Greinar fimmtudaginn 15. ágúst 2024

Fréttir

15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 855 orð | 2 myndir

Aðstoða ME-sjúklinga á Akureyri

Birta Hannesdóttir birta@mbl.is Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ábyrgðarhluti að tefja fyrir virkjun

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir það geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir þjóðina ef tafið er fyrir orkuöflun með kærum. „Það er ábyrgðarhluti að reyna að koma í veg fyrir hluti sem er búið að taka… Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 314 orð | 6 myndir

Banksy gleður Breta með dýrum

Síðasta verkið í dýramyndaröð breska götulistamannsins leyndardómsfulla Banksys í Lundúnum birtist á girðingu dýragarðsins í Lundúnum á þriðjudag og sýndi górilluapa sleppa fuglum og sel lausum. Á níu dögum birtust jafn margar myndir listamannsins á ýmsum stöðum í borginni, allar af dýrum Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Bert berg þar sem Kató stóð

Fátt þykir nú minna á bygginguna sem áður hýsti skóla St. Jósefssystra í Hafnarfirði og þekkt hefur verið undir heitinu Kató. Stórvirk vinnuvél sá um niðurrifið og tók það fremur skamman tíma að fjarlægja bygginguna Meira
15. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 792 orð | 1 mynd

Bætt nýting með nýja Herjólfi

Nýtingarhlutfall Landeyjahafnar hefur hækkað umtalsvert eftir að nýr Herjólfur hóf siglingar milli Vestmannaeyja og lands í júní 2019. Í töflu sem birt er í nýútkomnum Framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar má sjá hvernig nýtingarhlutfall hafnarinnar… Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Enn þrengist um íslenska fjölmiðla

Svo gæti vel farið að íslenskum fréttamiðlum fækkaði enn frekar á næstu mánuðum og misserum, staða þeirra sumra er orðin mjög þröng og erindið óljósara meðan fólk leitar í auknum mæli frétta á erlendum félagsmiðlum eða smærri sérmiðlum Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Fallegt svæði sem örfáir hafa komið á

Vöxtur golfklúbbsins á Selfossi heldur áfram og á næstunni dregur til tíðinda hjá klúbbnum þegar fimm nýjar brautir verða teknar í notkun. Svarfhólsvöllur á Selfossi verður þá 14 holu völlur en hefur fram til þessa verið níu holu völlur Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Forseti þingsins sæmdur stórkrossi

Birgir Ármannsson forseti Alþingis var sæmdur stórkrossi íslensku fálkaorðunnar hinn 10. maí síðastliðinn. Þetta staðfestir forsetaritari og ritari orðunefndar í skriflegu svari til Morgunblaðsins. Athygli vakti við innsetningu nýs forseta í embætti 1. ágúst síðastliðinn að Birgir bar orðuna í jakkaboðungi og í bandi sem lagt er um vinstri öxl og í henni hangir kross orðunnar við mjöðm. Eftirgrennslan Morgunblaðsins leiddi í ljós að Birgir er ekki á lista yfir orðuhafa sem opinber er á heimasíðu forsetaembættisins. Meira
15. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Forsætisráðherranum vikið til hliðar

Stjórnlagadómstóll Taílands ákvað í gær með fimm atkvæðum gegn fjórum að víkja forsætisráðherra landsins, Srettha Thavisin, til hliðar, þar sem hann hefði brotið gegn siðareglum með því að skipa sem ráðherra mann sem var með óhreina sakaskrá Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fulltrúar Íslands kvaddir

Þeir fimm Íslendingar sem senn halda út á Ólympíumót fatlaðra í París í Frakklandi fengu hlýjar móttökur á Bessastöðum í gær. Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Björn Skúlason eiginmaður hennar tóku á móti hópnum auk aðstandenda og fulltrúa frá Íþróttasambandi fatlaðra Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gönguþverun lögð á Geirsgötu

Fræsun og malbikun á Geirsgötu er lokið og næst verður hafist handa við gönguþverun götunnar við Reykjastræti. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að akstursstefnu í austur á Geirsgötu verður lokað um klukkan 10 fimmtudaginn 15 Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Halldór Bragason

