Greinar laugardaginn 17. ágúst 2024

Fréttir

17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Akureyrarklíníkin stofnuð formlega

Akureyrarklíníkin var formlega stofnuð í gær með undirritun Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, Hildigunnar Svavarsdóttur, forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri (SAk), og Jóns Helga Björnssonar, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Allir í bað fyrir mánudagskvöld

Skrúfað verður fyrir heitt vatn í öllum Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Norðlingaholti, Breiðholti, Álftanesi, Almannadal og Hólmsheiði, frá klukkan 22 mánudaginn 19. ágúst og er búist við því að heitavatnsleysið muni vara í um einn og hálfan sólarhring, fram til hádegis miðvikudaginn 21 Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Anton Ari bestur í 16. umferðinni

Anton Ari Einarsson markvörður Breiðabliks var besti leikmaður 16. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Anton Ari átti mjög góðan leik og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar Breiðablik hafði betur gegn Val, 2:0, á Hlíðarenda fimmtudaginn 15 Meira
17. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Deilt um úrskurð stjórnlagadómstóls

Slagsmál brutust út á tyrkneska þinginu í gær, en þá fór fram umræða um ákvörðun stjórnarmeirihlutans í janúar um að svipta stjórnarandstæðinginn og lögmanninn Can Atalay þinghelgi. Atalay var dæmdur í 18 ára fangelsi árið 2022 fyrir aðkomu sína að… Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 725 orð | 2 myndir

Efnahagslífið er statt í vítahring

„Verðbólga og vextir eru í dag á þeim stað að fjölskyldurnar og fyrirtækin ráða ekki við ástandið til lengdar. Í raun má segja að í dag sé efnahagslífið statt í vítahring, þar sem of lítið framboð á fasteignamarkaði er helsti orsakavaldurinn,“ segir Finnbjörn A Meira
17. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 1076 orð | 4 myndir

Fjórtán - fimmtíu og níu - núll

1937 „Með því að hringja í símanúmer 03, getið þjer fengið að vita nákvæmlega hvað klukkan er.“ Morgunblaðið 6. nóvember 1937 Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Grafalvarlegt náist ekki að semja

Kjaradeilur lækna við ríkið hafa gengið brösuglega en deilunni var vísað til ríkissáttasemjara. Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir það grafalvarlegt ef ekki náist að semja við ríkið og að nýir samningar þurfi að taka mið af breyttu samfélagi Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 771 orð | 2 myndir

Hefðbundið uppgjör

„Ég ræð því ekki sem formaður borgarráðs hvenær Dagur B. Eggertsson fer í frí.“ Þetta segir Einar Þorsteinsson borgarstjóri þegar hann er inntur eftir því af hverju fráfarandi borgarstjóri tók ekki út óútleysta orlofsdaga á því 586 daga… Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Innflytjendur um 66.649 talsins

Um 66.649 erlendir ríkisborgar, af um 170 mismunandi þjóðernum, eru búsettir hér á landi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, um sundurliðun skattgreiðenda á Íslandi eftir upprunalandi Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Jafnréttismálin flutt annað

Málaflokkur jafnréttis- og mannréttindamála verður færður á borð félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins en málaflokkurinn tilheyrði áður málefnasviði forsætisráðuneytisins. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ákvað þessar breytingar á fundi… Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Kátt hjá Kjörís í dag

Búist er við allt að 20 þúsund gestum á hátíð þar sem boðið verður upp á ís í ómældu magni og fjölbreytta dagskrá. Er auðvitað um að ræða Ísdag Kjöríss í Hveragerði sem haldinn er í dag, laugardag, jafnhliða bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Keyptu líklega 300-400 byssur

Embætti ríkislögreglustjóra hefur líklega keypt á bilinu 300-400 Glock-skammbyssur fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn var í Reykjavík í maí á síðasta ári. Embættið keypti Glock-skamm­byss­ur af fimmtu kynslóð eins og tíðkast í löggæslu í… Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Krafa um fangelsi

Embætti héraðssaksóknara krafðist þess í gær að Pétur Jökull Jónas­son yrði dæmdur til sambærilegrar refsingar og aðrir sakborningar í stóra kókaínmálinu svonefnda þegar reynt var að smygla tæp­lega 100 kg af kókaíni til lands­ins frá Bras­il­íu Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Leituðu 20 Frakka með matareitrun

„Falsboð um neyðarástand eru alltaf mjög alvarleg en því miður eru slík stundum send sem er mjög alvarlegt mál,“ segir Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Viðbragðssveitir voru sem kunnugt er nú fyrr í mánuðinum… Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Listamenn geta unnið eins og aðrir

„Listamenn eiga að vera í samfélaginu, ekki fyrir ofan það,“ segir gríski myndlistarmaðurinn Lefteris Yakoumakis. Hann hefur sterkar skoðanir og bendir á að jákvætt sé að ríkið styðji við listina en að einstaka listamönnum eigi ekki að vera haldið uppi af ríkinu og vísar þar í listamannalaunin Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 170 orð

