Greinar þriðjudaginn 20. ágúst 2024

Fréttir

20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Bjarkarhlíð fær 28 milljóna styrk

Dómsmálaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa styrkt samtökin Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis, um 28 milljónir króna. Styrkurinn er ætlaður verkefnum tengdum mansali. Kynntu Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og… Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Breiðablik jafnaði topplið Víkings að stigum í Bestu deildinni

Breiðablik færði sér tap Víkings úr Reykjavík í nyt og jafnaði topplið Bestu deildar karla í knattspyrnu að stigum með því að leggja Fram að velli, 3:1, í 19. umferðinni í gærkvöldi. Víkingur tapaði á heimavelli fyrir ÍA, 1:2, en heldur toppsætinu með ögn betri markatölu en Breiðablik Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Bæjarstjórn ekki gefið upp alla von

Bæjarstjórn Akraness sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmaði þá stöðu sem komin væri upp í málefnum Skagans 3X, en ljóst var fyrir helgi að ekki myndi takast að selja eignir þrotabúsins í heilu lagi Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Ekki allir sem fá uppsafnað orlof

Stéttarfélagið Sameyki hefur fengið ábendingar frá starfsmönnum Reykjavíkurborgar um að þeir hafi ekki fengið orlof greitt aftur í tímann. Þetta staðfestir Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis sem segir þessi mál til skoðunar Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 331 orð

Félagar í BÍ krefjast svara

„Ég held að okkur, sem höfum áhyggjur af þessu ástandi, finnist að það sé búið að eyða með ólíkindum,“ segir Fríða Björnsdóttir, félagi í Blaðamannafélagi Íslands til 62 ára. Hún, ásamt 25 öðrum félagsmönnum, skrifaði undir fyrirspurn… Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Gæsirnar í sigti veiðimanna

Gæsaveiðitímabilið hefst í dag og stendur til 15. mars. Tegundirnar sem heimilt er að veiða eru grágæs og heiðagæs. „Við vitum ekki nákvæmlega hver staðan er því við eigum eftir að fá tölur úr talningu en það er engin ástæða til annars en að… Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hetjurnar hittust í fyrsta sinn

Menn úr þyrlusveit varnarliðsins, sem komu að björgun sex áhafnarmanna á dráttarbátnum Goðan­um í Vöðlavík árið 1994, hittu hluta af áhöfn Goðans í fyrsta sinn í gær eftir atvikið. Egill Þórðarson, fyrrverandi loftskeytamaður og varðstjóri í… Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Jónas A. Aðalsteinsson

Jónas A. Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður lést föstudaginn 16. ágúst sl. níræður að aldri. Hann var fæddur 25. maí 1934 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Elísabet María Jónasdóttir húsmæðrakennari, f Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Krafa um lykla og fartölvu á reiki

„Ráðherra er með þetta á sínu borði, hún hefur veitingarvaldið og hún hefur lausnarvaldið, hún er ekki búin að taka ákvörðun,“ sagði Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari í samtali við mbl.is í gærkvöldi Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Lokuðu fyrir heita vatnið hjá tæplega þriðjungi landsmanna

Framkvæmdir hófust í gærkvöldi við tengingu á nýrri flutningsæð hitaveitu á höfuðborgarsvæðinu og var undirbúningur þeirra vel á veg kominn þegar ljósmyndari Morgunblaðsins leit við í Breiðholtinu í gær Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 720 orð | 3 myndir

Lögheimili aðeins leyfð í íbúðabyggð

Deildar meiningar eru um hvort heimila eigi eigendum frístundahúsa að hafa lögheimili sín þar. Sumarhúsaeigendur sem sækjast eftir þessu geta haft hag af því að losa um eignir, flytja lögheimilið í sumarhúsið og greiða útsvar þar Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Mál Dags gefur fordæmi um fyrningu

Þórarinn Eyfjörð, formaður stéttarfélagsins Sameykis, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að félagsmenn sem starfa hjá borginni hafi haft samband við stéttarfélagið og bent á að þeir hafi ekki fengið orlofsgreiðslur greiddar aftur í tímann Meira
20. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Meta ástandið inni í Fukushima

Eigendur kjarnorkuversins við Fukushima í Japan munu síðar í þessari viku senda róbóta inn í verið til að safna þar sýnum og meta ástand. Geislavirkni er svo mikil að hanna þurfti róbótann sérstaklega með geislamengunina í huga Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Minningarsteinn afhjúpaður í Saurbæ

