Greinar þriðjudaginn 27. ágúst 2024

Fréttir

27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Brotaþoli af erlendum uppruna

Eitt fórnarlambanna sem ráðist var á í alvarlegri hnífstunguárás við Skúlagötu í miðborg Reykjavíkur á Menningarnótt er drengur af erlendum uppruna. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar, í samtali við Morgunblaðið Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Djassveislan hefst í Hörpu

Jazzhátíð í Reykjavík hefst í kvöld, 27. ágúst. Boðið verður upp á fimm daga tónleikadagskrá þar sem djass og spunatónlist verða í forgrunni en þar koma bæði íslenskt listafólk og erlendir gestir fram Meira
27. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Ein stærsta loftárásin á Úkraínu

Rússar gerðu eina af stærstu loftárásum sínum til þessa á Úkraínu í gær, og sagði varnarmálaráðuneyti landsins að þeir hefðu skotið meira en hundrað eldflaugum og sent rúmlega 100 sjálfseyðingardróna til árása á landið í gærmorgun og fyrrinótt Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Ekki vitað um alvarleg veikindi

Ekki hefur orðið vart við afpantanir hjá Ferðafélagi Íslands vegna frétta af nóróveirusýkingum að undanförnu samkvæmt upplýsingum frá Ferðafélaginu. Félagið rekur skála víðs vegar um landið þar sem ferðafólk getur fengið gistingu Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 571 orð | 4 myndir

Enginn reyndist undir ísfarginu

Björgunaraðgerðum við Breiðamerkurjökul lauk á fjórða tímanum í gær eftir að í ljós kom að enginn reyndist vera undir ísfarginu sem talið var að hefði fallið á fjóra ferðamenn. Leit hafði staðið yfir síðan seinni partinn á sunnudag eftir að… Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Fjölbreytt á Akureyrarvöku

Tónleikar á Ráðhústorgi, draugaslóð á Hamarkotstúni og víkingahátíð eru viðburðir á Akureyrarvöku sem haldin verður um næstu helgi, 30. ágúst-1. september. Um 80 atriði, lítil sem stór, eru á dagskránni, sem er ítarlega kynnt á akureyrarvaka.is… Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 745 orð | 2 myndir

Fjöldi tilkynninga um skriðuföll

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
27. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 156 orð

Flóð valda miklum búsifjum í Súdan

Heilbrigðisráðuneytið í Súdan sagði í gær að minnst 132 hefðu dáið í landinu af völdum flóða, en mikil vætutíð hefur verið þar undanfarinn mánuð. Sagði í yfirlýsingu ráðuneytisins að flóðanna hefði orðið vart í tíu héruðum landsins, og að 31.666… Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fræðsluferðir með Húna II hafnar

Fyrsta veiði- og fræðsluferð haustsins með nemendur 6. bekkjar í skólum Akureyrar og Eyjafjarðar var farin í gær með bátnum Húna II. Þetta er 18. árið sem farið í þessar ferðir. Um er að ræða samstarfsverkefni félagsins Hollvina Húna II,… Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 324 orð

Gagnrýnir ferðir í íshella á sumrin

Helgi Björnsson, jöklafræðingur og prófessor emeritus við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, telur stórhættulegt að bjóða upp á ferðir í íshella yfir sumartímann. Hellarnir taki stöðugum breytingum yfir sumarið þegar jökullinn er á meiri hreyfingu Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Herskip komin í Sundahöfn

Varnaræfingin Norður-Víkingur er hafin hér við land með þátttöku nokkurra aðildarríkja Atlantshafsbandalagins, NATO, auk Landhelgisgæslunnar og fleiri aðila hér á landi. Auk Íslands og Bandaríkjanna taka þátt í æfingunni sveitir, flugvélar og skip… Meira
27. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Íranar fagna loftárás Hisbollah-samtakanna

Klerkastjórnin í Íran fagnaði í gær eldflauga- og drónaárás hryðjuverkasamtakanna Hisbollah á Ísrael á sunnudaginn og sagði hana til marks um að Ísraelsstjórn gæti ekki lengur varist slíkum loftárásum, jafnvel þó að Ísraelsher hefði lýst því yfir að … Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Kjötsúpugleði er bæjarhátíð á Hvolsvelli

