Greinar föstudaginn 23. ágúst 2024

Fréttir

23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Altjón varð á skemmunni

Allt tiltækt lið Brunavarna Árnessýslu (BÁ) frá Selfossi og Þorlákshöfn var kallað til upp úr klukkan fimm í gær vegna mikils bruna á tækja- og búnaðarskemmu við Hoftún norðan Stokkseyrar. Þá var dælubíll frá Hveragerði einnig notaður við slökkvistarfið Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Arnar og Kristín Karólína opna sýninguna Ómælislaug í dag

Á sýningunni Ómælislaug eða Infinity Pool, sem verður opnuð í dag klukkan 17 í Kling & Bang í Marshallhúsinu, sýna listamennirnir Arnar Ásgeirson og Kristín Karól­ína Helgadóttir ný verk sem voru sérstaklega unnin fyrir sýninguna Meira
23. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 743 orð | 2 myndir

Aukning í sölu sólarlandaferða

Fyrir tæpum tveimur árum lét Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri ummæli um „tásumyndir á Tene“ falla þar sem hann latti fólk til að fara í sólarlandaferðir til að sporna við verðbólgunni en við sama tækifæri hækkuðu stýrivextir upp í 6% Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Áfallamiðstöð opnuð í dag

„Við erum auðvitað bara óskaplega slegin yfir þessum hörmulegu atburðum sem hafa átt sér stað í þessari viku,“ segir Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar í Fjarðabyggð, um ástandið í sveitarfélaginu Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Áhugaverð saga og nýtt Snorraverkefni

Þjóðræknisfélag Íslendinga var stofnað 1. desember 1939 í þeim tilgangi að efla samskipti og samvinnu Íslendinga og fólks af íslenskum ættum í Vesturheimi og þjóðræknisþingið á Hótel Natura á sunnudaginn verður hápunktur 85 ára afmælisársins Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Áhyggjur af Keldnalandi og Gullinbrú

„Ég er ánægður með að búið er að reikna upp samgöngusáttmálann og ég vek athygli á því að þegar Bjarni Benediktsson benti á það fyrir ári að keisarinn væri ekki í neinum fötum fékk hann mjög hörð viðbrögð frá forsvarsmönnum þeirra sem með… Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Engar bráðaaðgerðir í sáttmálanum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Enn erfiðara fyrir íbúa að finna stæði

Kristján Jónsson kris@mbl.is Bílastæðum í Vesturbæ Reykjavíkur kemur til með að fækka enn frekar þegar framkvæmdum lýkur fyrir framan Dunhaga 18-20 í takt við stefnu Reykjavíkurborgar um að fækka bílastæðum í borginni. Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Fólk muni eftir húfu á Menningarnótt

Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, ráðleggur þeim sem taka vilja þátt í Menningarnótt að klæða sig vel og hafa bæði vettlinga og húfu meðferðis. Segir hann von á „þokkalega björtu veðri“ yfir daginn en kólnandi veðri með kvöldinu Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð

Gagnrýna samgöngusáttmálann

Hagsmuna Reykvíkinga hefur ekki verið gætt nægjanlega vel við uppfærslu samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, að mati Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sem segir að þeir greiði mest til sáttmálans Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Gott að vera kominn til Hollands

Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson er spenntur fyrir komandi tímum í hollensku úrvalsdeildinni en hann skrifaði undir þriggja ára samning við Utrecht síðastliðinn miðvikudag. „Ég er mjög spenntur að hefja leik og það er gott að vera… Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Halla með opið hús

Forsetasetrið að Bessastöðum verður opið almenningi í tilefni Menningarnætur á morgun, laugardag. Þetta er í fyrsta sinn sem Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Björn Skúlason eiginmaður forseta bjóða almenningi að heimsækja Bessastaði síðan hún tók við Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Hjón myrt í Neskaupstað

Lögreglan á Austurlandi rannsakar nú morð á hjónum á áttræðisaldri, sem fundust látin á heimili sínu í Neskaupstað í gærmorgun. Lögreglan fékk tilkynningu í gær kl. 12.35 um að tveir einstaklingar hefðu fundist látnir í heimahúsi í Neskaupstað Meira
23. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Hnefastór demantur fannst í Botsvana