Í tilefni af 350. ártíð sálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar verður afhjúpaður minningarsteinn um Hallgrím og konu hans Guðríði Símonardóttur á leiði Hallgríms í Saurbæjarkirkjugarði í Hvalfirði í dag, þriðjudaginn 20 Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Nauðsynlegt að skrúfa fyrir krana

„Undirbúningur hefur gengið vel og verkefnið er á áætlun,“ segir Rún Ingvarsdóttir samskiptastýra Veitna um framkvæmdir félagsins, en heita vatnið var tekið af í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti og Breiðholti klukkan tíu í gærkvöldi Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Námsgögn í framhaldsskólum verði gjaldfrjáls

Barna- og menntamálaráðuneytið hefur lagt fram frumvarp, og ríkisstjórnin samþykkt að leggja fyrir á Alþingi, sem snýr meðal annars að því að tryggja gjaldfrjáls námsgögn í framhaldsskólum fyrir nemendur upp að 18 ára aldri Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Nokkur tilboð í hluta Skagans 3X

Margir hafa haft samband við skiptastjóra Skagans 3X, eftir að fréttir bárust sl. föstudag um að ekki tækist að selja eignir þrotabúsins í einu lagi. Þetta segir Helgi Jóhannesson lögmaður, skiptastjóri félagsins, í samtali við Morgunblaðið Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 334 orð

Nær tvöföld hækkun samgöngusáttmála

Verðmiðinn á uppfærðum samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins stendur nú í um 310 milljörðum króna sem er nær tvöfalt hærri fjárhæð en gert var ráð fyrir í september 2023, þegar kostnaðurinn var talinn verða um 160 milljarðar Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Rannsóknaskip sjóhersins við bryggju

Bandarísku hafrannsóknaskipin USNS Marie Tharp (t.v.) og USNS Pathfinder lágu í gær við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn. Skipin eru á vegum sjóhersins og sérstaklega búin tækjum til að rannsaka, mynda og kortleggja hafsbotninn með afar nákvæmum hætti Meira
20. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Rússar útiloka friðarviðræður

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti fagnaði í gær árangri Úkraínuhers í Kúrsk-héraði, og sagði að herinn væri að ná öllum markmiðum sínum með sókninni. Sagði Selenskí að þau markmið fælu meðal annars í sér að dreifa herafla Rússa, búa til… Meira
20. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Skólastarf í skugga vopnaðra átaka

Þessir krakkar, sem búsettir eru í Mið-Afríkulýðveldinu, eru nemendur í skóla sem nýtur stuðnings Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna ­(UNHCR). Langvarandi vopnuð átök á svæðinu hafa haft skaðleg áhrif á líf milljóna manna og hafa almennir borgarar ósjaldan verið skotmörk stríðandi fylkinga Meira
20. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 724 orð | 2 myndir

Sækja fram í mekka gjafabréfanna

Íslenska fjártæknifyrirtækið YAY, sem á og rekur YAY-gjafabréfakerfið og sá meðal annars um ferðagjöfina fyrir íslenska ríkið, hefur gert samkomulag við kanadíska fyrirtækið SEP (Smart Everyday People) um dreifingu bótagreiðslna Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Tíðar setningar raska stöðugleika

Dómsmálaráðuneytið áformar að gera breytingar á ákvæðum laga um dómstóla sem varða leyfi dómara frá störfum í allt að sex ár „í því augnamiði að leyfi dómara til lengri tíma raski ekki stöðugleika innan dómskerfisins eða dragi úr sjálfstæði… Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Trausti fær að sækja Langholtsskóla í vetur

Skólahundurinn Trausti er sérþjálfaður til að styðja við og starfa með skólabörnum og hefur á síðustu árum notið mikilla vinsælda meðal nemenda í Fossvogsskóla. Hann hefur nú til viðbótar fengið skólavist í Langholtsskóla í vetur og mætir í skólann á mánudaginn Meira
20. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 626 orð | 3 myndir

Uppfærður sáttmáli kominn í 310 milljarða

Áætlaður heildarkostnaður uppfærðs samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins stendur nú í 310 milljörðum króna sem er 190 milljörðum, eða um 160%, meira en sáttmálinn sem gerður var í lok september 2019 hljóðaði upp á Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Út fyrir rammann

