Greinar laugardaginn 24. ágúst 2024

Fréttir

24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

1.200 manns á varnaræfingu

Varnaræfingin Norður-Víkingur fer fram á Íslandi og hafsvæðinu í kringum landið frá næstkomandi mánudegi 26. ágúst og til 3. september. Meðal þess sem verður æft eru viðbrögð við árás á mikilvæga innviði, viðgerðir á flugbrautum eftir sprengjuárás,… Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

14.000 hlaupa á Menningarnótt

Hátt í 400 viðburðir verða haldnir í dag á Menningarnótt og munu rúmlega 14.000 landsmenn byrja daginn á að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu, sem fagnar þá 40 árum. Þátttakendur sóttu gögnin sín í Laugardalshöllina á fimmtudaginn og í gær Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Allt gert klárt í miðborginni

Það var allt að verða klárt í miðborginni síðdegis í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferðinni. Mikil vinna fer í að gera hlaupabrautina klára, enda lokað fyrir umferð um fjölda gatna á meðan Reykjavíkurmaraþonið fer fram Meira
24. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 697 orð | 3 myndir

Alvarleg sakamál eru ekki staðbundin

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð

Aurskriður féllu

Grjót- og aurskriður féllu á Tröllaskaga í grennd við Siglufjörð í gær. Siglufjarðarvegi var lokað síðdegis vegna skriðufalla. Mikil úrkoma var á svæðinu í gær og lýsti ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra, yfir óvissustigi á Tröllaskaga af þeim sökum Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ákveðin stemning að búa í Skagafirði og þjálfa Tindastól

Körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson tók við karlaliði Tindastóls eftir síðustu leiktíð og er á leiðinni í sitt fyrsta tímabil á Sauðárkróki. Mun hann þjálfa Tindastólsliðið meðfram því að þjálfa kvennalandslið Íslands Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Bretar gæta loftrýmisins yfir Íslandi

Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Carl Jóhan Jensen og Einar Már á höfundakvöldi í Norræna húsinu

Einar Már Guðmundsson leiðir samtal við færeyska rithöfundinn Carl Jóhan Jensen á höfundakvöldi í Norræna húsinu á morgun, sunnudaginn 25. ágúst, kl. 16. Þar munu þeir ræða verk og feril þess síðarnefnda Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Einkennin minna á nóróveiru

Einkenni sýkingarinnar sem hefur komið upp í skálum á gönguleið Laugavegar eru einkennandi fyrir nóróveirur, segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir í samtali við Morgunblaðið. Í gær var greint frá því að lögreglan á Suðurlandi rannsakaði hópsýkingu sem kom upp í skála á Laugaveginum Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Endanlegur kostnaður óvissu háður

Stökkbreyttur kostnaður verkefna sem kveðið er á um í samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins hefur vakið athygli og vekur spurningar um hvernig að gerð fjárhagsáætlana hefur verið staðið, en í sáttmálanum sem undirritaður var haustið 2019 var… Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Engin niðurstaða enn í máli Helga

Dómsmálaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir, er enn með til skoðunar hvernig bregðast skuli við þeirri ósk Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara að leysa Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara tímabundið frá störfum Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Fagmenn björguðu málverkinu

Engin verkefni virðast vera hinum vösku íslensku björgunarsveitarmönnum ofviða. Ef einhvern tíma þyrfti nauðsynlega að finna nál í heystakki, eins og í máltækinu sem svo mikið er notað, þá myndu íslensku björgunarsveitirnar líklega ráða fram úr því Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Ferð til að auka „dýpri skilning“

Borgarstjóri og oddvitar allra borgarstjórnarflokkanna nema Sósíalistaflokksins áforma ferð til Malmö og Kaupmannahafnar dagana 26. til 28. ágúst næstkomandi. Alls fara 13 manns í ferðina, sjö borgarfulltrúar, þrír embættismenn, tveir fulltrúar Betri samgangna og verkefnastjóri þróunar Keldnalands Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 767 orð | 2 myndir

Grunnskólakerfið á beinu brautinni

„Við erum með nýja stofnun sem var að taka við verkefnunum. Ég hef lagt áherslu á það að keyra þessi verkefni eins hratt áfram og mögulegt er. Frumvarpið gerir ráð fyrir því að þetta samræmda mat hefjist 2025 í íslensku og stærðfræði.“… Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Grænt ljós á fjölorkustöð á Granda

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 453 orð | 3 myndir

Halda minningu Atla Eðvalds hátt á loft

Ef lesendur taka eftir hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu í dag sem klæddur er í rauða fótboltatreyju með stórri ljósmynd af Atla Eðvaldssyni aftan á, þá er ljóst að þar er á ferðinni Þjóðverjinn dr. Andreas Turnsek Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Háskólanemar utan EES borgi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, er með frumvarp í undirbúningi þar sem opinberum háskólum verður heimilað að innheimta skólagjöld af nemendum sem koma frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins Meira
24. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Ítrekaði hvatningu um friðarviðræður

