Greinar miðvikudaginn 21. ágúst 2024

Fréttir

21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Á förum frá Manchester United?

Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen gæti snúið aftur til hollenska félagsins Ajax frá Manchester United. Enskir miðlar segja Eriksen vera falan fyrir fimm milljónir punda en hann er 32 ára gamall miðjumaður Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 1191 orð | 2 myndir

Ekki farið eftir skilaboðum Alþingis

Ólafur E. Jóhannsson Elínborg Una Einarsdóttir Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 1276 orð | 4 myndir

Eldstöðvar sem þarf að taka mark á

„Við fyrstu athugun myndi maður segja að þetta væri tilviljanakennt. En svo ef maður skoðar þetta í samhengi við annað sem hefur gerst á landinu er ýmislegt sem bendir til þess að kvikuvirkni undir landinu komi í hrinum,“ segir Páll… Meira
21. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 721 orð | 2 myndir

Erfitt að fá bætt tjón vegna grjótkasts

Mjög erfitt getur verið fyrir eigendur bíla, sem verða fyrir því að steinar eða möl skemmi bílana, að fá það tjón bætt úr tryggingum. Í skilmálum kaskótrygginga hjá vátryggingarfélögum eru almennt ákvæði um að tjón af völdum þess að sandur, möl,… Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Gamlar eldstöðvar vakna

„Þetta eru ekki stórir skjálftar og ekki margir skjálftar, en áberandi. Það er sum sé eitthvað að gerast þarna sem ekki hefur gerst áður. Og það er mergur málsins,“ segir Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, í Dagmálum í dag Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Hefðin fær að ráða ríkjum á Menningarnótt

„Það er alltaf að bætast í flóruna,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg, í samtali við Morgunblaðið um viðburði á Menningarnótt. Hátt í 400 viðburðir verða haldnir í Reykjavík á laugardaginn, hinn 24 Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Hyggst segja sögu Vestmannaeyinga

Hjónin Einar Birgir Baldursson og Íris Sif Hermannsdóttir hafa á undanförnum tveimur árum unnið að því að gera upp Herjólfsbæ í Vestmannaeyjum, sem nú hefur verið breytt í safn. Herjólfsbærinn, sem byggður var fyrir um 20 árum, lá lengi undir… Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Kallar eftir róttækum breytingum

„Það sem ég legg áherslu á við endurskoðun samgöngusáttmálans er að farið verði að vinna að umferðarlausnum strax, þannig að fólk fari að finna fyrir því að unnið sé að þessum málum en þurfi ekki að bíða í mörg ár eftir endanlegri lausn á… Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kvartett Hannesar Arasonar flytur framsækinn djass í Hannesarholti

Djasstrompetleikarinn Hannes Arason hefur undanfarin þrjú ár stundað nám í Stokkhólmi og stofnaði þar í borg hljómsveitina Hannes Arason Kvartett. Nú eru Svíarnir komnir til landsins og munu leika með Hannesi í Hannesarholti í kvöld kl Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð

Maður lést af völdum voðaskots

Lögreglan á Austurlandi greindi í gærmorgun frá því að maður á fertugsaldri hefði látist í alvarlegu slysi við Hálslón þá um morguninn. Barst tilkynning um slysið laust fyrir klukkan átta um morguninn og var hinn slasaði úrskurðaður látinn á vettvangi Meira
21. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Náttúran tekur yfir flakið

Þetta draugalega skipsflak sem legið hefur í yfir 20 ár á strönd einni á Salómonseyjum í Suður-Kyrrahafi er farið að fanga athygli erlendra ferðamanna. Þykir mörgum nú áhugavert að kaupa bátsferð að flakinu og berja það augum Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Nýliðar leiða sveitir Íslands

Stigahæstu skákmenn Íslands í karla- og kvennaflokki, Olga Prudnykova og Vignir Vatnar Stefánsson, munu leiða sveitir Íslands á Ólympíumótinu í skák, sem hefst í Búdapest í Ungverjalandi í næsta mánuði Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 181 orð

