Greinar föstudaginn 16. ágúst 2024

Fréttir

16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

„Alvarlegt ef þetta er eigin ákvörðun“

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Tæplega tíu milljóna króna orlofsgreiðsla við starfslok Dags B. Eggertssonar fyrrverandi borgarstjóra kemur borgarfulltrúum minnihlutans á óvart. Er það almennt skoðun þeirra að hún sé ekki eðlileg og málið þurfi að skoða frekar. Orlof eigi auðvitað að nýta til að hvílast og endurhlaða sig. Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

„Við getum ekki beðið lengur“

„Við sýndum þolinmæði í síðustu samningum, það var verið að semja til árs yfir allan vinnumarkaðinn þannig að okkar félagsmenn höfðu skilning á því að það væri kannski ekki rétti tíminn, en við getum ekki beðið lengur og sætt okkur við annan… Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Apabóla gæti borist til Íslands

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir að almenningur á Íslandi eigi ekki á hættu að greinast með apabólu, eða MPX-veiruna, en fylgjast þurfi með þróun mála. Þrátt fyrir að líkur á útbreiðslu á Íslandi séu litlar útilokar sóttvarnalæknir ekki að veiran gæti borist hingað Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Bjóða upp á ferðir til ársins 1238

Víkingasafnið „1238 The Battle of Iceland“ heldur nú úti þremur gestasýningum erlendis. Á sýningunni er hægt að sjá Örlygsstaðabardaga í gegnum sýndarveruleika. Safnið hóf fyrst starfsemi sína á Sauðárkróki árið 2019 og stendur þar enn Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 195 orð

Einn af hverjum fjórum stundar áhættudrykkju

Einn af hverjum fjórum Íslendingum var með skaðlegt neyslumynstur áfengis árið 2022, samkvæmt svörum frá Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra við fyrirspurn um áfengisneyslu og áfengisfíkn í landinu Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ferðamenn láta verðlag, veður og yfirvofandi eldgos ekki stöðva sig

Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska í sumar og verðbólgan ekki gefið eftir láta ferðamenn það ekki stöðva sig í að heimsækja Ísland. Yfirvofandi eldsumbrot á Reykjanesskaga fæla ferðamennina heldur ekki frá Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Fjórðungur drekkur óhóflega

Geir Áslaugarson geir@mbl.is Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 4 myndir

Fjögur sækja í umboðsmanninn

Fjórir einstaklingar hafa gefið kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. Þetta eru þau Anna Tryggvadóttir, skrifstofustjóri í mennta- og barnamálaráðuneytinu, Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, Kristín Benediktsdóttir,… Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Fundu sjaldgæfan erfðabreytileika

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar fundu nýverið sjaldgæfa erfðabreytileika sem auka áhættu á parkinsonssjúkdómnum, að því er segir í tilkynningu Íslenskrar erfðagreiningar. Uppgötvunin gæti vakið vonir um að hægt verði að þróa ný lyf við sjúkdómnum Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Gripið fyrr inn í vandamálin

Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri opnuðu í gær með formlegum hætti fjölskylduheimilið Sólberg í Kotárgerði á Akureyri. Heimilið hefur nú þegar tekið til starfa en þar fer fram… Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Heiðra Söruh Vaughn og Henri Mancini í tilefni af aldarafmælum

Sumarjazztónleikaröð veitingastaðarins Jómfrúarinnar við Lækjargötu heldur áfram á morgun, laugardaginn 17. ágúst, klukkan 15. Þar verður flutt dagskrá til heiðurs aldarafmælum söngstjörnunnar Söruh Vaughn og kvikmyndatónskáldsins Henris Mancinis Meira
16. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Hernum hrósað fyrir aðgerðirnar í Kúrsk

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hrósaði í gær úkraínska hernum fyrir að hafa náð að mynda „verndarsvæði“ (e. buffer zone) í Kúrsk-héraði, sem myndi koma í veg fyrir daglega stórskotahríð Rússa á landamærahéruð Úkraínu Meira
16. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Hvetja herinn til viðræðna