Narendra Modi forsætisráðherra Indlands nýtti tækifærðið í sögulegri heimsókn sinni til Kænugarðs höfuðborgar Úkraínu í gær til að ítreka hvatningu sína um að endi verði bundinn á stríðsátök Úkraínumanna og Rússa með friðarsamningum Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Kirkjudagar með fjölbreyttu efni

Kirkjudagar, sem verða í Lindakirkju í Kópavogi, hefjast á morgun, sunnudag, og standa til 1. september. Tilgangur þeirra er að vekja athygli á starfi þjóðkirkjunnar og hvetja til umræðu um trú og kirkju í samfélaginu Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Kjaraviðræður fara rólega í gang

Allmörg stéttarfélög eiga enn ósamið við viðsemjendur um endurnýjun kjarasamninga. Eru samtöl og viðræður í gangi þessa dagana og nokkur mál eru á borði ríkissáttasemjara sem vísað hefur verið til sáttameðferðar Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

Litla-Hraun á Stóra-Hraun

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
24. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Nýtt krabbameinsbóluefni vekur vonir

Tilraunir eru hafnar með nýtt bóluefni gegn lungnakrabbameini. Bóluefnið byggist á svonefndri mRNA-tækni, þeirri sömu og notuð var til að útbúa bóluefni gegn covid-19-veirunni, sem kennir ónæmiskerfi líkamanans að ráðast á krabbameinsfrumur og hindra að þær myndist á ný Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ofbeldismálin stinga í augun

„Alvarleg afbrot og manndrápsmál í fámennari byggðum úti á landi á síðari árum eru vissulega nokkuð sem stingur í augun,“ segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði við Háskóla Íslands, um þau manndrápsmál sem komið hafa uppi hér … Meira
24. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Pöndutvíburar í heiminn í Berlín

Dýragarðurinn í Berlín tilkynnti í gær að pandan Meng Meng hefði fætt tvo húna í garðinum. Húnarnir komu í heiminn á fimmtudag, voru 14 sentímetra langir og vógu 136 og 169 grömm. Í tilkynningu frá dýragarðinum segir að húnunum heilsist vel og njóti umönnunar móður sinnar og sérfræðinga garðsins Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ráðherra réttlætir lögbrot ráðuneytis

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur ekki skilað skýrslu um framkvæmd skólastarfs í grunnskólum til Alþingis svo árum skiptir þó að skýrt sé kveðið á um í lögum að svo skuli gera á þriggja ára fresti Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 396 orð | 3 myndir

Sama stef með nýjum tilbrigðum

„Þetta er nú sama stefið með smá tilbrigðum,“ segir Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, um gosið sem hófst á Reykjanesskaga, austan Sýlingarfells, á fimmtudagskvöld Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Samfélag í sorg og áfallið mikið

„Hér er samfélag í sorg. Nú þurfum við að gera okkar besta til að þess að ná utan um fólk hér sem á um sárt að binda og þarf hjálp,“ segir sr. Benjamín Hrafn Böðvarsson, prestur í Neskaupstað, í samtali við Morgunblaðið Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Siglt með seiðin milli fjarða

Tvö skip voru að dæla seiðum úr kerjum í Tálknafirði þegar Guðlaugur J. Albertsson, fréttaritari Morgunblaðsins, var þar á ferðinni nýverið. Það eru norsku skipin Novatrans sem flytur fyrir Arctic Fish og Ronja Fjörd sem flytur fyrir Arnarlax Meira
24. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 912 orð | 3 myndir

Stríðsletrið var nú dregið fram

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Uppfæra samkomulag um að fyrirbyggja ofbeldi

Samkomulag um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði var undirritað í gær fyrir utan skemmtistaðinn Prikið, á horni Ingólfsstrætis og Bankastrætis. Markmiðið með því er að fyrirbyggja allt mögulegt ofbeldi á skemmtistöðum í Reykjavík og gera þá örugga og ofbeldislausa fyrir alla gesti og starfsfólk Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 5 myndir

Verulega dregið úr krafti gossins

Verulega dró úr krafti eldgossins í gær sem braust út austan Sýlingarfells á tíunda tímanum í fyrrakvöld. Gosið hófst klukkan 21.26 og opnaðist gossprunga á milli Stóra-Skógfells og Sundhnúks eins og í síðustu eldgosum Meira
24. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Ætla að koma vel lestuð á þing ASÍ

Undirbúningur er í fullum gangi fyrir 46. þing Alþýðusambands Íslands sem haldið verður 16.-18. október. Mikil málefnavinna er í gangi fyrir þingið. Fulltrúar ASÍ fóru hringferð um landið og funduðu með félagsmönnum og önnur hringferð stendur fyrir dyrum Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2024 | Reykjavíkurbréf | 1687 orð | 1 mynd

Án heilinda við land og þjóð

Íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni um loftslagsmál var fellt niður og samstarf hafið í loftslagsmálum við ESB og þátttaka í viðskiptakerfi þess um losunarheimildir með óboðlegum kostnaði fyrir Íslendinga. Meira
24. ágúst 2024 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

En kostnaðurinn fyrir almenning?