Rafbyssur á næsta leiti

Almenn lögregla mun í september vopnast rafbyssum við störf sín. Vinnur ríkislögreglustjóri nú að lokaundirbúningi þess, en alls hafa 460 lögreglumenn lokið rafbyssuþjálfun. Ríkislögreglustjóri segir aðeins menntaða lögreglumenn munu bera rafbyssur og verður mikið eftirlit með notkun þeirra, m.a Meira
21. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ritari fangabúðastjóra tapar áfrýjunarmáli sínu

Fyrrverandi einkaritari fangabúðastjóra nasista tapaði áfrýjunarmáli sínu og stendur fyrri dómur yfir henni því óhaggaður. Hún var fundin sek um aðild að drápi yfir 10.500 manns. Sú sem um ræðir heitir Irmgard Furchner, 99 ára Meira
21. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Rússum gengur illa að verjast

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Sífellt fleiri landsmenn kjósa bálför

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 224 orð

Skaftárhlaup að hefjast

Veðurstofa Íslands sendi í gærkvöldi frá sér tilkynningu um að rafleiðni í Skaftá hefði hækkað hægt og rólega frá því í fyrrakvöld, og að vatnshæð árinnar og rennsli hennar við Sveinstind hefði aukist í gær Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Snjólaust er í Gunnlaugsskarði eftir mikið rigningarsumar

Snjóskaflinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni er horfinn. Þetta sést vel úr Reykjavík, en þegar líða tekur á sumar ár hvert mæna margir til fjallsins til að fylgjast þannig með stöðu skaflsins, sem þykir vera ágætur mælikvarði á veðráttu hvers árs Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Unnið að hækkun dag og nótt

Enn hækka varnargarðarnir við Sundhnúkagígaröðina, en sem stendur er unnið dag og nótt að hækkun varnargarðsins L6, en hann á að verja Svartsengi fyrir hugsanlegu eldgosi. Dómsmálaráðuneytið gaf heimild til þess fyrir helgi að halda hækkuninni á garðinum áfram Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Verndarstað verður lokað

Heimili því sem Vinnumálastofnun hefur starfrækt að Laugarvatni verður lokað innan tíðar. Í húsinu, þar sem áður var starfsemi húsmæðraskóla og síðar íþróttakennaradeild Háskóla Íslands, hefur frá því snemma árs í fyrra verið búsetuúrræði fyrir fólk … Meira
21. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Þreyttir og pirraðir á votviðrinu

María Hjörvar mariahjorvar@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2024 | Staksteinar | 224 orð | 2 myndir

Joe sparkað

Það var um sumt næstum dapurlegt upplitið á mönnum á fyrsta degi landsfundar demókrata í Chicago, sem hófst í fyrradag. Joe Biden forseti var látinn mæta á fyrsta degi, og talaði ekki síst við þau nokkur þúsund atkvæða á þinginu sem bundin voru að styðja hann í forsetaframboð seinast á þessum sama fundi ef hann vildi. Meira
21. ágúst 2024 | Leiðarar | 715 orð

Samgöngusáttmáli keyrður í gegn

Í yfirvofandi útgjaldaaustri á skattborgarinn sér engan málsvara Meira

Menning

21. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1071 orð | 1 mynd

Anton Helgi Jónsson hugsar sig

Fyrir stuttu kom út ljóðabókin Ég hugsa mig – Nokkur ljóðaljóð og sagnir eftir Anton Helga Jónsson. Ég hugsa mig er ellefta ljóðabókin sem Anton sendir frá sér og kemur út þegar fimmtíu ár eru liðin frá fyrstu bókinni, ljóðakverinu Undir… Meira
21. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Hvað er málið með hárið á Jude Law?

Eflaust er ljósvakaritari að bera í bakkafullan lækinn með því að skrifa um hárið á enska sjarmörnum Jude Law en hann stenst bara ekki mátið. Kannski er það óumdeilt aðdráttarafl Laws sem veldur, bullandi kynþokkinn, en eitt er þó alveg víst og það… Meira
21. ágúst 2024 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Nýr Tónlistarsjóður veitir 97 milljónir

Nýr Tónlistarsjóður hefur í fyrsta sinn veitt úr öllum deildum sjóðsins en alls voru veittar 97 milljónir til 111 verkefna í seinni úthlutun 2024. Alls bárust 364 styrkumsóknir en til úthlutunar voru 97 milljónir króna Meira
21. ágúst 2024 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Snerting meðal hinna tilnefndu