Lífskjör láglaunakvenna verri samkvæmt nýrri rannsókn

Láglaunakonur á Íslandi eiga nú erfiðara með að ná endum saman, auk þess sem þær eru líklegri til þess að svelta sig, svo að börn þeirra fái að borða. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar fræðikvenna við Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands og… Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 647 orð | 2 myndir

Mikið spurt um lán

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Nafnleynd hjá kirkjunni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Nýbyggingasvæði í Búðardal skipulagt

„Hér í Dölum er næga vinnu að hafa og fleiri hendur vantar á dekk. Við viljum líka frekari fjölbreytni í atvinnulífinu en til þess þurfum við fólk. Forsenda þess er þá að nægt húsnæði sé í boði,“ segir Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri í Dalabyggð Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Nýtt lyf gæti breytt heiminum

Gen sem veldur arfgengri heilablæðingu finnst í 14 íslenskum fjölskyldum. Engin meðferð hefur verið til en er nú í sjónmáli. Fyrirtæki læknisins Hákonar Hákonarsonar, Arctic Therapeutics, hefur nú fengið leyfi Lyfjastofnunar Evrópu og Lyfjastofnunar … Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 391 orð

Orlofsfé Dags einsdæmi

Uppgjör orlofs Dags B. Eggertssonar fyrrverandi borgarstjóra er einsdæmi meðal æðstu stjórnenda ríkisins og bæjarstjóra helstu sveitarfélaga. Dagur fékk sem kunnugt er greitt orlof fyrir 69 ótekna orlofsdaga, sem hann hefur safnað upp á tíu árum í borgarstjórastóli, alls um 9,7 milljónir króna Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Rústir mikið lýti á hverfinu

Nú þegar ár er liðið frá stórbruna við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði má enn sjá uppi brunarústir. Raunar virðist lítið sem ekkert hafa átt sér stað á svæðinu frá því slökkvilið og lögregla yfirgáfu vettvanginn í fyrra Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Sala íbúða hefst á Grandatorgi

Seldar hafa verið tíu íbúðir á Grandatorgi í Vesturbæ Reykjavíkur en formleg sala íbúðanna hefst á mánudag. Alls eru 84 íbúðir á Grandatorgi. Reiturinn samanstendur af þremur fjölbýlishúsum: Hringbraut 116 (45 íbúðir), Sólvallagötu 79 (35 íbúðir) og Sólvallagötu 69 (4 íbúðir) Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Samningslausir í fimm mánuði

Kennarar hafa verið án kjarasamnings við ríkið frá 1. apríl sl. og samningar við sveitarfélögin runnu út 1. júní. Viðræður hafa ekki skilað árangri og svo virðist sem að ekki náist að semja um kjör kennara áður en skólar verða opnaðir að nýju eftir sumarið Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Segir orlofsgreiðsluna hafa gerst sjálfkrafa

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Skattskráin til sýnis eftir helgi

Skattskráin, álagningarskrá vegna álagningar ársins 2024 á einstaklinga, verður lögð fram á mánudaginn í næstu viku. Um er að ræða álagningu vegna tekjuársins 2023. Verður álagningarskráin almenningi til sýnis frá 19 Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stengjakvartettinn Spúttnik leikur Keisarakvartett Haydns

Stofutónleikar verða haldnir á Gljúfrasteini síðdegis á morgun sem að þessu sinni bera yfirskriftina Keisarakvartett Haydns. Þar kemur fram strengjakvartettinn Spúttnik sem stofnaður var árið 2018. Meðlimir í Spúttnik eru fiðluleikararnir Sigríður… Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Unnið að viðhaldi á sögufrægri byggingu

Í sumar hefur verið unnið að endurbótum á hinu sögufræga húsi Höfða. Kominn var tími á viðhald hússins. Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Valskonur bikarmeistarar í fótbolta í 15. skipti

Valur er bikarmeistari kvenna í fótbolta eftir sigur á Breiðabliki, 2:1, í bikarúrslitum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir fyrir Val á 65 Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Verulegar áhyggjur af rjúpunni

Sérfræðingar Náttúrufræðistofnunar hafa verulegar áhyggjur af stöðu rjúpnastofnsins eftir að talningar í júlí sýndu slæma viðkomu stofnsins á Vestfjörðum, Norðausturlandi og Austurlandi. Í öðrum landshlutum var hún í slöku meðallagi Meira
17. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 649 orð | 3 myndir

Vélhundum nú sigað á innrásarlið Rússa

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
17. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Viðræður halda áfram eftir helgina

Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að Ísraelsmenn og Hamas-liðar hefðu aldrei verið nær því að semja um vopnahlé en nú, en vopnahlésviðræður fóru þá fram í Doha, höfuðborg Katar. Bandaríski utanríkisráðherrann Antony Blinken mun fara til… Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Vilja ekki leigja húsnæðið af núverandi eigendum

Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri á Akranesi, segir það óhemjumikil vonbrigði að ekki skyldi takast að selja þrotabú Skagans 3X í heilu lagi. Helgi Jóhannesson, hæstaréttarlögmaður og skiptastjóri Skagans 3X á Akranesi, upplýsti í gær að ekki hefði … Meira
17. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Vilja knýja fram friðarviðræður

Míkhaíló Podolíak, ráðgjafi Selenskís Úkraínuforseta, sagði í gær að sókn Úkraínumanna inn í Kúrsk-hérað hefði það markmið að knýja Rússa til þess að semja um frið með „sanngjörnum“ skilmálum Meira
17. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vígasveitir fella áttatíu manns

Vígasveitir í Súdan felldu að minnsta kosti 80 manns í þorpinu Jalgini í suðausturhluta landsins á fimmtudaginn að sögn vitna og lækna, sem lýstu ódæðinu í gær, en friðarviðræður fara nú fram í Genf að undirlagi Bandaríkjastjórnar Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Ætla að innleiða matsferil ári fyrr

Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, segir að innleiðingu nýs samræmds námsmats, svokallaðs matsferils, verði flýtt um eitt ár hvað stærðfræði varðar. Greint var frá því á mbl.is í gær að Ásmundur Einar… Meira
17. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Ætlar að rúlla 42 kílómetra í hjólastól

Ingi Kristmanns, sem glímir við sjaldgæfan litningagalla, mun taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ár og rúlla heila 42 kílómetra í hjólastól sínum. Með honum í för verður Andri Steinarr Viktorsson sem hefur verið með Inga í liðveislu síðustu átta ár … Meira

Ritstjórnargreinar

17. ágúst 2024 | Leiðarar | 368 orð

Átak gegn alvarlegum sjúkdómi

Eftir kórónuveirufaraldurinn hafa tilfelli ME-sjúkdómsins tvöfaldast svo tala má um faraldur Meira
17. ágúst 2024 | Reykjavíkurbréf | 1511 orð | 1 mynd

Mun forsetinn flissa?

Áður en Joe Biden var látinn róa, meðal annars vegna þess að hann var orðinn ófær um að halda uppi opinberu samtali við Bandaríkjamenn, tók enginn varaforsetann alvarlega vegna pínlegs fliss. Biden hafði horft, með litlum leiklegum tilburðum, á spjöldin sín fyrir framan sig og las af þeim. Meira
17. ágúst 2024 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Stytting vinnuviku fíkniefnaneytenda

Sagðar voru af því fréttir á dögunum, að nýtt „neyslurými“ hefði verið opnað á dögunum í Borgartúni, en þangað geta vímuefnaneytendur leitað og sprautað sig eða reykt vímuefni undir eftirliti og aðstoð heilbrigðisstarfsfólks. Meira
17. ágúst 2024 | Leiðarar | 295 orð

Styttist í vopnahlé?

Ekki er útilokað að fyrr en síðar sjái menn friðarljósið Meira

Menning

17. ágúst 2024 | Menningarlíf | 561 orð | 8 myndir

Álfar, drekar, maurar og minningar

Dreki í sumarfríi Úlfur og Ylfa: Sumarfrí ★★★½· Eftir Ingileif Friðriksdóttur og Maríu Rut Kristinsdóttur. Myndlýsing Auður Ýr Elísabetardóttir. Salka, 2024. Innbundin, 40 bls. Sumarfrí er önnur bókin um þau Úlf og Ylfu, bestu vinkonu hans Meira
17. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1231 orð | 2 myndir

„Ég er mjög góð í þessu“

Þessi magnaða og mjög svo áhrifaríka tónlistarkona sló í gegn í Bandaríkjunum með samnefndri plötu sinni árið 1979 (og hætti sama ár með kærastanum, Tom Waits). Upphafslagið, „Chuck E’s in Love“ varð einkar vinsælt og bara umslagið … Meira
17. ágúst 2024 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Daníel sýnir opinberlega í fyrsta sinn

Myndlistarmaðurinn Daníel Daníelsson opnar sýninguna Undir yfirborðinu í Skotinu, ART Gallery101 Reykjavík, Laugavegi 44, í dag, 17. ágúst, kl 13-16. Daníel er fæddur árið 1950 Meira
17. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Geðþekkur en ófyndinn Rogan

Æ, ég ímyndaði mér að eftir endalausar útsendingar frá Ólympíuleikunum væri maður til í að horfa á hvað sem er og finnast það betra. Ónei. Joe Rogan er vinsælasti hlaðvarpsstjóri heims, viðkunnanlegur náungi, óhræddur við óvanalegar skoðanir, leyfir … Meira
17. ágúst 2024 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Átthagamálverkið

Edda Halldórsdóttur, sérfræðingur í safneign Listasafns Reykjavíkur, verður með leiðsögn um sýninguna Átthagamálverkið á Kjarvalsstöðum á morgun, 18. ágúst, kl. 14. Í tilkynningu segir að á sýningunni sé „varðveitt saga ólíkra einstaklinga, en á… Meira
17. ágúst 2024 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Orgelsumarið heldur áfram um helgina

