Greinar miðvikudaginn 28. ágúst 2024

Fréttir

28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

10% verði með lífræna vottun

Matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu á Íslandi. Markmið hennar er að 10% landbúnaðar á Íslandi verði komin með lífræna vottun árið 2040. „Aðgerðunum er skipt í nokkra málaflokka, sem hver um sig snýr að … Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Alvarleg staða og erfið hjá kennurum

Öll aðildarfélög kennara í Kennarasambandi Íslands eru með lausa kjarasamninga og eiga enn ósamið við ríki og sveitarfélög. Hlé var gert á kjaraviðræðunum í sumar og hefur ekki verið boðað til formlegra samningafunda eftir sumarleyfin en óformleg samtöl og þreifingar hafa þó átt sér stað Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð

Bergþóra hjá Vegagerðinni

Ranglega var farið með nafn Bergþóru Kristinsdóttur, fulltrúa Vegagerðarinnar í samhæfingarmiðstöð almannavarna, í blaðinu í gær og er beðist velvirðingar á því. Vegna fyrirsagnar í sömu frétt skal áréttað að Vegagerðin telur ekki ástæðu að svo… Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Bjóða í jarðir til að kolefnisjafna

Fasteignasalar hjá Eignamiðlun fasteignasölu hafa undanfarið sett sig í samband við bændur í Vatnsdal í Húnavatnssýslu og falast eftir bújörðum til kaups fyrir hönd erlendra aðila. Tilgangurinn er að ráðast í skógrækt til kolefnisjöfnunar Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Bjóða upp á bækur frá Forlaginu

Bókaútgáfan Forlagið og fjórir rithöfundar hafa tekið höndum saman um að bjóða upp á fyrstu kaflana úr bókum sínum í tungumálaforritinu LingQ. Þessu frumkvæði er ætlað að auðvelda útlendingum að læra íslensku og um leið kynna bækur rithöfundanna Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð

Efling vísar deilu til ríkissáttasemjara

Stéttarfélagið Efling hefur vísað kjaradeilu sinni við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SVF) til ríkissáttasemjara. Hafa stéttarfélagið og samtökin fundað fimm sinnum í sumar um samninga. Í tilkynningu frá Eflingu kemur fram að ekkert hafi þokast áfram í deilunni Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Falast eftir jörðum í Húnavatnssýslu

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ferðamaður hætt kominn í Silfru á Þingvöllum

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gær vegna konu á sjötugsaldri sem missti meðvitund í Silfru á Þingvöllum. Konan var í hópi ferðamanna í köfunarferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis. Útkallið barst klukkan korter yfir 15 og laust fyrir… Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Gosmóða greinileg á Þingvöllum

Gosmóða vegna eldgossins við Sundhnúkagíga á Reykjanesskaga var greinileg á Þingvöllum í gær. Gosmóða hefur fyrst og fremst legið yfir suðvesturhorninu en hefur þó einnig sést víða annars staðar á landinu, eins og til dæmis í Fljótsdal á Austurlandi Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Gugusar á Kaffi Flóru annað kvöld

Tónlistarkonan Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir, eða gugusar, heldur sína fyrstu einkatónleika í fullri lengd á Kaffi Flóru annað kvöld, 29. ágúst, kl. 21. „Það er erfitt að skilgreina tónlist gugusar samkvæmt einni tónlistarstefnu Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Halla viðstödd Paralympics-leikana

Halla Tómasdóttir forseti Íslands og eiginmaður hennar, Björn Skúlason, verða viðstödd setningu Paralympics-leikanna í París í kvöld, en fimm íslenskir íþróttamenn úr röðum fatlaðra keppa á leikunum Meira
28. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Harðar loftárásir annan daginn í röð

Rússar héldu áfram hörðum loftárásum sínum á Úkraínu í fyrrinótt og gærmorgun, annan daginn í röð. Að minnsta kosti fimm féllu og 15 manns særðust í árásum næturinnar, þar af tveir sem létust þegar eldflaug Rússa sprengdi upp hótel í miðborg Kriví Ríh Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Kárhóll á uppboði 4. október

Fyrsta fyrirtaka uppboðsbeiðni Byggðastofnunar á jörðinni Kárhóli í Þingeyjarsveit og fasteignum sem á jörðinni eru var tekin fyrir hjá embætti sýslumannsins á Norðurlandi eystra sl. föstudag og var þar ákveðið að byrjun uppboðs færi fram á skrifstofu embættisins á Akureyri hinn 4 Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð

Líkfundur á Álftanesi

Gangandi vegfarandi gekk fram á lík í fjörunni á Álftanesi laust fyrir hádegi í gær. Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við mbl.is í gær að ekki væri búið að bera kennsl á manninn en lögreglan hefði grun um hver hann væri Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Rafmagn á Vestfjörðum framleitt með olíubrennslu

Orkubú Vestfjarða hefur brennt 60-70 þúsund lítrum af olíu vegna rafkyntra hitaveitna á Ísafirði, Suðureyri, Flateyri, Patreksfirði og í Bolungarvík. Ástæðan er að Landsnet vinnur nú að fyrirbyggjandi viðhaldi á Vesturlínu og því hefur Orkubúið þurft að grípa til olíubrennslu og skerðinga á raforku Meira
28. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 770 orð | 2 myndir

Setja kröfu um jöfnun launa á oddinn

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Siglufjarðarvegur hreyfist um metra á ári

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 464 orð | 3 myndir

Situr eins og steinn í ólgandi sjó og teiknar

Teiknarinn Anna Cynthia Leplar, gjarnan kölluð Cindy, byrjaði í samvinnu við Listasafn Íslands með teiknismiðju fyrir fullorðna, jafnt byrjendur sem lengra komna, á löngum fimmtudögum safnsins í fyrra Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Snýr aftur á völlinn eftir áramót

Kristófer Acox, fyrirliði Íslandsmeistara Vals í körfuknattleik, meiddist illa á hné þegar nokkrar sekúndur voru liðnar af oddaleik Vals og Grindavíkur í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins á Hlíðarenda hinn 29 Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 140 orð

Vandinn er meiri en margur heldur

Viðmælendur Morgunblaðsins segja dæmi um vopnaburð þekkjast í grunn- og framhaldsskólum landsins þótt slík tilfelli séu ekki algeng. Flestir viðmælendur taka undir með lögreglunni og segja augljóst að fleiri ungmenni gangi með hnífa á sér en áður Meira
28. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Varð fyrir óeðlilegum þrýstingi vegna Covid-19

Mark Zuckerberg, framkvæmdastjóri tæknirisans Meta, lýsti því yfir í gær að fyrirtæki sitt hefði orðið fyrir þrýstingi frá bandarískum stjórnvöldum um að taka niður ýmsa pósta sem tengdust heimsfaraldri kórónuveirunnar og að rangt hefði verið af Bandaríkjastjórn að beita slíkum þrýstingi Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Verða vör við fleiri og grófari brot

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 721 orð | 2 myndir

Vissu fyrst ekki af íshellaferðunum

Egill Aaron Ægisson egillaaron@mbl.is Meira
28. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 109 orð

Wang og Sullivan funda í Peking

Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, tók í gær á móti Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafa Bidens Bandaríkjaforseta, í Peking. Vonuðust báðir til þess að viðræður þeirra gætu þokað samskiptum ríkjanna í rétta átt í samræmi við fund Bidens með Xi Jinping Kínaforseta í San Francisco á síðasta ári Meira
28. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Yfir hundrað manns veiktust

Yfir eitt hundrað eru taldir hafa fengið magakveisu á fjölsóttum ferðamannastöðum hér innanlands nýverið samkvæmt tilkynningu frá Embætti landlæknis. Sextíu manns veiktust í tengslum við ferðalag eftir Landmannaleið og yfir fjörutíu hafa veikst nýlega á Laugaveginum Meira

Ritstjórnargreinar

28. ágúst 2024 | Leiðarar | 362 orð

Báknið belgist út

Vöxtur í íslenskum eftirlitsiðnaði Meira
28. ágúst 2024 | Leiðarar | 293 orð

Ekki er allt sem sýnist

Lýðræðið hefur óneitanlega mörg andlit Meira
28. ágúst 2024 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Skeytasendingar um póstmál

Fyrrverandi formaður Póstmannafélags Íslands, Jón Ingi Cæsarsson, skrifaði grein hér í blaðið í fyrradag og spurði: Mun Íslandspóstur lifa af? Hann harmaði að ríkisfyrirtækið hefði ekki víkkað út starfsemi sína þegar minni þörf varð fyrir bréfasendingar og þótti slæmt að horfa á eftir pósthúsum og póstmönnum. Meira

