Skrúfað verður fyrir heitt vatn í öllum Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Norðlingaholti, Breiðholti, Álftanesi, Almannadal og Hólmsheiði, frá klukkan 22 mánudaginn 19. ágúst og er búist við því að heitavatnsleysið muni vara í um einn og hálfan sólarhring, fram til hádegis miðvikudaginn 21
Meira