Tom Perriello, erindreki Bandaríkjastjórnar í Súdan, sagði í gær að hann vonaðist eftir „áþreifanlegum niðurstöðum“ úr friðarviðræðum, sem nú eru haldnar í Sviss um ástandið í Súdan. Borgarastríð braust þar út í apríl á síðasta ári á… Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Komið í veg fyrir leka hjá Hafró

Unnið er að því að koma í veg fyrir vatnsleka meðfram gluggum í höfuðstöðvum Hafrannsóknastofnunar, Hafró, í Hafnarfirði. Jón Rúnar Halldórsson, einn eigenda húsnæðisins, sem Hafró leigir, segir engar alvarlegar skemmdir hafa orðið á húsnæðinu og að um sé að ræða fyrirbyggjandi aðgerðir Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Kubbur á áætlun í Kópavogi í næstu viku

Nýr verktaki sorphirðu í Kópavogsbæ reiknar með að ná áætlun samkvæmt sorphirðudagatali á þriðjudaginn í næstu viku. Kubbur tók við sorphirðu af Íslenska gámafélaginu 1. ágúst en fyrirtækið gerði samning við bæinn til sex ára Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Læknaðist af tónlist Þorvaldar Bjarna

Bandaríski verðlaunablaðamaðurinn Richard Stellar er kominn hingað til lands í pílagrímsferð. Ástæðan fyrir heimsókninni er ekki aðeins til að skoða landið heldur fann hann lækningu við krabbameini sínu í gegnum tónlist Þorvaldar Bjarna… Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 777 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á að skoða nýju hraunin

Þuríður Halldóra Aradóttir Braun, forstöðukona Markaðsstofu Reykjaness, segir að daglega leggi fjölmargir ferðamenn leið sína að nýju hraununum á Reykjanesi. Ef vel fari geti sá áhugi með tímanum skapað tækifæri fyrir Grindvíkinga og átt þátt í að endurræsa bæjarfélagið Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Mun draga úr framboði íbúða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Nýliðar Víkings í fjórða sætið

Víkingur úr Reykjavík skoraði fimm mörk á fimmtíu mínútum þegar liðið tók á móti Tindastóli í 17. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í Fossvoginum í gær en leiknum lauk með stórsigri Víkings, 5:1 Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Nýr vegur lagður yfir Dynjandisheiði

Vinna er nú í fullum gangi við nýbyggingu Vestfjarðavegar á Dynjandisheiði eins og sjá má á myndinni sem fréttaritari blaðsins tók. Framkvæmdin nær frá Norðdalsá, norðan Bíldudalsgatnamóta, og liggur um hæstu hluta Dynjandisheiðar og norður fyrir sýslumörk samkvæmt Vegagerðinni Meira
16. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 637 orð | 3 myndir

Nýtt afbrigði MPX-veiru ógnar lýðheilsu

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsti því yfir í vikunni að útbreiðsla MPX-veirusýkingar, sem áður var nefnd apabóla, sé bráð ógn við lýðheilsu þjóða heims. Þetta er í annað skipti sem WHO gefur út slíka yfirlýsingu vegna MPX-veiru en það gerðist áður árið 2022 Meira
16. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Vinna hafin við flugvöllinn

Framkvæmdir við endurbætur á flugvellinum á Blönduósi eru hafnar. Skipt verður um klæðningu á flugbrautinni og flughlaði, auk þess sem skipt verður um jarðveg eins og fram kom hér í blaðinu í júlí. Fréttaritari Morgunblaðsins tók meðfylgjandi mynd… Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2024 | Leiðarar | 669 orð

Krossins merki

Kirkjugarðarnir þurfa að virða siði og grafarró Meira
16. ágúst 2024 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Nýtt hlutverk orkumálastjóra

