Greinar laugardaginn 3. ágúst 2024

Fréttir

3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Aðsetursskráning Grindvíkinga skoðuð

Aðsetursskráning Grindvíkinga er til skoðunar í framkvæmdanefnd um málefni bæjarins og verður væntanlega tekin fyrir á Alþingi. Ekki er ljóst hvenær. Síðustu vikur hafa mbl.is og Morgunblaðið fjallað um aðsetursskráningu Grindvíkinga en bæjastjórar… Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 718 orð | 2 myndir

„Höfum verið að sjá vísbendingar“

Mennta- og barnamálaráðherra segir gífurlega fjölgun tilkynninga um áhættuhegðun til barnaverndar ekki koma sér á óvart. Hann leggur áherslu á að vinna þvert á kerfi og segir vinnu sem snýr að símanotkun barna í gangi í ráðuneytinu Meira
3. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

„Sigur“ Maduros staðfestur

Landskjörstjórn í Venesúela staðfesti í gær að Nicolás Maduro hefði unnið forsetakosningarnar í landinu, sem haldnar voru um síðustu helgi, þrátt fyrir að mjög ríki hafi lýst yfir efasemdum um að hin opinbera niðurstaða eigi sér stoð í raunverulegum atkvæðafjölda Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Blautur og þungbúinn júlí á Suðvesturlandi

Úrkoma var sú mesta sem hefur mælst í júlímánuði á Ásgarði, Lambavatni og Hjarðarfelli á Vesturlandi. Það var óvenjublautt og þungbúið á suðvestan- og vestanverðu landinu en þurrara og sólríkara á Norður- og Austurlandi Meira
3. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 479 orð | 3 myndir

Eru gleymd orð framtíð íslenskunnar?

Það hve mörg gleymd orð eru til í íslensku er vitnisburður um að tungumálið sé lifandi samkvæmt Jóhannesi B. Sigtryggssyni rannsóknardósent við Árnastofnun. Slík orð geta sömuleiðis verið sóknarfæri fyrir áhugafólk um blæbrigðaríkt mál Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 795 orð | 2 myndir

Ferðamenn jafn margir og íbúar

Iðunn Andrésdóttir idunn@mbl.is Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Forsetinn heimsótti Þjóðhátíð

Halla Tómasdóttir, nýr forseti Íslands, sótti Vestmannaeyjar heim í gær þar sem Þjóðhátíð í Eyjum fagnar 150 ára afmæli um verslunarmannahelgina. Þar var hún viðstödd setningarathöfnina í gær og hlýddi á ræður Eyjamanna og ræddi við gesti Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Framtíð Helguskúrs enn óráðin

„Staðan á máli Helguskúrs er sú að sveitarstjórn hefur átt í samræðum við eigendur eignarinnar en samþykkt deiliskipulag frá árinu 2017, um að skúrinn eigi að víkja, liggur enn fyrir. Farið var í viðræður við eigendur skúrsins um framhaldið… Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fréttaþjónusta um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 6. ágúst. Fréttaþjónusta verður um verslunarmannahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið frettir@mbl.is Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Fylgir alltaf hjartanu

„Það skiptir mig miklu máli að sýna verk mín á opnum svæðum og í opinberu rými; bæði á varanlegum stöðum en einnig á tímabundnum sýningum sem hafa orðið stór hluti af mínum ferli. Þar er oft varpað sterku ljósi á verkin bæði hérlendis og… Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Gistinóttum á hótelum fækkaði um 1,5%

Skráðum gistinóttum í ferðaþjónustunni á Íslandi á tímabilinu frá júlí í fyrra til loka júní sl. fjölgaði um 0,4% ef miðað er við sama tímabili áranna 2022 til 2023 samkvæmt tölum sem Ferðamálastofa hefur birt yfir þróunina á umliðnum tólf mánuðum Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Handmáluðu gamlar myndir

Í húsinu, sem áður hýsti verkfæraverslunina Brynju á Laugavegi 29, er nú að finna tímabundna vinnustofu og sýningarstúdíó, og þar hafa félagarnir Eiður Snorri og Einar Snorri, sem einnig ganga undir listamannanafninu Snorri Bros, komið sér fyrir, og … Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Haukur Halldórsson

Haukur Halldórsson myndlistarmaður lést 30. júlí sl. Haukur var fæddur 4. júlí 1937 að Stóra-Ási á Seltjarnarnesi, sonur Halldórs Ástvalds Sigurbjörnssonar og Valgerðar Ragnarsdóttur. Á sínum yngri árum starfaði Haukur við vegagerð og til sjós Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Kerfið endurskoðað eftir innbrot

Tveir menn brutust inn í Ráðhús Reykjavíkur fyrr í vikunni í gegnum bílastæðakjallara hússins. Kjallarinn opnar sjálfkrafa klukkan 6.45 á morgnana og voru mennirnir mættir aðeins fimm mínútum seinna Meira
3. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 994 orð | 2 myndir

