Greinar miðvikudaginn 31. júlí 2024

Fréttir

31. júlí 2024 | Fréttaskýringar | 792 orð | 3 myndir

Árnar pakkaðar af fiski og veiðimenn kátir

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
31. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Breska þjóðin í áfalli eftir hnífsstunguárásina

Þjóðarsorg ríkir nú í Bretlandi eftir grimmilega hnífsstunguárás í Southport á Norður-Englandi á mánudaginn, en staðfest var í gærmorgun að þrjú börn væru látin eftir árásina. Árásarmaðurinn var handtekinn skömmu eftir hana og er hann enn í haldi lögreglunnar Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Byrjaðir að bóka fyrir þarnæsta sumar

Alls koma 77 skemmtiferðaskip til Grundarfjarðar í sumar og hefur skemmtiferðaskipum fjölgað jafnt og þétt frá árinu 2020. Í fyrra komu t.a.m. 62 skip og er útlit fyrir að enn fleiri skip komi til Grundarfjarðar næsta sumar, þar sem 84 skip hafa boðað komu sína Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 252 orð

Bærinn þarf enn að þjónusta íbúa

Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur er ósammála bæjarstjóra Reykjanesbæjar og sveitarstjóra Voga um að tímabært sé að afnema lagaákvæði sem gerir Grindvíkingum kleift að vera áfram með skráð lögheimili í bænum en aðsetur annars staðar Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Embættistíð Guðna Th. Jóhannessonar lýkur á miðnætti

Embættistíð Guðna Th. Jóhannessonar, fráfarandi forseta Íslands, lýkur með formlegum hætti á miðnætti í kvöld, og munu þá handhafar forsetavaldsins, þ.e. forseti Hæstaréttar, forsætisráðherra og forseti Alþingis, sinna embættisskyldum hans fram að embættistöku Höllu Tómasdóttur tilvonandi forseta Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fimmfalda framleiðslu

„Við munum innan tíðar framleiða 100 milljónir eininga á ári,“ segir Jón Ólafsson, stofnandi Icelandic Glacial, um áform fyrirtækisins eftir að erlendir fjárfestar lögðu því til fé. „Við ætlum að fimmfalda framleiðsluna og stækka verksmiðjuna,“ segir Jón Meira
31. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Fjórir féllu í fjölmennum mótmælum

Að minnsta kosti fjórir mótmælendur létust og 44 til viðbótar særðust eftir að lögreglan í Venesúela bældi niður fjölmenn mótmæli sem brutust út víða um landið í fyrrakvöld. Skutu öryggissveitir táragasi og gúmmíkúlum á mannfjöldann í höfuðborginni… Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Guðni forseti hélt sína síðustu móttöku á Bessastöðum

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tók á móti 300 gestum á Bessastöðum í gær. Var þetta síðasta móttaka Guðna í embættistíð hans sem lýkur formlega á miðnætti. Gestirnir voru starfsmenn sem hafa komið að gerð varnargarða á Reykjanesskaga og verndun innviða þar Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Innipúkinn í Reykjavík um helgina

Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður haldin í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina, eins og hefð er fyrir. „Aðaltónleikadagskráin fer fram innandyra og boðið verður upp á fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld á tveim sviðum í Gamla Bíó og á Röntgen Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Keppt í 18 greinum á unglingalandsmóti UMFÍ

Tæplega þúsund ungmenni eru skráð á unglingalandsmót UMFÍ sem fer fram í Borgarnesi nú um helgina. Mótið er íþróttamót fyrir börn á aldrinum ellefu til 18 ára þar sem keppt er í 18 keppnisgreinum. Má þar nefna badminton, glímu og hjólreiðar sem dæmi Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Kvika reyndi að komast af stað

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Lagfæringar munu taka nokkrar vikur

