Greinar laugardaginn 10. ágúst 2024

Fréttir

10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Áhrifin á breska hagkerfið óveruleg

Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur Kviku banka, segir flest benda til að óeirðirnar í Bretlandi muni hafa óveruleg efnahagsleg áhrif. Rósturnar hófust eftir að ungur maður myrti þrjár telpur en ódæðið vakti mikla reiði og óöryggi Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Dagbjört Guðrún áfrýjar 10 ára fangelsisdómi

Dagbjört Guðrún Rúnarsdóttir hefur áfrýjað tíu ára fangelsisdómi sem hún hlaut í héraðsdómi fyrir sérlega hættulega líkamsárás, sem leiddi til andláts sambýlismanns hennar í svokölluðu Bátavogsmáli. Þetta staðfestir verjandi Dagbjartar, Arnar Kormákur Friðriksson Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Dyttað að fyrir Ljósanótt

Það er ekki seinna vænna að gera klárt fyrir Ljósanóttina suður í Reykjanesbæ, sem þar fer fram eftir fjórar vikur. Þeir Guðmundur og Friðrik standa hér aftur á Baldri KE 97, mála og gera klárt fyrir hátíðarhöldin, en báturinn er til skrauts og leiks Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Einstakt afrek rifjað upp 40 árum síðar

Sigursælir Skagamenn komu saman á Akranesi fyrir leik ÍA og Stjörnunnar á dögunum í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin frá merkilegu afreki karlaliðs ÍA í knattspyrnu. ÍA varð þá Íslands- og bikarmeistari annað árið í röð en það hefur ekkert lið leikið eftir Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ekki leyfi fyrir veðsetningu Kárhóls

Kínverskir leigutakar jarðarinnar Kárhóls í Þingeyjarsveit gáfu ekki samþykki sitt fyrir veðsetningu jarðarinnar þegar eigandinn, Aurora Observatory, sló 120 milljóna króna lán hjá Byggðastofnun fyrir fjórum árum Meira
10. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 957 orð | 5 myndir

Ekki til skemmtilegri vinna

1953 „Vinnudagurinn er oft æði langur í síldarhrotunum, þegar stöðugur straumur er af síldarskipum í höfn, Þá erum við oft „ræstar“ um hánótt, ef til vill rétt eftir að gengið var til náða.“ Pálína Þórarinsdóttir síldarstúlka. Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 93 orð

Engin fíkniefni í báti í Hornafirði

Eng­in fíkni­efni reyndust vera um borð í báti sem kom að landi í Höfn í Hornafirði í fyrrakvöld, en töluverður viðbúnaður var af hálfu lögreglu og tollgæslu vegna grunsemda um smygl. „Eng­in fíkni­efni reynd­ust vera í pakkn­ing­um sem fund­ust við … Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Engin virðing fyrir skóladótinu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, lýsir því yfir að markmið gjaldfrjálsra námsgagna og skólamáltíða eigi að vera að stuðla að jöfnum tækifærum, en telur að framkvæmdin hafi leitt til óhóflegs kostnaðar og sóunar Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fjór­ir sóttu um embætti yf­ir­dýra­lækn­is

Fjór­ir sóttu um embætti yf­ir­dýra­lækn­is hjá Mat­væla­stofn­un en um­sókn­ar­frest­ur rann út 29. júlí. Þetta kem­ur fram í tilkynningu frá matvælaráðherra, en embættið var aug­lýst laust til um­sókn­ar hinn 4 Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Fjöldinn ekki verið jafn mikill í sex ár

Um 277 þúsund erlendir ferðamenn flugu af landi brott um Keflavíkurflugvöll í júlímánuði, samkvæmt mælingum Ferðamálastofu. Eru það 1.300 fleiri brottfarir erlendra farþega ef borið er saman við tölur frá júlí 2023 Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fjölgar úti á landi

Íbúafjölgun á höfuðborgarsvæðinu nam 1,8% og 1,6% á landinu öllu síðustu átta mánuði, samkvæmt tölum sem byggðar eru á skráningu Þjóðskrár á fjölda einstaklinga sem skráðir eru með búsetu hér á landi Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Flugvél fórst með 61 um borð

Enginn komst lífs af þegar farþegaflugvél með 61 um borð brotlenti í íbúðahverfi í borginni Vinhedo í São Pau­lo-ríki í Brasilíu í gær. Flugvélin, sem var á vegum flugfélagsins VoePass, var á leið frá Cascavel í suðurhluta Parana-ríkis til alþjóðaflugvallarins í São Pau­lo-ríki Meira
10. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fyrstu pöndurnar í rúma tvo áratugi

Mikið var um dýrðir í dýragarðinum í San Diego á fimmtudaginn, en þá var tekið á móti tveimur nýjum risapöndum frá Kína. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2003 sem Kínverjar senda pöndur til Bandaríkjanna Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Gleðiganga Hinsegin daga verður gengin í dag

Það var hamagangur í öskjunni í gær þegar ungmenni, sem sækja Hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna ‘78 og Tjarnarinnar, kepptust við að skreyta vagninn sinn fyrir Gleðigönguna í dag. Hún verður að venju gengin og ekin frá Hallgrímskirkju á… Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 210 orð

Gos getur hafist hvenær sem er

Eldgos á Reykjanesskaga gæti hafist á hverri stundu en líkur eru á því að gosop verði á svipuðum stað og síðast þegar gaus. „Það hefur verið mjög svipuð virkni þarna og verið hefur, tæplega 70 skjálftar síðasta sólarhring og þéttustu eru… Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð

Gott veður í borginni um helgina

Útlit er fyrir gott veður um helgina, sérstaklega í dag, en ekki alveg jafn gott á sunnudag. Í dag verður lítill vindur og lengst af bjart. Háský í morgunsárið gætu valdið því að það dragi fyrir sólu um tíma en spáð er sól á höfuðborgarsvæðinu þegar líða tekur á daginn Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð

Góð makrílveiði í Smugunni

Makrílskip hafa aflað ágætlega í Smugunni síðustu daga, en um hríð hafði veiði verið treg og mikill tími farið í leit. Þegar veiði hófst fyrir alvöru var afla Síldarvinnslu- og Samherjaskipanna, sem eru í veiðisamstarfi, dælt um borð í Barða NK, sem … Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Gætu klárað söluna á Íslandsbanka í vetur

Ýmislegt bendir til þess að hægt verði að klára sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í vetur. Þetta sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið að ríkisstjórnarfundi loknum í gær Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Götulokanir í miðbænum í dag

Hefðbundnar götulokanir verða í miðbænum í dag í tilefni af Gleðigöngu Hinsegin daga. Lokað verður fyrir umferð á fyrstu götunum í kringum klukkan hálfsjö að morgni og verður ekki opnað aftur fyrir umferð fyrr en í kringum klukkan sex í kvöld, hluti … Meira
10. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 779 orð | 1 mynd

Harðir bardagar í Kúrsk-héraði

Úkraínuher hélt áfram sóknaraðgerðum sínum í Kúrsk-héraði Rússlands í gær, fjórða daginn í röð. Rússar hafa sent enn frekara varalið til þess að verja innrás Úkraínumanna í héraðið og eru harðir bardagar sagðir geisa í héraðinu Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Heilsugæslan í góðum málum

Staða heilsugæslumála er nokkuð góð á Akureyri að mati Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra þegar leitað er eftir áliti hans á málefnum heilsugæslunnar þar. Hann bendir á að Heilbrigðisstofnun Norðurlands sé með 17 starfsstöðvar í… Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Kostnaður vegna viðgerða óljós

Borgarstjórn býr ekki yfir upplýsingum um hvað viðgerðir á leikskólanum Brákarborg muni kosta en gert er ráð fyrir að þær muni hlaupa á tugum milljóna króna. Þetta segir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 451 orð | 5 myndir

Kynjamyndir í Kálfshamarsvík

„Ég varð bergnuminn af Kálfshamarsvík, svo sem ótrúlegum stuðlabergsmyndunum þar,“ segir Þráinn Hauksson landslagsarkitekt. Eins og sagði frá hér í Morgunblaðinu á dögunum er nú í sumar unnið að umhverfisbótum í Kálfshamarsvík á Skaga Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 683 orð | 2 myndir

Nokkur hótel á teikniborðinu

Framboð á gistingu í Þorlákshöfn og nágrenni mun margfaldast á næstu árum ef áform fjárfesta ná fram að ganga. Þau eru hluti af mikilli uppbyggingu sem er áformuð í Ölfusi á næstum árum en fjallað var um áformin í Morgunblaðinu í fyrradag Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nýr íslenskur geimsöngleikur frumsýndur hjá Afturámóti

Vitfús Blú og Vélmennin nefnist nýr íslenskur söngleikur eftir Egil Andrason sem jafnframt leikstýrir og frumsýndur verður hjá Afturámóti í Háskólabíói í kvöld kl. 20. Verkinu er lýst sem „geim/vélmenna/stuðsöngleikssýningin“ sem gerist… Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Næturvörslu hætt 2008

Eftir fréttir um innbrot í Ráðhúsið í Reykjavík bárust Morgunblaðinu ábendingar um að húsvörðum Ráðhússins hefði verið sagt upp í sparnaðarskyni og að enginn næturvörður væri starfandi í húsinu. Ekki sparnaður heldur hagræðing Eva Bergþóra… Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 194 orð | 3 myndir

Samkeppniseftirlitið er með augun á matvörunni

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir að lögum samkvæmt eigi Samkeppniseftirlitið að fylgjast með því hvort óeðlilegar aðgangshindranir séu á samkeppnismarkaði. Morgunblaðið óskaði eftir viðbrögðum ráðherra við orðum Grétu… Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Sýna þarf gætni ef hratt er byggt

Eggert Þór Kristófersson, forstjóri laxeldisfyrirtækisins First Water, segir að huga þurfi vel að skipulagi ef ráðist verður í alla þá uppbyggingu sem er fyrirhuguð í Ölfusi á næstu árum. Tilefnið er viðtal við Elliða Vignisson, bæjarstjóra Ölfuss,… Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Tjón á kartöfluökrum vegna flóða

Talsverð flóð hafa verið undanfarið í Hornafirði sem stafa af mikilli úrkomu á þeim slóðum, en framkvæmdir við vega- og brúargerð yfir Hornafjarðarfljót hafa hamlað því að náttúrulegt útrennsli Hoffellsár og Laxár á Nesjum skili vatninu til sjávar Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Tómas tók forystuna og setti um leið glæsilegt vallarmet

Tóm­as Ei­ríks­son Hjaltested úr Golf­klúbbi Reykja­vík­ur tók af­ger­andi for­ystu í karla­flokki á fyrsta keppn­is­degi Hval­eyr­ar­bik­ars­ins í golfi í Hafnar­f­irði og setti um leið nýtt vall­ar­met á Hval­eyr­ar­velli í gær Meira
10. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 843 orð | 2 myndir