Fjórir söngvarar í Kammerkór Seltjarnarneskirkju halda einsöngstónleika með meðleikurum í Hannesarholti í Reykjavík á fimmtudagskvöld, 22. ágúst, og hefjast þeir klukkan 20.00. „Þetta er upptaktur að menningarnótt,“ segir Þorsteinn Þorsteinsson talsmaður hópsins Meira
20. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Víkingur og Yuja Wang í Eldborg

Píanóleikararnir Víkingur Heiðar Ólafsson og Yuja Wang halda saman tónleika í Eldborg Hörpu sunnudaginn 20. október. Þau eru „meðal skærustu stjarnanna í heimi klassískrar tónlistar og hafa þau hvort um sig lag á því að koma áheyrendum sífellt á… Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2024 | Leiðarar | 613 orð

Margt er að breytast

Sumir leiðtogar hafa sagt upphátt að tíðin sé breytt Meira
20. ágúst 2024 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Óraunsæið er ekki gott leiðarljós

Þær eru margar mýturnar og Bjørn Lomborg fjallar um það sem hann kallar mýtuna um græn orkuskipti í grein hér í blaðinu á laugardag. Lomborg segir grænu orkuskiptin ekki á leiðinni enda séu þau óviðráðanlega dýr miðað við núverandi tækni Meira

Menning

20. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1288 orð | 3 myndir

Fjallkonan – síunga mær og móðir

Hún fór reyndar ekki björgulega af stað því að skipt var um hest og knapa í miðri ánni, Katrín Jakobsdóttir reið á brott, en Bjarni Benediktsson steig í hnakkinn og skrifaði nýjan formála. Meira
20. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Rannsakar fimm ára gamalt morð

Þættirnir A Good Girl's Guide to Murder voru nýlega frumsýndir á streymisveitunni Netflix en um er að ræða sex þátta seríu byggða á samnefndri metsölubók Holly Jackson Meira
20. ágúst 2024 | Menningarlíf | 921 orð | 1 mynd

Sammannlegur minnisvarði

Fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins Þorleifs Gauks Davíðssonar er komin út og nefnist Lifelines. Hefur hún að geyma 14 lög án söngs, instrumental, og mörg hver angurvær og tregafull enda samdi Þorleifur þau í kjölfar föðurmissis Meira

Umræðan

20. ágúst 2024 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Kolefnisbinding á kostnað náttúru

Hér á landi ríkir almennt traust til vísindanna, og framförum sem byggjast á vísindalegum rannsóknum er fagnað á flestum sviðum mannlífsins. Við sáum það glöggt í heimsfaraldrinum að fólkið í landinu er vel læst á vísindaupplýsingar Meira
20. ágúst 2024 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir og þakkir til Ríkisútvarpsins

Það var gaman að fylgjast með afreksfólkinu í gegnum sjónvarpið, vel gert, RÚV. Meira
20. ágúst 2024 | Aðsent efni | 1126 orð | 7 myndir

Starfsamur stjórnmálaflokkur á Akranesi með ýmsan rekstur

Víðir hf. starfaði um 12-14 ára skeið á Akranesi og veitti fjöldamörgum bæjarbúum atvinnu. Ekki var viðlíka starfsemi á vegum stjórnmálasamtaka hér á landi nema ef vera skyldi í Neskaupstað undir forystu sósíalista þar í bæ. Meira
20. ágúst 2024 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Stingum ekki höfðinu í sandinn í málefnum útlendinga

Dönsk stjórnvöld leggja áherslu á að fylgjast með og meta árangur af aðlögun innflytjenda að dönsku samfélagi. Meira

Minningargreinar

20. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1418 orð | 1 mynd

Ingimar Ottósson

Ingimar Ottósson fæddist 11. nóvember 1925 í miðbæ Reykjavíkur. Hann lést á sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 4. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Oddsdóttir, f. 12. apríl 1895 á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri, d Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2024 | Minningargrein á mbl.is | 733 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Soffía Sigurðardóttir

Jóhanna Soffía Sigurðardóttir fæddist 21. september 1929. Hún lést 18. júlí 2024. Útför fór fram 12. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2024 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Jóhanna Soffía Sigurðardóttir

Jóhanna Soffía Sigurðardóttir fæddist 21. september 1929. Hún lést 18. júlí 2024. Útför fór fram 12. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2024 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Ómar Aðalsteinsson

Ómar Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1952. Hann lést heima hjá sér 19. júlí 2024. Foreldrar Ómars voru Aðalsteinn Guðmundsson vélstjóri og bílstjóri, f. á Ísafirði 15.10. 1920, d. 7.11 Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd

