Greinar mánudaginn 26. ágúst 2024

Fréttir

26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

50 ár frá opnun hringvegar

Þeirra tímamóta að 50 ár eru um þessar mundir frá opnun hringvegarins með byggingu brúar yfir Skeiðará verður minnst næstkomandi föstudag. Þann dag, 30. ágúst, verður málþing á Hótel Freysnesi sem hefst kl Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Agnes kveður kirkjuna

Fjölmenni var við guðsþjónustu í Reykjavík í gærmorgun, sem var kveðjumessa sr. Agnesar M. Sigurðardóttur sem formlega lætur af embætti biskups Íslands nú um mánaðamótin. Hér sést Agnes ganga úr kirkju að athöfn lokinni en fyrir aftan hana vígslubiskupar landsins, sr Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Alvarlegt ástand við Landspítalann

„Þegar nýja Landspítalanum var valinn staður var forsendan sú að umferðarrýmd yrði bætt að spítalanum. Fyrst var rætt um Hlíðarfót, sem blásinn hefur verið af, en það verður að koma eitthvað annað í staðinn,“ segir Guðlaugur Þór… Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Banaslys varð á Breiðamerkurjökli

Einn er látinn og tveggja er saknað eftir að ísveggur gaf sig í Breiðamerkurjökli í gær. Fjórir erlendir ferðamenn urðu undir ísfarginu og var einn fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús í Reykjavík Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Breiðablik upp í toppsætið

Breiðablik er komið upp í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á ÍA í gærkvöldi, 2:1. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði sigurmark Breiðabliks í uppbótartíma. KA tók sjötta sætið af Fram með 2:1-sigri í Úlfarsárdal og Valur hafði betur gegn Vestra, 3:1, og FH vann Fylki, 3:2 Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 255 orð

Dýr og ómarkviss tekjuöflun

„Gera má ráð fyrir 120 króna meðaltekjum af hverri ferð. Þar ofan á bætist stofnkostnaður, rekstrarkostnaður, innheimtukostnaður og virðisaukaskattur. Varlega áætlað mun meðalvegatollurinn verða 200 krónur, hærri á álagstímum og lægri utan… Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

Einn tveir, einn tveir

Reykjavíkurmaraþon fór fyrst fram að fyrirmynd borgarmaraþona sumarið 1984, fyrir 40 árum. Víðavangshlaup ÍR hafði þá fest sig í sessi frá 1916 og Tjarnarhlaupið varð fastur liður í skólastarfi Menntaskólans í Reykjavík á áttunda áratugnum að… Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Eldgosið óvenjulegt gos að ýmsu leyti

Kröftug jarðskjálftahrina varð skömmu eftir að eldgos hófst á Sundhnúkagígaröðinni á fimmtudag. Var hún sérstök að því leyti að kraftmestu skjálftarnir mældust eftir að gos hófst. Benedikt Gunnar Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur og fagstjóri… Meira
26. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Forstjóri Telegram handtekinn

Pavel Dúrov, fransk-rúss­nesk­ur millj­arðamær­ing­ur og for­stjóri hins umdeilda sam­skipta­for­rits Tel­egram, sætir nú gæsluvarðhaldi í Frakklandi eftir að hann var handtekinn við komu til Parísar á laugardag Meira
26. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Hvít-Rússar safna liði við landamærin

Stjórnvöld í Úkraínu sökuðu í gær Hvít-Rússa um að hafa safnað saman herliði við landamæri ríkjanna tveggja. Úkraínska utanríkisráðuneytið sendi í gær frá sér sérstaka tilkynningu, þar sem stjórnvöld í Minsk voru hvött til þess að hætta „óvinsamlegum aðgerðum“ gagnvart Úkraínu Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 949 orð | 5 myndir

Jöklarnir hopa í öllum álfum heimsins

Um 300 jöklar voru á Íslandi um aldamótin en síðan þá, á tæpum aldarfjórðungi, hafa 70 jöklar á horfið. Þetta eru litlir jöklar sem voru á stærðarbilinu 0,01-3 ferkílómetrar. Þetta segir Hrafnhildur Hannessdóttir, fagstjóri jöklarannsókna á Veðurstofu Íslands Meira
26. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Keyrðu fylktu liði um miðborgina