Sex kvikmyndir sem þykja framúrskarandi munu keppa um hin virtu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í ár og var í gær tilkynnt hverjar þær yrðu að þessu sinni. Voru tilnefningarnar gerðar opinberar á Alþjóðlegu norsku kvikmyndahátíðinni í Haugesund Meira
21. ágúst 2024 | Menningarlíf | 668 orð | 2 myndir

Týndur og trölli gefinn

Þetta er ekki geðslegt, langt því frá, en þó má finna dálitla von í ljótum heimi. Meira

Umræðan

21. ágúst 2024 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Borgarlínubrjálæðið vex og vex – 141 viðbótarmilljarður!

Fyrir einu og hálfu ári lá fyrir að nauðsynlegt yrði að endurskoða svokallaðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, enda höfðu þá öll tímaviðmið farið veg allrar veraldar og kostnaðaráætlanir sprungið í loft upp Meira
21. ágúst 2024 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Uppboðsmarkaðurinn opnast

Þingmenn sem vilja draga úr umsvifum ríkisins, lækka skatta á launafólk og fyrirtæki og ýta undir fjárfestingu verða í minnihluta á komandi vetri. Meira
21. ágúst 2024 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Viðbragðstími neyðaraðila – öryggi allra íbúa á höfuðborgarsvæðinu

Því þarf alltaf að vera vakandi fyrir því að tryggja lífsgæði íbúa með því öryggi sem felst í stuttum viðbragðstíma neyðaraðila. Meira

Minningargreinar

21. ágúst 2024 | Minningargreinar | 3885 orð | 1 mynd

Helga Jónsdóttir

Helga Jónsdóttir fæddist á Leysingjastöðum í Hvammssveit í Dalasýslu 28. mars 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. ágúst 2024. Helga bjó til átta ára aldurs á Hólum og fjölskyldan flutti svo í Sælingsdalstungu 1935 Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1787 orð | 1 mynd

Ingibergur Finnbogi Gunnlaugsson

Ingibergur Finnbogi Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 17. október 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans 21. júlí 2024. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Eyjólfsson, f. 15.1. 1924, d. 4.2. 1999, og Elísabet R Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1146 orð | 1 mynd

Ólafur Eggertsson

Ólafur Eggertsson fæddist í Vestmannaeyjum 15. febrúar 1948. Hann lést á heimili sínu 8. ágúst 2024. Foreldrar Ólafs voru Eggert Gunnarsson skipasmíðameistari, f. 4. september 1922, d. 4. janúar 1991, og Jóna Guðrún Ólafsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2024 | Minningargrein á mbl.is | 752 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur R. Guðmundsson

Pétur Rúnar Guðmundsson fæddist 22. febrúar 1948 í Reykjavík. Hann lést 9. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2024 | Minningargreinar | 5342 orð | 1 mynd

Pétur R. Guðmundsson

Pétur Rúnar Guðmundsson fæddist 22. febrúar 1948 í Reykjavík. Hann lést 9. ágúst 2024. Pétur var sonur hjónanna Guðmundar Breiðfjörð Péturssonar, skipstjóra og stýrimanns, f. 1914, d. 1980, og Lydíu Guðmundsdóttur, húsmóður, f Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

Þórdís Númadóttir

Þórdís Númadóttir fæddist í Reykjavík 22. október 1939. Hún lést á Landspítalanum 10. ágúst 2024. Hún var dóttir hjónanna Núma Þorbergssonar og Mörtu Maríu Þorbjarnardóttur. Hún var elst átta systkina, hin eru: Óskar, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

21. ágúst 2024 | Í dag | 263 orð

Af Stonehenge og Dótarímum

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson fór með Bændaferðum til Englands á dögunum og orti limru um sögufrægan stað, steinbjörgin miklu í Wiltshire: Í Stonehenge er úrval af steinum sem standa þar ekki í neinum tilgangi því treð ég þeim í vasana einum og einum Meira
21. ágúst 2024 | Í dag | 67 orð