Halldór Bragason gítarleikari lést í eldsvoða á heimili sínu á Amtmannsstíg í Reykjavík þriðjudaginn 13. ágúst, 67 ára að aldri. Halldór fæddist 6. nóvember 1956 í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum. Foreldrar hans voru Steinunn Snorradóttir og Bragi Kristjánsson Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Handritið frá Kanada snýr heim

Íslenskt handrit, útlegging guðsorðabókar frá 17. öld sem fannst í kjallara í Kanada í fyrra, hefur snúið heim til fósturjarðarinnar fyrir duttlunga örlaganna og aðdáunarverða samviskusemi hjónanna Gabriellu og Stephens Dee sem lögðu á sig… Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Heildarkostnaður 2,3 milljarðar

„Ég held að það sé alveg ljóst að, miðað við þessar tölur, hefði verið mun ódýrara að byggja nýtt hús fyrir leikskólann. Ef það hefði verið vel staðið að því þá hefði það verið mun ódýrara,“ segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi… Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Hjálmar og föt kostuðu rúmlega 46 milljónir

Ríkislögreglustjóri keypti hjálma, búnað þeim tengdan, og fatnað fyrir 46.331.192 krónur fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn var í fyrra. Þetta kemur fram í sölureikningum sem ríkislögreglustjóri hefur veitt Morgunblaðinu aðgang að eftir að hafa upphaflega hafnað því að birta gögnin Meira
15. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 494 orð | 3 myndir

Hlutfallslega flest íþróttastörf á Íslandi

Hlutfallslega vinna fleiri í tengslum við íþróttir á Íslandi en í öðrum Evrópulöndum samkvæmt tölum frá Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Samkvæmt úttektinni starfa 2,6% þeirra sem eru á vinnumarkaði á Íslandi í tengslum við íþróttir Meira
15. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Kishida stígur til hliðar í september

Forsætisráðherra Japans, Fumio Kishida, tilkynnti í gær að hann muni segja af sér embætti í næsta mánuði. Frjálslyndi demókrataflokkurinn, sem stjórnað hefur landinu nær óslitið frá árinu 1955, mun þá velja sér nýjan leiðtoga, sem einnig mun taka við forsætisráðuneytinu Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Kostnaður ríflega 20 milljarðar

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Merki um kvikusöfnun við Öskju

„Þetta er talsverður hraði og við teljum að þetta segi okkur að kvika sé mjög líklega að safnast fyrir á um þriggja kílómetra dýpi norðvestan við Öskjuvatn,“ sagði Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu… Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 751 orð | 2 myndir

Minnast hetjudáðar í Vöðlavík

Minnst verður austur á landi með hátíðlegri athöfn nú um helgina að í ár eru liðin 30 ár frá því að björgunarsveit bandaríska varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli vann sitt frækilega afrek við björgun skipverja af dráttarbátnum Goðanum sem fórst í Vöðlavík Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Myndavélabílar Apple vilja til Grindavíkur

Sérfræðingar á vegum bandaríska tæknirisans Apple eru staddir hér á landi til að kortleggja akbrautir með sérstökum „Look Around“-myndavélabílum. Þá munu sérfræðingar kortleggja á fæti gönguleiðir sem ekki er hægt að keyra í Reykjavík Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Neitað um far vegna kattar

Samgöngustofa hefur hafnað bótakröfu farþega, sem var meinað um far með flugvél Icelandair frá Minneapolis í nóvember árið 2022 vegna þess að hann var með kött meðferðis en hafði ekki nauðsynleg gögn í höndunum til að ferðast með dýr til Íslands Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Nokkur fjöldi glæsiþotna stóð þétt á Reykjavíkurflugvelli

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa vafalaust margir tekið eftir tíðum komum einkaþotna til Reykjavíkurflugvallar í sumar. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá vellinum um miðjan dag í gær stóðu þar alls átta einkaþotur og var ein þeirra nýlent og á leið í stæði Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Nýjar tröppur opnaðar í haust

