Greinar föstudaginn 2. ágúst 2024

Fréttir

2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 887 orð | 4 myndir

„Með hjartað fullt af þakklæti“

Inga Þóra Pálsdóttir Sveinn Valfells Ellen Geirsdóttir Håkansson Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Birti til þegar Halla varð forseti

Hópur fólks kom saman í vætuveðri á Austurvelli í gær og fylgdust með Höllu Tómasdóttur taka formlega við embætti forseta Íslands en hátíðleg innsetningarathöfn var þar haldin. Eftir mikla úrkomu á höfuðborgarsvæðinu hafði blessunarlega stytt upp… Meira
2. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 613 orð | 3 myndir

Einu skrefi nær kvikuhlaupi eða gosi

Baksvið Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Ferðamönnum og lunda fjölgar

Ferðamannastraumurinn til Grímseyjar hefur aukist á undanförnum árum. Halla Ingólfsdóttir, formaður Hverfisráðs Grímseyjar, segir að sumarið hvað varðar ferðaþjónustu sé búið að vera mjög gott þrátt fyrir breytta ferðahegðun, þar sem fólk bókar núna með minni fyrirvara en áður Meira
2. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Gershkovich látinn laus í fangaskiptum

Bandaríski blaðamaðurinn Evan Gershkovich og bresk-bandaríski fyrrum hermaðurinn Paul Whelan voru meðal 24 fanga sem sleppt var úr haldi í fangaskiptum Rússa og nokkurra vestrænna ríkja í gær. Tyrkneska leyniþjónustan hafði milligöngu um fangaskiptin Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Góð laxveiði í ám í Húnavatnssýslu

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Veiðin í Hrútu hefur gengið ágætlega, en þar hafa nú veiðst um hundrað og sextíu laxar og það hefur ekki gengið svona vel í júlí í mörg ár,“ segir Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum sem hefur Hrútafjarðará á leigu, en Þröstur er einnig í forsvari fyrir Jöklu, Jökulsá á Dal. Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Halla sjöundi forseti lýðveldisins

Halla Tómasdóttir tók við embætti forseta Íslands í gær. Hún er sjöundi forseti lýðveldisins og önnur konan til að gegna embættinu. Innsetningarathöfnin hófst með helgistund í Dómkirkjunni sem Agnes M Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð | 2 myndir

Heimiliskonur settu upp klúta í tilefni embættistöku Höllu

Heimilismenn hjúkrunarheimila fylgdust með innsetningarathöfn Höllu Tómasdóttur í gær. Á Grund í Vesturbæ voru bakaðar vöfflur og heimiliskonur settu upp klúta til heiðurs Höllu. Í gærmorgun kom kona á heimilið með fullan poka af klútum til að gefa heimiliskonunum Meira
2. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Japanar boða langreyðaveiðar

Japönsk stjórnvöld hafa ákveðið að færa út kvíarnar í hvalveiðum og heimilað að veiddar verði allt að 59 langreyðar á þessu ári í japönsku efnahagslögsögunni. Til þessa hafa japönsk hvalveiðiskip veitt hrefnu, sandreyði og skorureyði Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Klúður og fjáraustur í framkvæmdum

„Það er bæði ótrúlegt og óviðunandi að ráðast þurfi í gagngerar viðgerðir á byggingu sem endurgerð var fyrir fyrir hátt í tvo milljarða króna fyrir tveimur árum,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins um lokun leikskólans Brákarborgar Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 785 orð | 2 myndir

Leikskóli ónothæfur eftir tvö ár

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Viðgerð á leikskólanum Brákarborg við Kleppsveg 150 mun kosta Reykjavíkurborg tugi milljóna króna auk kostnaðar við flutning starfseminnar í Ármúla 28-30, meðan á viðgerðum stendur. Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Lífsgæði að geta alltaf farið í sund

Herdís Tómasdóttir herdis@mbl.is Meira
2. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Munu svara árásunum