Búið er að kynna uppfærða samgöngusáttmálann svokallaða með pomp og prakt og allir helstu forystumenn bæjarstjórna á höfuðborgarsvæðinu og í landsstjórninni búnir að undirrita hann, en samt er mörgum og risastórum spurningum ósvarað. Meira
24. ágúst 2024 | Leiðarar | 602 orð

Greiðar samgöngur eru lífsgæði

Ráðast á tafarlaust í þær umbætur sem hægt er að gera strax Meira

Menning

24. ágúst 2024 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Andrea með sýningu í Þríund

Andrea Fáfnis Ólafs heldur einkasýninguna SkapAndi í salnum Þríund í Hörpu, á 3. hæð, í dag milli klukkan 14 og 18. Myndlistarsýningin er fimmta einkasýning listamannsins í sýningarröðinni Listin að lifa þar sem sýnd verða bæði ný og eldri verk Meira
24. ágúst 2024 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Djassveisla í ­Hafnartorg Gallery

Í tilefni af Menningarnótt verður boðið upp á djassveislu í Hafnartorg Gallery í dag milli klukkan 17 og 19. Fram koma þær Sara Mjöll Magnúsdóttir píanó- og hammondleikari og söngkonan Rebekka Blöndal ásamt þeim Andrési Þór Gunnlaugssyni, sem leikur á gítar, og trommuleikaranum Matthíasi Hemstock Meira
24. ágúst 2024 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Fílalag og Sinfó með tónleika í Hörpu í dag

Sinfóníuhljómsveit Íslands býður á tvenna tónleika á Menningarnótt í Reykjavík, í dag klukkan 15 og 17 í Eldborg. Segir í tilkynningu að það séu stjórnendur hins geysivinsæla hlaðvarps Fílalags, þeir Bergur Ebbi og Snorri Helgason, sem leggi á… Meira
24. ágúst 2024 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Flosason-fjölskyldan á Jómfrúnni í dag

Flosason-fjölskyldan kemur fram á þrettándu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingastaðarins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag á milli 15 og 17. Hljómsveitina skipa feðginin Sigurður Flosason á saxófón og Anna Gréta Sigurðardóttir sem syngur og spilar á píanó Meira
24. ágúst 2024 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Gabríel og Klaudía á norrænan topplista

Gabríel Ólafsson og Klaudia Gawryluk voru valin fyrir Íslands hönd á lista NOMEX yfir tuttugu einstaklinga undir þrítugu sem skara fram úr í tónlistariðnaðinum, eða Top 20 Under 30 – Nordic Music Biz Meira
24. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Hlátur, grátur og allt þar á milli

Sjónvarpsþættir og bíómyndir sem búa til alls konar mismunandi tilfinningar eru í uppáhaldi hjá ljósvaka. Hann hefur nú nýlokið við að horfa á allar fjórar seríurnar af þáttunum The Good Place, sem eru aðgengilegir á streymisveitunni Netflix Meira
24. ágúst 2024 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Lyfleysa við meðvirkni í Ásmundarsal

Uppskeruhátíð Codapent verður haldin síðdegis í dag, Menningarnótt, frá klukkan 14-17. Codapent-teymið hefur haldið úti vinnustofu í Gunnfríðargryfju í Ásmundarsal, þar sem lyfleysa við meðvirkni hefur verið iðkuð inni í skapandi rými, eins og segir í kynningartexta Meira
24. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1081 orð | 2 myndir

Meistaraverkið Macbeth

Tíunda ópera Giuseppes Verdis (1813-1901), Macbeth, var frumflutt í Pergóla-leikhúsinu í Flórens árið 1847 við ágætar undirtektir. Tæpum tveimur áratugum síðar endurskoðaði tónskáldið verkið fyrir sýningu í París, það er að segja 1865 Meira
24. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1085 orð | 6 myndir

Mjög mikill kraftur í senunni

„Ég held að fólk megi fyrst og fremst búast við fjölbreytni en hátíðin fer fram víðs vegar um borgina. Við erum með tónleika á ýmsum tónleikastöðum eins og í Hörpu, Fríkirkjunni í Reykjavík, Jómfrúnni, Bird, Jörgensen, Ský bar og á fleiri góðum stöðum Meira
24. ágúst 2024 | Kvikmyndir | 752 orð | 2 myndir

Myndbandaleigur og morð

Bíó Paradís MaXXXine ★★★·· Leikstjórn: Ti West. Handrit: Ti West. Aðalleikarar: Mia Goth, Elizabeth Debicki, Giancarlo Esposito, Moses Sumney, Halsey, Kevin Bacon, Simon Prast og Lily Collins. Bandaríkin, Bretland og Holland. 2024. 104 mín. Meira
24. ágúst 2024 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Ótemja opnuð í ­Gallerí Gróttu í dag