Ekki verður unnt að enduropna kirkjutröppurnar við Akureyrarkirkju í ágúst eins og vonir stóðu til. Sigurður Gunnarsson, verkefnastjóri nýframkvæmda á umhverfis- og mannvirkjasviði Akureyrarbæjar, segir ljóst að þótt framkvæmdir séu komnar á seinni stig verði þeim ekki lokið fyrir þann tíma. Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Opnuðu þjónustuhús við Hengifoss

Þjónustuhús við Hengifoss í Fljótsdal var opnað um síðustu helgi. Nauðsynlegt þótti að fara í uppbyggingu á þessum stað, en þangað kemur mikill og vaxandi fjöldi ferðamanna ár hvert. Skotið hefur verið á að gestir á síðasta ári hafi verið 114 þúsund … Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 1092 orð | 2 myndir

Orkuskortur yfirvofandi á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir fyrirhugaða orkuöflun vegna atvinnuuppbyggingar í Þorlákshöfn í takti við stefnumótun stjórnvalda. Þá sé brýnt að auka orkuframboðið vegna yfirvofandi orkuskorts á Íslandi. Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Romain Collin í Gamla bíói

Píanóleikarinn og tónskáldið Romain Collin heldur tónleika í tveimur þáttum í Gamla bíói í kvöld, 15. ágúst, kl. 20. Fyrir hlé leikur hann með söngvaranum og lagahöfundinum S. Carey, sem ferðast líka um heiminn sem trommari og er einn af stofnmeðlimum hljómsveitarinnar Bon Iver Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Rússar grafa skotgrafir í Kúrsk

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að hersveitir Úkraínumanna væru enn að sækja fram í Kúrsk-héraði, en nú er rúm vika liðin frá því að Úkraínumenn hófu sókn sína inn í Rússland. Rússar hafa heitið því að reka Úkraínumenn úr héraðinu, en… Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 1154 orð | 4 myndir

Rýnt í sögu handritsins frá Kanada

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Saka eiganda pílustaðar um rógburð

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 265 orð

Samið um lands- og vindorkurétt

Samningur um lands- og vindorkuréttindi vegna fyrirhugaða vindorkuversins Búrfellslundar var undirritaður í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur samningur er gerður, en Búrfellslundur liggur innan þjóðlendu Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Segjast sitja uppi með neikvæð áhrif

Uppbyggingu vindorkuvera þarf að vinna í samstarfi við sveitarfélögin á áhrifasvæði þeirra en ekki einungis þar sem vindmyllurnar fara ofan í jörðu. Forsenda frekari orkuvinnslu er að klára stefnumörkun í samvinnu við sveitarfélög og leiða í lög… Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Sex vilja verða orkumálastjóri

Alls sóttu sex manns um embætti forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar og vekur athygli að Halla Hrund Logadóttir núverandi orkumálastjóri er ekki meðal umsækjenda. Eftirtaldir sóttu um embættið: Björn Arnar Hauksson, deildarstjóri hjá Orkustofnun, Gestur Pétursson, M.Sc Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Spursmál snúa á ný í loftið á morgun

Umræðuþátturinn Spursmál hefur göngu sína á ný á morgun á mbl.is eftir stutt sumarfrí. Fer hann í loftið klukkan 14.00 og verður í kjölfarið aðgengilegur á mbl.is og öllum helstu streymisveitum. Fyrstu gestir þáttarins verða þau Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi, og Sigríður Á Meira
15. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 979 orð | 4 myndir

Stöðva þarf þennan ófögnuð

1962 „Hafa varðstjórar tjáð mér, að tiltölulega lítill hópur lækna gefi út áberandi marga af þeim lyfseðlum, sem hér um ræðir.“ Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri í Reykjavík. Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir

Subbupési uppáhaldshamborgarinn

Hugi er 24 ára gamall og er meðlimur í íslenska kokkalandsliðinu sem gerði garðinn frægan á Ólympíuleikunum í matreiðslu í ár þegar það hlaut bronsverðlaun. Hugi veit fátt skemmtilegra en að grilla á sumrin og er iðinn við að grilla hamborgara og… Meira
15. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Sækja lengra inn í Rússland

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Tíu milljónir í orlofsgreiðslu

Til viðbótar við 9,6 milljónir í biðlaun greiðir borgin Degi B. Eggertssyni 9,7 milljónir í orlofsuppgjör vegna síðastliðinna tíu ára. Í svari borgarritara vegna fyrirspurnar Hildar Björnsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kostnað vegna… Meira
15. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tvö bestu lið landsins leiða saman hesta sína í bikarúrslitum

Valur og Breiðablik mætast í bikarúrslitaleik kvenna í knattspyrnu á Laugardalsvelli annað kvöld. Liðin tvö hafa borið af á þessu tímabili og auk þess að mætast í úrslitum eru þau í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn, þar sem munar einu stigi Meira
15. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Vopnahlésviðræður hefjast á nýjan leik

Stefnt var að því að viðræður um vopnahlé á átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs yrðu haldnar í Doha höfuðborg Katar í dag. Forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, staðfesti í gær að Ísraelar myndu senda samninganefnd til Doha, en í henni verða… Meira

Ritstjórnargreinar

15. ágúst 2024 | Leiðarar | 305 orð

Neyðarástand í Súdan

Óttast er að milljónir kunni að farast úr hungri á næstu vikum Meira
15. ágúst 2024 | Staksteinar | 229 orð | 2 myndir

Útlendingamál þola ekki bið

Í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar félags- og vinnumálaráðherra við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar alþingismanns kemur fram að kostnaður við húsnæðisúrræði Vinnumálastofnunar fyrir hælisleitendur nam tæpum fimm milljörðum króna í fyrra og er áætlaður litlu minni á þessu ári. Meira
15. ágúst 2024 | Leiðarar | 396 orð

Þrjú ár frá valdatöku talibana

Konum ýtt til hliðar með valdi og offorsi Meira

Menning

15. ágúst 2024 | Myndlist | 956 orð | 4 myndir

Bóndinn sem gerðist listamaður

„Ég ætla að fara í skó … nýja skó sem hægt er að dansa á. Það er ekki hægt að dansa á þessum skóm,“ sagði Stórval aðspurður hverju hann ætlaði að klæðast við opnun sýningar sinnar í Vopnafirði árið 1994 og sýnt er frá í heimildarmynd Egils Eðvarðssonar, Stórval Meira
15. ágúst 2024 | Fólk í fréttum | 365 orð | 5 myndir

Eru níðþröngu gallabuxurnar komnar aftur?

Tískan fer í hringi og allt það en oft koma stílar til baka sem við erum ekki alveg tilbúin fyrir aftur. Níðþröngu gallabuxurnar sem oft voru kallaðar jeggings, orð sem marga sjálfsagt hryllir við, eru einar af þeim flíkum Meira
15. ágúst 2024 | Bókmenntir | 896 orð | 3 myndir

Hver drap barnið?

Skáldsaga Hrein ★★★★· Eftir Aliu Trabucco Zerán. Jón Hallur Stefánsson þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2024. Kilja, 241 bls. Meira
15. ágúst 2024 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Ljósbrot í forvali

Kvikmyndin Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson er meðal þeirra mynda sem valdar hafa verið til forvals Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Variety var meðal þeirra miðla sem greindu frá tíðindunum í gær en þar kom fram að forvalið væri fyrsta skrefið af… Meira
15. ágúst 2024 | Myndlist | 678 orð | 5 myndir

Svipmyndir lands og lífs

Sláturhúsið Egilsstöðum Rask ★★★★· Agnieszka Sosnowska sýnir. Ljóð: Ingunn Snædal. Sýningarstjórar: Ragnhildur Ásvaldsdóttir & Wiola Ujazdowska. Sýningin stendur til 31. ágúst og er opin kl. 11-16 frá þriðjudegi til föstudags, kl. 13-16 laugardaga og sunnudaga. Meira
15. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Truflandi samúð með morðingja?