Demantur sem er 2.492 karöt eða nærri hálft kíló fannst nýlega í Botsvana í Afríku. Er þetta næststærsti demantur sem fundist hefur í karötum talið en sá stærsti er Cullinan-demanturinn sem fannst í Suður-Afríku árið 1905 og var 3.016 karöt Meira
23. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Kleópatra baðar sig í geitamjólk

Mikil graskerasýning sem sögð er sú stærsta í heimi var opnuð í gær í garði Ludwigsborgarkastala í Ludwigsborg í suðurhluta Þýskalands í gær. Þema sýningarinnar er sterkar konur og í garðinum má meðal annars sjá líkneski búin til úr graskerum af… Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Kúmen er góð lækningajurt

Kúmenplantan er lækningajurt sem er góð gegn kvefi, meltingarsjúkdómum og hefur góð áhrif á konur með barn á brjósti. Þetta kom meðal annars fram í máli Bjarkar Bjarnadóttur umhverfisþjóðfræðings í árlegri kúmengöngu Borgarsögusafns Reykjavíkur í Viðey í vikunni Meira
23. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Landsþingi lauk með stefnuræðu

Landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í Chicago í nótt með því að Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna féllst á útnefningu flokksins sem forsetaefni og flutti stefnuræðu þar sem hún lýsti markmiðum sínum verði hún kjörin forseti landsins í nóvember Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Myllur hafa meðbyr

„Þegar umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir vindorkuver kemur til afgreiðslu geri ég ekki ráð fyrir öðru en jákvæðum undirtektum hér. Þetta verkefni virðist hafa meðbyr; að minnsta kosti eru óánægjuraddir ekki háværar,“ segir Eggert Valur Guðmundsson oddviti Rangárþings ytra Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

NÍUNDA GOSIÐ

Eldgos hófst á Sundhnúkagígaröðinni á Reykjanesskaga kl. 21.26 í gærkvöldi. Þetta er níunda eldgosið á skaganum á rúmum þremur árum og fimmta gosið á gígaröðinni. Gosið kom upp á svipuðum slóðum og í síðustu jarðeldum í maí sl Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Reiðhjólaversluninni Hvelli lokað

Reiðhjólaversluninni Hvelli við Smiðjuveg í Kópavogi verður senn skellt í lás. Guðmundur Tómasson, eigandi og framkvæmdastjóri Hvells, segir við Morgunblaðið að þetta hafi hann orðið að gera vegna mikils samdráttar í sölu á reiðhjólum Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Sex milljón gúrkur á ári

María Hjörvar mariahjorvar@mbl.is Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Svar ráðuneytis sló ekki á áhyggjur

Svar mennta- og barnamálaráðuneytisins við erindi umboðsmanns barna hefur ekki slegið á áhyggjur embættisins af innleiðingu á nýju samræmdu námsmati og eftirliti ráðherra með framkvæmd skólastarfs. Þetta kemur fram á vefsíðu umboðsmanns og af þeim… Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 229 orð

Sveitarfélög gætu rekið garðana

Sigurður Rúnarsson, varaformaður Siðmenntar og fulltrúi félagsins í kirkjugarðsstjórn Kirkjugarða Reykjavíkur, telur að betur færi á því að rekstur kirkjugarðanna væri á hendi sveitarfélaganna en hjá sjálfseignarstofnunum Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Tíu morð á einu og hálfu ári

Tíu manns hafa verið myrtir í níu manndrápsmálum á undanförnum 18 mánuðum. Fimm morð voru framin á síðasta ári. Hinn 20. apríl 2023 var pólskur maður stunginn til bana í Hafnarfirði á bílastæðinu við Fjarðarkaup Meira
23. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 543 orð | 3 myndir

Þurfa 1,1 milljón til að hafa efni á afborgunum

Fyrstu kaupendur íbúðarhúsnæðis eiga enn erfiðara um vik en áður að komast inn á fasteignamarkaðinn. Á sama tíma standa einstaklingar og fjölskyldur frammi fyrir þröngum kostum á leigumarkaði. Í mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem… Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð

Þurfa 470 þúsundum kr. meira í dag

Fyrstu kaupendur íbúða þurfa vegna lánaskilyrða mun hærri tekjur í dag til að ráða við afborganir af húsnæðislánum en fyrir fáum árum. Nauðsynlegar mánaðartekjur þeirra þurfa að vera 470 þúsund kr. hærri í dag en í janúar árið 2020 til að þeir hafi… Meira
23. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Ætla að opna námuna í Seljadal á nýjan leik