Áhyggjur af orkuöflun og orkuskorti, jafnvel orkuskömmtun, komu landsmönnnum í opna skjöldu á liðnu ári. Ekki kom þó minna á óvart þegar Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og fv. forsetaframbjóðandi, var komin í viðtal í fréttatíma Rúv. á mánudag í tilefni fyrsta virkjanaleyfis fyrir vindorkuver í landinu, en Landsvirkjun hyggst reisa 30 vindmyllur í Búrfellslundi sem geta skilað allt að 120 MW. Meira

Menning

16. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1012 orð | 3 myndir

Ástandið hér og nú á Ásbrú

Fyrsta heimildarmynd hinnar úkraínsku Anastasiu Bortuali, Temporary Shelter eða Tímabundið skjól, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto, TIFF, sem stendur yfir frá 5. til 15 Meira
16. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Enski boltinn hefur göngu sína á ný

Í fyrsta skipti eftir næstum tvo mánuði af fótbolta og þar á eftir Ólympíuleikum þurfti undirrituð að opna streymisveiturnar á ný og velja sér efni sjálf. Þar er hægt að eyða mörgum klukkustundum af lífi sínu í að velja sjónvarpsefni og hefur… Meira
16. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1265 orð | 4 myndir

Þræðirnir liggja til allra átta

„Ég er meðal annars að velta fyrir mér hvað það þýði að vera lókal einhvers staðar, hvenær maður verður Íslendingur eða Færeyingur eða hvað svo sem það nú er. Hvað þarf til að maður geti sagst eiga rætur á tilteknum stað?“ segir Eirún… Meira

Umræðan

16. ágúst 2024 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Hefjum sókn í innviðauppbyggingu á Íslandi

Lífeyrissjóðir, tryggingarfélög og aðrir stofnanafjárfestar með langtímaskuldbindingar eru örugglega áfjáðir í að kaupa traust skuldabréf með hagstæðri raunávöxtun. Meira
16. ágúst 2024 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Krossinn burt og minningarreitur í stað kirkjugarðs

Stöndum vörð um krossinn, kirkjuna, móðurmálið og blessun lands og lýðs. Meira
16. ágúst 2024 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Pólitíska slúðrið

Það eru til margar tegundir af slúðri og þegar maður les slúður skiptir máli að átta sig á því hvers konar slúður er um að ræða. Er slúðrið byggt á vangaveltum einhvers út frá eigin sjónarhorni eða eru einhverjar heimildir sem liggja þar á bak við?… Meira

Minningargreinar

16. ágúst 2024 | Minningargreinar | 887 orð | 1 mynd

Anna María Ingólfsdóttir

Anna María Ingólfsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu við Aðalgötu á Sauðárkróki 5. desember 1960. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðarkróki 5. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Unnur Hallgrímsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2024 | Minningargreinar | 929 orð | 1 mynd

Ása Ásmundsdóttir

Ása Ásmundsdóttir fæddist 7. febrúar 1950 í Vestmannaeyjum. Hún lést 20. júní 2024 á heimili sínu í Keflavík Foreldrar Ásu voru Þórhalla Friðriksdóttir, f. 7. nóvember 1909, d. 1999, og Ásmundur Karl Friðriksson, f Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2096 orð | 1 mynd

Birgir Smári Ársælsson

Birgir Smári Árælsson fæddist í Reykjavík 27. júlí 1985. Hann lést 29. júlí 2024. Foreldrar hans eru Kristín Breiðfjörð Kristinsdóttir, f. 1955, foreldrar hennar eru Sigurlaug Sigurfinnsdóttir, f. 1929, og Kristinn Breiðfjörð Eiríksson, f Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2024 | Minningargreinar | 3503 orð | 1 mynd

Gyða Bergþórsdóttir

Gyða Bergþórsdóttir, fyrrverandi skólastjóri og sérkennari, fæddist í Fljótstungu í Hvítársíðu í Borgarfirði 6. apríl 1929. Hún lést 4. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Bergþór Jónsson, f. 1887, d. 1955, og Kristín Pálsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2649 orð | 1 mynd

