Greinar þriðjudaginn 30. júlí 2024

Fréttir

30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð

Aðeins einn lýsti áhuga á sameiningu

„Við erum með lágmarksþjónustu sem endurspeglar stærð sveitarfélagsins og við erum að standa okkur vel í þessum málum,“ segir Bragi Þór Thoroddsen sveitarstjóri Súðavíkurhrepps. Hann ræddi við Morgunblaðið um sameiningarmál og stöðu… Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 422 orð | 3 myndir

Aðstoða við aðild Úkraínu að ESB

Ráðgjafahópur sem settur var á laggirnar í vor á vegum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna, undir forystu Svía, fundaði nú í síðustu viku með æðstu embættismönnum og öðrum ráðamönnum innan Úkraínu um væntanlega framtíðaraðild landsins að Evrópusambandinu Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

„Nútímavæða þarf námsmat“

Bergþóra Þórhallsdóttir, verkefnastjóri í upplýsingatækni hjá grunnskóladeild menntasviðs Kópavogsbæjar, telur markaðsbrest og einokun ríkisins á markaði með námsgögn hafa komið í veg fyrir að matskerfi innan menntakerfisins hafi náð að þróast og hámarka skilvirkni Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Brugðist við kæru Solaris

Ríkissaksóknari hefur lagt til að Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari verði tímabundið leystur frá störfum. Stjórn hjálparsamtakanna Solaris kærði Helga vegna ummæla sem hann lét fjalla um innflytjendur, flóttafólk og samtökin sömuleiðis Meira
30. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Draga kosningaúrslitin í efa

Stjórnvöld í flestum vestrænum ríkjum lýstu í gær yfir efasemdum sínum um niðurstöðu forsetakosninganna í Venesúela, sem fram fóru um helgina, eftir að landskjörstjórn þar lýsti því yfir að sitjandi forseti, Nicolás Maduro, hefði hlotið meirihluta atkvæða Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Færeyingar hóta afleiðingum

Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og formaður Norðurlandaráðs, segir að Aksel V. Johannesen, forsætisráðherra Færeyja, hafi greint frá því skýrt í stefnuræðu sinni í gær að Færeyingar vilji núna fulla aðild að Norðurlandaráði Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Íbúar hafa lítinn áhuga á sameiningu

Sæþór Már Hinriksson saethor@mbl.is Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Jazzkvartett Ómars á Múlanum

Jazzkvartett Ómars Einarssonar kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Kvartettinn skipa auk Ómars á gítar, þeir Kjartan Valdemarsson á píanó, Sigmar Þór Matthíasson á bassa og Erik Qvick á trommur Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Mögulega um einn geranda að ræða

Maður sem var handtekinn fyrir að bera kynfæri sín fyrir konu og elta hana aðfaranótt laugardags var yfirheyrður á sunnudag og síðar sleppt úr haldi lögreglu. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu,… Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Nauðungarsölu krafist á Kárhóli

Byggðastofnun hefur krafist nauðungarsölu á jörðinni Kárhóli í Reykjadal í Þingeyjarsveit ásamt húsbyggingu sem á jörðinni er, en hvort tveggja er í eigu sjálfseignarstofnunarinnar Aurora Observatory Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Rannsaka blygðunarsemisbrot

Egill Aaron Ægisson egillaaron@mbl.is Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Sauðfé kann að hafa drepist

Bóndinn á Herjólfsstöðum í Álftaveri telur að eitthvað af sauðfé hafi orðið jökulhlaupinu, sem hófst í Mýrdalsjökli á laugardag, að bráð. Það sé þó ekki hægt að vita með vissu fyrr en eftir smölun í haust Meira
30. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 108 orð

Sex vilja leiða Íhaldsflokkinn

Ljóst var í gær að sex þingmenn Íhaldsflokksins hefðu gefið kost á sér til þess að verða næsti leiðtogi flokksins, en framboðsfrestur rann þá út. Kemi Badenoch fyrrverandi viðskiptaráðherra tilkynnti um framboð sitt í gærmorgun, en áður höfðu þau… Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Sólskinsstundir undir meðallagi í Reykjavík