„Kjötsúpuhátíð er orðin föst í sessi hér á svæðinu; viðburður sem fólk hér hlakkar til enda er þátttakan jafnan góð. Öll svona skemmtun byggist alltaf mikið á virkri þátttöku íbúa og frumkvæði þeirra Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Leitar liðsinnis annarra kröfuhafa

Dómkvaddur matsmaður telur að Sveinn Andri Sveinsson hrl. hafi, sem skiptastjóri þrotabúsins EK1923 ehf., skrifað á sig of margar vinnustundir við slit á búinu auk þess að hafa innheimt of hátt tímagjald Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Ljósin í malbikinu lýsa á nýjan leik

Viðgerð er lokið á gangbrautinni yfir Neshaga gegnt Melaskóla. Ljósin í malbikinu eru því farin að lýsa á nýjan leik. Það kemur sér vissulega vel nú þegar tekið er að skyggja og skólarnir teknir til starfa eftir sumarfríið Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Malbikað við höfn

Alls 7.800 fermetrar voru undir í framkvæmdum á hafnarsvæðinu á Ísafirði í síðustu viku. Malbik var lagt á rútusvæði, bílastæði og á athafnasvæði við lengdan viðlegukant. Aðstöðuna þurfti að bæta vegna þjónustu við skemmtiferðaskip, en alls 180 slík koma til Ísafjarðar í ár Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Með úrverkið á hreinu

Gilbert úrsmiður ehf. er eitt þekktasta fyrirtækið á Laugavegi, en úrsmiðurinn Gilbert Ólafur Guðjónsson hefur starfað sem slíkur í 57 ár, Sigurður Björn sonur hans hefur unnið hjá honum í úrsmíðinni síðan 1991 og Gilbert Arnar Sigurðsson bættist í… Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ný FO-herferð UN Women á Íslandi

Ný Fokk ofbeldi-húfa leit dagsins ljós um helgina þegar tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, bar hana í viðtali frá Arnarhóli á Menningarnótt. Hin árlega FO-herferð UN Women á Íslandi fer formlega af stað föstudaginn 30 Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Næg viðskipti í Vör í Grindavík

Þrátt fyrir röð eldgosa á Reykjanesskaga, með níunda gosið yfirstandandi, segist Vilhjálmur Jóhann Lárusson, eigandi að Sjómannsstofunni Vör í Grindavík, lítið finna fyrir því í rekstrinum. Veitingastaðurinn var opnaður aftur í gær, eftir að hafa verið lokaður frá því fyrir verslunarmannahelgi Meira
27. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 537 orð | 2 myndir

Ráðuneytið skoðar vanda Gæslunnar

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir

Segir íshellaferðir nú lífshættulegar

Egill Aaron Ægisson egillaaron@mbl.is Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Stjörnumenn upp í efri hlutann

Stjarnan fór upp í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta með sigri á HK, 2:0, á heimavelli sínum í gærkvöldi. Örvar Eggertsson og Óli Valur Ómarsson sáu um að gera mörk Stjörnunnar en Óli Valur lagði upp fyrra markið Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Sæsnigilstegund nam óvænt land

Sæsnigill, sem nefndur er svartserkur, er ný framandi tegund í fjörum hér við land. Áður hafði hann einungis fundist við austurströnd Kyrrahafs og á Kanaríeyjum, Grænhöfðaeyjum og Madeira í Atlantshafi, að því er kemur fram í vísindagrein sem… Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Teflt á tæpasta vað við hreinsun Siglufjarðarvegar

Úrhellisrigning var á Tröllaskaga frá fimmtudegi og fram á laugardag. Grjót- og aurskriður féllu og ákvað aðgerðastjórn á Norðurlandi að loka Siglufjarðarvegi síðdegis á föstudaginn vegna vatnavaxta og skriðufalla Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Telur ekki ástæðu til að verja brautina

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Um 40 manns komið í áfallamiðstöð

Guðrún S. Sæmundsen gss@mbl.is Meira
27. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Umsóknirnar forgangsverkefni

Norrænu þjóðirnar virðast vera samstiga þegar kemur að stefnu varðandi vegabréfsáritanir og hvernig megi koma í veg fyrir misnotkun á því kerfi ef mið er tekið af ályktun eftir fund norrænna ráðherra í Noregi um miðjan mánuðinn Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2024 | Leiðarar | 639 orð