„Hún kemur hvað úr hverju“: Hún kemur bráðum, hún fer að koma,…

„Hún kemur hvað úr hverju“: Hún kemur bráðum, hún fer að koma, hún kemur áður en langt um líður. Í stað hvað úr hverju sést oft og heyrist hvað af hverju Meira
21. ágúst 2024 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

Eldstöðvar sem þarf að taka mark á

Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, ræðir um líf sem kviknað hefur í Ljósufjallakerfinu og í eldstöðvakerfi Hofsjökuls undanfarin ár. Meira
21. ágúst 2024 | Í dag | 773 orð | 4 myndir

Farsæll hlaupari og þjálfari

Gunnar Páll Jóakimsson fæddist 21. ágúst 1954 í Reykjavík en bjó fyrstu æviárin í Þingborg í Flóa þar sem Jóakim faðir hans var skólastjóri í 14 ár. Fjölskyldan flutti til Reykjavíkur 1961 og Gunnar Páll hóf skólagöngu í Laugarnesskóla en dvölin í Reykjavík var stutt að þessu sinni Meira
21. ágúst 2024 | Í dag | 177 orð

Fáheyrðir yfirburðir. V-NS

Norður ♠ 4 ♥ ÁK9 ♦ ÁKD10 ♣ ÁKD104 Vestur ♠ KDG10832 ♥ G10862 ♦ G ♣ – Austur ♠ 976 ♥ D5 ♦ 975432 ♣ 92 Suður ♠ Á5 ♥ 743 ♦ 86 ♣ G87653 Suður spilar 7♣ Meira
21. ágúst 2024 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Hefur gefið 41 egg

Hin breska Yasmin Sharman vissi frá unga aldri að hún vildi ekki eignast börn sjálf. Hún hefur þó gefið 41 egg til að hjálpa öðrum sem þrá að verða foreldrar og heldur upp á afmæli „gjafabarns“ síns á hverju ári Meira
21. ágúst 2024 | Í dag | 290 orð | 1 mynd

Lilja Steinunn Guðmundsdóttir

100 ára Lilja fæddist 21. ágúst 1924 á Vorsabæjarhóli í Gaulverjabæjarhreppi. Hún ólst þar upp til sex ára aldurs og þaðan lá svo leiðin með fjölskyldunni til Stokkseyrar þar sem hún sleit barnsskónum Meira
21. ágúst 2024 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á opnu móti í Spilimbergo á Ítalíu sem lauk fyrir skömmu. Alþjóðlegi meistarinn Ilia Martinovici (2.439) hafði svart gegn Þjóðverjanum Benedikt Dauner (2.342) Meira

Íþróttir

21. ágúst 2024 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

Albanski knattspyrnumaðurinn Armando Broja er á leiðinni til Ipswich á…

Albanski knattspyrnumaðurinn Armando Broja er á leiðinni til Ipswich á láni frá Chelsea. Enskir miðlar greina frá en Broja er 22 ára gamall framherji sem mun gangast undir læknisskoðun í dag. Ef Ipswich heldur sér uppi í ensku úrvalsdeildinni mun… Meira
21. ágúst 2024 | Íþróttir | 226 orð | 2 myndir

Elmar Atli bestur í nítjándu umferðinni

Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði og varnarmaður Vestra, var besti leikmaður 19. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Elmar Atli átti frábæran leik og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar Vestri hafði betur gegn KR, 2:0, á Ísafirði laugardaginn 17 Meira
21. ágúst 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Emelía með slitið krossband

Knattspyrnukonan unga Emelía Óskarsdóttir er með slitið krossband og verður frá keppni næstu tíu mánuðina. Félag hennar Köge í Danmörku greindi frá tíðindunum í gær en Emelía er 18 ára sóknarmaður. Hún mun gangast undir aðgerð og síðan hefst endurhæfing áður en hún getur mætt á völlinn á ný Meira
21. ágúst 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Frábær fyrri leikur í Armeníu

Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson og liðsfélagar hans í Noah frá Armeníu eru í góðum málum eftir fyrri leikinn gegn Ruzomberok frá Slóvakíu í umspili um sæti í Sambandsdeildinni í fótbolta í Armeníu í gær Meira
21. ágúst 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hákon og Lille í góðri stöðu

Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson og liðsfélagar hans í Lille eru í góðri stöðu eftir sigur á Slavia Prag frá Tékklandi, 2:0, í umspili um sæti í Meistaradeildinni í fótbolta í haust. Liðin mættust í Frakklandi en seinni leikurinn fer fram í Prag eftir viku Meira
21. ágúst 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Jóhann Berg til Sádi-Arabíu?