Menning

28. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Ensk bros á bak við vegginn fræga

Undirritaður hefur áður tjáð sig um hina kostulegu þætti Love is Blind sem Netflix-streymisveitan hefur nú haft til sýningar um árabil. Í fljótu bragði má segja að þættirnir snúist um að etja saman fólki og láta það fara á „blind… Meira
28. ágúst 2024 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Fyrsta stóra uppboð vetrarins hjá Fold

Fyrsta stóra perluuppboð vetrarins hjá Gallerí Fold er hafið en því lýkur mánudaginn 2. september. Sýning á verkunum stendur nú yfir en sjálft uppboðið fer fram á vefnum myndlist.is. Mörg einstaklega fín og fágæt verk verða boðin upp að þessu sinni, segir í tilkynningu Meira
28. ágúst 2024 | Menningarlíf | 849 orð | 2 myndir

Hvern dag tak kvikan kött

„Í þessu handriti eru þýddar á íslensku fimmtíu og tvær klausur sem lýsa ýmsum krankleikum og viðeigandi lækningum við þeim, ásamt útlistunum á lækningamætti jurta og annarra efna. Handritið er birtingarmynd útbreiðslu vinsælla arabískra og… Meira
28. ágúst 2024 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Ingunn Fjóla opnar sýningu í Listvali

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir opnar sýninguna Fölbjartur skærdjúpur í Listvali gallery á morgun, fimmtudaginn 29. ágúst, kl. 16-18. „Í verkum sínum skoðar listakonan gjarnan birtingarmyndir kerfa, hvernig einstaklingurinn er undir áhrifum þeirra, en um … Meira
28. ágúst 2024 | Bókmenntir | 1013 orð | 3 myndir

Sársaukinn finnur alls staðar smugur

Dagbók Í landi sársaukans ★★★★· Eftir Alphonse Daudet. Gyrðir Elíasson þýðir og ritar inngang. Dimma, 2024. Kilja, 109 bls. Meira

Umræðan

28. ágúst 2024 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Blönduósflugvöllur – áfangasigur

Víða hafa íbúar upplifað óöryggi þegar byggðarlög hafa lokast af í lengri og skemmri tíma landleiðina. Meira
28. ágúst 2024 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Telja Brussel vera langt í burtu

Mörg dæmi eru um það að ríki innan ESB hafi orðið undir þegar ákvarðanir hafa verið teknar í ráðherraráðinu. Ekki sízt um mikilvæg hagsmunamál þeirra. Meira
28. ágúst 2024 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Það þurfa ekki allir að koma suður

Ég gekk upp að fallegu húsi á Völlum í Svarfaðardal þar sem rauður gamall traktor var við heimreiðina og falleg sumarblóm prýddu stéttina sem ekki höfðu látið á sjá eftir sólarleysið. Hjónin Bjarni og Hrafnhildur reka Litlu sveitabúðina í húsinu sem … Meira

Minningargreinar

28. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1207 orð | 1 mynd

John Francis Zalewski

John Francis Zalewski fæddist 9. ágúst 1948. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 14. ágúst 2024. Foreldrar hans voru hjónin John Francis Zalewski, f. 1926, d. 2003, og Helga Kristófersdóttir frá Bjarmalandi í Sandgerði, f Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2794 orð | 1 mynd

Jónas A. Aðalsteinsson

Jónas Aðalsteinn Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 25. maí 1934. Hann lést á bráðamóttöku Landspítalans 16. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Elísabet María Jónasdóttir, húsfreyja og húsmæðrakennari, f Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2024 | Minningargreinar | 3082 orð | 1 mynd

Jónína Guðmundsdóttir

Jónína Guðmundsdóttir, bókasafns- og bókmenntafræðingur, fæddist á Þorgrímsstöðum á Vatnsnesi 12. maí 1940. Hún lést á Landspítalanum 15. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Valdimarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1739 orð | 1 mynd

Lydía Edda Thejll

Lydía Edda Thejll fæddist í Reykjavík 24. september 1933. Hún lést á bráðamóttöku Landspítala eftir skammvinn veikindi 16. ágúst 2024. Foreldrar Lydíu voru Vilborg Andrésdóttir, frá Þórisstöðum í Austur-Barðastrandarsýslu, f Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2024 | Minningargreinar | 3165 orð | 1 mynd

