Greinar mánudaginn 19. ágúst 2024

Fréttir

19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

106 skjálftar síðastliðinn sólarhring

Síðustu vikur hafa um 60-90 jarðskjálftar mælst á sólarhring á Reykjanesskaga en þeim fjölgaði í gær og voru í gærkvöldi orðnir 106 talsins. Einn skjálfti upp á 2,5 varð norðaustur af Hagafelli um hádegi í gær og er það stærsti skjálftinn sem hefur… Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Áforma að hefja á ný eldi í Laxalóni

Vestfirska fiskeldisfyrirtækið Hábrún/ÍS-47 er með áform um að hefja að nýju eldi regnbogasilungs í fiskeldisstöðinni Laxalóni í Reykjavík. Umhverfisstofnun felldi í byrjun ársins úr gildi starfsleyfi félagsins Silungs-eldisstöðvar ehf Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Bjarni nýr Íslandsmeistari

Árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum fór fram á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum í gær. Þetta er í 20. skipti sem keppnin fer fram en Strandamenn fundu upp keppnina fyrir tveimur áratugum. Ekki er um að ræða keppni á milli hrúta eins og í… Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Bjóða höfuðborgarbúum í Vatnaveröld

Reykjanesbær býður íbúum í Hafnarfirði, Kópavogi, Álftanesi, Garðabæ, Norðlingaholti, Breiðholti, Hólmsheiði og Almannadal að nýta sér aðstöðu í Vatnaveröld án endurgjalds á meðan heitavatnslaust verður á þessum svæðum frá mánudagskvöldi til miðvikudags vegna viðgerðar á suðuræð Veitna Meira
19. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Blinken í 9. ferðinni til Mið-Austurlanda

Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom til Ísraels í gær í níundu ferð sinni til Mið-Austurlanda frá því Hamas-samtökin réðust á Ísrael í október á síðasta ári. Blinken mun á morgun fara til Kaíró í Egyptalandi þar sem viðræður um… Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Blómstrandi dagar um helgina

Árlega fjölskyldu- og menningarhátíðin Blómstrandi dagar fór fram í Hveragerði um helgina. Hátíðin stóð yfir frá fimmtudegi til sunnudags og var hápunkti hátíðarinnar náð á laugardeginum þegar Kjörísdagurinn fór fram Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Dómarinn vildi ekki byrja leikinn aftur!

Fyrir 60 árum lék KR fyrst íslenskra liða í Evrópukeppni í fótbolta og mætti Liverpool, sem einnig þreytti frumraun sína á þessum vettvangi, í fyrri leik liðanna í EM meistaraliða á Laugardalsvelli mánudaginn 17 Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

EFTA-ríkin ofar öðrum löndum

Nýjar tölur frá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, sýna að Sviss, Ísland og Noregur úthluta hlutfallslega mestu fé til rannsókna og þróunar á Evrópska efnahagssvæðinu. Löndin, sem eru aðildarríki EFTA, eru fyrir ofan lönd innan Evrópusambandsins í samanburðinum Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Einn fékk hjarta í Svíþjóð í fyrra

Á síðasta ári gekkst einn Íslendingur undir hjartaígræðslu á Sahlgrenska-sjúkrahúsinu í Gautaborg en frá árinu 2018 hafa 10 Íslendingar gengist undir slíka aðgerð á sjúkrahúsinu samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum Íslands Meira
19. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Ein ráðgáta leyst en aðrar birtast

Steinn í miðju Stonehenge minnismerkisins á suðvesturhluta Englands kom upphaflega frá norðvesturhluta Skotlands, í um 750 kílómetra fjarlægð. Vísindamenn segja að þessi niðurstaða hafi leyst eina ráðgátu sem tengist Stonehenge en um leið vakni… Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Fæstir vilja banna peningaspil alfarið

Viðhorf Íslendinga til peningaspila er ögn neikvæðara en það var árið 2011, aftur á móti telja flestir það ekki rétt að banna þau alfarið á Íslandi. Viðhorf fólks til peningaspila er þó breytilegt eftir þjóðfélagshópum og voru karlmenn almennt jákvæðari í garð peningaspila heldur en konur Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Gervigreind bætir ákvarðanatöku

