Greinar miðvikudaginn 14. ágúst 2024

Fréttir

14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Auka á afköstin við dýpkun Landeyjahafnar

Í sumar hefur verið unnið að breytingum og viðhaldi á dýpkunarskipinu Álfsnesi á meðan skipið hefur legið í Ártúnshöfðahöfn. Björgun ehf. er eigandi Álfsness og er með gildandi samning um dýpkun Landeyjahafnar Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Átta vilja Náttúruverndarstofnun

Átta umsækjendur eru um embætti forstjóra Náttúruverndarstofnunar sem auglýst var eftir í byrjun júlí sl., en stofnunin tekur við Vatnajökulsþjóðgarði og starfsemi náttúruverndarsviðs Umhverfisstofnunar og tekur til starfa 1 Meira
14. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 608 orð | 2 myndir

Búrfellslundur ekki kominn fyrir vind

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps mun skoða, væntanlega á fundi sínum í næstu viku, hvort virkjunarleyfi fyrir vindorkugarðinn Búrfellslund sem Orkustofnun veitti Landsvirkjun fyrr í þessari viku verði kært til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Einn lést í eldsvoðanum

Karlmaður á sjötugsaldri lést í eldsvoða við Amtmannsstíg í gærmorgun. Allt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað til vegna brunans. Fljótlega kom í ljós að einstaklingur var inni í íbúð á jarðhæð hússins Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Er Sigríður yfir Helga Magnúsi?

Enn er deilt um hvort Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari hafi haft heimild til að veita Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara skriflega áminningu árið 2022, en áminning er undanfari þess að viðkomandi sé látinn fara Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gestir parísarhjólsins í Reykjavík njóta útsýnisins

Aðsókn í parísarhjólið við Reykjavíkurhöfn hefur kannski ekki náð að mæta væntingum og mætti mögulega skrifa það að einhverju leyti á hina fáu sólardaga sem landinn hefur fengið síðustu vikur. Það stoppar hins vegar ekki alla frá því að mæta og njóta Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Hörður Jón Fossberg Pétursson

Hörður Jón Fossberg Pétursson, húsgagnabólstrari og kaupmaður, lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. ágúst sl., 93 ára að aldri. Hörður fæddist 7. mars 1931 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Sveinbjörg Sigfúsdóttir og Pétur Hoffmann Salómonsson, að… Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 295 orð

Kalla eftir niðurstöðum námsmats

Viðskiptaráð hef­ur sent mennta- og barna­málaráðuneyt­inu upp­lýs­inga­beiðni um niður­stöður náms­mats í grunn­skól­um. Í beiðninni ósk­ar Viðskiptaráð eft­ir ein­kunn­um úr alþjóðlega könn­un­ar­próf­inu PISA, niður­stöðum sam­ræmdra… Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 338 orð

Mál Péturs Jökuls hélt áfram í gær

Vitnaleiðslur héldu áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í máli gegn Pétri Jökli Jónassyni. Er hann sakaður um tilraun til stórfellds fíkniefnalagabrots með hlutdeild í stóra kókaínmálinu svokallaða Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Nýr skólastjóri tekur við Skákskólanum

Tímamót eru hjá Skákskóla Íslands um þessar mundir þegar stórmeistarinn kunni Helgi Ólafsson hættir sem skólastjóri eftir áralangt starf og við starfinu tekur Eyjamaðurinn Björn Ívar Karlsson. Stjórn Skákskólans tilkynnti um ráðninguna í gær og þar… Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gröndal syngur á síðustu sumartónleikum Múlans

Söngkonan Ragnheiður Gröndal kemur fram síðustu sumartónleikum ársins hjá Jazzklúbbnum Múlanum sem haldnir verða í kvöld, 14. ágúst, kl. 20 á Björtuloftum, Hörpu. Hún kemur fram ásamt Guðmundi Péturssyni gítarleikara og Birgi Steini Theodórssyni bassaleikara Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Spenntur að hefja leik í Póllandi

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handknattleik, er fullur tilhlökkunar fyrir komandi keppnistímabili í Póllandi en hann gekk til liðs við pólsku meistarana í Wisla Plock í júní í sumar Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Stígarnir látnir „svífa“ milli hveranna við Geysi