Langar og flóknar viðræður

Fangar, sem sleppt var úr haldi á fimmtudag í umfangsmestu fangaskiptum Rússa og vestrænna ríkja frá lokum kalda stríðsins, fengu hlýjar mótttökur þegar þeir komu á áfangastaði eftir skiptin. Joe Biden Bandaríkjaforseti og Kamala Harris varaforseti… Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Leggur til lausn við samgönguvandanum

Jón Gunnarsson segir að uppbygging samgöngukerfisins verði að vera í forgangi næstu árin. Ef ekki þá blasi við algjört öngþveiti. Eftir sitji þó spurningin um hvernig skuli fjármagna mikla uppbyggingu þegar ríkissjóður er með lítið svigrúm til stórátaka Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð

Loftrýmisgæsla Atlantshafs- bandalagsins hefst í næstu viku

Bresk flugsveit er væntanleg til landsins í byrjun næstu viku, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F-35-orrustuþotum og 180 liðsmönnum. Sveitin tekur þátt í verkefninu ásamt starfsmönnum… Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð

Lögðu hald á mikinn fjölda vopna

Hinn 5. júlí voru 18 Íslendingar, 13 karlmenn og fimm konur á aldursbilinu 28-71 árs, ákærðir í máli sem tengist glæpahópi sem er grunaður um innflutning, vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna. Málið er ýmist kennt við potta, þar sem fíkniefni fundust … Meira
3. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 874 orð | 5 myndir

Margar voru sjókonur á sumrin

1972 „Okkur finnst að það eigi að hafa kvenfólk til að leita á kvenfólki. Við viljum ekki að karlmenn séu að káfa svona á okkur.“ Kristín Guðjónsdóttir og Kristín Ámundadóttir. Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 997 orð | 3 myndir

Með skíðabar að franskri fyrirmynd

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Mikið um að vera við Landeyjahöfn

Verslunarmannahelgin er hafin og var fjölmenni á vegum landsins í gær á leið á fjölbreyttar útihátíðir sem sjá um að skemmta landanum um helgina. Mikið var um að vera við Landeyjahöfn í gær, þaðan sem Herjólfur ferjaði fólk á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Mömmur og möffins á Einni með öllu

Engan skal undra að á annan tug þúsunda gesta sé á Einni með öllu á Akureyri, enda spáð 18 stiga hita á sunnudaginn. Fjöldi viðburða er á dagskrá á hátíðinni um helgina. „Það er komið fullt af fólki í bæinn,“ segir Davíð Rúnar… Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Rætist draumurinn hjá Djokovic?

Novak Djokovic frá Serbíu heldur áfram í drauminn um langþráð ólympíugull í tennis eftir að hann lagði Lorenzo Musetti að velli í undanúrslitum einliðaleiksins á Ólympíuleikunum, á Roland Garros-vellinum í París í gærkvöld Meira
3. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Samið um kjarnorkusamvinnu

Sænsk stjórnvöld tilkynntu í vikunni að gerður hefði verið samstarfssamningur við Bandaríkin um þróun nýrrar tækni í kjarnorkuverum í báðum löndum. Munu ríkin tvö skiptast á upplýsingum um mál sem tengjast stefnumörkun, rannsóknum og framþróun í framleiðslu rafmagns með kjarnorku Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Skýrt að hótanir verði ekki liðnar

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
3. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tryggði sér útnefningu demókrata

Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna tryggði sér í gær útnefningu Demókrataflokksins, í rafrænu kjöri, sem landsfundarfulltrúar flokksins tóku þátt í. Harris er fyrsta konan af asískum og svörtum uppruna til þess að hljóta útnefningu annars af… Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir harðan árekstur

Tveir voru fluttir á sjúkrahús eftir að tveir bílar skullu saman í Hvalfjarðargöngunum á öðrum tímanum í gær. Að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar komu bifreiðarnar tvær úr gagnstæðum áttum og var áreksturinn nokkuð harður Meira
3. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Tyrkir komast ekki inn á Instagram

Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað fyrir aðgang tyrknesku þjóðarinnar að Instagram. Opinberar skýringar hafa ekki verið veittar en starfsmaður tyrkneska fjarskiptaeftirlitsins sagði að Instagram hefði neitað að fjarlægja „glæpsamlegar færslur“ Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Um 70 til 80% afföll af uppskerunni í ár

Herdís Tómasdóttir herdis@mbl.is Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Umferðarmet var slegið í júlí

Umferðin á hringveginum í nýliðnum júlímánuði var einu prósentustigi meiri en í sama mánuði í fyrra og hefur aldrei fyrr mælst meiri umferð á hringveginum. Umferðin á höfuðborgarsvæðinu var 3,2% meiri í júlí en í sama mánuði í fyrra Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Vill skoða reglur um lögheimilisskráningar