Sýningin Ótemja verður opnuð í dag klukkan 14 í Gallerí Gróttu og mun standa til 14. september. Í tilkynningu segir að sýningin kanni hugmyndir í kringum hið „villta“ og birtingarmynd þess innan lista, femínisma, náttúru og fagurfræði Meira
24. ágúst 2024 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Síðustu stofutónleikarnir á Gljúfrasteini

Síðustu stofutónleikar sumarsins á Gljúfrasteini fara fram á morgun, sunnudaginn 25. ágúst, klukkan 16, en stofutónleikar hafa farið fram alla sunnudaga í sumar. Tónleikarnir á morgun bera yfirskriftina Ljóðaflokkur op Meira
24. ágúst 2024 | Menningarlíf | 48 orð

Sýningin enn opin

Í umfjöllun blaðsins um verk Önnu Rúnar Tryggvadóttur, „Geymd“, síðastliðinn fimmtudag kom fram að sýningu Önnu Rúnar, Margpóla, í Listasafni Íslands væri lokið. Hið rétta er að sýningin stendur til 15 Meira
24. ágúst 2024 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Vasulka með sýningu í BERG Contemporary

Í dag hefst ný sýning á verkum Steinu og Woodys Vasulka í BERG Contemporary. Um er að ræða verkið „Orku“ eftir Steinu sem frumsýnt var árið 1997 á Feneyjatvíæringnum en Steina var fyrsta konan til að fara þangað sem fulltrúi Íslands Meira
24. ágúst 2024 | Tónlist | 631 orð | 3 myndir

Þegar himinn og jörð syngja saman

Um miðbikið taka flauturnar þó að hringhendast, það er æsingur og másað bæði og hvásað. Meira

Umræðan

24. ágúst 2024 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Borgarlínustrætó og betri samgöngur

Það er ljóst að samgöngusáttmálinn þarf að vera í stöðugri endurskoðun og mikið aðhald þarf að sýna í meðferð almannafjár. Meira
24. ágúst 2024 | Pistlar | 355 orð

Dagur í orlofi

Sumt getur verið löglegt, en siðlaust, til dæmis þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lét við starfslok á dögunum greiða sér tíu milljónir í uppsafnað orlof, en hann nýtur áfram fullra launa sem borgarfulltrúi og formaður borgarráðs Meira
24. ágúst 2024 | Pistlar | 817 orð | 1 mynd

Fáfræði leiðir til fordóma

Í áratugi hafa Palestínulögin verið nefnd sem dæmi um að á þessum árum hafi Danir verið alltof værukærir í útlendingamálum. Meira
24. ágúst 2024 | Pistlar | 473 orð | 2 myndir

Gakk þú út í græna lundinn

Ég ætlaði að skrifa um annað í dag, en sá þá færslu hjá náunga nokkrum: „Hvenær byrjaði þessi tíska að kalla alla skapaða hluti „torg“? Nú er þetta örugglega hið prýðilegasta fjölbýlishús – en torg er það ekki.“ Með… Meira
24. ágúst 2024 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Höfuðborg full af menningu

Haldið er upp á það í dag að Reykjavíkurborg fékk kaupstaðarréttindi hinn 18. ágúst 1786. Af því tilefni er venju samkvæmt blásið til Menningarnætur í Reykjavík þar sem íslensk menning í víðum skilningi fær notið sín fyrir augum og eyrum gesta Meira
24. ágúst 2024 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Ísland fyrirmynd sjálfbærni

Látum ekki undan erlendum þrýstingi byggðum á misskilningi eða ókunnugleika. Verum staðföst og verjum þá sjálfbæru nýtingu sem við höfum þegar náð. Meira
24. ágúst 2024 | Pistlar | 549 orð | 5 myndir

Metfjöldi íslenskra þátttakenda á EM ungmenna í Prag

Það er óhætt að fullyrða að Íslendingar hafi aldrei áður sent jafnmarga keppendur til leiks eins og nú gerist á EM ungmenna sem fram fer í Prag í Tékklandi. Í hinum ýmsu aldursflokkum pilta og stúlkna frá 8 til 18 ára eigum við 23 keppendur Meira
24. ágúst 2024 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Nú er mál að linni

Öll okkar hlið hafa verið galopin á landamærunum og kristinn kærleikur er svo magnaður að hér eru nægar vistarverur eins og í himnaríki. Meira
24. ágúst 2024 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Römm er sú taug

Á öllum tímum skiptir það mestu máli að manneskjur alheimsins upplifi að þær séu ekki eyland. Það er gömul saga og ný. Meira
24. ágúst 2024 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Sameinumst um viðreisn grunnskólans

Ef Alþingi og ráðuneyti leggjast gegn samræmdu námsmati þurfa sveitarfélög, skólar og skólafólk að taka höndum saman og þróa sjálf með sér slíkt mat. Meira
24. ágúst 2024 | Aðsent efni | 89 orð

Samningamaður Sérsveitarinnar

Það gladdi mig mjög að heyra í annars sorglegum fréttum að Sérsveitin hefði kallað til samningamann í aðför sinni gagnvart manni sem sýndi ógnandi hegðun. Og að þessum samningamanni hefði tekist að koma á sáttum Meira