Tónleikaröðin Orgelsumar í Hallgrímskirkju heldur áfram um helgina. Í hádeginu í dag, laugardaginn 17. ágúst, kl. 12-12.30 munu Sigrún Magna Þórsteinsdóttir organisti og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sellóleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja verk fyrir orgel og selló Meira
17. ágúst 2024 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Sinfóníuhljómsveit viðurkennir mistök

Sinfóníuhljómsveit Melbourne í Ástralíu viðurkennir að hafa gert mistök þegar hún aflýsti tónleikum hins heimsfræga píanóleikara Jaysons Gillhams á miðvikudag. Guardian greinir frá þessu Meira
17. ágúst 2024 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Sossa sýnir Umbreytingu í Gallerí Fold

Málverkasýning Sossu í Gallerí Fold sem ber titilinn Umbreyting var opnuð síðastliðinn fimmtudag. Sossa, Margrét Soffía Björnsdóttir, sýnir þar nýleg verk sem unnin eru hér heima og í Danmörku Meira
17. ágúst 2024 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Tveir listamenn sýna abstraktverk í Þulu

Listamennirnir Kristín Morthens og Scott Everingham opna sýninguna Öxull eða Axis í galleríinu Þulu, Marshallhúsinu, í dag, laugardaginn 17. ágúst, klukkan 17-19 Meira
17. ágúst 2024 | Menningarlíf | 981 orð | 1 mynd

Veita súrefni inn í umræðuna

Bókmenntahátíðin Queer situations er nú haldin í fyrsta sinn og fer fram dagana 22.-24. ágúst í Salnum í Kópavogi. Á hátíðinni er lögð áhersla á hinsegin bókmenntir í fleiri en einum skilningi, líkt og segir á heimasíðu hátíðarinnar, það er… Meira
17. ágúst 2024 | Kvikmyndir | 738 orð | 2 myndir

Þetta er ekki „romcom“

Laugarásbíó, Sambíóin og Smárabíó It Ends with Us / Þessu lýkur hér ★★★½· Leikstjórn: Justin Baldoni. Handrit: Christy Hall. Aðalleikarar: Blake Lively, Justin Baldoni, Jenny Slate, Alex Neustaedter, Isabela Ferrer, Amy Morton og Brandon Sklenar. Bandaríkin, 2024. 130 mín. Meira

Umræðan

17. ágúst 2024 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Mýtan um græn orkuskipti

Ótal rannsóknir sýna að þegar samfélög auka við endurnýjanlega orku kemur sú orka sjaldnast í stað kola, gass eða olíu. Heildarorkunotkunin eykst bara. Meira
17. ágúst 2024 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Brúum umönnunarbilið

Nýverið skilaði ráðuneyti mitt skýrslu til Alþingis um kostnað foreldra við að brúa bilið frá fæðingarorlofi fram að dagvistun barna. Niðurstöðurnar eru merkilegar en koma því miður ekki mikið á óvart Meira
17. ágúst 2024 | Pistlar | 768 orð

Flokkarnir leita að fótfestu

Sameiginleg málefni ríkisstjórnarflokkanna vega ekki eins þungt og áður. Þá beinist athyglin að ólíkum viðhorfum flokkanna þriggja. Meira
17. ágúst 2024 | Pistlar | 480 orð | 2 myndir

Fór hann við svo búið

Vilhjálmur S. Vilhjálmsson skráði minningarþætti Páls Guðmundssonar á Hjálmsstöðum í Laugardal (1873-1958). Bókin heitir Tak hnakk þinn og hest og kom út 1954. Páll var landskunnur hagyrðingur og endurminningar hans eru um margt áhugaverð lesning Meira
17. ágúst 2024 | Pistlar | 583 orð | 3 myndir

Olga Prudnykova varð í 2. sæti á NM í Þrándheimi

Hjörvar Steinn Grétarsson og Olga Pruydnykova voru fulltrúar Íslands á Norðurlandamótinu í skák sem lauk sl. miðvikudag í Þrándheimi með sigri sænska alþjóðameistarans Jung Min Seo sem hlaut 7 vinninga af 9 mögulegum Meira
17. ágúst 2024 | Aðsent efni | 263 orð

Ólýðræðislegt?

Fram undan er forsetakjör í Bandaríkjunum og nýlega var kosið til þings í Bretlandi og Frakklandi. Þótt fyrirkomulag kosninga í þessum þremur löndum sé um margt ólíkt, er það sameiginlegt, að úrslit kosninga þurfa ekki að svara til atkvæðatalna Meira
17. ágúst 2024 | Aðsent efni | 1249 orð | 1 mynd

Svarthvítur heimur Björns Bjarnasonar

Stríðið í Úkraínu snýst um meira en Úkraínu eina, það snýst um stöðu stórvelda. Meira
17. ágúst 2024 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Uppruni, innviðir og samfélagsleg ábyrgð