Vilborg Guðrún Kristjánsdóttir

Vilborg Guðrún Kristjánsdóttir, deildarstjóri á skrifstofu forseta Íslands, fæddist í Reykjavík 29. mars 1930. Hún lést á dvalarheimilinu Seltjörn 17. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Kristján Kristjánsson skipstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

Þórarinn Björn Gunnarsson

Þórarinn Björn Gunnarsson bifreiðasmiður, fæddur í Reykjavík 25. október 1938. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund 12. ágúst 2024. Þórarinn Björn var sonur hjónanna Gunnars Björnssonar, húsa- og bifreiðasmiðs, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

28. ágúst 2024 | Í dag | 199 orð

Af sumri, Guði og syndaflóði

Ummerkin um rigningarnar sjást víða fyrir norðan. Davíð Hjálmar Haraldsson horfði yfir Eyjafjörð: Í syndaflóði sækir margt á land; á Súlumýrum veit ég steypireyði, skonnorta í Skíðadal er strand og skerið Kolbeinsey á Vaðlaheiði Meira
28. ágúst 2024 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Fannst á fæðingarstaðnum

Mikið gekk á hjá bandarísku hjónunum Rebeccu og Danya Mahota 8. ágúst þegar Rebecca, sem var ólétt, missti vatnið. Þau drifu sig á sjúkrahúsið en á leiðinni varð ljóst að yngri dóttir þeirra gat ekki beðið lengur eftir því að koma í heiminn og fæddist heilbrigð stúlka við vegkantinn Meira
28. ágúst 2024 | Í dag | 187 orð

Já og nei. S-Allir

Norður ♠ K93 ♥ KD1043 ♦ K43 ♣ ÁK Vestur ♠ DG8765 ♥ – ♦ G72 ♣ G1092 Austur ♠ 10 ♥ G95 ♦ D1095 ♣ D6543 Suður ♠ Á42 ♥ Á8762 ♦ Á8762 ♣ 87 Suður spilar 6♥ Meira
28. ágúst 2024 | Í dag | 62 orð

Lestur er víst á undanhaldi. Skriftir standa hins vegar í blóma, sbr.…

Lestur er víst á undanhaldi. Skriftir standa hins vegar í blóma, sbr. samfélagsmiðla. En vilji maður auka þekkingu sína með lestri, lesa ýmislegt varðandi e-ð, er vaninn að lesa sér til (um e-ð), ekki lesa „sig“ til Meira
28. ágúst 2024 | Dagbók | 37 orð | 1 mynd

Litlar líkur á vaxtalækkun þetta árið

Fátt bendir til þess að Seðlabankinn telji tímabært að lækka stýrivexti á þessu ári. Það er bakslag frá þeim tóni sem peningastefnunefndin sló fyrr á þessu ári. Þetta er mat hagfræðinganna Þórðar Gunnarssonar og Jóns Bjarka Bentssonar. Meira
28. ágúst 2024 | Í dag | 837 orð | 4 myndir

Missir helst ekki úr Þjóðhátíð

María Kristín Gunnarsdóttir er fædd 28. ágúst 1974 í Reykjavík. „Ég er Vesturbæingur í húð og hár, gekk hinn klassíska menntaveg í Melaskóla, Hagaskóla og MR, þaðan sem ég útskrifaðist af eðlisfræðideild 1993 þar sem ég var ári á undan í skóla Meira
28. ágúst 2024 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. cxd5 exd5 6. Bg5 Bb4 7. e3 h6 8. Bh4 g5 9. Bg3 Re4 10. Db3 c5 11. dxc5 Da5 12. a3 Bxc3+ 13. bxc3 Dxc5 14. Bd3 Dxc3+ 15. Dxc3 Rxc3 16. Hc1 Re4 17. Bxe4 dxe4 18 Meira
28. ágúst 2024 | Í dag | 307 orð | 1 mynd

Valgerður Árný Rúnarsdóttir

60 ára Valgerður ólst upp í Norðurbænum í Hafnarfirði og býr í Áslandi en einnig í Lugano í Sviss. Hún lauk læknisfræði frá HÍ 1992 og fór í framhaldsnám í lyflækningum og fíknlækningum til Bandaríkjanna, við Brown University í Providence, Rhode Island, og kom heim sem sérfræðilæknir árið 2000 Meira

