Greinar fimmtudaginn 29. ágúst 2024

Fréttir

29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Alþjóðlegi blásarakvintettinn Vindtro spilar í Dómkirkjunni

Blásarakvintettinn Vindtro heldur tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 30. ágúst, kl. 18 en hópurinn hefur verið á ferðalagi um Danmörku, Færeyjar og Ísland undanfarið. Flutt verður fjölbreytt efnisskrá samsett úr klassískum verkum með… Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Auglýst eftir 28 lögreglumönnum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir umsóknum um starf lögreglumanns, en alls eru 28 stöður í boði. Þetta kemur fram í auglýsingu sem birt er í Lögbirtingablaðinu. Fram kemur að sett verði í stöðurnar frá 1 Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Bókasafn í nýjum Firði fyrir milljarð

Hafnarfjarðarbær hefur gengið frá kaupum á nýju húsnæði fyrir Bókasafn Hafnarfjarðar í verslunarmiðstöðinni Firði. Var samkomulag þess efnis undirritað í Firði síðdegis í gær. Bæjarstjórnin samþykkti kaupin á fundi sínum fyrr í sumar af félaginu 220 Firði Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð

Brotist inn í Heklu og sex bílum stolið

Brot­ist var inn í höfuðstöðvar Heklu við Lauga­veg 174 og sex bif­reiðum stolið. Bif­reiðarn­ar eru bæði í eigu fyr­ir­tæk­is­ins og viðskipta­vina þess. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Bæjarhátíðin hefst í dag

Fjölbreytt dagská í litskreyttum hverfum, götugrill, ullarpartí og markaðsstemning í Álafosskvos, flugvéla- og fornbílasýning á Tungubökkum, kjúklingafestival, stórtónleikar og Pallaball. Þetta er nokkuð af því helsta á dagskrá Í túninu heima,… Meira
29. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Durov dreginn fyrir dómara í París

Pavel Durov, stofnandi samskiptamiðilsins Telegram, var í gær dreginn fyrir rannsóknardómara í Parísarborg, sem fór yfir málatilbúnað franska ríkisins gegn honum. Durov var handtekinn á laugardaginn á Le Bourget-flugvellinum í París og var þá sagt… Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Flutt frá sáttmála í samgönguáætlun

Hentugt þótti að flytja verkefnið um tvöföldun Suðurlandsvegar frá Bæjarhálsi að Norðlingavaði frá samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins og fella undir samgönguáætlun, þar sem tvöföldun vegarins frá Bæjarhálsi að Norðlingavaði væri hluti af stærra verkefni Meira
29. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 757 orð | 5 myndir

Glóandi dreki og land í bláu skini

2014 „Glóandi súlur stóðu hátt til himins og í víðfeðmu hrauninu sem rann úr gígnum sást í glóðir.“ Morgublaðið í desember 2014 Meira
29. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 758 orð | 2 myndir

Gufurekstur vex stig af stigi

Norræn gufubaðsmenning festir sig sífellt meira í sessi á Íslandi og færist í vöxt að einstaklingar fái sér sánaklefa út í garð eða inn á heimilið. Þá er heimsókn í gufubað orðin fastur liður í sundlaugarferðum ýmissa og hin mörgu baðlón landsins státa sömuleiðis af fjölbreyttum gufuklefum Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gylfi snýr aftur í landsliðshópinn

Gylfi Þór Sigurðsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir Svartfjallalandi og Tyrklandi í 4. riðli B-deildar Þjóðadeildar UEFA dagana 6. og 9. september. Åge Hareide, þjálfari íslenska liðsins, tilkynnti 24 manna… Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 798 orð | 2 myndir

Heilsudrykkirnir hennar Unnar

Unnur starfar einnig sem hóptímakennari og er eigandi Fusion og hugsar því alla daga um heilbrigðan lífsstíl og hvernig gera megi betur. Hún veit að mataræði skiptir þar miklu máli og að til að ná árangri verði að huga að því sem borða og drukkið er Meira
29. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Heita nýju upphafi milli ríkjanna