Erum við á flótta með allt sem íslenskt er? Meira

Minningargreinar

17. ágúst 2024 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

Björn Ingason

Björn Ingason fæddist á Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd 24. október 1949. Hann lést á heimili sínu 6. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Ingi Þór Ingimarsson, f. 23. desember 1925, d. 9. september 2011, og Kristjana Ingibjörg Halldórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2024 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Einar Þorbergsson

Einar Þorbergsson fæddist í Hraunbæ í Álftaveri 25. október 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 1. ágúst 2024. Foreldrar Einars voru Þorbergur Bjarnason frá Efri-Ey í Meðallandi, f Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1515 orð | 1 mynd

Elísabet Hildur Hallsdóttir

Elísabet Hildur Hallsdóttir, eða Stella eins og hún var alltaf kölluð, fæddist 17. október 1941 á Jörva í Kolbeinsstaðahreppi. Hún lést þann 25. júlí 2024 á Dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi eftir stutt veikindi Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2024 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

Guðlaug Ólafsdóttir

Guðlaug Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 16. apríl 1966. Hún lést á heimili sínu 8. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Eirný Sæmundsdóttir tannsmiður, f. 25 nóvember 1928, d. 11. janúar 2012, og Ólafur Haukur Kristinsson skrifstofumaður, f Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2024 | Minningargreinar | 4662 orð | 1 mynd

Njáll Sigurðsson

Njáll Sigurðsson fæddist í Vík í Mýrdal 26. júní 1944, hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 23. júlí 2024. Foreldrar Njáls voru Bergþóra Jórunn Guðnadóttir, aðstoðarmaður sjúkraþjálfara, f. 4.3. 1922, d Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2024 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Oddsteinn Sæmundsson

Oddsteinn Sæmundsson fæddist í Svínadal í Skaftártungu 8. nóvember 1947. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 30. júlí 2024. Foreldrar hans voru Sæmundur Björnsson, f. 21. febrúar 1907, d Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2024 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1959. Hann lést 30. júlí 2024. Útför Ólafs fór fram 14. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1028 orð | 1 mynd

Sævar Þorbjörn Jóhannesson

Sævar Þorbjörn Jóhannesson fæddist 8. maí 1938. Hann lést 3. ágúst 2024. Útför hans fór fram 16. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Bréf Alvotech hækkuðu um tæp 19% í vikunni

Gengi bréfa í Alvotech hækkaði um tæp 11% í Kauphöllinni í gær í um 2,7 milljarða króna veltu. Gengi félagsins hefur þá hækkað um tæp 19% í vikunni. Fyrir utan jákvætt uppgjör, sem birt var í fyrrakvöld og sýnir að tekjur félagsins hafa tífaldast á… Meira
17. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 443 orð | 1 mynd

Hagnaður Landsvirkjunar minnkar

Hagnaður Landsvirkjunar á fyrri árshelmingi nam 70,5 milljónum dala, eða sem nemur um 9,7 milljörðum króna, og dróst saman um 38% milli ára en hafði verið 114 milljónir dala á sama tímabili á síðasta ári Meira
17. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Væntingar um 6,2% verðbólgu

Markaðsaðilar vænta þess að verðbólga verði að meðaltali 6,2% á yfirstandandi ársfjórðungi. Þetta kemur fram í könnun sem Seðlabanki Íslands gerði dagana 12.-14. ágúst sl. og birt er á vef bankans. Þar segir að leitað hafi verið til 36 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði, þ.e Meira

Daglegt líf

17. ágúst 2024 | Daglegt líf | 229 orð | 1 mynd

Náttúruganga og kúmentínsla

Börnum verða sagðar þjóðsögur í Viðey í skemmtilegri náttúrugöngu þar í dag, laugardag, sem hefst kl. 13:15. Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur, verður til frásagnar í þessum leiðangri. Þar verður spáð í jurtirnar og nöfn þeirra,… Meira
17. ágúst 2024 | Daglegt líf | 598 orð | 4 myndir

Útileikir, ævintýri og gæðastundir

Aðalatriðið er að opna dyrnar, fara út í náttúruna og njóta samveru,“ segir Sabína Steinunn Halldórsdóttir. Hún gaf á dögunum út spilið Úti eru ævintýri! 101 verkefni í náttúrunni Meira

Fastir þættir

17. ágúst 2024 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Bjartur Birkisson

30 ára Bjartur ólst upp að mestu í Mosfellsbæ en býr í Grafarholti. Hann er matreiðslumaður að mennt og er rekstrarstjóri eldhúss hjá hádegisþjónustunni Krydd og kavíar. Áhugamálin eru að vera með fjöskyldu og vinum og elda framandi mat Meira
17. ágúst 2024 | Í dag | 56 orð

Ekki langar mann til að detta. En þegar það gerist getur það borið að með…

Ekki langar mann til að detta. En þegar það gerist getur það borið að með ýmsum hætti. Einn er að missa fótanna: skrika, renna til, hrasa: „Ég steig á bananahýði og missti fótanna.“ Maður getur samt sloppið með skrekkinn eða mar Meira
17. ágúst 2024 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Fullt að gera um helgina