Mikilvægt er að skoða reglur um lögheimilisskráningu úr landinu til að tryggja að fólk sem ekki býr hér á landi nýti sér ekki áfram áunnin lífeyrisréttindi úr íslenska almannatryggingakerfinu. „Vissulega er þetta vandi allra landa í Evrópu en… Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Þjónustumiðstöðin Laufey opnuð við þjóðveginn

Þjónustumiðstöðin Laufey var opnuð í gær á þjóðvegi 1 á horni Landeyjahafnarafleggjarans. Að þjónustumiðstöðinni standa feðgarnir Halldór Pálsson og Davíð Halldórsson, ásamt ríflega 30 öðrum. Segir Halldór í samtali við Morgunblaðið að hugmyndin… Meira
3. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þór Breiðfjörð syngur Gling-gló

Á 11. tónleikum sumardjasstónleikaraðar Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag, laugardag, kemur fram hljómsveit söngvarans Þórs Breiðfjörð. Ingi Bjarni Skúlason leikur á píanó, Leifur Gunnarsson á kontrabassa og Erik Qvick á trommur Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2024 | Leiðarar | 458 orð

Brotalöm í löggjöf

Breytingar á útlendingamálum þola enga bið Meira
3. ágúst 2024 | Leiðarar | 252 orð

Dýrkeypt gíslaskipti

Tvíbent gleði yfir lausn saklauss fólks Meira
3. ágúst 2024 | Staksteinar | 211 orð | 2 myndir

Heimildarmaður lætur sig hverfa

Tímaritið Heimildin varð til í árslok 2022 þegar Stundin og vefmiðillinn Kjarninn sameinuðust. Skömmu síðar var Fréttablaðið lagt niður, sem jók svigrúm í sölu bæði auglýsinga og áskrifta. Útgáfutíðni var aukin, sókn boðuð á netinu og fjölgað í starfsliði. Meira
3. ágúst 2024 | Reykjavíkurbréf | 1543 orð | 1 mynd

Stundum er best að láta kyrrt liggja

„Þetta er furðuleg spurning. Og að þú af öllum mönnum skulir spyrja, þú, sem kaust Gísla Sveinsson, eins og allt þitt fólk.“ Bréfritari taldi ekkert upp úr því að hafa að segja sem svo: „Ég var nú bara fjögurra ára, þegar þessar kosningar fóru fram.“ Það hefði jólaboðinu þótt ótæk rök. Svo málið var látið kyrrt liggja. Meira

Menning

3. ágúst 2024 | Myndlist | 795 orð | 4 myndir

Afmæliskort karlmanns verður að list

Mokka kaffi Innilegar hamingjuóskir með afmælisdaginn ★★★★· Hildigunnur Birgisdóttir. Sýningin stendur til 14. ágúst 2024. Opið alla daga milli kl. 09 og 18. Meira
3. ágúst 2024 | Menningarlíf | 181 orð | 1 mynd

Akademía í Sveinssafni í Krýsuvík

Akademia nefnist sýning sem opnuð hefur verið í Sveinssafni í Sveinshúsi í Krýsuvík. Um er að ræða fyrri sýningu safnsins af tveimur fyrirhuguðum í tilefni af því að Sveinn Björnsson hefði orðið 100 ára 19 Meira
3. ágúst 2024 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Egill Logi sýnir Margbrotið hjarta

Margbrotið hjarta nefnist sýning sem Egill Logi Jónasson opnar í Portfolio Galleríi í dag, laugardag, kl. 16. „Margbrotið hjarta er ekki FM hjarta. Nei. Það er alvöru hjarta Meira
3. ágúst 2024 | Kvikmyndir | 823 orð | 2 myndir

Flakkar óhræddur milli greina

Sambíóin og Laugarásbíó Twisters / Skýstrókar ★★★★· Leikstjórn: Lee Isaac Chung. Handrit: Mark L. Smith. Aðalleikarar: Daisy Edgar-Jones, Glen Powell, Anthony Ramos og David Corenswet. Bandaríkin, 2024. 122 mín. Meira
3. ágúst 2024 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Girni og Stál á Gljúfrasteini

Hljómsveitin Girni og Stál kemur fram á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun, sunnudag, kl 16. „Dúóið Girni og Stál var stofnað árið 2024 af Sólveigu Steinþórsdóttur fiðluleikara og Geirþrúði Önnu Guðmundsdóttur sellóleikara Meira
3. ágúst 2024 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Listamenn Fyrir­bæris að verki