Forsætisráðherra Bretlands, Keir Starmer (t.h.), hélt í gær til fundar við Olaf Scholz Þýskalandskanslara í Berlín. Var það fyrsta opinbera utanlandsferð Starmers frá því að hann tók við embætti forsætisráðherra Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Hlaupið kom úr eystri katlinum

Hlaupið í Skaftá er í rén­un en rennsli í ánni við Sveinstind fer minnk­andi og mæl­ist nú um 160 rúm­metrar á sek­úndu. Hlaupið hófst á þriðju­dag­inn í síðustu viku en rúm­mál hlaup­vatns­ins sem þegar er komið fram við Sveinstind er talið vera um 50 millj­ón­ir rúm­metr­a Meira
29. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 714 orð | 2 myndir

Hnífar koma oftar við sögu í árásum

Baksvið Kristján Jónsson Iðunn Andrésdóttir Meira
29. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Hófu aðgerðir á Vesturbakkanum

Ísraelsher hóf í gærmorgun hernaðaraðgerðir á Vesturbakkanum, og gerði herinn rassíur í fjórum borgum þar, Jenín, Nablus, Tubas og Tulkarem. Sögðu talsmenn hersins að níu palestínskir vígamenn hefðu verið felldir í aðgerðunum í gær Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Hugnast lítt jarðakaup útlendinga

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Katrín leiðir glæpagöngu

Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra mun ásamt Ármanni bróður sínum leiða bókmenntagöngu í Reykjavík í næstu viku. Yfirskrift göngunnar er Bræður, systur og glæpir og verður hún þriðjudaginn 3 Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 218 orð

Kynjaskipt sána kostnaðarsamari

Fastagestir Breiðholtslaugar hafa kvartað yfir því að búið sé að taka hurðir úr dyragötum inn að sturtu- og hvíldarherbergjum við sánuklefa laugarinnar. Ekki sé lengur heimilt að vera nakinn í gufubaði og búið sé að fjarlægja sápur við sturtur klefanna Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 991 orð | 3 myndir

Landhelgin er nær eftirlitslaus

Viðtal Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Leggja nýjan rafstreng fyrir tónleika Skálmaldar

„Það er komið eitt og hálft ár síðan við pöntuðum gott veður og við vonum að það standist,“ segir Nanna Steina Höskuldsdóttir, atvinnu- og samfélagsfulltrúi á Raufarhöfn. Undirbúningur stendur nú sem hæst fyrir stórtónleika… Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð

Leigubílstjórum heimilt að aka fyrir fleiri en eina stöð

Samkeppniseftirlitið (SKE) og Hreyfill svf. hafa gert með sér sátt vegna háttsemi Hreyfils sem fólst í því að banna leigubifreiðastjórum sem eru í þjónustu hjá Hreyfli að nýta sér þjónustu annarra leigubifreiðastöðva Meira
29. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 298 orð

NATO fordæmir loftárásir Rússa

Ríki Atlantshafsbandalagsins fordæmdu í gær loftárásir Rússa á Úkraínu síðustu daga og sögðu þær ekki hafa gert greinarmun á hernaðarlegum og borgaralegum skotmörkum, en sendiherrar bandalagsríkjanna funduðu með úkraínskum embættismönnum í gær Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Nýir fréttastjórar viðskiptaritstjórnar

Tveir nýir fréttastjórar taka við viðskiptaritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is nú um mánaðamótin, þau Andrea Sigurðardóttir og Matthías Johannessen. Gísli Freyr Valdórsson, sem stýrt hefur viðskiptaritstjórninni, hefur ákveðið að láta af störfum og einbeita sér að hlaðvarpi sínu, Þjóðmálum Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Nýr framleiðslustjóri

Magnús Teitsson hefur tekið við sem framleiðslustjóri á ritstjórn Morgunblaðsins og tekur við því starfi af Guðlaugu Sigurðardóttur, sem á að baki langan og farsælan feril á Morgunblaðinu. Hún lætur nú af fullu starfi en mun áfram vera Morgunblaðinu innan handar Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Nýr umsjónarmaður tísku