Eitt af því sem ég hef gaman af í lífinu er að ögra sjálfri mér, sem getur vissulega verið uppbyggilegt og jákvætt – en stundum öfugt. Eins myrkfælin og ég er þá hef ég undarlega ánægju af að horfa á glæpaþætti, þrillera og heimildarmyndir um mannshvörf og morð Meira
15. ágúst 2024 | Fólk í fréttum | 1445 orð | 2 myndir

Tungukossar enn markmiðið

Steinunn Jónsdóttir tónlistar- og fjölmiðlakona hefur í mörgu að snúast en hún gaf nýverið út glænýtt og grípandi reggílag ásamt eiginmanni sínum Gnúsa Yones, sem á vel við um þessar mundir en lagið heitir Á köldum kvöldum Meira
15. ágúst 2024 | Menningarlíf | 196 orð | 1 mynd

Virkjun fegurðarskyns

Dodda Maggý er menntuð bæði í tónlist og myndlist og vinnur mikið með tímatengda miðla. Ólíkt mörgum annarra verka hennar er innsetningin DeCore (aurae) hljóðlaus. Engu að síður er verkið unnið út frá tónlist og beitir Dodda Maggý hér sömu aðferðum… Meira

Umræðan

15. ágúst 2024 | Aðsent efni | 971 orð | 1 mynd

Indland og endurbætt fjölþjóðasamstarf

Indland hefur verið einn helsti talsmaður þess að styrkja fjölþjóðasamstarf í gegnum árin. Meira
15. ágúst 2024 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Skattpíndir Reykvíkingar

Það er mikilvægt að halda þeirri skattpíningu og óráðsíu sem Reykjavíkurborg ber glöggt merki um frá ríkisfjármálunum. Meira
15. ágúst 2024 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Stórmál sem þarf að klára

Auðlindir og nýting þeirra er eitt af stærstu hagsmunamálum hvers þjóðríkis og gæta ber þeirra í hvívetna. Það styttist í að Alþingi komi saman að nýju eftir sumarleyfi til þess að fjalla um hin ýmsu málefni Meira
15. ágúst 2024 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Torfþak varð að mýri – úti er ævintýri

Skólabyggingar eiga að vera vandaðar en jafnframt hagkvæmar í rekstri. Forðast ber óþarfa íburð eða tilraunastarfsemi á kostnað skattgreiðenda. Meira
15. ágúst 2024 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Var einhver að afhenda okkur peninga?

Okkur var ekki gefið neitt, heldur af okkur tekið. Meira
15. ágúst 2024 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Viðskiptaráð komið á sjúddírarírei

Tollar eru vopn fundin upp af ESB til varnar bændum þar. Meira

Minningargreinar

15. ágúst 2024 | Minningargreinar | 3417 orð | 1 mynd

Árni Þórður Sigurðarson

Árni Þórður Sigurðarson fæddist á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 23. september 1992. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 5. ágúst 2024. Foreldrar hans eru Sigurður Þórður Ragnarsson, f. 13. febrúar 1967, og Hólmfríður Þórisdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1239 orð | 1 mynd

Áslaug Jónína Sverrisdóttir

Áslaug Jónína Sverrisdóttir (Stella) fæddist 24. september 1936 á Eskifirði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 30. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Sigfríð Sigurjónsdóttir verkakona, f. 6. mars 1914 á Eskifirði, d Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Björn Kristinn Adolfsson

Björn Kristinn Adolfsson fæddist í Reykjavík 4. september 1974. Hann lést á heimili sínu á Sauðárkróki 28. júlí 2024. Hann var sonur hjónanna Elínar Birnu Harðardóttur, f. 17.5. 1955, d. 15.10. 2014, og Adolfs Ársæls Gunnsteinssonar, f Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2024 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinn Ásgrímsson