Minningargreinar

24. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1638 orð | 1 mynd

Anna Sigurlaug Ívarsdóttir

Anna Sigurlaug Ívarsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 20. júní 1955. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum við Hringbraut 14. ágúst 2024, eftir stutt veikindi. Anna Sigurlaug var dóttir hjónanna Kristínar Sigþrúðar Sigurjónsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1289 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Guðmundsson

Guðjón Guðmundsson fæddist 15. febrúar 1954 á Flateyri. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 14. ágúst 2024.Foreldrar hans eru Guðmundur Valgeir Jóhannesson skipstjóri frá Flateyri, f. 17. desember 1905, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2958 orð | 1 mynd

Guðjón Guðmundsson

Guðjón Guðmundsson fæddist 15. febrúar 1954 á Flateyri. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 14. ágúst 2024. Foreldrar hans eru Guðmundur Valgeir Jóhannesson skipstjóri frá Flateyri, f. 17. desember 1905, d Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2024 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Gunnar Þorvaldsson

Gunnar Þorvaldsson fæddist 23. apríl 1947. Hann lést 13. júlí 2024. Útför hans fór fram 24. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1791 orð | 1 mynd

Helena Sigtryggsdóttir

Tryggva Helena Sigtryggsdóttir fæddist 21. september 1923. Hún lést 9. ágúst 2024. Útför fór fram 22. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2024 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Ragnhildur Þórðardóttir

Ragnhildur Þórðardóttir fæddist 12. nóvember 1951. Hún lést 30. júlí 2024. Útför hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2024 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

Steingrímur Axel Ragnarsson

Steingrímur Axel Jóhannesson fæddist 5. júní 1927. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð 3. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Ragnar Axel Jóhannesson og Björg Þorkelsdóttir. Eftirlifandi eiginkona hans er Marselína Gunnur Jónasdóttir Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2024 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

Svanborg Rannveig Briem

Svanborg Rannveig Briem (Labba) fæddist á Siglufirði 1. júlí 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. júní 2024. Foreldrar hennar voru Zophanía Guðmunda Einarsdóttir Briem, f. 28.1. 1925, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Heimilin leita áfram í verðtryggðu lánin

Ný útlán til heimila að frádregnum uppgreiðslum námu 19,4 mö. kr. í júlí og jukust um rúma þrjá milljarða króna á milli mánaða. Verðtryggð útlán námu rúmum 35 mö. kr. en á sama tíma nam uppgreiðsla á óverðtryggðum lánum um 15,5 mö Meira
24. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Ljósleiðarinn tapaði 480 milljónum króna

Ljósleiðarinn ehf., dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, tapaði rúmum 480 milljónum króna á fyrri helmingi ársins. Tapið minnkar frá síðasta ári en á sama tímabili í fyrra var það tæpar 250 milljónir. Eignir Ljósleiðarans nema nú 37 milljörðum króna og eru óbreyttar milli ára Meira
24. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 535 orð | 1 mynd

Viðrað illa fyrir þyrlur

Það var enginn barlómur í forsvarsmönnum tveggja þyrlufyrirtækja sem Morgunblaðið ræddi við í gær. Fyrirtækin bjóða meðal annars upp á útsýnisflug yfir gossvæðið á Reykjanesi, sem vaknaði af stuttum dvala sínum í gærkvöldi Meira

Daglegt líf

24. ágúst 2024 | Daglegt líf | 1085 orð | 3 myndir

Mamma hélt að mér ljóðum

Ef ég hefði skrifað þessi ljóð fyrir þrjátíu árum, þá hefði ég aldrei getað gefið þau út á þeim tíma, af því ég hefði ekki verið tilbúin til að berskjalda mig svona. En eftir því sem maður verður eldri kemst maður að því að það er kannski bara allt í lagi Meira

Fastir þættir

24. ágúst 2024 | Í dag | 53 orð

Að útlista er að skýra, útskýra, skilgreina. „Eðlisfræðikennarinn…

Að útlista er að skýra, útskýra, skilgreina. „Eðlisfræðikennarinn útlistaði nákvæmlega fyrir okkur hvernig smíða mætti kjarnorkusprengju.“ Að útbreiða er hins vegar að breiða e-ð út, eins og vænta mætti; dreifa e-u á marga… Meira
24. ágúst 2024 | Í dag | 257 orð

Af vísnagátu, hestum og hátíð

Í dag verður listahátíð við heimili skáldsins Þórarins Eldjárns frá 15 til 18 í tilefni af 50 ára rithöfundarafmæli hans. Óhætt er að mæla með dagskránni við ljóðavini og tónlistarunnendur. Hver veit nema flutt verði vísan Ná og fáþrá: Undarleg er… Meira
24. ágúst 2024 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Barst 121 ári of seint