Til stendur að opna Seljadalsnámu í Mosfellsbæ á nýjan leik og sækja steinefni í námuna fyrir malbik á höfuðborgarsvæðinu, sem á að duga í 13-19 ár. Það er Mosfellsbær sem áformar að bjóða út efnistöku á allt að 230 þúsund rúmmetrum jarðefnis á um tveggja hektara svæði í Seljadal, sem liggur austan Hafravatns. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2024 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Glæsileg ­framtíðarsýn

Geir Ágústsson fjallar á blog.is um samgöngur og merkingu orða. Hann skrifar: „Þetta með samgöngur á höfuðborgarsvæðinu virðist ekki vera einfalt mál. Ekki einfalt því einfaldar lausnir fá ekki að komast að. Stífluð gatnamót? Meira
23. ágúst 2024 | Leiðarar | 788 orð

Stríð án enda

Er hægt að semja um frið þannig að Rússar vogi sér ekki að láta til skarar skríða á ný? Meira

Menning

23. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1314 orð | 2 myndir

Gítarinn tengir tímana saman

„Það verður að vera nóg rými í samfélaginu til þess að gera tilraunir með tónlistina, vegna þess að tilraunamennskan er inngangur okkar að framtíðinni,“ segir Kjartan Ólafsson tónskáld í samtali við Morgunblaðið um plötuna Guitar sem kom út fyrr í mánuðinum Meira
23. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Kominn á aldur til að horfa á Frasier

Það er kannski til marks um að ljósvaki sé farinn að eldast að hann hóf í sumar að horfa á hina sígildu gamanþáttaröð Frasier á Viaplay-streymisveitunni og hefur einstaklega gaman af Meira
23. ágúst 2024 | Menningarlíf | 929 orð | 1 mynd

Ætla að setja heimsmet á morgun

„Við treystum okkur alveg í þetta, við syngjum mikið og erum í góðri þjálfun,“ segir Áslákur Ingvarsson barítón, en hann og félagar hans í Sviðslistahópnum Óði ætla að freista þess að setja heimsmet á morgun, laugardag, á Menningarnótt,… Meira

Umræðan

23. ágúst 2024 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Áfengi og íþróttir eiga ekki samleið

Íþróttir eru mikilvægur þáttur í forvörnum þegar þeim er ekki beitt til að auka notkun áfengis. Mikilvægt er að sporna við þrýstingi áfengisiðnaðarins. Meira
23. ágúst 2024 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Endurheimtum miðjuna í íslenskum stjórnmálum

Reynslan sýnir að frelsi sem ekki er samtengt varanlegum gildum leiðir til siðferðislegrar afstæðishyggju. Meira
23. ágúst 2024 | Aðsent efni | 977 orð | 1 mynd

Hvað er í þessu fyrir mig?

Frelsi Jóns snerist um atvinnufrelsi, að fá að róa til fiskjar, því ekki gaf landbúnaðurinn á Reyni lífsafkomu. Meira
23. ágúst 2024 | Aðsent efni | 213 orð | 2 myndir

Hver var Árni Pálsson?

Þeir sem kynntust Árna Pálssyni gleyma honum aldrei. Meira
23. ágúst 2024 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Reykvíkingar eiga betra skilið

Pólitíkin er skrítin tík. Ein skýrasta birtingarmynd þeirrar staðreyndar er óskiljanleg andstaða ýmissa sjálfstæðismanna við úrbætur í samgöngumálum Reykvíkinga síðustu ár. Spurningin sem hefur legið í loftinu er: Hvað hafa íbúar Reykjavíkur eiginlega gert Sjálfstæðisflokknum? Svari hver fyrir sig Meira
23. ágúst 2024 | Aðsent efni | 833 orð | 3 myndir

Örvæntingarfull tilraun til að réttlæta skaðann

Dauðsföllum af völdum illkynja æxla á Íslandi fjölgaði um 9% 2022, æxli í blöðruhálskirtli 21%, eitlum 17%, merg 40%, brisi 23% og hvítblæði 33%. Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2024 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Ásgeir Einarsson