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á leið til sádiarabíska félagsins Al-Orobah, sem leikur í efstu deild þar í landi. 443.is greinir frá því að Jóhann sé þegar floginn til Sádi-Arabíu og muni skrifa undir samning við Al-Orobah Meira
21. ágúst 2024 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Kolbeinn á leið í hollensku úrvalsdeildina

Kolbeinn Birgir Finnsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á leið til hollenska félagsins Utrecht frá danska félaginu Lyngby. Danski knattspyrnumiðillinn Tipsbladet greinir frá því að Lyngby hafi samþykkt tilboð upp á 500.000 evrur, jafnvirði… Meira
21. ágúst 2024 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Nýr stjóri Stefáns

Enska knattspyrnufélagið Preston North End hefur ráðið Paul Heckingbottom sem nýjan stjóra karlaliðsins, sem Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson leikur með. Ryan Lowe lét óvænt af störfum eftir aðeins einn leik í ensku B-deildinni, þeim fyrsta hjá … Meira
21. ágúst 2024 | Íþróttir | 857 orð | 2 myndir

Stórt tækifæri fyrir mig

Húsvíkingurinn Atli Barkarson skrifaði á mánudag undir tveggja ára samning, með möguleika á eins árs framlengingu, við belgíska knattspyrnufélagið Zulte Waregem. Hann kemur til félagsins frá SönderjyskE í Danmörku, þar sem hann var í hálft þriðja ár Meira
21. ágúst 2024 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

Toppliðin halda sínu striki

Allt var eftir bókinni í lokaleikjum 17. umferðar Bestu deildar kvenna í knattspyrnu þegar Íslands- og nýkrýndir bikarmeistarar Vals unnu Fylki, 2:0, á Hlíðarenda og Breiðablik vann Þrótt, 4:2, í Laugardalnum í gærkvöldi Meira

Viðskiptablað

21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 285 orð | 1 mynd

Búist við ársafmæli óbreyttra stýrivaxta

Flestir búast við því að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum óbreyttum í dag, en yfirlýsing peningastefnunefndar bankans vegna vaxtaákvörðunar verður birt klukkan 8.30. Stýrivextir Seðlabankans, það er vextir á sjö daga bundnum innlánum, hafa verið 9,25% frá 23 Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 366 orð | 2 myndir

Friðheimar byggja húsnæði fyrir starfsmenn í Reykholti

Ferðaþjónustufyrirtækið Friðheimar í Biskupstungum, sem rekur meðal annars garðyrkjustöð, veitingastað og vínstofu, hóf nýlega byggingu 300 fermetra starfsmannahúsnæðis í Reykholti. Knútur Rafn Ármann, sem hefur ásamt eiginkonu sinni, Helenu… Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 1338 orð | 1 mynd

Glufurnar geta orðið að gjá

Ég veit að sumir lesendur hafa afskaplega gaman af því þegar örsögur úr einkalífi blaðamanns á alþjóðaplani fá að fljóta með í miðvikudagspistlunum. Lífið er ljúft hér í Víetnam og endrum og sinnum fæ ég í heimsókn huggulegan heimamann sem ég kalla… Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 502 orð | 1 mynd

Hvenær má maður gera eitthvað gott?

Óttinn við það að umræðan muni snúast um það hvernig viðkomandi fyrirtæki sé að reyna að græða á samfélagsverkefninu gerir það margfalt erfiðara að afla þeim stuðnings innanhúss og jafnvel drepur verkefnin í fæðingu. Verkefni sem væru jákvæð fyrir fyrirtækið, en líka viðskiptavinina og umhverfið. Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Lítið fékkst úr þrotabúi Gourmet ehf.