Sólin hefur skinið í 104,5 klukkustundir á höfuðborgarsvæðinu það sem af er júlímánuði. Er þetta 62 sólskinsstundum undir meðallagi, eða sem nemur sólskini í heila viku undir meðallagi. Frá þessu greinir Trausti Jónsson veðurfræðingur í samtali við… Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Unnið að lagningu Arnarnesvegar

Framkvæmdir við þriðja áfanga Arnarnesvegar standa nú yfir en um er að ræða 1,9 km kafla á milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar. Byggja á akstursbrú yfir Breiðholtsbraut með aðskildum göngu- og hjólastíg Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Vafasömum kosningum mótmælt

Íbúar í Venesúela hafa mótmælt víða í landinu í kjölfar þess að tilkynnt var að sósíalistinn Nicolás Maduro hefði unnið forsetakosningarnar á sunnudag, þvert á það sem útgönguspár og skoðanakannanir bentu til Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Varast ber að byggja á sprungu

Þróa þarf skýrar leiðbeiningar, lög og reglugerðir til að takmarka hættu sem stafar af virkum misgengjum og sprungum innan byggðarskipulags á Íslandi. Þetta segir Gregory De Pascale, dósent í jarðfræði við Háskóla Íslands (HÍ) Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Var þetta síðasti leikurinn hans?

Talsverðar líkur eru á því að Spánverjinn Rafael Nadal hafi leikið sinn síðasta einliðaleik á ferlinum á Ólympíuleikunum í París í gær. Hann tapaði þá fyrir Novak Djokovic frá Serbíu, í uppgjöri tveggja sigursælustu tennismanna sögunnar, og er úr leik en á eftir að keppa í tvíliðaleik í París Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Vegagerðin endurskoði valkosti

Sæþór Már Hinriksson saethor@mbl.is Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Vegagerð vegna virkjunar

Framkvæmdir við vegagerð vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar eru hafnar, en verið er að leggja veg upp frá Landvegi að Hvammi í Landsveit þar sem áformað er að virkjunin rísi. Fyrirtækið Þjótandi annast lagningu vegarins Meira
30. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 694 orð | 2 myndir

Veitir innsýn í hjónaskilnaði fyrri alda

Baksvið Sveinn Valfells sveinnv@mbl.is Meira
30. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Verður svarað af fullum þunga

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hét því í gær að eldflaugaárás hryðjuverkasamtakanna Hisbollah á Ísrael um helgina yrði svarað af fullum þunga, en 12 börn féllu þegar eldflaug lenti á bænum Majdal Shams, sem er í Gólan-hæðum Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 745 orð | 3 myndir

Vestfirðirnir hafa fengið vind í seglin

„Með sjókvíaeldi og þeim umsvifum sem því fylgja hafa Vestfirðirnir að nýju fengið vind í seglin,“ segir Halla Signý Kristjánsdóttir alþingismaður. „Byggð hér hefur eflst, atvinnutækifæri skapast og farið hefur verið í ýmsar fjárfestingar Meira
30. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vill breyta reglum um hæstaréttinn

Joe Biden Bandaríkjaforseti lagði í gær fram tillögur sínar til umbóta á hæstarétti Bandaríkjanna, en þær fela m.a. í sér að dómarar við réttinn sitji lengst í 18 ár og að nýjar siðareglur taki gildi sem dómarar verði bundnir af Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vinsældir göngugötu miklar

Regnbogabrautin svokallaða á Húsavík verður áfram lokuð fyrir akandi umferð, eða til 12. ágúst. Ástæðan er miklar vinsældir götunnar, sem var fyrr í mánuðinum lokað fyrir akandi umferð og máluð í regnbogalitunum Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Þjóðskáld aðalpersóna í barnabók

Þingeysku listahjónin Elfar Logi Hannesson og Marsibil G. Kristjánsdóttir gáfu í sumar út barnabókina Matti – saga af drengnum með breiða nefið um bernsku Matthíasar Jochumssonar, prests og þjóðskálds Meira
30. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Þyrlan send á mesta forgangi