Ásgeir Einarsson fæddist í Reykjavík 11. desember 1936. Hann lést á Hrafnistu Laugarási 16. ágúst 2024. Foreldrar Ásgeirs voru Einar Ásgeirsson, f. 16. ágúst 1902, d. 4. apríl 1996, og Margrét Þórðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2024 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Erla Georgsdóttir

Erla Georgsdóttir fæddist 7. ágúst 1941 á Vörðustíg 5 Hafnarfirði. Hún lést 3. ágúst 2024 á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi. Foreldrar hennar voru Guðmundur Georg Sigurðsson, f. 23.2. 1913, d. 13.7 Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1024 orð | 1 mynd

Guðfinnur Einarsson

Guðfinnur Einarsson fæddist í Vík í Mýrdal 14. júní 1953. Hann lést eftir skammvinn veikindi á líknardeildinni á Eikertun, Hokksundi, Noregi, 9. ágúst 2024. Foreldrar Guðfinns voru Einar Bárðarson, f Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2181 orð | 1 mynd

Helga Ágústína Lúðvíksdóttir

Helga Ágústína Lúðvíksdóttir fæddist á Svalbarða Hellissandi 4. maí 1960. Hún lést á Droplaugarstöðum 12. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Veronika Hermannsdóttir, f. 23. júní 1918, d. 5. febrúar 2005, og Lúðvík Júlíus Albertsson, f Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1488 orð | 1 mynd

Hjörtur Bjarni Þorleifsson

Hjörtur Bjarni Þorleifsson fæddist á Akureyri 26. mars 1970. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 4. ágúst 2024. Foreldrar hans eru Ingveldur Brimdís Jónsdóttir, f. 1946, og Þorleifur Leó Ananíasson, f Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1681 orð | 1 mynd

Jóhann Magnús Þorvaldsson

Jóhann Magnús Þorvaldsson fæddist í Skodsborg í Danmörku 12. mars 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 10. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Karen Ruth Thorvaldsson, f. 11. ágúst 1904, d Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1536 orð | 1 mynd

Jón Loftsson

Jón Loftsson fæddist á Hólmavík 17. desember 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Hólmavík, 11. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Loftur Bjarnason, d. 1956, og Helga Guðbjörg Jónsdóttir, d Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2024 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Thorlacius

Ólafur Þór Thorlacius fæddist 21. október 1936. Hann lést 27. júlí 2024. Útförin fór fram 16. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1137 orð | 1 mynd

Þorsteinn Gíslason

Þorsteinn Gíslason fæddist í Reykjavík 11. janúar 1943. Hann lést á Vífilsstöðum 8. ágúst 2024. Foreldrar Þorsteins voru Gísli Guðmundsson sjómaður, f. 6. júlí 1899 í Þjóðólfshaga í Holtum, d. 21. janúar 1971, og Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2429 orð | 1 mynd

Þóra Einarsdóttir

Þóra Einarsdóttir fæddist á Akranesi 24. júlí 1946. Hún varð bráðkvödd við heimili sitt 11. ágúst 2024. Þóra var elst fjögurra barna hjónanna Sigríðar Unnar Bjarnadóttur frá Borgarnesi, f. 1925, og Einars Árnasonar málarameistara frá Akranesi, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Háir vextir hamla hagvexti í Evrópu

Evrópskir stjórnmálamenn sem stýra málefnum Evrópska seðlabankans (ECB) töldu ekki brýnt að lækka stýrivexti í síðasta mánuði, en gáfu í skyn að endurskoða þyrfti þá ákvörðun í september, þar sem háir vextir væru farnir að hafa hamlandi áhrif á hagvöxt í Evrópu Meira

Fastir þættir

23. ágúst 2024 | Í dag | 272 orð

Af dulnefnum, limrum og gagaravillu

Maðurinn með hattinn er hagmælskur og á fésbók. Að öðru leyti er fátt um hann vitað, annað en að hann gengur með hatt. Og svo er hann ekki ánægður með íslenska sumarið: Í sumar ríkti súld og rok, sumra jók á vanda Alveg fékk ég upp í kok af þeim veðurfjanda Meira
23. ágúst 2024 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Andri Vigfússon