Nú standa yfir framkvæmdir 1. áfanga á Geysissvæðinu með gerð göngustíga. Eru þeir hannaðir þannig að sem minnst rask verði á hverasvæðinu, með því að láta þá „svífa yfir“. Lögð hefur verið ný leið að Strokki og liggja stígarnir að aðkomutorgi til móts við Þjónustumiðstöðina Geysi Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Svipuð merki og fyrir síðustu gos

Jarðskjálftavirkni á Sundhnúkagígaröðinni hefur aukist hægt og rólega undanfarnar vikur og sýna mælingar svipuð merki og fyrir síðustu eldgos á svæðinu. Veðurstofa Íslands birti í gær graf sem sýnir samanburð á skjálftavirkni á Sundhnúkagígaröðinni fyrir síðustu eldgos og kvikuhlaup Meira
14. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Telja sig hafa náð stjórn á eldunum

Slökkviliðsmenn í Grikklandi börðust áfram í gær við mikla skógarelda, sem herjað hafa á úthverfi Aþenuborgar síðustu daga. Eldarnir hafa valdið miklum skemmdum og þúsundir manna hafa neyðst til að flýja heimili sín Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 304 orð

Til skoðunar að kæra virkjunarleyfi

Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps segir mikla áhættu fólgna í því að staðsetja vindorkugarðinn Búrfellslund á svæði þar sem mest raforkuframleiðsla eigi sér stað sem sé jafnframt eitt virkasta eldfjallasvæði landsins Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Tvær flugvélar Ernis úr leik

Tveimur Jet-Stream-skrúfuþotum í eigu flugfélagsins Ernis hefur verið lagt og eru þær nú á geymslusvæði á Reykjavíkurflugvelli. Standa við flugskýli í Skerjafirði og hafa verið þar síðustu mánuði. Þetta eru flugvélarnar TF-ORD og TF-ORC sem báðar voru í áraraðir í þjónustu Ernis og reyndust vel Meira
14. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

Úkraínuher sækir enn fram í Kúrsk

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í kvöldávarpi sínu í gær að Úkraínumenn réðu nú yfir 74 þéttbýlisstöðum í Kúrsk-héraði, degi eftir að rússnesk stjórnvöld sögðu Úkraínumenn ráða yfir 28 þorpum og bæjum Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Vaxtakostnaður alltof íþyngjandi

Pálmar Harðarson, framkvæmdastjóri byggingafyrirtækisins Þingvangs, segir fyrirtækið hafa ákveðið að fresta uppbyggingu 140 íbúða í Hafnarfirði vegna mikils vaxtakostnaðar en því bjóðist nú allt að 14% vextir Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Vextirnir of háir til að byggja

Pálmar Harðarson, framkvæmdastjóri byggingafyrirtækisins Þingvangs, segir fyrirtækið hafa ákveðið að fresta uppbyggingu 140 íbúða í Hafnarfirði vegna mikils vaxtakostnaðar. Það borgi sig heldur fyrir fyrirtækið að sitja uppi með mikla fjárfestingu í … Meira
14. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Öryggisgæsla stærsti kostnaðarliðurinn

Kostnaður vegna öryggisgæslu er stærsti einstaki kostnaðarliðurinn þegar litið er til rekstrarkostnaðar úrræða fyrir hælisleitendur, en hann var ríflega 2,5 milljarðar á síðasta ári og er áætlaður tæplega 2,4 milljarðar á þessu ári Meira

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2024 | Leiðarar | 669 orð

2000 ára bragð leikið

Það má horfa um öxl og sjá sömu mynd Meira
14. ágúst 2024 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Faglegur prófkvíði fræðsluyfirvalda

Fróðlegt viðtal var í Morgunblaðinu á mánudag við Helga Grímsson, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, um samræmdar mælingar á námsárangri í grunnskólum, en skv. PISA-könnunum er óhætt að tala um nýtt hrun á Íslandi að því leyti Meira

Menning

14. ágúst 2024 | Menningarlíf | 917 orð | 1 mynd

Frá Bach og Beethoven til nútímans

„Okkur langaði til þess að skapa fleiri tækifæri fyrir ungt fólk til að spila kammertónlist saman,“ segir Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir sellóleikari í samtali við Morgunblaðið um kammertónlistarhátíðina Klassík á Eyrinni sem haldin verður í fyrsta sinn um næstu helgi, dagana 17.-18 Meira
14. ágúst 2024 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