Edda Gunnlaugsdóttir, sem hefur starfað hjá Árvakri frá því síðasta haust, hefur tekið við nýju starfi umsjónarmanns tísku- og snyrtivöruumfjöllunar á dægurmáladeild ritstjórnar. Edda er menntaður fata- og textílhönnuður frá University of the Arts London – London College of Fashion Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Paralympics-leikarnir settir við sólsetur í París

Paralympics-leikarnir voru settir við hátíðlega afhöfn á Concorde-torginu í París í gær. Leikarnir munu standa til 8. september. Sundmaðurinn Már Gunnarsson og frjálsíþróttakonan Ingeborg Eide Garðarsdóttir voru fánaberar Íslands Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Rómantískar stundir

Verktakafyrirtækið Afltak í Mosfellsbæ er 30 ára í ár. Hjónin Jónas Bjarni Árnason, húsasmíða- og rafvirkjameistari, og Kristín Ýr Pálmarsdóttir, húsasmiður í meistaranámi, hafa átt og rekið það frá 1997 en breytingar urðu eftir að þau keyptu meðeiganda sinn út 2010 Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ræddu stöðu og þróun

Staða og þróun samfélagsins á Norðurlandi vestra var rædd við ríkisstjórnina á sumarfundi hennar á Sauðárkróki í gær. Samgöngumál voru ofarlega á blaði, tækifæri til fjárfestinga og opinber störf á svæðinu Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Salman Rushdie á leið til Íslands

Rithöfundurinn Salman Rushdie er væntanlegur til Íslands 13. september. Rushdie hlýtur alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness sem veitt verða í Háskólabíói. Í rökstuðningi valnefndar segir meðal annars að skáldsögur Salmans Rushdies séu… Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Samhæfingarstöðin víkur fyrir fangelsinu

„Aukinn kostnaður við fangelsi á Stóra-Hrauni mun fresta byggingu höfuðstöðva viðbragðsaðila sem til stóð að byggja á lóð við Kleppsspítala,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra þegar hún svarar fyrir það hvers vegna… Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð

Samið við Mýflug um Hornafjarðarflugið

Vegagerðin hefur samið við Mýflug um flug til Hornafjarðar frá Reykjavík; átta ferðir í viku. Flugi á þessari leið var til skamms tíma sinnt af Erni, en sem kunnugt er missti það félag flugrekstrarleyfi sitt nýlega Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Segja upp 150 starfsmönnum

„Það er erfið ákvörðun að grípa til þess­ara aðgerða en því miður nauðsyn­legt til þess að aðlaga um­fang fé­lags­ins að nú­ver­andi verk­efn­um og stuðla að sjálf­bær­um rekstri,“ segir Gísli Herjólfs­son, for­stjóri og einn stofn­enda Control­ant, en fyrirtækið sagði í gær upp 150 starfsmönnum Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Staðan kallar á viðbrögð

„Bent hefur verið á að hnífaburður sé að aukast hjá börnum sem og ofbeldishegðun. Það er auðvitað mjög alvarlegt mál,“ segir Salvör Nordal umboðsmaður barna. Hún bendir á að kollegar hennar hjá hinum norrænu þjóðunum hafi viðrað sambærilegar áhyggjur á síðustu misserum Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 1064 orð | 5 myndir

Svara leitað um snigilinn svartserk

Tíminn verður að leiða í ljós hvaða áhrif svartserkur, sæsniglategund sem nú hefur verið greind í setfjörum hér við land, mun hafa á umhverfið. Náttúrustofa Suðvesturlands hefur rannsakað útbreiðslu svartserks en stofnunin sérhæfir sig í vöktun á… Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Svartserkur breiðist hratt út

Sæsniglategundin svartserkur, sem fyrst varð vart við hér á landi við Sandgerði árið 2020, virðist breiðast mjög hratt út. Svanhildur Egilsdóttir, sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, fann í vikunni svartserki í fjörum bæði í Hrútafirði og Eyjafirði Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Telur að Guðrún hafni beiðninni

Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari kveðst þess fullviss að dómsmálaráðherra hafni beiðni ríkissaksóknara um að hann verði leystur frá störfum tímabundið. Þetta kemur fram í nýjasta þætti Dagmála Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Tónleikar í Hlöðunni á Kvoslæk