Vandi Kamölu

Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna er nú opinberlega orðinn forsetaframbjóðandi demókrata fyrir forsetakosningarnar í haust og hefur valið Tim Walz sem varaforsetaefni sitt, en þrátt fyrir mikinn meðbyr í skoðanakönnunum þessa dagana er enn langt í land Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Vatnssparandi aðgerðir mögulegar

Mjög er ólíklegt að Þórisvatn fyllist í haust, en það hefur ekki fyllst í fjögur ár í röð. Þetta segir Ívar Baldvinsson, forstöðumaður vinnsluáætlana hjá Landsvirkjun. Hann segir mögulegt að Landsvirkjun þurfi að fara í vatnssparandi aðgerðir í vetur breytist tíðin ekki til betri vegar Meira
10. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Vilja semja um brotthvarf Maduros

Maria Corina Machado, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, sagði í gær að stjórnarandstaðan væri reiðubúin til þess að bjóða Nicolás Maduro, sitjandi forseta landsins, tryggingar fyrir öryggi sínu ef Maduro felst á að semja um friðsöm valdaskipti Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Víða fólksfjölgun á landsbyggðinni

Íbúafjöldi í Skorradalshreppi tók heldur betur kipp á árinu, í það minnsta hlutfallslega, því fjölgað hefur um 30,5% í sveitarfélaginu á síðustu átta mánuðum. Þjóðskrá birti fyrir helgi tölur yfir íbúafjölda í sveitarfélögum á Íslandi hinn 1 Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

Vöktu ekki athygli á kvöð í samningi

Athygli þinglýsingastjóra var ekki vakin á fyrirvara í leigusamningi sjálfseignarstofnunarinnar Aurora Observatory og kínverska félagsins Polar Reserch Institute of China sem tók jörðina Kárhól á leigu skv Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Þórkatla greiðir ekki fasteignagjöld

Afar þröng fjárhagsstaða blasir við Grindavíkurbæ og helstu tekjustofnar brostnir. Útsvarsgreiðendum í Grindavík hefur fækkað um 30% frá 10. nóvember. Meira
10. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Þrír nýir útsýnispallar

Framkvæmdir standa nú yfir við Dynjanda en verið er að setja upp þrjá nýja útsýnispalla og hliðra gönguleiðinni að hluta til. Áætluð verklok framkvæmdanna eru í lok september. Notuð hefur verið þyrla síðustu daga til að koma efni upp í hlíðina þar sem byggja á útsýnispallana þrjá Meira

Ritstjórnargreinar

10. ágúst 2024 | Reykjavíkurbréf | 1610 orð | 1 mynd

Nú er best að biðja Guð að hjálpa sér

Obama greip þá undir handlegginn á forsetanum og leiddi hann út og var svo sannarlega ekki að leyna því hvað væri að gerast. Varaforseti Bidens sló ekki af sér að vitna í sífellu um það í hvílíku rosastuði Biden væri og nefndi sem dæmi að enginn embættismaður í Hvíta húsinu ætti roð við honum, hvert svo sem málið væri sem var til umræðu. Meira
10. ágúst 2024 | Leiðarar | 743 orð

Óhófleg skattahækkun

50% raunhækkun á tíu árum Meira
10. ágúst 2024 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Ólík viðhorf til uppbyggingar

Athyglisvert er að lesa viðtal við Elliða Vignisson, bæjarstjóra í Ölfusi, sem birt var í Morgunblaðinu á fimmtudag. Þar kemur fram mikill framkvæmdahugur og vilji til uppbyggingar sem höfuðborgin til dæmis mætti taka sér til fyrirmyndar Meira

Menning

10. ágúst 2024 | Tónlist | 1114 orð | 2 myndir

Áhrifamikil en líka furðuleg ópera

Ófarir frumsýningarkvöldsins höfðu djúpstæð áhrif á Boito. Hann dró sig í hlé frá tónsmíðum. Meira
10. ágúst 2024 | Kvikmyndir | 1055 orð | 2 myndir

Hver hefur sinn djöful að draga

Sambíóin og Smárabíó Trap / Gildra ★★★½· Leikstjórn: M. Night Shyamalan. Handrit: M. Night Shyamalan. Aðalleikarar: Josh Hartnett, Ariel Donoghue, Saleka Shyamalan og Alison Pill. Bretland, Yemen og Bandaríkin, 2024. 95 mín. Meira
10. ágúst 2024 | Tónlist | 551 orð | 5 myndir

Í norðri er ljúfur niður

Hátíðin er haldin í sönnum pönk/kommúnuanda og er í raun réttri á vegum þeirra sem hana sækja. Meira
10. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 250 orð | 1 mynd

Kannski ögn meiri gæðastjórnun, takk!