It Ends With Us er vinsæl en ekki óumdeild

Bandaríska leikkonan Blake Lively tók sig vel út á rauða dreglinum á heiðurssýningu á kvikmyndinni It Ends With Us í London um helgina.Myndin er sú vinsælasta í bíóhúsum hér á landi um þessar mundir sem og víða um heim Meira
14. ágúst 2024 | Menningarlíf | 823 orð | 2 myndir

Smith-hjónin í nýrri og betri útgáfu

hvaða partur er nú þetta Meira
14. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Tilfinningalíf konu með krabba

Í sarpinum hjá Stöð2 má finna fínar seríur til að hámhorfa og er undirrituð dottin í eina gamla; The Big C. Í þáttunum er fylgst með Cathy sem greinist með húðkrabbamein sem hefur dreift sér. Laura Linney, sú frábæra leikkona úr Ozark og Love… Meira

Umræðan

14. ágúst 2024 | Pistlar | 386 orð | 1 mynd

Núvitund, veðrið og gjaldmiðillinn

Það er í raun stórmerkilegt að bókaforlög hafi í gegnum tíðina séð ástæðu til að gefa út bækur um núvitund á Íslandi. Eins og það þurfi að skóla íslenskt samfélag eitthvað sérstaklega til og kenna því að lifa í núinu Meira
14. ágúst 2024 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Ríkisstyrkt pólitískt sundurlyndi

Með ríkisvæðingunni hafa stjórnmálaflokkarnir orðið óháðari eigin flokksmönnum. Áhrif almennra flokksmanna eru minni en ella. Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2024 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

Bryndís Jónsdóttir

Bryndís Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 27. desember 1924. Hún lést á Hrafnistu Sléttuvegi 28. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, f. 11. október 1884, d. 20. febrúar 1946, og Tryggvína Sigríður Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2024 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

Elísabet Gunnlaugsdóttir

Elísabet Gunnlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 25. maí 1933. Hún lést á Hrafnistu Sléttuvegi 3. ágúst 2024. Hún var dóttir hjónanna Gunnlaugs Kristinssonar múrarameistara, f. 18. júlí 1910, d. 3. júní 1994, og konu hans Steinunnar Ólafsdóttur Thorlacius húsfreyju, f Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1249 orð | 1 mynd

Guðrún Pétursdóttir

Guðrún Pétursdóttir (Lilla) fæddist í Kasthvammi í Laxárdal 7. október 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hvammi á Húsavík 1. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Jónsson, f. 1900, d. 1970, og Regína Frímannsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2024 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Jóhanna Laufey Óskarsdóttir

Í dag er liðin heil öld frá fæðingu elsku Hönnu ömmu minnar en hún fæddist í Beruvík á Snæfellsnesi 14. ágúst 1924. Foreldrar hennar voru Óskar Jósef Gíslason, f. 25.6. 1889, d. 3.12. 1978, frá Tröð í Eyrarsveit, og Petrún Sigurbjörg Þórarinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1959. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 12. júlí 2024. Foreldrar Ólafs eru Guðmundur Ámundason, f. á Vatnsenda í Villingaholtshreppi 10. janúar 1932, d Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Ólafur Kristinn Tryggvason

Ólafur Kristinn Tryggvason fæddist í Vestmannaeyjum 30. mars 1951. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hömrum 28. júlí 2024. Hann var sonur Sigríðar Ólafsdóttur, f. 22. júlí 1931, d. 30. júní 2018, og Tryggva Sigurðssonar, f Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2024 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1959. Hann lést eftir stutt veikindi í faðmi fjölskyldunnar 30. júlí 2024. Foreldrar Ólafs voru Ólafur Ólafsson, d. 2004, og Arndís Guðmundsdóttir, d. 2001 Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2024 | Minningargreinar | 4173 orð | 1 mynd

Sigríður Margrét Einarsdóttir

Sigríður Margrét Einarsdóttir hársnyrtimeistari fæddist 13. október 1972. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 5. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Einar Þorgeirsson rafvirkjameistari, f Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist 20. júní 1941. Hann lést 26. júlí 2024. Foreldrar hans voru Elín Jónsdóttir, f. 6. júní 1915, d. 30. janúar 2008, og Gústaf Elí Pálsson, f. 20. janúar 1907, d. 30. júlí 1977 Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