Lokaviðburður menningardagskrár sumarsins á Kvoslæk í Fljótshlíð verður næstkomandi sunnudag, 1. september, kl. 15. Þar mun Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari leika einleik með 14 strengjaleikurum, undir stjórn Hjartar Páls Eggertssonar sellóleikara Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Uppþornuð Kaldá ekki vandamál

Vegfarendur í kringum Helgafell í Hafnarfirði hafa eflaust tekið eftir því að ansi lítið vatn er orðið í Kaldá. Sveiflur í náttúrunni stýra grunnvatnsstöðu í ánni en hvorki er virkjun á svæðinu né stífla þótt vatnsból Hafnarfjarðarbæjar sé í Kaldárbotnum Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Valinn til að þjóna á Breiðabólstað

Séra Kristján Arason hefur verið valinn til að gegna starfi sóknarprests í Breiðabólstaðarprestakalli í Fljótshlíð. Biskup Íslands hefur staðfest ráðninguna. Fimm umsóknir bárust. Breiðabólstaðarprestakall samanstendur af fimm sóknum:… Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Vegstæði Sundabrautar kannað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Vikið úr stjórn eftir banaslysið á jöklinum

Félag fjallaleiðsögumanna á Íslandi hefur vikið ritara stjórnar félagsins, Mike Reid, úr stjórninni. Er þetta gert í kjölfar banaslyssins sem varð á Breiðamerkurjökli á sunnudag. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef félagsins Meira
29. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Þjóðarhöll ekki í umhverfismat

Skipulagsstofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirhuguð Þjóðarhöll í Laugardal í Reykjavík milli Laugardalshallar og Suðurlandsbrautar þurfi ekki að fara í umhverfismat. Þjóðarhöllin á að vera fjölnota mannvirki fyrir íþróttir, menningu,… Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2024 | Leiðarar | 854 orð

Aðför að málfrelsi

Upplýsingaóreiða, áróður stjórnvalda og ritskoðun Meira
29. ágúst 2024 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Dæmi um áhrif smáþjóða í ESB

Hjörtur J. Guðmundsson, sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur, skrifaði grein hér í blaðið í gær um Evrópusambandið og þann misskilning sem stundum skýtur upp kollinum um að lítil ríki geti haft einhver áhrif innan þess sem máli skiptir. Hann benti á að Ísland fengi sex þingmenn af 720 á þingi ESB ef Ísland gerðist aðili að sambandinu, sem væri eins og að eiga hálfan þingmann á Alþingi. Meira

Menning

29. ágúst 2024 | Menningarlíf | 2203 orð | 2 myndir

„Leikhús er staður mennskunnar“

„Það vill þannig til, án þess að það sé beinlínis þema leikársins, að hinseginleikann ber á góma í mjög mörgum verkum sem við tökum til sýninga. Annaðhvort sem áhrifavald söguframvindunnar, nú eða alls ekki, því árið er 2024 og við eigum orðið … Meira
29. ágúst 2024 | Fólk í fréttum | 274 orð | 5 myndir

Armani Beauty er komið til landsins

Hátískumerkið Armani var stofnað árið 1975 og er enn starfrækt í dag. Giorgio Armani, stofnandi og einn farsælasti ítalski hönnuður sögunnar, fagnaði 90 ára afmæli í vor og er enn að hanna. Árið 2000 kom snyrtivörulínan Armani Beauty á markaðinn Meira
29. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1053 orð | 1 mynd

„Ég fylgi alltaf tilfinningunni“

„Fyrir mér er tónlistin aldrei bara analítísk eða eins og reikningsdæmi. Ég fylgi alltaf tilfinningunni,“ segir tónskáldið Herdís Stefánsdóttir í samtali við Morgunblaðið. Hún samdi nýverið tónlistina fyrir stórmynd bandaríska leikstjórans M Meira
29. ágúst 2024 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

BERG og Þula kynna listamenn á CHART

Norræna listamessan CHART fer fram í Kaupmannahöfn um helgina. Eins og áður hefur komið fram á síðum blaðsins kynnir galleríið i8 tólf listamenn á messunni en alls taka þrjú íslensk gallerí þátt í henni í ár Meira
29. ágúst 2024 | Fólk í fréttum | 417 orð | 6 myndir

Er ofurkonujakkinn dauður?