Íþróttir

28. ágúst 2024 | Íþróttir | 1103 orð | 2 myndir

Bikarinn á heima á Hlíðarenda

Kristófer Acox, fyrirliði Íslandsmeistara Vals í körfuknattleik, meiddist illa á hné þegar nokkrar sekúndur voru liðnar af oddaleik Vals og Grindavíkur í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins á Hlíðarenda hinn 29 Meira
28. ágúst 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Dani Olmo hetjan í fyrsta leik

Evrópumeistarinn Dani Olmo var hetjan í frumraun sinni með Barcelona í 1. deild spænska fótboltans í gærkvöldi. Barcelona vann Rayo Vallecano, 2:1, á útivelli en Olmo kom inn á í seinni hálfleik og skoraði sigurmarkið á 82 Meira
28. ágúst 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Evrópumeistari til Arsenal

Spænski knattspyrnumaðurinn Mikel Merino er genginn til liðs við Arsenal frá Real Sociedad fyrir 31,6 milljónir punda. Merino, sem er 28 ára gamall miðjumaður, skrifar undir fjögurra ára samning hjá enska félaginu en hann varð Evrópumeistari með Spáni fyrr í sumar Meira
28. ágúst 2024 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Franska knattspyrnufélagið París SG hefur samþykkt rúmlega 50 milljóna…

Franska knattspyrnufélagið París SG hefur samþykkt rúmlega 50 milljóna punda tilboð enska félagsins Manchester United í úrúgvæska miðjumanninn Manuel Ugarte. Ugarte var aðeins í eitt tímabil hjá PSG en franska félagið keypti hann frá Sporting í Portúgal fyrir síðasta tímabil Meira
28. ágúst 2024 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Jón Dagur til Berlínar

Knattspyrnumaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er kominn til þýska félagsins Hertha Berlín frá OH Leuven í Belgíu og skrifar undir til ársins 2027. Jón Dagur lék með Leuven frá árinu 2022 eftir að hann kom frá AGF í Danmörku Meira
28. ágúst 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Lykilkona áfram í Njarðvík

Danska körfuknattleikskonan Ena Viso hefur endursamið við Njarðvík og mun leika með liðinu á komandi tímabili. Viso skoraði 12,8 stig, tók sjö fráköst og gaf 3,8 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðustu leiktíð og átti sinn þátt í að Njarðvík fór … Meira
28. ágúst 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Magnús Óli ekki með í byrjun

Handknattleiksmaðurinn Magnús Óli Magnússon verður ekki með Val fyrstu vikur keppnistímabilsins. Þetta staðfesti Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.… Meira
28. ágúst 2024 | Íþróttir | 1154 orð | 1 mynd

Mín besta staða á vellinum

Knattspyrnukonan Guðrún Arnardóttir hefur verið einn besti leikmaður Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi keppnistímabili. Rosengård hefur átt lygilegt tímabil en liðið hefur unnið alla 16 leiki sína á tímabilinu til þessa, skorað 70 mörk og aðeins fengið á sig fjögur Meira

Viðskiptablað

28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Archer bætir 10% við sig í Jarðborunum

Norska borfyrirtækið Archer hefur aukið við eignarhlut sinn í íslenska borfyrirtækinu Jarðborunum. Fyrirtækið kaupir 10% hlut af meðeiganda sínum Kaldbaki, fjárfestingarfélagi útgerðarfyrirtækisins Samherja, á 2,5 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði ríflega 350 milljóna íslenskra króna Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 1055 orð | 3 myndir

Búast við hægum vexti í einkaneyslu

Leiðréttar kortaveltutölur gefa til kynna að líklega sé talsvert meiri kraftur í einkaneyslunni en áður var talið. Athygli vekur að kortavelta Íslendinga erlendis hefur aukist umtalsvert. Hagfræðingar sem ViðskiptaMogginn ræddi við búast við hægum vexti í einkaneyslu á næstu misserum Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Ekki fundið fyrir dýfu á markaðinum