Mikið var um dýrðir í Parísarborg í gær, en þá var þess minnst að áttatíu ár voru liðin frá því að borgin var frelsuð úr höndum þýska hersins í síðari heimsstyrjöld. Var m.a. haldin vegleg skrúðganga, þar sem fólk brá sér í klæði franskra og… Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Málverkið sem fauk er ekki falt

„Mér finnst þetta eiginlega ekki vera söluvara. Mér finnst þetta eitthvað meira en það,“ segir listamaðurinn Tolli Morthens en hann hyggst ekki selja málverk sem fauk út í veður og vind á dögunum og fannst síðan aftur Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Miðlun um eldgosið mun betri

Jóhannes Þór Skúlason, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir viðbragð almannavarna gagnvart erlendum ferðamönnum vegna eldgossins sem hófst á fimmtudag mun betra en verið hefur. Jóhannes segir að þegar fyrst gaus í nóvember í fyrra hafi… Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 138 orð | 7 myndir

Mikið fjör á Menningarnótt

Miðborg Reykjavíkur iðaði af lífi á laugardag er Menningarnótt fór fram. Í mörg horn var að líta þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferðinni. Dagurinn hófst á Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þar sem José Sousa frá Portúgal kom fyrst­ur í mark í … Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Segir enga tilraun gerða til að leysa bráðavanda

„Í grunninn gerir uppfærsla samgöngusáttmálans enga tilraun til að leysa þann bráðavanda sem almenningur og fyrirtæki glíma við í Reykjavík í dag. Staðan mun versna stöðugt næstu árin og forsendur og væntingar byggjast á bíllausum lífsstíl, en … Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Segir vegatolla vera vanhugsaða

„FÍB telur fyrirhugaða innheimtu vegatolla á höfuðborgarsvæðinu stórlega vanhugsaða. Afleiðingin verður dýrkeypt röskun á lífi og högum íbúa til þess eins að innheimta skatta og draga úr umferð einkabíla Meira
26. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Stærstu loftárásir frá upphafi átaka

Ísraelsher og hryðjuverkasamtökin Hisbollah skiptust í gær á stórfelldum loftárásum, og sögðu talsmenn hvorra tveggja árásir sínar hafa náð settum markmiðum. Talsmenn Ísraelshers sögðu að þeim hefði tekist að koma í veg fyrir umfangsmikla árás… Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sumarsól í Seltjarnarneskirkju

Hádegistónleikar undir yfirskriftinni Sumarsól verða haldnir í Seltjarnarneskirkju á morgun, 27. ágúst, kl. 12. Á tónleikunum verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá og sungið um sólina, ástina og sjóinn, að því er fram kemur í tilkynningu Meira
26. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 585 orð | 3 myndir

Telja rétt að leggja hvalveiðiráðið niður

Alþjóðahvalveiðiráðið gegnir engu raunhæfu hlutverki lengur og rétt væri að leggja það niður og færa verkefni þess til annarra alþjóðastofnana. Þessari skoðun lýsa ástralski vísindamaðurinn Peter Bridgewater og þrír aðrir prófessorar í náttúruvísindum í grein í tímaritinu Nature Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tilkomumikil ský yfir Reykjanesskaga

Það dylst engum sem leið á um suðvesturhorn landsins að tímar umbrota standa yfir á Reykjanesskaga. Tilkomumiklir skýjabólstrar skreyta himininn yfir skaganum og mikinn reyk leggur frá eldgosinu. Þá loga gróðureldar einnig í kringum eldana Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Tunglið, Mars og Júpíter hittast

Tunglið, Mars og Júpíter munu eiga fallegt stefnumót annað kvöld, aðfaranótt 28. ágúst. Hægt verður þá að líta eftir þeim um og upp úr miðnætti í austri. Mars og Júpíter voru þétt saman um miðjan mánuðinn og nú bætist tunglið í hópinn Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Vill setja meiri peninga í markaðssetningu

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra er vongóð um að fjármagn fáist til að leggjast í neytendamarkaðssetningu á Íslandi til erlendra ferðamanna. Um þessar mundir er verið að leggja lokahönd á vinnu tengda verkefninu innan… Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Vinna á nóttunni vegna orkuskorts

„Kampi er fyrirtæki á skerðanlegri orku og það er árlegur viðburður að við fáum tilkynningu frá Landsneti um að ekki verði afhent skerðanleg orka og þá höfum við engan annan kost en að vinna á nóttunni,“ segir Kristján Jón Guðmundsson,… Meira
26. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Þrír særðust í hnífstunguárás