Ein vinsælasta flík íslenskra kvenna síðustu árin hefur sennilega verið „ofurkonujakkinn“ góði, Logo Blazer frá Polo Ralph Lauren. Upphaflega var hann hvað vinsælastur á meðal kvenna úr atvinnulífinu og fékk þess vegna þetta nafn Meira
29. ágúst 2024 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Góð kynning kvikmyndalandsins Íslands

Film in Iceland hlaut verðlaun í flokknum Film Commission of the Year á Location Managers Guild-verðlaununum fyrr í vikunni. Film in Iceland er hluti af ­Íslandsstofu og hefur það hlutverk að kynna Ísland sem góðan kost til kvikmyndaframleiðslu Meira
29. ágúst 2024 | Menningarlíf | 201 orð | 1 mynd

Rushdie hlýtur verðlaun Laxness

Rithöfundurinn Salman Rushdie hlýtur alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár, en þau verða afhent í fjórða skipti föstudaginn 13. september. Verðlaunin eru veitt annað hvert ár alþjóðlega þekktum rithöfundi fyrir að eiga þátt í endurnýjun frásagnarlistarinnar Meira
29. ágúst 2024 | Menningarlíf | 242 orð | 1 mynd

Skurðpunktur náttúru og menningar

Mountain var síðasta verk Sigurðar Guðmundssonar í ljósmyndaröð sem hann vann að á árunum 1971-1982 og kallaði Situations (Aðstæður). Ljósmyndirnar eru uppstilltir gjörningar eða lifandi skúlptúrar – framan af svarthvítir en þegar á leið… Meira
29. ágúst 2024 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Sýningin Seeking Solace opnuð í Y gallery

Sýningin Seeking Solace, með verkum Hildar Elísu Jónsdóttur, verður opnuð í Y gallery á morgun, föstudag, milli klukkan 18 og 19. „Seeking Solace skyggnist inn í andstæða heima faglegs ytra byrðis atvinnulífsins og innri átaka… Meira
29. ágúst 2024 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Tvær sýningaropnanir í Hafnarborg

Haustsýning Hafnarborgar í ár, Óþekkt alúð, verður opnuð í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Sýningin er sú fjórtánda í haustsýningaröð Hafnarborgar sem hóf göngu sína árið 2011 Meira
29. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Vináttan er öllu heimsins gulli betri

Nýlega fóru af stað á RÚV alveg dýrlega góðir þættir, Umhverfis jörðina á 80 dögum, og eru, eins og nafnið gefur til kynna, byggðir á samnefndri skáldsögu Jules Vernes. Það sem gerir þessa seríu svo góða sem raun ber vitni eru margir samverkandi þættir Meira
29. ágúst 2024 | Myndlist | 693 orð | 4 myndir

Vitnisburður um sammannleg örlög

Listasafn Akureyrar Er þetta norður? ★★★★½ Sýnendur: Anders Sunna, Dunya Zakna, Gunnar Jónsson, Inuuteq Storch, Máret Ánne Sara, Marja Helander, Maureen Gruben og Nicholas Galanin. Sýningarstjórn: Daría Sól Andrews og Hlynur Hallsson. Sýningin stendur til 15. september og er opin frá þriðjudegi til sunnudags milli kl. 10-17. Meira
29. ágúst 2024 | Fólk í fréttum | 588 orð | 5 myndir

Þarf að minna fólk á þetta mannlega

Þegar Helgi Björns var beðinn að semja lag fyrir kvikmynd sem gerist á Ísafirði var hann ekki lengi að taka boðinu en hann er sjálfur fæddur og uppalinn á Ísafirði. Hann samdi lagið Í faðmi fjallanna, í samstarfi við Þormóð Eiríksson, en lagið, sem… Meira

Umræðan

29. ágúst 2024 | Aðsent efni | 754 orð | 5 myndir

Að búa í sveit – samkvæmt skipulagi

Eiga örfáir sem vilja búa í frístundahúsum að hafa valdið til að ráða skipulagi sveitarfélagsins? Er það stjórnsýsla sem almenningur sættir sig við? Meira
29. ágúst 2024 | Aðsent efni | 233 orð | 1 mynd