Disney-fyrirtækið hefur farið hamförum síðustu árin við að setja út nýtt og nýtt efni í Stjörnustríðsbálknum sívinsæla. Svo mjög, að undirritaður, sem kann að eiga fleiri en eina Svarthöfðadúkku, hefur þurft að hafa sig allan við til þess að horfa á þetta allt Meira
10. ágúst 2024 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

KK á Gljúfrasteini

Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK, kemur fram á stofutónleikum á Gljúfrasteini á morgun, sunnudag, kl. 16. „KK þarf vart að kynna en lög hans eru einkennandi fyrir sumarið á Íslandi. Þar má nefna lög eins og „Vegbúinn“,… Meira
10. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1364 orð | 4 myndir

Listasafn á krossgötum

Akademia nefnist ný sýning í Sveinssafni í Krýsuvík og fjallar um akademíurnar þrjár sem mótuðu líf og list myndlistarmannsins Sveins Björnssonar: Sjóinn, Júlíönu Sveinsdóttur frænku hans og Listaakademíuna í Kaupmannahöfn Meira
10. ágúst 2024 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Memm í Háskólabíói

Birgir Örn Steinarsson, eða Biggi Maus, heldur tónleika með sveit sinni Memm á vegum Afturámóti í Háskólabíói annað kvöld kl. 20. „Hann er þekktastur fyrir störf sín með hljómsveitinni Maus en hefur nú ýtt sólóferli sínum aftur úr hlaði,“ segir í viðburðarkynningu Meira
10. ágúst 2024 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Smávægilegar endurfæðingar í Mosfellsbæ

Smávægilegar endurfæðingar nefnist sýning sem Ólöf Björg Björnsdóttir hefur opnað í Listasal Mosfellsbæjar. „Ólöf býr og starfar í gömlu Álafossverksmiðjunni við Varmá í Mosfellsbæ Meira
10. ágúst 2024 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd

Snæbjörn nýr leikhússtjóri Tjarnarbíós

Snæbjörn Brynjarsson hefur verið ráðinn nýr leikhússtjóri Tjarnarbíós. Hann tekur við starfinu af Söru Marti Guðmundsdóttur sem kveður Tjarnarbíó í lok ágúst. „Í hennar tíð hafa áhorfendatölur aukist töluvert og nýtt svið bæst við í húsið Meira
10. ágúst 2024 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Sumartónar í Hvalsneskirkju á þriðjudag

Á næstu Sumartónum í Hvalsneskirkju, þriðjudaginn 13. ágúst klukkan 19.30, kemur fram dúettinn Girni og stál sem þær Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir sellóleikari og Sólveig Steinþórsdóttir fiðluleikari skipa Meira
10. ágúst 2024 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Tónleikatvenna í Hallgrímskirkju

Boðið verður upp á tvenna tónleika í tónleikaröðinni Orgelsumar í Hallgrímskirkju um helgina. Í dag, laugardag, kl. 12 flytja Tuuli Rähni og Selvadore Rähni fjölbreytta dagskrá fyrir orgel og klarínett sem inniheldur frumsamin lög frá þeim báðum ásamt verkum eftir m.a Meira

Umræðan

10. ágúst 2024 | Pistlar | 473 orð | 2 myndir

Ástarjátningin

Þegar ég var í barnaskóla gaf faðir minn mér ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Það var í þá gömlu daga. Ég heillaðist af kvæðinu Óhræsið, um rjúpuna sem flúði undan valnum „í kjöltu konunnar í dalnum“; en hún dró umsvifalaust háls vesalings fuglsins úr lið Meira
10. ágúst 2024 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

„Þröngar, gamlar og úreltar námsbækur“

Vandað námsefni krefst mikillar og nákvæmrar vinnu. Meira
10. ágúst 2024 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Breytingar – já takk!

Í næstu kosningum til Alþingis mun ráðast hvaða leiðir verða farnar til að mæta stórum áskorunum sem við stöndum frammi fyrir sem samfélag og sem þjóð meðal þjóða. Þar mun valið standa á milli þess að sýn jafnaðarmanna verði höfð að leiðarljósi eða… Meira
10. ágúst 2024 | Aðsent efni | 159 orð | 1 mynd

Er útlitið svart?

Von að spurt sé enda margt sem öndvert hefur gengið undanfarið. Engin loðnuvertíð í vetur og hvalveiðar falla niður í ár en voru skertar í fyrra Skerðingar voru líka á raforku til fyrirtækja í vetur vegna bágrar vatnsstöðu Meira
10. ágúst 2024 | Pistlar | 545 orð | 4 myndir

Gamlar og vel gleymdar byrjanir

Þessa dagana gefst gott tækifæri til að fylgjast með nokkrum liðsmönnum Íslands við taflið í undirbúningsferli fyrir ólympíuskákmótið sem hefst í Búdapest þann 10. september nk. Í vikunni hóf Hjörvar Steinn Grétarsson þátttöku sína á… Meira
10. ágúst 2024 | Aðsent efni | 777 orð | 3 myndir

Glæpur aldarinnar: Hálfguðirnir

Af hverju mildasta afbrigði covid aðeins skaðlegt á Íslandi? Meira
10. ágúst 2024 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Jesús og samkynhneigð

Gleðilega Hinsegin daga í Jesú nafni. Meira
10. ágúst 2024 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Lífskjör skert með raforkukreppu

Lausnin á raforkuskorti er að hraða meira undirbúningsvinnu og framkvæmd við ný raforkuver. Meira
10. ágúst 2024 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Menntamálin eiga að vera ofar á blaði

Það verður að vera metnaður til að umgjörð náms og skólastarfs sé þannig að börn nái sem bestum árangri í námi. Meira
10. ágúst 2024 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Námsmat, próf og einkunnir – Söguvitund

Faglega útfært námsmat er ávallt mótandi til batnaðar, hvað sem það heitir, lokamat (sbr. samræmd lokapróf), leiðsagnarmat, greinandi mat eða stöðumat. Meira
10. ágúst 2024 | Pistlar | 783 orð