Guðmundur Kristinn Ásgrímsson fæddist í Reykjavík 10. janúar 1970. Hann lést í Taílandi 17. júlí 2024. Foreldrar hans eru Ásgrímur Þór Ásgrímsson og Oddný Guðfinna Guðmundsdóttir. Guðmundur Kristinn átti tvö systkini sammæðra: Hallgrím Þór Harðarson, f Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

Guðný Erla Jónsdóttir

Guðný Erla Jónsdóttir, ávallt kölluð Erla, fæddist á Einlandi í Grindavík 14. september 1929. Hún lést á Droplaugarstöðum 17. júlí 2024. Foreldrar Erlu voru Jón Þórarinsson útvegsbóndi, Einlandi í Grindavík, f Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2024 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Jóhanna Ingvarsdóttir

Jóhanna Ingvarsdóttir fæddist á Kolgröfum í Eyrarsveit 7. júlí 1945. Hún lést á Droplaugarstöðum 5. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Ingvar Magnússon bóndi, f. 26. desember 1912 á Dæli í Víðidal, d Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1885 orð | 1 mynd

Örn Sigurður Einarsson

Örn Sigurður Einarsson fæddist á Arnhólsstöðum í Skriðdal 14. október 1953. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 1. ágúst 2024. Foreldrar hans voru hjónin Einar Pétursson frá Víðivöllum í Fljótsdal, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. ágúst 2024 | Sjávarútvegur | 245 orð | 1 mynd

Nýtt alhliða rit um sjávarútveg

Ásta Dís Óladóttir, prófessor í sjávarútvegsfræðum, og Ágúst Einarsson, prófessor emeritus við Háskólann á Bifröst, standa nú að útgáfu nýs alhliða fræðirits um íslenskan sjávarútveg, en ritið er afraktstur tveggja ára vinnu og telur um 700 blaðsíður Meira
15. ágúst 2024 | Sjávarútvegur | 480 orð | 1 mynd

Útbreiðsla makríls aldrei mælst minni

Árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri Hafrannsóknastofnunar lauk á dögunum, en markmið leiðangursins var að mæla útbreiðslu og þéttleika makríls, norsk-íslenskrar síldar og kolmunna í Norður-Atlantshafi Meira

Viðskipti

15. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Betri afkoma Kviku banka

Hagnaður Kviku banka á öðrum ársfjórðungi nam rúmlega 1,2 milljörðum króna og jókst um 69% á milli ára. Rekja má aukinn hagnað til betri afkomu TM, sem enn er hluti af samstæðu Kviku banka. Hagnaður af starfsemi TM nam á öðrum ársfjórðungi 480… Meira
15. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Gullvinnsla geti hafist á þessu ári

Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq Minerals, segir fyrirtækið á góðri leið með að hefja vinnslu á gulli síðar á þessu ári. Þetta kemur fram í nýbirtu ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins. Þar segir einnig að uppbyggingu á námuvinnslu í Nalunaq á… Meira
15. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 452 orð | 1 mynd

PLAIO tryggir sér aukna fjármögnun

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið PLAIO hefur tryggt sér fjármögnun upp á 4,3 milljónir evra, eða um 650 milljónir króna. Fjármögnunin verður notuð til að efla starfsemi PLAIO í Evrópu og til sóknar á Bandaríkjamarkað, ásamt því að nýtast til þróunar á… Meira

Daglegt líf

15. ágúst 2024 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Á hæsta tindinn úti í Svíþjóð

„Svíþjóð heillar alltaf, landið þar sem við fjölskyldan bjuggum í sjö ár,“ segir Oddur Steinarsson, heimilislæknir í Reykjavík. „Ég og konan mín, Brynja Kristín Þórarinsdóttir, erum nýkomin úr frábærri ferð þar sem við með sænsku… Meira
15. ágúst 2024 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Gaman í Kaupmannahöfn

„Þetta hefur verið skemmtilegt sumar. Við Sólveig Huld konan mín og Ásdís Magdalena, yngsta dóttir okkar, vorum í júní í tæpar tvær vikur í Kaupmannahöfn, þar sem Jón Víðir sonur okkar býr með unnustu sinni Meira
15. ágúst 2024 | Daglegt líf | 215 orð | 1 mynd