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var tvívegis kölluð út í gær. Fyrra útkallið barst klukkan 14.40 frá Vestfjörðum. Var þyrlan þá kölluð út á mesta forgangi vegna ferðamanns sem lenti í slysi á mótorhjóli Meira

Ritstjórnargreinar

30. júlí 2024 | Staksteinar | 208 orð | 2 myndir

Mikilvæg fordæmi göfugrar yfirstéttar

Nokkurt fjaðrafok varð vegna bílakaupa tilvonandi forsetahjóna, aðallega þó vegna þess að umboðið birti mynd af bílnum og stoltum, nýbökuðum eigendum hans; í óleyfi að virðist. Meira
30. júlí 2024 | Leiðarar | 184 orð

Mótmæli og mönnun lögreglu

Aukin harka í mótmælum er engum málstað til framdráttar Meira
30. júlí 2024 | Leiðarar | 526 orð

Trump og Ísland

Stóra landið og það litla eiga langa sögu Meira

Menning

30. júlí 2024 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Céline Dion „yfirkomin af gleði“ í París

„Ég er yfirkomin af gleði,“ skrifaði tónlistarkonan Céline Dion í ­færslu á Instagram-síðu sinni ­eftir að hafa tekið þátt í opnunar­hátíð Ólympíuleikanna í París á föstudag. Þar söng hún, í sjálfum Eiffel-turninum, lagið „Hymne à l’amour“ eftir Marg­uerite Monnot við texta Édith Piaf Meira
30. júlí 2024 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Edna O'Brien látin, 93 ára að aldri

Írski rithöfundurinn Edna O'Brien er látin, 93 ára að aldri. Þessu greinir AFP frá. O'Brien vakti mikla athygli fyrir fyrstu skáldsögu sína, The Country Girls (1960) Meira
30. júlí 2024 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Hetjan víkur fyrir illmenni hjá Marvel

Óskarsverðlaunahafinn Robert Downey Jr. snýr aftur á hvíta tjaldið hjá Marvel í ofurhetjumyndinni Avengers: Doomsday (2026). Þessu greinir AFP frá Meira
30. júlí 2024 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Metaðsókn á Deadpool & Wolverine

Marvel-ofurhetjumyndin Deadpool & Wolverine fellur vel í kramið vestanhafs. Samkvæmt upplýsingum frá The Hollywood Reporter var nýafstaðin frumsýningarhelgi myndarinnar í Bandaríkjunum sú tekjuhæsta það sem af er ári og áttunda tekjuhæsta… Meira
30. júlí 2024 | Menningarlíf | 595 orð | 1 mynd

Rýnar finna kost og löst

Uppfærslan á óperunni Tristan og Ísold eftir Richard Wagner í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar á Wagner-hátíðinni í Bayreuth í Þýskalandi fær misjafnar umsagnir. Þar er tónlistarflutningnum yfirleitt hampað, en hinu leikræna síður Meira
30. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Skrykkir og skrautleg nöfn

Eitt það skemmtilegasta við Ólympíuleikana er allar íþróttirnar sem maður sér svo til aldrei í sjónvarpi og hefur jafnvel aldrei heyrt minnst á. Svo eru aðrar sem maður hélt að væru alls ekki íþróttir og í þeim flokki er skrykkdansinn, eða breikdans … Meira
30. júlí 2024 | Menningarlíf | 789 orð | 1 mynd

Sú fyrsta með doktorspróf í ritlist

Karítas Hrundar Pálsdóttir er fyrst Íslendinga til þess að útskrifast með doktorspróf í ritlist. Ritlistarnám hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi undanfarin ár og færri komist að en vilja. Í doktorsverkefni sínu beindi Karítas sjónum að stöðu… Meira

Umræðan

30. júlí 2024 | Pistlar | 384 orð | 1 mynd

Aukið vald heim í hérað

Við þurfum að leita allra leiða til að styrkja lýðræði á Íslandi og dreifa valdi í samfélaginu. Í nútímastjórnsýslu er aukin áhersla á nálægðarreglu. Hún mælir fyrir um að æðra stjórnvald geti eingöngu aðhafst í þeim atriðum þar sem annað stjórnvald … Meira
30. júlí 2024 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Frelsi og lýðræði

Til þess að draga úr misnotkun ríkisvaldsins hafa menn sett sér stjórnarskrá sem löggjafinn verður að lúta og getur ekki farið gegn. Ekki er hægt að breyta stjórnarskránni nema eftir sérstaklega ströngum reglum stjórnarskrárinnar sjálfrar. Meira
30. júlí 2024 | Aðsent efni | 165 orð | 1 mynd

Gúrka eða ekki gúrka?