Þorsteinn Siglaugsson segir að með réttri aðferðafræði megi nota mállíkön á borð við ChatGTP til að leiða í ljós vandamál og hindranir í rekstri vinnustaða sem stjórnendur og starfsfólk á ekki endilega auðvelt með að koma auga á hjálparlaust Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Í hressandi útreiðartúr að fjallabaki

Það viðraði vel til útreiða á hálendi landsins í gær og fjallaloftið var hressandi þótt aðeins hafi vantað upp á sumarhitann. Þessi hópur hestamanna var á Fjallabaksleið nyrðri á leið frá Landmannahelli í átt að Landmannalaugum og naut útiverunnar… Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Íslensk nöfn koma í stað enskra í stærra baðlóni Sky Lagoon á Kársnesi í Kópavogi

Sky Lagoon, sem rekur baðlón á Kársnesi í Kópavogi, hefur staðið í framkvæmdum síðustu mánuði til þess að stækka lónið og bæta upplifun gesta. Breytingarnar felast meðal annars í stækkun á sánu en nú verða þar í boði tvenns konar svæði, annað með… Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Kynna gestum nýja upplifun

Viktoría Benný B. Kjartansd. viktoria@mbl.is Meira
19. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Landsfundur demókrata hefst í dag

Landsfundur Demókrataflokksins í Bandaríkjunum hefst í dag í Chicago í Illinois-ríki og vonast flokksmenn til þess að fundurinn tryggi áframhaldandi meðvind með Kamölu Harris forsetaframbjóðanda. Joe Biden Bandaríkjaforseti tekur til máls í kvöld Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 973 orð | 2 myndir

Leiðandi í þróun nýrra kennsluhátta

„Okkur hér á Snæfellsnesinu helst betur en áður á unga fólkinu. Áður var algengt að stór hópur unglinga færi í burtu á haustin svo mannlífið í bæjunum hér breyttist. Núna er þetta fólk lengur í heimabyggð og líklegt til að skapa hér sína… Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 292 orð

Líffæri til Svíþjóðar úr tíu gjöfum

Frá árinu 2009 hafa 209 Íslendingar gengist undir líffæraígræðslu á Sahlgrenska-sjúkrahúsinu í Gautaborg en Sjúkratryggingar Íslands og Sahlgrenska-sjúkrahúsið hafa átt í samstarfi um líffæraflutning og líffæraígræðslu í 14 ár Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Meistararnir unnu stórleikinn

Englandsmeistarar Manchester City fara vel af stað í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir nokkuð þægilegan sigur gegn Chelsea, 2:0, á Stamford Bridge í Lundúnum í 1. umferð deildarinnar í gær. Þá unnu Liverpool og Arsenal bæði góða sigra á laugardeginum Meira
19. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 774 orð | 2 myndir

Nafnið Kirkjugarðar verður áfram notað

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 2 myndir

Rafhjólaslys til úrskurðarnefndar

Egill Aaron Ægisson egillaaron@mbl.is Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 186 orð

Rafskútur til kasta nefndar

Málum sem skotið hefur verið til úrskurðarnefndar í vátryggingarmálum og tengjast rafhlaupahjólum hefur farið fjölgandi síðustu misseri. Þóra Hallgrímsdóttir, formaður nefndarinnar, segir álitamálin mismunandi en oft snúist þau um hvernig skilgreina eigi rafhlaupahjól Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Skáldsaga Hildar efst á lista yfir bestu væntanlegu bækurnar

Skáldsaga Hildar Knútsdóttur Myrkrið milli stjarnanna (2021) er efst á lista bandaríska bókasafnsvefsins LibraryReads yfir bestu bækurnar sem gefnar verða út þar í landi í september Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Stefna á uppbyggingu

Til stendur að reisa í kringum 17 litlar íbúðir í þremur húsum við Bræðraborgarstíg 1 til 5 í Reykjavík. Hús sem stóð við Bræðraborgarstíg 1 brann til kaldra kola árið 2020 og hefur lóðin staðið auð síðan brunarústirnar voru fjarlægðar Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Verð á matvöru lægra í nýrri verslun

„Prís er í lang­flest­um til­fell­um ódýr­ari,“ seg­ir Benja­mín Ju­li­an Dags­son, verk­efna­stjóri verðlags­eft­ir­lits ASÍ, um nýj­asta sam­keppn­isaðilann meðal lág­vöruverðs­versl­ana. Fyrsta verslun Prís var opnuð á Smáratorgi 3 í Kópavogi á laugardag Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Vestfirðingar áforma eldi á regnbogasilungi á ný í eldisstöðinni Laxalóni