Listamenn að verki nefnist samsýning sem opnuð var í vikunni í tilefni af tveggja ára afmæli Fyrirbæris. Þar sýna Eva Ísleifs, Jón B. K. Ransu, Páll Ívan frá Eiðum, Birna Daníelsdóttir, Salvör Sólness, Megan Auður, Kata Inga, Anton Lyngdal, Árni… Meira
3. ágúst 2024 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Ljónynjur í Líbanon

Liðsmenn líbanska danshópsins Mayyas komu fram í Beirút í vikunni og sýndu dansverkið Qoumi eða Upprás. Arabískt nafn hópsins mætti þýða sem „tilkomumikið göngulag ljónynjunnar“. Mayyas öðlaðist töluverða frægð þegar hópurinn vann 17 Meira
3. ágúst 2024 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Lokatónleikar sumarsins í Saurbæ

Síðustu tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ verða haldnir í kirkjunni á morgun, sunnudag, kl. 16. „Það er þýski píanóleikarinn Stephan Kaller frá Augsburg sem leikur glæsilega efnisskrá með Polonesum eftir F Meira
3. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1400 orð | 2 myndir

Seiglan heldur okkur gangandi

Tónlistarhátíðin Seigla, sem haldin er af Íslenska Schumannfélaginu, fer fram í Hörpu um næstu helgi, dagana 9.-11. ágúst. Á hátíðinni er lögð áhersla á klassíska söng- og kammertónlist og er hið hefðbundna tónleikaform auk þess brotið upp á margvíslega vegu Meira
3. ágúst 2024 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Seigla og hverfulleiki á Akureyri

Gillian Pokalo hefur opnað sína fyrstu einkasýningu í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins á Akureyri. Þar sýnir hún verk sem endurspegla upplifun hennar af því að koma sér fyrir, festa rætur og blómstra á Íslandi Meira
3. ágúst 2024 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Tónleikatvenna í Hallgrímskirkju

Boðið verður upp á tvenna tónleika í tónleikaröðinni Orgelsumar í Hallgrímskirkju um helgina. Í dag, laugardag, kl. 12 flytja Elísabet Þórðardóttir, organisti í Laugarneskirkju, og Þórður Árnason, sem þekktastur er fyrir gítarleik með Þursaflokknum og Stuðmönnum, verk eftir m.a Meira
3. ágúst 2024 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Tristia í Sigurjónssafni á þriðjudag

Þórdís Gerður Jónsdóttir sellóleikari og Svanur Vilbergsson gítarleikari koma fram á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar þriðjudagskvöldið 6. ágúst kl. 20.30. Samstarf þeirra hófst „vegna sameiginlegs dálætis þeirra á tónverkinu… Meira
3. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Það má alveg öskra á sjónvarpið

Keppni í sundi er á meðal stærri viðburða á öllum Ólympíuleikum og henni er nú að ljúka en hefðin er sú að sundið og frjálsíþróttirnar eru í aðalhlutverkum sitt hvora vikuna á leikunum. RÚV hefur að vanda sýnt mikið úr sundlauginni í París og… Meira
3. ágúst 2024 | Tónlist | 588 orð | 2 myndir

Þegar þriðja augað ræður för

Það er hægt að búa til svona tónlist á ódýran hátt en líka á listrænan, metnaðarfullan hátt og Daníel og hans fólk er algerlega í seinni flokknum. Meira

Umræðan

3. ágúst 2024 | Aðsent efni | 2678 orð | 7 myndir

150 ár frá þjóðhátíðinni 1874, fyrstu stjórnarskránni og fyrstu heimsókn Danakonungs

Mikilvægt er að minnast fyrstu stjórnarskrárinnar sem tók gildi á 1000 ára afmælisárinu þegar þjóðin hélt sína fyrstu þjóðhátíð 1874, nú þegar 150 ár eru liðin frá henni. Meira
3. ágúst 2024 | Pistlar | 850 orð | 1 mynd

Eigin stjórnlög í 150 ár

Sé litið eina og hálfa öld til baka er þjóðfélagsumgjörðin allt önnur en þjóðlífið ber kunnuglegan blæ í litríkum frásögnum. Meira
3. ágúst 2024 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Ferskir vindar blása um vindmyllur úr timbri

Vindurinn sem blæs um vindmyllur framtíðar hér á landi þarf að snúa myllum sem hafa lágt CO2-fótspor. Timburmyllur hafa það. Meira
3. ágúst 2024 | Pistlar | 577 orð | 6 myndir

Óbeislað hugmyndaflug

Greinarhöfundur telur sig svona almennt séð hafa nokkuð góða yfirsýn yfir skáksöguna og merkar skákir fremstu meistara. En um daginn rakst ég á viðureign sem hafði farið fram hjá mér og mig rak eiginlega í rogastans eftir yfirferð Meira
3. ágúst 2024 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd

Samgöngumál í algerum ólestri

Uppbygging samgöngukerfisins um allt land verður að vera í forgangi á næstu árum, ef ekki þá blasir við algjört öngþveiti. Meira
3. ágúst 2024 | Aðsent efni | 288 orð

Uppreisnin í Varsjá 1944

Böðullinn drepur tvisvar, fyrst með byssukúlunni, síðan með þögninni, sagði Elie Wiesel. Því skiptir máli að halda á lofti minningunni um fórnarlömb alræðisstefnunnar, nasisma og kommúnisma. Eitt áhrifamesta safn, sem ég hef komið í, er í Varsjá Meira
3. ágúst 2024 | Pistlar | 456 orð | 2 myndir

Uppruni orðlistarinnar

Um þessar mundir er öld liðin frá því að Milman Parry, sem kallaður er Darwin Hómersfræðanna, var að hefja doktorsnám við Sorbonneháskóla í París. Þar þróaði hann áfram hugmynd sína úr meistararitgerð frá Berkeley um hið munnlega skáld Meira
3. ágúst 2024 | Pistlar | 399 orð | 1 mynd

Við erum sterkari saman

Við höfum beðið í heil 50 ár eftir því að fá fulla aðild að Norðurlandaráði og nú er þolinmæðin á þrotum. Svona hljóðuðu skilaboðin frá Aksel V. Johannesen lögmanni Færeyja í setningarræðu hans á færeyska þinginu í síðustu viku Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2024 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Björgvin Jóhannsson

Björgvin Jóhannsson fæddist í Reykjavík 9. júlí 1981. Hann lést á Landspítalanum 6. júlí 2024 eftir erfið veikindi. Foreldrar hans eru Anna Kristín Svavarsdóttir, f. 11. maí 1960 og Jóhann Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2024 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Björn Guðmundsson

Björn Guðmundsson fæddist á Akureyri 24. janúar 1952. Hann lést á heimili sínu 10. júlí 2024. Foreldrar hans voru Guðmundur Björnsson vélaverkfræðingur, f. 2. nóvember 1925, d. 13. des 1988, og Guðlaug Lovísa Ólafsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1267 orð | 1 mynd

Pétur Guðvarðsson

Pétur Guðvarðsson fæddist á Minni-Reykjum í Skagafirði 25. febrúar 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 28. júlí 2024. Foreldrar Péturs voru Guðvarður Sigurberg Pétursson, f. 2. ágúst 1895, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Hlutabréfavelta dróst saman um 20% milli ára

Heildarviðskipti með hlutabréf í júlí námu 44,4 milljörðum króna, og drógust saman um 36% milli mánaða. Milli ára drógust viðskipti saman um 20%. Þetta kemur fram í mánðarlegu yfirliti Kauphallarinnar Meira
3. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 744 orð | 1 mynd

Segja sumarið undir væntingum

Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is Ferðaþjónustufyrirtæki sem bjóða ferðamönnum dags- og hópaferðir segjast finna fyrir minni vexti í sumar og undanfarin ár. Það er í samræmi við tóninn í öðrum ferðaþjónustuaðilum sem Morgunblaðið hefur rætt við að undanförnu, en í gær fjallaði blaðið meðal annars um minnkandi umsvif hjá hvalaskoðunarfyrirtækjum. Meira

Daglegt líf

3. ágúst 2024 | Daglegt líf | 151 orð | 7 myndir

Heimur í hnotskurn

Gjarnan er sagt að í stríði sé sannleikurinn jafnan fyrsta fórnarlambið. Nokkuð kann að vera til í því; fréttamenn eru jafnan háðir þeim sem bardagana heyja um fregnir af vígvellinum þar sem allir vilja gera hlut sinn sem bestan Meira
3. ágúst 2024 | Daglegt líf | 255 orð | 1 mynd

Trúarglíma og andleg leit

Á morgun, á sunnudegi um verslunarmannahelgi, sem að þessu sinni ber upp á 4. ágúst, verður helgi- og ljóðastund Davíðshúsi á Akureyri kl. 11. Listafólkið Birkir Blær, Eyþór Ingi Jónsson og Rakel Hinriksdóttir flytja ljóð Davíðs Stefánssonar (1895-1964) í tali og tónum Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2024 | Í dag | 578 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Davíðsmessa kl. 11 í Davíðshúsi, Bjarkarstíg 6.…

AKUREYRARKIRKJA | Davíðsmessa kl. 11 í Davíðshúsi, Bjarkarstíg 6. Ljóðahelgistund með listafólkinu Birki Blæ, Eyþóri Inga Jónssyni og Rakel Hinriksdóttur. Sr. María G. Ágústsdóttir flytur stutta íhugun út frá kvæðum Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi Meira
3. ágúst 2024 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Ferill Klöru strax farinn á flug

