Greinar þriðjudaginn 6. ágúst 2024

Fréttir

6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

„Verður mikil upplifun“

„Þetta er flott fyrir fólk sem vill komast yfir lofthræðslu,“ segir Haraldur Örn Ólafsson, einn forsprakka Fjallafélagsins, um nýjan járnstíg sem félagið hefur sett upp í Esjunni. Stígurinn mun ekki opna formlega fyrr en 31 Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Eldgos líklega með sama sniði

Staðan á Reykjanesinu er svipuð eins og hún hefur verið síðustu daga og það styttist í annað gos. Þetta segir Magnús Tumi Guðmunds­son, pró­fess­or í jarðeðlis­fræði við Há­skóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Enn glímir fólk við afleiðingar gossins

Drífa Lýðsdóttir drifa@mbl.is Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Frank M. Halldórsson

Sr. Frank M. Halldórsson, fyrrum sóknarprestur í Nessókn í Reykjavík, lést á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi 31. júlí sl. 90 ára að aldri. Frank fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1934. Foreldrar hans voru Rose Evelyn Halldórsson og Nikulás Marel Halldórsson Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 902 orð | 4 myndir

Gjöful náttúran er harður húsbóndi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
6. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Google brýtur samkeppnislög

Í gær úrskurðaði bandarískur alríkisdómari að bandaríska tæknifyrirtækið Google væri í einokunarstöðu og að markaðsstaða fyrirtækisins bryti þar með gegn bandarískum samkeppnislögum. Niðurstaða dómsins er talin mikill sigur fyrir bandaríska… Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hamfarir geti haft mikil áhrif á börn

Eitt af hverjum fjórum börnum sem þurftu að flýja Heimaey árið 1973 lentu í einelti af því þau voru frá Eyjum, en þetta er ein af niðurstöðum rannsóknar sem Kristín Eva Sveinsdóttir gerði á langtímaáhrif eldgossins á þau sem voru börn þegar gosið hófst Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Hátíðir um allt land gengu vel

Í miðborg Reykjavíkur var tónlistarhátíðin Innipúkinn haldin í hlýjunni innandyra eins og hefð er fyrir. Hátíðin fór fram á tveimur sviðum í Gamla bíói og á Röntgen og er talið að um þúsund manns hafi mætt hvern dag Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Hinsegin dagar hefjast í dag

Hinsegin dagar hefjast í dag og verður opnunarhátið þeirra haldin í Grósku klukkan 20 í kvöld. Hátíðin fagnar í ár 25 ára afmæli og verður öllu tjaldað til vegna afmælisins að sögn Helgu Haraldsdóttur, formanns Hinsegin daga Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð

Hnífstungumál á föstudagsnótt

Lögreglan á Norðurlandi eystra greindi frá því á laugardagsmorgun að hnífstungumál hefði komið upp á þriðja tímanum um nóttina. Einn aðili var fluttur til aðhlynningar en hann var ekki talinn í lífshættu Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

James Baldwin minnst í Iðnó í dag

Hinsegin dagar í samvinnu við Forlagið bjóða til veislu í Iðnó í dag, þriðjudag, kl. 16 til heiðurs bandaríska rithöfundinum James Baldwin (1924–1987). Þar verður skáldsagan Herbergi Giovanni til umræðu og Almar Blær Sigurjónsson leikari les stutta kafla úr íslenskri þýðingu Þorvalds Kristinssonar Meira
6. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 490 orð | 2 myndir

Kuldakast á japönskum hlutabréfamarkaði

Verulegur titringur var á japönskum hlutabréfamarkaði á mánudag og veiktist Nikkei-vísitalan um 12,4% en vísitalan hefur ekki lækkað svo skarplega á einum degi síðan árið 1987. Greinendur rekja þróunina m.a Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Líðandi sumar er svipað og 2018

Líðandi sumar þar sem rigning hefur verið víða um land svo dögum og jafnvel vikum skiptir er um margt hliðstæða þess sem gerðist árið 2018. Þá voru langvarandi rigningar út júlímánuð sunnanlands og vestan, en tíðarfar síðan miklu betra þegar komið var fram í ágúst Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Mikið um hraðakstur