Fet milli friðar og hins

Mörkin eru stutt á milli, skotmörk sem önnur Meira
27. ágúst 2024 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Hið löglega og hið siðlausa

Kjaramál Dags B. Eggertssonar fv. borgarstjóra eru ofarlega á baugi, en hin fjárvana Reykjavíkurborg á einmitt í kjaraviðræðum og tíu milljón króna útborgun hennar til Dags fyrir ótekið orlof frá fyrri árum athyglisvert innlegg í þær. Þessu kann Dagur illa og agnúast á Facebook bæði út í fréttir Morgunblaðsins og ritstjórnargreinar um það. Meira

Menning

27. ágúst 2024 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Chart hefst í Kaupmannahöfn 29. ágúst

Galleríið i8 tekur þátt í Chart-myndlistarmessunni sem haldin verður í Charlottenborg í Kaupmannahöfn 29. ágúst til 1. september. Sýning i8 verður á verkum þekktra listamanna sem tengjast sögu gallerísins og þar af mörgum sem teljast merk en líka nýlegum verkum Meira
27. ágúst 2024 | Menningarlíf | 881 orð | 1 mynd

Furðuverur og ævintýri í Hamraborg

Samvinna, samheldni og sameiginlegir draumar eru einkunnarorð listahátíðarinnar Hamraborgar Festival 2024 sem fer nú fram í Kópavogi í fjórða sinn. Á hátíðinni, sem hefst á fimmtudag og stendur til 5 Meira
27. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Gleymdur úrslita–leikur fer á flug

Útvarpsstöðin BBC World Service, sem hægt er að hlusta á hér, er oft með forvitnilegt efni og nýlega var rifjuð þar upp sagan af heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu, sem haldið var í Mexíkóborg árið 1971 á vegum FEIFF, sambands evrópskra kvennaliða Meira
27. ágúst 2024 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Hemsworth trommaði fyrir Sheeran

Ástralski leikarinn og vöðvatröllið Chris Hemsworth kom óvænt fram á tónleikum hins enska Ed Sheerans í Búkarest í Rúmeníu á laugardaginn, 24. ágúst. Hemsworth settist óvænt við trommusettið og lék fyrir um 70 þúsund gesti, þeim til ómældrar gleði Meira
27. ágúst 2024 | Menningarlíf | 49 orð | 5 myndir

Prúðbúnar kvikmyndastjörnur, olíubornir glímukappar og æstir rokkarar

Það er alltaf nóg um að vera í menningarlífinu víða um heim og líka hjá búlgörskum glímuköppum sem eru sannarlega engin lömb að leika sér við. Ljósmyndarar á vegum AFP-veitunnar hafa fangað mörg skemmtileg augnablik undanfarna daga og hér má sjá nokkur slík með æpandi rokkurum og glaðbeittum frægðarmennum. Meira

Umræðan

27. ágúst 2024 | Aðsent efni | 159 orð | 1 mynd

Að máta sig við vindinn

Þessa dagana er hamrað á bágri stöðu lóna Landsvirkjunar og alið á hræðslu við orkuskort á komandi vetri. Þarna koma fram afleiðingar mótstöðu við virkjanir, sem hefur verið viðhaldið árum saman með kærum og gagnkærum, og lítið verið virkjað Meira
27. ágúst 2024 | Pistlar | 382 orð | 1 mynd

Grænni og betri borg

Í síðustu viku undirrituðu ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Samkomulagið felur í sér uppbyggingu á samgönguinnviðum og eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu til ársins 2040 Meira
27. ágúst 2024 | Aðsent efni | 775 orð | 2 myndir

Nafngjafi og frumkvöðull í starfi KR

KR var stofnað 16. febrúar árið 1899 og fagnar 125 ára afmæli á þessu ári. Því er við hæfi að minnast Erlends Ólafs Péturssonar á þessum tímamótum. Meira
27. ágúst 2024 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Nýir borgarfulltrúar óskast

Einhver heimskulegasta umgjörð sem Reykjavíkurborg hefur byggt er í kringum fjárframlög til tónlistarskólanna í Reykjavík. Meira
27. ágúst 2024 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Réttarvörslukerfið á Íslandi í ólestri

Betri eru góðir embættismenn en góð lög. Hér vantar slíka sem vandir eru að virðingu sinni. Forgjöfin í golfinu verður að mæta afgangi. Meira
27. ágúst 2024 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Þarf Íslandspóstur að lifa af?