Óverðugir bandamenn

Það er ömurlegt að íslensk stjórnvöld séu hvött til að skipa sér með þessum einræðisstjórnum og skorast undan að styðja Úkraínumenn. Meira
10. ágúst 2024 | Aðsent efni | 222 orð

Signubakkar

Ólíkt höfumst við að, hugsaði ég, þegar ég var staddur í París á Bastilludaginn 2024, 14. júlí. Æstur múgur réðst þennan dag árið 1789 á Bastilluna, drap virkisstjórann, hjó af honum höfuðið og skálmaði með það á spjótsoddi um götur Meira
10. ágúst 2024 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Stórauka verður lóðaframboð í Reykjavík

Húsnæðisvandinn í borginni verður aðeins leystur með stórauknu lóðaframboði og lækkun á íbúðaverði til almennings. Meira

Minningargreinar

10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

Benedikt Þórir Ólafsson

Benedikt Þórir Ólafsson fæddist 10. apríl 1950. Hann lést 23. júlí 2024. Útför fór fram 9. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Birgir Vigfússon

Birgir Vigfússon fæddist 22. júlí 1941. Hann lést 17. júlí 2024. Útför Birgis fór fram 8. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargrein á mbl.is | 891 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni Snæbjörnsson

Bjarni Snæbjörnsson fæddist 4. febrúar 1941 í Geitdal í Skriðdal. Hann lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 29. júlí 2024.Foreldrar hans voru hjónin Snæbjörn Jónsson frá Vaði, f. 16. september 1902, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1473 orð | 1 mynd

Bjarni Snæbjörnsson

Bjarni Snæbjörnsson fæddist 4. febrúar 1941 í Geitdal í Skriðdal. Hann lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 29. júlí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Snæbjörn Jónsson frá Vaði, f. 16. september 1902, d Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 3171 orð | 1 mynd

Einar Kjerúlf Þorvarðarson

Einar Kjerúlf Þorvarðarson fæddist á Akranesi 16. mars 1944. Hann lést 2. ágúst 2024. Einar var sonur hjónanna Önnu Einarsdóttur húsmóður, f. 4.11. 1921, d. 11.11. 1998, og Þorvarðar Kjerúlf Þorsteinssonar, f Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Eiríkur Snorrason

Eiríkur Snorrason fæddist 21. mars 1959. Hann lést 22. júlí 2024. Útför hans fór fram 7. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Elín Helena Guðmundsdóttir

Elín Helena Guðmundsdóttir fæddist 20. janúar 1962. Hún lést 20. júlí 2024. Elín Helena var jarðsungin 8. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Filippía Jónsdóttir

Filippía Jónsdóttir fæddist 27. júlí 1940. Hún lést 18. júlí 2024. Útför fór fram 31. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún Bjarnadóttir fæddist 30. janúar 1939. Hún lést 26. júlí 2024. Útför fór fram 9. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Guðrún Elíasdóttir

Guðrún Elíasdóttir fæddist 6. mars 1941. Hún lést 20. júlí 2024. Útför fór fram 9. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1821 orð | 1 mynd

Hjördís Á. Briem

Hjördís Ágústsdóttir Briem fæddist 2. nóvember 1929. Hún lést 23. júlí 2024. Útför Hjördísar fór fram 7. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2824 orð | 1 mynd

Hjörtur Þórarinsson

Hjörtur Þórarinsson fæddist 10. febrúar 1927. Hann lést 23. júlí 2024. Útför hans fór fram 9. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1655 orð | 1 mynd

Jóna Þormóðsdóttir

Jóna Þormóðsdóttir fæddist 16. mars 1965 á Höfn í Hornafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 26. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Þormóður Einarsson, bóndi á Blábjörgum í Álftafirði, f. 27 Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Jón Tryggvi Þorbjörnsson

Jón Tryggvi Þorbjörnsson fæddist 21. maí 1941. Hann lést 23. júlí 2024. Útför var 1. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Pétur Guðvarðsson

Pétur Guðvarðsson fæddist 25. febrúar 1932. Hann lést 28. júlí 2024. Útförin fór fram 3. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2024 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Unnar Karl Halldórsson

Unnar Karl Halldórsson fæddist 12. október 1973. Hann lést 20. júlí 2024. Útför fór fram 31. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 530 orð | 2 myndir

Gott sumar hjá bíóhúsum

Þorvaldur Árnason, framkvæmdastjóri Samfilm, dreifingarhluta Sambíóanna, segir sumarið hafa gengið vel hjá fyrirtækinu í samtali við Morgunblaðið. „Auðvitað hjálpar það okkar bransa þegar það kemur löng tíð af leiðindaveðri og fólk er í fríi,… Meira
10. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Hagar laga tillögu að kaupréttarkerfi

Stjórn smásölukeðjunnar Haga, sem rekur m.a. Bónus, Hagkaup og Olís, segir í fundarboði fyrir hluthafafund þann 30. ágúst nk. að upprunaleg tillaga um kaupréttarkerfi til handa lykil­starfsmönnum í félaginu hafi verið aðlöguð til að nálgast… Meira
10. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Hagnaður Landslaga 200 m.kr.