Páll Ólafsson

Páll Ólafsson fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1966. Hann lést 5. ágúst 2024. Foreldrar hans eru Sigríður Auður Þórðardóttir, látin, og Ólafur Pálsson. Páll átti þrjú hálfsystkini samfeðra: Hákon Ólafsson (látinn), Guðrún Sóley Maurer og Sigurrós Guðríðardóttir Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1657 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Eiríksson

Pétur Eiríksson fæddist 21. október 1937 í Dresden í Þýskalandi. Pétur lést 1. ágúst 2024 á Landakoti. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2541 orð | 1 mynd

Pétur Eiríksson

Pétur Eiríksson fæddist 21. október 1937 í Dresden í Þýskalandi. Pétur lést 1. ágúst 2024 á Landakoti. Foreldar hans voru Salóme Þ. Nagel (1897-1979) og dr. Erich Nagel (1886-1947). Pétur var áður giftur Helgu Bahr Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2003 orð | 1 mynd

Steingrímur Helgason

Steingrímur Helgason fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1964. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á hjartadeild LSH við Hringbraut 5. ágúst 2024. Foreldrar hans eru Helgi Steingrímsson, f. 13. júní 1943, d. 15 Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2933 orð | 1 mynd

Svanbjörg Sigurjónsdóttir

Svanbjörg Sigurjónsdóttir fæddist 11. maí 1929 í Reykjavík og ólst upp í húsi foreldra sinna á Sogabletti 12. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 29. júlí 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurjón Pálsson, f Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1454 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Steingrímsdóttir (Lilla)

Sveinbjörg Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júní 1949. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 8. ágúst 2024. Sveinbjörg var dóttir hjónanna Steingríms Elíassonar frá Oddhóli, f. 7 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Áfram tap hjá Köru Connect

Tap heilbrigðistæknifyrirtækisins Köru Connect nam í fyrra um 298 milljónum króna, samanborið við tap upp á um 117 milljónir króna árið áður. Þetta kemur fram í nýjum ársreikningi félagsins. Tap félagsins á liðnum sex árum nemur rúmlega hálfum milljarði króna Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2024 | Í dag | 255 orð

Af Skáldu, svakki og kaffivísum

Það er alltaf stemning að fá Fréttabréf Iðunnar í hendurnar. Nú líður að haustferð, en í ár verður ferðast um Kjós, Hvalfjörð og Akranes þann 31. ágúst. Óhætt er að mæla með þessum viðburði fyrir kvæðavini, en dagskrá ferðarinnar er sneisafull af… Meira
20. ágúst 2024 | Dagbók | 40 orð | 1 mynd

Anton Helgi Jónsson hugsar sig

Ég hugsa mig heitir ný ljóðabók Antons Helga Jónssonar, hans ellefta ljóðabók og kemur út á fimmtíu ára rithöfundarafmæli hans. Í bókinni lítur Anton um öxl og fram á veginn og bregður ljósi á það hve biðin skiptir miklu máli. Meira
20. ágúst 2024 | Í dag | 176 orð

Ekki sóðalegt. S-AV

Norður ♠ ÁD1053 ♥ K73 ♦ 1043 ♣ 104 Vestur ♠ K962 ♥ 5 ♦ DG96 ♣ G953 Austur ♠ 874 ♥ 10982 ♦ Á852 ♣ 86 Suður ♠ G ♥ ÁDG64 ♦ K7 ♣ ÁKD72 Suður spilar 6♥ Meira
20. ágúst 2024 | Í dag | 900 orð | 4 myndir

Keppnismaður frá unga aldri

Þorsteinn Páll Hængsson fæddist 20. ágúst 1964 á Héraðshælinu á Blönduósi. „Fæðingarstaðurinn réðst af því að föðuramma mín var þar ljósmóðir en ég lét bíða eftir mér og var pabbi því farinn aftur suður Meira
20. ágúst 2024 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Kópavogur Bergdís María Vilhjálmsdóttir fæddist 2. janúar 2024 kl. 08.18 á…

Kópavogur Bergdís María Vilhjálmsdóttir fæddist 2. janúar 2024 kl. 08.18 á Landspítalanum í Reykjavík eftir tilraun til þess að fæðast á fæðingarheimilinu Björkinni. Hún vó 3.180 g og var 51 cm löng Meira
20. ágúst 2024 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 c6 2. e4 d5 3. exd5 Rf6 4. d4 cxd5 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 dxc4 7. Bxc4 h6 8. Be3 e6 9. Rf3 Be7 10. 0-0 0-0 11. Hc1 a6 12. Re5 Rxe5 13. dxe5 Rd7 14. Dd4 b5 15. De4 Hb8 16. Bd3 f5 17. exf6 Rxf6 18. Dg6 Kh8 19 Meira
20. ágúst 2024 | Í dag | 55 orð