Dul­ar­fullt póst­kort barst bank­an­um Sw­an­sea Build­ing Society í Wales á dög­un­um en sam­kvæmt dag­setn­ing­unni á póst­stimpl­in­um skilaði bréfið sér um 121 ári of seint. Bank­inn grein­ir frá þessu á Face­book og staðfest­ir að bréfið, sem… Meira
24. ágúst 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Dalvík Sæþór Freyr Benediktsson fæddist 17. júlí 2024 kl. 13.28. Hann vó…

Dalvík Sæþór Freyr Benediktsson fæddist 17. júlí 2024 kl. 13.28. Hann vó 4.074 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Benedikt Snær Magnússon og Sonja Kristín Guðmundsdóttir. Meira
24. ágúst 2024 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Daníel Ásgeir Ólafsson

40 ára Daníel ólst upp á Litla-Búrfelli hjá Svínavatni í Austur-Húnavatnssýslu en býr í Reykjanesbæ. Hann er aðstoðarvaktstjóri hjá Slökkviliðinu á Keflavíkurflugvelli. Áhugamálin eru sitt lítið af hverju Meira
24. ágúst 2024 | Í dag | 178 orð

Hreint og beint. A-Allir

Norður ♠ 1092 ♥ KD ♦ K62 ♣ G8652 Vestur ♠ D865 ♥ 73 ♦ DG74 ♣ 1093 Austur ♠ K73 ♥ 64 ♦ Á10983 ♣ ÁD7 Suður ♠ ÁG4 ♥ ÁG109852 ♦ 6 ♣ K4 Suður spilar 4♥ Meira
24. ágúst 2024 | Í dag | 1116 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sr. Dagur Fannar Magnússon leiðir guðsþjónustuna þar sem við íhugum og ræðum andlega blindu. Stefán organisti leiðir söng ásamt félögum úr kirkjukór Árbæjarkirkju. BESSASTAÐAKIRKJA | Sumarmessur í Garðakirkju, alla sunnudaga kl Meira
24. ágúst 2024 | Í dag | 551 orð | 4 myndir

Samheldin og söngelsk fjölskylda

Svandís Svavarsdóttir fæddist 24. ágúst 1964 á Selfossi en alin upp í Vesturbænum í Reykjavík. „Ég var víða í sveit sem barn, á Ströndum, Skógarströnd og á Fellsströnd. Svo dvaldi ég oft á sumrum á Selfossi hjá afa og ömmu.“ Svandís var… Meira
24. ágúst 2024 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 dxc4 5. Bg2 Rbd7 6. 0-0 c6 7. a4 b6 8. Rfd2 Ba6 9. Bxc6 Hc8 10. Bg2 Rb8 11. Rc3 Dxd4 12. Rb5 Dd7 13. Re4 Rd5 14. Rec3 Rxc3 15. Dxd7+ Rxd7 16. bxc3 Bxb5 17. axb5 Hc7 18 Meira
24. ágúst 2024 | Árnað heilla | 150 orð | 1 mynd

Valgerður Guðmundsdóttir

Valgerður Guðmundsdóttir fæddist 24. ágúst 1924 í Reykjavík en ólst upp á Minna-Mosfelli og í Seljabrekku í Mosfellsdal. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarnveig Guðjónsdóttir, f. 1896, d. 1979, og Guðmundur Þorláksson, f Meira

Íþróttir

24. ágúst 2024 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

44 ára Alexander heldur áfram

Handknattleiksmaðurinn Alexander Petersson ætlar að taka annað tímabil með Valsmönnum. Alexander, sem er 44 ára gamall, verður þar með langelsti leikmaður úrvalsdeildarinnar í handbolta. Alexander staðfesti fregnirnar í samtali við Stöð 2 í fyrradag Meira
24. ágúst 2024 | Íþróttir | 244 orð | 2 myndir

Eiður Gauti bestur í sautjándu umferðinni

Eiður Gauti Sæbjörnsson framherji HK var besti leikmaður 17. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Eiður Gauti átti mjög góðan leik fyrir HK og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar HK vann ótrúlegan sigur gegn KR, 3:2, í Kórnum, 22 Meira
24. ágúst 2024 | Íþróttir | 1010 orð | 1 mynd

Eins og að mæta á Anfield

Körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson tók við karlaliði Tindastóls eftir síðustu leiktíð og er á leiðinni í sitt fyrsta tímabil á Sauðárkróki. Mun hann þjálfa Tindastólsliðið meðfram því að þjálfa kvennalandslið Íslands Meira
24. ágúst 2024 | Íþróttir | 722 orð | 2 myndir

Gæsahúð að ganga út á völl

Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson gekk í raðir enska knattspyrnufélagsins Preston North End frá Silkeborg í Danmörku í síðasta mánuði. Hann hefur komið við sögu í öllum þremur leikjum liðsins á tímabilinu til þessa og byrjað báða deildarleikina, … Meira
24. ágúst 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Hildur samdi við spænskt félag

Hildur Antonsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við spænska félagið Madrid CFF, sem leikur í efstu deild þar í landi. Hildur kemur til félagsins á frjálsri sölu frá Fortuna Sittard í Hollandi, þar sem hún lék undanfarin tvö ár í efstu deild Meira
24. ágúst 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ísland í 25. sæti á HM í Kína