Lögfræðistofan Landslög hagnaðist um tæpar 200 milljónir króna á síðasta ári en til samanburðar nam hagnaðurinn 176 milljónum árið áður. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrir árið 2023. Stofan seldi þjónustu fyrir 936 milljónir á síðasta ári og hækkuðu tekjur félagsins um 80 milljónir frá fyrra ári Meira

Daglegt líf

10. ágúst 2024 | Daglegt líf | 615 orð | 1 mynd

Ari Ólafsson rís til metorða í leiklist

Ari Ólafsson, leikari og söngvari, er nú á leið í æfingabúðir fyrir alþjóðlegt ferðalag með söngleikinn „The Phantom of the Opera“ þar sem hann mun bæði fara með aukahlutverk og vera varaskeifa fyrir Phantom, óperudrauginn sjálfan, og Raoul greifa Meira
10. ágúst 2024 | Daglegt líf | 352 orð | 2 myndir

Enn boðið til hátíðar heim til Hóla

Árleg Hólahátíð fer fram að Hólum í Hjaltadal helgina 17. til 18. ágúst nk. Að sögn Gísla Gunnarssonar, víglubiskups í Hólastifti, hefur Hólahátíð verið haldin nánast samfellt frá árinu 1964, þegar svonefnt Hólafélag var stofnað Meira

Fastir þættir

10. ágúst 2024 | Í dag | 792 orð | 1 mynd

AKRANESKIRKJA | Helgistund á sumarkvöldi kl. 20. Sr. Ólöf Margrét…

AKRANESKIRKJA | Helgistund á sumarkvöldi kl. 20. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina. Einungis lesnir textar, íhugun og bæn. ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Sr. Dagur Fannar Magnússon sem mun sinna afleysingum prests í námsleyfi sr Meira
10. ágúst 2024 | Í dag | 169 orð

Fullkomin lausn. V-NS

Norður ♠ Á105 ♥ 74 ♦ 97542 ♣ 843 Vestur ♠ KD9642 ♥ 83 ♦ D8 ♣ D106 Austur ♠ 83 ♥ 1065 ♦ Á1063 ♣ 9752 Suður ♠ G7 ♥ ÁKDG92 ♦ KG ♣ ÁKG Suður spilar 4♥ Meira
10. ágúst 2024 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

í dag fylla tvíburarnir Jens Frosti og Magnús Jaki fyrsta árið sitt. Þeir…

í dag fylla tvíburarnir Jens Frosti og Magnús Jaki fyrsta árið sitt. Þeir fæddust á sólríkum degi þann 10. ágúst 2023. Saman gæða þeir líf foreldra sinna Öldu Magnúsdóttur Jacobsen og Rúnars Smára Jenssonar öllum heimsins litum með fallegu brosi,… Meira
10. ágúst 2024 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Jón lærði Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist 1574 í Ófeigsfirði á Ströndum. Foreldrar hans voru Guðmundur Hákonarson og Sæunn Indriðadóttir. Jón var skáld, læknir, náttúrufræðingur, listaskrifari, málari, tannsmiður og fyrstur til að skrifa rit á íslensku um náttúru… Meira
10. ágúst 2024 | Í dag | 590 orð | 4 myndir

Sjálfstæðismaður fram í fingurgóma

Ingvar Georg Ormsson er fæddur 11.ágúst 1922 og verður því 102 ára á morgun. Hann fæddist i Reykjavík og ólst þar upp til níu ára aldurs en flutti þá með fjölskyldu sinni vestur á Laxárbakka í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi og bjó þar til fullorðinsára Meira
10. ágúst 2024 | Í dag | 56 orð

Sjálfvirka ryksugan manns er frá framandi málsvæði. Hún bilar. Þegar maður…

Sjálfvirka ryksugan manns er frá framandi málsvæði. Hún bilar. Þegar maður kveður hana á verkstæðinu segir maður: „Mikill missir væri nú að þér, Rykbjörg mín.“ Hún finnur auðvitað hlýjuna, en henni er alveg sama hvort missir er að e-u,… Meira
10. ágúst 2024 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 0-0 6. Rd2 d6 7. Be2 e6 8. 0-0 exd5 9. exd5 Bf5 10. Rc4 Ra6 11. Bf4 Rb4 12. Bxd6 Bxc2 13. Dd2 He8 14. Bxc5 Rfxd5 Staðan kom upp á opna kanadíska meistaramótinu sem fór fram fyrir skömmu í Quebec í Kanada Meira
10. ágúst 2024 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Sólveig Sveinsdóttir

40 ára Sólveig ólst upp á Selfossi en býr í Kópavogi. Hún er með BA-gráðu í stjórnmálafræði og atvinnuflugmannsréttindi og er flugmaður hjá Icelandair. Áhugamálin eru ferðalög, útivera og hreyfing. Fjölskylda Maki Sólveigar er Ívar Atli Sigurjónsson, f Meira
10. ágúst 2024 | Í dag | 368 orð

Syndin er sæt

Ingólfur Ómar sendi mér gamansaman póst um helgina: Undan freistni oft ég læt allt í himnalagi. Alltaf finnst mér syndin sæt þó samviskan mig nagi. Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Geymt í honum gullið var, góður upp úr súru, orðið merkir afleitt far, engan hafa konurnar Meira
10. ágúst 2024 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

Tóku upp puttaling en sneru við

Kristín Sif lenti í ævintýri með puttaling á dögunum, ásamt manni sínum, Stefáni, en hún sagði frá ferðinni í þættinum Ísland vaknar í vikunni. Hún lýsti því hvernig þau ákváðu að taka puttalinginn upp í bílinn á leið frá Mývatnssveit til Húsavíkur… Meira

Íþróttir

10. ágúst 2024 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Alfreð og Þýskaland í úrslit á Ólympíuleikunum