Grímsey er ótrúleg

„Eitt af mörgu því sem ég hef gert í sumar var vinnuferð í Grímsey. Sem sveitarfélag er eyjan hluti af Akureyri og starfi mínu fylgir að fylgjast með málum þar. Heyra hvað brennur á fólki og hvort bærinn þurfi að leggja einhverjum málum eða verkefnum þar lið Meira
15. ágúst 2024 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Hjólaferð við Atlantshafið

„Við byrjuðum sumarið í sól með skemmtilegri hjólreiðaferð suður í Portúgal,“ segir Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum. „Þarna fórum við saman; ég, Stefán Friðriksson maðurinn minn, Heiðrún Erla dóttir okkar og faðir minn; Sveinn Sigfússon, sem er 78 ára Meira
15. ágúst 2024 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Leiðin er krefjandi á köflum en samt alveg drulluskemmtileg

Næstkomandi laugardag, 17. ágúst, fer fram í Mosfellsbæ svonefnt Drulluhlaup Krónunnar í samstarfi við Ungmennafélag Íslands og Ungmennafélagið Aftureldingu. Í hlaupinu er tekist á við 21 hindrun sem komast þarf yfir á 3,5 km langri hlaupaleið í… Meira
15. ágúst 2024 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Yndislegar mannverur

„Mínar bestu stundir eru auðvitað þær sem ég á með barnabörnunum. Þau eru tíu talsins, en helmingur þeirra er á þeim aldri að vilja vera með afa sínum. Nú er ég líka sjálfur kominn á þann aldur að geta frábærlega notið þess að vera með þessum… Meira

Fastir þættir

15. ágúst 2024 | Í dag | 276 orð

Af skák og eitruðu peði

Það bar til tíðinda að rússneska skákkonan Amina Abakarova er grunuð um að hafa eitrað fyrir keppinauti sínum Osmanovu á skákmóti. Helgi Ingólfsson kastaði fram limru: Hóflega heil er á geði. Heiður sinn lagði að veði Meira
15. ágúst 2024 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Blómleg stemning í Hveragerði

K100 verður í beinni útsendingu frá Hveragerði frá kl. 16-18 á morgun, föstudag, í tilefni af Blómstrandi dögum, sem er árleg fjölskyldu- og menningarhátíð í Hveragerði. Við tökum skemmtilegri leiðina heim, verðum í beinni frá Gróðurhúsinu í… Meira
15. ágúst 2024 | Í dag | 599 orð | 4 myndir

Endurnærandi að vera úti í náttúrunni

Haukur Þór Hauksson fæddist 15. ágúst 1974 í Reykjavík. „Ég ólst fyrstu árin upp í Krummahólum í Breiðholti þar til foreldrar mínir byggðu hús í Þernunesi í Garðabæ árið 1979. Þangað fluttum við fjölskyldan þegar ég var sex ára gamall Meira
15. ágúst 2024 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Fjörbrot fjölmiðla

Áfram þrengir að íslenskum fjölmiðlum og þeim kynni enn að fækka. Snorri Másson og Andrea Sigurðardóttir ræða við Andrés Magnússon um stöðuna á íslenskum fjölmiðlamarkaði, rekstrarumhverfi, ríkisstyrki og aðrar ógnir. Meira
15. ágúst 2024 | Í dag | 55 orð

Margir muna þá frétt að „enginn í 9. bekk skildi setninguna…

Margir muna þá frétt að „enginn í 9. bekk skildi setninguna „Hjartað dælir blóði““, og ekki hefur maður náð sér af áfallinu. Það var sögnin að dæla. Vonandi er orðrómur ekki jafn ókunnur Meira
15. ágúst 2024 | Í dag | 169 orð