Þúsundir syrgjenda fóru út á götur Teheran, höfuðborgar Írans, í gær til að votta Ismail Haniyeh, leiðtoga Hamas-samtakanna, virðingu sína, en hann var felldur á þriðjudagsnótt í loftárás Ísraelshers á borgina Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Nafnabreytingin afar óheppileg

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra skilur vel af hverju nafnabreyting afbrotamanns kemur fólki spánskt fyrir sjónir. Í nýjasta þætti Dagmála er hún spurð út í nafnabreytingu afbrotamannsins Mohamad Kourani, sem breytti nafninu sínu í Mohamad Th Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Osmē fagnar á Norðanpaunki

Hljómsveitin Osmē hefur sent frá sér plötuna Við Laugarbakka, en um er að ræða tónleikaupptöku frá Norðanpaunki við Laugarbakka við Miðfjarðará í ágúst 2023. Útgáfunni verður fagnað með tónleikum á Norðanpaunki á morgun, laugardag Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Samdráttur í nýskráningu bíla

Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastóri bílaumboðsins Öskju, segir neytendur enn sýna rafmagnsbílum mestan áhuga, þrátt fyrir að samdráttur hafi orðið á sölu þeirra í ár. Bílaleigur skipta þeim hins vegar óðum út, fyrir bensín- og díselknúna bíla Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Söluhæsta vika ársins ár hvert

Vikan fyrir verslunarmannahelgina er ein söluhæsta vika ársins hjá Vínbúðinni, ásamt dögunum fyrir jól og áramót, en salan í þessari viku er að jafnaði sex sinnum meiri en í hefðbundinni sumarviku. Þó hefur vikan í ár farið hægar af stað en í fyrra Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Telur ummæli Helga ekki alvarleg

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Eftir að hafa rýnt í þetta mál og ráðfært mig við góðan hóp fólks, þá tel ég enga ástæðu til þess að víkja Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara frá störfum vegna þeirra ummæla sem hann hefur látið falla,“ segir Jón Gunnarsson fyrrverandi dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið. Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðargestir streyma að

Búist er við mestu traffíkinni til Vestmannaeyja í dag, föstudag, en fjöldi Þjóðhátíðargesta var þegar kominn í Heimaey um hádegi í gær. Nokkrir hafa verið að streyma að í vikunni en þá helst brottfluttir Eyjamenn Meira
2. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Þórir fyrstur í átta liða úrslitin

Þórir Hergeirsson varð í gærkvöld fyrstur af íslensku handknattleiksþjálfurunum þremur á Ólympíuleikunum í París til að komast með liði sínu í átta liða úrslitin. Norska kvennalandsliðið, undir stjórn Þóris, vann Slóveníu mjög örugglega, 29:22, og… Meira

Ritstjórnargreinar

2. ágúst 2024 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Harmur vegna höfuðpaurs Hamas

Viðbrögð við vígi Ismails Hanyeh eru með ýmsu móti, en í fréttum er iðulega talað um hann sem „stjórnmálaleiðtoga Hamas“ líkt og hann hafi haft lýðræðislegt umboð. Hamas hafa haldið Gasa í heljargreipum án kosninga allt frá 2006. Meira
2. ágúst 2024 | Leiðarar | 426 orð

Sakir saksóknara

Óvarleg varnaðarorð má ekki þagga Meira
2. ágúst 2024 | Leiðarar | 320 orð

Verslunarmannahelgi

Aðgát skal höfð um eina mestu ferðahelgi ársins Meira

Menning

2. ágúst 2024 | Menningarlíf | 727 orð | 3 myndir

Alltaf þörf á baráttu

Hinsegin dagar hefjast brátt í Reykjavík, verða settir 6. ágúst í Hinsegin félagsmiðstöðinni við Barónsstíg. Verður þá um leið minnst þess merkisviðburðar í sögunni þegar samkynhneigðir héldu í fyrsta sinn út á götur síðasta laugardag í júní árið… Meira
2. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Fimleikaveisla á Ólympíuleikunum