40 ára Andri ólst upp í Breiðholti og síðar á Selfossi, en býr núna í Hafnarfirði. Hann er viðskiptafræðinemi við Háskólann á Akureyri og vinnur sem ráðgjafi hjá dk hugbúnaði. Andri hefur verið knattspyrnudómari hjá KSÍ síðan 2002 og alþjóðlegur aðstoðardómari hjá FIFA frá 2017 Meira
23. ágúst 2024 | Í dag | 54 orð

„Ég kom á tilsettum tíma“ þýðir „Ég kom á…

„Ég kom á tilsettum tíma“ þýðir „Ég kom á fyrirframákveðnum tíma“. Skili ég skýrslu fyrir tilsettan skiladag merkir það hið sama, og ég á lof skilið fyrir Meira
23. ágúst 2024 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Iðunn Pétursdóttir

50 ára Iðunn er Keflvíkingur og býr í Reykjanesbæ. Hún er viðskiptafræðingur á fjármála- og stjórnunarsviði frá HA og starfar sem ferðamálafræðingur. Áhugamál Iðunnar eru bókmenntir. Fjölskylda Eiginmaður Iðunnar er Stefán Kristinn Guðlaugsson, f Meira
23. ágúst 2024 | Dagbók | 101 orð | 1 mynd

Lífið á pásu eftir missinn

„Elsku Sjonni Brink minn og okkar hefði orðið fimmtugur ef hann hefði lifað, núna 29. ágúst. Þannig að við ætlum að halda upp á þetta og við ætlum að gera það með því að spila frábæru tónlistina hans,“ segir Þórunn Clausen, sem mætti í Skemmtilegri leiðina heim á K100 Meira
23. ágúst 2024 | Í dag | 183 orð

Óþarfa fljótfærni. S-AV

Norður ♠ 4 ♥ KG864 ♦ K75 ♣ 10543 Vestur ♠ K103 ♥ 9 ♦ DG8432 ♣ KG7 Austur ♠ Á9862 ♥ 73 ♦ Á96 ♣ 982 Suður ♠ DG75 ♥ ÁD1052 ♦ 10 ♣ ÁD6 Suður spilar 4♥ Meira
23. ágúst 2024 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Bd2 b6 5. Rf3 Bb7 6. e3 0-0 7. Bd3 d5 8. cxd5 exd5 9. Re5 Bd6 10. Hc1 c5 11. 0-0 Rc6 12. Rg4 cxd4 13. exd4 Rxg4 14. Dxg4 Rb4 15. Bb1 Bc8 16. Dh5 g6 17. Dh6 Rc6 18. Rxd5 Rxd4 19 Meira
23. ágúst 2024 | Dagbók | 53 orð | 1 mynd

Tíðni kulnunar líklega lægri en margir halda

Guðrún Rakel Eiríksdóttir og Berglind Stefánsdóttir, sálfræðingar og verkefnastjórar hjá VIRK, segja breytt viðhorf til vinnu og heilsufars geta skilað íslensku samfélagi miklum ávinningi. Þjónustu VIRK segja þær nú þegar hafa haft jákvæð áhrif á… Meira
23. ágúst 2024 | Í dag | 772 orð | 3 myndir

Tuttugu og fimm ára starfsafmæli í ár

Ingimar Ingason fæddist á æskuheimili sínu í Borgarnesi 23. ágúst 1964 og er þriðji í röð fjögurra systkina. „Ég ólst upp í Borganesi við mikið frelsi þar sem klettaborgir og fjörur voru endalaus uppspretta ævintýra, auk þess sem fótbolti og… Meira

Íþróttir

23. ágúst 2024 | Íþróttir | 472 orð | 2 myndir

Fimm stjörnu frammistaða

Víkingur úr Reykjavík er kominn langt með að tryggja sér sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu karla eftir stórsigur á UE Santa Coloma frá Andorra, 5:0, í fyrri leik liðanna í fjórðu og síðustu umferð undankeppninnar á Víkingsvelli í gærkvöldi Meira
23. ágúst 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hættur með Keflvíkinga

Jonathan Glenn hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þetta tilkynnti knattspyrnudeild félagsins á samfélagsmiðlum sínum í gær en hann tók við liðinu fyrir tímabilið 2023 og hafnaði liðið í 8 Meira
23. ágúst 2024 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