„Ég held að ungt fólk geri sér oft ekki grein fyrir því að þegar það stingur einhvern þá geti það hreinlega endað með dauða þolandans,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félags- og afbrotafræði við Háskóla Íslands, í samtali við… Meira

Ritstjórnargreinar

26. ágúst 2024 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Höfum það sem hljómar betur

Jafn þokukennd og svör framkvæmdastjóra fyrirtækisins með rangnefnið, Betri samgangna, voru í viðtali við mbl.is fyrir helgi, þá voru þau afar upplýsandi. Davíð Þorláksson var spurður út í „umferðar- og flýtigjöldin“, þ.e.a.s Meira
26. ágúst 2024 | Leiðarar | 753 orð

Ógnvekjandi þróun

Í útlendingamálum er þörf á hertum reglum og auknum upplýsingum Meira

Menning

26. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Dæmt um sekt eða sakleysi

The Twelve er ástralskur verðlaunaframhaldsþáttur sem ljósvakahöfundur var svo heppinn að sjá á breskri sjónvarpsstöð. Myndlistarkona er sökuð um að myrða unga frænku sína og tólf kviðdómarar reyna að ákveða sekt eða sakleysi Meira
26. ágúst 2024 | Kvikmyndir | 911 orð | 2 myndir

Hrollur fyrir nýja kynslóð

Alien: Romulus ★★★½· Laugarásbíó, Sambíóin og Smárabíó Leikstjórn: Fede Alvarez. Handrit: Fede Alvarez, Rodo Sayagues og Dan O'Bannon. Aðalleikarar: Cailee Spaeny, David Jonsson, Archie Renaux, Isabela Merced, Spike Fearn og Aileen Wu. Bandaríkin 2024, 119 mín. Meira
26. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1333 orð | 2 myndir

Hvernig verður listaverkið til?

Inngangsorð Margir hafa spurt sig, lærðir og leikir, hvernig verður listaverkið til? Svörin eru mörg og sennilega öll jafn ófullnægjandi. Að lýsa fæðingu listaverks er svolítið eins og að kæfa ófætt barn Meira

Umræðan

26. ágúst 2024 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Búkarest og neyslurými

Vinsamlegast gangið inn í neyslurýmið, sem er hér til hliðar, þar sem þið fáið vambmikinn viðurgerning. Meira
26. ágúst 2024 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Er verðbólgan okkur í blóð borin?

Aðeins um erfðaefni Framsóknar. Verðbólgan hefur verið umkvörtunarefni svo lengi sem ég man eftir mér þannig að það var áhugavert að heyra tilgátu fjármálaráðherra um að það væri í DNA Íslendinga að sætta okkur við verðbólguna Meira
26. ágúst 2024 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Grímsnes- og Grafningshreppur – saga úr sveitinni

Ég óska þess eins að ásættanleg lausn finnist sem fyrst og manngæskan ráði för en ekki einstrengingslegar geðþóttaákvarðanir. Meira
26. ágúst 2024 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Íslenskar byggingarrannsóknir

Þau fyrirtæki sem eru með fólk sem hefur ekki fengið tækifæri til að beita þekkingu byggðri á rannsóknum eiga á hættu að valda stórslysum. Meira
26. ágúst 2024 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Mun Íslandspóstur lifa af?

Bréfapósturinn sem var aðaltekjulind póstþjónustunnar á Íslandi er horfinn að miklu leyti m.a. vegna tæknibreytinga. Meira
26. ágúst 2024 | Aðsent efni | 405 orð | 2 myndir

Samgöngusáttmáli er sáttmáli um gott samfélag

Fjárfesting í fjölbreyttum samgöngumáta er samfélagslega mikilvæg, ekki síst hvað félagslegan jöfnuð og loftslagsmál varðar. Meira
26. ágúst 2024 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Verður fyrirhugaðri gangagerð frestað?

