjá. Þess sjást þó ekki…

Að vera með böggum hildar finnst sumum fornt að sjá. Þess sjást þó ekki merki fyrr en á 19. öld. Og líkingin er óljós, segir Mergur málsins. En merkingin er að vera kvíðinn, áhyggjufullur Meira
29. júlí 2024 | Í dag | 1005 orð | 5 myndir

Alltaf tilgangurinn að fræða fólk

Karl Guðmundur Jeppesen fæddist í Reykjavík 29. júlí 1944 og ólst upp fyrstu fjögur árin á Reynimel í vesturbænum. Þá flutti fjölskyldan inn í Laugarnes og Karl gekk þar í Laugarnesskóla. „Þetta var mikill ævintýraheimur og stutt í stórar… Meira
29. júlí 2024 | Í dag | 243 orð

Ber aldurinn vel

Á Boðnarmiði segir Davíð Hjálmar Haraldsson frá því, að í tilefni 80 ára afmælis síns fór hann í langa og krefjandi gönguferð og er vel kveðið: Ég hef víða vegu tölt, valhoppað og skokkað, stokkið, farið fetið, rölt, fimur skeiðað, brokkað Meira
29. júlí 2024 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Garðabær Ýmir Eldjárn fæddist 11. nóvember 2023 kl. 3.18 á Landspítalanum…

Garðabær Ýmir Eldjárn fæddist 11. nóvember 2023 kl. 3.18 á Landspítalanum i Reykjavík. Hann vó 3.846 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Örn Eldjárn Kristjánsson og Karen Lena Óskarsdóttir. Meira
29. júlí 2024 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Garðabær Ýmir Eldjárn fæddist 11. nóvember 2023 kl. 3.18 á Landspítalanum…

Garðabær Ýmir Eldjárn fæddist 11. nóvember 2023 kl. 3.18 á Landspítalanum i Reykjavík. Hann vó 3.846 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Örn Eldjárn Kristjánsson og Karen Lena Óskarsdóttir. Meira
29. júlí 2024 | Í dag | 176 orð

Glæsilegt spil. S-Allir

Norður ♠ KD96 ♥ KG3 ♦ G10 ♣ D1095 Vestur ♠ G10852 ♥ 852 ♦ 754 ♣ K3 Austur ♠ 74 ♥ D1094 ♦ ÁKD93 ♣ 82 Suður ♠ Á3 ♥ Á76 ♦ 862 ♣ ÁG764 Suður spilar 3G Meira
29. júlí 2024 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Kristján Vídalín Kristjánsson

30 ára Kristján fæddist 29. júlí 1994 og ólst upp í Mosfellsbænum. Hann gekk í Lágafellsskóla og fór svo í Borgarholtsskóla. „Þá tók ég mér smá hlé og fór að vinna en lauk síðan stúdentsprófinu í Brú og hélt síðan áfram í Bifröst og lauk þar… Meira
29. júlí 2024 | Dagbók | 100 orð | 1 mynd

Með „viðskiptahugmynd dagsins“

Þau Kristín Sif og Þór Bæring ræða jarðsetningu og hvaða úrræði séu í boði fyrir fólk sem vill ekki vera jarðað í kirkjugarði í morgunþætti sínum á útvarpsstöðinni K100. Kristín kveðst hafa lesið frétt á mbl.is um öðruvísi greftrunarstaði í Danmörku Meira
29. júlí 2024 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 c5 6. 0-0 Rc6 7. Da4 Bd7 8. dxc5 Ra5 9. Dc2 Bxc5 10. Re5 0-0 11. Hd1 h6 12. Ra3 Hc8 13. Dc3 a6 14. Rc2 Bb6 15. Bf4 He8 16. Rxd7 Rxd7 17. Be5 f6 18. Bd6 Ba7 19 Meira
29. júlí 2024 | Í dag | 43 orð

Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit…

Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Meira

Íþróttir

29. júlí 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Á flugi þrátt fyrir meiðsli

Fimleikakonan Simone Biles og liðsfélagar hennar í bandaríska landsliðinu áttu frábæran dag í öðrum hluta undankeppni liðakeppninnar á Ólympíuleikunum í París í gær. Þær eru með örugga forystu eftir tvo hluta af fimm og Biles er með bestu samanlögðu einkunn allra, 59,566 Meira
29. júlí 2024 | Íþróttir | 507 orð | 3 myndir

Besti árangur Snæfríðar

Sundfólkið Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee voru fyrstu íslensku keppendurnir til að stíga á svið á Ólympíuleikunum í París um helgina. Snæfríður gerði vel í að tryggja sér sæti í undanúrslitum í 200 metra skriðsundi í gær er hún… Meira
29. júlí 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Danir kafsigldu Frakka

Dönsku heimsmeistararnir í handknattleik karla fóru ótrúlega létt með frönsku Evrópumeistarana þegar liðin hófu keppni á Ólympíuleikunum í París í fyrrakvöld. Þrátt fyrir að Frakkar kæmust snemma fimm mörkum yfir sigldu Danir fram úr þeim í síðari hálfleiknum með snilldartöktum og sigruðu 37:29 Meira
29. júlí 2024 | Íþróttir | 608 orð | 4 myndir

Haukur Andri Haraldsson, hinn 19 ára gamli knattspyrnumaður sem er í röðum…

Haukur Andri Haraldsson, hinn 19 ára gamli knattspyrnumaður sem er í röðum Lille í Frakklandi, er kominn aftur til uppeldisfélagsins ÍA í láni frá franska félaginu. Hann hefur jafnframt framlengt samning sinn við Lille til ársins 2027 Meira
29. júlí 2024 | Íþróttir | 283 orð | 3 myndir

Markastífla Víkinga losnaði

Víkingar losuðu um markastífluna sem hefur hrjáð þá síðustu vikur þegar þeir lögðu HK að velli, 5:1, í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í gærkvöld. Þeir gerðu nánast út um leikinn með því að komast í 3:1 á lokamínútum fyrri hálfleiks og fylgdu því eftir í seinni hálfleik Meira
29. júlí 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Óskabyrjun hjá Andra í Belgíu

Andri Lucas Guðjohnsen fór vel af stað í fyrsta leik með sínu nýja liði, Gent, í fyrstu umferð belgísku A-deildarinnar í knattspyrnu í gær. Gent, sem keypti Andra af Lyngby í sumar, vann útisigur á Kortrijk, liði Freys Alexanderssonar, 1:0, og Andri skoraði sigurmarkið á 59 Meira
29. júlí 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Svöruðu fyrir gagnrýnina

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, rétti sinn hlut á Ólympíuleikunum í París í gær þegar það vann stórsigur á Danmörku, 27:18, eftir að hafa komist í 11:2. Norðmenn töpuðu óvænt fyrir Svíum í fyrstu umferð og… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.