Mikil umferð var á þjóðveginum um allt land eins og iðulega er um verslunarmannahelgi. Umferðin á þjóðveginum var stórslysalaus eftir því sem næst verður komist og voru helstu afskipti lögreglu vegna hraðaksturs Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 2 myndir

Mikil stemning fyrir norðan

Hátíðin Ein með öllu á Akureyri heppnaðist mjög vel, allt fór eftir áætlun og óhöpp voru fátíð. Þetta segir Davíð Rúnar Gunnarsson, frá Vinum Akureyrar, sem sjá um hátíðarhöldin, í samtali við Morgunblaðið í gær Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Munu fara yfir regluverkið

Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands, segir Þjóðskrá ætla að vinna með innviðaráðuneytinu í regluverki um lögheimilisskráningar. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra sagði í grein Morgunblaðsins í gær að mikilvægt væri að skoða reglur um… Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 2 myndir

Óeirðirnar verði ekki liðnar lengur

Keir Starmer, hinn nýi forsætisráðherra Breta, glímir nú við fyrstu krísu stjórnartíðar sinnar, en óeirðir hafa nú skekið Bretland í um viku. Starmer tilkynnti í gær að tekið yrði á óeirðaseggjunum af fullri hörku breska dómskerfisins Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Ólafur Vignir Albertsson

Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari lést á líknardeild á Landakotsspítala laugardaginn 3. ágúst síðastliðinn. Ólafur Vignir fæddist í Reykjavík 19. maí 1936, sonur hjónanna Alberts Ólafssonar múrarameistara og Guðrúnar Magnúsdóttur húsmóður Meira
6. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Óskin loks orðin að veruleika

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti fylgist hér með tveimur F-16-orrustuþotum á flugi á sunnudaginn, en þá var sérstakur hátíðisdagur úkraínska flughersins haldinn hátíðlegur. Nýtti Selenskí tækifærið til þess að tilkynna formlega að F-16-þoturnar… Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Segir íbúa ekki bera ábyrgð á sóðaskap

„Ég bara fagna umræðunni, að þessi færsla hafi verið birt, en það hefði verið hægt að gera það með já­kvæðari tón,“ seg­ir Hlyn­ur Ein­ars­son, íbúi í stúd­enta­görðunum Sögu. Teit­ur Atla­son, íbúi í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur, birti færslu á… Meira
6. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Sigur mótmælenda í Bangladess

Forsætisráðherra Bangladess, Sheikh Hasina, sagði af sér embætti í gær og flúði til Indlands í kjölfar mikillar ólgu sem hefur geisað í landinu síðustu vikur. Þúsundir mótmælenda brutust inn á heimili ráðherrans til að fagna tíðindunum Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Skörp dýfa á erlendum mörkuðum

Helstu hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu fóru allir halloka í viðskiptum gærdagsins, en rótina mátti rekja til þess að á föstudaginn var greint frá því að 114.000 ný störf sköpuðust í Bandaríkjunum í júlímánuði en það var minna en… Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Starbucks hyggst opna hér á landi

Kaffihúsakeðjan Starbucks mun á næstunni opna kaffihús á Íslandi en Berjaya Food International (BFI) hefur tryggt sér rekstrarréttinn á Íslandi, Danmörku og Finnlandi. BFI er alþjóðlegi armur malasíska fyrirtækisins Berjaya Food Berhad (BFood) Meira
6. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 770 orð | 2 myndir

Starmer heitir hörðum viðbrögðum

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Svíinn sló eigið heimsmet og varði ólympíumeistaratitilinn

Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis sló í gærkvöld eigið heimsmet á Ólympíuleikunum í París, vann ólympíugull í greininni aðra leikana í röð og setti um leið ólympíumet er hann fór yfir 6,25 metra Meira
6. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Sækja stjórnarandstöðuna til saka