Fátt er um svör þegar spurt er hvort skynsamlegt sé að réttlæta framkvæmdir við rándýrar samgöngubætur í fámennum sveitarfélögum úti á landi. Meira
26. ágúst 2024 | Aðsent efni | 190 orð | 1 mynd

Verjum krossinn og kristna íslenska þjóðmenningu

Ekki er að furða að þorri Íslendinga, sem eru hátt í 90% kristnir, sé furðu lostinn og segi nóg komið. Meira
26. ágúst 2024 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Verst af öllu að þvælast fyrir

Árvekni og áhugi í Ölfusi fyrir tækifærinu kom í veg fyrir umkvörtunarhjal þeirra og bið eftir því að aðrir tækju upp skófluna og byrjuðu að moka. Meira

Minningargreinar

26. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2133 orð | 1 mynd

Frank Martin Halldórsson

Frank Martin Halldórsson fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1934. Hann lést á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi 31. júlí 2024. Foreldrar hans voru Rose Evelyn Halldórsson húsmóðir og Nikulás Marel Halldórsson verkstjóri í Hamri Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1422 orð | 1 mynd

Guðbjörg Pálsdóttir

Guðbjörg Pálsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 20. júlí 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 11. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Páll Þorbjörnsson þingmaður, skipstjóri og verslunarrekandi í Vestmannaeyjum, f Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1104 orð | 1 mynd | ókeypis

Knút Petur í Gong

Knút Petur í Gong fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 27. júlí 1950. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 19. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2024 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Knút Petur í Gong

Knút Petur í Gong fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 27. júlí 1950. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 19. júlí 2024. Foreldrar hans voru Jenny Hentze í Gong, f. 3.5. 1916, d. 21.5. 1987, og Petur í Gong, f Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2024 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Konráð Ingi Jónsson

Konráð Ingi Jónsson fæddist 14. janúar 1956. Hann lést 10. ágúst 2023. Útför Konráðs fór fram 23. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2024 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Petra Benedikta Kristjánsdóttir

Petra Benedikta Kristjánsdóttir kennari fæddist 15. mars 1952 í Leyningi í Saurbæjarhreppi. Hún lést 14. ágúst 2024 á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Sveinsdóttir og Kristjáns Hermannssonar í Leyningi Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2024 | Minningargreinar | 3117 orð | 1 mynd

Örn Friðriksson

Örn Friðriksson fæddist 30. maí 1941 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. ágúst 2024. Foreldrar Arnar voru Guðrún Margrét Árnadóttir, f. 12.2. 1902 á Jaðri í Ólafsvík, d. 7.5. 1986, og Friðrik Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Gátu ekki tekið aðra ákvörðun

Seðlabankinn gat ekki tekið aðra ákvörðun en að halda vöxtum óbreyttum til þess að halda trúverðugleika. Ólíklegt er að vextir lækki á þessu ári. Þetta segir Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, í Dagmálum Meira
26. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 978 orð | 2 myndir

Þurfa að skilja menningarmuninn

Ísland nýtur sívaxandi vinsælda hjá erlendum ferðamönnum og koma gestirnir frá öllum heimshornum. Margrét Reynisdóttir segir það miklu skipta að fólk sem vinnur í þjónustu- og verslunarstörfum beri skynbragð á ólíka menningu og siði þessara gesta… Meira

Fastir þættir

26. ágúst 2024 | Í dag | 263 orð

Af eldgosi, öli og veðri

Það bar helst til tíðinda í lok vikunnar að það fór að gjósa. Gunnar J. Straumland kastaði fram: Eftir nokkurt moð og más og marga kenninguna rifnaði eins og rennilás rauf í jarðskorpuna. Þá Helgi Zimsen: Iður jarðar æla af krafti upp úr sprungu, henda þar frá heljarkjafti hrauni þungu Meira
26. ágúst 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Á stærsta Funko Pop!-safn í heimi

Paul Scardino frá Winchester í Virginíu á heimsins stærsta Funko Pop!-safn, en í dag telur það yfir 8.000 fígúrur, að því er fram kemur á vef Heimsmetabókar Guinness. Margir kannast eflaust við gripina vinsælu, sem eru ýmiss konar fígúrur í tengslum … Meira
26. ágúst 2024 | Í dag | 52 orð

Ef skoðun mín á skemmtanahaldi í stigaganginum gengur í berhögg við…

Ef skoðun mín á skemmtanahaldi í stigaganginum gengur í berhögg við ályktanir húsfélagsins stangast hún á við þær. Enn getur þó allt endað friðsamlega. En fjandinn verður laus ef ég geng í berhögg við húsfélagið: óhlýðnast, geri þvert gegn vilja… Meira
26. ágúst 2024 | Í dag | 1018 orð | 3 myndir