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins

Það er auðvitað ekki viðunandi staða fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fylgi við hann í höfuðborginni sé ekki meira en raun ber vitni. Meira
29. ágúst 2024 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Brautryðjandi sem brotið hefur blað

Frú Agnes hefur leitt þær mestu breytingar sem orðið hafa í kirkjunni í langan tíma. Meira
29. ágúst 2024 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Eftirlitsiðnaður Sjálfstæðisflokksins

Opinbert eftirlit með atvinnustarfsemi hefur lengi verið þyrnir í augum þeirra sem kenna sig við frelsi einstaklings og markaðar. Viðskiptaráð birti í vikunni stutta úttekt þar sem lagðar eru til umbætur á sviði opinbers eftirlits Meira
29. ágúst 2024 | Aðsent efni | 622 orð | 2 myndir

Er nýting vindorku lausnin?

Betra væri að reisa vindorkuver á hentugum hafsvæðum í efnahagslögsögu Íslands en á landi, sé nauðsynlegt talið að beisla vindorku í stórum stíl. Meira
29. ágúst 2024 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Þriðjaheimsstefna stjórnvalda

Núverandi stjórnarflokkum hefur tekist að skapa slíka skattalega umgjörð orkumannvirkja að ávinningurinn skilar sér bara til þeirra sem nota orkuna. Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2790 orð | 1 mynd

Guðjón Eiríksson

Guðjón Eiríksson fæddist á Búðum í Hlöðuvík á Hornströndum 26. júní 1939. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Eiríkur A. Guðjónsson, f. 25. nóvember 1908, d. 19. nóvember 2007, og Gunnvör Rósa Samúelsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2024 | Minningargreinar | 4302 orð | 1 mynd

Guðlaugur Gunnar Björnsson

Guðlaugur Gunnar Björnsson fæddist í Keflavík 21. desember 1956. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 16. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Björn Jóhann Óskarsson, f Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2024 | Minningargreinar | 925 orð | 1 mynd

Hjörtur Þráinsson

Hjörtur Þráinsson verkfræðingur fæddist á Akureyri 26. júní 1963. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Þráinn Þórisson skólastjóri, f. 2.3. 1922, d. 23.7. 2005, og Margrét Lárusdóttir kennari og húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2118 orð | 1 mynd

Matthías Gunnarsson

Matthías Gunnarsson fæddist 8. júlí 1950 í Melshúsum, Seltjarnarnesi. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut, 19. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Kristín Bárðardóttir, f. 21.12. 1921, d. 2010, og Gunnar Magnússon, f Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2024 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

Ruth Snædal Jónsdóttir

Ruth Snædal Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 31. mars 1950. Hún varð bráðkvödd 23. ágúst 2024 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Steinunn Hansen Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2024 | Minningargreinar | 4094 orð | 1 mynd

Sveinn Jóhannsson

Sveinn Jóhannsson fæddist 3. febrúar 1954. Hann lést 18. ágúst 2024. Foreldrar hans eru Guðrún Bjarnadóttir, húsfreyja í Hafnarfirði, f. 15. desember 1923, og Jóhann Sveinsson skipstjóri, f. 27. september 1921, d Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1716 orð | 1 mynd

Þóra Kristín Jónsdóttir

Þóra Kristín Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 10. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Guðlaug Sesselja Sigfúsdóttir, húsmóðir og matráðskona í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. ágúst 2024 | Sjávarútvegur | 439 orð | 4 myndir

Vísbending um fiskiskip framtíðar

„Í löngum túrum er lífið skipverjum léttara ef aðbúnaður um borð er góður. Í því sambandi get ég sagt að þetta skip er fyrsta flokks; fer vel með mannskap og tæknin um borð er ef til vill vísbending um hvernig fiskiskip framtíðar verða,“ segir Árni Gunnólfsson, skipstjóri á Þerney RE 1 Meira

Viðskipti

29. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Stefna Eimskip og Samskipum

Alcoa-Fjarðaál hef­ur stefnt Eim­skip og Sam­skip­um vegna meints tjóns vegna sam­ráðs félaganna. Kraf­ist er rúm­lega þriggja millj­arða í skaðabæt­ur. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Eim­skip­ Meira