Það er nóg sem hægt er að gera með fjölskyldunni um helgina en meðal viðburða sem verða þessa helgi er útimarkaður í Laugardalnum við Langholtskirkju í dag, Blómstrandi dagar verða í Hveragerði alla helgina og Vegan Festival í Hafnarfirði á sunnudag með tónlist og vegankræsingum Meira
17. ágúst 2024 | Árnað heilla | 157 orð | 1 mynd

Gísli Jónsson

Gísli Jónsson fæddist 17. ágúst 1889 í Litlabæ á Álftanesi. Foreldrar hans voru hjónin Jón Hallgrímsson, f. 1855, d. 1921, og Guðný Jónsdóttir, f. 1857, d. 1928. Gísli brautskráðist fyrstur manna úr Vélstjóraskóla Íslands vorið 1916 Meira
17. ágúst 2024 | Í dag | 908 orð | 4 myndir

Lífið snýst um íþróttir

Halldór Magnús Rafnsson er fæddur 17. ágúst 1949 í Holtagötu 12, kl. 8.20 á Brekkunni á Akureyri. Hann er þar af leiðandi Brekkusnigill. Halldór var sendur í sveit 6 ára gamall að Mánaskál í Austur-Húnavatnssýslu og var þar í þrjú sumur Meira
17. ágúst 2024 | Í dag | 215 orð

Margur pokapresturinn

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Þreyttu auga undir hann, orðið haft um kennimann, vindáttina vísar þér, vörum í hann raðað er. Þá er það lausnin. Harpa í Hjarðarfelli hittir naglann á höfuðið Meira
17. ágúst 2024 | Í dag | 1161 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar, organisti er Hilmar Örn Agnarsson. AKUREYRARKIRKJA | Glerárkirkja og Akureyrarkirkja standa saman að Kvæðamessu með Kvæðamannafélaginu Gefjuni í Akureyrarkirkju kl Meira
17. ágúst 2024 | Í dag | 170 orð

Síðasta meistaraþrautin. S-NS

Norður ♠ 9 ♥ KG9 ♦ DG8763 ♣ 1098 Vestur ♠ D5 ♥ 82 ♦ ÁK52 ♣ G7542 Austur ♠ G1087 ♥ ÁD107 ♦ 1094 ♣ D6 Suður ♠ ÁK6432 ♥ 6543 ♦ – ♣ ÁK3 Hvað á… Meira
17. ágúst 2024 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 a6 3. c3 d5 4. exd5 Dxd5 5. d4 e6 6. Be3 Rd7 7. c4 Dd6 8. Rc3 Rgf6 9. Be2 cxd4 10. Rxd4 Be7 11. g4 Re5 12. g5 Rfd7 13. f4 Rc6 14. Dd2 Dc7 15. 0-0-0 0-0 16. f5 Rxd4 17. Bxd4 Bc5 18. f6 Bxd4 19 Meira
17. ágúst 2024 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Þeir Guðmundur Daði Björnsson, Sigurður Þór Björnsson, Jökull Þór Ólafsson…

Þeir Guðmundur Daði Björnsson, Sigurður Þór Björnsson, Jökull Þór Ólafsson og Baldur Ingi Drífuson héldu nýlega tombólu á Eiðistorgi til að safna fyrir Rauða krossinn. Guðmundur og Sigurður afhentu síðan Rauða krossinum afraksturinn. Meira

Íþróttir

17. ágúst 2024 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Albert kominn til Fiorentina

Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina staðfesti í gær komu Alberts Guðmundssonar til félagsins. Kemur hann til Fiorentina að láni frá Genoa, en bæði lið leika í ítölsku A-deildinni. Fiorentina greiðir átta milljónir evra fyrir lánið og getur síðan… Meira
17. ágúst 2024 | Íþróttir | 239 orð | 2 myndir

Anton Ari bestur í sextándu umferðinni

Anton Ari Einarsson markvörður Breiðabliks var besti leikmaður 16. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Anton Ari átti mjög góðan leik og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar Breiðablik hafði betur gegn Val, 2:0, á Hlíðarenda fimmtudaginn 15 Meira
17. ágúst 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Erna frá París á Kópavogsvöll

Bikarkeppni FRÍ verður haldin í 57. skipti á Kópavogsvelli í dag. Erna Sóley Gunnarsdóttir, sem keppti á Ólympíuleikunum í París í síðustu viku, verður með á mótinu en hún keppir klukkan 10 í kúluvarpi Meira
17. ágúst 2024 | Íþróttir | 610 orð | 2 myndir

Hætti að vinna og sá bætingar

Frjálsíþróttakonan Ingeborg Eide Garðarsdóttir úr Ármanni fer á sína fyrstu Paralympics-leika þegar hún keppir í kúluvarpi í F37, flokki hreyfihamlaðra, á leikunum í París. Þeir verða settir 28. ágúst og keppir Ingeborg þremur dögum síðar, 31 Meira
17. ágúst 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Íslenska liðið aldrei verið ofar