Viðgerðir á hringveginum austan við ána Skálm munu taka nokkrar vikur að sögn Vegagerðarinnar. Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli rauf veginn í sundur við brúna yfir Skálm á laugardag en betur fór en á horfðist og brúin slapp Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Lyngbobbar áberandi í höfuðborginni

Lyngbobbum hefur fjölgað ört á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Í vætutíð fara þeir gjarnan á stjá og gæða sér á nytjaplöntum. Sniglarnir eru ekki eitraðir og má matreiða þá. Prófessor emeritus í líffræði við Háskóla Íslands segir snigla á borð við spánarsnigilinn hafa verið minna áberandi undanfarin ár Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Lyngbobbi fjölgar sér

Í vætutíð láta lyngbobbar sjá sig en þeim hefur fjölgað ört á höfuðborgarsvæðinu að sögn Gísla Más Gíslasonar prófessors emeritus í líffræði við Háskóla Íslands. Aðspurður segir hann það vera hægt að borða lyngbobba enda eru þeir ekki eitraðir, en… Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Löngum ólympíuferli lokið

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee, einn fremsti íþróttamaður landsins undanfarinn áratug, kvaddi stærsta sviðið í gærkvöldi er hann hafnaði í 15. sæti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Mikil traffík á hálendinu

Þrátt fyrir að hafa orðið var við samdrátt í ferðaþjónustunni annars staðar en á hálendi landsins hefur Stefán Jökull Jakobsson, umsjónarmaður skála hjá Ferðafélagi Íslands, séð stöðuga og góða traffík á hálendinu í sumar Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Nóg um að vera um land allt um helgina

Nóg er um að vera um land allt um komandi verslunarmannahelgi líkt og fyrri ár. Innipúkinn verður á sínum stað í Reykjavík þar sem má finna fata- og myndlistarmarkað og mun tónlistarfólk á borð við Pál Óskar og Unu Torfa koma fram og skemmta þeim… Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 383 orð

Ofmenntun útlendinga algeng

Sveinn Valfells sveinnv@mbl.is Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Ofmenntun útlendinga mikil

Um 53% erlends vinnuafls á Íslandi hafa menntun umfram það sem krafa er gerð um í störfum þess. Hlutfallið hér er með því hæsta í Evrópu, en forstjóri Vinnumálastofnunar telur störf í ferðaþjónustu hugsanlega orsök Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Perla Sól valin í úrvalslið Evrópu

Perla Sól Sig­ur­brands­dótt­ir úr Golf­klúbbi Reykja­vík­ur hef­ur verið val­in fyrst Íslend­inga í úr­valslið Evr­ópu fyr­ir keppni sem haldin er á tveggja ára fresti, Juni­or Sol­heim Cup, en þar mæt­ast úr­valslið stúlkna á aldrinum 12 til 18 ára frá Evr­ópu og Banda­ríkj­un­um Meira
31. júlí 2024 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Réðust á bækistöð Hisbollah í Beirút

Ísraelsher gerði loftárás á eitt skotmark í Beirút, höfuðborg Líbanon, í gær í hefndarskyni fyrir eldflaugaárásina á bæinn Majdal Shams á Gólan-hæðum um helgina, sem felldi tólf börn. Sagði herinn í yfirlýsingu sinni að árásin hefði beinst að þeim… Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 559 orð

Segir vald til áminningar hafa skort

„Ég er hissa á þessu og tel þetta tilefnislaust og of langt gengið. Ég tel að grundvöllurinn sem hún vísar til sem er áminning sem hún veitti mér fyrir tveimur árum sé ekki nægjanlegur, því hún hafði ekki vald til að veita mér slíka áminningu Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Veisla við Ölfusárbrú

„Á vaktinni vel ég mér oftast að vera í hlutverki þjónsins. Með því fæ ég besta tilfinningu fyrir því hvað viðskiptavinir vilja og hvernig þeim líkar maturinn og annað sem í boði er. Að þekkja óskir fólksins skiptir miklu máli,“ segir Tómas Þóroddsson veitingamaður á Selfossi Meira
31. júlí 2024 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Von á góðri berjasprettu í sumar

