Jazzkvartett Ómars Einarssonar kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Kvartettinn skipa auk Ómars á gítar, þeir Kjartan Valdemarsson á píanó, Sigmar Þór Matthíasson á bassa og Erik Qvick á trommur
Meira