Það ber ekki á fréttaleysi þótt þingið sé í leyfi. Það er margt tínt til í fréttum, eins og að samruni sláturhúsa fyrir norðan, sem margir eru að gagnrýna, sé fyrir löngu um garð genginn fyrir sunnan, að sögn SS Meira
30. júlí 2024 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Hvert erum við að fara í vaxtamálum?

Verðbólga er ekki eingöngu vegna innlendrar ofnotkunar, heldur erum við að flytja inn verðbólgu í stórum stíl … Meira
30. júlí 2024 | Aðsent efni | 717 orð | 2 myndir

Kári tekur undir kröfu um rannsókn

Að í ritstjórnargrein Mbl. sé kallað eftir rannsókn og að Kári Stefánsson taki kröftuglega undir hlýtur að leiða til jákvæðra viðbragða stjórnvalda. Meira
30. júlí 2024 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Ný sköpun skóla

Núverandi skólakerfi er úr sér gengið eins og það er. Við þurfum nýja hugsun, nýtt vinnulag. Meira
30. júlí 2024 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Tenging Reykhóla við Vesturbyggð

Eftir standa tveir þröskuldar, sem eru Dynjandisheiði og Klettsháls. Meira

Minningargreinar

30. júlí 2024 | Minningargreinar | 1407 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Ólafsdóttir, Stella

Aðalbjörg Ólafsdóttir, oftast kölluð Stella, fæddist í Borgarnesi 24. september 1937. Hún lést á Brákarhlíð í Borgarnesi 8. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Ólafur Guðmundsson, f. 11. mars 1904, d. 2000, og Áslaug Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2024 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Agnar Guðnason

Agnar Guðnason fæddist 13. febrúar 1927. Hann lést 10. júlí 2024. Útför hans fór fram 23. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2024 | Minningargreinar | 1024 orð | 1 mynd

Árni Árnason

Árni Árnason fæddist 16. maí 1966 í Reykjavík. Hann lést 18. júlí 2024 á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Foreldrar Árna voru Gréta Hulda Hjartardóttir, f. 31.1. 1938, d. 25.5. 2019, frá Reykjavík og Árni Falur Ólafsson, f Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2024 | Minningargreinar | 138 orð | 1 mynd

Ásdís Benediktsdóttir

Ásdís Benediktsdóttir fæddist 21. ágúst 1947. Hún lést 3. júlí 2024. Útför Ásdísar fór fram 22. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2024 | Minningargreinar | 2112 orð | 1 mynd

Elín Guðný Bóasdóttir

Elín Guðný Bóasdóttir, oftast kölluð Ella, fæddist á Borg, Njarðvík, Borgarfirði eystri 31. ágúst 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Bóas Eydal Sigurðsson, bóndi í Njarðvík, f Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2024 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

Erla Hafdís Steingrímsdóttir

Erla Hafdís Steingrímsdóttir fæddist 8. mars 1965. Hún lést 4. júlí 2024. Útför hennar fór fram 18. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2024 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Jóhann Þorkell Ólafsson

Jóhann Þorkell Ólafsson fæddist í Reykjavík 3. desember 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sléttunni 14. júlí 2024. Foreldrar hans voru Elín Elísabet Júlíusdóttir, f. 28. júlí 1912, d. 3. júlí 1992 og Ólafur Jóhannsson, f Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2024 | Minningargreinar | 2158 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 19. janúar 1958. Hún lést á Landspítalanum 16. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Dagbjört Jónsdóttir, f. í Ásmúla í Ásahreppi 6. desember 1921, d. 23. apríl 2012, og Guðmundur Ásgeir Jónsson rafvirkjameistari, f Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2024 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