Saksóknarar í Venesúela tilkynntu í gærkvöldi að þeir ætluðu að ákæra leiðtoga stjórnarandstöðunnar fyrir að draga niðurstöður forsetakosninganna um þarsíðustu helgi í efa. Þá hafi þeir hvatt til óhlýðni, uppreisnar og samsæris Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Vekur athygli á matarsóun með frískáp

Herdís Tómasdóttir herdis@mbl.is Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Vel heppnuð verslunarmannahelgi að baki

Mikil gleði ríkti um verslunarmannahelgina á hinum ýmsu útihátiðum sem haldnar voru um land allt. Var t.d. þétt setið í Herjólfsdalnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, þar sem hinn hefðbundni brekkusöngur var á sunnudagskvöldið Meira
6. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 263 orð | 3 myndir

Þjóðhátíð heppnaðist vel þrátt fyrir skúrir

Jónas Guðbjörn Jónsson formaður þjóðhátíðarnefndar segir að hátíðin hafi heppnast mjög vel í ár. Hátíðin fagnaði í ár 150 ára afmæli og var því lagður sérstakur metnaður í tónlistaratriði og gamlar hefðir voru endurvaktar með tilheyrandi pompi og prakti Meira

Ritstjórnargreinar

6. ágúst 2024 | Leiðarar | 762 orð

Einkennilegar umbætur

Á meðan Íran breytir ekki um stefnu er lítil von um frið Meira
6. ágúst 2024 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Hvað gerist hér?

Eitt af því sem hjálpaði við að fleyta Verkamannaflokknum breska til valda í nýafstöðnum kosningum er að hann var óljós um áform sín þegar kemur að sköttum. Rachel Reeves, fjármálaráðherra flokksins, gætti sín vandlega fyrir kosningar á því hvernig hún orðaði áform flokksins í skattamálum og lagði áherslu á að flokkurinn mundi ekki hækka skatta „á vinnandi fólk“ og gaf með því í skyn að engar skattahækkanir væru fram undan. Meira

Menning

6. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Er sundlaugin „hæg“ á ÓL 2024?

Ólympíuleikarnir eru alltaf mikil veisla fyrir íþróttaáhugamenn og líka hægt að njóta þeirra án þess að hafa nokkurn áhuga eða vit á íþróttum. Fimleikar eru gott dæmi, auðvelt að dást að fimi, styrk og nákvæmni keppenda án þess að hafa nokkurt vit á íþróttinni Meira
6. ágúst 2024 | Leiklist | 1907 orð | 1 mynd

Rannsakanlegir vegir ástarinnar

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Annað tölublað Ritsins 2021, tímarits Hugvísindastofnunar, var lagt undir ástarrannsóknir og í eins konar inngangi að því sem á eftir fylgir, segja þau Berglind Rós Magnúsdóttir, Torfi Tulinus, Guðrún Steinþórsdóttir og … Meira

Umræðan

6. ágúst 2024 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Andleg næring

Þurfum við ekki í öllu okkar lífi að reyna að hafa áhrif til góðs, í uppeldi, menntun barna og ungmenna, samskiptum, hugsunum, orðum og gjörðum? Meira
6. ágúst 2024 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

„Stökktu í djúpu laugina! Áfram Ísland”

Ólympíuleikarnir í París standa sem hæst um þessar mundir. Við erum stolt af okkar íslensku þátttakendum, sem hafa staðið sig afar vel og náð takmarki sínu sem íþróttafólk. Tvennt er mér sérstaklega hugleikið í tengslum við leikana: annars vegar… Meira
6. ágúst 2024 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Hálendisvegurinn afskrifaður

Með uppbyggðum vegi yfir hálendið eyðileggja menn strax tækifærið, sem þeir fá aðeins einu sinni til að rjúfa alla vetrareinangrun byggðanna. Meira
6. ágúst 2024 | Aðsent efni | 1027 orð | 1 mynd

Hávamál eða Eysteinn?