Daglegt líf

29. ágúst 2024 | Daglegt líf | 965 orð | 3 myndir

Hver og einn á eigin forsendum

Við ætlum að hafa rosalega gaman og hingað mætir fólk uppáklætt úr öllu búningasamfélaginu, sem er gífurlega vítt og með fjölbreyttum áherslum í mismunandi hópum,“ segir Unnur Helga Möller, sem er aðalsprautan í búninga- og leikjasamkomu sem… Meira

Fastir þættir

29. ágúst 2024 | Í dag | 273 orð

Af þjóðarhag, Bjarna og Hreppamanni

Góðan gest bar að garði í liðinni viku með eintök af blaðinu Hreppamanninum. Bjarni Guðmundsson bóndi í Hörgsholti í Hrunamannahreppi gaf út þetta sérstæða rit, sem er að mestu í bundnu máli. Á forsíðu fyrsta tölublaðs sem kom út árið 1956 er þessi… Meira
29. ágúst 2024 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Ísland líklegur sigurvegari í Eurovision?

Eurovision-sérfræðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Worldvishawn segist búa yfir upplýsingum sem gefi Íslandi miklar líkur á því að vinna Eurovision í fyrsta sinn á næsta ári. Hán deildi þessum dularfullu skilaboðum á TikTok-reikningi sínumn í gær og hafa þau valdið nokkru fjaðrafoki Meira
29. ágúst 2024 | Í dag | 180 orð

Kit og Bart. V-NS

Norður ♠ Á6 ♥ D8 ♦ G9752 ♣ ÁK63 Vestur ♠ 1052 ♥ 7 ♦ KD10864 ♣ G102 Austur ♠ G843 ♥ 10632 ♦ 3 ♣ 9874 Suður ♠ KD97 ♥ ÁKG954 ♦ Á ♣ D5 Suður spilar 5♥ Meira
29. ágúst 2024 | Í dag | 516 orð | 5 myndir

Kærar minningar úr Vestmannaeyjum

Svanhildur Gísladóttir fæddist 29. ágúst 1949 á Selfossi og var þar með foreldrum sínum í æsku þar til þau fluttu til Siglufjarðar þegar Svanhildur var sjö ára. Hún lauk skólagöngu á Siglufirði og nam síðan í húsmæðraskólanum Ósk á Ísafirði Meira
29. ágúst 2024 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Rbd7 5. Bf4 dxc4 6. e3 Rd5 7. Bxc4 Rxf4 8. exf4 Rb6 9. Bd3 g6 10. h4 Bd7 11. h5 Bg7 12. Be4 c6 13. Re5 De7 14. Db3 g5 15. h6 Bxe5 16. fxe5 f5 17. exf6 Dxf6 18. Dc2 De7 19 Meira
29. ágúst 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Stokkseyri Hugi Pétur Örvarsson Norðdahl fæddist 23. apríl 2024 kl. 1.50.…

Stokkseyri Hugi Pétur Örvarsson Norðdahl fæddist 23. apríl 2024 kl. 1.50. Hann vó 4.835 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Örvar Hugason og Viktoría Ýr Norðdahl. Meira
29. ágúst 2024 | Í dag | 66 orð

Svo mælir Íslensk orðabók að fleirtalan af hérað sé héruð, en héröð merkir…

Svo mælir Íslensk orðabók að fleirtalan af héraðhéruð, en héröð merkir hún gamalt. Orðið beygist þá áfram um héruð, frá héruðum til héraða Meira
29. ágúst 2024 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þuríður Guðmundsdóttir

40 ára Þuríður ólst upp í Kópavogi til átta ára aldurs en síðan í Reykjavík og býr í Vogahverfinu. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá HÍ árið 2008 og kírópraktor frá 2015. Hún er kírópraktor á Kírópraktorstöðinni á Sogavegi Meira

Íþróttir

29. ágúst 2024 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Ef það hefur farið fram hjá einhverjum við lestur íþróttasíðna…