Þýska karlalandsliðið í handknattleik, sem Alfreð Gíslason þjálfar, leikur til úrslita gegn Danmörku á Ólympíuleikunum í París á morgun eftir frækinn sigur á Spáni, 25:24, í undanúrslitum í gær. Danmörk lagði Slóveníu að velli, 31:30, í hinum undanúrslitaleiknum í gærkvöldi Meira
10. ágúst 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fram og Grótta með góða sigra

Fram hafði betur gegn Aftureldingu, 3:1, í leik liðanna í 1. deild kvenna í knattspyrnu í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Með sigrinum fór Fram upp í þriðja sæti þar sem liðið er með 22 stig. Murielle Tiernan, Birna Kristín Eiríksdóttir og Alda Ólafsdóttir skoruðu fyrir Fram og Telma H Meira
10. ágúst 2024 | Íþróttir | 935 orð | 6 myndir

Frumraunir og bætingar

Íslensku keppendurnir fimm hafa lokið keppni á Ólympíuleikunum í París. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee reið á vaðið fyrstur Íslendinga fyrir sléttum tveimur vikum síðan og kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir var síðust á fimmtudaginn var Meira
10. ágúst 2024 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

ÍBV valtaði yfir Fjölni í toppslagnum

ÍBV vann stórsigur á Fjölni, 5:1, þegar liðin áttust við í toppslag 1. deildar karla í knattspyrnu í Grafarvoginum í gærkvöldi. Með sigrinum minnkaði ÍBV forskot Fjölnis á toppnum í aðeins eitt stig Meira
10. ágúst 2024 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Andri Tryggvason er genginn til liðs við…

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Andri Tryggvason er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt KR frá Val. Skrifaði hann undir fimm ára samning. Guðmundur Andri er 24 ára sóknar- og miðjumaður. Pólska körfuknattleikskonan Katarzyna Trzeciak hefur samið… Meira
10. ágúst 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Snýr aftur í Kópavoginn

Knattspyrnukonan Kristín Dís Árnadóttir hefur samið við uppeldisfélag sitt Breiðablik um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil. Kristín Dís kemur frá danska úrvalsdeildarfélaginu Bröndby, þar sem hún hafði leikið frá því í janúar árið 2022 Meira
10. ágúst 2024 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Toppliðið missteig sig

Stjarnan og Valur gerðu jafntefli, 1:1, þegar liðin áttust við í 16. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í Garðabænum í gærkvöldi. Valur missteig sig þar með í toppbaráttunni en heldur þó toppsætinu, þar sem liðið er með 43 stig, fjórum meira en Breiðablik sem á leik til góða gegn Þór/KA í dag Meira

Sunnudagsblað

10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1046 orð | 2 myndir

„Hingað kem ég aldrei aftur, nema bara ef einhver deyr eða giftir sig“

Það eru allt í einu komin spennandi atvinnutækifæri. Og svo núna á síðustu árum með Kerecis. Við erum að sjá risafyrirtæki með mikið af spennandi störfum. Þetta var ekki svona. Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 855 orð | 5 myndir

Alls kyns áráttur verða að drifkrafti í listinni

Myndlistin verður leið til að sættast við eitthvað, skilja það og kryfja án þess endilega að finna svör. Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 446 orð | 1 mynd

Áfram klárar konur!

Það er ekkert grín að vera svört kona í Bandaríkjunum; hvað þá klár svört kona á framabraut. Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 2119 orð | 2 myndir

Frelsið mætti eiga fleiri vini

Fólk getur til að mynda ímyndað sér hversu margar skattahækkanir hafa verið bornar á borð í gegnum árin sem við sjálfstæðismenn höfum hvað eftir annað hafnað. Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 543 orð | 4 myndir

Hin dásamlega borg ástarinnar

Víða má sjá hér á landi auglýsingar um fremur ódýrar ferðir til Veróna, hinnar fögru borgar sem Shakespeare gerði að leiksviði í Rómeó og Júlíu. Vegna tengingarinnar við Rómeó og Júlíu hefur Veróna verið kölluð borg ástarinnar Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 368 orð | 1 mynd

Í júlímánuði árið 1987 leyndist laumufarþegi í farþegarými þotu Flugleiða…

Í júlímánuði árið 1987 leyndist laumufarþegi í farþegarými þotu Flugleiða á leið frá Chicago til Lúxemborgar. Flugfreyjurnar höfðu þá orðið varar við kött sem þær töldu vera í eigu farþega og létu hann því í friði það sem eftir var af fluginu Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Íslandsferðin hápunkturinn

„Ég verð að segja að ég algjörlega elska Ísland,“ sagði diskógoðsögnin Kathy Sledge, í hljómsveitinni Sister Sledge, í samtali við K100 en hún hefur dvalið hér á landi síðustu daga. Hún hélt heljarinnar diskópartí í Hörpu á föstudagskvöld Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1002 orð | 3 myndir

Kamala og frekjudósin

Þegar litið verður til baka til sumarsins 2024 verður neongrænn litur, orðið „brat“ og bandarísku forsetakosningarnar vafalaust áberandi í hugum margra. En hvað er brat og hvernig tengist það kosningabaráttunni um æðsta embætti… Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 419 orð | 1 mynd

Klassískt gleðipopp

Geturðu sagt okkur aðeins frá tónleikunum? Ég var með tónleika með Sinfó í Háskólabíói árið 2010 og svo aftur í Eldborg árið 2011 þegar Harpa var nýopnuð. Þetta gekk alveg dásamlega vel og hafði Sinfó aftur samband í ár af því þau vildu halda aftur þessa tónleika nálægt Hinsegin dögum Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Kvikmynd um Britney í bígerð