Í dag er breyttur veruleiki, fólk er að vinna á mismunandi tímum og sinna hugðarefnum sínum og því eru póstboxin frábær lausn. Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2024 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

Enrique Llorens Izaguirre

Enrique Llorens Izaguirre fæddist í Madríd á Spáni 25. júní 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 11. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Carmen Izaguirre og Enrique Llorens Ases. Enrique kvæntist Elínborgu Sigurðardóttur, f Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2024 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Jane Christensen

Jane Christensen, Herlev, Danmörku, fæddist 26. september 1956. Hún andaðist á Herlev Amtssygehus 4. ágúst 2024. Börn hennar eru Rikke, f. 1976, Mette, f. 1982, og Troels, f. 1985, d. 2020. Jane var forstöðukona frístundaheimilisins Solsikken á… Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2024 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

Stefán Örn Magnússon

Stefán Örn Magnússon, úrsmiður í Kópavogi, fæddist 8. desember 1944. Hann lést eftir erfið veikindi á Landakoti 15. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Magnús Stefánsson, stórkaupmaður í Reykjavík, f. 6 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

3.750 starfsmenn í eftirliti

Um 1.600 manns starfa við það sem kalla má sérhæft eftirlit hér á landi, en starfsfólk þeirra stofnana framfylgir afmörkuðum eftirlitsreglum sem beinast að fyrirtækjum og einstaklingum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs á opinberu eftirliti sem birt verður í dag Meira
27. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 506 orð | 1 mynd

Boðar hópmálsókn gegn Sveini Andra

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Meira
27. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Framlengja tilboð um tvo mánuði

Gildistími yfirtökutilboðs John Bean Technologies (JBT) í allt hlutafé Marels hefur verið framlengdur um rúma tvo mánuði, eða til 11. nóvember nk. eða þar til fyrir liggur samþykki eftirlitsstofnana fyrir sameiningu félaganna Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2024 | Í dag | 248 orð

Af Kennedy, sól og jarðeldum

Pétur Stefánsson teygði úr sér þegar hann vaknaði í gær, dró gluggatjöldin frá og hrökk þá upp úr honum: Góðir hálsar góðan dag, göngu lífsins vandið. Nú er loksins breytt um brag, baðar sólin landið Meira
27. ágúst 2024 | Í dag | 642 orð | 4 myndir

Hefur alla tíð haft gaman af söng

María Björnsdóttir fæddist 27. ágúst 1939 í Lyngholti rétt utan við Hvammstanga, í húsi sem faðir hennar reisti árið 1934. Í Lyngholti var búskapur með kindum, kúm, hænsnum og einum hesti. María fór ung að sinna kúnum og reka þær upp í haga á… Meira
27. ágúst 2024 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Kristján Eggert Gunnarsson

70 ára Kristján fæddist 27. ágúst 1954 í Reykjavík, sonur Gunnars Eggertssonar stórkaupmanns og konu hans Báru Vilborgar Jóhannsdóttur. Kristján ólst upp í Vesturbænum, gekk í Melaskóla, Hagaskóla og Eiðaskóla og lauk stúdentsprófi frá Ármúlaskóla 1981 Meira
27. ágúst 2024 | Í dag | 181 orð

Menningarnótt. N-Enginn

Norður ♠ 962 ♥ 1098 ♦ ÁK642 ♣ Á5 Vestur ♠ DG104 ♥ K43 ♦ G8 ♣ D942 Austur ♠ K85 ♥ 2 ♦ D1075 ♣ KG108 Suður ♠ Á73 ♥ ÁDG765 ♦ 93 ♣ 76 Suður spilar 4♥ Meira
27. ágúst 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Adrian Nökkvi Floyer Williams fæddist 11. febrúar 2024 kl. 6.46.…

Reykjavík Adrian Nökkvi Floyer Williams fæddist 11. febrúar 2024 kl. 6.46. Hann vó 4.036 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Harry Williams og Elsa Kristín Sigurðardóttir. Meira
27. ágúst 2024 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. Rf3 e6 3. c4 Rd7 4. Rc3 Rgf6 5. Dc2 dxc4 6. e4 Rb6 7. Be3 Bb4 8. Be2 Bd7 9. 0-0 Bxc3 10. bxc3 Ba4 11. Db1 Dd7 12. Rd2 Db5 13. Dc1 0-0 14. f4 De8 15. f5 e5 16. dxe5 Dxe5 17. Bd4 De7 18. e5 Rfd7 19 Meira
27. ágúst 2024 | Í dag | 61 orð