Ef það hefur farið fram hjá einhverjum við lestur íþróttasíðna Morgunblaðsins þá er bakvörður kominn til Parísar, ekki til að aðstoða kantmanninn eins og forðum daga heldur fylgja íslenska hópnum sem tekur þátt í Paralympics eftir Meira
29. ágúst 2024 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Einn nýliði í U21-árs landsliðinu

Gísli Gottskálk Þórðarson er nýliði í U21-árs landsliði karla í knattspyrnu en liðið mætir Danmörku og Wales í undankeppni EM 2025 í september. Ólafur Skúlason, þjálfari íslenska liðsins, tilkynnti 20 manna leikmannahóp sinn í gær en hann tók við… Meira
29. ágúst 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Elín í 15. sæti á Nýja-Sjálandi

Skíðakonan Elín Elmarsdóttir van Pelt hafnaði í 15. sæti í stórsvigi á skíðamóti á Nýja-Sjálandi á dögunum. Elín kom í mark á tímanum 1:50,05 mínútum en Alice Robinson frá Nýja-Sjálandi kom fyrst í mark á tímanum 1:41,76 mínútum Meira
29. ágúst 2024 | Íþróttir | 802 orð | 1 mynd

Fjórir af fimm í úrslit?

Róbert Ísak Jónsson stingur sér fyrstur til sunds af íslensku keppendunum á Paralympics-leikunum í dag. Íslenski hópurinn samanstendur af fimm keppendum, fjórum sundmönnum og einni frjálsíþróttakonu sem keppa munu í sex greinum Meira
29. ágúst 2024 | Íþróttir | 390 orð | 2 myndir

Gylfi í landsliðshópnum

Gylfi Þór Sigurðsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir Svartfjallalandi og Tyrklandi í 4. riðli B-deildar Þjóðadeildar UEFA dagana 6. september og 9. september. Åge Hareide, þjálfari íslenska liðsins, tilkynnti 24 … Meira
29. ágúst 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

HK sektað um 250.000 krónur

HK hefur verið sektað um 250.000 krónur vegna framkvæmdar félagsins í kringum leik HK og KR í 17. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu sem fram fór hinn 22. ágúst í Kórnum í Kópvogi. Þetta kom fram á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í vikunni Meira
29. ágúst 2024 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Ítalski knattspyrnumaðurinn Federico Chiesa er að ganga til liðs við enska…

Ítalski knattspyrnumaðurinn Federico Chiesa er að ganga til liðs við enska félagið Liverpool. Chiesa kemur frá Juventus og mun Liverpool greiða í kringum 13 milljónir punda fyrir Ítalann. Enskir miðlar greina frá en Chiesa mun skrifa undir fjögurra ára samning á Anfield Meira
29. ágúst 2024 | Íþróttir | 97 orð

Leikmannahópur Íslands

Markmenn Elías Rafn Ólafsson, Midtjylland Hákon Rafn Valdimarsson, Brentford Patrik S. Gunnarsson, Kortrijk Varnarmenn Alfons Sampsted, Birmingham Valgeir Lunddal Friðriksson, Häcken Guðlaugur Victor Pálsson, Plymouth Kolbeinn Birgir Finnsson,… Meira
29. ágúst 2024 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Liðstyrkur til Þorlákshafnar

Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Marreon Jackson er genginn til liðs við Þór í Þorlákshöfn. Þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum sínum en Jackson, sem er 25 ára gamall, lék síðast með Lavrio í Grikklandi Meira
29. ágúst 2024 | Íþróttir | 637 orð | 2 myndir

Líður virkilega vel í lauginni

„Ég er voðalega spenntur og get lítið beðið,“ sagði sundkappinn Róbert Ísak Jónsson úr Firði og SH í samtali við Morgunblaðið. Hann keppir fyrstur Íslendinganna á Paralympics-leikunum í París í dag, en leikarnir voru formlega settir við… Meira
29. ágúst 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Sveinn Aron á leið til Noregs

Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen er að ganga til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Sarpsborg. Það er norski miðillinn Nettavisen sem greinir frá þessu en Sveinn Aron, sem er 26 ára gamall, hefur leikið með Hansa Rostock í Þýskalandi frá því í janúar Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.