Ævisaga Kvikmynd byggð á ævisögu Britney Spears frá 2023, Konan sem í mér býr, er í bígerð. Mörg stór kvikmyndafyrirtæki börðust um útgáfuréttinn á bókinni, þar með talið fyrirtæki í eigu Margot Robbie, Shonda Rhimes og Brad Pitt, en Universal Pictures vann þá baráttu Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 312 orð | 6 myndir

Lengsta ástarbréf sögunnar

Nýlega las ég bókina Minor Detail eftir palestínska höfundinn Adania Shibli. Bókin skiptist í tvo hluta, sá fyrri gerist árið 1949 þegar palestínskri stúlku er nauðgað og hún myrt í ísraelskum herbúðum og seinni hlutinn fjallar um konu sem leggst í… Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 102 orð

Matartímar á hótelinu: Morgunmatur 8-11, hádegismatur 11-15, kaffi 15-18,…

Matartímar á hótelinu: Morgunmatur 8-11, hádegismatur 11-15, kaffi 15-18, kvöldmatur 18-00. Einn gestanna: „En leiðinlegt, ég sem ætlaði að komast á ströndina!“ Karl kemur stoltur til baka úr fríinu í Noregi Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 28 orð

Mikki, Mína og vinir þeirra ætla að borða saman. En hvað er í matinn?…

Mikki, Mína og vinir þeirra ætla að borða saman. En hvað er í matinn? Kannski skiptir það ekki öllu máli því vinunum finnst einstaklega gaman að borða saman! Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1003 orð | 2 myndir

Óeirð í veðri og óeirðir á götum

Ástar-haturssamband Íslendinga við veðrið náði nýjum hæðum um mitt sumar. Í júlí var sólskin í Reykjavík 73,9 stundum undir meðaltali áranna 1991-2020. Norðlendingar áttu þó betri daga því að á Akureyri skein sólin 22,5 stundum yfir meðaltali á sama tímabili Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 939 orð | 4 myndir

Ólympíufarinn sem heillaði alla

Réðu þeir bara leigumorðingja og spurðu hvort hann væri til í að keppa á Ólympíuleikunum? Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 633 orð | 2 myndir

Pitsubakarinn á Harley Davidson

Í Drammen í Noregi býr sjúkraflutningamaðurinn og mótorhjólakappinn Hans Kristian Jørgensen. Hans stýrir þar oft aðgerðum á vettvangi slysa en í frítíma sínum þeysist hann um á Harley Davidson-fáki og bakar pitsur, en sérútbúinn pitsuofn er aftan á hjólinu Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Snoopleikarnir í París 2024

Doggystyle Ætli nokkur hafi skemmt sér jafn vel á Ólympíuleikunum í ár og bandaríski rapparinn Snoop Dogg? Snoop varð fljótt að skemmtikrafti leikanna í gegnum störf sín sem fréttaritari NBC og náði að stela senunni hvert sem hann fór Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 762 orð | 1 mynd

Spjallið persónulegra, en léttvægara

Evrópskir ráðamenn hafa síðan tekið upp þennan sið, þar með íslenskir, sem sumir hverjir eru farnir að tvíta án afláts út í heim, óska hinum og þessum til hamingju, lýsa hryggð eða samfagna eftir atvikum eða einfaldlega segja kost og löst á mönnum og málefnum. Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 711 orð | 1 mynd

Undrin í því hversdagslega

Spyrja má hvort einhver hafi raunverulega átt góða stund í samneyti við sjálfsafgreiðslukassa. Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Vonarneisti Marvel?

Bjargvættur Stórleikarinn Robert Downey jr. tilkynnti endurkomu sína í Marvel-kvikmyndaheiminn á Comic Con-hátíðinni í lok júlí. Downey mun fara með hlutverk Doctor Doom í kvikmyndunum Avengers: Doomsday og Avengers: Secret Wars Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1769 orð | 3 myndir

Það er draumur að dansa!

Í móttöku á stofu sjúkraþjálfara situr Logi Guðmundsson og svarar kurteislega í síma þegar kúnnar hringja. Í fljótu bragði virðist hann venjulegur unglingur, hávaxinn og grannur, að vinna sína sumarvinnu Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 643 orð | 2 myndir

Þekktu sjáfan þig… ef þú átt fyrir því!

Ef þú tábrotnar geturðu farið beint upp á slysó hvenær sem er sólarhringsins, en ef þú lendir í andlegu áfalli, missir einhvern nákominn eða lendir í hræðilegri ástarsorg, þá geturðu ekki leitað neitt. Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Þriðja styttan til heiðurs Bryant afhjúpuð

Minnisvarði Ný stytta af Kobe Bryant og dóttur hans Gianna Bryant hefur verið afhjúpuð við leikvang LA Lakers. Styttan er önnur af þeim þremur styttum af Bryant sem félagið reisir honum til heiðurs. Fyrri styttan er sex metra há bronsstytta af… Meira
10. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 143 orð | 2 myndir

Öðruvísi Emmsjé Gauti

Áttunda plata Emmsjé Gauta, Fullkominn dagur til að kveikja í sér, kom út fyrr í sumar. Í tilefni þess verða útgáfutónleikar í Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 16. ágúst þar sem hann mun koma fram ásamt góðum hópi listamanna Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.