„Mér sýnist nú á öllum sólarmerkjum að það eigi að vera betra ár núna en það var í fyrra. Það var nú alveg sérstaklega lélegt berjaár á vestanverðu landinu í fyrra. Svo það þarf nú kannski ekki mikið til að það verði betra í ár,“ segir… Meira

Ritstjórnargreinar

31. júlí 2024 | Leiðarar | 222 orð

Bætist í peningahítina

Reikningsvilla út af torfþaki kostar tugi milljóna Meira
31. júlí 2024 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Má ekki segja satt?

Ýmsir hafa furðað sig á að Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari hafi óskað eftir að Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra leysi Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara frá störfum eftir kröfu fámennra, en háværra, félagasamtaka. Páll Vilhjálmsson skrifar um þetta: „Með ósk um að Helgi Magnús verði leystur frá störfum ýjar Sigríður ríkissaksóknari að vanhæfi þeirra sem upplýsa almenning um að innflytjendur og hælisleitendur eru ekki allt fróm fermingarbörn. Meira
31. júlí 2024 | Leiðarar | 560 orð

Metið sem stendur

Skýfall sem var sérlega tímabært Meira

Menning

31. júlí 2024 | Menningarlíf | 1059 orð | 1 mynd

„Ég varð að láta á þetta reyna“

Sópransöngkonan Harpa Ósk Björnsdóttir byrjaði snemma í kór og hefur sungið nánast alla sína ævi. Hún lauk nýverið meistaranámi við Bæversku leiklistarakademíuna August Everding og Tónlistarháskólann í München og hefur þegar hlotið ráðningu sem einn söngvara OperAvenir í óperuhúsinu í Basel Meira
31. júlí 2024 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Flutningur Bjarkar sá besti í sögu leikanna

Flutningur Bjarkar á laginu „Oceania“ við opnunarhátíð Sumarólympíuleikanna í Aþenu 2004 er að mati tónlistartímaritsins Rolling Stone tilkomumesti tónlistarflutningurinn í sögu Ólympíuleikanna Meira
31. júlí 2024 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Hjólabrettakappar á söguslóðum

Á sunnudaginn kveikti ég á sjónvarpinu og viti menn, Ólympíuleikarnir voru þar í fullum gangi. Ég settist því að sjálfsögðu í sófann og horfði á það sem línulega dagskráin hafði upp á að bjóða (enda er ég farin að eldast) Meira
31. júlí 2024 | Menningarlíf | 569 orð | 1 mynd

Leikrit um Orleans endaði í Hveragerði

Ég er ekki Jóhanna af Örk, leikverk eftir Berg þór Ingólfsson í leikstjórn Katrínar Guðbjartsdóttur, verður frumsýnt á morgun, 1. ágúst, kl. 20 í Háskólabíói. Segir í því af ungum manni og konu sem ætla sér að gera hlaðvarp um Jóhönnu af Örk en… Meira
31. júlí 2024 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Vildi ekki að vinnan yfirtæki líf sitt

Bandaríski leikarinn Josh Hartnett ræddi nýverið við The Guardian um þá ákvörðun sína að yfirgefa Hollywood á hátindi ferils síns. Frægðina öðlaðist hann fyrir frammistöðu sína í kvikmyndunum Pearl Harbor (2001), Black Hawk Down (2001) og 40 Days… Meira
31. júlí 2024 | Bókmenntir | 355 orð | 3 myndir

Villst af leið

Glæpasaga Mýrarstúlkan ★★★½· Eftir Elly Griffiths. Eyrún Edda Hjörleifsdóttir þýddi. Vaka-Helgafell, 2024. Kilja, 325 bls. Meira

Umræðan

31. júlí 2024 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Friðsemd Kína kemur á óvart

