Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, tók í gær á móti Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafa Bidens Bandaríkjaforseta, í Peking. Vonuðust báðir til þess að viðræður þeirra gætu þokað samskiptum ríkjanna í rétta átt í samræmi við fund Bidens með Xi Jinping Kínaforseta í San Francisco á síðasta ári
Meira