14. ágúst 2024 | Í dag | 304 orð

Af fésbók, megrun og íslenska veðrinu

Veðrið hefur jafnan verið Íslendingum umtals- og yrkisefni. Ingólfur Ómar Ármannsson sendi Vísnahorninu kveðju: Nú er orðið aldimmt, veðrið er kyrrt og milt á þessu mánudagskvöldi og sólin er hnigin í sæ Meira
14. ágúst 2024 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Aníta Ósk Einarsdóttir

30 ára Aníta er Reykvíkingur en býr í Mosfellsbæ. Hún er sjúkraþjálfari að mennt frá HÍ og vinnur hjá Styrk sjúkraþjálfun. Áhugamálin eru aðallega fimleikar, en hún keppti í þeim sem unglingur, en einnig útivist með fjölskyldunni Meira
14. ágúst 2024 | Í dag | 58 orð

Flestir hafa ótal sinnum sagt „Ég nenni þessu ekki“ og meint…

Flestir hafa ótal sinnum sagt „Ég nenni þessu ekki“ og meint t.d. að þeir kærðu sig ekki um þetta, vildu þetta ekki eða fengju ekki af sér að gera þetta („Ég nenni ekki að úthúða ríkisstjórninni, það eru allir vondir við hana“) Meira
14. ágúst 2024 | Í dag | 655 orð | 5 myndir

Horfir á lífið jákvæðum augum

Jónína Ólafsdóttir fæddist 14. ágúst 1984 á Egilsstöðum. „Fyrstu fimm æviárin ólst ég upp á Borgarfirði eystri þar sem faðir minn starfaði sem skólastjóri. 1989 flutti fjölskyldan að Laugum í Reykjadal þar sem við bjuggum næstu fimm árin Meira
14. ágúst 2024 | Dagbók | 17 orð | 1 mynd

Mikilvægt að forgangsraða sparnaði

Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir, fjármálaráðgjafi hjá Sólveig Consulting ræddi um persónuleg fjármál, sparnað, fjárfestingar og efnahagshorfur í Dagmálum. Meira
14. ágúst 2024 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Ingvar Máni Kjartansson fæddist 1. júní 2024 kl. 5.01 á…

Mosfellsbær Ingvar Máni Kjartansson fæddist 1. júní 2024 kl. 5.01 á Landspítalanum. Hann vó 4.000 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Aníta Ósk Einarsdóttir og Kjartan Elvar Baldvinsson. Meira
14. ágúst 2024 | Í dag | 188 orð

Pirringur. N-Allir

Norður ♠ ÁK743 ♥ ÁK5 ♦ ÁK6 ♣ 32 Vestur ♠ G9862 ♥ D108 ♦ D5 ♣ 654 Austur ♠ D105 ♥ G943 ♦ G1072 ♣ 87 Suður ♠ – ♥ 762 ♦ 9843 ♣ ÁKDG109 Suður spilar 7♣ Meira
14. ágúst 2024 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Be7 9. f3 0-0 10. h4 Rxd4 11. Dxd4 b5 12. Kb1 Bb7 13. g4 Dc7 14. Dd2 Hfc8 15. Bd3 b4 16. Re2 d5 17. e5 Re4 18. De1 Bf8 19 Meira
14. ágúst 2024 | Dagbók | 104 orð | 1 mynd

Snúa aftur til Íslands

Breska parið Zak Nelson og Elliot Griffiths hyggst snúa aftur til Íslands í október. Þeir lentu í hörðum árekstri á hringveginum í apríl fyrr á árinu. Þeir segja frá þessu á TikTok. „Okkur finnst mikilvægt að koma aftur á staðinn þar sem þetta … Meira

Íþróttir

14. ágúst 2024 | Íþróttir | 1190 orð | 2 myndir

Allt annað líf í Póllandi

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handknattleik, er fullur tilhlökkunar fyrir komandi keppnistímabili í Póllandi en hann gekk til liðs við pólsku meistarana í Wisla Plock í júní Meira
14. ágúst 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Arnar í þriggja leikja bann

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu, er kominn í þriggja leikja bann fyrir hegðun sína í leik gegn Vestra í Bestu deildinni síðasta sunnudag. Leiknum lauk með jafntefli, 1:1, en Arnar gjörsamlega trompaðist eftir að Vestri jafnaði metin Meira
14. ágúst 2024 | Íþróttir | 421 orð | 2 myndir