Einn forvígismanna Slysavarnaskólans

Ragnar Guðbjörn Dagbjartur Hermannsson fæddist 26. ágúst 1949 í Reykjavík. „Þannig var ég skírður en þar sem tölvur hjá Hagstofunni gátu ekki tekið svo marga stafi var ég beðinn að heita Ragnar G.D Meira
26. ágúst 2024 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Númi Már, Guðmundur Rafn, Óliver Örn, Kristófer Erik og Aron Þorsteinn eru…

Númi Már, Guðmundur Rafn, Óliver Örn, Kristófer Erik og Aron Þorsteinn eru vinir sem allir búa í Fögrusíðu á Akureyri. Þeir félagarnir ákváðu að setja upp sölubás á leikvellinum og seldu þar djús, kirsuber og kleinur til þyrstra og svangra nágranna sinna, ásamt ýmsu dóti Meira
26. ágúst 2024 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

Ólíklegt að vextir lækki á þessu ári

Seðlabankinn gat ekki tekið aðra ákvörðun en að halda vöxtum óbreyttum til þess að halda trúverðugleika. Ólíklegt er að vextir lækki á þessu ári. Þetta segir Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, í Dagmálum. Meira
26. ágúst 2024 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Pétur Ingi Kolbeins

40 ára Pétur ólst upp á Svalbarðs­eyri en býr á Akur­eyri. Hann er verkstjóri hjá Mjólkursamsölunni á Akureyri. Áhugamál Péturs eru körfubolti, fótbolti, tölvuleikir og ferðalög. Fjölskylda Eigin­kona Péturs er Eydís Stefanía Kristjánsdóttir, f Meira
26. ágúst 2024 | Í dag | 171 orð

Sjálfgefinn samningur. S-Allir

Norður ♠ – ♥ 98 ♦ KD109542 ♣ Á432 Vestur ♠ D984 ♥ 74 ♦ 863 ♣ K965 Austur ♠ Á532 ♥ KG1032 ♦ Á7 ♣ D10 Suður ♠ KG1076 ♥ ÁD65 ♦ G ♣ G87 Suður spilar 3G Meira
26. ágúst 2024 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 d6 6. c3 Be7 7. 0-0 0-0 8. He1 Bg4 9. h3 Bh5 10. Rbd2 Rd7 11. Bc2 Bg5 12. g4 Bxd2 13. Bxd2 Bg6 14. Bg5 f6 15. Be3 Re7 16. Rh4 Bf7 17. Kh2 d5 18. Hg1 g5 19 Meira

Íþróttir

26. ágúst 2024 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

Blikarnir í toppsætið

Breiðablik er komið upp í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta, í bili hið minnsta, eftir dramatískan útisigur á ÍA á Akranesi í gærkvöldi, 2:1. Stefndi allt í 1:1-jafntefli þegar Ísak Snær Þorvaldsson var felldur innan vítateigs og Erlendur Eiríksson dæmdi víti Meira
26. ágúst 2024 | Íþróttir | 569 orð | 4 myndir

Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson reyndist hetja Blackburn Rovers er…

Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson reyndist hetja Blackburn Rovers er liðið sigraði Oxford, 2:1, á heimavelli í ensku B-deildinni í fótbolta á laugardag. Skagamaðurinn kom inn á sem varamaður í stöðunni 1:1 á 76 Meira
26. ágúst 2024 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Liðin í toppbaráttunni misstigu sig

ÍBV mistókst að ná fjögurra stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í fótbolta er liðið mætti Aftureldingu á heimavelli á laugardag. Fór svo að Mosfellingar fóru með stigin þrjú heim eftir markaleik, 3:2 Meira
26. ágúst 2024 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Sigur í frumraun Slots á Anfield

Liverpool vann sanngjarnan heimasigur, 2:0, á Brentford í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Luis Díaz og Mo Salah sáu um að gera mörkin í frumraun hollenska knattspyrnustjórans Arnes Slots á Anfield Meira
26. ágúst 2024 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Úrslitastundin fram undan

Valur er enn með eins stigs forskot á Breiðablik á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir sigur á FH, 4:2, á útivelli í 18. umferðinni í gærkvöldi. Var umferðin sú síðasta fyrir skiptinguna og úrslitaleikir á báðum endum töflunnar fram undan Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.