ÍBV á enn von og gerði Selfossi grikk

ÍBV vann sterkan sigur á Selfossi, 3:0, þegar liðin áttust við í Suðurlandsslag í 16. umferð 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi. ÍBV er í fjórða sæti með 25 stig, þremur stigum á eftir Fram og Gróttu í sætunum fyrir ofan og á því enn… Meira
23. ágúst 2024 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

ÍR og Njarðvík færast nær toppliðunum

ÍR og Njarðvík unnu bæði sterka sigra í 19. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. ÍR lagði Fjölni á útivelli, 2:1, og Njarðvík vann Gróttu á heimavelli, 1:0. ÍR er í fimmta sæti með 31 stig og Njarðvík sæti ofar með jafnmörg stig Meira
23. ágúst 2024 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Íslenska stúlknalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 18 ára og…

Íslenska stúlknalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann Indland auðveldlega, 33:15, á HM 2024 í Chuzhou í Kína í gærmorgun. Ísland var með 17:4-forystu í hálfleik og mestur varð munurinn 21 mark í stöðunni 31:10 Meira
23. ágúst 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Liverpool seldi tvo leikmenn

Enska knattspyrnufélagið Liverpool seldi í gær tvo unga leikmenn frá karlaliðinu, þá Sepp van den Berg og Bobby Clark. Van den Berg er 22 ára varnarmaður sem enska félagið Brentford keypti á 25 milljónir punda Meira
23. ágúst 2024 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Lygileg endurkoma HK gegn KR

HK kom sér úr botnsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að vinna magnaðan endurkomusigur á KR, 3:2, í frestuðum fallbaráttuslag og síðasta leik 17. umferðarinnar í Kórnum í gærkvöldi. HK er í 11 Meira
23. ágúst 2024 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Markakóngur til Magdeburg

Þýska handknattleiksfélagið Magdeburg hefur keypt Svisslendinginn Manuel Zehnder frá Erlangen. Zehnder varð markakóngur þýsku 1. deildarinnar á láni hjá Eisenach á síðasta tímabili og er ætlað að fylla skarð Svíans Felix Claars sem verður lengi frá vegna meiðsla Meira
23. ágúst 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Orri Steinn á leið til Spánar?

Knattspyrnumaðurinn Orri Steinn Óskarsson er efstur á óskalista spænska 1. deildarfélagsins Real Sociedad. Það er spænski miðillinn Marca sem greinir frá þessu en Orri Steinn, sem er einungis 19 ára gamall, er samningsbundinn Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni Meira
23. ágúst 2024 | Íþróttir | 839 orð | 2 myndir

Ætlar sér ennþá lengra

Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson er spenntur fyrir komandi tímum í hollensku úrvalsdeildinni en hann skrifaði undir þriggja ára samning við Utrecht síðastliðinn miðvikudag. Kolbeinn Birgir, sem er 24 ára gamall, gekk til liðs við Utrecht … Meira

Ýmis aukablöð

23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 32 orð

30 kílóum léttari og tíu árum yngri

Nanna Rögnvaldardóttir metsöluhöfundur gekkst undir efnaskiptaaðgerð fyrr á árinu til þess að bæta heilsuna. Aukakílóin trufluðu Nönnu aldrei en aðgerðin hefur losað hana við ýmsa kvilla sem voru að hrjá hana. Meira
23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 1372 orð | 3 myndir

„Ég fann mig aldrei í neinni íþrótt þegar ég var yngri“

„Við erum svo ofboðslega ólík og drifkraftur okkar liggur á svo ótrúlega mismunandi stöðum. Þess vegna er engin ein uppskrift að árangri. Árangur fæst samt ekki nema þú vinnir vinnuna óháð drifkrafti. Hjá mér náðist hann í raun „óvart“ í fyrstu, þ.e. ef ég ætti að skilgreina árangurinn sem aukinn vöðvamassa. En í mínu tilfelli var það bara hliðarafurð.“ Meira
23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 609 orð | 3 myndir

„Ég hafði ekki mikla trú á eigin getu“

„Ég finn fyrir innri titringi í hvert sinn sem ég sé auglýst nýtt nám og þá sérstaklega eitthvað sem snýr að andlegri vellíðan.“ Meira
23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 988 orð | 4 myndir