Við eigum með öðrum orðum að vera vinir vina okkar og vingast ekki við óvini þeirra. Meira
6. ágúst 2024 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Hrakfarir íslenska skólakerfisins – Söguvitund

Þjóðhagslegt gildi almennrar menntunar verður seint ofmetið. Við verðum því að gera ráð fyrir að þeim gangi gott eitt til, sem þar stjórna ferð Meira
6. ágúst 2024 | Aðsent efni | 477 orð | 2 myndir

Við Rauðavatn

Mikla útbreiðslu sílamáfs verður að rekja til sóðaskapar af ýmsu tagi sem lengi hefur verið plagsiður á Íslandi Meira

Minningargreinar

6. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1154 orð | 1 mynd

Aðalgeir Heiðar Karlsson

Aðalgeir Heiðar Karlsson fæddist 1. október 1948 á Húsavík. Hann lést 12. júlí 2024. Útför hans fór fram 24. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2024 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Árni Árnason

Árni Árnason fæddist 16. maí 1966. Hann lést 18. júlí 2024. Útför Árna fór fram 30. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1059 orð | 1 mynd

Guðmundur Davíðsson

Guðmundur Davíðsson húsasmiður fæddist í Reykjavík 10. júlí 1940. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. júlí 2024. Foreldrar Guðmundar voru Davíð Ágúst Guðmundsson, f. 23. október 1917, d. 17. apríl 1974, og Anna Pálsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2024 | Minningargreinar | 3734 orð | 1 mynd

Jakob S. Jónsson

Hans Jakob (síðar Jakob S.) Jónsson, leikstjóri og leiðsögumaður, fæddist á Landspítalanum 7. maí 1956. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Reykjanesbæ 18. júlí 2024. Foreldrar hans voru dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson prófessor og Svava Jakobsdóttir, rithöfundur og alþingismaður Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2024 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Jón Einar Clausen

Jón Einar Clausen fæddist 28. desember 1951. Hann lést 9. júlí 2024. Útförin fór fram 29. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 817 orð | 1 mynd

Gervigreind mun nýtast stjórnendum

Margir fylgjast spenntir með þeim öru framförum sem nú eiga sér stað á sviði gervigreindar og reikna með að þessi nýja tækni muni gjörbylta atvinnulífinu. Gervigreindartækni hefur t.d. nú þegar sannað gildi sitt sem gott verkfæri fyrir forritara og… Meira

Fastir þættir

6. ágúst 2024 | Í dag | 263 orð

Af vætu og Leirulækjar-Fúsa

Jón Jens Kristjánsson hittir naglann á höfuðið í þessari ljómandi limru: Í vætunni óðu þau elgi og enduðu niður í svelgi fólkið á Vogi, vínsalinn Bogi og Verslunarmanna-Helgi. Ekki kemst maður mikið nær himnaríki í lifanda lífi en þegar riðið er fjörur á Mýrunum í góðra vina hópi Meira
6. ágúst 2024 | Í dag | 59 orð

„Starfsmenn þora ekki að segja hug sinn.“ Að segja hug sinn…

„Starfsmenn þora ekki að segja hug sinn.“ Að segja hug sinn þýðir að segja álit sitt, skoðun sína, tala hreinskilnislega, segja meiningu sína, opna… Meira
6. ágúst 2024 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Hanna Sigríður Agnarsdóttir

30 ára Hanna Sigríður er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. „Það voru forréttindi að alast þar, upp, stutt í allt og með alla fjölskylduna nálægt mér. Skólinn var við rétt við hliðina á heimilinu og fótboltavöllurinn rétt hjá.“ Hanna mætti á fyrstu… Meira
6. ágúst 2024 | Í dag | 1091 orð | 4 myndir

Hefur samið hátt í 500 lög á ferlinum

Jóhann Helgason fæddist 6. ágúst 1949 og ólst upp í Bítlabænum Keflavík. „Við gengum svolítið sjálfala þarna á þessum tíma og flestir voru kenndir við mæður sínar. Ég bjó í gamla bænum og átti marga vini þarna í hverfinu.“ Þegar Jóhann… Meira
6. ágúst 2024 | Í dag | 182 orð