Sólskin, tunglskin og yfirskin eiga það sameiginlegt að -skinið í þeim er…

Sólskin, tunglskin og yfirskin eiga það sameiginlegt að -skinið í þeim er ypsilon-laust: skin. Í tveim fyrstu orðunum þýðir orðið birta. Í því þriðja dregur fyrir sólu: yfirskin merkir yfirvarp, átylla,… Meira
20. ágúst 2024 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Ingi Ingólfsson

30 ára Villi, eins og hann er alltaf kallaður, ólst upp á Akureyri til tíu ára aldurs en síðan í Fossvogi í Reykjavík. Hann býr núna Kópavogsmegin í Fossvoginum. Hann er með BSc í viðskiptafræði úr Háskólanum í Reykjavík og MCF í fjármálum fyrirtækja, einnig úr HR Meira
20. ágúst 2024 | Dagbók | 116 orð | 1 mynd

Ætlaði að hitta Brad Pitt

„Það er ekki oft sem ég verð spennt þegar það er frægt fólk á Íslandi en ég varð spennt í gær,“ viðurkenndi Kristín Sif í Ísland vaknar í gærmorgun en hún var mjög nálægt því að bruna á Dalakofann í Þingeyjarsveit þar sem stórleikarinn Brad Pitt borðaði um helgina Meira

Íþróttir

20. ágúst 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Atli samdi við Zulte Waregem

Knattspyrnumaðurinn Atli Barkarson er genginn til liðs við belgíska félagið Zulte Waregem, sem leikur í B-deildinni þar í landi. Skrifaði hann undir tveggja ára samning. Atli, sem er 23 ára gamall vinstri bakvörður, kemur frá danska… Meira
20. ágúst 2024 | Íþróttir | 1018 orð | 2 myndir

Bestu vinir og samherjar

Alfons Sampsted landsliðsmaður í knattspyrnu skipti á dögunum úr Twente í efstu deild Hollands og til Birmingham í C-deild Englands. Birmingham féll á síðustu leiktíð og ætlar sér beint aftur upp í B-deildina Meira
20. ágúst 2024 | Íþróttir | 483 orð | 3 myndir

Breiðablik jafnt Víkingi

Breiðablik jafnaði topplið Víkings úr Reykjavík að stigum með því að leggja Fram að velli, 3:1, þegar liðin mættust í 19. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Bæði lið eru nú með 40 stig eftir 19 leiki en Víkingur heldur toppsætinu með ögn betri markatölu Meira
20. ágúst 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Dagur Árni í úrvalsliðinu

Dagur Árni Heimisson leikmaður KA var á sunnudag valinn í úrvalslið Evrópumóts 18 ára og yngri í handbolta. Ísland komst í undanúrslit á mótinu en tókst ekki að tryggja sér verðlaun þar sem liðið tapaði fyrir Danmörku og síðan Ungverjalandi í bronsleiknum Meira
20. ágúst 2024 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Erna Sóley Gunnarsdóttir gerði Íslendinga stolta er hún keppti fyrst…

Erna Sóley Gunnarsdóttir gerði Íslendinga stolta er hún keppti fyrst íslenskra kvenna í kúluvarpi á Ólympíuleikum í París. Næsta mót Ernu eftir leikana var 57. Bikarkeppni FRÍ á Kópavogsvelli um nýliðna helgi Meira
20. ágúst 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Jafnt gegn Egyptum í Kína

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri gerði í gær jafntefli við Egyptaland á heimsmeistaramótinu í Chuzhou í Kína. Lokatölur voru 20:20. Lokakafli leiksins var æsispennandi en Ísland jafnaði metin í 20:20 þegar… Meira
20. ágúst 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Naumur sigur Aftureldingar

Afturelding vann sterkan heimasigur á Þrótti úr Reykjavík, 1:0, þegar liðin mættust í 18. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í Mosfellsbæ í gærkvöld. Afturelding er áfram í sjötta sæti deildarinnar en nú með 27 stig, einu stigi á eftir ÍR og Njarðvík í sætunum fyrir ofan Meira
20. ágúst 2024 | Íþróttir | 191 orð