Hin átján ára Klara Einarsdóttir kemur fram á NovaFest á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Klara er meðal þeirra fjölmörgu flottu flytjenda sem koma fram á hátíðarhöldunum NovaFest en hún kemur fram á sunnudeginum klukkan 15:30 ásamt plötusnúðnum Dj Rakel Gísla Meira
3. ágúst 2024 | Í dag | 52 orð

Högg af eldingu er önnur merking orðsins reiðarslag og á að vonum sjaldan…

Högg af eldingu er önnur merking orðsins reiðarslag og á að vonum sjaldan við hér á landi. Hin er þungt áfall. Einmitt: þungt. Mikil vaxtahækkun húsnæðislána er dæmi um reiðarslag Meira
3. ágúst 2024 | Í dag | 258 orð

Í Emstrum gæti orðið hlaup

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Það kemur stundum ána í, eftirréttur, líkur graut, felur í sér banvænt blý, og býsna margir keppa í því. Magnús Halldórsson á þessa lausn: Hlaupin koma árnar í, ýmsu hleypt í kekki Meira
3. ágúst 2024 | Í dag | 215 orð | 1 mynd

Jenný Bjarnadóttir

90 ára Jenný fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1934 og hún fagnar 90 ára afmælisdeginum á morgun. Jenný ólst upp á Skólavörðustíg, Ljósvallagötu og loks í Miðtúni. Foreldrar hennar voru Bjarni Jóhannesson, sem rak bifreiðastöðina Bifröst, og Hólmfríður… Meira
3. ágúst 2024 | Árnað heilla | 163 orð | 1 mynd

Jóhannes Áskelsson

Jóhannes Áskelsson jarðfræðingur fæddist 3. ágúst 1902 að Austari-Krókum á Flateyjardalsheiði, sonur hjónanna Áskels Hannessonar og Laufeyjar Jóhannesdóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 1925 og hóf nám í náttúrufræðum í Hafnarháskóla í Kaupmannahöfn, með náttúrufræði sem sérgrein Meira
3. ágúst 2024 | Í dag | 848 orð | 4 myndir

Keppniskonan í Viðreisn

Hanna Katrín Friðriksson fæddist í París í Frakklandi 4. ágúst 1964. Þegar hún var tæplega tveggja ára fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur, fyrst í Álfheimana en þegar hún var sex ára flutti fjölskyldan í fallegt hús í Neðra-Breiðholti sem foreldrar hennar höfðu byggt Meira
3. ágúst 2024 | Í dag | 180 orð

Lán í óláni. N-AV

Norður ♠ Á ♥ ÁK9 ♦ K1094 ♣ 107642 Vestur ♠ 94 ♥ 10765432 ♦ 8652 ♣ – Austur ♠ G10765 ♥ 8 ♦ G73 ♣ DG95 Suður ♠ KD832 ♥ DG ♦ ÁD ♣ ÁK83 Suður spilar 7G Meira
3. ágúst 2024 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 Bxa6 6. Rc3 d6 7. e4 Bxf1 8. Kxf1 g6 9. Rf3 Bg7 10. g3 0-0 11. Kg2 Rbd7 12. Dc2 Db6 13. Rd2 Da6 14. a4 Hfb8 15. Ha3 Re8 16. Rb5 Hb7 17. Rc4 Rb6 18. b3 Rc7 19 Meira

Íþróttir

3. ágúst 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Fjórða gullið hjá Frakkanum

Franski sundkappinn Léon Marchand krækti í sín fjórðu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París í gærkvöld. Marchand hefur farið á kostum í lauginni á leikunum og í gærkvöld var það gullið í 200 metra fjórsundi karla sem hann tryggði sér Meira
3. ágúst 2024 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Frábær endasprettur hjá Þjóðverjum

Alfreð Gíslason er kominn með sína menn í þýska karlalandsliðinu í handknattleik í átta liða úrslitin á Ólympíuleikunum í París eftir góðan sigur á Spánverjum í hörkuleik í gær, 33:31. Þýska liðið sýndi þar mikla seiglu en Alfreð tók leikhlé sex… Meira
3. ágúst 2024 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Hulda Ósk var best í deildinni í júlí

Hulda Ósk Jónsdóttir, kantmaður úr Þór/KA, var besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í júlímánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Hulda fékk samtals fimm M í fimm leikjum Akureyrarliðsins í deildinni í júlí og var tvisvar valin í úrvalslið umferðarinnar í mánuðinum, bæði í 12 Meira
3. ágúst 2024 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Joshua Cheptegei frá Úganda varð í gærkvöld ólympíumeistari í 10.000 metra…

Joshua Cheptegei frá Úganda varð í gærkvöld ólympíumeistari í 10.000 metra hlaupi karla í París eftir gríðarlega harða keppni. Cheptegei, sem er þrefaldur heimsmeistari og handhafi heimsmetsins, setti nýtt ólympíumet, 26:43,14 mínútur, og bætti… Meira
3. ágúst 2024 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