Hörður Jón Fossberg Pétursson

Hörður Jón Fossberg, upphaflega Hörður Pétursson, fæddist 7. mars 1931. Hann lést 10. ágúst 2024 á Landspítalanum eftir einnar viku veikindi. Hörður fæddist á Ránargötu 10 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Sveinbjörg Sigfúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1798 orð | 1 mynd

Kristjana Karlsdóttir

Kristjana Karlsdóttir fæddist í Hvammi á Barðaströnd 9. október 1943. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. júlí 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Hákonía Jóhanna Gísladóttir, f. 14. nóvember 1915, d Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1651 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Thorlacius

Ólafur Þór Thorlacius fæddist í Reykjavík 21. október 1936. Hann lést á Landspítalanum 27. júlí 2024. Foreldrar hans voru Guðni Thorlacius, f. 25.10. 1908, d. 22.5. 1975, skipstjóri og Margrét Ó. Thorlacius, f Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1743 orð | 1 mynd

Ragnhildur Þórðardóttir

Ragnhildur Þórðardóttir fæddist á Grund í Svínadal 12. nóvember 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans 30. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Guðrún Jakobsdóttir, f. 1921, d. 2006, og Þórður Þorsteinsson, f Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1824 orð | 1 mynd

Sævar Þorbjörn Jóhannesson

Sævar Þorbjörn Jóhannesson, fyrrverandi lögreglufulltrúi við embætti Ríkislögreglustjóra, fæddist 8. maí 1938 í Vestmannaeyjum. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 3. ágúst 2024. Foreldrar Sævars voru hjónin Jóhannnes J Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2024 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Þórunn Héðinsdóttir

Þórunn Héðinsdóttir var fædd 8. nóvember 1933 í Héðinshúsi á Húsavík. Hún lést 3. ágúst 2024 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Hún var þriðja yngst af níu systkinum, eldri voru Kristbjörg, Maríus, Jón Ármann, Pálmi, Guðrún og Helgi, en… Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2024 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Þórunn Melsteð

Þórunn Melsteð fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1934. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. júlí 2024. Foreldrar Þórunnar voru Soffía Bjarnadóttir Melsteð, f. í Framnesi á Skeiðum 15.9. 1905, d. 19.3 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Flest félög græn í ­Kauphöllinni í gær

Nokkur hækkun varð á gengi margra félaga í Kauphöllinni í gær og fyrradag. Eins og fram kemur hér til hliðar hækkaði gengi Alvotech um 6,3% í gær, en það var mesta hækkunin í gær. Þá hækkaði gengi bréfa í Síldarvinnslunni um 5,7% í um 180 milljóna… Meira
16. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Tekjur Alvotech tífaldast milli ára

Rekstrarhagnaður Alvotech nam á fyrri helmingi ársins rúmlega 43 milljónum bandaríkjadala, samanborið við tap upp á 189 milljónir dala á sama tímabili í fyrra. Heildartekjur voru 236 milljónir dala á fyrri helmingi ársins, sem er meira en tíföldun frá sama tímabili í fyrra Meira
16. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 477 orð | 2 myndir

Telja að stýrivextir haldist óbreyttir

Bæði Greining Íslandsbanka og Hagsjá Landsbankans spá því að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum óbreyttum í 9,25% þegar ákvörðun peningastefnunefndar bankans verður tilkynnt á miðvikudag í næstu viku. Hvor bankinn um sig sendi í gær frá sér bæði verðbólguspá sem og spá um óbreytta stýrivexti Meira

Fastir þættir

16. ágúst 2024 | Í dag | 277 orð

Af dópi, ástarslysi og mannlegri náttúru

Það bar til tíðinda að leitað var í bát á Höfn, en ætluð fíkniefni voru að líkindum sandur, samkvæmt fréttum. Jón Jens Kristjánsson kastaði fram: Er farið smáa flaut við land og flutti með í pokum sand var stefnt þar stórum hóp laganna varða sem… Meira
16. ágúst 2024 | Í dag | 56 orð