Gerir Kína ekki kröfur til yfirráða yfir Kínahafi langt umfram heimildir í alþjóðalögum? Kemur Kína ekki í veg fyrir að þjóðir heims viðurkenni sjálfstæði Taívans? Meira
31. júlí 2024 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Hávaxtastefnan tvíeggjað sverð og alvarlegur misréttisvaldur

Vaxtahækkanir Seðlabanka virkuðu því ekki á nokkurn hátt til að draga úr verðhækkunaröldunni, heldur juku þær vandann. Voru olía á eldinn. Meira
31. júlí 2024 | Pistlar | 362 orð | 1 mynd

Hlæjandi konur

Hlátur er stysta leiðin á milli fólks, stendur á segli sem samstarfskona gaf mér fyrir löngu. Skilaboðin hef ég fyrir augunum í eldhúsinu. Þau eru holl áminning um einföld sannindi. Hláturinn tengir okkur við annað fólk en líka við kjarnann í okkur sjálfum Meira
31. júlí 2024 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Pólitísk skáldsaga sem skrifar sig sjálf

Svo gæti farið að úrslit kosninganna í nóvember ráðist fyrst og síðast af óvinsældum frambjóðenda. Mislíkar kjósendum meira Harris en Trump eða öfugt? Meira

Minningargreinar

31. júlí 2024 | Minningargreinar | 2201 orð | 1 mynd

Filippía Jónsdóttir

Filippía Jónsdóttir fæddist 27. júlí 1940 í Gröf í Svarfaðardal. Hún lést aðfaranótt 18. júlí 2024 á heimili sínu í Miðkoti, Dalvík. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, f. 25. maí 1905, d. 21. febrúar 1988, og Anna Arnfríður Stefánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2024 | Minningargreinar | 1672 orð | 1 mynd

Kristjana Laufey Ásgeirsdóttir

Kristjana Laufey Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 8. mars 1954. Hún lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 20. júlí 2024. Foreldrar hennar eru Ásgeir Þorsteinsson sjómaður, f. 9.8. 1920, d Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1378 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Már Kristjánsson

Magnús Már Kristjánsson fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1957. Hann lést á líknardeild Landspítalans í faðmi fjölskyldunnar 8. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2024 | Minningargreinar | 3398 orð | 1 mynd

Magnús Már Kristjánsson

Magnús Már Kristjánsson fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1957. Hann lést á líknardeild Landspítalans í faðmi fjölskyldunnar 8. júlí 2024. Foreldrar hans voru Kristján Magnússon húsasmíðameistari, f. 20 Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2024 | Minningargreinar | 1536 orð | 1 mynd

Unnar Karl Halldórsson

Unnar Karl Halldórsson, eigandi og framkvæmdastjóri Lóðaþjónustunnar ehf., fæddist í Reykjavík 12. október 1973. Hann lést á Landspítalanum 20. júlí 2024 eftir nokkurra mánaða baráttu við illvíg veikindi Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2024 | Minningargreinar | 1249 orð | 1 mynd

Þorvaldur Heiðarsson

Þorvaldur Heiðarsson fæddist í Reykjavík 10. mars 1957. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð Borgarnesi 21. júlí 2024. Foreldrar hans voru Anna Guðmundsdóttir, f. 9. febrúar 1925, d. 30 Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

31. júlí 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Fundu „Birgittukonu“ á Siglufirði

Þau Þór Bæring, Bolli Már og Kristín Sif komu fram á skemmtikvöldi á Siglufirði á fimmtudaginn. Hituðu þau upp fyrir kvöldið á fimmtudagsmorgninum með því að hringja í Siglfirðinga sem skráðir eru með skemmtileg atvinnuheiti á ja.is Meira
31. júlí 2024 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Gervigreindin muni lækka kostnað