Vestfirska fiskeldisfyrirtækið Hábrún/ÍS-47 er með áform um að hefja að nýju eldi á regnbogasilungi í fiskeldisstöðinni Laxalóni í Reykjavík. Umhverfisstofnun felldi í byrjun ársins úr gildi starfsleyfi félagsins Silungs-eldisstöðvar ehf Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð

VG fordæmir ákvörðun Bjarna

Flokksráðsfundur Vinstri grænna (VG) var haldinn yfir helgina í Reykjanesbæ. Í stjórnmálaályktun flokksráðsfundarins er fordæmd ákvörðun Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og fyrrverandi utanríkisráðherra, um að frysta tímabundið greiðslur til… Meira
19. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Von á tillögum um Hóla í haust

Árleg Hólahátíð fór fram um helgina á Hólum í Hjaltadal. Agnes Sigurðardóttir biskup prédikaði í hátíðarmessu í gær og kvaddi Hólastifti og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, flutti ræðu á hátíðarsamkomu síðdegis Meira

Ritstjórnargreinar

19. ágúst 2024 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Afleiðingar orkuskortsins

Íslendingar búa vel þegar kemur að orku, ekki síst því sem í seinni tíð hefur verið nefnt græn orka. Hér eru enn gríðarleg tækifæri til nýtingar á vatnsorku og jarðvarmaorku þó að Ísland skari þegar fram úr flestum öðrum þjóðum í þeim efnum. Langt fram úr. Ísland hefur fyrir löngu uppfyllt öll þau markmið sem aðrar þjóðir tala um að setja sér (en uppfylla ekki og munu fæstar gera nema með reiknikúnstum). Meira
19. ágúst 2024 | Leiðarar | 752 orð

Viðskilnaður fyrrverandi borgarstjóra

Er sjálftakan ásættanleg að mati Samfylkingar? Meira

Menning

19. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Dásamleg og endalaus skemmtun

Í London er nú verið að sýna fyrir fullu húsi leikgerð eftir hinum drepfyndnu sjónvarpsþáttum Fawlty Towers sem sýndir voru á RÚV forðum daga og glöddu mann svo einlæglega. Þar fór hinn frábæri John Cleese á kostum í hlutverki hótelseigandans Basils … Meira
19. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1458 orð | 2 myndir

Flótti frá Vestur-Afríku til Evrópu

Landamæri í Evrópu Berlínarmúrinn var byggður eftir seinna stríð til að hindra fólk frá Austur-Þýskalandi í að fara yfir til Vestur-Þýskalands. Fyrir marga í vesturhluta Evrópu var hann tákn kúgunar og mannvonsku Meira
19. ágúst 2024 | Menningarlíf | 34 orð | 5 myndir

Menningarlífið hefur verið með skrautlegasta móti undanfarna daga

Litríkar og eldhressar dragdrottningar, hugdjarfir eldgleypar, prúðbúnar kvikmynda- og sjónvarpsstjörnur, furðuverur, höfuðskraut og ógnvænlegir búningar sem og kraftmiklir og þokkafullir ballettdansarar voru meðal þess og þeirra sem vöktu athygli ljósmyndara AFP í liðinni viku. Meira

Umræðan

19. ágúst 2024 | Aðsent efni | 449 orð | 2 myndir

Er það ekkert mál að verða heimsmeistari?

Það kemur mér á óvart hvað þessum árangri hefur lítill gaumur verið gefinn af fjölmiðlum, íþróttaforystunni og ráðamönnum þrátt fyrir ábendingar. Meira
19. ágúst 2024 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Framfarir í stafrænum hvalveiðum

Svín í blúndukjólum og hvalir með pípuhatt tala mannamál og fólk rasandi yfir vondu veiðimönnunum sem skutu mömmu hans Bamba. Meira
19. ágúst 2024 | Aðsent efni | 223 orð | 1 mynd

Óhæfa

Íslendingar! Tökum höndum saman og komum í veg fyrir þessa hneisu. Meira
19. ágúst 2024 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Ójafn leikur í markaðssetningu og sölu snyrtivara

Eins og staðan er í dag sitja ekki allir við sama borð þegar kemur að framleiðslu, markaðssetningu og sölu á lífrænt merktum snyrtivörum hérlendis. Meira
19. ágúst 2024 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Skuggalegur stjórnmálamaður