Ólympíuleikarnir eru í fullum gangi á RÚV og ef þú misstir af úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikum þá mæli ég með því að horfa á endursýninguna því þetta er án efa ein allra skemmtilegasta íþróttin á leikunum Meira
2. ágúst 2024 | Leiklist | 407 orð | 2 myndir

Gleymdu ekki þínum minnsta bróður

Háskólabíó Undir ★★★½· Höfundur og leikstjóri: Adolf Smári Unnarsson. Tónlist: Ronja Jóhannsdóttir. Ljós og tæknilegar útfærslur: Magnús Thorlacius. Leikendur: Berglind Halla Elíasdóttir, Björk Guðmundsdóttir, Fjölnir Gíslason, Jökull Smári Jakobsson, Vigdís Halla Birgisdóttir. Afturámóti frumsýndi í Háskólabíói fimmtudaginn 18. júlí 2024. Meira
2. ágúst 2024 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Óskalagatónleikarnir í Akureyrarkirkju

Söngvararnir Óskar Pétursson og Ívar Helgason og hljóðfæraleikarinn Eyþór Ingi Jónsson halda óskalagatónleika í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 20. „Vinirnir þrír vinna náið saman allt árið, oftast við erfiðar aðstæður en um verslunarmannahelgi á… Meira
2. ágúst 2024 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Rúlletta – Rúllu­terta á Hjalteyri

Rúlletta – Rúlluterta nefnist sýning sem opnuð verður í Verksmiðjunni á Hjalteyri á morgun, laugardag, kl. 14. Þar sýna Alda Ægisdóttir, Axel Frans Gústavsson, Bjartur Elí Ragnarsson, Elín Elísabet Einarsdóttir, Gabriel Backman Waltersson, Hekla… Meira
2. ágúst 2024 | Menningarlíf | 142 orð | 2 myndir

Stríðsfórnarlömb í Alþýðuhúsinu

Stríðsfórnarlömb nefnist sýning sem Hallgrímur Helgason opnar í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði, á morgun kl. 14. „Undanfarið höfum við lifað með nýrri viðbót við hversdaginn: Dagleg stríðsmorð í okkar álfu Meira
2. ágúst 2024 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Sýningin Himna opnuð hjá SÍM Gallery

Myndlistarsýningin Himna verður opnuð í SÍM ­Gallery við Hafnarstræti 16 á morgun, laugardag, klukkan 14. „Á sýningunni eru verk eftir Önnu Jóa, Huldu Ágústsdóttur og Ragnheiði Guðbjargar Hrafnkelsdóttur Meira

Umræðan

2. ágúst 2024 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Bæn fyrir forseta Íslands

Blessaðu forseta Íslands og fjölskyldu hennar. Blessaðu landið okkar gjöfula, þjóðina okkar dýrmætu og allt hið góða sem við getum haft fram að færa. Meira
2. ágúst 2024 | Aðsent efni | 1264 orð | 1 mynd

Bætum hag hinna verst settu í þjóðfélaginu

Er ekki rétt að bæta hlut þeirra sem bágir standa með ákvörðun um að verulegum hluta af opinberum eignum skuli deilt til efnaminni landsmanna og þannig fenginn meiri jöfnuður og víðari valddreifing? Meira
2. ágúst 2024 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Hinn upplogni stöðugleiki

Íslendingar hafa um árabil búið við upploginn „verðstöðugleika“ fjórflokksins. Þrír þeirra eru í ríkisstjórn núna og hugsanlega mun sá fjórði leiða næstu ríkisstjórn og sennilega kippa einum eða tveimur hinna með sér í hana Meira
2. ágúst 2024 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Minnkandi samfélagsþrýstingur?

