Síðasti skoðunardagur á svokölluðum sumarökutækjum var í gær, en undir þann flokk falla öll bifhjól, fornbílar, húsbílar, hjólhýsi, tjaldvagnar og fellihýsi. Það var því afar erilsamt í gær á bifreiðaverkstæðinu Tékklandi, þegar blaðamaður Morgunblaðsins tók þar stöðuna
Meira