Tvö tilboð í Kolbein

Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson er væntanlega á förum frá danska félaginu Lyngby, en hann er eftirsóttur þessa dagana. Tipsbladet í Danmörku greinir frá að Lyngby sé með tvö tilboð í Kolbein á borðinu, annað frá Hollandi og hitt frá Þýskalandi Meira
20. ágúst 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Vardy tryggði nýliðunum stig

Nýliðar Leicester City og Tottenham Hotspur skildu jöfn, 1:1, þegar liðin áttust við í lokaleik 1. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gærkvöld. Pedro Porro kom gestunum frá Tottenham í forystu á 29 Meira
20. ágúst 2024 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Þrír lykilmenn Vals framlengja

Körfuknattleiksdeild Vals hefur komist að samkomulagi við þrjá lykilmenn karlaliðsins um að þeir leiki áfram með liðinu næstu tvö tímabil. Kristinn Pálsson, Hjálmar Stefánsson og Frank Aron Booker eru allir búnir að skrifa undir nýja samninga hjá Íslandsmeisturunum sem gilda til sumarsins 2026 Meira

Bílablað

20. ágúst 2024 | Bílablað | 643 orð | 1 mynd

„Dulítil trillukarlastemning”

Tónlistarmaðurinn ástkæri Mugison er þessa dagana á tónleikaferð um landið og er stefnan sett á að spila í 100 kirkjum í 100 póstnúmerum áður en árið er á enda. Þegar þetta er skrifað þræðir Mugison sveitakirkjurnar á Eyjafjarðarsvæðinu en verkefnið … Meira
20. ágúst 2024 | Bílablað | 1732 orð | 8 myndir

Er ekki lítill þótt hann sé smár

Er ég hóf störf sem bílablaðamaður hjá Morgunblaðinu var mér tjáð að oft gæti reynst erfiðara að skrifa um góða bíla en þá slæmu. Það vafðist því óneitanlega fyrir mér í fyrstu að setja orð á blað um Lexus LBX-bílinn sem ég tók til reynsluaksturs í byrjun ágúst, en fátt er út á hann að setja Meira
20. ágúst 2024 | Bílablað | 210 orð | 1 mynd

Metnaðarfullur kínverskur framleiðandi slær met í hleðsluhraða

Kínverski rafbílaframleiðandinn Zeekr, dótturfélag Geely Auto, kveðst hafa þróað nýja tegund rafhlöðu fyrir rafbíla sem má hlaða mun hraðar en áður hefur þekkst. Rafhlöðuna er að finna í nýjasta stallbak fyrirtækisins, sem fengið hefur nafnið 007,… Meira
20. ágúst 2024 | Bílablað | 402 orð | 6 myndir

Nýtt skrímsli mætir til leiks

Það bar heldur betur til tíðinda í bílaheiminum um helgina þegar ítalski sportbílaframleiðandinn Lamborghini svipti hulunni af nýjum hversdags-sportbíl sem fengið hefur nafnið Temerario. Reyndar er á mörkunum að kalla Temerario hversdagsbíl, en hann … Meira
20. ágúst 2024 | Bílablað | 159 orð | 1 mynd

Rimac fer út fyrir öll velsæmismörk

Króatíski framleiðandinn Rimac hefur upplýst að félagið muni smíða 40 eintök af kappakstursbrautarútgáfu rafbílsins Nevera. Nevera vakti mikla athygli þegar bíllinn kom á markað árið 2021 enda 1.888 hestafla tryllitæki Meira
20. ágúst 2024 | Bílablað | 611 orð | 4 myndir

Stundum er skyggnið ekkert

Þegar atvinnubílar berast í tal dettur flestum í hug leigubíll, rúta eða jafnvel vöruflutningabifreið. Í tilviki Magdalenu Sabinu Nowak er atvinnubíllinn hins vegar breyttur Nato-hertrukkur sem áður var notaður til að ferja flugskeyti og halda Sovétríkjunum á tánum Meira
20. ágúst 2024 | Bílablað | 1743 orð | 5 myndir

Vetnisbíll gefur miklar væntingar

Rafknúnir bílar duga flestum almennum borgurum sem nota farartæki sitt til að komast frá A til B. Fyrir suma skapa rafbílarnir þó meira vesen en þeir eru virði. Toyota bauð blaðamönnum í grjótnámu vinnuvélaframleiðandans JCB þar sem þeir fengu að… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.