Forsætisráðherra Japans, Fumio Kishida, tilkynnti í gær að hann muni segja af sér embætti í næsta mánuði. Frjálslyndi demókrataflokkurinn, sem stjórnað hefur landinu nær óslitið frá árinu 1955, mun þá velja sér nýjan leiðtoga, sem einnig mun taka við forsætisráðuneytinu
Meira