Hvarvetna eru vígfúsir stjórnmálamenn sem telja það sjálfsagða skyldu sína að beita vopnum oft af litlu tilefni. Meira
19. ágúst 2024 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Svo bregðast krosstré

Eigum við kannski von á því að krossinum verði skipt út á kirkjum landsins fyrir laufblað? Meira
19. ágúst 2024 | Aðsent efni | 764 orð | 2 myndir

Verjum Vonarskarð

Friðlýsing Vonarskarðs sem náttúruvés yrði ævarandi bautasteinn um hugsjón og metnað stjórnar þjóðgarðsins og ráðherra umhverfismála. Meira
19. ágúst 2024 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Þjónustan fór og börnin líka

Það eru ákveðnir lykilþættir í þjónustu hins opinbera sem hafa mikil áhrif á vellíðan og lífsgæði fjölskyldna. Þar á meðal er biðin eftir leikskólaplássi, sem er mun lengri í Reykjavík en annars staðar Meira

Minningargreinar

19. ágúst 2024 | Minningargreinar | 3043 orð | 1 mynd

Ásgerður Hinrikka Annasdóttir

Ásgerður Hinrikka Annasdóttir fæddist á Ísafirði 21. desember 1946. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Annas Jónsson Kristmundsson, f. 25. október 1911, d. 15. september 1992, og Friðgerður Guðný Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2024 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Bryndís Jónsdóttir

Bryndís Jónsdóttir fæddist 27. desember 1924. Hún lést 28. júlí 2024. Útför Bryndísar fór fram 14. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2862 orð | 1 mynd

Bryndís Ósk Gísladóttir

Bryndís Ósk Gísladóttir fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. júní 1984. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. ágúst 2024. Foreldrar hennar eru Gísli Rúnar Jónsson og Hafdís Björk Rafnsdóttir Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2024 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gústavsdóttir

Ingibjörg Gústavsdóttir fæddist á Akureyri 25. september 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 5. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Gústav Elís Berg Jónasson rafvirkjameistari, f. 16. nóvember 1911 á Þingeyri, d Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

Sesselja Berndsen

Sesselja Berndsen fæddist 2. júní 1944. Hún lést á Landspítalanum 29. júlí 2024, eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hennar voru Elínborg Kjartansdóttir og Knútur Guðjónsson og fósturforeldrar Guðfinna Guðjónsdóttir og Fritz Berndsen Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 1023 orð | 3 myndir

Geta fundið flöskuhálsa með gervigreind

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
19. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

X hættir starfsemi í Brasilíu

Samfélagsmiðillinn X (áður Twitter) tilkynnti á laugardag að félagið hefði hætt starfsemi í Brasilíu eftir harða baráttu við þarlenda dómstóla. Að sögn X var þessi ákvörðun tekin til að vernda starfsfólk fyrirtækisins í landinu gegn refsiaðgerðum af … Meira

Fastir þættir

19. ágúst 2024 | Í dag | 341 orð

Af allsherjargoða, brókum og ástarvilja

Ætli það sé ekki veðrið sem ber helst til tíðinda á þessu sumri. Tryggvi Jónsson var að spá í hvað hann ætti að taka með sér í óvissuferð og ákvað að hafa varann á: Best er að hafa brækur hlýjar og brúnar ullarlúffur nýjar Meira
19. ágúst 2024 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Elfa Hlín Sigrúnar Pétursdóttir

50 ára Elfa er fædd í Reykjavík en flutti á öðru ári til Seyðisfjarðar og ólst þar upp við gott atlæti og hæfilegt frelsi. Hún flutti til Reykjavíkur 17 ára gömul. „Eftir menntaskólanám og í framhaldinu nám í tónlist og sagnfræði og ýmis störf … Meira
19. ágúst 2024 | Í dag | 179 orð

Hreinlegt spil. N-Allir

Norður ♠ 9765 ♥ DG ♦ ÁKD42 ♣ G10 Vestur ♠ 2 ♥ 643 ♦ G93 ♣ ÁD7643 Austur ♠ KDG104 ♥ 72 ♦ 10 ♣ K9852 Suður ♠ Á83 ♥ ÁK10985 ♦ 8765 ♣ – Suður spilar 6♥ Meira
19. ágúst 2024 | Í dag | 876 orð | 3 myndir