„Sjálfsmildi er mikilvægur þáttur í að lifa hamingjuríku, friðsælu…

„Sjálfsmildi er mikilvægur þáttur í að lifa hamingjuríku, friðsælu lífi.“ Ekki skal það rengt. En það sem að okkur snýr hér í Málinu er að mildi (blíða, miskunnsemi) er kvenkyns og sjálfsmildi þá líka Meira
16. ágúst 2024 | Í dag | 884 orð | 4 myndir

Einn af frumkvöðlum SÁÁ

Í gegnum tíðina hefur fólk velt fyrir sér hvers vegna maður með svo stórt nafn, Fritz Hendrik Berndsen, hafi verið kallaður Binni. Þegar Binni fæddist 16. ágúst 1944 á Öldugötu 42 bjuggu móðir hans og systur hennar, Björg og Binna, þar líka Meira
16. ágúst 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Fengu hvítháf á eftir sér

Tveir kajakræðarar í Kaliforníu upplifðu nokkuð ógnvekjandi fyrr í mánuðinum þegar gríðarlangur hvítháfur elti þá í nokkrar mínútur í Half Moon Bay í Kaliforníu. Ian Walters náttúrufræðikennari náði atvikinu á myndband sem hefur nú farið sem eldur í sinu um netið Meira
16. ágúst 2024 | Í dag | 326 orð | 1 mynd

Margrét Auður Björgvinsdóttir

90 ára Margrét fæddist á Bólstað í Austur-Landeyjum og gekk í barnaskólann í Austur-Landeyjum. Hún flutti síðar til Reykjavíkur og gekk í Kvennaskólann í Reykjavík. Margrét flutti á Hvolsvöll árið 1955 og bjó þar í 45 ár áður en hún flutti aftur til … Meira
16. ágúst 2024 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. 0-0 Be7 5. c4 0-0 6. b3 a5 7. Rc3 c6 8. d4 b6 9. Rd2 b5 10. cxb5 cxb5 11. Rxb5 Db6 12. Rc3 Dxd4 13. Bb2 Da7 14. e4 Ba6 15. exd5 Bxf1 16. Dxf1 exd5 17. Rxd5 Rxd5 18. Bxd5 Hd8 19 Meira
16. ágúst 2024 | Í dag | 178 orð

Önnur meistaraþraut. S-Enginn

Norður ♠ ÁD10974 ♥ D95 ♦ 43 ♣ G3 Vestur ♠ G ♥ ÁG84 ♦ Á62 ♣ ÁD765 Austur ♠ 8 ♥ K106 ♦ D98 ♣ K109842 Suður ♠ K6532 ♥ 732 ♦ KG1075 ♣ – Hvað á… Meira

Íþróttir

16. ágúst 2024 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Albert á leið til Fiorentina

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er á leiðinni í læknisskoðun hjá ítalska A-deildarfélaginu Fiorentina og mun að öllu óbreyttu ganga í raðir félagsins fyrir helgi. Það er ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá… Meira
16. ágúst 2024 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Birna hetja Fram í Vestmannaeyjum

Birna Kristín Eiríksdóttir reyndist hetja Fram þegar liðið heimsótti ÍBV í Vestmannaeyjum í 15. umferð 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Fram, 2:1, en Birna skoraði sigurmarkið á 66 Meira
16. ágúst 2024 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Blikar nýttu færin betur á Hlíðarenda

Anton Ari Einarsson átti frábæran leik í marki Breiðabliks þegar liðið heimsótti Val á Hlíðarenda í frestuðum leik úr 16. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í gær en leiknum lauk með sigri Breiðabliks, 2:0 Meira
16. ágúst 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Damir áfram í Kópavoginum

Knattspyrnumaðurinn Damir Muminovic hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik sem gildir út keppnistímabilið 2025. Damir, sem er 34 ára gamall miðvörður, er uppalinn hjá HK en hefur leikið með Breiðabliki frá 2014 Meira
16. ágúst 2024 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Danielle Rodriguez í landsliðshópnum