Danski knattspyrnumaðurinn Matthias Præst verður leikmaður KR eftir…

Danski knattspyrnumaðurinn Matthias Præst verður leikmaður KR eftir yfirstandandi tímabil. Frá þessu greindi Vesturbæjarfélagið í gær en Matthias er miðjumaður Fylkis. Hann hefur verið einn af lykilmönnum Fylkisliðsins sem er í neðsta sæti deildarinnar, stigi frá öruggu sæti Meira
14. ágúst 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Frá FHL í Breiðablik

Bandaríska knattspyrnukonan Samantha Smith er gengin til liðs við Breiðablik frá Austfjarðaliðinu FHL. Samantha kemur til Breiðabliks á láni frá FHL en hún hefur farið á kostum hjá FHL og skorað 15 mörk í 14 deildarleikjum Meira
14. ágúst 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Hákon sló Mourinho úr leik

Franska knattspyrnuliðið Lille er komið í 4. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan sigur á Fenerbahce frá Tyrklandi, sem José Mourinho þjálfar. Seinni leik liðanna lauk með 1:1-jafntefli í Tyrklandi í gær en Lille vann fyrri leikinn heima fyrir Meira
14. ágúst 2024 | Íþróttir | 235 orð | 2 myndir

Jónatan Ingi bestur í átjándu umferðinni

Jónatan Ingi Jónsson sóknarmaður Vals var besti leikmaður 18. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Jónatan Ingi átti sannkallaðan stórleik og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar Valur vann stórsigur gegn HK, 5:1, á Hlíðarenda sunnudaginn 11 Meira
14. ágúst 2024 | Íþróttir | 601 orð | 2 myndir

Kom á óvart hve ferskur ég var

Sundmaðurinn Már Gunnarsson er á leið á sína aðra Paralympics-leika í lok mánaðarins. Hann heldur ásamt íslenska teyminu til Parísar 24. ágúst næstkomandi og keppir svo í 100 metra baksundi í S11, flokki blindra, hinn 1 Meira
14. ágúst 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Rúnar skrifar undir til 2027

Rún­ar Sig­tryggs­son, þjálf­ari karlaliðs Leipzig í hand­knatt­leik, hef­ur skrifað und­ir nýj­an samn­ing við fé­lagið sem gild­ir til loka tíma­bils­ins 2026-27. Fyrri samn­ing­ur Rún­ars átti að renna út næsta sum­ar Meira
14. ágúst 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sænskur framherji til Vals

Sænski knattspyrnumaðurinn Al­bin Skog­lund er geng­inn til liðs við Val og skrif­ar und­ir samn­ing til árs­ins 2026. Al­bin kem­ur til Vals frá sænska B-deild­ar­fé­lag­inu Utsikten og er þegar kom­inn með leik­heim­ild Meira

Viðskiptablað

14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Arðsemin heldur áfram að minnka

Arðsemi eigin fjár íslenska bankakerfisins var 9,4% á fyrsta fjórðungi þessa árs og var einungis minni í fjórum ríkjum af 30 Evrópuríkjum sem samantekt evrópska bankaeftirlitsins EBA nær yfir. Meðaltal arðsemi bankakerfa ríkja EES var 14,4% en stærðarvegið meðaltal arðsemi allra banka EES var 10,6% Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Ekki standi til að endurskoða samning

Ekki hefur verið ráðist í heildaruppfærslu á fríverslunarsamningi EFTA og Ísraels og engar fyrirætlanir eru uppi um það að svo stöddu. Þetta kemur fram í svari utanríkisráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar þingmanns Pírata um það hvort… Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Hvað kosta Ólympíuleikar?

Nú þegar Ólympíuleikunum í París er formlega lokið getur verið gagnlegt að glöggva sig á kostnaðarhlið þeirra, en eins og búast mátti við getur það haft mikil útgjöld í för með sér að halda slíka viðburði Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Í kappi við tímann að tryggja sér einkaleyfi

Frumkvöðlarnir Þorbjörg Jensdóttir stofnandi Icemedico og Hákon Hrafn Sigurðsson prófessor í lyfjafræði við Háskóla Íslands eru nú í kappi við tímann að koma lyfjabættum HAp+-mola á markað og tryggja sér einkaleyfi, en einkaleyfi grunnvörunnar, það… Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Kalla ­eftir vaxtarsprota