Íslenska stúlknalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann stórsigur á Angóla, 36:21, í leik um 25.-26. sæti á HM 2024 í Chuzhou í Kína í gærmorgun. Ísland hafnaði því í 25. sæti á mótinu. Ísland var 18:11 yfir í hálfleik og héldu íslensku stúlkurnar sama dampi í síðari hálfleik Meira
24. ágúst 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Jóhann Berg til Sádi-Arabíu

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, er genginn til liðs við sádiarabíska félagið Al-Orobah. Jóhann kemur til Al-Orobah frá Burnley á Englandi en hann endursamdi við enska félagið fyrr í sumar og lék aðeins einn leik á nýhöfnu… Meira
24. ágúst 2024 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Þýski knattspyrnumaðurinn Ilkay Gündogan er orðinn leikmaður Manchester…

Þýski knattspyrnumaðurinn Ilkay Gündogan er orðinn leikmaður Manchester City á nýjan leik. Gündogan, sem er 33 ára gamall, kemur til félagsins á frjálsri sölu frá Barcelona og skrifaði undir eins árs samning Meira

Sunnudagsblað

24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 119 orð

Brandarahornið!

Alfreð fer á pósthúsið. Afgreiðslukonan: „Þú gleymdir einum punkti hérna.“ Alfreð svarar: „Getur þú ekki bætt honum við fyrir mig?“ „Því miður, hann verður að vera með sömu rithönd og hitt!“ Kennarinn spyr nemendurna hvað þeir ætli að verða í… Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Frá Manhattan til Los Angeles

Morð Fjórða sería af Only Murders in the Building, sem er sýnd á streymisveitunni Disney+, verður frumsýnd hinn 27. ágúst. Steve Martin, Martin Short og Selena Gomez eru sem fyrr í aðalhlutverkum sem undarlega þríeykið sem heldur úti vinsælu… Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 935 orð | 5 myndir

Frönsk goðsögn

Einsemd er hluti af lífi mínu, ég lifi ágætlega með henni, þarfnast hennar. Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 126 orð

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa dulmál og var rétt svar gott silfur…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa dulmál og var rétt svar gott silfur gulli betra. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina mikki og félagar – Hvað er í matinn? í verðlaun. Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 855 orð | 2 myndir

Get borðað bláskel oft í viku

Ég ákvað strax að reyna að vera ekki mikið innan um aðra Frakka því mig langaði að eignast íslenska vini og það hjálpaði mér að komast inn í lífið hér og menninguna. Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1324 orð | 2 myndir

Icesave-bollinn bjargaði fánanum

Ég hef gleymt honum fram yfir miðnætti og ég hef hlaupið út á náttfötunum og það er fyndið að ég fæ alveg fyrir hjartað þegar ég lendi í þessu. Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 192 orð | 1 mynd

Krókettur í romanesco-sósu

Fyrir 4 125 g smjör 500 ml mjólk 125 g parmesanostur 150 g hveiti hálft búnt steinselja 200 g beikon 1 diskur af Panko-raspi 5 eggjarauður 4 tsk hvítur pipar Skerið beikonið smátt og eldið í smjöri þar til gullinbrúnt Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 21 orð

Lilja 6…

Lilja 6 ára Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 762 orð

Mammon í sálarlífi þjóðar

Þetta þýddi að við gætum áfram notið náttúrunnar í friði fyrir fjárgróðamönnum og vaxandi innheimtuiðnaði sem þeim fylgir og er orðinn að hreinni plágu. Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Með yfir 100 milljónir hlustenda

Tónlist Hin 22 ára Billie Eilish situr efst á Spotify fyrir mánaðarlega hlustun með yfir 100 milljónir hlustenda. Hún er þriðji, og yngsti, tónlistarmaðurinn sem nær þessum áfanga á eftir Taylor Swift og The Weeknd Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1805 orð | 4 myndir

Mér verður að liggja eitthvað á hjarta

Mín vinna er að vera með sýn og stór hluti snýst síðan um að hafa vit á því að reyna að safna í kringum mig fólki sem er betra en ég á öllum sviðum. Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1031 orð | 1 mynd

Níunda gosið á Reykjanesskaga

Valskonur urðu bikarmeistarar í fótbolta í 15. skipti þegar þær báru sigurorð af Breiðabliki með tveimur mörkum gegn engu. Tvö sigursælustu kvennaliðin í bikarkeppninni áttust við Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Notaleg stund

Getur þú sagt okkur frá tónleikunum? Við Örn Eldjárn gítarleikari höfum haldið svona tónleika síðustu ár saman þar sem við spilum ýmis þekkt lög frá mér sem ég hef sungið. Það verða líka svona uppáhaldslög sem við eigum, bæði íslensk og erlend, og það verður spjall okkar á milli á milli laga Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1995 orð | 4 myndir