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur aldrei verið jafn ofarlega á heimslista FIFA sem gefinn var út í gærmorgun. Ísland er í 13. sæti á nýja listanum og fer því upp um eitt sæti frá síðasta lista Meira
17. ágúst 2024 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Knattspyrnudeild Gróttu hefur gengið frá ráðningu á Igori Bjarna Kostic og…

Knattspyrnudeild Gróttu hefur gengið frá ráðningu á Igori Bjarna Kostic og tekur hann við meistaraflokki karla hjá félaginu. Igor tekur við liðinu af Englendingnum Christopher Brazell sem var rekinn á dögunum Meira
17. ágúst 2024 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Nýliðinn var hetja Manchester United

Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United er liðið hafði betur gegn Fulham, 1:0, í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Old Trafford í Manchester í gærkvöldi. Zirkzee, sem kom til United frá Bologna í sumar, kom inn á sem varamaður á 61 Meira
17. ágúst 2024 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

Reynslan skóp sigurinn

Valur er bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í 15. sinn alls eftir sigur gegn Breiðabliki, 2:1, í úrslitaleik á Laugardalsvelli í gær. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir skoruðu mörk Vals í síðari hálfleik en Karitas Tómasdóttir minnkaði muninn fyrir Breiðablik í uppbótartíma Meira
17. ágúst 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Vestramenn styrkja sig

Knattspyrnudeild Vestra hefur gengið frá samningi við Spánverjann Inaki Rodríguez og mun hann leika með liðinu út tímabilið. Er Rodríguez miðjumaður. Félagaskiptin gengu í gegn í gær, þrátt fyrir að félagaskiptaglugganum hafi verið lokað á þriðjudagskvöld Meira

Sunnudagsblað

17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 621 orð | 1 mynd

Að vera á móti því sjálfsagða

Manni skilst að enn á ný hafi sjálfstæðismenn látið vonlausa vinstri menn plata sig í að samþykkja afar kostnaðarsama vitleysu. Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 397 orð

Af kengúruhoppi og stórum limum

Þar má sjá hana í grænum galla engjast um á gólfinu eins og ormur og hoppa um eins og kengúra. Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 427 orð | 6 myndir

Alls konar bækur

Veðrið í sumar var vel til þess fallið að fylla bókapokann í Bókasafni Reykjanesbæjar og hverfa með nefið ofan í bækur. Ég mæli fyrst með bókinni Normal People eftir Sally Rooney (Eins og fólk er flest í þýðingu Bjarna… Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 108 orð

Brandarahornið!

Lalli litli segir við tannlækninn: „Í dag þarftu ekkert að bora í tennurnar, það eru nú þegar holur í þeim.“ Af hverju settist Siggi fremst í bíósalinn? Til að vera fyrstur að sjá myndina! Tannlæknirinn við sjúklinginn: „Þú mátt loka aðeins… Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 2577 orð | 3 myndir

Bylting á sviði læknisfræðinnar

Þá kom í ljós að hún ber genið. Hún fékk tvær blæðingar og við það lömun sem gekk svo að mestu til baka, en níu mánuðum síðar fær hún mjög alvarlega blæðingu og endar í öndunarvél í marga mánuði. Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1000 orð | 2 myndir

Dagur í orlofi

Gleðiganga Hinsegin daga fór fram í Reykjavík og tókst vel, utan þess að tveir skrautvagnar í göngunni rákust í grindverk og stólpa við þröngt götuhorn við Skólavörðustíg Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Drama í Hollywood

Dramakvikmyndin It Ends With Us, byggð á samnefndri metsölubók Colleen Hoover, var frumsýnd í síðustu viku. Orðrómur um möguleg illindi á milli Blake Lively, sem fer með aðalhlutverkið, og Justins Baldonis, sem bæði leikstýrir og leikur í myndinni,… Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 494 orð | 2 myndir

Ekta mexíkóskt takkó. Já, takk!

Veitingastaðurinn Fuego Taquería dregur nafn sitt af stöðum í Mexíkó sem selja aðeins takkó. Veitingastaðinn má finna í Mathöllinni Hlemmi, Mathöll Galleríi við Hafnartorg og von bráðar í nýrri mathöll á Glerártorgi á Akureyri Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 857 orð | 1 mynd

Erfiði þarf að skila uppskeru

Ólíkt mörgum öðrum verðmætum þá hefur kraftmikið frumkvöðladrifið nýsköpunarumhverfi þann eiginleika að það vex þegar af því er tekið.“ Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Fimm ára ástarævintýri á enda

Sambandsslit Stjörnuparið Tommy Fury og Molly-Mae Hague tilkynnti að hafa slitið trúlofun sinni á Instagram í vikunni. Parið kynntist fyrir fimm árum í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island þar sem þau fundu ástina og eiga þau saman eins árs gamla dóttur Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 118 orð

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að finna orð í stafasúpu og var rétt svar…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að finna orð í stafasúpu og var rétt svar fótbolti. Dregið var úr réttum lausnum og fá hin heppnu Andrésblöð 30 og 31 í verðlaun. Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Gena Rowlands látin