Í menningarpólitík alla daga

Ása Richardsdóttir fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1964 og ólst upp í Kópavogi. Sem barn dvaldi hún öll sumur á Langeyri við Álftafjörð í Ísafjarðardjúpi þar sem faðir hennar og afi ráku fiskvinnslu og frystihús Meira
19. ágúst 2024 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Með heimsins breiðustu tungu

Hin bandaríska Brittany Lacayo er með breiðustu tungu allra lifandi kvenna samkvæmt Heimsmetabók Guinness sem greindi frá þessu nýja heimsmeti í gær. Tunga hennar mælist 7,90 cm á breiddina og er hún því næstum jafn breið og kreditkort Meira
19. ágúst 2024 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bf4 e6 4. Rb5 Ra6 5. e3 Bb4+ 6. c3 Be7 7. a4 0-0 8. Bd3 c6 9. Ra3 c5 10. Rb5 c4 11. Bc2 Bd7 12. Rf3 Bxb5 13. axb5 Rb8 14. Db1 Db6 15. g4 Re4 16. Re5 f5 17. gxf5 exf5 18. Hg1 Kh8 19 Meira
19. ágúst 2024 | Í dag | 62 orð

Þegar eitthvað á að ganga fyrir öðru á hið fyrrnefnda að hafa forgang.…

Þegar eitthvað á að ganga fyrir öðru á hið fyrrnefnda að hafa forgang. „Jú, jólin eru að koma og ég skil að þig langar í golf en tiltektin verður að ganga fyrir.“ Að fjárhagurinn eigi að ganga fyrir ferðum til Tene þýðir að það verður að koma honum í lag fyrst Meira

Íþróttir

19. ágúst 2024 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Eyjamenn tylltu sér á toppinn í deildinni

Vicente Valor og Sverrir Páll Hjaltested voru á skotskónum fyrir ÍBV þegar liðið hafði betur gegn Gróttu, 2:1, í Vestmannaeyjum í 18. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í gær. Pétur Theodór Árnason minnkaði muninn fyrir Gróttu á 67 Meira
19. ágúst 2024 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

FH fagnað sigri á Kópavogsvelli

FH varð á laugardaginn bikarmeistari í frjálsum íþróttum á Kópavogsvelli í Kópavogi, bæði í karla- og kvennaflokki. FH og ÍR háðu harða baráttu um bikarmeistaratitilinn en að endingu voru það Hafnfirðingar sem höfðu betur Meira
19. ágúst 2024 | Íþróttir | 380 orð | 2 myndir

Fylkismenn úr botnsætinu

Fylkir er kominn úr fallsæti eftir gríðarlega mikilvægan sigur gegn HK, 2:0, í 19. umferð deildarinnar í Kórnum í Kópavogi í gær. Fylkismenn léku einum manni færri mestan hluta síðari hálfleiks eftir að Halldór Jóhann Sigurður Þórðarson fékk að líta beint rautt spjald á 53 Meira
19. ágúst 2024 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Grátlegt tap í bronsleiknum

Harri Halldórsson var markahæstur hjá íslenska U18-ára landsliði karla í handknattleik þegar liðið tapaði eftir framlengingu gegn Ungverjalandi í leiknum um bronsverðlaunin á EM U18 ára í Podgorica í Svartfjallalandi í gær Meira
19. ágúst 2024 | Íþróttir | 623 orð | 4 myndir

Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði bæði mörk…

Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði bæði mörk Nordsjælland í 2:1 sigri liðsins gegn Köge í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Köge komst í 1:0 forystu á 34. mínútu eftir sjálfsmark frá Emilie Byrnak Meira
19. ágúst 2024 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Jóhann Berg skoraði í fyrsta leiknum sínum

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Burnley í ensku B-deildinni í knattspyrnu á tímabilinu þegar liðið vann stórsigur, 5:0, gegn Cardiff í Burnley á laugardaginn. Jóhann kom inn á á 74 Meira
19. ágúst 2024 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Sigur í fyrsta leik meistaranna

Englandsmeistarar Manchester City fara vel af stað í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir nokkuð þægilegan sigur gegn Chelsea, 2:0, á Stamford Bridge í Lundúnum í 1. umferð deildarinnar í gær. Erling Haaland kom City yfir strax á 18 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.