„Mér var ekkert sérstaklega illa við þessi aukakíló“

„Ég hef alltaf verið of þung, eða alveg frá því að ég eignaðist mitt fyrsta barn aðeins 17 ára gömul. Tilgangurinn með aðgerðinni var ekki endilega að grennast, mér var ekkert sérstaklega illa við þessi aukakíló, heldur vildi ég losna við sykursýkina sem og aðra kvilla sem höfðu angrað líkama minn um árabil.“ Meira
23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 1704 orð | 4 myndir

„Mikilvægt að fara ekki út í öfgar með heilsu“

Viktor þekkir vel hve stórt hlutverk hausinn spilar í íþróttum og segir að sálfræðin sé að vissu leyti vannýtt fræðigrein í íþróttaheiminum sem og í öðrum greinum þar sem leitað er eftir bætingum og velgengni Meira
23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 11 orð

Egill Trausti Ómarsson

Hleypur 100 kílómetra í utanvegahlaupum og kemst í mark á þrjóskunni Meira
23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 860 orð | 4 myndir

Er gerjaða plóman nýjasta heilsuæðið?

„Ég er vanalega mjög stífluð þótt ég hreyfi mig daglega og passi upp á mataræði og vatnsdrykkju.“ Meira
23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 1099 orð | 2 myndir

Fann keppnisskapið í utanvegahlaupum

Egill Trausti var skráður í fótbolta þegar hann var ungur drengur. Það kom snemma í ljós að hreyfingin átti vel við hann. Þegar hann var rúmlega tvítugur meiddist hann og þurfti að hætta í fótbolta. „Ég var að spila með meistaraflokki Fylkis í Pepsídeildinni og fór úr hnélið árið 2014 Meira
23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 1471 orð | 4 myndir

Fræðir ungu kynslóðina um tannheilsu með TikTok-myndböndum

Valdís er búsett á Skaganum ásamt eiginmanni sínum, Ingimar Elí Hlynssyni, og sonum þeirra tveimur. Hún starfar sem tannlæknir á Akranesi og er stundakennari við Tannlæknadeild Háskóla Íslands. Valdís segist strax hafa tekið eftir því þegar hún… Meira
23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 120 orð | 19 myndir

Hlutirnir sem koma þér aftur í gír

Sumarið getur haft þau áhrif að fólk detti út úr æfingarútínunni en með haustinu er góð hugmynd að koma sér aftur af stað. Það er óþarfi að eiga mikið af íþróttafatnaði, því mælt er með því að þvo föt fljótlega eftir að æfingu lýkur, og eru þau fljót að þorna Meira
23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 2157 orð | 5 myndir

Hreppti þrjá Íslandsmeistaratitla eftir þrettán ára pásu og fjögur börn

„Ég átti nokkuð góðar meðgöngur heilt yfir. Mér hefur gengið vel að koma mér aftur af stað að hreyfa mig eftir barneignir og regluleg hreyfing á meðgöngu hefur hjálpað við það. Ég lagði upp úr því að hlusta á líkamann og gaf mér þann tíma sem þurfti hverju sinni.“ Meira
23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 1072 orð | 4 myndir

Líður best heima í Árbænum með útsýni yfir Rauðavatnið

Ég byrjaði snemma að æfa fimleika hjá Gerplu og varð yfir mig ástfangin af íþróttinni. Ég lenti svo í því óhappi að lenda á hálsinum á fimleikaæfingu og eftir það átti ég erfitt andlega með að gera sömu hreyfingar vegna hræðslu Meira
23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 475 orð | 2 myndir

Sjálfseyðingarathafnir

Orðið breytingaskeið ómar skyndilega allt í kringum mig. Það er sama hvert ég fer eða fer ekki; alls staðar eru konur að tala um hormónagel, hormónamælingar, fyrirbyggjandi aðgerðir áður en lífið hrynur, skapsveiflur, þyngdaraukningu, hárlos, litabreytingar á húð, svefnleysi og verki í líkamanum Meira
23. ágúst 2024 | Blaðaukar | 29 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda Gunnlaugsdóttir eddag@mbl.is Erna Ýr Guðjónsdóttir ernagu@mbl.is Guðrún Selma Sigurjónsdóttir gudrunselma@mbl.is Irja Gröndal irja@mbl.is Auglýsingar Nökkvi Svavarsson nokkvi@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.