Andlát Stórleikkonan Gena Rowlands lést í vikunni, 94 ára að aldri. Hún er talin vera ein áhrifamesta leikkona sinnar kynslóðar, en Rowlands átti farsælan feril sem náði yfir sjö áratugi. Yngri kynslóðir þekkja hana úr myndinni The Notebook sem… Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Heimalagað „Pico de Gallo“

Eitt af því sem helst einkennir mexíkóskan mat er salsasósan. Mismunandi tegundir eru til af salsasósu og er „Picco de Gallo“ (eða „salsa fresco“) ein þeirra. Sósan verður ekki eins maukkennd og Íslendingar kannast við frá krukkunum í búðarhillunum Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Heimalagað guacamole

Það fer ekki milli mála að margur Íslendingurinn er vitlaus í guacamole. Það er auðvitað stór munur á að hafa það heimalagað eða kaupa það úti í búð. Hér að neðan er uppskrift frá Chuy á Fuego Taquería Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 945 orð | 3 myndir

Hvað ef íbúum fjölgar?

Við viljum halda því á loftið að þetta eru framkvæmdir sem hafa beðið í tugi ára af alls konar ástæðum.“ Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 213 orð | 1 mynd

Hvað ef kæmu þúsund manns eins og þú?

„Hvaða tilgangi þjónar Lögbirtingablaðið?“ spurði kona, sem ekki vildi láta nafns getið, í bréfi til Velvakanda, sem birtist í Morgunblaðinu 1. ágúst 1974. Konan hafði ætlað að verða sér úti um nýjar réttritunarreglur og komist að því að … Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 928 orð | 4 myndir

Kemst ekki í hærri klassa

Þann 13. september mun nýtt djasstríó að nafni JÓT koma fram í fyrsta skiptið í Kaldalóni í Hörpu. Tríóið sameinar þrjá áhrifamestu og skapandi tónlistarmenn sinnar kynslóðar: Jorge Rossy, Óskar Guðjónsson og Thomas Morgan Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1184 orð | 2 myndir

Lefteris Yakoumakis stendur fyrir Myndasöguhátíð Siglufjarðar sem er,…

Það á að styðja við listina, já, en listamönnum á ekki að vera haldið uppi af ríkinu …“ Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Mun koma fólki á óvart

„Ég hélt ég vissi að Laddi hefði verið allt um kring síðustu 50 árin í íslensku gríni. En mig grunaði ekki hvað umfangið er mikið.“ Þetta segir Ólafur Egill Egilsson leikstjóri um ævistarf Ladda en hann undirbýr frumsýningu á nýrri… Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 2861 orð | 2 myndir

Peppaður Slot í stað Klopps

Ég er mjög hrifinn af þessari mannlegu hlið á honum; hann er mjög venjulegur og félagslyndur maður með gott hjartalag. Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 114 orð | 2 myndir

Sóló salsa fyrir alla

Í Sóló salsa getur fólk fengið útrás í og lært salsa, án þess að þurfa dansfélaga. „Sóló salsa er hliðarafurð af salsadansi og við dönsum þar stök við salsatónlist,“ segir Edda Blöndal, stofnandi Salsa Iceland Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Stórlaxar saman á ný

Úlfar Vinirnir George Clooney og Brad Pitt eru á leiðinni á stóra skjáinn í kvikmyndinni Úlfar. Myndin fjallar um tvo einfara sem starfa sem klækjarefir og neyðast til þess að starfa saman. Úlfum leikstýrir Jon Watts, leikstjóri Spider-Man… Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1272 orð | 2 myndir

Suðrænar sálir á Siglufirði

Ætli við eigum ekki fleira sameiginlegt en við höldum!“ Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 803 orð | 1 mynd

Tíu kílómetrar fyrir Ljósið

Ég tékkaði, ég hef sko fimm tíma áður en þeir taka markið saman. Það væri mjög gott markmið.“ Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 2607 orð | 1 mynd

Tólf persónuleikar Vigdísar

Kannski er ég bara listakona. Ég flögra á milli og það er líka ákveðin ofurkraftur. Eða mögulega er það þetta ADHD? Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 294 orð | 1 mynd

Trompetleikari semur djasstónlist

Hvernig hófst ferillinn sem trompetleikari? Ég byrjaði átta ára að læra á kornett í Tónlistarskóla Seltjarnarness. Frá upphafi fann ég tengingu við blásturshljóðfærin. Stór hluti af æskunni hverfðist um að vera í lúðrasveit og tónlistarskóla og ég… Meira
17. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 41 orð

Vampírína tekur að sér að passa Ínu, litlu frænku sína. Hún fær aðstoð frá…

Vampírína tekur að sér að passa Ínu, litlu frænku sína. Hún fær aðstoð frá vinkonum sínum Poppý og Birgittu en líka frá Gregoríu ufsagrýlu og Demi draug. Og ekki veitir af því það getur orðið ­dálítið flókið að gæta lítillar vampíru. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.