Kom sjálfum sér á óvart

Hákon Þór Svavarsson varð í gær annar Íslendinga til að keppa í leirdúfuskotfimi með haglabyssu á Ólympíuleikum og sá fyrsti frá því Alfreð Karl Alfreðsson hafnaði í 47. sæti í greininni á leikunum í Sydney árið 2000 Meira
3. ágúst 2024 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Vildum vera nær þeim

„Það eru leikir sem sitja eftir í manni eins og jafnteflið á móti Tindastóli og leikirnir við Víking og FH,“ sagði Hulda Ósk Jónsdóttir leikmaður Þórs/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta sem var besti leikmaður deildarinnar í júní samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins Meira
3. ágúst 2024 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Þótt setningarathöfn Ólympíuleikanna hafi komið ansi vel út í sjónvarpi er…

Þótt setningarathöfn Ólympíuleikanna hafi komið ansi vel út í sjónvarpi er óhætt að segja að hún hafi verið stórslys fyrir þá sem voru á staðnum. Hugmyndin að láta báta sigla niður ána Signu með keppendur og fylgdarlið þeirra hljómaði vel á pappír og á teikningum fyrir leikana Meira
3. ágúst 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Þrír jafnir eftir tvo hringi í golfi

Xander Schauffele frá Bandaríkjunum, Hideki Matsuyama frá Japan og Tommy Fleetwood frá Bretlandi eru efstir og jafnir eftir annan golfhring Ólympíuleikanna í París en þeir eru allir á ellefu höggum undir pari vallarins Meira

Sunnudagsblað

3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Áður en ég dey!

Dauðinn Wattie Buchan, forsprakki The Exploited, lýsir því yfir í samtali við serbneska miðilinn Agoraphobic News, að hann vilji gefa út nýja plötu áður en hann segir skilið við þessa jarðvist eða leysir þetta gamalgróna breska pönkband upp í frumeindir sínar Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 154 orð

Brandarahornið!

Kennarinn: „Að borða fisk er …?“ Gunni: „… gott fyrir mig!“ Kennarinn: „Að borða ekki fisk er …?“ Gunni: „… gott fyrir fiskinn!“ Lögregluþjónn stöðvar ökumann sem keyrir á 98 kílómetra hraða og spyr: „Hvers vegna keyrir þú á 98 kílómetra hraða?“… Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Dugir ástin til að láta hjónabandið lifa?

Flækjur Blake Lively fer með aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd leikstjórans Justins Baldonis, It Ends With Us, sem frumsýnd verður í vikunni. „Lily telur sig hafa fundið hina einu sönnu ást með Ryle, en þegar erfitt atvik vekur upp gamalt… Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 420 orð | 1 mynd

Ef þriðja heimsstyrjöldin brýst út

Þú ert alltof alvarlegur, maður. Fólk heima í stofu flýr bara bak við sófa. Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1366 orð | 1 mynd

Ég er að tala við alla

Ég hef fengið fleiri en eitt bréf frá fólki sem hefur miklar áhyggjur af því að það sé verið að brjóta á mér vökulög því kynningar sem ég les eru spilaðar allan sólarhringinn. Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1478 orð | 8 myndir

Fegurð gangverksins í spegli tímans

Gömlu mekanísku úrin eru það sem gildir aftur í dag, þau sem ganga án kvikasilfurs og annarra mengunarefna auk þess sem fegurð gangverksins er töluvert mikið meiri og gæðaflokkurinn hærri. Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 967 orð | 1 mynd

Fjöldamorðingi eða blóraböggull?

Calley var fundinn sekur um að hafa myrt að minnsta kosti 22 óbreytta borgara og hlaut lífstíðardóm 29. mars 1971. Kviðdómur úr hernum hafnaði því að hann hefði aðeins fylgt skipunum. Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 126 orð

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að tengja saman samsett orð og var rétt svar…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að tengja saman samsett orð og var rétt svar Regnhlíf. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina syrpu – Konungur strandarinnar í verðlaun. Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 685 orð | 4 myndir

Gervigreindin getur breytt sögunni

Bragi Þorgrímur Ólafsson, fagstjóri í Handritasafni Landsbókasafns Íslands/Háskólabókasafns, hefur undanfarna mánuði verið að dunda sér við að útbúa myndir af merkum viðburðum í sögu Íslands með aðstoð gervigreindarforrits Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1021 orð | 2 myndir

Halla Tómasdóttir 7. forseti Íslands

Ólympíuleikarnir voru settir í Parísarborg, en við opnunarathöfnina sigldi íslenska liðið niður Signu á sama báti og Ísraelsmenn, sem eru næstir í stafrófinu. Umboðsmaður barna sagði í bréfi til Ásmundar Einars Daðasonar að menntamálaráðherra hefði… Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 21 orð