Litli fingurinn. V-Enginn

Norður ♠ G64 ♥ G1093 ♦ ÁD43 ♣ G5 Vestur ♠ 1093 ♥ 42 ♦ 952 ♣ ÁD962 Austur ♠ K752 ♥ KD6 ♦ 87 ♣ 10873 Suður ♠ ÁD8 ♥ Á875 ♦ KG106 ♣ K4 Suður spilar 4♥ Meira
6. ágúst 2024 | Dagbók | 102 orð | 1 mynd

Mælir alls ekki með teygjustökki

Þeir Þór Bæring og Bolli Már ræða verkefni sem þeir vilja krossa af lista sínum áður en þeir fara í sumarlandið. Hafa þeir báðir prófað ýmislegt spennandi á ævinni en eiga þó nokkuð eftir sem þá langar að gera að minnsta kosti einu sinni Meira
6. ágúst 2024 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Reykjavík Hákon Orri Jónsson fæddist á Landspítalanum Reykjavík 21.…

Reykjavík Hákon Orri Jónsson fæddist á Landspítalanum Reykjavík 21. september 2023. Hann vó 3.720 grömm og 51 sentímeter að lengd. Foreldrar hans eru Hanna Sigríður Agnarsdóttir og Jón Friðjónsson og þau búa í Reykjavík. Meira
6. ágúst 2024 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk í byrjun júní síðastliðins í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Arnar Milutin Heiðarsson (2.085) hafði hvítt gegn Markúsi Orra Jóhannssyni (1.847) Meira

Íþróttir

6. ágúst 2024 | Íþróttir | 630 orð | 4 myndir

Bandaríska sundkonan Katie Ledecky gerði sér lítið fyrir og vann til síns…

Bandaríska sundkonan Katie Ledecky gerði sér lítið fyrir og vann til síns níunda ólympíugulls á ferlinum og jafnaði um leið met þegar hún kom fyrst að bakkanum í 800 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París á laugardag Meira
6. ágúst 2024 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Dagbjartur vann Einvígið á Nesinu

Kylfingurinn Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í 28. sinn á Nesvellinum á Seltjarnarnesi í gær. Er þetta í fyrsta sinn sem Dagbjartur hrósar sigri á mótinu, sem er árlegt góðgerðar­mót Nes­klúbbs­ins, NK Meira
6. ágúst 2024 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Fullkomnaði ferilinn með ólympíugulli

Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic tryggði sér sigur í úrslitaleik einliðaleiks á Ólympíuleikunum í París á sunnudag þegar hann lagði Spánverjann Carlos Alcaraz að velli, 2:0. Hann vann bæði fyrsta og annað sett 7:6 og þar með til langþráðra gullverðlauna á leikunum Meira
6. ágúst 2024 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Fyrstu verðlaun þjóðanna á ÓL voru gull

Julien Alfred og Thea LaFond skráðu sig í sögubækurnar þegar þær unnu til gullverðlauna í greinum sínum á Ólympíuleikunum í París um liðna helgi. Alfred reyndist hlutskörpust í 100 metra hlaupi kvenna á laugardag og vann þar með til fyrstu… Meira
6. ágúst 2024 | Íþróttir | 511 orð | 2 myndir

Gengur sáttur frá borði

Hákon Þór Svavarsson hafnaði í 23. sæti af 30 keppendum í keppni í leirdúfuskotfimi með haglabyssu á sínum fyrstu Ólympíuleikum á laugardag, en skotkeppnin fór fram í Châteauroux, 270 kílómetra norður af París Meira
6. ágúst 2024 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Varamennirnir til bjargar

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík styrktu stöðu sína á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með sterkum útisigri á FH, 3:2, í Kaplakrika í Hafnarfirði í gærkvöldi. Víkingur er nú með 39 stig og níu stiga forskot á toppnum Meira
6. ágúst 2024 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Víkingur til Andorra eða Lettlands?

Karlalið Víkings úr Reykjavík í knattspyrnu mætir tapliðinu úr viðureign Santa Coloma frá Andorra og RFS frá Lettlandi í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar, komist íslenska liðið í 4. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.