Eins og alkunna er sveiflast rekstur auglýsingastofa gjarnan eftir efnahagsástandinu. Oft er sagt að þær séu með fyrstu fyrirtækjum til að finna fyrir samdrætti. Guðmundur Pálsson framkvæmdastjóri Pipars/TBWA segist ekki hafa fundið fyrir mikilli dýfu á markaðinum síðustu misseri Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Fjárfesting verði 20% af heild

Árlegar fjárfestingar í raforkukerfinu á Íslandi munu fara stigvaxandi á næstu fimm árum og ná allt að 200 milljörðum árið 2028. Þetta kemur fram í nýútkomnum Raforkuvísum Orkustofnunar. Fyrirséð er að fjárfestingar raforkugeirans geti orðið allt að … Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 354 orð | 1 mynd

Gagnrýna ummæli Breka um matvöruverslanir

Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) gagnrýna ummæli sem Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, lét falla opinberlega á dögunum um að hann teldi að samkeppnisaðilar á dagvörumarkaði hefðu haft með sér nokkurs konar þögult samkomulag um að hafa markaðinn eins og hann er Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 395 orð | 1 mynd

Hagkerfið volgara nú en menn höfðu vænst

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir hagkerfið þróttmeira nú en flestir hafi gert ráð fyrir. Meðal annars birtist það í kraftmeiri ferðaþjónustu í sumar en vísbendingar voru uppi um Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 1313 orð | 1 mynd

Í svaka stuði en stefnan er óljós

Það er lýsandi fyrir forsetaframboð Kamölu Harris að á heimasíðu framboðsins er ekki að finna stafkrók um hvaða stefnumálum hún hyggst koma til leiðar í embætti. Á vefsíðu Donalds Trumps eru stefnumálin efst og fyrir miðju: tuttugu meginatriði eru… Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Met slegið í áheitum í maraþoni

Um 254 m.kr. söfnuðust í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í ár, sem er langhæsta upphæð sem safnast hefur í hlaupinu til þessa. Fyrra metið var sett í fyrra, þegar um 199 m.kr. söfnuðust Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 858 orð | 1 mynd

Mikil og hröð framþróun í greininni

Sá mikli gangur sem hefur verið í uppbyggingu á fiskeldi hér á landi hefur vakið nokkra athygli. Fjölmörg störf hafa orðið til í greininni og dæmi er um að einstaklingar eigi að baki langan og góðan feril, líkt og við á í tilviki Hjartar Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 623 orð | 1 mynd

Starfshópafaraldur

Það er enginn að biðja um að stjórnmálamenn taki allar ákvarðanir sjálfir, hvort heldur stærri eða smærri. En þeir mega hins vegar ekki gleyma því að þeir voru einmitt kosnir til að taka ákvarðanir. Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Tekjur Símans aukast

Hagnaður Símans á öðrum ársfjórðungi þessa árs nam um 244 m.kr., samanborið við tæpar 180 m.kr. á sama tíma í fyrra. Hagnaður Símans á fyrri helmingi ársins nemur því um 415 m.kr. og hefur dregist saman um 10 m.kr Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 485 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki að veði

Í stefnumiði Háskólans á Bifröst til ársins 2030 segir að skólinn hafi í heila öld menntað fólk til áhrifa og ábyrgðar í íslensku samfélagi og atvinnulífi. Markmið skólans sé að efla íslenskt atvinnulíf og samfélag með því að bjóða góða menntun í viðskiptum, lögfræði og félagsvísindum Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 544 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan, JBT og Marel

Með því að stækka vísitöluna og taka bæði mið af seljanleika og stærð fyrirtækja endurspeglar Úrvalsvísitalan betur markaðinn og býður upp á meiri áhættudreifingu fyrir fjárfesta og sjóði sem fylgja henni. Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 614 orð | 2 myndir

Viðsnúningur á Austurlandi

Nú í sumar eru 20 ár liðin frá fyrstu skóflustungunni sem tekin var að álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði. Á tímamótum sem þessum er viðeigandi að líta um öxl og skoða áhrifin sem þessi stóra ákvörðun hefur haft á austfirskt samfélag og ekki síður á landið í heild Meira
28. ágúst 2024 | Viðskiptablað | 2281 orð | 1 mynd

Það þarf að dansa á línunni

Íslenski þorskurinn ætti að vera jafn vel þekktur í heiminum fyrir gæði og ítalska tískumerkið Gucci. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.