Frumkvöðullinn Safa Jemai er gestur í Dagmálum sem sýnd eru á mbl.is. Þar ræðir hún um frumkvöðlastarfið, stofnun fyrirtækja, þá framþróun sem fram undan er á sviði gervigreindar og nýsköpunarumhverfið á Íslandi. Meira
31. júlí 2024 | Í dag | 60 orð

Lesandi vildi meina að sama gilti um vígstöðvar og hjólbörur, bæði orð…

Lesandi vildi meina að sama gilti um vígstöðvar og hjólbörur, bæði orð þekktust aðeins í fleirtölu. En þótt vígstöðvar séu nær aldrei nefndar í eintölu er orðið til: vígstöðvirki eða umbúnaður til að berjast úr eða við Meira
31. júlí 2024 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Nanna Dóra Ragnarsdóttir

50 ára Nanna Dóra fæddist í Nesjum og ólst upp í Akurnesi í Hornafirði. „Við erum níu systkinin og því var nóg af leikfélögum,“ segir hún en bætir við að þau hafi líka ung farið að hjálpa til við sveitastörfin eins og lög gera ráð fyrir Meira
31. júlí 2024 | Í dag | 992 orð | 5 myndir

Rallý-Palli fæddist með bíladellu

Páll Halldór Halldórsson fæddist á sjúkrahúsinu á Ísafirði en ólst upp í Hnífsdal. „Við erum fjögur systkinin, ég á tvær eldri systur og yngri bróður. Það var hefðbundið heimilishald og mamma var alltaf heima og sá um okkur krakkana og pabbi vann mikið Meira
31. júlí 2024 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í höfuðborg Úsbekistan, Tashkent. Aserski stórmeistarinn Aydin Suleymanli (2.626) hafði hvítt gegn kollega sínum Maxim Matlakov (2.657) sem teflir undir fána FIDE Meira
31. júlí 2024 | Í dag | 184 orð

Spingold. V-Allir

Norður ♠ 742 ♥ D95 ♦ G4 ♣ DG1063 Vestur ♠ Á983 ♥ 103 ♦ 10653 ♣ 542 Austur ♠ KG106 ♥ 862 ♦ Á872 ♣ K8 Suður ♠ D5 ♥ ÁKG74 ♦ KD9 ♣ Á97 Suður spilar 3G Meira
31. júlí 2024 | Í dag | 377 orð

Synt í þríþraut

Helgi R. Einarsson sendi mér góðan póst í fyrradag þar sem hann segir: Hugurinn er nú í París og ypsílonið er ekki prentvilla: Lystgjörningur í París: Í saurgerla keppendur kroppa og keppnisferilinn toppa er synda þeir þrí- þrautinni í kræsingum franskra koppa Meira
31. júlí 2024 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Vinirnir Haukur Leó Styrmisson og Angelo Snær Klemensson Semey héldu…

Vinirnir Haukur Leó Styrmisson og Angelo Snær Klemensson Semey héldu tombólu til að safna fyrir Rauða krossinn á Íslandi. Tombólan fór fram fyrir utan Krónuna og Kringluna og þeir náðu alls að safna 4.150 krónum sem Haukur afhenti Rauða krossinum. Meira

Íþróttir

31. júlí 2024 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Afturelding í efri hlutann með útisigri gegn Grindavík

Afturelding er komin í sjötta sæti 1. deildar karla í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Grindavík, 3:0, í Safamýrinni í Reykjavík í gærkvöld. Afturelding er nú með 20 stig í sjötta sæti en Grindavík er í níunda sæti með 17 stig Meira
31. júlí 2024 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

Anton kvaddi Ólympíuleikana

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee, einn fremsti íþróttamaður landsins undanfarinn áratug, kvaddi stærsta sviðið í gærkvöld er hann synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París Meira
31. júlí 2024 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Bandaríkin, með Simone Biles í aðalhlutverki, unnu öruggan sigur í…