Danielle Rodriguez er á meðal þeirra 18 leikmanna sem eru hluti af æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik. Rodriguez er fædd í Bandaríkjunum en hlaut íslenskan ríkisborgararétt í lok síðasta árs og er því gjaldgeng í íslenska liðið Meira
16. ágúst 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Ísland áfram í undanúrslitin

Íslenska drengjalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tryggði sér sæti í undanúrslitum EM 2024 í Podgorica í Svartfjallalandi í gær með því að leggja Noreg örugglega að velli, 31:25, í lokaumferð milliriðils 2 Meira
16. ágúst 2024 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Körfuknattleikskonan Daniela Wallen leikur ekki áfram með Keflavík á næstu…

Körfuknattleikskonan Daniela Wallen leikur ekki áfram með Keflavík á næstu leiktíð, en hún hefur verið einn besti leikmaður kvennaliðs félagsins undanfarin fimm tímabil. Keflavík kvaddi leikmanninn á Facebook í gær og þakkaði henni innilega fyrir vel unnin störf, innan sem utan vallar, undanfarin ár Meira
16. ágúst 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Óskar Hrafn tekinn við KR

Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur strax við karlaliði KR í knattspyrnu en upphaflega átti hann að taka við liðinu eftir tímabilið. Þá fer Pálmi Rafn Pálmason, sem hefur þjálfað KR síðan Gregg Ryder var rekinn, beint í stöðu framkvæmastjóra en hann átti að taka við því starfi eftir tímabilið Meira
16. ágúst 2024 | Íþróttir | 651 orð | 2 myndir

Skoruðu fimm á 50 mínútum

Víkingur úr Reykjavík skoraði fimm mörk á fimmtíu mínútum þegar liðið tók á móti Tindastóli í 17. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í Fossvoginum í gær. Leiknum lauk með stórsigri Víkings, 5:1, en Linda Líf Boama skoraði tvívegis fyrir Víkinga á fyrstu sex mínútum leiksins Meira
16. ágúst 2024 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Víkingar í vænlegri stöðu

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík eru einu einvígi frá því að komast í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta eftir sterkan útisigur á Flora Tallinn frá Eistlandi í eistnesku höfuðborginni í gær, 2:1 Meira

Ýmis aukablöð

16. ágúst 2024 | Blaðaukar | 21 orð

Aukið sjálfstraust kallaði á draumastarfið

Erna Hrund Hermannsdóttir komst inn í MBA-nám án þess að vera með háskólagráðu og segir að námið hafi skilað miklum árangri. Meira
16. ágúst 2024 | Blaðaukar | 1264 orð | 1 mynd

„Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið“

„Ég var alltaf með smá minnimáttarkennd yfir því að vera ekki með háskólamenntun í mínu starfi. Á einu tímabili var ég orðin eini vörumerkjastjórinn í mínu fyrirtæki sem var ekki með háskólagráðu og þessi minnimáttarkennd var alltaf smá prentuð inn í mig.“ Meira
16. ágúst 2024 | Blaðaukar | 1177 orð | 3 myndir

„Fólk þarf ekki að eiga langa sögu um geðsjúkdóma“

„Það fylgir engin handbók með okkur þegar við fæðumst og það er margt sem við lærum ekki í uppvextinum. Sum fæðumst við með viðkvæmt taugakerfi og ýmislegt í uppvexti og annarri reynslu getur svo ýtt undir það að við eigum erfitt með að þola sterkar tilfinningar.“ Meira
16. ágúst 2024 | Blaðaukar | 36 orð

„Við glímum öll við verkefni sem geta verið þungbær“

Ragnheiður Haralds Eiríksdóttir Bjarman geðhjúkrunarfræðingur segir að fólk sem leggst inn á spítala vegna hjartasjúkdóma eigi á hættu að veikjast af þunglyndi og kvíða og það sé ekki bara fólk með geðsjúkdóma sem þurfi andlegan stuðning. Meira
16. ágúst 2024 | Blaðaukar | 936 orð | 2 myndir