Meistaraklúbburinn. N-AV

Norður ♠ D43 ♥ DG974 ♦ 76 ♣ Á54 Vestur ♠ 1082 ♥ Á3 ♦ G98 ♣ DG1076 Austur ♠ Á976 ♥ 1052 ♦ D104 ♣ K32 Suður ♠ KG5 ♥ K86 ♦ ÁK532 ♣ 98 Hvað á suður… Meira
15. ágúst 2024 | Í dag | 223 orð | 1 mynd

Myrthley Helen Helgason

100 ára Myrthley fæddist í Nesi í Vågi í Suðurey í Færeyjum 15. ágúst 1924. Foreldrar hennar voru Daníel Pétur Splidt frá Nesi í Vågi, f. 1894, d. 1979, og Andrea Johannesen frá Porkeri, f. 1891, d. 1992 Meira
15. ágúst 2024 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. g3 Rf6 4. Bg2 Be7 5. 0-0 0-0 6. d4 c6 7. Rc3 b6 8. Re5 Bb7 9. e4 Rbd7 10. Rxc6 Bxc6 11. exd5 exd5 12. cxd5 Bb7 13. d6 Bxg2 14. dxe7 Dxe7 15. Kxg2 Hfd8 16. Df3 h6 17. a3 a6 18. Bf4 Rf8 19 Meira

Íþróttir

15. ágúst 2024 | Íþróttir | 822 orð | 4 myndir

Bestu liðin mætast

Valur og Breiðablik mætast í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, í stórleik tveggja bestu liða landsins á Laugardalsvelli annað kvöld. Breiðablik tekur þátt í sínum fjórða bikarúrslitaleik í röð en liðið hefur tapað… Meira
15. ágúst 2024 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Handknattleiksmaðurinn Ásbjörn Friðriksson hefur skrifað undir nýjan eins…

Handknattleiksmaðurinn Ásbjörn Friðriksson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við FH. Auk þess að leika áfram með liðinu verður hann aðstoðarþjálfari Sigursteins Arndal þjálfara FH líkt og undanfarin ár Meira
15. ágúst 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Helgi farinn til Hollands

Knattspyrnumaðurinn Helgi Fróði Ingason er genginn til liðs við hollenska félagið Helmond Sport frá uppeldisfélagi sínu Stjörnunni. Helgi Fróði er 18 ára gamall en hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið 30 leiki fyrir Stjörnuna í Bestu deildinni og skorað í þeim tvö mörk, bæði í sumar Meira
15. ágúst 2024 | Íþróttir | 1183 orð | 7 myndir

Sáttur við frammistöðuna

Vésteinn Hafsteinsson afreksstjóri ÍSÍ er ánægður með frammistöðu íslensku ólympíufaranna fimm sem kepptu í París. Skotfimimaðurinn Hákon Þór Svavarsson varð fjórði í röð Íslendinganna og kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir sú fimmta og síðasta Meira
15. ágúst 2024 | Íþróttir | 145 orð

Tjáði sig um framtíð Alberts

Íslenski knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson mun ekki yfirgefa ítalska A-deildarfélagið Genoa nema félaginu takist að finna arftaka hans. Andres Blazquez stjórnarformaður félagsins tilkynnti þetta í samtali við ítalska miðilinn Tuttosport Meira
15. ágúst 2024 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Það er ekki laust við smávægileg fráhvarfseinkenni nú þegar…

Það er ekki laust við smávægileg fráhvarfseinkenni nú þegar Ólympíuleikunum í París er lokið. Eins og ávallt var um frábæra skemmtun að ræða. Þrátt fyrir að bakvörður hafi mikinn áhuga á fjöldanum öllum af íþróttum eru ekki nægilega margar… Meira
15. ágúst 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Þriðji sneggsti frá upphafi

Ríkjandi Íslandsmeistarinn Kristófer Þorgrímsson, úr FH, keppti sem gestur á Héraðsmóti HSK í 200 metra hlaupi í fyrradag. Hann kom í mark á 21,29 sekúndum og bætti þar með sinn besta tíma. Kristófer er því orðinn þriðji fljótasti 200 metra hlaupari Íslands frá upphafi Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.