Margrét Edda Stefánsdóttir

Margrét Edda Stefánsdóttir fæddist 19. október 1975. Hún lést 2. júlí 2024. Jarðarför hennar fór fram 16. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2024 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Pétur Þór Gunnarsson

Pétur Þór Gunnarsson fæddist 12. september 1958. Hann lést 28. júní 2024. Útför fór fram 18. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2024 | Minningargreinar | 2146 orð | 1 mynd

Tryggvi Kr. Gestsson

Tryggvi Kristinn Gestsson fæddist 8. maí 1933 að Hraungerði í Flóa. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar 8. júlí 2024 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Foreldrar hans voru Guðrún Arnfríður Tryggvadóttir og Gestur Jónsson Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 614 orð | 1 mynd

Lítil samkeppni á útboðsmarkaði

Forsvarsmaður útboðsþjónustu telur að nýlegar breytingar á lögum um opinber innkaup muni ekki liðka fyrir samkeppni á útboðsmarkaði, þrátt fyrir að Ríkiskaup verði lögð niður og verkefni færð til Fjársýslunnar, né að það muni tryggja að samræmis sé… Meira
30. júlí 2024 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Smitten færir tekjur milli landa

Rekstrartekjur stefnumóta­appsins Smitten hækkuðu um 887% milli áranna 2022 og 2023. Námu tekjurnar 1,2 ­milljörðum króna á síðasta ári en 125 milljónum króna árið áður. Hagnaður félagsins nam 337 milljónum á síðasta ári en tapið árið áður nam 259 milljónum Meira

Fastir þættir

30. júlí 2024 | Í dag | 62 orð

Að unna e-m e-s er misauðvelt eftir því hvað um er að ræða og hvern. Það…

Að unna e-m e-s er misauðvelt eftir því hvað um er að ræða og hvern. Það þýðir nefnilega að láta sér vel líka að e-r fái eða öðlist e-ð. Hvað sem því líður skyldi þess minnst að manni ber að unna fólki þess, verðlaunanna, sigursins, velgengninnar,… Meira
30. júlí 2024 | Í dag | 167 orð

Brjálaðir menn. S-Allir

Norður ♠ 1073 ♥ 6 ♦ ÁG103 ♣ G10964 Vestur ♠ 6 ♥ KD753 ♦ 954 ♣ 8732 Austur ♠ KDG2 ♥ Á1082 ♦ 87 ♣ KD5 Suður ♠ Á9854 ♥ G94 ♦ KD62 ♣ Á Suður spilar 4♠ Meira
30. júlí 2024 | Í dag | 778 orð | 4 myndir

Félagsmálakona fram í fingurgóma

Herdís fæddist í Reykjavík 30. júlí 1954, en fluttist ung með foreldrum sínum til Sauðárkróks og bjó þar uns hún fór til Reykjavíkur til náms 16 ára gömul. „Sauðárkrókur var lítið þorp í rauninni þegar ég var krakki en fór að vaxa hratt upp úr … Meira
30. júlí 2024 | Í dag | 390 orð

Héðan og þaðan

Ingólfur Ómar sendi mér póst og sagði: Heill og sæll Halldór, ég skrapp austur fyrir fjall um helgina í bústað og það rigndi allan tímann nema á sunnudeginum, þá stytti upp. Ég gerði fyrripart og breytti seinnipartinum sem er skopstæling Meira
30. júlí 2024 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Hildigunnur Marín Kristinsdóttir

30 ára Hildigunnur fæddist í Reykjavík 30. júlí 1994 og ólst upp í Grindavík. Eftir stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór hún til Mílanó og lauk BA-prófi í tísku- og markaðsfræði. „Ég var þarna í þrjú ár og ég mæli með fyrir alla að stíga… Meira
30. júlí 2024 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 e5 4. Rf3 Bb4+ 5. Rc3 Rf6 6. Rxe5 b5 7. f3 0-0 8. a3 Ba5 9. a4 c5 10. dxc5 De8 11. axb5 Bxc3+ 12. bxc3 Dxe5 13. Dd4 Dc7 14. Bxc4 Hd8 15. Bd5 Rxd5 16. exd5 Rd7 17. c6 Rb6 18 Meira
30. júlí 2024 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Tryggvi Guðmundsson