„Það er svo jákvæð orka í því að endurskipuleggja sig og standa á tímamótum“

„Fólk fattar ekki að þú ert að gera alveg sömu sníðagerð, hún er bara komin á tölvutækt form. Sumir halda að ég sé að nota gervigreind og geri þar af leiðandi ekkert sjálf, en það er alls ekki þannig. Þú þarft að kunna sníðagerð og skilja saumaskap.“ Meira
16. ágúst 2024 | Blaðaukar | 958 orð | 2 myndir

„Það þarf að byggja upp umhverfi þar sem það má gera mistök“

Hvað er það sem heillar þig við mannauðsstjórnun? „Mannauðsmál snúast fyrst og fremst um fólk og mér hefur alltaf fundist fólk áhugavert. Hvað lætur fólki líða vel og illa, hvað hvetur fólk áfram og hvernig er hægt að hámarka árangur, lífsgæði og hamingju Meira
16. ágúst 2024 | Blaðaukar | 113 orð | 12 myndir

Byrjaðu skólaárið vel

Huga þarf að mörgu við upphaf skólaársins. Góð taska sem rúmar allt það helsta ætti að vera efst á lista því hana muntu burðast með dag hvern. Það er mikið úrval af alls konar töskum í verslunum hér á landi, bæði af fartölvutöskum og praktískum bakpokum Meira
16. ágúst 2024 | Blaðaukar | 1856 orð | 4 myndir

Fékk tilboð frá nokkrum skólum í Bandaríkjunum

Birta var einungis nítján ára gömul þegar hún hélt vestur um haf en hún er uppalin í Mosfellsbænum og gekk í Varmárskóla sem nú heitir Kvíslarskóli. Eftir grunnskólann fór Birta í Versló en samhliða náminu æfði hún sund af kappi Meira
16. ágúst 2024 | Blaðaukar | 895 orð | 5 myndir

Hafði dreymt um að verða læknir frá tíu ára aldri

Yngri systir mín var algjör hrakfallabálkur og tíður gestur á bráðamóttökunni eftir að hafa slasað sig á fimleikaæfingu eða eftir misheppnuð stökk á trampólíninu heima. Þar horfði ég á lækna með stjörnur í augunum og langaði til að verða ein af… Meira
16. ágúst 2024 | Blaðaukar | 567 orð | 2 myndir

Kona skráir sig á þjóðbúninganámskeið

Það er nauðsynlegt að staldra við reglulega og skoða hvernig mætti endurskipuleggja tilveruna til þess að fá aðeins meira út úr verunni hérna í samfélagi manna. Ef fólk er á harðahlaupum upp metorðastigann getur hjálpað að bæta við sig þekkingu til að flýta fyrir framanum Meira
16. ágúst 2024 | Blaðaukar | 964 orð | 4 myndir

Skráði sig í lögfræði eftir vesen vegna galla í fyrstu fasteign

Á þessum tíma var Ýr einnig nýlega búin að opna eigið fyrirtæki og sinnti því rekstri á verslun sinni Attikk, sem býður upp á lúxusmerkjavörur í endursölu, samhliða náminu og móðurhlutverkinu. Eftir að Ýr hafði lokið við framhaldsskólanám var hún… Meira
16. ágúst 2024 | Blaðaukar | 183 orð | 4 myndir

Sparaðu með því að taka nesti

Egg Harðsoðið egg er fullt hús matar. Það tekur enga stund að taka skurnina af og skella í sig egginu á milli mála. Eina sem þarf að gera er að sjóða eggið kvöldið áður eða fyrr um daginn. Grænmeti Það er hægt að taka með fleira en bara banana í nesti Meira
16. ágúst 2024 | Blaðaukar | 34 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda Gunnlaugsdóttir edda@mbl.is, Erna Ýr Guðjónsdóttir ernagu@mbl.is, Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir hanna@mbl.is, Guðrún Selma Sigurjónsdóttir gudrunselma@mbl.is, Irja Gröndal… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.