Aukið aðgengi að æðri menntun og háskólagráðum almennt minnkar vægi sérfræðimenntunar og sérfræðistarfa í huga fólks, þannig að minni álitshnekkir verður líka af því að sleppa slíku kapphlaupi. Meira
2. ágúst 2024 | Aðsent efni | 74 orð | 2 myndir

Rétt mynd við „Aukin hætta við Svartsengi“

Fyrir mistök var send inn röng mynd með grein sem birtist með grein minni í Morgunblaðinu 29. júlí sl. „Aukin hætta við Svartsengi er á ábyrgð stjórnvalda“. Á meðfylgjandi mynd, sem er sú sem átti að fylgja greininni, má sjá… Meira
2. ágúst 2024 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Samtal um Coda Terminal

Samskipti hafa verið góð við hagaðila, einstaklinga og samtök sem hafa tekið þátt og sett sig vel inn í verkefnið og komið með góðar ábendingar. Meira

Minningargreinar

2. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Anna Sesselja Þórðardóttir

Anna Sesselja Þórðardóttir fæddist 20. maí 1931. Hún lést 16. júlí 2024. Útför Önnu var gerð 26. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1626 orð | 1 mynd

Árný Oddsdóttir

Árný Oddbjörg Oddsdóttir fæddist 6. janúar 1928 á Heiði, Rangárvöllum. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 13. júlí 2024. Foreldrar Árnýjar voru Oddur Oddsson, bóndi á Heiði, f. 28.12. 1894, d Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2024 | Minningargreinar | 949 orð | 1 mynd

Elín Una Friðfinnsdóttir

Elín Una Friðfinnsdóttir fæddist 26. desember 1954. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 24. júlí 2024. Hún var dóttir hjónanna Rannveigar Ragnarsdóttur, f. 17. mars 1932, d. 6. maí 2018, og Friðfinns Friðfinnssonar, f Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2024 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist 21. júlí 1957. Hún lést 31. júlí 2023. Útför fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2024 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Jóhanna Helga Oliversdóttir

Jóhanna Helga Oliversdóttir fæddist 2. júní 1945. Hún lést 5. júlí 2024. Útför fór fram 17. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Jón Tryggvi Þorbjörnsson

Jón Tryggvi Þorbjörnsson fæddist 21. maí 1941. Hann lést 23. júlí 2024. Útför var 1. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1785 orð | 1 mynd

Magnús Már Kristjánsson

Magnús Már Kristjánsson fæddist 27. ágúst 1957. Hann lést 8. júlí 2024. Útför fór fram 31. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2024 | Minningargreinar | 919 orð | 1 mynd

Sigurður Hermannsson

Sigurður Hermannsson fæddist 4. nóvember 1940. Hann lést 22. júlí 2024. Útför hans fór fram 1. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2285 orð | 1 mynd

Þórður Harðarson

Þórður Harðarson fæddist 18. janúar 1951 í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. júlí 2024. Foreldrar Þórðar voru Hörður Vigfússon, f. 13. júlí 1921 í Hafnarfirði, d Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2024 | Minningargrein á mbl.is | 951 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Harðarson

Þórður Harðarson fæddist 18. janúar 1951 í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. júlí 2024.Foreldrar Þórðar voru Hörður Vigfússon, f. 13. júlí 1921 í Hafnarfirði, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 514 orð | 1 mynd

Færri fara að sjá hvalina

Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is Meira
2. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Óeining um lækkun vaxta Englandsbanka

Englandsbanki lækkaði stýrivexti í gær úr 5,25% í 5,0%. Stýrivextirnir voru þeir hæstu sem höfðu verið í Bretlandi í 16 ár en vaxtalækkunin er sú fyrsta síðan í mars 2020 þegar heimsfaraldur covid-19 braust út Meira
2. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Segja kólnun blasa við í hagkerfinu