Hexía smíðar skilding sem líkist happaskildingi Jóakims, leggur á hann…

Hexía smíðar skilding sem líkist happaskildingi Jóakims, leggur á hann óhappaálög og tekst að skipta á skildingunum tveimur. Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 651 orð | 2 myndir

Hin þreytandi móðgunargirni

Góð trú ver sig sjálf með því að þola allt. Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 725 orð | 1 mynd

Í krafti smæðarinnar

Við Íslendingar eigum hvorki að nota smæð okkar sem afsökun til þess að láta okkar eftir liggja, né gorta okkur af henni þegar okkur auðnast að leggja eitthvað af mörkum. Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1797 orð | 3 myndir

Ísland er enn í hjarta mínu og huga

En auðvitað varð ég ástfanginn af fólkinu hérna og landinu líka og eignaðist marga góða vini. Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1675 orð | 1 mynd

Kaþólsku kirkjurnar alls staðar eins

Ég held að það hefði verið erfiðara fyrir mig, að flytja mikið sem barn, ef ég væri ekki alltaf með svona mikinn kjaft. Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 906 orð | 4 myndir

Kóngafólk keppir til verðlauna

Anna Bretaprinsessa var fyrsti meðlimur konungsfjölskyldunnar sem keppti á Ólympíuleikum. Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 179 orð | 1 mynd

Léleg öldurhúsamenning

Fastagestur á öldurhúsum borgarinnar sagði farir sínar ekki sléttar í bréfi til Velvakanda í byrjun ágúst 1984. Viðkomandi hafði þá tekið þá „vafasömu“ ákvörðun að bjóða tveimur erlendum vinum sínum með sér á djammið Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Maiden og Stones í eina sæng

Bönd Tvær af sögufrægustu rokkhljómsveitum Bretlandssögunnar tengdust fjölskylduböndum á dögunum þegar Tyrone Wood, sonur Ronnies Woods gítarleikara The Rolling Stones, gekk að eiga Faye Harris, dóttur Steves Harris bassaleikara Iron Maiden Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 125 orð | 2 myndir

Miðöldrun vitjar Seifs

Hvað ef Seifur, höfuðguð grískrar goðafræði, yrði fluttur af Ólympusfjalli yfir í samtímann og hversdagsleikann vestur í henni Ammríku? Við því fæst svar í sjónvarpsmyndaflokknum KAOS sem hefja mun göngu sína á streymisveitunni Netflix undir lok mánaðarins Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 304 orð | 1 mynd

Nafnið kom fyrst og hljómsveitin svo

Hvernig varð hljómsveitin Ukulellur til? Hljómsveitin varð eiginlega til út frá nafninu, okkur fannst það svo skemmtilegt. Nafnið kom því á undan tónlistinni sjálfri, en við erum þrettán konur sem vorum saman í Hinsegin kórnum og spilum á ukulele Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Stebbi Jak kynnir nýjasta smell sinn, Í leit að okkur

Tónlistarmanninn Stefán Jakobsson þekkja margir sem söngvara hljómsveitarinnar Dimmu en hann hefur nú gefið út nýtt lag og kynnir það í þættinum Íslenskri tónlist með Heiðari Austmann. Í þættinum gerir Heiðar íslenskri tónlist hátt undir höfði Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 403 orð | 4 myndir

Tundurdufl í sögusmíð

Ég var að klára bókina Ævintýrið eftir Vigdísi Grímsdóttur en ég hef alltaf haft mikið dálæti á henni, enda er konan tundurdufl í sögusmíð. Ævintýrið er ljúfsár glæpasaga sem er ofboðslega óhugnanleg en um leið sveipuð ótrúlegum töfraljóma, svo úr verður konfektmoli af andstæðum Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1195 orð | 2 myndir

Úr forstjórastólnum í sögu þorsksins

Ég held að það sé tækifæri í þessu til að búa til sýningu sem getur bara staðið á eigin fótum á kapítalískum forsendum.“ Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 988 orð | 3 myndir

Úr Visku- brunni ömmu

Þegar amma hans lá banaleguna fyrir ekki svo löngu, 94 ára að aldri, spurði Randy Blythe hana hver væri stóri munurinn á hennar kynslóð og fólkinu sem nú er í blóma lífsins. Hinn heimspekilega þenkjandi söngvari bandaríska málmbandsins Lamb of God… Meira
3. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Útlagi myndar bandalag

Ævintýri Íslandsvinurinn, hrollvekjandinn og ævintýraunnandinn Eli Roth er hvergi af baki dottinn og nefnist nýjasta mynd hans Borderlands. „Eftir endurkomu á plánetuna Pandoru fær hinn alræmdi útlagi Lilith hættulegt verkefni og myndar… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.