Bandaríkin, með Simone Biles í aðalhlutverki, unnu öruggan sigur í liðakeppni kvenna í áhaldafimleikum á Ólympíuleikunum í París í gær. Biles hreppti þar með sitt fimmta ólympíugull en með henni í liðinu voru Jordan Chiles, Jade Carey og Sunisa Lee. … Meira
31. júlí 2024 | Íþróttir | 280 orð | 2 myndir

Dramatík á Sauðárkróki

Tindastóll náði í dýrmætt stig í fallbaráttu Bestu deildar kvenna í fótbolta á dramatískan hátt í gærkvöld á meðan keppinautarnir í Fylki og Keflavík töpuðu sínum leikjum. Á Sauðárkróki stefndi allt í sigur Þórs/KA þar sem Karen María… Meira
31. júlí 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Selma aftur til Þrándheims

Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er komin aftur til Rosenborg í Noregi eftir rúmlega hálfs árs fjarveru en hún lék með liðinu 2022 og 2023 og skoraði þá sjö mörk í 50 leikjum í úrvalsdeildinni Meira
31. júlí 2024 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Slæma byrjunin reyndist örlagarík

Breiðablik lauk í gær keppni í Sambandsdeild karla í fótbolta, fjórum og hálfum mánuði fyrr en liðið gerði á síðasta ári þegar það komst alla leið í riðlakeppnina. Drita vann seinni leik liðanna í Podujevo í Kósovó í gær, 1:0, og einvígið þar með 3:1 samanlagt Meira
31. júlí 2024 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Snæfríður bætti sig um 15 sæti

Snæfríður Sól Jórunnardóttir hafnaði í 19. sæti í 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París í gær. Snæfríður synti á 54,84 sekúndum og var hársbreidd frá því að bæta eigið Íslandsmet frá því á HM í Japan á síðasta ári er hún synti á 54,74 sekúndum Meira
31. júlí 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Tvær nýjar til Grindvíkinga

Kvennalið Grindavíkur fékk mikinn liðsauka í gær þegar tveir nýir leikmenn komu til liðs við félagið. Miðherjinn Ragnheiður Björk Einarsdóttir er kominn til liðsins frá Haukum en Ragnheiður lék einnig með Breiðabliki á síðasta tímabili Meira

Viðskiptablað

31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 610 orð | 1 mynd

25 ára afmæli ­viðbótarlífeyrissparnaðar

”  „ég er ungur í dag og vil njóta þess að vera ungur og fá sem mest útborgað“ Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 78 orð | 2 myndir

Breytingar hjá Play

Arnar Már Magnússon hefur látið af störfum sem aðstoðarforstjóri og framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play. Hann er einn af stofnendum félagsins. Þá hefur Georg Haraldsson látið af störfum sem framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 359 orð | 2 myndir

Eigendaskipti á Kjöthöllinni eftir 80 ára fjölskyldusögu

Eigendaskipti urðu á Kjöthöllinni í byrjun júlí þegar hjónin Jóhann Ingi Jóhannsson kjötiðnaðarmaður og Sólveig Lára Kjærnested ásamt Elvari Þór Alfreðssyni tóku við rekstrinum í Skipholti 70. „Við ætlum að reka fyrirtækið á sama grundvelli og … Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 1187 orð | 1 mynd

Hvernig á að losna við harðstjóra?

Það vakti furðu stjórnmálaskýrenda að sósíalistastjórnin í Venesúela virtist á tímabili ætla að leyfa tiltölulega eðlilegum, sanngjörnum og lýðræðislegum forsetakosningum að fara fram í landinu. Ráðamenn í Caracas eru nefnilega upp til hópa hyski og … Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Íslenskur iðnaður verðmætur en ekki sjálfgefinn

Verðmætasköpun iðnaðar er umtalsverð en hún nam 884 mö.kr. á síðasta ári sem er um fimmtungur af heildarverðmætasköpun hagkerfisins. Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 657 orð | 1 mynd