Skiptum er lokið á Gourmet ehf., en félagið hélt úti rekstri á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Auglýsing þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu nýlega. Fram kemur að lýstar kröfur í búið hafi numið ríflega 780 m.kr Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 2810 orð | 1 mynd

Mörg tækifæri blasa við ferðaþjónustunni

  Skattar búa ekki til verðmæti, hvorki fyrir fyrirtækin né samfélagið. Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 581 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar í loftslagsmálum

”  Aðgerðirnar eiga flestar sammerkt að auka óhagkvæmni, leggja á nýjar álögur eða þyngja reglubyrði. Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Segjast ná fram 15-20% verðlækkun

Sigurður Pálsson, verkefnisstjóri rafrænna kennslubóka fyrir háskólastigið hjá Heimkaupum, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að nýir samningar við birgja þýði að Heimkaup geti nú boðið rafræn kennslugögn á 15-20% lægra verði en á sama tíma í fyrra Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 320 orð | 1 mynd

Sér fram á hóflegan vöxt í ferðaþjónustu á næstu árum

Á árunum fyrir faraldurinn mátti sjá skýr merki um að hagræðing ætti sér stað í ferðaþjónustu með sameiningu fyrirtækja. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að mikil tækifæri séu fólgin í skynsamlegri hagræðingu í greininni Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 1011 orð | 1 mynd

Skiptir máli að starfa með góðu fólki

Erla er í dag samskiptastjóri Skaga, sem varð til í kjölfar sameiningar VÍS og Fossa fjárfestingarbanka. Það er í nægu að snúast hjá félaginu, sem er í dag öflugt fyrirtæki á fjármálamarkaði sem sérhæfir sig á sviði trygginga, fjárfestingarbankastarfsemi og eignastýringar Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Smá bræla í uppgjöri Eimskips

Tekjur Eimskips á öðrum ársfjórðungi þessa árs námu tæplega 210 milljónum evra og jukust lítillega á milli ára. Kostnaður félagsins nam rúmlega 186 milljónum evra og jókst um 6% á milli ára, sem að sögn félagsins má að mestu rekja til hærri kostnaðar við kaup á þjónustu þriðja aðila Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 363 orð | 1 mynd

Stefna á að verða leiðandi í fyrirtækjaferðum

Eventum Travel er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í árshátíðarferðum erlendis, jafnan á stöðum sem ekki hafa verið í boði áður fyrir Íslendinga. Fyrirtækið var stofnað af Sólveigu R. Gunnarsdóttur og Önnu Björk Árnadóttur og byggist á samstarfi og þéttu tengslaneti við birgja hér heima og erlendis Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Tómas til Arctic Protein

Tómas Rúnar Sölvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Arctic Protein ehf., sem þjónustar laxeldis- og fiskvinnslufyrirtæki á Vestfjörðum. Tómas starfaði áður hjá Marel sem vélahönnuður í vöruþróun í kjötiðnaði Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 550 orð | 1 mynd

Útsvarstekjur aukist um 10% í ár

Staðgreiðslutekjur sveitarfélaga, það er útsvar, hafa aukist um 9,9% á landsvísu það sem af er ári. Alls nema staðgreiðslutekjur sveitarfélaga og jöfnunarsjóðs ríflega 205 milljörðum á fyrstu sjö mánuðum ársins, samanborið við 187 milljarða á sama tíma á síðasta ári Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 1103 orð | 4 myndir

Það er auðvelt að falla fyrir Taipei

Sérlegur svæðisstjóri ViðskiptaMoggans í Asíu reynir að ferðast vítt og breitt um sitt umdæmi, bæði til að fá útrás fyrir ævintýraþrána og eins til að þefa uppi efni sem gæti gagnast lesendum. Nýverið lá leiðin frá ritstjórnarskrifstofu Moggans í… Meira
21. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 461 orð | 1 mynd

Það er ósiður að hnýsast

Nú er komið að þeim tíma árs sem álagningarskrár eru lagðar fram til birtingar, þannig að hægt er að grennslast fyrir um laun landsmanna. Þessi ósiður hefur lengi verið umdeildur, þar sem framlagning álagningarskráa gerir í raun ekkert annað en að svala forvitni landsmanna hvers um annan Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.