Samtök iðnaðarins óska nú eftir tilnefningum fyrir vaxtarsprota ársins 2024, en Vaxtarsprotinn er viðurkenning sem veitt er sprotafyrirtæki sem sýnt hefur mestan hlutfallslegan vöxt á síðasta ári. Skilafrestur til að senda inn tilnefningu er til 19 Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 2875 orð | 1 mynd

Keppast við að koma HAp+ með lyfi á markað

Við viljum endilega skoða aðkomu fleiri áhugasamra, því þetta er verkefni sem mun halda áfram að taka til sín fjármagn. Við munum halda áfram að byggja okkur upp og þetta verkefni getur verið spennandi fjárfestingarkostur fyrir þolinmótt fjármagn. Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 479 orð | 1 mynd

Kínverjar uggandi yfir öðru tollastríði

Óhætt er að segja að niðurstöður bandarísku forsetakosninganna í haust muni hafa umtalsverð áhrif á efnahagsstefnu landsins til komandi ára. Nokkur áherslumunur er þó meðal frambjóðendanna tveggja, þeirra Donalds Trumps og Kamölu Harris, um það… Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 608 orð | 1 mynd

Krepputal

Fyrir langtímafjárfesta í góðri stöðu getur niðursveifla eða kreppa jafnvel verið gott tækifæri til að fjárfesta í góðum fyrirtækjum á mun betra verði en í venjulegu árferði, stundum vegna þess að aðrir fjárfestar í miður góðri stöðu eru þvingaðir til að taka óskynsamlegar ákvarðanir um sölu. Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 1419 orð | 1 mynd

Mikið drama á veikum forsendum

Fólki með góðan ásetning hættir stundum til að láta kappsemina hlaupa með sig í gönur. Myndir frá gleðigöngunni í Reykjavík um síðustu helgi minntu mig á að BHM, ASÍ, BSRB og Samtökin '78 efndu til fjölsóttrar ráðstefnu á Hinsegin dögum sumarið… Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 589 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni á ­umbreytingatímum

Það fylgja því bæði áskoranir og tækifæri að starfa á markaði sem breytist jafn ört og í dag Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 437 orð | 1 mynd

Segir yfirdrátt skárri kost en smálán

Mikilvægt er að forgangsraða sparnaði og hafa það sem fyrsta verk eftir að hafa fengið útborgað að leggja til hliðar. Þetta segir Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir, fjármálaráðgjafi hjá Sólveig consulting, en hún er gestur í Dagmálaþætti sem sýndur er á mbl.is Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Starbucks sækir ­forstjóra til Chipotle

Brian Niccol var í gær ráðinn forstjóri alþjóðlegu kaffihúsakeðjunnar Starbucks. Hann var áður forstjóri skyndibitakeðjunnar Chipotle. Niccol tekur við starfinu af Laxman Narasimhan, sem var forstjóri í aðeins 16 mánuði Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 437 orð | 1 mynd

Til að baka sósíalistaköku þarf kapítalisma

Inni á facebooksíðu Sósíalistaflokksins, inn á milli netníðsins þar sem viðskiptamönnum er líkt við Pablo Escobar og Al Capone og boðaðar eru byltingar um svörtustu hugmyndir sögunnar, má finna þessa huggulegu mynd hér að ofan úr kaffiboði á vegum flokksins Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 729 orð | 2 myndir

Verð gæti hækkað mikið á næstu árum

Líf hefur færst í fasteignamarkaðinn á ný en verð hefur hækkað að raunvirði undanfarið ár eftir að hafa lækkað árið á undan. Markaðurinn hóf að taka við sér í kjölfar þess að skilyrði fyrir hlutdeildarlánum voru rýmkuð í júní í fyrra Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 856 orð | 1 mynd

Þurfum alltaf að vera á tánum

Nadine Guðrún tók nýlega við stöðu forstöðumanns samskipta- og markaðsmála hjá flugfélaginu Play, en hún hefur starfað hjá félaginu frá 2021. Hún segist hafa brennandi áhuga á markaðsmálum og hlakkar því mikið til að koma að þeim í meira mæli Meira
14. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 854 orð | 4 myndir

Örninn hlakkar

Ég á dýrmætar æskuminningar frá því þegar pabbi benti mér á steininn þar sem örninn sat. Það var oftast í Austur-Barðastrandarsýslu, gjarnan í Vatnsfirði sem er sannarlega einn fegursti staður jarðar Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.