Lykilatriði að njóta verkefnanna

Ellert tekur nú um mánaðamótin við starfi fjármálastjóra auðlindafélagsins Amaroq Minerals, eftir að hafa starfað sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans sl. tvö ár. Amaroq er sem kunngt er skráð á hlutabréfamarkað í Toronto og London og í íslensku kauphöllinni Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Merkilegt rit um skatta

Vonandi erum við fæst að hugsa um skatta alla daga. Það breytir því þó ekki að flest greiðum við einhverja skatta á hverjum degi og fæstir hafa tækifæri til að koma sér hjá því. Benjamin Franklin, einn af stofnendum Bandaríkjanna, hafði sjálfsagt… Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 893 orð | 2 myndir

Mikill vill meira

Í grófum dráttum má skipta viskíunnendum í tvo hópa. Annars vegar eru þeir sem vilja viskíið milt og mjúkt, og hins vegar þeir sem vilja mikinn reyk og kraft í hverjum sopa. Sjálfur sveiflast ég á milli þessara fylkinga og finnst það fara eftir… Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 362 orð | 1 mynd

Mikilvægt að passa upp á kostnaðinn

Það er mikilvægt að nýsköpunarfyrirtæki passi upp á að rekstrarkostnaðurinn fari ekki fram úr hófi og ráði rétta fólkið. Þetta segir Safa Jemai frumkvöðull í nýjum þætti Dagmála, sem sýndur er á mbl.is í dag Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Tekjurnar hækkuðu um 13,5% milli ára

Félagið Jómfrúin veitingahús ehf. hagnaðist um 14,6 milljónir króna árið 2023, samanborið við 10,7 milljóna króna hagnað árið 2022. Rekstrartekjur félagsins á síðasta ári námu 545 milljónum og hækkuðu um 13,5% milli ára Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Tugmilljarða króna fjárfesting að skila sér

Jón Ólafsson, stofnandi Icelandic Glacial, segir fyrirtækið áforma mikla sókn um heim allan eftir innkomu nýrra fjárfesta. „Við höfum verið að vaxa árlega í tveggja stafa tölu síðan 2012. Markaðurinn með hágæðavatn í Bandaríkjunum vex um 4-5%… Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 2590 orð | 1 mynd

Tvo daga að framleiða fyrir alla á Íslandi

Nýju fjárfestarnir deila þeirri sýn minni að Icelandic Glacial verði eftirsóttasta hágæðavatnið í heiminum. Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 891 orð | 1 mynd

Umræða um ­rafmyntir ­jákvæðari

Umræðan um rafmyntir hefur tekið stakkaskiptum og orðið mun jákvæðari undanfarið. Þetta segir Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku Digital Assets. Mikil gróska hefur verið í geiranum að undanförnu og mikil framþróun átt sér stað Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 322 orð | 1 mynd

Veðrið hefur áhrif á söluna í sumar

„Við sjáum að rigningarnar undanfarið hafa óneitanlega haft áhrif á sölu á ákveðnum vöruflokkum eins og til dæmis viðarvörn, sláttuvélum og garðverkfærum. Einnig hefur veðrið áhrif á sölu á sumarblómum,“ segir Árni Stefánsson forstjóri… Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Verri afkoma hjá Landnámssetrinu

Tap Landnámssetursins í Borgarnesi nam í fyrra um 6,3 milljónum króna, samanborið við hagnað upp á um 6,2 milljónir króna árið áður. Viðsnúningurinn á milli ára var þannig neikvæður um rúmar 12 milljónir króna Meira
31. júlí 2024 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Vill ekki almennt útboð

Rachel Reeves fjármálaráðherra Bretlands segist stefna á að losa um eignarhald ríkisins í Natwest-bankanum á árunum 2025 eða 2026. Hún segist hætt við áform forvera síns um að selja hlutina í almennu útboði vegna þess hve kostnaðarsamt það yrði Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.