Vísbendingum um kólnun hagkerfisins hefur fjölgað nokkuð það sem af er sumri. Þetta kemur fram í nýrri greiningu frá Íslandsbanka. Þar segir að kólnunin sem um ræðir sé af tvennum toga. Í fyrsta lagi hefur útflutningur þjónustu og vöru minni meðbyr… Meira

Fastir þættir

2. ágúst 2024 | Í dag | 273 orð

Af Jónasi, hagmælsku og forsetatíð Guðna

Þá er forsetatíð Guðna Th. Jóhannessonar lokið. Hann var sjálfum sér líkur, eins og Bjarni Jónsson bendir á, þegar hann hélt síðustu veisluna með fólkinu sem unnið hefur baki brotnu við að bjarga málum í Grindavík, m.a Meira
2. ágúst 2024 | Í dag | 802 orð | 4 myndir

„Ég ætla að verða hjúkrunarkona“

Álfheiður Árnadóttir er fædd og uppalin á Ólafsfirði á stóru heimili. „Í minningunni var alltaf sól og sumar og maður lék sér í fjörunni og á götunni í brennó, boltaleikjum og að sippa, því það voru svo fáir bílar og lítil umferð Meira
2. ágúst 2024 | Í dag | 60 orð

Ekki er sama hvort maður sleppur með e-ð eða sleppur við e-ð. Hið fyrra…

Ekki er sama hvort maður sleppur með e-ð eða sleppur við e-ð. Hið fyrra merkir að komast (naumlega) áfram með e-ð. „Ég vissi ekki hvort ég ætti fyrir helgarinnkaupunum en þegar til kom slapp ég með það sem ég fann í vösunum.“ Hitt merkir … Meira
2. ágúst 2024 | Í dag | 318 orð | 1 mynd

Hallgerður Guðmundsdóttir

100 ára Hallgerður Guðmundsdóttir fagnar í dag aldarafmæli, en hún fæddist 2. ágúst 1924 í Sandvík í Suður-Múlasýslu, nánar tiltekið við Gerpi, austustu bújörð á Íslandi. Hún var skírð 7. október 1926 Meira
2. ágúst 2024 | Í dag | 177 orð

Hálfvitlaus sögn. A-NS

Norður ♠ D108 ♥ 1062 ♦ 9873 ♣ ÁD10 Vestur ♠ – ♥ ÁG7 ♦ D654 ♣ K98654 Austur ♠ KG975432 ♥ 9 ♦ ÁG ♣ G3 Suður ♠ Á6 ♥ KD8543 ♦ K102 ♣ 72 Suður spilar 5♥ dobluð Meira
2. ágúst 2024 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Ræða íslenska hópa á Facebook

Þór Bæring er þeirrar skoðunar að margir góðir og skemmtilegir hópar séu á Facebook en Bolli segir að um þessar mundir sé einn ákveðinn hópur sem hækkar í hans gleði. Bolli útskýrir að í hópnum Pabbatips séu tugir þúsunda notenda Facebook sem biðja um og gefa ráð tengd föðurhlutverkinu Meira
2. ágúst 2024 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. Rf3 Rf6 4. h3 a6 5. d3 g6 6. Bg5 Bg7 7. Dd2 h6 8. Be3 Rc6 9. Re2 e5 10. c3 Be6 11. Rg3 Da5 12. Be2 b5 13. 0-0 Hd8 14. Hfd1 d5 15. exd5 Hxd5 16. Bxc5 Rd7 17. Ba3 f5 18. Dc1 Kf7 19 Meira

Íþróttir

2. ágúst 2024 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Arnar rekinn frá Val

Knattspyrnudeild Vals sagði í gærkvöld Arnari Grétarssyni, þjálfara karlaliðs félagsins, upp störfum en hann hafði stýrt því frá lokum tímabilsins 2022. Srdjan Tufegdzic, Túfa, hefur verið ráðinn í hans stað til þriggja ára Meira
2. ágúst 2024 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Aron samdi til tveggja ára