Nýtur þess að vinna í tveimur löndum

Í Bandaríkjunum upplifi ég mikla neikvæðni og svartsýni og þungt andrúmsloft. Ég hef oft hugsað um það af hverju það stafi og er mjög þakklátur fyrir að hafa getað unnið hér og kynnst hinni hliðinni.“ Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 454 orð

Pittarinn og pípulagningar

Eftir gott spjall yfir kaffibolla datt mér í hug að ég gæti nýtt hann eitthvað frekar, og þá er ég ekki að tala um neitt kynferðislegt. Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 650 orð | 1 mynd

Rafstuð í nammiskúffuna

En af einhverjum sökum eru sykur og nammi einu munaðarvörurnar sem fátækt fólk má bæði eiga efni á og hafa óskert aðgengi að allan sólarhringinn. Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 197 orð | 1 mynd

Sagaði höfuðið næstum af sér

Forthman Murff skógarhöggsmaður komst í fréttirnar fyrir 40 árum þegar hann bjargaðist eftir að hafa næstum sagað af sér höfuðið. Murff var að saga tré í Mississippi þegar vindhviða varð til þess að það féll á hann og hann festist með keðjusögina upp við hálsinn Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Segir listina í hættu

Kvikmyndir Á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Edinborg sagði Brian Cox, best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Logan Roy í bandarísku þáttaröðinni Succession, kvikmyndageirann vera í slæmu horfi Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Síðasta vegferðin saman

Tímamót Eitt vinsælasta sjónvarpsþríeyki síðustu tvo áratugi er að fara í sína síðustu ferð saman. Síðasta vegferðin verður til Simbabve þar sem Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May fara með þrjá bíla sem þá hefur dreymt um að eignast: Lancia Montecarlo, Ford Capri og Triumph Stag Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 641 orð | 2 myndir

Sossa snýr aftur til upprunans

Mig langaði aftur til upprunans þegar myndirnar voru mýkri. Mér finnst þessi sýning vera fyrsta skrefið í átt til þess. Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 778 orð | 3 myndir

Spennandi bíó í haust

Nú þegar haustið fer að dragast nær og hitastigið að hrynja er ágætt að skoða hvaða kvikmyndir eru væntanlegar í bíó eða á streymisveitur í haust. Haustið hefur verið annasamasta árstíðin í kvikmyndabransanum síðustu áratugi en þá fara konfektmolar… Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Steik og franskar með béarnaise

Fyrir 4 (miðlungshrátt) 1 kg nautalund, skorin í fjórar sneiðar 8 eggjarauður 500 gr smjör (brætt) 1 msk ferskt saxað fáfnisgras (estragon) 1 msk béarnaise essens salt og pipar Þeytið eggjarauðurnar þar til þær verða rjómakenndar Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 133 orð | 2 myndir

Syrgjum tónleika, ekki mannslíf

Poppstjarnan Taylor Swift aflýsti þrennum tónleikum sem áttu að fara fram í Vín í Austurríki helgina 8. til 10. ágúst vegna hryðjuverka. Söngkonan gaf í vikunni út yfirlýsingu á Instagram þar sem hún sagði aflýsinguna hafa fyllt sig nýjum ótta Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 657 orð | 1 mynd

Uppgjöf kirkjunnar

Þegar kemur að því að halda uppi málstað og merkjum kristninnar ætti að vera hægt að leggja traust sitt á forsvarsmenn þjóðkirkjunnar, en jafnvel þeir eru alltof oft hikandi. Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 342 orð | 7 myndir

Urta, hulduþjóðir og limrur á servíettum

Fólk og saga eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi fór með mér í ferðalag í sumar og kom að mestu leyti lesin heim. Í bókinni eru 10 sagnaþættir sem geta verið gagnlegir grúskurum, fer eftir áhugasviði og á heimleiðinni ákvað ég að skoða þáttinn um séra Odd á Miklabæ aðeins betur við tækifæri Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Victoria Beckham á skjáinn

Streymisveitan Netflix hefur tilkynnt að framleiðsla á heimildarþáttum um líf Victoriu Beckham séu í vinnslu. Í þessum þáttum verður fylgst með lífi Victoriu og leið hennar á toppinn. Þar eigum við að fá að skyggnast inn í tísku- og snyrtivöruheiminn hennar og svo auðvitað fjölskyldunnar Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 96 orð

Það er komið algert blakæði í Andabæ. Andrés og Hábeinn spila saman fyrir…

Það er komið algert blakæði í Andabæ. Andrés og Hábeinn spila saman fyrir lið Jóakims en lenda í ýmsum hremmingum á eyðieyju. Edison eyðir sumrinu á sveitabýlinu hjá Ömmu, rétt eins og Georg gerði þegar hann var ungur Meira
24. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 216 orð | 1 mynd

Þorskur í hvítvínssósu

Fyrir 4 1 kg þorskhnakkar 4 stórar gulrætur, skornar í tvennt eftir endilöngu 1 stór nípa, skorin í fjóra bita 4 eggaldin 10 skalottlaukar 1 rauðvínsglas ólífuolía ½ lítri olía 1 búnt fersk steinselja 750 ml rjómi 2 hvítvínsglös 1… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.