Stykki þýðir margt en hér skal aðeins nefnt að orðtakið þegar til…

Stykki þýðir margt en hér skal aðeins nefnt að orðtakið þegar til stykkisins kemur merkir: þegar til á að taka, þegar til alvörunnar kemur, þegar á reynir Meira
27. ágúst 2024 | Dagbók | 97 orð | 1 mynd

Vildi flýja heimili sitt um helgina

Þórdís Björk, eða Dísa eins og hún er kölluð, fór á kostum á TikTok um helgina þar sem hún tjáði sig um upplifun sína af því að búa í Vesturbænum á meðan Reykjavíkurmaraþonið stóð yfir en yfir 50 þúsund hafa horft á myndbandið Meira

Íþróttir

27. ágúst 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Alfreð hættur með landsliðinu

Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Alfreð, sem er 35 ára gamall framherji og uppalinn hjá Breiðabliki, leikur með Eupen í Belgíu. Hann lék 73 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 18 mörk Meira
27. ágúst 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Bjarki missir af landsleikjunum

Bjarki Steinn Bjarkason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Venezia á Ítalíu, er á leið í aðgerð í næstu viku vegna kviðslits. Fótbolti.net greinir frá því að meiðslin hafi haldið Bjarka Steini frá keppni í byrjun tímabilsins og því hafi hann … Meira
27. ágúst 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Eriksson látinn 76 ára að aldri

Knattspyrnuþjálfarinn sænski Sven-Göran Eriksson lést í gær 76 ára gamall eftir baráttu við krabbamein. Eriksson var fyrsti erlendi þjálfarinn til að stýra karlalandsliði Englands. Hann tók við enska landsliðinu árið 2001 og var þjálfari þess til ársins 2006 Meira
27. ágúst 2024 | Íþróttir | 246 orð | 2 myndir

Helga Guðrún best í átjándu umferðinni

Helga Guðrún Kristinsdóttir sóknarmaður Fylkis var besti leikmaður 18. umferðar Bestu deildar kvenna í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Helga Guðrún átti mjög góðan leik og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína þegar Fylkir gerði jafntefli gegn Þór/KA, 2:2, í Árbænum, sunnudaginn 25 Meira
27. ágúst 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Hjörtur til Carrarese

Hjörtur Hermannsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn til liðs ítalska félagið Carrarese frá Pisa. Bæði lið leika í B-deildinni á Ítalíu. Skrifaði hann undir eins árs samning við Carrarese, sem er nýliði í B-deildinni Meira
27. ágúst 2024 | Íþróttir | 674 orð | 1 mynd

Nýi þjálfarinn gerði útslagið

Knattspyrnukonan Selma Sól Magnúsdóttir gekk til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Rosenborg á nýjan leik á dögunum eftir hálft ár hjá Nürnberg í þýsku 1. deildinni en hún skrifaði undir 18 mánaða samning í Noregi Meira
27. ágúst 2024 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Stjarnan fór upp í efri hlutann

Stjarnan fór upp í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta með sigri á HK, 2:0, á heimavelli sínum í gærkvöldi. Örvar Eggertsson og Óli Valur Ómarsson sáu um að gera mörk Stjörnunnar en Óli Valur lagði upp fyrra markið Meira
27. ágúst 2024 | Íþróttir | 1003 orð | 2 myndir

Tilbúin í nýja áskorun

„Þetta er geggjuð borg, risaborg. Það er mjög gaman að vera komin hingað til Spánar,“ sagði Hildur Antonsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið. Hildur samdi í síðustu viku við Madrid CFF, sem leikur í efstu… Meira
27. ágúst 2024 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Það varð uppi fótur og fit þegar HK og KR áttu að mætast í 17. umferð…

Það varð uppi fótur og fit þegar HK og KR áttu að mætast í 17. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu, fimmtudaginn 8. ágúst í Kórnum í Kópavogi. Fresta þurfti leiknum vegna brotins marks í Kórnum og tókst ekki að útvega annað mark sem stæðist þær kröfur sem gerðar eru til marka í efstu deild Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.