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu um árabil, samdi í gær til tveggja ára við uppeldisfélagið, Þór á Akureyri, sem hann lék með til ársins 2006 þegar hann fór í atvinnumennsku. Aron hefur verið frá vegna meiðsla síðan í nóvember en vonast til að geta spilað með Þór í 1 Meira
2. ágúst 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Fylkir komst upp fyrir Vestra

Fylkir og Fram gerðu markalaust jafntefli í Bestu deild karla í knattspyrnu í Árbænum í fyrrakvöld. Fylkir komst upp fyrir Vestra á botninum en þar eru bæði lið með 12 stig. Fram fór upp fyrir Stjörnuna og í 6 Meira
2. ágúst 2024 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Glæsileg endurkoma hjá Simone Biles

Simone Biles frá Bandaríkjunum varð í gærkvöld ólympíumeistari í fjölþraut í fimleikum á ný þegar hún vann öruggan sigur í keppninni í París. Biles vann greinina í Ríó fyrir átta árum en dró sig úr keppni á leikunum í Tókýó árið 2021 vegna andlegra erfiðleika Meira
2. ágúst 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Hákon byrjar snemma í dag

Hákon Þór Svavarsson tekur daginn snemma á Ólympíuleikunum í Frakklandi en hann hefur keppni í leirdúfuskotfimi klukkan hálf átta að íslenskum tíma, eða klukkan 9.30 að staðartíma. Keppt er í skotfimi í bænum Chaterauroux, sem er um 280 km sunnan við París Meira
2. ágúst 2024 | Íþróttir | 282 orð | 2 myndir

María Eva var best í fimmtándu umferð

María Eva Eyjólfsdóttir, hægri bakvörður Þróttar, var besti leikmaðurinn í 15. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. María lék mjög vel og fékk tvö M í einkunn hjá Morgunblaðinu þegar Þróttarkonur lögðu Keflvíkinga að velli… Meira
2. ágúst 2024 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Orri Steinn Óskarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði tvö mörk…

Orri Steinn Óskarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður hjá FC Köbenhavn gegn Magpies frá Gíbraltar í 2. umferð Sambandsdeildar karla á Parken í Kaupmannahöfn í gærkvöld Meira
2. ágúst 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Óskar tekur við KR eftir tímabilið

Óskar Hrafn Þorvaldsson er kominn inn í þjálfarateymi karlaliðs KR í knattspyrnu og tekur við þjálfun liðsins að þessu tímabili loknu. KR-ingar tilkynntu þetta í gær og jafnframt að Pálmi Rafn Pálmason núverandi þjálfari hefði óskað eftir því að fá Óskar strax inn í teymið Meira
2. ágúst 2024 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Sara í tveggja ára gamalt lið í Khobar

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, er komin til Sádi-Arabíu og mun leika fyrst íslenskra knattspyrnumanna með félagsliði þar í landi. Hún gekk í gær til liðs við Al-Qadsiah sem er frá borginni Khobar, hafnarborg við Persaflóann, skammt norðan við Barein og Katar Meira
2. ágúst 2024 | Íþróttir | 535 orð | 1 mynd

Stjarnan og Valur úr leik

Valur og Stjarnan eru úr leik í Sambandsdeild karla í fótbolta en Valsmenn töpuðu 4:1 fyrir St. Mirrren í Skotlandi og Stjarnan steinlá gegn Paide í Eistlandi, 4:0, í seinni leikjum annarrar umferðar undankeppninnar í gærkvöld Meira
2. ágúst 2024 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Vel gert hjá Víkingunum

Víkingar mæta Flora Tallinn frá Eistlandi í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta tvo næstu fimmtudaga. Í Víkinni 8. ágúst og í Tallinn 15. ágúst. Þeir unnu glæsilegan útisigur á albönsku meisturunum Egnatia, 2:0, í Shkoder í… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.