50 ára Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson fagnar fimmtugsafmæli í dag. Hann er markakóngur Íslands, skoraði 231 mark á ferli sínum heima, sem er enn merkilegra fyrir þær sakir að hann var í atvinnumennsku erlendis frá 23 ára aldri til þrítugs Meira
30. júlí 2024 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Þolir ekki að selja notað á netinu

Þór Bæring og Kristín Sif ræða endursölusíður á borð við Brask og brall á Facebook og bland.is í morgunþætti sínum. Hafa þau bæði reynslu af viðskiptum á slíkum síðum og kveðast ekki alls kostar sátt við viðskiptahætti fólks Meira

Íþróttir

30. júlí 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Anton og Snæfríður fyrir hádegi í dag

Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir keppa í seinni greinum sínum á Ólympíuleikunum í París í dag. Snæfríður keppir í 100 m skriðsundi sem hefst kl. 10.39. Hún er í þriðja riðli af fjórum, á fyrstu braut Meira
30. júlí 2024 | Íþróttir | 233 orð | 2 myndir

Aron var bestur í fimmtándu umferð

Aron Bjarnason kantmaður Breiðabliks var besti leikmaðurinn í 15. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Aron átti mjög góðan leik og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar Breiðablik vann KR, 4:2, sunnudagskvöldið 21 Meira
30. júlí 2024 | Íþróttir | 1102 orð | 2 myndir

Ég er stolt af að hafa komist á þennan stað

Í París Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Meira
30. júlí 2024 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Ítalski knattspyrnumaðurinn Riccardo Calafiori er genginn til liðs við…

Ítalski knattspyrnumaðurinn Riccardo Calafiori er genginn til liðs við Arsenal. Félagið greindi frá því í gær en hann er varnarmaður sem kemur frá Bologna fyrir 42 milljónir punda. Calafiori var einn af betri leikmönnum Ítalíu á Evrópumótinu í Þýskalandi fyrr í sumar Meira
30. júlí 2024 | Íþróttir | 217 orð | 2 myndir

Jasmín var best í fjórtándu umferðinni

Jasmín Erla Ingadóttir sóknarmiðjumaður Vals var besti leikmaðurinn í 14. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Jasmín átti mjög góðan leik síðasta miðvikudagskvöld þegar Valskonur sigruðu Tindastól, 4:1, á Sauðárkróki en þar skoraði hún fyrstu tvö mörk Íslandsmeistaranna Meira
30. júlí 2024 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

KR án sigurs í níu leikjum

KR og KA gerðu dramatískt jafntefli, 2:2, í 16. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í gærkvöldi. Eftir leikinn eru liðin enn í áttunda og níunda sæti, KA í áttunda með 19 stig og KR í níunda með 15, þremur stigum fyrir ofan… Meira
30. júlí 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í miklu stuði

Þjóðverjar sigruðu Japani með ellefu mörkum, 37:26, í handbolta karla á Ólympíuleikunum í París í gær. Var þetta annar sigur lærisveina Alfreðs Gíslasonar en þeir unnu Svía um daginn og eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki Meira
30. júlí 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Stal ólympíumetinu af heimsmethafanum

Mollie O'Callaghan vann gull og sló í leiðinni ólympíumetið í 200 metra skriðsundi kvenna í París í gærkvöld. Metið tók hún af samlöndu sinni Ariarne Titmus sem hafnaði í öðru sæti. Hún er heimsmethafinn, en metið setti hún í Brisbane fyrr á þessu ári Meira
30. júlí 2024 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Það getur verið skrautlegt að fjalla um Ólympíuleika í stórborg á borð við…

Það getur verið skrautlegt að fjalla um Ólympíuleika í stórborg á borð við París. Undanfarnir dagar hafa verið þeir fyrstu hjá ofanrituðum í frönsku höfuðborginni og þeir hafa verið heldur skrautlegir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.